Heimskringla - 27.07.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.07.1905, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 27. JÚLÍ 1905. PALL M. CLEMENS BYGGINGAMEISTARI. 470 llain St. Winiiipeg- BAKER BLOCK. I J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hús og lóðir og annast þar að lút- andi stórf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 KJÖRKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kaupum í Winnipegborg getið f>ið fundið út hjá G. J. GOODMUNDSSON 618 LanKSÍde St., Winnipeg, Man. DomÍHÍoii Biink Höfuðstóll. #».000,000 Varasjóður, #»,500.000 Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓD3-DEILDIN tekur $1.00 iimlas og yfir O'í gefur hæztu gildandi vexti, sem leggjast við ínn- stœðnféð tvisvar á ári, í lok júní og desember. NOTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St. T. W. BUTLER, ManaKer A. G. McDonald & Co Gas og Rafljósaleiðarar 417 Maiu St. Tel. »14*4 Þeir gera bezta verk oe ódýrt og óska eftir viðskiftum Islendínga DUFF & FLETT PLITMBEE.S Gas & Steam Fitters. 004 Kotre Jlaiue Ave Telephone 3815 ’PHONE 3668 Smáað«erðir fljóttOK vel af kehdi lovstar. Adams & Main PLUMBINQ AND HEATINC 473 Spence St. W’peg Kennara vantar við Baldur skóla, frá 15. september til 15. Desember n. k. — Umsækj- endur tilgreini kaup og kenslustig, og sendi tilboð sfn, fyrir 20 ágúst n. k., til G. G. Martin, Sec. Treas. Btildur School, Hnausa P. O., Man. 4t. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 488 Toronto Street Bonnar & Hartley Lögfraeðingar og landskjalasemjarai 494 fflaln St, - - - Wlnnipeg R. A. BONNER. T. L. HARTLWY Nýir kaupendur Heimskringlu fá sögu í kaupbætir. <r»a9 9sa*? íovitiootiooúo'jao'i StórmikiII Afsláttur á allskonar LJÖS- er nú þessa dagana hjá liiinited. PHOTOGRAPH STUDIO_________- Horni Main Street og Euclid Avenue fyrir norðan jámbrauk NOKKUR ORÐ um Hagyrðingafélagið í Winnipeg i ásamt nokkrum athugasemd- um til H. Þ. Fólk mun reka minni til J>ess, að fyrir tveimur, þremur árum geys- aði nokkurs konar andleg landfar- sðtt í Winnipeg, og var sú veiki aðallega fólgin f því, að menn urðu hrifnir af ómótstæðilegri löngun til að stofnsetja alls konar félög. Sum þessi félög dóu strax, sum eftir lft- inn tfma — en sum lifa enn, eða að minsta kosti að nafninu. Eitt slfkra félaga er Hagyrðingafélagið. Það mun mörgum þykja fróðlegt, að sjá á prenti æfisögu þessa fé- lags, og ekki síst þar sem nii upp á sfðkastið tveir af meðlimum þess hafa sýntávexti sinna andlegu hæfi- leika f Heimskringlu. T>essir menn eru H. Þ. og Þ. Kr. Þ. Fyrir þá sök, að mér er kunn- ugra en mörgum öðrum um upp- runa, starf og árangur þessa félags, þar sem ég var einn af stofneudum þess og stuðningsmönnum, meðan ekki var mannorðs-kreinking að heyra því til — skrifa ég pessarj lfnur: Hagyrðingafélagið var upphaí- lega stofnað af fjórum hagyrðing- um f Winnipeg. Þessir menn voru: Big. Júl. Jóhannesson, Gr. J. Gutt- ormsson, Þ. Þ. Þorsteinsson og ég. I fyrstu var félagið fáment og fór alt vel og friðsamlega fram á fund- um. Lögum fél. er ég búinn að gleyma, en svo mikið er víst, að lagagrein sú,-er ákvað upptöku skil- yrði nýrra meðlima í félagið hefir ekki verið mjög ströng, þvf félags- mönnum fjölgaði svo á stuttum tfma, að undrum sætti; skáldskap- ur og hagmælska var ekki lengur gert að skilyrði, heldur var leir- burður og þvættingur tekin gild sönnun þess, að framberandi skildi þaðan í frá álftast hagyrðingur — ef ekki skáld — og væri hann þvf réttmætur meðlimur Hagyrðinga- félagsins. Þetta var ástæðan fyrir þvf, að Hjálmi Þorsteinssyni og Þ. Kr. Kristjánssyni, ásamt fleirum