Heimskringla - 29.06.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.06.1905, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 29. JÚNÍ 1905. vígi Englandi til vemdunar. Þar lítrði ég að viuna í steintaki og að | h|-iggva stein, og bætti á þann h4tt einu handverkinu eun við þau 23- ( sem ég hafði lært í fatigelsum. Menn f4 J>ar borgun fyrir það sern j þeir afkasta. Borgunin er f þvf innifalin, að fangelsistfminn er styttur. Ég vann 30 dxga uppgjöf af 90 dögum, sem ég fitti að vera þar, með þvl að vinna tríilega.” Eitt af merkari æfintýrum Kish- mans kom fyrir á típárii, þar var hann handtekinn fyrir að felast á vagnlest, sem gekk fit frá Madrid yfir að ströndum Miðjarðarhafs. Hann var kærður fy' ir að vera fiækingur. Hann hafði þíi á sér um $800 f gulli og silfri, sem hann hafði fengið við veðreiðar í Parfs. Hann hafði veðjnð á annan liestinn og unnið um þfisund dollara h þvf. Brantarþjónarnir nftðu honum f Santona og vörpuðu honum í fang- elsi. Saga hans um þann atburð er á þessa leið: “Skömmu eftir að ég var hnept- ur f faugelsið, heyrði ég fangana tala um, að llkindi væru til þess, að breyting yrði á umsjón fanga- hfissins, og þA frötti ég að umsjón- in er veitt samkvæmt tilboðum. Sá, sem hæzt býður. fær embaittið, en hefir svo upp aftur kostnaðinn með þvf að svæla dagpeninga lit fir föngunum, sem stundum verða að í borga honum alt að 18 penee á dag eða svelta ella. Upplxiðið var hald- ið f gangi fangelsisins, og gegnum klefadyrnar gátuni vér heyrt þrjá menn bjóðal umsjónarstöðuna, sem hver um sig hugsaði sér að hafa kaupverðið upp fir föngunum, er þeir væru bónir að ná f stöðuna, eða að þvinga vini þeirra til að borga sér rffiegar upphæðir. Eg ha'ði gaman af þossu og tók að bjóða á móti þeim geguum dyrnarj á klefa mfnum. Þetta var niér hin mesta skemtun, en mennirnir gátu ekki litið á það með sötnu augum og ég. Þeir urðu þeini mun reið- ari, sem ég sprengdi meira upp verðið. Að sfðustu gáfust þeir upp og hættu að bjóða, og ég var gerður að umsjóiiarnianni um eins árs tfma, tneð þvf að borga $200 fyrir endiættið f trönsku gulli. Mér voru fengnir lyklarnir að fangelsitin og ég stjórnaði þvf um nokkura vikna tíma. Eg leysti það- an 3 af fíingunum en 6 voru eftir. Svo varð ég þreyttur á euibættinu og gaf [>að í liendur gömlum skóara, sem ég þóttist viss um að mundi fara vel með fangana.” A Frakklandi þykir Kishman ilt að dvelja f fungelsutn og segir þar fanð illa með fangana. Flestir fangar hyggja þar á að strjúka, hvenær som færi gefst, jafnvel þó þeir eigi á hættu, að verða hand- samaðir á ný og sendir til New Caledonia. En þar á móti telur hann gott að vern f fangelsum 4 Þýzkalandi; þar er hverjum manni, sem lengurer en þrj > mánuði, kent handverk. Sömuleiðis kunni hann vel við sig í fangelsum f Svisslandi og þó íérstaklega f Danmörku. Mönnum er þar illa. við “akkords”- vinnu, en fangarnireru látnirvinua á opinberum verkum og hafa þá þægileg herbergi. Áður en þeir eru dregnir fyrir dóm, er farið með þá eins og þeir væru sýknir saka, og veitt alt