Heimskringla - 29.06.1905, Blaðsíða 2

Heimskringla - 29.06.1905, Blaðsíða 2
HJ2IMSKR1NG.LA 29. JÍTNÍ 1906 Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskringla News & Publish- iug VerO blaOsÍDS 1 Canada og Bandar. $2.00 um áriö í fy rir fram borgaö). Senttil lslauds (fyrir fram borgaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. Peningar sendist í P. O. Money Or- der, Hegistored Letter eöa Express Money Order. Rankaávísanir á aöra banka en 1 Wiuuipeg aö eins teknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 727 Sherbntúke Street, Winnipeg P.O.BQX 118. 'Ptaone 3512, Dýrar oreftranir. Prestur einn í Massachusetts rfk- inu, sem þjónaði fátækum verka- mannasöfnuði f þorpi einu, hélt fyrir uokkrum tfma sfðan ræðu af stólnum f kirkju sinni um þá fá- vi/.ku safnaðarmanna sinna, sem lýsti sér f dfrum. greftrunum ætt- ingja þeirra og vina. Presturinn s/ndi fram á, að það væri blátt á- fram glæpur gagnvart eftirlifandi meðlimum fj'ílskyldanna að eyða sro rniklu fé f útfararkostnað peirra látnu, að eftirlifandi ættingjar yrðu að strita 4n afiáts f marga mánuði og faru á mis við flest þægindi lffs- ins til |>ess að geta losast við þær skuldir. Hann kvað það hvorki virðingar né vinsemdarvott gagn- vart'þeim látnu, að eyða meiru f greftrunarkostnað, en þörf væri á, þvf þeim látnu væri algerlega sama um, hvernig greftrun þeirra væri hagað. Eu hann kvað það vitur- legast og sanngjarnast og réttlátast, að hafa greftranirnar eins einfald- ar, óbrotnar, látlausar og ód/rar eins og líf þeirra framliðnu hefði verið. Áhriön af þessari ræðu hafa þeg- ar orðið þau, að greftranir fólks f þessum söfnuði hafa tekið á sig annað látlausara og ódýrara snið, heldur en áður tfðkaðist þar, og eftir því sem fólkið hefir sparað fé við útfarirnar, eftir þvf hefir það haft meira til eigin viðurværis og fyrrst skuldum. Dæmi f>að, sem þessi söfnuður hefir gefið, hefir grafið svo um sig, að aðrir prestar þar í ríkinu eru einnig farnir í ræðum sínum að skora á safnaðarfólk sitt, að minka útgjöldin við greftranir vina sinna og ættingja, og hefir þeim orðið mikið ágengt í J>vf efni. Þetta mál er J>ess vert, að íslend- ingar í landi þessu taki það ræki- lega til athugunar. Það er kunnugra, en frá þurfi að segja, að vér höfum á liðnum árum of mjög “tollað f tfzkunni” með greftrunarkostnað vinaog ættingja, lagt þar þráfaldlega langt um meira í kostnað, en nokkur nauðsyn hefir verið til, og án tillits til þess, hvort efnin leyfðu þennanóþarfa kostnað eða ekki, eða hvort inntektamögu- leikar fjölskyldanna væru þannig, að nokkur von væri til,að sá kostn- aður yrði nokkurn tíma borgaður. Þvf að J>að er kunnugt, að þegar einhver Islendingur deyr, þá er far- ið til einhvers útfararstjóra og hann beðinn að leggja til líkklæði, kistu, fólksflutnings eða lfkfylgdar- vagna og alt annað, sem útheimt- ist til f>ess, að greftrunin geti orðið ‘ móðins”. En slfkum pöntunum fýlgja sjaltlan eða nálega aldrei peningar. Fólki er tamt að velja pað bezta, sem |>að á völ á, $60.00 til $75.00 lfkkistu, þar sem vel mætti una við $25.00 kistu, og alt j annað J>ar eftir. Ekki er þetta til að þóknast Jæim, sem látinn er, því að hann lætur sig þetta engu skifta j og ekki til að þóknast drotni, J>ví hann hefir engin boðorð gefið um sllka hluti, — heldur er þessu hag- að þannig til þess eingöngu að full- nægja hégómagirnd og afskræmdri skylduræknis meðvitund J>eirra, sem eftir