þeirra lfkum, var veitt upptaka í félagið. Um þessar mundir fóru fram embættismanna-kosningar f félagið og hlaut S. B. Benedictsson for- setastöðuna. Hversu vel hann var vaxinn þeim starfa, læt ég ósagt. Fljótt fór að koma í ljós, að fund- arstjórnin fór öll út um þúfur, fé- lagsmenn töluðu fri sætum sfnum, og allir í einu, fundarsalurinn var eins og einn stór vitlausra spítali; engri stjórn varð við komið, gagn- rýning átti sör ekki lengur stað, allir álitu sfn eigin verk bezt og þoldu þess vegna ekki aðfinslu ann- ara. Um þessar mundir sagði ég mig úr félaginu og er ég þess vegna ekki gagnkunnugur öllum hreyf- ingum þess upp á sfðkastið; en það er mér óhætt að fullyrða, að fram- farir eiga sér ekki stað til muna hjá meðlimum þess. Blöðin Heims- kringla og Freyja eru þvf til sönn- unar. Aldrei hefir þvflfkum ósköpum af leirburði rigat yfir nokkra þjóð eins og Vestur-íslendinga, nú I sfðastiiðin tvö ár, og uppspretta og lífæð þessa ófagnaðar er H a g- yrðingafélagið. Mér er ó- hætt að fullyrða, að f því félagi eru ekki nema 4 menn, sem ættu að láta sjást á prenti ljóðmæli sfn. Þessir menn eru Þ, Þ. Þorsteinsson, Sig. Júl. Jóhannesson, Styrkárr Vésteinn og G. J. Guttormsson. Þeir geta allir gert velef þeir vanda sig. Eins og ég áður gat um, hafa ný- lega tveir af gæðingum Hagyrð- ingafélagsins brugðið sér á andleg- j an skeiðsprett á ritvelli Vestur- fslendinga. Annar þeirra, Hjálmur Þorsteinsson, hleypur götuna þar sem hún er óþokkalegust. Það er hans eðli; hann reynir að sletta for í augu fólksins, svo það taki sfður eftir hinum víxlaða fótaburði hans, því hreinan gang hefir hann aldrei kunnað, það vita þeir, sem bezt þekkja. æfiferil þessa merkismanns. Hinn, Þ. Kr. Kristjánsson, brúkar sama fótaburð og sá næsti á undan, eins og hann á vanda til, en í þessu tilfelli er það átakanlegra enn endr- arnær, þvf fyrirmynd hans f þetta sinn er H. Þorsteinsson. Það er annars eftirtektavert, hve langan tfma þessi andans mikil- menni hafa þurft til þess að sjóða saman ritsmíði sfn til mfn. Alt útlit er fyrir, að ritnefnd liagyrð- inga hafi þurft að koma saman á aukafundum oft og mörgum sinn- um áður þeir voguðu að láta heyra til sfn. Svo koma þeir fram á sjónarsviðið: Þ. K.K. er reiður, já svo reiður, að það “sýður blóð í lífsins taugum”,eins og hann s.jnlf- ur kemst svo gullfallega að orði á einum stað í kvæðum sínum. Það er heldur engin furða þótt hend- ingin sé skáldleg, því það mun vera sú eina, sem skáldið hefir frumort um sfna daga. Við grein H. Þ. hefi ég lítið að athuga; samanburð hans á kvæð- unum læt ég afskiftalausan, það er anDara að dæma um, hversu sann- gjarn hann er. Persónulegum á- reitingum hans læt ég ósvarað. Eg ætla að eins að skora á hann að sanna, að ég hafi fengið mann til að semja ritgerð þá, er ég Ia3 upp á stúdentafundi í Tjaldbúðinni í vetur. Ef hann ekki gerir það, er ölium augijóst, hvern mann hann hefir að geyma. — Eg fyrir mitt leyti veit, að hann er maður, sem af illgirni og ásettu ráði reynir alt af og á allar lundirað sverta mann- orð náungans. P.S. Pdlsson. Duluth, Minn., 4. júlí 1905. Herra ritstjóri! Mér væri mjög kært að þú vildir gera svo vel og láta þitt heiðraða blað Heimskringlu flytja eftirfar- andi línur. Þann 16. júnf sfðastl. lagði ég af stað héðan frá Duluth áleiðis til Morden, Man., til a,ð sækja móður mína, sem þar hefir dvalið árlangt, sfðan hún kom frá Islandi, hjá syst- ur sinni, Þórunni Bjarnadóttir, sem þar býr með sonum sfnum. Ekki er það samt tilgangur minn, að rita neina ferðasögu eins og nú tfðkast, þvf margt er mér annað betur gefið, en spreyta mig á þess liáttar, enda Ifka