mögulegt frjálsræði. Kishnian kveðst hafa verið t fangelsum f Cuba, íslandi, Svía- ríki, Algiers, Tyrklandi, Ástralíu, Kfna, Ceylon, Bosnia, CapeColony, Portugal, Japan, Austur-Afrfku, Congo rfkinu, Crikklandi, írlandi, Danmörku, Hollandi og mörgum öðrum 8töðum. Port Arthur í hershöndura ÚTDRÁTTUR úr «rcin eftir Richard Barry, hinn eina atnerlk anska fréttaritara sem var sjóuarvottur aft uuiHátri Japana um þetta óííu<m rássneska vígi. (Framh.). Fyrsta aðalvlgið í virkjahvirfing Rússanna, sem Jap anar náðn á vald sitt, var eitt af traustustu skotbyrgjum Hana kambs kastalans. En svo vörðust Rfissar liraustlega, að Japanar náðu ekki vtgi þessu fyr en eftir 6 vikur og var þó snarplega að gengið o% ekkert til sparað. En þetta sagði f rauninni lftið, þvf þetta vfgi, þótt traust væri.var aðeinseitt af þreur ur skotbyrgjum, setn öll mynduðu að eins ofurlitla heild f eystri hluta vfggirðinganna sem umkringdu Port Arthur. Að hugsa s<’r að jafna að velli alla þessa. kastala og skotbyrgja sæg, sýndist að vera óvinnandi verk, því að dæina eftir mannfall- inu, sem |>að kostaði Japana að ná þessn eina vígi á vald sitt, hefði allur uinsátursherinu ekki hrokkið til þess En Japanar stóðu nú betur að vígi en áður, þeir voru koninir nær virkjunum og f allgott vígi, og gátu þvf fyrir alvöru byrj- að á |>ví, að grafa sig inn nndir virkin til þess að sprengja þau upp. Allan nóvemlær mánuð vom her- memi Japana, undir unisjón æfðra vorkfræðinga, öiinnm kafnir við að grafa sig inn f fjallið. Eti það var ekkert áhlaupaverk, því vfðast hvar var glerhart blági-ytið fyrir og að- eins firfáir tnenn gátu unnið f einu, og aðeins á meðan að félagar þeirra á varnarg'Tðinum fyrir framan þá gátu varið þá fyrir áhhmpum óvin- anna. Því setutiðið i kastalaimm, sem nú var aðeins 100 fet frá Jap- önum. gerði n ttúrlega alt, sem f þess valdi sióð, til þess að stemma stigu fyrir fyrirætlununi Oapana. Það vur lfka til tnikils að vinna fyrir Rússn, j>vf Stoessel hershöfð- ingi þeirra, hafði lieitið hverjum, sem gæti eyðilagt virki eða annan útbfmað Japana, St. G-eorgs kross- inum og peninga verðlaunum að auki. En þrátt fyrir alla ervið- leikana miðaði Japönum stöðugt áfram. Þeir urðu fyrst að grafa 40 fet uiður og svo 20 fet eða meir fram til þess að koma sprengiefninu undir það skotbyrgi, seni kastalan- um stóð mestur geigur af að missa. En það var ekki fyrri en þann 18. des., að Japanar höfðu yfir- stigið alla erfiðleika og fullgert verkið. Svo settu þeir f»00 pd. af dynaimle í göngin á tveimur st”ð- um — og kveyktu 1. Og 4 sarna augnabliki að kalla, var annað af hinum traustu skotbyrgjum Hana- kambs kastalans rústir einar og setuliðið, 45 menn talsins, suridur- tætt ögn fyrir ögn. Nú var þá loksins annað traust skotbyrgi unnið! En hvað var það í s^manburði við alt hitt, sem eftir var? Vitaskuld hfifðu Jap- anar unnið þrekvirki, en það hafði tekið þá langan tíina, kostað mörg mannslff og óútmálanlegar þrautir,! og árangurinn af öllu |>essu var [>ó i aðeins eyðilegging eins skotbyrgis. | Það fór