Heimskringla - 19.10.1905, Blaðsíða 4
HEIMSKBINGLA 19. OKTÓBER 190ö
Samkoma
Concert,
smáleikir. ræður ofl.
WINNIPEG
Hi-n n/ja kirkja Fyrsta íslenzka
J TJnítara söfnaðarins, á hominu á
; SargenL Ave. og Sherbrooke St.,
i var vfgð á sunnudaginn var af
_____ séra Magnhsi J. Skaptasyni, að
Únftarasöínuðurinn hefir ákveðið! viðstöddu miklu fjölmenni, svo að
að halda skemtisamkomu ÞRIÐJU- margir urðu að standa. Kirkjan
er bygð úr múrsteini á háum stein-
gmnni og rrtmar um 400 manns.
DAGSKVELDIÐ þann 81. þ. m.
Þetta er fyrsta samkoma safnaðar-
ins á haustinu, og vonast hlutað- Enginn tum er á húsinu, en að öllu
eigendur til að fólk fjölmenni þvf,; ^ er ?að mJðg vandað °K sterk
bæði félagsskapnum til eflingar og legt °g talsvert skrautlegt bæði
s/niáþannhátt.að ;»að meti við- ntan °g innan °g g^ggamir eru
leitni nefndarinnar f f»ví að koma hinir fegurstu. Séra F. C. South-
áfótgóðri samkomu eins og pró- worth- lektor MeadviUe guðfræðis-
Lírammið ber með sér. skólans, flutti aðal-vfgsluræðuna,og
______ auk hans töluðu prestamir Magnús
l'rograin J. Skaptason, Jóhann P. Sólmunds-
Fjórradduður tongur (karlmonntraddir)— 9011 ’ H. F, M.Ross Og Rögnvaldur
SOngUokkurinn Pétursson, prestur safnaðarins; svo
Rj*a...............m"Jm- Pietursion Skapti B. Brynjólfsson og B. L.
Solo...................Gisli Júnsson „ . . . „ , , ., . ,
.. , , „ .... ., Baldwmson. Samskot við vfgslu-
Upplestur.........Kmstian Stefamson ®
Rosða....8anford Fmns, ritstj. 'Telegram' messugerðina urðu rúml. $200, alt
Solo..............Miss E. ðfarkússon frá Islendingum.
Recitation.........Miss Ina Johnson\ Að kveklinu var haldin veizla
R<x*>a........... Rec- H. f. Ross mikii f sahmm undir kirkjunni, og
Rœða ...............B.L.RaUhrinson j S*tu J>ar td borðs nær laO manns.
So\o...................Gisli Jónsson Ymsir héldu þar ræður, bæði mnan
Upplestur.........Miss ÞóraJo/mson j og utanbæjarmenn.
Oákveðið.....Þórður Kr. Kristiármon' Um fjárhag kirkju þessarar get-
Fjórraddaður söngur (karlmwadeUr)^^ ^ , nr Heimskringla sagt það, að fyrir
QAMANLEIKUR (i klukkutíma). óþreytandi elju séra Rögnvaldar
______ Péturssonar munu skuldir á liús-
Samkoman verður haldin f fund (inu- 8eui als hefir kostað með lóð-
arsal Únítara, á horainu á Sher- um nær 15 þrts.doll., vera tiltölulega
brooke St. og Sargent Ave. Irm-; htlar, svo að framtfð safnaðarins
gangseyrir 35c fvrir fullorðna og mun vera vel trygð, þvf honum
20c fyrir unglinga innan 12 ára. bætast og stöðugt ýmsir menn, sem
Munið eftir kveldinu, staðnum ’ uuu» frjálslyndum skynsemistrúar-
skoðunum; svo að hér er að ræða
; um varanlega framtíðarstofnun
meðal Vestur-Isleudinga.
