Heimskringla - 13.07.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.07.1905, Blaðsíða 1
ÆV. ?????????????????????????? ? ? ? T. TH0MA5 ? lglen/kur kaupmatlur T X selur K«»l ok Kldiví«l 5 Afgreitt fljótt og f ullur mælir. J ? 537 EUice Ave. Phone2620 ? ? ?????????????????????????? ? ? T. THOMAS, KAUPMAO.R nmboössali fyrir ýms verzltmarfélög I Winnipeg op Austurfylkjuntim, af- KreiOir alskonar jmntanir Islendinga fir nýlendunum. þeim að kostnaoar- lausu. SkriíiÖ eftir npplysingnm til J 537 Ellice Ave. - • - Winniþeg; XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 13. JÚLl 1905 Nr. 40 Ami Egpitssoi 671 ROSS AVENUE Phone 3033. Wlnnlpeg. Eg hefi til sölu lot & Beverly St. norðan við Sargent að vestanverðu fyrir $350.00. A Arlington St. fyrir $10 fetið. " Alverstone St. fyrir $10 fetið. " Victor St. fyrir $16 fetið. " Maryland St. fyrir $23 fetið. " Agnes St. fyrir $15 fetið. " Furby St. fyrir $24 fetið. " William Ave. $14 fetið. A Notre DameAve. 33x198 ft. til Winnipeg Ave. Gjafverð $25 fetið. Nú hefi ég nóg af oeningum að lana út á góð hús. EldsAbyrgð, Lífsabyrgð. Komið og hafið tal af mér. Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Blk Telephone 3304 Fregnsafn Markverðuscu viðburðir hvaðanæfa. STRÍÐS-FRÉTTIR Herforingi Ríissa f Manchuria sendir þá frétt til Pétursborgar, að her sinn hafi unnið sigur inikinn á Japo'num þann 4. þ.m. og eyðilagt heila hersveit fyrir þeim. Telja Rússar, að nú sé nokkur von um, að Japanar verði fíisir til nð semja um vopnahlé þar eystra meðan nefndir beggja ríkjanna, sem koma eiga saman í Washington, D.C., í næsta mánuði, eru að reyna að komast að samningum um frið. — Japanar íi riinn bóginn segja, að þeir s('u f engri hættu f Manchuríu, þeir séu alt af að auka herafla sinn par, og svo hafi þeir loforð um 150 millíón dollara lán enn til hernaðar ef á þurfi að halda og ekki verði af samningum f Washington. En Rússum gengur alt erfiðara að fí lán; pjóðskuld þeirra nemur nú um f i m m þ ú s u n d m i 11 f 6 n u m dollara, og segja peir sem vit hafa fi, að gjaldþol pjóðarinnar geti ekki risið undir að borga vexti af meiru. Aðmíráll Bezobrazoff, síi er gafst upp og seldi skipsitt f hendur Jap- ana í bardaganum mikla f Kóreu- sundi, sendi nylega keisara sfnum pá gleðifregn, að hann og nokkrir aðrir yfirmenn í flota Rfissa hefðu fengið h'eimfararleyfi bjá stjórn Japana. Keisarinn lét um hæl senda honum þau andsvör, að hann og aðrir foringjar, sem liefðu sví- virt RússÍand, þyrftu ekki að hugsa til heimkomu. Þetta var hann beð- inn að tilkynna hinum foringjun- um, sem eru f haldi hjá Japönum. Síðustu fréttir segja, að aðalher- foringi Rússa f Manchúríu hafi ný- lega líitið skjóta marga af foringjum f liði sfnu fyrir pá sök, að peir hafi útbytt æsinga bæklingum meðal hermanna sinna, svo við sjálft lá, að herinn gerði uppreist. Margt af liði Ríissa er sagt að hafi hlaup- ið nndir merki Japana til þess að purfa ekki að berjast móti peim. Flest eru það Pólverjar og Gyðing- ar, sem þennan kost hafa