hrollur um mann að hugsa j til þess, hve mikið yrði að leggjast j í sölurnar áður en allur þi'ssi mikli! manndráps útbúnaður, sem um- kringdi Port Arthur yrði yfirstig- inn. En Japanar létu sér hvergi bregða, það sá engiiin nokkurn bilbug á þeim. Þoir voru glaðirog ánægðir, rétt eins og þeir væru heima hjá sér, þrátt fyrir aðbúnað- inn, sern var eðlilega 1 versta lagi, þó vistin hafl máske verið eins góð og kringumstæðuruar leyfðu. Vet- urinn var að færastí höndog haust vindarnir, sem stóðu til skiftis af opnu hafi öðru hvoru megin við skagann, voru nístandi kddir. Og lftið skjól var f torfkofunum og beinagrinda-hreysunum, sem hróf að liafði verið upp til bráðabyrgða handa hermönnimum. Og allir kusu miklu fremur bráðan dauða heldur en verða særðir, þvf vonin um bata var mjögl(til,en fullkomin viása um þjániugar f lengri eða skemri tfma. Það var ekki tilgangurinn moð grein þessari, að lýsa nákvæmlega öllum atvikum er fyrir komu með- an stóð á þessu stórkostlega um- sátri Japana urn Port Arthur, hið trausta vlgi, sem lfklega nokkuru sinni hefir til verið í heiminum; það væri nóg f heila bðk og enda einkis eins manns nieðfæri, nema ef til vill söguritarans, sem öll gögn og skýrslur getur haft sér til stuðn- ings. En það er óhætt að fullyrða, að Japanar unnu sigur á öllum hinum virkjuin og köstulum óvin- anna mjög með sama hætti og nð framan er skýrt frá sigurvinningi þeirra yfir Hanakambs skotvirkj- unum. Mistnunurinn var aðallega innifalinn f ýmsum smáatvikum, sem oflangt yrði upp að telja. Eins og nærri má geta, beittn Rússar öllnm upphugsaiilegum brögðum sér til varnar. Einu sinni hugkvæmdist þeim það djöfullega ráð, að hálffylla víggröf eina með steinolíu og þekja svoyfir nieð heyi. Og svo biðu þeir átekta. I fimta áhlaupinu, þegar austara Hana- kambs skotbyrgið var yfirunnið, gerðu Japanar einnig um leið at- lögu að kastala þeim, sem nefndnr var “Hinir tveir drekar”. Ein af hersveitum Japana kom þá aðþess- ari vfggröf og stökk niður f hana hiklaust, en Rússar kveyktu sam- stundis 1 olfunni, svo vfggröfin stóð á einu vetfangi f bjíirtu báli. 011 hersveitin, eða þvf sem næst, lét þar lifið á hinn aumkuimrlegasta hátt. (Niðurl. næst). OEIN Mauiia sonum bölvís hamiahjörinn heggur marga djúpa sorgarund. Sárin gróa flest, en afm ð íirin aldrei getur nokkur læknis niund. Minna þau á löngu liðna gleði, látnar vonir, ffilnuð ástarblóm; magna fornan harm f gljúpu geði; griminra endurtaka iiorna dóm. Euga ró þau hreldum huga veitn, heljar kvölum ntsta sáran barm; fyrir þráðati frið þau striði heita, fyrir gleði -r- lauga tárum hvarm. Þú, sem reiðir bitra harmahjörinn, heggur inöunum djúpa sorgarund, geturei, þó vildir, afináð örin; alrnátt skortir þína stysnu mund! Skuij yasveinn. ♦ Vér viljum benda yður á BOYD’S “LUNCH ROOMS.” ♦ Þar fæst gott og hressandi } ♦ kaífi með margskonar brauði, ♦ ♦ og einnig te og coeoa, fs- ♦ ♦ rjómi og margt fieira. Opið * ♦ til kl. 12 á hverju kveldi. ♦ BOYD’S : * 422 Main St., ’Phone 177 ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ F y r i i s p u r n PALL M. CLEMENS’ BYGGINQAMEISTARI. 