Séra F.C. Southworth fór f f»ess-
ari viku til Gimli til [»ess að vígja
j næsta sunuudag nýja og reglega
) kirkju, sem Únítarasöfnuðurinn J»ar
j hefir bygt sér á þessu sumri.
og prógramminu!
Sa mkom unefndin.
Fluttur
Ég er nú fluttur frá 209
James St. f stærra og betra
húspláss, að
147 ISABEL ST.
Rétt fyrir norðun William
Ave. Þetta bið ég mína
mörgu viðskiftavini a ð
h a f a hugfast framvegis.
Sjá augl/singu hér næst.
C. lng jaldson,
Watchmak*?r ác Jewelor •
147 ISABEL STREET.
Þann 1. þ.m. dó f Winnipegosis
Bjöm Jónsson, real stúdent, úr
! langvarandi lungnatæringu. Hann
varð 3(> ára gamall. Fluttist til
Ameríku 1893. Sðra Einar Vig-
fússon v'ar kallaður til að jarð-
syngja hann 9. þ.m. Nær þvf allir
Islend. f Winnipegosis og af Red
Deer tanganum voru við jarðarför-
! ina. — Séra Einar messaði þar
^ tvisvar og skfrði 5 börn. Hann
| lætur hið bezta af móttöku landa
I þar og leizt mæta vel á sig.
FREDERICK BDRXHAM,
forseti.
GEORGE D. ELDRIDGE,
varaforseti og tölfrwöiogur.
Mutual Beserve Life InsuranceCo i
OF NEW YORK. 2
Abyrgðarsjóður í höndum New York Ins. deildarinnar
(á hvert ábyrgðar-skýrteini) 3. jan. 1905......$ 4,397,988
Ný ábyrgð tekin og borguð árið 1903 ............... 12,527,288
Ný ábyrgð tekin og borguð árið 1904 ............... 17,868,353
Aukning borgaðra ábyrgða...................... $5,335,065
Aukning trygðra ábyrgða fgildi árið 1904 .... 6,797,601
Aukning trygðra ábyrgðarhafa 1904 ........... 5,833
Aukning nýrra ábyrgðar-iðgjalda 1904 ........... $128,000
Lækkun borgaðra dánarkrafa 1904 ....................... 119,296
Borgað alls til meðlima og erfingja................$61,000.000
Hæfir menu, vanir eða óvanir, (ceta fengið umboðsstöður með beztu •
kjörum. Ritiðtil “ AGENCY DEPARTMENT", •
Mutual Reserve Bldg., 307—309 Broadway, New York •
- Alex Jamieson Sanftobafyrir 4J! Mclntyre Blk. W’peg. |
Svo segja Winnipegblöðiu, að I
ráði sé að Great Northern og
Northern Pacific járnbrautarfélög-
in ætli að byggja f sameiningu veg-
lega járnbrautaretöð á Ross Ave.
norðanverðri milli Ellen og Prin-
cess stræta. Hvort þetta er svo
eða ekki, fær ennþá enginn að vita
með vissu. En svo mikið er vfst,
að landkaupamenn hafa um nokk-
urn undanfarinn tíma verið að
kaupa upp allar þær húseignir á
Ross Ave., sem þeir hafa getað
fengið og boðið rfflegt verð fyrir.
Svo bafa kaupendumir verið ákaf-
ir, að þeir hafa ekki einu sinni
skoðað húsin, heldur gengið um-
yrðalaust að kaupunum, og er það
vottur þess, að þeir sækjast eftir
lóðunum fremur en húsunum. —
Það er mælt, að meiri hluti allra
land og húseigna á Ross Ave. hafi
þegar verið seldur umboðsmönnum
ofannefndra félaga.
=? i
PALL M. CLEMENS)
BYGGINGAMEISTARI.
470 llain Hr. M
BAKER BLOCK.
DUFF & FLETT
PLTJMBEHS
Gas & Steam Fitters.