tekið. En þetta bendir á, að ekki er gott að reiða sig á herlið Rússa þegar til stórræðanna kemur. Að fiðru leyti eru engar nýungar að frétta að austan. — Stjórnarskifti hafa nýlega orðið í Ástralíu, — Látinn er í Newbury, N. Y., pann 1. p.m. rfkisritari Bandaríkj- anna John Hay, einn hinn gíifað- asti, mentaðasti og atkvæðamesti stjórnmíilamaður Bandarfkjanna. Hann hafði verið veikur um langan tfma. — Dominion stjórnin hefir af- ráðið að lilaupa undir bagga með möanum þeim, er sezt hafa að á háskólalfSndum f ManitobaogNorð- vesturheruðunum og veiti háskól- unum öjinur lönd í staðinn, svo að menn þessir megi sitja kyrrir og fá heimilisrett á löndum þeim, er þeir nú sitja íi. — Steypiflóð í Mexico er sagt að' hafi orsakað þúsund manna danða f bænutn Guanajuato pann 1. J>.m. Bærinn er bygður í árgili og er þvf mjög hætt við vatnsflóð- um þar í leysingum á vorin. Bær- inn Morfilo er sagt að hafi algerlega skolast burtu. 18 manns drukn- uðu 1 flóðum í bænum Los Vegas. Lifandi peningur hefir druknað þúsundutn saman og híis og aðrar eignir orðið fyrir stórskemdum. Elding sló m'irg hús og brendi þau til kaldra kola. Samskota hefij veriðleitað til hjálparnauðstðddum. — Svo miklir hitar hafa verið í sumar á Italfu, að margir hafa látist par af sólstungu. Hitinn er oft yfir 100 stig í skugganum. Alt að 113 stigum var hitinn f Florence pann 6. p.m., og biðu 9 mannsbana þar þann dag og 14 manns f Róma- borg af völdum hita. — Nfi eru Rfissar orðnir svo hræddir við sína eigin menn, að þeir þoraekki að haldi Svartahafs- flotanum 6ti lengur. Mörg af skip- unum hafa verið afvopnuð og lögð í skipakvíar og hermönnunnm gef- in lausn frá starfi um oakveðinn tfma. Stjórnin tók petta rfið til að koma í veg fyrir að uppreistin græfi meira um sig f sjóflotanum. — Konur nokkrar í Crookston, Minn., börðust þann 7. þ. m. þar til ein þeirra lá dauð á vígvellinum. Bardaginn stóð út af pvf, að ein af konunum hafði sað kartöflum í landsblett, sem hin konan átti. Eigandi landsins tók sig svo til að taka upp kartöflurnar úr blett- inum, en sfi sem siið hafði varði landið og kvaðst eiga afurðir þess. Út af þessu sló svo í bardaga, m endaði eiris og að framan er sagt. — C.P.R. félagið hefir nýlega rekið 7 af vagnlestastjórum frá stiiöu vegna fjárdráttar. — Montreal bankinn hefir tekið að sér að útvega Jöpunum 150 mill- fón dollara l.in gegn 4.', per cent vöxtum. Vissa er þegar fengin fyrir, að lánið fáist með 2 próccnt yfir ákvæðisverð. — Japanar hafa keypt 17 Jersey kýr í Ontario til kynbíta f landi sfnu. — Nokkrar af gufuskipalínum þeim, scm skríða ylir Atlantshaf, liafa f.'vrt niður fargjöld frá Eng- landi til Amerfku úr $26.50 niður í $17.50. — Nýtt herskip, að nal'ni "Kat- ori" hefir verið smíðað á Englandi fyrir Japan-stjórn. Þvf var hleypt af stokkunum þann 4. þ.m., og er talið öflugasta herskip, sem nokk- urntfma hefir smfðað verið á Eng- landi. — Skógareldar f British Colum- bía, Yukon heraðinu og Alaska hafa, brent þusund mflur af rit- sfma og stðlpum. Margar millf- ir