470 tlain 8t, H'innipeg;. BAKKR BLOCK. J. J. BILDFELL, 505 MAIN STRKET 9elur hús or lóðir og annast þar aö lút- andi stArf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 268.r) Bannar & Hartley rVig,f>æðingar og landskjalasemjara' l!l-I •tHÍnNt. SVinni|>A| R I BOVNHIH HAHTLHIV Fyrir nokkrum áruui síðan fór ungur piltur. að nafni Thorsteinn Thorsteinsson.héðaii úr bænum.suð ur til Mountain N. D., f vinnu til hra. Jóns Hilmans. Þar var hann nokkurn tíma. Það hefir síð- ast fréttst til hans fyrir tveim ár- um síðan, að hann hafi þá farið frá N. Dakota til Dnluth, Minn. Skyldmennum hans f M inuipeg er ant um að hafa upp á honum. Þeir, sem kynnu að vita hvar Thorsteinn þessi er niðurkominn, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna það á skrifstofu Heimskringlu. Áviirp til íslenzkra landtiáinsrrianna í Argyiebygð. (Flutt á 25 éra ftfmteli bygöariunar 15. júuí Frá kaldri striind af kappaþjóðum fæddir, [>ið komuð hér á vfða eyðigruiul með von f hjarta, hetjumóði gæddir, þá heilladísir signdu uiorgunstund. Þó Iftið væri gull úr föðurgarði, að góðu kom hið trausta vfkingsblóð, sem forðum lff og frelsið dýra varði, er frægðar-sunna gylti norður-slóð. Þið hafið traustar hendur lagt á plóginn, þess há og fögur merki sjást í dag: Þar fyr var eyðigrund við græna skóginu er gróiu bygð, sem vottar auSnuhag. Já, frumbylitigs er þrautin þunga unniu, nú þruma sigurljéið um grund og hæð. í vonar-heiði vegleg sól er runnin, sem vormir göfugt blóð 1 hverri æð. Með alda-atraumi Argylebygðin dafnar, þar Islands-merki prýðir frjálsa sveit. Hiun göfgi maður sæmd og auði snfnar, og sömiuui perlum fágar þjóðlffs reit. Já, hafið þökk og hljótið krans f elli, sem hér á grundu reistuð öndvegs tjöld, þars ykkar skfua verk á frjófgum velli, er vefja geislum hinsta lffsins kvöld. M. Markv8Son. A G. McDonald & Co (xas og Rafljósaleiðarar I 1 7 ««111 Nt. TVI. «14« iHiír i.prn bezta verk o r ódýrt og óska eft»r vióskiftum I<lBndíriua PHON E 3668 y"?á °« .... .i —. vel nf heé-di loyatar. ftdams & Main PLUMBIHC AND HEATIHG 473 Spence 5t. W’peg Woodbine Restaurant Stnrsta Bllliard Hall 1 Norövesturlandin Tíu Pool-boró.—Alskonar vlu og’vindlar. læunon A Hebb, Eiiteudur. u. LL! ► ♦ * f ULL! ULL! Ég borga »25c að minsta kosti fyrir pundið f ull, og ef til vill meira, og part af þvf f peningum, ef seljnndi óskar eftir. — Mér væri mjög kært, að sem flestir kæuiu með ull- ina sfna til mfn, ég læt alt á móti henr: eins og fyrir pen- inga út f hi'nd. Gleymið ekki að finna mig áður en þér gerið út um sölu á ullinni annarsstaðar. Hæzta veið borgað fyrir smjör, egg og húðir. ELIS THORWftLDSON, MOUNTAIN.....N. DAK. KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kaupum f Winnipegborg getið þið fundið út hjá C. J. COODMUNDSSON 618 Langside St., Winnipeg, Man. OFDRYKyU-LŒKNINC ódýr og áreiðanleg fæst með því að rita eða finna Magnn* Borgfjoril, 78t William Ave., Winnipeg HLNN AGŒTl ‘T. L»’ Cigar er laugt á undan, meun œttu ekki að reykja að a vindla en þá beztu. Búnir til hjá : i Tlio* ■arsvsos WESTERN CIGAR FACTORY Lee. eiBaiidi. 