604 Aíotre Danæ Ave.
Telephone 3315
Jóhannes Þorsteinsson, 40 ára
j gamall maður, ókvæntur (bróðir
Jóns Þorsteinssonar hér í bæ) and-
aðist að Framnesi f Gindisveit þ.
25. sept. sb og var jarðsunginn 30.
s. m. af séra J. P. Sólmundssyni
Banamein lians var innvortis sjúk-
dómur, sem hann hafði þjáðst af
sl. 5 mánuði og læknar gátu ekki
við ráðið. Hann var búinn að
dvelja hér f landi um 18 ára tíma,
hafði verið heilsutæpur mestan
hluta ævi sinnar.
KJORKAUP Frétzt hefir úr blöðutn frá Is-
_ , . . , 1 landi, að ritstj. Jón Ólafsson. kon-
Bezta gróðafynrtæki viðvíkjandi ungkj8rinn ai{)ingÍ9maður. hafi 3a t
bæjarlóða kaupum f W mmpegborg a{ ^ þingmensku ftður þingi var
getið þið fundið út hjá sUtið ( 9umar Ástæður óljósar.
0. J. COODMUNDSSON
618 Langside St.. Winnipeg, Man.
^Ooininioii liiiiik
Hðfuðstóil. #».©00,000
Varasjódur, #»,.»00,000
Allskonar bankastörf af hendi leyst
SPARISJÓDS-DEILDIN
telcur $1.00 innlaff og yflr o* gefur hæztu
ffildandi vexti, sem leflrgjast viö inn-
stæöuféö tvisvar á ári, í lok
jání og desember.
NOTRE DAMEAve. BRANCH Cor. Nena St
T. W. BUTLER, Manager
i Sökum annríkis um næstliðna
viku, er orsakaðist af undirbúningi
“ j undir kirkjuvígslu Únftara safnað-
arins. hefir ekki verið tími til að
æfa og undirbúa leik þann, sem
auglýstur var að sýndur yrði á sam-
komu þeirri, er söfnuðurinn aug-
lvsti í sfðasta blaði að hahlin yrði
á mánudaginn kemur. Samkom-
unni verður því FRESTAÐ um
r ú m a v i k u, og verður haldin
ÞRIÐJUDAGSKVELDIÐ 31.
þ. m. Aðgöngumiðar, sem þegar
liafa verið prentaðir og seldir, gilda
eftir sem áður fyrir samkomuna.
A. G. McDonald & Co.
Gas og Rafljósaleiðarar
417 Miiín »t. Tel. Si 14«
Þeir gera bezta verk og ódýrt og
óska eftir viðskiftum Ísleudiní»a
Sonnar & Hartley
Ligfræðingar og landskjalasemjarai
Room 617 L'oion Bank, Wionipeg.
B. A. B0NNB3. T. L. HARTLEY.
j Efnamenn hér f bænum hafa um
nokkurn undanfarinn tfma verið að
l láta bora eftir salti f St. Boniface
| og er sagt þeir hafi fundið það á
þúsund feta dýpi. Það fylgir einn-
ig sögunni, að steinar hafi fundist
í í jörðunni, er borað var, sem Ifkur
eru til að_séu gimsteinar, — en það
er ósannað enn. Þeir, sem fyrir
verkinu standa, neita að gefa nein-
ar upplýsingar aðrar en þær, að
salt af beztu tegund hafi fundist
j og að eitthvað annað verðmætt
muni hulið þar 1 jörðu.
Á sunnudagskvöldið kemur verð-
ur lesið á venjulegum messutíma í
Únítara kirkjunni. Prestur safn-
aðarins verður fjarverandi, við-
staddur vfgslu kirkju Únitarasafn-
aðarins að Gimli.
Góður matur að borða er
hðeglega gerður með
Blue Ribbon
BAKING POWDER
Kveldverðarkökur, og allar aðrav kökur, Rolls, Muf-
fins, Pie-Crust, og alt annað sem þarfnast Baking'
Powder, e r léttast og ljúffengast þegar B 1 u e
R i b b o n Baking Powder e r n o t a ð.