lifa. Afleiðingin af J>essu | er sú, að f mörgum tilfellum erui skuldir J>essar ekki borgaðar árum saman og sumar aldrei. Ef vér, sem enn lifum, gætum lært að athuga og sannfærast á þvf að vér sýnum vorum látnu vinum enga sæmd með J>ví, að svfkja ná- granna vora og fæirra um greftr- unarkostnað þann, sem vér höfum orsakað við fráfall þeirrá, — þá er nokkur von til J>ess, að lagfæring komist á f þessu efni, og hún þarf, vors eigin sóma vegna, að komast á sem allra fyrst. Landar vorir þurfa að læra að skilja, að það er f þessum efnum sem öðrum holt að láta vitið hafa taum á tilfinningun- um. En þvf miður eru J>eir alt of margir, sem hafa hausavíxl á pessu þannig, að þeír láta tilfinningar sfnar, hinar æstu og veikluðu, kæfa og svæfa vitið og sanngirnina und- ir þvl yfirskyni, að af því það sé hið sfðasta í heimi hér, sem |>eir geta gert fyrir framliðna ástvini sína, þá sé sjálfsagt, að bera vel f útfararkostnaðinn, þótt þeir fyrir- fram viti, eða mættu vita, ef þeir gæfu sér tfma til að hugsa um það, að skuldir þær, sem þeir þannig steypa sér f mundu seint og máske aldrei borgaðar. En petta taumleysi tilflnning anna hefir aðra þýðingu en aðeins f»á, að halda f>eim f viðjum skulda, sem ekki vilja eða geta af vitinu stjórnast látið. Það hefir einnig þá beinu afleiðingu, að þeir sem skyn- samir eru og skilvfsir verða æfin- lega og ætfð að borga meira fyrir útfanr vina sinna, en þeir mundu J>urfa að gera, ef ekki væri J>að fyr- irfram gefið, að stór hópur manna er æfinlega hárviss með það, að svíkjast um að borga þær. Það er f þeirri grein starfseminn- ar, sem f öðrum,að þeir góðu verða að gjalda J>eirra vondu, J>eir kæru- sðmu hinna kærulausu, þeir skil- vísu hinna sviksömu og þeir greindu hinna grunnhygnu. Það ætti að vera oss nægilegt, að lifa hér eins og sumir af oss gera (að mestu leyti af vorum eigin sjálfskapar- vftum) á sífeldum lánum í eigin nafni og á eigin reikning, þótt vér ekki vanvirðum nöfn og orðst/r þeirra, sem látnir eru, með J>vf að tengja nöfn þeirra við skuldir vor- ar, og oft einnig við pretti í sam- bandi við þær skuldir. Ef að þessar einhliða tilfinningar syrgjendanna, sem segja þeim að gera sem rausnarlegastar útfarir hinna framliðnu,vildu einnig hvísla því að J>eim, að bæði lög og almenn siðferðismeðvitund manna heimt- uðu, að útfarararskuldirnar væru borgaðar í gjalddaga, eins og allar aðrar réttmætar skuldir, þá væri sannarlega öllum betur borgið. sem nokkuð hafa með þau mál að sýsla. Þetta vildum vér biðja landa vora að hafa hugfast, og ekki að angr- ast yfir J>vf, þó sannleikurinn sé sagður við J>á í Jæssu sambandi I allri sinni nekt. Þvf að sannleik- urinn verðurað segjast undandrátt- arlaust jafnt í þessu máli sem 1 öðrupi, ef það sem nú er öfugt hjá oss á að geta hrundist í rétt horf, það horf, að miða kostnaðinn við greftranir hinna framliðnu við lffs- stöður J>eirra og mögulegleika eftir- lifandi ástvina til að borga J>ann kostnað. Talþráðafélag ís- 1 e n d i n g a. Þegar herra Jónas Hall, frá Ed- inburg, N. Dak., var hér í bænum fyrir fáum dögum, áttmn vör tal við hann um talj>ráðafélag það, sem íslendingar f Norður Dakota hafa myndað og stjórna nú. Upplýsingar þær, sem Jónas gaf oss, eru á J>essa leið: “Edinburg og Gardar Telephone Co. var myndað og löggilt fyrir rúmu ári sfðan. Stöðvar þess eru Edinburg 1 Norður Dakota og lög- heimilaður höfuðstóll er $10,000. Fyrstu embættismenn félagsin voru þeir