'WINNriPEG. “ BÚÐtN SBM ALDRKt BKKGST" ADAMS & MORRISON SKÓBtíÐIN Sérstakt Gjafverð á Skóm alla þessa viku: ÞÚSUM) PÖR AF STERKUM VERKA- skóm Vanaverð $150 til $2. ÞESSA VIKU . . . $1.25 Adams & fiorrison 570 MAIN STREET Milli Pacific og Alexander Avenues Union Grocery and Provision Co. 163NENA St. horni ELGIN AV Odýr— Matvara Allar vörur fluttar heim í hús viðskiftavina vorra með eftirfylg jandi verði: | 16 pd. raspaður sykur.,...81.00 j 14 pd Molasykur........ 1.00 | 9 pd. grænt kaffi...... 1.00 i 23 pd hrfsgrjón ....... 1.00 3 pd. kaiina Baking Powder 0.35 Soda Biscuits. 2 kassar 4... 0.35 3 könnur af Salmon á .... 0.25 Rúsinur 4 pd. á ........0.25 j Sveskjur 5 pd...........0.25 j Ymsar teg. af sætabrauðipd 0.10 Happy Home s pa 7 stykki 0.25 Besta Cocon 1 pd. á ... 0.25 Molasses 10 jxl fata á .... 0.40 5 pd. bestu “Turnips” á ... 0.25 5 þd fata af besta Sfrópi á 0.30 Kartöflur, bushelið.... 0.70 Þorskur, saltaður, pd. á .. 0.06 4 pd. “Gingersnaps”.... 0.25 Patent Flour (1(X) pd) .... 290 3 flöskur af “Extraxt“ á .. 0.25 7 pd fata af Jam....... 0.40 Bestu Tamatoes 2 knr. á .. 0,25 Og allar aðrar vörur, með kjör- kaups verði. Fólk f nærliggjandi þorpum og sveitum, sem vildi njóta þess- ara kjörkaupa, getur pantað vörurnar og sent andvirðið með pöntuninni; skal þeim þá send ast það, sem um er beðið. J. Joselwich 163 NENA ST. horni ELGIN Ave 17 pd. Rasp. íjjykur . 1.00 14 pd. Molasykri . 1.00 9 pd. Grænt. Kaffi . 100 22 pd. Hrfsgrjónum .. l.Oo 28 pd. Kassi af Rúsfnum.. .. 1.20 10 pd. fata Molasses 5 pd. Sago 1 Busli. Kartöflum . . 0.80 7 fata af Jam Nýir kaupendur Heimskringlu fá sögu í kaupbætir. DOMINION HOTEL 523 IVII^YXöNr ST. E. F. CARRQLL, Kigandi. .Eskir viBskipta íslendioga, gisting 6dfr, 40 svefnherbergi,—Igwtar ináltlftar. l>etta Hotel er Clty Hali, heflr bestu vlföng ok Vindla —þeir sem kanpa rúm. þurfa ekki nauösynlei aö kaupa máltlðar, sem eru eeldar sérstakar. J. Midanek Selur grocerie8 með eft- irtöldu verði — ódýrastar og beztar vörur í W’peg.... 1 Kanna af borð Sfrópi .... 0.25 Ýmsar tegundir af ágætu sæta brauði á lOc. pundið. Einnig mikið upplag af alls- konar fatnaði og fataefn- um, skótaui, leir- og glervöru, alt ód/rt. Allar aðrar vörur með til- svarandi verði. J. Midanek GG8 Wellinjft«n cor. Agnes. MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. & móti markaðuum P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEQ Beztu tegundir af vlnfönftum or vindl- um, aðhlynninic (tóð or húsið endur- bæt.t o« uppbúið að nýju Heimskring-la er kærkom- inn gestur á Islandi. ir {( Allir Islent íl i n g ar í A m € ríku ættu a kaupa ‘Heimi Kostar #1.00 yfir árið. Kemur \! einusinni á mánuði hverjum í stór tímarits broti 24 bls. að stærð. Innihald margbrotið og skemt legt, sögur kvæði, ritgjörði kyrkjutfðindi, æfiágrip merki manna með myndum osfrv. A greiðslustofaj “Heimir,” 555 Sa gent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.