Heimskringla - 24.08.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 24.08.1905, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 24. AGTTST líOfc. WEST END BIGYCLE 477 SHOP Portagts Ave. 477 Portage Ave. Allir Brúka - Nú — * Imperial oi Brantfori Reiðhjól I>ar ern seld þau sterkustu og fegurstu hjól, sem féanleg eru í Canada og langt um ódýrari en hœgt er að fá þau annarsstaðar i bœ þessum, ýmist móti ménaðar afborgun- um eða fyrir peninga út 1 hönd gegn rlfleg- um afslætti. Brdkuð hjól keypt og seld. Allar aðgerðir é hjólum fljótt af hendi leyst- ar og vel og traustlega geröar. Einnig er selt alt, sem f llk þarfnast til viðhalds og aðgerðar é hjólum. Gleymið ekki staðnum. 477 Portage Ave. JO\r THOKSTEINSSON W I N N I P E G Kapptafl mikið stendur yfir í Minnetonka í Bandarfkjunum. Þar eru samankomnir beztu taflmenn í Ameríku. Magnús Smith ísl. tafl- kappinn frá W‘peg er og þar, og hefir teflt við R. G. Fitzgerald frá Dayton, Ohio; og sem er taflkappi Austur Bandaríkjanna. Magnús vann f>að tafl í 29 leikjum. 4 drengir hafa verið fangaðir hér f norður bænum, kærðir um hús brot. Það er nú orðið víst að 12 eða 14 piltar á aldrinum frá 12 til 15 ára, hafa myndað þjófafélag í norður W’peg og framið marga þjófnaði á sl. nokkrum vikum. Þann sfðasta úr búð er f>eir brut- ust inn í á Alexandir Ave., fyrir fáum dögum. Winnipeg-borg hefir nú 5000 telephones. 50 verkamenn f Stonewall steintakinu gerðu verkfall í síð- ustu viku. Þeir biðja um kaup- hækkun úr $1.75 upp f $2.00 á dag. Fyrsta hveiti hla3s af þessa árs uppskeru kom til Winnipeg á laugardaginn var. Það taldist “No. 1. Northern.” Herra Arngrímur Jónsson, frá Victoria, B. C., kom til bæjarins í síðustu viku. Hann er sendur sem erindsreki til “Trades and Labor Congress of Canada,” sem heldur þing sitt í Toronto 18. næsta mán- aðar. Mun hann vera hinn fyrsti íslendingur sem sendur hefir verið á þetta þing. Arngrfmur dvelur nokkra daga hér f fylkinu og heim- sækir skyldfólk sitt að Baldur og víðar. Og ef til vill bregður hann sér einnig til Dakota áður en hann fer austur á þingið. Hr. Guðjón Thomas, hinn sami er skenkti Heimskringlu jólaklukk- una góðu, biður þess getið að hann verði að vera alfluttur úr búð sinni að 596 Main St., fyrir eða um lok f>essa mánaðar. Hann hefir ennf>á $10,000 virði af allskonar gullstássi og skrautmunum er hann selur með sama verði og hann hefir fengið á uppboðssölum þeim er hann hefir haldið, en það er miklu lægra en innkaupsverð. Hr. Thomas hefir og uppboðssölu á hverju laugar- dagskveldi, og ættu Islendingar að sjá sér hagí að sæta þessum kjör- kaupum þá fáu daga sem þan standa enn yfir. Thomas má til að verða af með allar vðrur sínar, eða sem mest af þeim, áður en leigutími hans á búðinni er útrunninn. fíon. E. H. Bergmann frá Garðar N.D., var hér á íerðinni 1 sfðustu viku, ásamt syni sínum, og fóru þeir snögga ferð til Gimli með Helga Magra klúbbnum. Þeir héldu heimleiðis um síðustu helgi. G, Thomas selur nú Gullstáss, Úr o.fl. ódýrar en nokkur annar Hvert laugardagskveld sel ég á uppboði, en svo þess á milli með sama verði og mér býðst á uppboðinu # Vekjaraklukka, áður $1.25, nú. 6©c Áttadaga slag-klukka, áður $4.50, nú «2.25 Verkamannaúrin alþektu, með Waltham verki, áður $8, nú 4.50 Gallhringa, áður $4.00 nú...... #2.00 “ “ $3.00 “ ....... 