E. H. Bergmann, forseti; Jón- as Hall, skrifari, og J. E. Amot, gjaldkeri. Hlutverk félagsins var að leggja talþræði um bæinn og til bænda út um land, eins langt og auðið yrði. f haust sem leið voru talþræðir lagðir um allan bœinn og 10 mílur út á land, norður f Garðarbygð til íslendinga þar. Á J>eim parti, íyrir utan bæinn (bær- inn hefir á milli 40 og 50 talstöðv- ar), eru 15 eða 16 hjá fslendingum úti á landi, eða sem sagt allar hjá löndum, að undanskildum tveimur hjá Norðmönnum. Þessir 2 Norð- menn hafa verið nágrannar landa f öll þessi herrans 25 ár sfðan plássið bygðist. Kostnaður árið sem leið var lftið yfir $15000 og tekjur rúmlega $100 á mánuði og dregst frá því viðhalds- kostnaður. Nú sem stendur hetír félagið fengið sér nóg efni til að leggja 20 mílur f viðbót við J>að sem nú er fullgert. Þessa 20 mflur verða lagðar einvörðungu meðal bænda. Þó að Islendingar gangi hér á undan með talj>ráðalagningu, [>á ætla þeir sér ekki að verða einir um hituna, hvað það snertir. Félagið hefir óþrjótandi svæði til J-ess að leggja talþræði um og mun gera það, hvenær sem kringumstæður leyfa. En talþræðir kosta peninga og það var löndum fullkunnugt um, því þeir hafa búið svo lengi í þessu landi, að J>eir vita, að ekkert er hægt að gera án kostnaðar. En f stað pess að geyma svæðið autt og opið handa hverjum, sem koma vildi með f>á fjárupphæð sem þyrfti til að byggja upp á eigin kostnað og ráða kostum og kjörum viðvfkj- andi talþráðaleigu á eftir, — þá héldu þeir að betra mundi að taka verkið að sér f byrjun, heldur en að þurfa að iðrast á eftir. Upplýsingar um byggingarkostn- að og fleira málinu viðvfkjandi má vera að sfðar birtist hér í blaðinu. Annars fást þær beztar og nákvæm astar f “Telephone Journal”, blaði sem gefið er út f Chicago, 111, Man- hattan Bldg., og kostar $1 árg.” Þessi lýsing, þó hún sé stutt, sýnir framtakssemi Dakota íslend inga. Oss skildist á Jónasi, að byggingarkostnaður mundi verða sem næst $100 á mfluna, en um viðhaldskostnað talaði hann ekki nákvæmlega. Arlegt gjald af notkun talþráð- anria kostar hvern bónda $18, og má [>að teljast ód/rt á þeim stöðv- um, þar sem byggingarkostnaður er tvöfaldur við það, sem hann er á' sumum stöðum f Ontario og Que- bec fylkjum. Það væri sérlega fróðlegt, ef land- ar vorir 1 Dakota vildu birta reikn- ingsyfirlit yfir byggingar og starfs- kostnað við kerfið sitt, til leiðbein- ingar íslendingum f öðrum nýlend- um, sem kynnu að vilja koma upp slfkum talþráðakerfum f slnum bygðarlögum. Björgunarlið. Blöðin Telegram og Tribune, hér f bænum, sem jafnan láta sér ant um hagsmuni almennings, og halda fram þeirri stefnn, að allar opinberar nauðsynjar, sem eru þess eðlis að engin samkepni kemst þar að, ættu að vera eign J>ess opinbera og undir yfirráðum þess, — hafa nylega haldið [>vf fram, að nauðsyn bæri til að koma á fót björgunar- sveit f sambandi við slökkilið bæj- arins, er hefði það ætlunarverk, að bjarga innanstokksmunum frá eyði- leggingu af völdum elds. í sambandi við þetta mál flutti hið síðarnefnda blað grein um hús- bruna þá, sem orsakað hafa mest eignatjón hér f bæ á þessu ári. — Þessir húsbrunar (3),sein eyðilögðu stórhýsi J>eirra Ashdowns, Bulmans og Scotts, hafa valdið eignatjóni, sem nemur um millfón dollara, J>ví að öll þessi stórhýsi brunnu niður til grunna, og alt sem f J>eim var. Það er nú álitið fullsannað, að úr byggingu Ashdowns hefði mátt ná vörum, sem námu 75 [>ús. dollara og koma J>eim úr eldinum,ef nokk- ur hefði verið til að taka sig fram um að gera [>að. Og það sama er að segja um Scott brunann, að þar einnig hefði mátt bjarga miklu af munutn, ef gengið hefði verið að því 1 tfma og með dugnaði. 