íeta af ágætu timbri licfir cinnig brunnið, — Oscar Svfakonungur hefir staðhæft við fregnrita einn, sem íitti tal við hairn um aðskilnað Svía og Norömanna, að hann leyfi eng- um sona sinna eða sonasona að þiggja konungdóm yfir Noregi. Hann kveður Norðmenn hafa brot- ið stjórnarskrána með ákvæði Stór- þingsins um aðakilnað rfkjanna. — "Gambling" er bannað með lögum f Illinois ríkinu, en til pcss að geta farið i kringnm þessi 3ög tóku 300 manns sig saman og leigðu scr gufubát í Chicago, s«m peir útbjuggu með loftskeyta víð- tökutólum. Þeir sigldu sfðan á skipinu út á Michigan vatnið og héldu þar uppi veðmálum sfnun. Þeir fengu sfíðugar fréttir frá Chi- cagoum kapphlaup hestanna, s< m pennan dag voru að etja, og veðj- uðu svo í ákafa um borð f skipimi, rétt eins og engin lög væru I landi, sein bSnnuðu slfkt. Þfeir borguðu einnig veðmál sfn um borð Yfirvöldin í Chk-ago eru ráð- þrota í þessu máli, þvf engm lðg eru til er banni veðmál úti á vötn um í rfkinu. — Norðmenn hafa boðið út her sfnum og sent herdeildir yfir á landmærin milli Noregs og Sví- þjóðar til þess að vera við öllu bíin- ir, ef Svfar vilja ekki líita. undan með góðu. Norðmenn höfðu tvær gufulestir með alls (>5 vögnum til pess að flytja 2 þúsund manns að landamærunum. — Pfanóspilarinn Paderewski hefir nylega fengið 7 pús. dollara í peningum frá New York Central járnbrautarfclaginu fyrir það, að vagnlest, sem hann var á, rann út af sporinu og kastaði manni þc- s- um til í vagninum, sein orsaknði taugaveiklun svo mikla, að hann var ekki fær um að halda samniug pann, cr hann hafði gert um að spila á concert að kveldi pess dags, sem slysið vildi til. Það var sýnt, að Paderewski hafði fengið |9,00Q á einu kveldi, er hann spilaði f Astralíu, og engin gæti vitað, ixve mikið tjón hann kynni að bíða if slysi pea m — Maður að nafni Kelso f King- ston, Ont., var dæmdur í 9 mánaða fangelsi fyrir veita áverka. ungum manni, scm hafði keyrt út með dóttur hans, en kom ekki heim með hana fyr en undir næsta morgun. Dómarinn, sem dæmdi í málinu, kvað sér óljíift að kveða upp dóm- inn, þó hann yrði að gera það, en ávftaði stfdkuna harðlega fyrir ó- varkárni hennar að láta halda sér úti meiri part nætur. Hann kvað foreldra yfir höfuð hafa alt of lítið eftirlit með börnum sínuin og gcfa þciin alt of mikið frjálsræði áður en þau væru orðin svo þroskuð að vitsmunuin, að pau gætu fært sér frelsið rcttilega f nyt. — Malniuíimar í British Colum- bia voru nýlega seldir auðmanna félagi fríi Montreal,Toronto ogNew York fyrir sem næstþrjár millíónir dollara. — Kaupmaður nokkur f Mon- treal var f vikúnni sem leið dæmd- ur til 40 doll. ötláta og dómskostn- aðar að auki fyrir að hafa líinað búðarglugga sinn til þess að gifta hjón 1 honum Dómarinn fór og hörðum orðum um prestinn, scm gifti þessi hjón. — Forseti Bandarfkjanna hefir gcrt Elihu Root að ráðgjafa utan- ríkismála, f stað John Hays, sem lézt fyrir skömmu. — Td orða hefir komið, að herra Artliur W. Puttee, fyrvcrandi þing- maður fyrir Winnipeg, verði