1.50 Úrfestar, áður $3.50, nú...... 1.50 Silfur kðkudiskar, áður $5. nú 2.50 Og alt annað eftir sama hlutfalli Ég þarf að flytja ekki síðar en í september, en hefi $12,000 virði af vörum, er ég þarf að losa mig við Q. THOflAS 596 Main Street Fundarboð íslendingadags-nefndin er hér raeð boðuð á fund föstudagskveldið f þessari viku, 25. þ.m., kl. 7.30, í hús T. Thomas, á horninu á Lang- side og Ellice Ave. Áríðandi mál eru á dagskrá sem verða að af- greiðast tafarlaust, og svo þarf nefndin að fullgera reikninga sfna og lúka með því pessa árs starfi. Nefndarmenn eru p>vf ámintir um að láta ekki bregðast að koma á fundinn og mæta í tfma. B. L. Baldwinson, forseti. Good Templar Stúkan “ísland” er í undirbúningi með að halda skemtisamkomu þann 31. þ. m. Sjá augl/singu í næsta blaði. Hr. Sigurður Sigvaldason, kandi- dat, sem hér á nú heima í bænum, hélt guðfræðislegan fyrirlestur í sunnudagaskólasal 1. lút. kyrkjunn- ar á fimtudagskvöldið var. Fyrir- lesturinn var fremur vel sóttur og Sigurði sagðist vel. Bar ræða hans vott um framúrskarandi einlægni við málefni sitt og rök þau er hann færði fyrir afturhvarfi sínu, voru ljós og báru þess vott, að þau væru sannleikanum samkvæm. Ræðu- maðurinn talaði stilt og tilgerðar- laust. Nýtt skautafélag er stofnað í Westur-Selkirk með 5000 dollara höfuðstóli, eða 500 hluthöfum með $10 tillagi frá hverjum. Kosin hefir verið starfsnefnd félagsins og er hún skipuð þessurn mönnum: R. C. Moody, I. Grisdale, Rev. S. Thorláksson, I. W. Simpson, F. Heap og F. A. Gemmel. St. Boniface sjúkrahúsið, sem á síðari árum hefir reynst oflftið, þótt æðistórt sé, hefir nú verið stækkað að miklum mun; bætt við heilli byggingu, svo að nú getur það tekið á móti talsvert fleirum sjúklingum en áður. September heftið af Delinator er nýútkomið og nú til sölu í öllum bókabúðum. Eins og vant er, er rit þetta fylt ýmsum þarflegum fróðleik fyrir konur, lútandi að fata- og hattagerð, húshaldi, matartil- búningi, barnafatnaði, o. fl. Alt er þetta s/nt með myndum. Auk þess eru í ritinu ýmsar sérlega skemti- legar sögur, ásamt nokkrum vel- völdum, þarflegum auglýsingum. Ritið kostar $1.00 um árið eða 15c. hvert mánaðarhefti. Konur ættu að kaupa rit þetta. Það er nytsamt og verðið er lágt. Talsverðar rigningar hafa verið hér 1 fylkinn sfðastliðna viku og mun það gera afturkipp nokkurn 1 vöxt á hveiti og tefja fyrir proskun f>ess. Fyrstu kaupamanna vagnlestir frá austurfylkjunum til Maniioba fóru frá Vestur-Ontario 2. Ágúst, og sú næsta fer af stað 29. p. m. Skömmu sfðar fara fleiri kaupa- mannalestir frá Ontario, Quebec og öðrum austurfylkjunum. Allir pessir kaupamenn vinna að upp- skeru hér f fylkinu. Reynsla liðinna ára hefir s/nt að bændur sem purfa að fá sér vinnu- menn geta bezt náð þeim með þvi að leggja saman og senda menn til Winnipeg og mæta kaupamönnum pegar þeir koma hingað og semja þá strax um vistarráðin. Islenzkir bændur eru því hér með ámintir um að athuga þetta í tfma. Herra J. J. Golden, 617 Main St., Winnipeg, greiðir götu allra slíkra sendimanna og gerir alt sem í lians valdi stendur til þess að hver bóndi fái þá mannhjálp er hann þarfnast. Þeir sem ekki eiga kost á að nota ferð sendimanna, geta skrifað Mr. Golden og tiltekið atvinnutfmabilið og kaupgjald og verður pá bréfum peirra sint. Fáeinir af þeim, sem unnu verð- laun á Islendingadeginum 2. ágúst hafa enn ekki vitjað þeirra