011 voru hús þessi bygð úr múr- steini og að öllu leyti hin vönduð- ustu og allra húsa ólfkle<ust til þess að verða eldi eins voðalega að bráð eins og raun varð á. Enginn hörgull virðist hafa verið á vatni til að slökkva með, og eldlið bæjarins vann kappsamlega, en alt kom fyrir ekki, — húsin brunnu og vörurnar með. Þessi og þvílfk tilfelli gefa elds- ábyrgðarfélögunum átyllu til að halda ábyrgðargjöldum borgarbúa f óhæfilega háu verði. Út af þessu hafa komið fram 2 uppástungur: I fyrsta lagi.að bærinn ætti sjálf- ur að taka að sér alla eldsábyrgð innan sinna takmarka, og er þá tal- ið, að gjöldin mundu verða að mun Jæjfri en [>au eru nú. í öðru lagi er talað um að stofna hér björgunarlið til þess að hafa á hendi þann starfa, að bjarga úr eldi vörum og innanstokksmunum, að svo miklu leyti, sem björgun er möguleg. Þetta virðist vera [>arfa fyrirtæki hið mesta og ætti því sem fyrst að koma slfku liði á fót hér f bæ. Það er hagur fyrir alla bæjarbúaa að það væri gert sem fyrst. Slfkt lið, vinnandi f sambandi við eldslökkviliðið, gæti gert hið mesta gagn og með tímanum eflaust haft [>au áhrif að lækka að mun elds- ábyrgðargjöld hér í bænum. Svo ætti bærinn að taka að sér ábyrgð allra húsa og mundi þá al- menningur bráðlega fá betri þekk ingu, en nú hefir hann á þvf, hvað brunagjöldin [>urfa að vera há, svo að hægt sé að mæta öllum skaða- bótakröfum, þegar bruna ber að höndum, án J>ess að bæjarsjóður bfði tjón við það, og þá um leið fengið vissu fyrir þvf, hve lágt prí- vat brunabótafélögin gætu sett sfn ábyrgðargjöld, án þess að skaðast. Uin lúterska sat'naðarfundi. Eftir Jón Binaruon. Það hefir oft og iðulega verið Itrekað og brýnt fyrir íslendingum, f o r ð i k v e ð n u, að þeim bæri samkvæmt kristilegri, lúterskri viðtekt að starfa saman í emingu andans, tengdir bandi friðarins. Þessi orð eru fögur eins og flest annað [>að, sem lútersk trú heldnr fram, og jafnvel [>egar orðin eru hljómur eingöngu, |>á er þó hljóð- fallið göfugt og tilkomumikið. Það þarf enginn að blygðast sín fyrir að breyta eftir þessari kröfu, en útkoman á málinu verður [>ó all- oft sú, að röddin er naumast meira en komin inn um annað eyrað, áð ur en hún er skroppin út um hitt. Reynslan hefir sýnt, að það er ekki tekið hart á mönnum í sumum söfn uðum fyrir [>að þó þeir láti sér nægja að t r ú a þessari kenningu, en stjórni “ einingu nokkuð annan veg. Það er úr “stólnum' andans” á ur fær f aðra hönd f viðskiftnm, i verklegum eða félagslegum, hlut- sem röddin rænum eða andlegum. sem nú á hljómar skýrt: elskist innbyrðis.; þessari “upplýstu tfð”ermest geng- Þegar út frá ræðnstólnum kemur, er minni áherzla lögð á kenning una, hún er látin “vakka” og “eiga sig” eins og svo margt annað f þessum heimi. Reynslan sfnir og f hvívetna, að menn láta sig litlu skifta “rðddina úr stólnum”, og reytislan sýnir all-oft, að sá er hóf ist fyrir. Menn eru. smnir. orðnir svo sólgnir í að láta skynsemina ráða, eftir því, sem þeir hafa bezt vit á, að þeir vilja ekki verzla uppá ákveðið tap *í neinum skilningi. Undir safnaðarfundunum er að miklu leyti komið trúarlíf safnað- anna. Undir þvf hvort sumir, allir rödd sfna, áminnanch og sívekjandi eða engir eiga eða mega vaða