gcrð- xv að Scnator. Hann er viður- kendur foringi verkamannatiokks- ins í Canada. — Svo segja blöð Bandarfkja, að par hafi látist nær 40 manns og yfir 1700 mætt meiðslum við 4. júlí hátfðahaldið, f hinum fmsu borg- um landsins. — Sú er sfðust fiétt frá Ríiss- landi, að uppreistarmenn á her- skipinu "Kniaz Potemkine" hafi gefið út yfirlýsingu til stórpjoðanna um, að uppreÍ8t sé gerð & Rfiss- landi, sem stjórnin megni ekki að bæla niður, og par sé þvf ekki leng- ur óhultur verustaður annaraþjóða fólki. Uppreistarskipið "Kniax Potem- kine" hefir gefist upp f hendur Roumaniu stjórnar og verið sent til Rússlands, Menn allir komust á land f Roumania, og gcta pvf komist undan hegningu á Rfiss- landi ef peir vilja. En allir giftir menn sem & skipinu voru, hafa farið þess á leit, að þeim verði leyft að hverfa til Rússlands. — Eitt af köf unarskipum Frakka sökk við strendur landsins pann 6. p. m., og 14 menn voru á skipinu. Það hefir og sannað verið, að peir lifðu allir" í bátnum frá því hann hann sökk á fimtudag til kl. s á sunnudagskveld, að peir hættu að svara skeytum er til þeirra voru send á hafsbotni. Stjómin sendi öflug skip til þess að reyna að fi bátnum lyft íi yfirborð vatns, en allar þær tilraunir urðu árangurs- lausar. Talið er vfst að allir sem á skipinu voru séu nú dauðir. Síðustu fréttir segja skipið hafi verið dregið upp og mennirnir allir komist lffs af. — Það er níi orðið opinberað að G.T.P. og C.N.R. félögin ætli að hafa sameiginlega fólksflutninga- va^nstöðaar f Wininiipeg, og að pær verði líklega þar sem C. N. R stöðvarnar eru nfi hcr f bænum, þó er það ekki ennþá fastlega ákveðið. — Eyja sfi, sem í desember sl. skaut upp úr sjó nálægt Japan og sem getið var um f Heimskringu, varð hæzt 480 fet yfir sjávarmál, en hefir nú um tfma verið að "sökkva f sæ" aftur, svo að hún er níi að eins 10 fet yfir sjávarmál par sem hæzt ber íi. Eyj'a þessi varð nær 3 mflur umm.lls og var afleiðing af eldsumbrotum. Síðustu manntalsskýrslur f Nc\v York borg sýna að þar eru nær 4 millfón íbúa. og að fólkinu hefir fjölgað par á sfðastl. 5 Ar^n um 549,952 manns eðasem næst 16 prósent. Haldi mannfjöldinn á- fram með sama hraða f næstu 10 ar, þá verður NewYork-borg mann- fleiri en Lundúna borg á Englandi, og verður pá mannflesta borg í heimi. — Washington sfjórnin hefir á- kvarðað að hætta notkun fallbyssu þeirrar, hinnar miklu sem sett var upp í Sandy Hook fyrir rúmum 2 árum, hfin hafði 16 þuml. op og kostaði $200,000, en hvert skot í hana kostaði $865.00. Það var til- gangur stjórnarinnar að gera 40 slíkar byssur, en þar eð kostnaður- inn við notkun þeirra vcrður svo gffurlegur, þíi á að hætta við pær og bjargast við minni morðtól, — Ujapreist hefir verið gerð á þvf eina herskipi sem Canada á. Mennirnir kvarta um illa meðferð, ill ríim og að dekkið leki svo að rfim séu vot f rigningum eða sj'<5- gangi. - 5 af uppreistarmiinnum hefir verið varpað 1 fangelsið og hinir bjóðast til að fara pangað einnig og þverneita að vinna á skipinu undir núverandi