Heimskringla


Heimskringla - 06.07.1905, Qupperneq 3

Heimskringla - 06.07.1905, Qupperneq 3
HEIMSJCItlNttLA 6. JTTLÍ 1906 vors, hr. B. L. Baldwinssonar, sem vitanlega öllum fremur hefir lagt fram krafta slna og afrekað meira en vænta hefði m&tt af nokkrum öðrum, því m&li til heppilegra úr- slita. Hann á, eftir því sem það málgagn (lýginnar) segir, að vera “rangl&tur”, “eigingjarn”, “hlut- drægur”, “svikull”, “lýginn”, osfrv. Stjórnin ekkert betri, og jafnvel enn verri. Og í þessu máli hafa flest blöð landsins átt að “lepja grasagraut og skúmaskots- mauk(!) lýgi, svika og hindur- vitna”. Að eins erstutti sérann og G.Th. göfugmenskan sj&if (!!). Ó, pú Brútus! Gaman væn að vita, hvað 8tef&n okkar “ffni” getur ort um þessa höfuðskepnu, sem inn- blæs Baldur. Þegar þeir voru hættir að fá nokkra áheyrn hér vestra, n&lægt fæðingarhreppnum, f>& eru tveir l&tnir tölta austur til Ottawa á kostnað sveitarinnar, til að beiðast ölmusu fyrir heimkynni goðanna í þangfjörunni, og f>ótt f>að verði seinasta kollhnfsan í öllum skrípa- leiknum, þá ætti f>að að vera mak- legt, að sveitarbúar myndu eftir þvf við næstu kosningar sveitar- innar, að oddvitinn fái þar maklega viðurkenningu fyrir það, hvernig hann beitti valdi sfnu til þess, að tældir voru fjögur hundruð ($400) dollarar úr sveitarsjóði til slfkrarj háðungar. Seinast vildi ég minna Jóhann j litla á, að eins vel færi á að venda j við þessari setningu f Baldri 7, f>. mán.: “Það fer nú að verða fyíirferðar- lftið íslenzka stoltið, ef Ný-íslend- ingar láta sér standa á sama um stefnu brautarinnar og gera ekkert j sem heild til að tryggja Gimliþorpi j og ströndinni járnbraut”. Og hafa hana þannig: “Það fer að verða f y r i r - j ferðarlftið fslenzka stolt- ið, þegar ekkert er mannij tíl ágætis annað en f>aðj að vera Islendingur — fs-j lenzkur ódrengu r.” Ljótsstöðura, 18. júní 1905. Arnljótur B. Olson.1 Fr éttabr éf. Blaine, Wanh., 19. júní 1905. H&ttvirti ritstj. Hkr. Af því að ýmislegt hefir borið til! tfðinda sfðan ég reit grein, er kom j í Hkr. sl. vetur, óska ég að f>ér ger- J ið svo vel, að ljá mér enn á ný rúm j f yðar heiðraða blaði fyrir nokkrar lfnur. Tfðin frá þvf í byrjun janúar og til febrúar loka var þur og hl/ eins og sumar, enda var jörð algræn og tré alblómguð f febrúar. En svo brá til óþurka og hrakviðra f marz, sem hélzt þann mánuð út og fram eftir aprfl, Þá komu dálítil nætur- frost, sem hætt er við að hafi skemt j nýblómguð aldintré að meiru eða minna leyti. Sfðari hluta apríl- mánaðar og fyrri hluta maf var aft-1 ur þurt, sem hnekti dálftið þroskun ] á nýsánum korntegundum á stöku j stað. En sfðan um miðjan maf j hefir tfðin verið hin ákjósanlegasta fyrír allan jarðargróður, hiti og smá- skúrir á mill, og er útlit með allar landsafurðir f bezta lagi. Atvinna hér í Blaine er nú stór-} um mun betri en sl. vetur. Samii-; ingar komust á milli sögunarmyll- j unnar og bæjarins. Eigendur j myllunnar álitu vatnsforða bæjar- ins ekki nægilegan og vildu þvf j ekki endurbæta mylluna eða halda I áfram starfa, nema næg trygging fengist fyrir þvf, að ekki yiði vatns- skortur framvegis. Og bauðst fé- lagið til að gefa þessa tryggingu með því skilyrði,að það fengieinka- leyfi um 50 ára tfmabil til vatns- leiðslu og rafl/singa fyrir bæinn. Að þessum kostum gekk bærinn, sem eðlilegt var, f>vf hann stendur eða fellur með myllunni.