uppá f ræðustólnum hafði tunguna bundna með “bandi friðarins” þeg- saklausa meðbræður og vera svo afsakaðir af öðrum að meiru eða ar hann var kominn niður á jafn- minna leyti, er það komið, að sléttuna. Þá gat hann ekki “skift nokkrn, hvort söfnuðirnir hafa sér af þvf” þó söfnuðurinn leystist ■ yfirleitt tjón eða hag af fundar- úr þessum margftrekaða friðarlæð- höldurium. ing og “tönglaðist og tygðist inn-; byrðis þar til hann um síðir inætti uppétinn verða” eins og Vldalfn! sagði forðum. Engin atvik kirkjulegra viðburða | bera það skýrara með sér, vonandi, | 1 seinni tfð, hve stólkenningin erj Flækingurinn inikli Ned. Kishman lieitir maður einn, sem gerir kröfu til þess að vera sá mesti flækingur og faiigelsislimur, vettugi virt. en safnaðar- 8eul n°kkru sinni liefir lifað að fundirnir. Það er að lfkindiim mögulegt að færa rök fyrir þvf, að Maður þessi gengur undir _fms- um nöfnum.svo sein “ Texas Ed.” margur fundurinn, sem fjallar með Brake Rod , Cinders , “Globe veraldleg mál yfirleitt, og eingöngu, j Trotting Ed. ofl. Hann heíir alið sé oft frá upphafi til enda kristi- legri og friðsamari en þessir safn- aðarstarfs fundir, sem eiga að hafa; um trúna og kærleikann fyrir megin aflstöð sfna. Reynslan. þessi óvæga rökbjóð* andi, óhlffna, jafntæka vofa, sem gægist æfinnlega fratn við endaun I á atvikunum, glottaudi með öðru munnvikinu eða öflu andlitinu að aldur sinn á flækingi um heiminn, og verið f faugelsum í flestum lönd- ()g allstaðar er nafn hans kunnugt því hann hetír gert sér það að reglu, að tál&a það á veggi vagnstfiðva og fangelsa, þar sem hann hefir komið. Maður þessi hefir verið f fang- elsum f 47 löndutn heimsins. Ekki man hann tneð vissu, hve mfirgum menningarvaninu, ógætninni, mál- tangelsum hann hetír dvalið í, en efna ruglingnum oggleymsku aðal telur þau samt ytír 1400 alls. Hann • _ , n _ IrtToflof Vtofti nlln 4 Qrí atriðanna, — hefir frá mörgu að i segja af þessum fundum. Hún segir, að þótt safuaðarfundirnir kveðst hafa ferðast alls 223,485 mflur án þess að borga svo mikið sem eitt cent f fargjöld. Aðeins byrji jafnan með bæn til guðs um i elnu 81,1,11 kveðst hann hafa orðið frið og kærleik til “hins helga mál- ftð borKa fftr«Íald 4 brftut milli Hot * . , n /\ / «■ \ I . 11 ■ r/\«n T ■■»./. t i /\O > . efnis”, þá sé stundn..i komið næsta skamt fram um starfsskrána, þegar sá litli friður, sem yfir sækjendum fundarins hvfldi áður en beðið var nm nýjan og uieiri frið, sé gersam lega horfinn út f veður og vind. Safnaðarmálin eru f útkomunni Springs og Malvern Junction, 35 mílur vegar. Þetta segir hann hafi komið af því, að hann liafi verið of veikur til þess að ferðast f felum eins og liann Arar vanur. Hann gerir [>á áætlun, að ef hann hefði borgað vanaleg faragjöld fyrir alla persóuulegar ádeilur að meiru eðaj t>á vegalengd, sem hann hefir ferð- : ast, þá hefði það kostað sig f jien- ingum $6,704 55. j Hann er lágur maður vexti og “hafi nú ekki komið á [>enna fund ! grannvaxinn, sólbrendur og rúrn- til að taka þátt f umræðunum um lega fertugur að aldri. Hann er aðalmáíefnið, sem fundurinn var; fæddur f ríkinu Ohio, og stráuk úr minna leyti all-oft, og þess/ eru gömul og glæ ný dæmin, að menn hafa sjálfir tekið |>að fram, að [>eir kallaður til að ræða.” En sömu mennirnir höfðu þá komið til þess, að útausa lyndiseinkunnum sfnuin yfir einstaka fundarmenn, án þess að hafa heyrt þann, sem þeir ern að “jafna sfðurnar á”, tala