skipherra, scm þeir heimta að sc rekinn. — Bandarfkjamenn eru' að prófa sprengiefni sem er svo öflugt að það getur sprengt sundur öflugasta her- skip, þó ktllan sem efnið flytur hrtti ekki skipið en lendi á 20 feta fjar- lægð frá pví. Tilraunir pær, sem gerðar hafa verið, hafa sannað og sýnt að Bandaríkj'amenn hafa þar ráð fi afli sem tekur langt fram öllu afli af sömu tegund sem áður hcfir þekst. — Ottawa stjórnin hefir gert samninga við bankana f Canada að taka án atYalla alla Amerfkanska silfur peninga sem þeim berast, og senda þ& suður fyrir lfnu, svo þeir séu ekki í umferð meðal manna hér Til þessa hefir stj'órnin veitt um eða yfir 17 púsund dollars. — Norðvestur héruðinn verða gerð að fylkjumþ. 1. seftember n. k. PIANOS og ORGANS. Heiittzman A Co. Pianoa.-----Kell Orgel. Vér seljum raeð mánadara/borffunarskiJmálunQ. J, J. H- McLEAN &. CO. LTD. S30 MAIN St. WINNIPEQ. NEW Y0RK LIFE Insurance Co. J*L^ Arið 1904 var sextugasta aldurs'iir fclagsins. Á þvf ári seldust 185,367 Iffsábyrgðar skýrteini að upphæð $342,212.569, fyrsta árgjald borgað. Það er 100 millíön- um meira, en nokkurt annað lffsábyrgðarfélag hefir selt á nokkru undanförnu ári. — Nærri 20 millfðnir dollara var borgað fyrir 6000 dánarkröfur. Yfir 20 mill. til lif- andi meðlima. — 17 mill. dollara var láaað út á skýrteini peirra móti 5 prócent árlegum vöxtum. — Inntektir fcl. hækkuðu um 8-J millfón. — Sjóður pess hækkaði um 38 millfónir, er nú $390,660,260.— Lffsabyrgð í gildi hækk- aði um $183,396,409. Öll lffsábyrgð í gildi 1. Jan. 1905 $1,928,609,308. CHR. OLAFSSON, AGENT. WlNNIPEG J G. MOROAN, MANAGER ISLAND. W. Densham hefir Marconi fé- lagið sent upp til Reykjavfkur til þess að setj'a par upp loftíkeyta- stöð, er tekið geti mðt fréttum frá Englandi. Stöðin, sem er bráða- byrgðar eða tilraunastöð á að standa fyrir innan Rauðará og vera 150 feta há; en svo ej mælt, að þó stiið pessi fái veitt móttöku skeyt- um frá. Bretl mdi, þá sé hún ekki svo útbúinn að híin geti sent and- svör utan. — 15. júnf: Vcðuiatta á Suðurlandi hin óblfðasta sem að undanförnu; kuldastormur og rign- ingar á degi hverj'um. Grassprettu- horfur hinar hörmulegustu, ef eigi rætist von bráðara úr. — Fjöldi nýrra stórskipa f smfðum í Reykj'a- vík. Má óhætt þakka bönkunum þær framfarir öllu heldur en betri efnahag almennings. — Mannalát: Þorst. Jónsson á Brimnes hj'aleigu í Scyðisfirði; Þórný Jónsdóttir á Akureyri, lengi ráðskona hjá, Han- sen lyfsala par; Þorsteinn Jónsson, Brekkuborg í Breiðdal; Helgalnd- riðadóttir, yfirsetukona á Gilhaga í Skagafirði, druknaði f Svartá; Leó bóndi Halldórsson á Rútsstöðum í Eyjafirði; Teitur Andrésson, tómt- húsmaður, Seyðisfirði; ekkjaF. M. \'cdhoIm á Isafirði. — Nú er hætt að bora eftir vatni f Reykjavfk, ekkert vatn á 160 feta dýpi en gull alla leið frá 118 fetum til 160 feta djúpt, meira eða minna. Fasteignir einkum byggingalóðir f Rcykjavfk stíga níi óðum í verði. Lóð, sem ekki hefði verið meira en 1500 kr. virði í maf sl. var seld fyrir 15 þfis. krónur. Einstakir