þar eð hún er aðalverkstæðið, sem bæjarbúar hafa atvinnu á. Myllan tók til starfa aftur snemma f marz, og er nú byrjað á endurbótunum og sagt að hún eigi að verða ein hin stærsta mylla á ströndinni. Það er spáð mjög góðu fiskiári j þetta sumar, og er vonandi, að sú j spá rætist. Niðursuðu húsin eru öll í óða ðnn að útbúa laxakistur sfnar og annan útbúnað og kosta til þess æmu fé, og er sem allir séu á milli vonar og ótta um það, hvern- ig útkoman verði. Félagsskap Islendinga í Blaine þokar í áttina uppá við. Forester stúkan festi kaup í 2 bæjarlóðum fyrir grunn undir hið fyrirhugaða samkomuhús, og borgaði $100 til j að festa kaupin. Lóðimar kosta ] $300 og eiga hin $200 að borgast á 2 árum með 8 prócent rentum. j Sumum þykir ef til vill f nokkuð mikið ráðist, en vonandi verður það stúkunni og íslendingum f Blaine i f heild sinni til heilla, og (>að er j undir íslendingum sjálfum komið. í Þeir hafa allareiðu mjög drengilega lagt hönd á plóginn, og ég efa ekki, að (>eir muni einnig gera það í framtfðinni. Fyrsta sporið til þess að íslendingar f Blaine eignist samkomuhús er stigið, og er von- j andi, að húsið komist upp bráðum. | Stúkan hélt góða dansskemtun 27. maf með litlum arði. Lestrarfél. hélt skemtisamkomu 22. aprfl með 20 — 30 dollara ágóða. Kappræðu- félag myndnðu íslendingar í Blaine í vetur sem leið, og hefir (>að fund f hverri viku, all-fjöruga. Þvf ekki skortir ræðugarpa meðal Islendinga hér, og vonar félagið, að Blane standi innan skams ekki að baki öðrum íslendingabygðum, hvað j ræðumenn snertir. Heilsufar landa hér hefir verið allgott. Þó hafa smákvillnr stung- ið sér niður hér og þar, helzt kvef, einkum f börnum. Enda höfum vér Blainebúar afar-öflugt heilbrigðis- ráð, sem samanstendur af einum manni, Dr. King. Heilbrigðisráð þetta átti tal við Gróu á Leiti sl. vor; hún gat þess við ráðið, að ó- lýginn maður hefðisagtsér,aðdótt- ir landa vors, Kristjáns Davies, hefði skarlatssótt, en bað að bera sig ekki fyrir þvf. Heilbrigðisráðið tók þvf rögg á sig og gerði sér ferð á liendur til heimilis hr. Davies, og án þess að skoða hinn ímyndaða sjúkling, eða á annan hátt að rann- saka, hvort .sögusögn Gróu væri á rökum bygð, setur húsið í sóttvörð. Tvær aldraðar konur voru staddar í húsi hr. Davies, pegar heilbrigðis- ráðið kom þangað, önnur úr liúsi Þorgeirs 8fmonarsonar en hin úr Jóns Stefánssonar. Doktorinn skip- aði konunum heim til heimila sinna og einangraði þau síðan bæði. Hr. Davies fékksfðan læknirtil að skoða liinn ímyndaða sjúkling og áleit hann hana als ósjúka, enda hafði hún aldrei sjúk verið, að eins haft lftilsháttar kvef fyrir nokkrum vik- um sfðan, en sem var fyrir löngu batnað. Fáum dögum sfðar kom heilbrigðisráðið aftrfr í hús Davies, og