flestum kunnugt alt sem fyrir augun ber á þeirri leið — frá Dul- uth til Morden. I þessum síðarnefnda stað, sem hefir brot af einni Islendinga bygð- inni f Manitoba, virtist mér að löndum liði fremur vel. En svo hafa rigningar verið þar miklar í vor, að fremur lftur illa út með uppskeru, og jafnvel eyðilagt af vatni alt sem lágt liggur. Og heita mátti, að vegii^ væru al-ófærir, því vfða drógust vagnhjólin á kaf, þar sem vér fórum um. Og fremur fanst mér burtfararhugur hreyfa sér þar meðal landa. Samt ríkti j þar fjör og lff í frumbyggjunum engu sfður en meðal borgarbúanna. j Og á skemtisamkomu var ég þar, | sem haldin var að Brown P O., og fór myndarlega og vel fram. Allir tóku mér með stakri alúð og al-íslenzkri gömlu, góðu gest- risninni, og var mér ferðin yfir all- an tfmann mjög ánægjuleg. Og um leið og ég af allri einlægni óska löndum mfnum þar nyrðra allra gæða og blessunar f framtfðinni, þakka ég þeim hjartanlega fyrir allaa greiða og viðtökur, og alla góða meðferð á móður minni, Ingi- björgu Bjarnadóttur, sem nú er orð- in að mestu sjónlaus, en að öðru leyti vel ern og frfsk, þrátt fyrir háan aldur og langt og strangt og vel unnið dagsverk. Hún biður að bera ástarþökk sfna og hjartans kveðju til allra vina og vanda- manna þar, og yfir liöfuð allra, sem sýndu henni drengskap og velvild. Með virðingu, Sigurður Eyjólfsson. Nýlega hefir maður nokkur að nafni Urbano de Freitas verið lát- , inn laus úr fangelsi f Portúgal, eftir 25 ára varðhaldsvist þar. Var dæmdur fyrir að hafa byrlað fimm börnum e’itur. Nú hefir konungur leyst hann' undan dómi með þvf skilyrði, að hann fari úr landi og komi aldrei þangað aftur. Læknar í Evrópu vænta mikils af manni þessum, því hann er talinn hinn eini maður í heimi, sem veit af áreiðanlegri lækningu við holds- veiki og er að öðru leyti lærður og mikilhæfur læknir. Úr fangelsinu liélt læknirinn beint til Berlfnar á Þýzkalandi og var þar vel fagnað af læknastéttinni. Tilraun verður gerð til þess að fá hann til að opin- bera leyndarmál sitt viðvíkjandi holdsveikis lækningum, en óvfst að hann fáist til þess. — Timbursmiður í bænum New Rochelle, N. Y., að nafni A. Durr, hefir auglýst í blaðinu New York World, að hann sé fús til að selja lfkama sinn, sem sé útbúinn með 2 hjörtum; kaupandi að borga um- samið verð strax, en fá lfkamann að sér látnum. Maður þessi er hraustur og á bezta aldri. Einn af læknum borgarinnar uppgötvaði það af tilviljun fyrir skömmu, að Durr þessi hefði tvö hjörtu. Sfðan hafa ýmsir læknar skoðað manninn og ber öllum saman um þetta. Durr hefir verip boðið stórfé til þess að ganga undir uppskurð svo hægt sé að rannsaka þetta til fulls, en hann hefir neitað öllum slíkum tilboðum. — Gypsa-flokkur, um 20 talsins, sem um tfma hefir hafst við á Ital- íu, hefii; verið handtekinn f bænum Jaszbereng f Ungverjalandi, kærð- ur um að hafa lfflátið og étið um 20 nngbörn. Flestir af mönnunum segjast vera sakfausir, en að leið- togi flokksins hafi einn étið 18 af börnunum. Nýir kaupendur að Hkr. fá tvær góðar sögur f kaupbætir meðan upplagið hrekkur. Woodbine Restaurani Stairsta Rilliard Hall 1 Norövesturlandiu Tlu Pool-Vjorö.—Alskouar vln ogvindlar. l.ennon & Hebb, Eizendur. SKÓBtÐIN BtJÐIN SEM ALDREI BREGST Karlmanna fínírDon- pola skór, alstaðar seldir A $2, um sýn- inguna adeins á $1-50 Kven ‘vics kid' skór, með nýjasta snidi, KÍjá-tám. Vanaverð $2, urn sýninguna $1.50 Komið og finnið oss, við seljum allar tegundir af skóm, kist- um og töskum með lægra verði eu nokkrir aðrir í bænum. 