til mín, og vil ég biðja þá, eða foreldra þeirra barna, sem f hlut eiga, að sækja þessi verðlaun, sem allra fyrst. Eg er æfinlega heima kl. 7 til 8 á kveldin. M.Pétursson, 787 Notre Dame Ave. Hr. Sveinbjörn Arnason frá Winnipegosis kom alfluttur með konu sína og börn ‘til bæjarins í síðustu viku, og býr nú að 527 Simcoe St. Hann segir fiskiveiði hafa verið fremur trega í sumar en hafði aukist nokkuð tveim vikum áður en hann flutti þaðan. Annars líður löndum vorum þar yfirleitt fremur vel. Herra Jósafat Ásgeir Pétursson, frá Duluth, Minn., kom til bæjar- ins í vikunni sem leið í kynnisferð til kunningja og vina hér. Herra Asgeir stundar mjólkursölu þar í bænum og hefir stórt kúabú (18 kýr). Hann lætur vel yfir líðan landa vorra f>ar í bænum. Hann sagði það f fréttaskyni, að Leifur sonur Sigfúsar Magnússonar og Sturla sonur Jóhanns Einarssonar hefðu útskrifast af University sl. vor og Nanna Jóhannsd. lokið námi á Normal skóla, — öll með góðri einkunn Ásgeir segir, að landar vorir f Duluth veiti börnum sfnum betri og meiri mentun að tiltölu við fjölda þeirra, en Islendingar á öðrum stöðum hér í álfu. Hann segir, að aðeins séu 8 eða 10 al- fslenzkar fjölskyldur f Duluth, og þessi fámenni hópur ]>egar veitt 10 af börnum sfrium háskólamentun, og flest þeirra eru f>egar útskrifuð. 77/ Leigu. Mjög vandað Cottage á Beverly St. Væg leiga. Finnið strax Björn Líndal, 787 Elrjin Ave. Þjóðhátíð á Mountain Blaðið “Cavalier Cronicle” segir Islendinga í Norður-Dakota hafa haldið hátíðlegan 2. Agúst sem pjóðminningardag Is'endinga og undir forustu Independeut Order United Workmen félagsins. Herra I. V. Leifur var forseti hátfðarinn- ar, en aðalræðumenn voru J. S. Björnson frá Mountain og John J. Samson frá St. Thomas. Knatt- leikur var háður milli Akra og Mountain manna og sigruðu hinir fymefndu. Að kveldinu fór fram dans og aðrar skemtanir. Milton hljóðfæraflokkurinn spilaði. Alt var hátíðahald þetta hið myndar legasta og ánægjulegasta og hið bezta sýnishorn á framtakssemi og þjóðrækni fslenzkra meðlima I.O. U.W. félagsins f Noröur-Dakota. Skil ið hefir verið eftir í ógáti, bók: “Pearls from many Seas,” einhver- staðan í íslenzku húsi hér í bæn- um. Ráðvandur finnandi skili henni á skrifstofu Heimskringlu. Mér er ant um að fá bókina, f>ví að ég átti hana ekki sjálfur. Bjarni Thorarinsaon. Til Holdsveikra Spítalans hefir Jón Jónsson, yngri, að Fram- nes P.O., Man., sent Heimskringlu $9.50. Fé þessu var safnað af sunnudagaskóla-kennurum innan Árdalsbygðar. Sömuleiðis hefir Mrs. Kristfana H. Ólafsson frá Narrows P.O., Man. sent blaði voru $9.25, sem hún hefir safnað td holdsveikra spftalans frá eftirtöldum gefendum : Mr. og Mrs. H. Olafsson ... .$1.00 Mr. og Mrs. A. Freeman .... 1.00 Mr. og “ A. Pálsson......... 1.00 Mr. og “ N. Snidal.......... 1.00 Mr. og “ G. Erlendsson.. 1.00 Mr. og “ F. Erlendsson.. 0.50 Mr. og “ E. Erlendsson.. 0.75 Mr. og “ E Tomasson. .. 0.75 Mr. og “ A. Jónsson........ 0.50 Mr. Þ. Halldórson.......... 0.50 Mr. A. Kr. Dalman........ 0.50 Mrs. Scheving............ 0.50 Miss A. Þ. Jónsson........0.25 Samtals.......$9.25 Als nú sent.................$18.75 Áður auglýst................$50.80 Als auglýst til spítalans .... 