gaf þá hinum ímyndaða s.júk- ling leyfi til að fara út fyrir girð- inguna, s^m er umhverfis húsið, en bannaði henni að koma nálægt nokkurri manneskju, og eftir 10 daga einangrun lét hann taka spjöldin af veggjum húsanna. Er það virkilega, að menn f slfkri stöðu sem þessi Dr. King, séu ábyrgðar- lausir fyrir þvf sem þeir gera í em- bættisnafni? Og geta ekki menn, sem fyrir þvf verða að hús þeirra séu einangruð án orsaka, heimtað j skaðabætur? A þessu ]>ætti mér mjög vænt nm að fá að heyra álit yðar, hr. ritstjóri. Mikið hefir hér verið rætt um Almanak Olafs Þorgeirssonar og fyrirlestur séra Friðrik Berg- manns vestur að Kyrrahatt og jafn- vel þótt fyrirlesturinn sé að mörgu leyti vel samiim þykjast menn þó finna á honum /msa smágalla. Það situr auðvitað illa á mér að ætla að fara að gagnrýna ritverk eftir jafn merkan mann og séra Fr. Berg- mann, Eigi að síður vona ég að (>ör hr. ritstjóri og lesendur Heims- kringlu fyrirgefi fífldirfsku mfna, þótt ég geri þar við f&einar athuga- semdir. Everett telur séra Friðrik einar y hundruð mflur frá Winni- peg. Þetta orð “einar” liygg ég að sé hér f skakkri merkingu, enda hygg ég að séra Fririk kannist við það sjálfur, því sama orðið setur hann aftur í réttri merkingu 11 lfnum neðar á sömu bls., þar sem hann segir, að Árni Jónsson og kona hans hafi verið að eins eina 8 mánuði á ströndinni. Þetta orð “ein” eða “einar” kemur æði oft J fyrir í þessari skökku merkingu f j fyrirlestri séra Fr. I Blaine skyrði hann “ein” 10 börn. Mariette tel- í ur höf. “einar” 30 mflur fr& Blaine. En sannleikurinn er, að frá Blaine til Mariette eru að eins einungis einar 17 til 18 mflur. Séra Fr. aegir að mönnum hætti til að vera værukærir hér & strönd- inni. “Talar þú svo af sj&lfum (>ér, eða hafa aðrir sagt (>ér þetta um mig?” sagði Kristur við Pflatus. Ef þetta er skoðun höf. sj&lfs, á hverju skyldi hann byggja hana? Enn & hinn bóginn veit ég, að sú skoðun er rfkjandi hjá einstöku mönnum hér, að menn séu latari hér & ströndinni en annarsstaðar. En ég hygg að sú skoðun sé ekki & neinum rökum bygð, þvf þegar maður lftur yfir landið hér með til- liti til þess, hve stutt er síðan þessi partur Kyrrahafsstrandarinnar fór að byggjast og sér hve afarmiklu mannshöndin hefir komið f verk, því þar sem fyrir fám árum var ekkert nema trðllaukinn furu og cedar skógur eru nú komnir blóm- legir bæir með stórum og skraut- legum byggingum, og fagurlega ræktað engi og aldingarðar. Það ber sannarlega ekki vott um leti innbyggendanna. Og hvað Blaine viðvíkur, þá er s& bær þannig sett- ur, að allar iðnaðarstofnanir standa á bryggjum sem liggja f sjó fram, langt frá heimilum þeirra, sem þar vinna, svo fólk verður að ganga frá heimilum sínum til vinnunnar og er f>að frá 20 mfn. til klukku- tfma gangur, — og þó vinna menn hvern dag sem hægt er að fá vinnu. Séra Friðrik kvartar yflr f>ví, að hávaði hafi verið f kirkjunni í Blaine, og er slfkt all-leiðinlegt. En þegar þess er gætt, að þar voru skírð (>ó ekki væri nema “ein 10 börn”, f>á er ekki nema eðlilegt, að kyrðin