eitt ein- asta orð. Svo glottir fjöldinn af fundarmönnuin að þvl, hvað þessi raddsnjalli.handleggjafjörugi ræðu garpur sé “smart” og “intelligent” og skilji vel málefnið, og sjálfum finst honum þá, og hvort sem er, að hann vera maður á við hvern annan af skárra taginu. Og svo afsakar vanalega einhver af þeim, sem æfinnlega er jábróðir þess, sem mest “fumar”, [>að, að söfnuðurinn hafi gerst sekur um að labba ekki (allur?) heim til stórmennisins til að lfita hann vita um, að haldaætti safnaðarfund, sem auglýstur var við gnðsþjónustur kirkjunnar, svo þesii safnaðar-“limur” gæti velt vöngum og hrist sig rólegur heima og þyrfti ekki að neyðast til að sækja helgar tíðir og eiga á hættu að fretta um áætluð safnaðarstörf eftir messuna. föðurhúsum, er hann var 15 ára. Hann hefir ferðast þvert og endi- langt öll Bandaríkin og komið f svo að segja hvért einasta land undir sólunni. Einu'sinm var hann að eins 3 mflur frá föðurhúsum sfn- um og sá þá heim til sfn, en ekki varð honum að vegi að fara þangað. Hann hefir verið á flækingi um 28 ára tfma, og þó hann hafi verið handtekinn og varpað í fangelsi oftar en nokkrum öðruni núlifandi manni, þá hefir hann aldrei verið dæmdur fyrir nokkurn glæp, og að eins tvisvar verið kærður um glæpi og þá aðeins af mjðg óljósri óg á- stæðulftilli grunsemd. Maður þessi hefir erft 80 þús. dollara virði f fasteignum f Ohio ríkinu, og gæti því lifað eins og konungur, ef haun vildi setjast að. En hann þverueitar að gera það og kveðst æt.la sér að deyja á flækingi. Kishman segir fangelsin f Siam séu þau hreinustu, sern hann hafi haft hann heiður að vera f, og af þeim öllum er fangelsið í Bangkok ák,jósanlegast; |>ar var hann í þrjár Jú, svona hefir það oft gengið vikur. Telur hann Siam búa vera og gengur, [>ví miður, Uklega nokk- uð lengur. Safnaðarfundirnir eru oft kritfundir, tortrygnisádeilur, pg — og rifrildi að meiru eða minna leyti. Sjálfir kennimennirnir virð- ast ýmist bundnir eða óbundnir við “princip” lúterskunnar, eftir þvf hverjir þeir eru eða hverjir f hlut eiga. Það s é z t aðeins Bkýrt eða óskýrt eftir því, hvað mikið ryk hefir kornist í augn sækjenda. Þessa vegna er það, að safnaðar- fundir eru venjulega ver sóttir en fundir veraldlegs efnis. Margir vilja heldur sitja heima 1 slnum eigin “friði” heldur en ómaka sig 1 kirkjuna til þess að sæta ákúrum af sér óviðkoinandi “fimbulfömbur- um”, sem virðast oft hafa fram-\ kvæmdina aðallega f nösunum. Þessa vegna er það, að menn kyn- oka sér við, margir hverjir, að ganga í söfnuði. Það er verðmæti (commercial value) þess, sem mað- þá hreinlegustu menn, er hann liafi mætt á öllu sfnu ferðalagi. í Banda- ríkjunum segir liann vera misjöfn- ust fangelsi; sum eru að öllu leyti ill, en sum hafa aftur ágæta gist- ingu að bjóða. Bezt þykir honum fangelsið í Cook County, 111., en fangelsin í Frankfort, Ky., Hills- boro, Ohio, og Leseur, Minn.. með þeim allra verstu, sem þekkjast. Yfirleitt eru brezku fangelsin beztu reglum háð; þar er stjórn- semi hin mesta og þar eru fang- arnir látnir vinna 1 þarfir hins op- inbera, og er það hið heilsusamleg- asta verk. Hver fangi er þar í sérstökum klefa, en annars vinna fangarnir saman að múrsteinsgerð 1 vfggirðingum og öðrum opinber- um stofnunuin. “Ég hafði þann héiður og Bret land hið mikla þá hagsmuni, að vera 2 mánuði f Dover fangelsinu og að hjálpu til að byggja þar h«r-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.