200 pör af karlmanna mórauðum reima og lágskóm á 85 prorent minnn cn lieildNiilnveril, Kaupið því eins snemma dags og þér getið, svo vér getum sint þörfum yðar. Fjolskyldu verzlun oskast. Áð ur: Ilard.y Mli»e Store. Adams & florrison 570 MAIN STREET Milli Pacific og Alexander Avenues eru fluttir og búa nú að 617 og 619 Agnes St., rétt fyrir norðan Sargent Avenue. Það eru piltar sem geta bygt kofa fyrir ykkur svo eigi sé minkun að að búa í. Viðgerðir á gömlum húsum hafa þeim ekki mislukkast til þessa. Verið ekki hræddir að ráðgast við þá um byggingar í smærri stíl eða stærri. — Talið þið við þá ! HINN AGŒTI ‘T. L«’ Cigar er laugt á undítn, menn ættu ekki að reykja aðia vindla en þá beztu. Búnir til hjá : í WESTERN CIGAR FACTORY l Tho*. Lee, eigandi. "W'IJSTISriFECG. § J BfiDtlev Portraít Cfl.,Lti. BÚA TIL myndir og m y n d a - 1 r a m m a, myndabrjóstnálar, myndahnappa og háls- og úrmen. Fólk getur fengið hvaða - --------- myndir, sem það Aðalumboðsmaður meðal tslendinga: vill í þessa hluti Wm. Peterson, 180 JnnoSt., Wpeg. og með lfflitum. ---------------------------j DEPARTMENT OF AGRICULTURE 2 AND IMMIGRATION • MANITOBA með járnbrautakerfi sfnu, sem veitir bændum létt að koma landafurðum sfnum til markaðar, b/ður óviðjafnanlega hagn- aðarkosti ölium þeim sem verja fé sfnu í fylkinu. Fylkisstjórnarlönd eru ennþá fáanleg fyrir $3.00 til $6,00 hver ekra. Ræktuð búlönd í öllum hlutum fylkisins fást keypt fyrir $10.00 til $40.00 liver ekra. Þessi lönd fara árlega hækkandi f verði. NOKKRAR RÁÐLEGGrlNGAR Hyggiiegasta aðferðin fyrir þá, sem koma til Manitoba með þeim ásetningi að fá sér búlönd, er að vera nokkra daga f Winnipeg og kynna sér legu og gæði landa þeirra, sem fáan- leg eru, hvort heldur til kaups eða sem heimilisréttarlönd. Til eru héruð, sem hafa verið bygð um margra ára tíma, þar sem enn má fá heimilisrettarlönd og lönd til kaups. Sum af löndum þessum eru sléttur, sem hægt er að rækta með litl- um tilkostnaði, og sem hafa eins mikla frjósemi til að bera og þau lönd, sem bezt eru þeirra er áður eru tekin. Önnur lönd hafa góðar byggingar og eru yrkt að parti, svo auðvelt er að setja sig niður á þau. Til eru fylkisstjórnarlönd og ríkisstjórnarlönd og jám- brautarlönd, sem enn eru fáanleg. Verðið er mismunandi. Frá $3.00 til $40.00 ekran. Verð- ið fer eftir afstöðu landanna og f tilliti til timbnrs, vatns, járn- brauta og kauptúna, er á þeim eru eða í grend við þau. Allar upplýsingar um heimilisréttarlönd fást á Dominion Land skrifstofunni. Upplýsingar um fylkisstjórnarlönd fást á Þinghúsinu. Upplýsingar um C.P.R. og C.N.R. járnbrautalönd fást á skrifstofum þessara brautafélaga. Landagentar gefa upplýsingar um landeignir einstakra manna. Upplýsingar um atvinnu gefur J. J. GOLDEIV, Provincial Immigration Bureau, 617 Main St., Winnipeg BOYD’S “MACHINE- MADE” BRAUD eru altat eins, bæði lioll og gómsæt Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það gegnura tele- fóninn, núm- erið er 1030 DOMINION HOTEL 523 JVL^AITsT ST. E. F. CARROLL, Eigandi. Æskir viöskipta íslendinga, gisting ódýr, 40 svefnherbergi,— ágætar máltíðar. Detta Hotel er gengt City Hall, heflr bestu vlföng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauösvnlefca aö kaupa máltlöar sem eru seldar sérstakar. OFDRYKKJU-LŒKNINO ódýr og áreiðanleg fæst með því að rita eða finna Magnus ltorgfjoril, f81 William Ave., Winnipeg MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. á móti markaöuum Heimskringla er kærkom- inn gestur á Islandi. P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEG Beztu teRundir af vínföngum og vindl- um, adhlynning góð og húsið endur- bætt og uppbúið að nýju

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.