hafi ekki verið eins mikil f kirkjunni og æskilegt hefði verið. Þvf þar sem mörg börn eru saman- komin er oft hætt við ókyrleik, og ég veit að börnin í Blaine eru eng- in undantekning frá f>ví. En eftir þeirri þekkingu, sem ég hefi á full- orðna fólkinu f Blaine veit ég, að f>að er siðfágaðra en svo að hafa óþarfa hávaða f kirkju eða öðrum samkomum. Verzlunin íslenzka lieldur áfram í mesta blóma, enda er henni stjórnað af mönnum, sem eru sér- lega lægnir á að ná hylli manna og vinsældum. Og mjög hj&lplegir hafa þeir verið löndum sínum, þeg- ar þeim hefir legið mest á. Gunn- ar Sveinsson er hættur kjötverzlun þeirri, sem hann liafði sfðastliðinn vetur, en annar landi, Erlendur Þorsteinsson Antonfussonar, byrj- aður á þeirri verzlun. Nýlega kom út f Heimskringlu grein undir nafninu “Vestri”. Þar er lftilsháttar drepið áatriði f grein minni viðvfkjandl verziuninni f Blaine. Hr. “Vestri” hyggur það misskilning, að vörur þær, sem seldar eru I Blaine, séu verri en þær, sem seldar eru f stórbæjunu m, en færir þó engin rök fyrir þvf, að það kunni ekki að eigasérstað. En í þess stað bendir hann óbeinlínis á veg til að r&ða bót á þvf 1 fram- tfðinni, nfi það að hafa samtök og panta vörur frá stórbæjunum. En til þess þarf bæði samtök og pen- inga til að byrja með. En hvað verzluninni í Blaine víðvíkur, þá er ég reiðubúinn að sanna fyrir hr. “Vestra”, að ég fór þar með rétt mál, — ef hann æskir þess. Þó skal þess hér getið, að ég átti aðal- lega við fatnað, skótau og húsbún- að, f grein minni. Og þar sem ég áleit menn hér yfirleitt varasamari f kaupum og sölum en f Canada, átti ég alls ekki við íslendinga. Og ef ég get rétt til um, hver herra “Vestri” er, þ& veit ég að hvergi getur ráðvandari mann til orða og verka en hann er. Svo vil ég ekki þreyta lesendur Heimskringlu með lengri grein í þetta sinn, en óska þeim og blaðinu allra heilla. Tk. Amundsson. Fyrirspurn. Fyrir nokkrum árum síðan fór ungur piltur, að nafni Thorsteinn Thorsteinsson.héðan úr bænum.suð ur til Mountain N. D., í vinnu til hra. Jóns Hilmans. Þar var hann nokkurn tíma. Það hefir sfð- ast fréttst til hans fyrir tveim ár- um síðan, að hann hafi þá farið frá N. Dakota til Duluth, Minn. Skyldmennum hans f Winnipeg er ant um að hafa upp á honum. Þeir, sem kynnu að vita hvar Thörsteinn þessi er niðurkominn, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna það á skrifstofu Heimskringlu. Stórmikill Afsláttur á allskonar er nú þessa dagana hjá mm Limited. PHOTOQRAPH STUDIO_____ Horni Main Street og Euclid Avenue fyrir noröan jórnbraut BÚÐIN SEM ALDREI BREGST SKÓBÚÐIN Sérstakt Gjafverð á Skóm alla þessa viku: ÞÚSUND PÖR AF STERKUM VERKA skóm. Vanaverð $1.50 til A O $2. ÞESSA VIKU . . . CP 1 .Z O Adams & ITorrison 570 MAIN STREET Milli Pacific og Alexander Avenues ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : L WESTERN CIQAR FACTORY \ Tho». JLee, eigandl. WX3ST3STXI>Ea-. Syningin í WINNIPEQ stendur yfir dagana frá 20—28 júlí ’05 Niðursett fargjöld með-öllum járnbrautum.—Sjö daga kapp- leikir.