ínenn, sem pen- inga eiga eða lánstraust hafa, kaupa upp alt sem peir geta af lóðum. Talið víst, að mikil verðhækkun verði á laudi f Reykj'avík. — Alits- skj'al er nö. lagt fyrir bæj'arstjórn- ina frá nefndinni, sem kosin var til þess að ráða fram úr, hvað gcra skyldi í gullrannsóknar málinu. Vill nefndin láta leigja hlutafelagi hina væntanlegu iiáina, og stingnr upp á, að hver hlutur sé 50 krónur. Hún vill að bæjarmenn söu látnir sitja fyrir að taka hlutina, en fáist ekki nægilegt fé á þann hátt á 3 mánuðum, pá skuli hlutabréfin boðin um alt land, og fáist enn ekki nóg fé saman á pann hátt & 6 mánuðum, þ& skuli hlutabröfin einnig boðin til sölu í útlöndum. Bærinn á sfðan að fá tiltekinn hluta af ágóðanum, ef hann verður hærri en 5 pröcent. — Gregersen, kaup- maður á Jótlandi, sem nýlega er dáinn, ánafnaði í erfðaskrá sinni 3,000 kr. til holdsveikra spftalans á Lauganesi. — Rán í Akurey, segir blaðið Reykjavfk, að hafi verið framið f vor þannig, að menn hafi stolið eggjum og dún úr fugls- hreiðrunum par á eynni, serm er eign háyfirdómara L. Svembjorns- sonar, og segir blaðið, að menn þessir hafi verið kærðir fyrir stuld. (Við pessa frétt hefir Heims- kringla pá athugasemd að gera, að þjófnaður pessi hefir gerður verið samkvæmt beinu boði heilagrar ritningar, samanber 5. bók Móses- ar, 22. kap., 6. og 7. vers. Þar stend- ur svo: "Þegar pú finnur fugls- hreíður á leið pinni, uppi- í trc nokkru eða á j'örðunni, með ungum f eða eggjum, og móðurin liggur á ungunum eða eggjunum, þá máttu ei taka móðurina ásamt ungunum, heldur skaltu sleppa móðurinni og taka svo til pfn ungana,_svo pú megir verða lánsamur og lifa lengi"). Haffs er sagður við horn og suð- ur á D/rafjörð, en þó hvergi land- fastur 3. júní. —íslenzki botnvörp- ungurinn "Coot", sem haldið er út frá Hafnarfirði, hefir aflað 100 þús. fiskjar í vor. — 250 verkafódk frá Noregi hafa Seyðfirðingar ráðið til verka á íslandi og leigt skip til að flytja það til íslands. — Hafskipa- bryggja í smfðum við Gránufclags veralun á Seyðisfirði. Þangbrenzla byrjuð par f firðinum. — Á Lofts- staðafjöru í Árnessýslu rak útlent hafskip 2. júní; mannlaust: hafði verið fermt timbri. — Fiskafli í net hefir verið f Garðssjó á síðustu vetrarvertfð með langmesta mðti. Hæztur ldutiir 960 fiskar. — H. Steinsson, læknir í Ólafsvík,^ ritar f Fjallkonuna, dags. 26. maf, mót- mæli gegn ummælum blaðsins um framkomu hans í garð scra Helga Árnasonar. Segir hann Helga með sterkefnuðustu mönnum sýsl- unnar, en p<5 hafl hann dregið að borga sér, par til hann hafi orðið að scgja honum upp læknishjálp. Yfirleitt virðist Heimskringlu grein læknisins vera fremur jatning en andmæli gegn áburði Fjallkonunn- ar. Annars virðast bæði skæðin góð, þeir læknir og prestur: Ann- ar jafn ágjarn og ófyrirleitinn eins og hinn er aðsjáll og skuldseigur. MARKUSSON <&. BENEDIKTSSON Hafa flutt skrifstofu sfna frá 219 Melntyre Block að 205 1 sömu byggingu. Telephone nr. verður auglýst sfðar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.