69.55! rentsmiðja GÍSLA JÓNSSONAR er nú flutt að 530 Young Street og eru allir, sem þurfa aft skrifa þonum eða j skifta við hann á annan hátt, beðnir að hafa þetta í minni. P.O. Box 514 Telephone 3520 i Skrifstofa: 30-31 Sylvester-Willson Chambers 222 McDermot Ave., Winnipeg N. J. MATTHEW, B.A, L.L.B, Lði/frœðingvr, Málfœrslumaður Afsalsbrjeia semjari, Nótarím ÁRNI ANDERSON les lög hjá Mr. Matthews og mun góðfúslega greiða fynr fslendingum, j er þyrftu á málfærzlumanni að halda. ROCAN & CO. Elztu Kjötsalar Bæjarins Við erum nýfluttir í okkar eigin byggingu á suðvestur horninu á King St. og Pacific Ave, og erum reiðubúnir til að gera betur við okkar gömlu skifta- vini en nokkru sinni áður. SW.COLKINfi STREET & PACIFIC AVENUE Steingrimur K. Hali PIANO KENNAUI 701 Victor St. Winnipeg Kennara vantar við Laufásskóla, No. 1211, frá 15. September til 15. December 1905. Tilboð, sem tiltaka mentastig og æfingu sem kennarar, ásamt kaupi, sem óskað er eftir, verða meðtekin af undirrituðumtil 25. Ágúst næst- komandi. Geysir P.O., 15. Júll 1905 BJARNI JÓIIANNSSON, 17 8 ritari. Tlið bezta gerpúlver er eflaust BLUE RIBBON BAKING POWDER Fylgið reglunum nákvæmlega. — Og geymið verðlauna-miðana. — 3 miðar í hverjum punds-pakka. — Verðlaun- nm er xitbýtt á King St., Winnipeg. Hversvegna farið þér niður f Aðalstræti til þess að kaupa járnvöru ÞEGAR þér getið notið hagfeldari viðskifta hjá Qlenwright Bros. 587 Notre Dame Ave. Fullar byrgðir af f>eim orðlögðu Sunlight Stoves og Ranges Xh“o£ ásamt allskonar járnvarningi öðrum. Einu umboðsmenn fyrir Winnipeg og Vesturlandið. u ■■■•■■■>SSSSSSS£8*****S*S8iS88SS i ÍHÍHHÍ——— >»( »' » I 11 1 11 Oddson, Hansson & Vopni Tel. 2312 55 Tribnnc Bldg. Agnes Street 40 feta breiðar lóðir að eins $575.00 Beztu kaup f borginni! Alfhan Place lóðir á #(>5. $10 niðurborg- un, afpangurinn eftir samn- ingi. Rentulaust í eitt ár. -♦ 1 FREDERICK BURNHAM, forseti. GEORGE D. ELDRIDGE, varaforseti og tölfræðingur. Mutual Reserve Life InsuranceCo OF NEW YORK. Mikil fratnför f auknum ábyrgðum árið 1904: Abyrgðarsjóður í höndum New York Ins. deildarinnar (á hvert ábyrgðar-skýrteini) 3. jan. 1905.$ 4,397,988 N/ ábyrgð tekin og borguð árið 1903 .......... 12,527,288 Ný ábyrgð tekin og borguð árið 1904 .......... 17,868,353 Aukning borgaðra ábyrgða................ $5,335,065 Aukning trygðra ábyrgða fgildi árið 1904 .... 6,797,601 Aukning trygðra ábyrgðarhafa 1904 ....... 5,833 Aukning nýrra ábyrgðar-iðgjalda 1904 .... $128,000 Lækkun borgaðra dánarkrafa 1904 ............ 119,296 Borgað alls til meðlima og erfingja...........$61,000,000 Hæfir menn, vanir eða óvanir, geta fengið uraboðsstöður með beztu kjörum. Ritiö til “ AGENCY.DEPARTMENT”, _ Mutual Reserve Bldg., 307—309 Broadway, New York • • ; R. L. RICIIARDSON forseti. R. II. AOUR varaforseti CUAS. M. SIMPSON réösmaöur ► m ; * j The Winnipeg Fire /nsurance Co. J ; * * ; Aðalskrifstofaj WINNIPEG, MAN. Fé'ag þetta vill fá islenzka umboðs- inenn í ö'lum nýlendum Islend- inga í Canada. L. H. MITCHELL, Secretary. ; >• ^mmmmmmm mmmmmmm^ | HEFIRÐU REYNT? | li nPFWPV’.S — J t REDW00D LAGERI EDA EXTRA P0RTER. Vid ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Eugin peningaupí>hæð hefir verið spöruð við til- I búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HBEINA8TA og ; LJÚFFENGASTA, sem fæst. Z Biðjið um þa^ avar sem þér eruð staddir Canada, \ EdwardL Drewry - - Winnipeg, 3 Slannlactnrer Importer, ^

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.