— Frægustu leik og skemtiflokkar f allri ^ Amerlku fengnir til að sýna listir ÍR sfnar á sýningunni. F. W. Drewry, forseti. R. J. Hughes, rítari og gjaldk. OFD RYKKJU-LŒKNINC ódýr og áreiðanleg fæst með þvf að rita eða finna iVIagnus Borgfjord, 781 William Ave.. Winnipeg KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kíupum í Winnipegborg getið þið fundið út hjá C. J. COODMUNDSSON 618 Langside St., Winnipeg, Man. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« « ♦ . ♦ ♦ ♦ Union Grocery and Provision Co. 163 NENA St. horni ELGIN AV Odýr^- Matvara i Allar vörur fluttar heim f hús viðskiftavina vorra með eftirfylgjandi verði: 16 pd. raspaður sykur..$1.00 14 pd Molasykur........ 1.00 9 pd. grænt kaffi...... 1.00 23 pd. hrlsgrjón ...... 1.00 3 pd. kanna BakingPowder 0.35 Soda Biscuits, 2 kassar á.. . 0.35 3 könnur af Salmon á .... 0.25 Rúsinur 4 pd. &.........0.25 Sveskjur 5 pd...........0.25 Ýmsar teg. af sætabrauðipd 0.10 Happy Home sápa 7 stykki 0.25 Besta Cocoa 1 pd. á ... 0.25 Molasses 10 pd fata á .... 0.40 5 pd. bestu “Turnips” á ... 0.25 5 þd fata af besta Sírópi á 0.30 Kartöflur. bushelið.... 0.70 Þorskur, saltaður, pd. 4 .. 0.06 4 pd. “Gingersnaps”.... 0.25 Patent Flour (100 pd) .... 290 3 flöskur af “Extraxt“ á .. 0.25 7 pd fata af Jam....... 0.40 Bestu Tamatoes 2 knr. á .. 0,25 Og allar aðrar vörur, með kjör- kaups verði. Fólk í nærliggjandi þorpum og sveitum, sem vildi njóta þess- ara kjörkaupa, getur pantað vörurnar og sent andvirðið með pöntuninni; skal þeim þá send ast það, sem um er beðið. J. Joselwich 163 NENA ST. liorni ELGIN Ave Vérviljum benda yður á BOYD’S “ LUNCH ROOMS.” Þar fæst gott og hressandi kaffi með margskonar brauði, og einnig te og cocoa, fs- rjómi og margt fleira. Opið til kl. 12 á hverju kveldi. BOYD’S 422 Main St., ’Phone 177 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦» ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Heimskringla er kærkom inn gestur á íslandi. A. G. McDonald & Co Gas og Rafljósaleiðarar 417 Main Mt. Tel. 214« Þeir gera bezta verk og ódýrt og óska eítir viðskiftum Ísleudíoga DUFF & FLETT PLTJMBEES Gas & Steam Fitters. 004 Notre Dame Ave. Telephone 3815 ’PHONE 3668 St9á aðgerðir fljótt og —" vel af hehdi levstar. Nýir kaupendur Heimskringlu fá sögu í kaupbætir. DOIVUNION HOTEL Adams & Main PLUMBIHC AHD HEATIHI! 473 Spence St. W’pejí Qonnar & Hartley Iiögfræðingar og landskjalasemjara 494 IHaiii St, - - - Winnipe; R. A. BONNHR. T. L. HARTL.BV Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall f Norövesturlandin Tlu Pool-borö.—Alskonar vln ogvindlar. Lennon A Hebb, Eigendur. 523 NÆ^AXTsr ST. E. F. CARROLL. Eigapdi. ilcir viöskipta íslendÍDga. gistinn ódfr, 40 íherbertfi,— A«ætar m&ltlöar. Detta Hotel nPi»« ITull hafir hM«t.ll » Ifónu no Vindla MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. á móti markaönum P. O’CONNELL, eigandi, WINJíIPEG Beztu teRundir af víofönRnm ojt vi»ó-« um, aðhlynniug góð og húst'' eudur bætt og uppbúið að nýju

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.