Reynið Eitt Pund af Blue Ribbon.
Hversvegna
farið þér niður f Aðalstræti til þess að kaupa járnvöm
ÞEGAR þér getið notið liagfeldari viðskifta hjá
220 manns dóu hér f bænum í sl.
mánuði, — margir úr taugaveiki.
Þeasir bæjarverkstjórar hafa ver-
ið reknir úr þjónustu bæjarins fyr-
ir að þiggja mútur: Chas. Peach.
G. W. Duncan og Thos. Ching.
G
lenwright Bros.
587 Notre Dame Ave.
Fullar byrgðir af þeim orðlögðu
Sunhght Stoves og Ranges Xhjí^
ásamt allskonar jámvarningi öðrum. Einu umboðsmenn fyrir
Winnipeg og Vesturlandið.
Aukalög um gang strætisvagna
á sunnudögum hér í Winnijæg
verða lögð undir atkvæði kjósend- j
anna við næstu bæjarkosningar.
Jóuas Jónasson, aldinasali í Fort
Rouge hefir 3 góð herbergi til
leigu, — þægileg fvrir litla fjöl-
skyldu. Staðurinn er ágætur, ná-
grennið hið ákjósanlegasta og sann-
Nýlátin er 1 grend við Gimli, gjörn leiga.
Man., ungfrú Guðrún Sigvalda
dóttir (frá Grund), á tvftugsaldri, Allir þeir, sem þurfa að kaupa
eftir tveggja ára legu f tæringar- brjóstsykur. aldini eða annað, sem
sjúkdómi. — Einnig er nýlátin lýtur að veizluhalda sælgæti, geta
Guðrún kona Jónasar bónda á I fengið það alt með lægsta verði hjá
Grænumörkf Vfðirnesbygð, tengda-! Jónasi Jónassyni f Fort Rouge.
móðir séra J. P. Sólmundssonar. Það má tala við hann með Phone
Hún hafði lengi verið veik. Hún 4320. — það meira en borgar sig.
var jörðuð þann 9. þ. m. j Hann afgreiðir allar pantanir eins
---------------- . fljótt og vel og unt er.
Til almenna si»ftalans í Winni-' -----------------
peg hafa þær heiðurskonur Sigríð- * Nýir kaujændur Heimskringlu fá
1
2
Hálfvirði.
1
2 í
*
t
Það er óvanalegt nú á dögum að hafa
tækifæri til að bjóða búgarða með liálf-
virði. En nú í þetta sinn höfum við þá
ánægju, að geta selt hverjum, sem fyrst
kemur með skildingana, bújörð fast við
bæjaretæði. Það hafa verið teknar um
10 ekrur af landinu fyrir bæjarlóðir og er þar nú þegar verzlun
og allskonar iðnaður. Land þetta verður að seljast innan viss
tfmabils. Eini veguriun til að selja, er að selja nógn ódýrt.
Allar upjilýsingar viðvíkjandi landi þessu fást hjá
Oddson, Hansson «&Vopni
55 Tribune Bldg.. Winnijieg. Tel. 2312.
ur Thidrikson og G. Thorsteinsson sögu í kaupbætir.
f West Selkirk sent sfna $5.00 hvor! ---------------
og beðið Heimskringlu að afhenda Til Holdsveikra spítalans á
þá, og hefir það þegar verið gert. |landi hefir Mrs. J. Mathews
Is-
að
Siglunes P.O.. Man.. sent Hkr. $5
Gasfélagið f Winnipeg hefirþok- frá sjálfri sér. Áður auglýst $85.70,
að niður verði á gasi hér f bænum,
svo að hér eftir kostar ljósgas
$1.35 hver 1000 fet, og gas til elds-
neytis $1.20 hver 1000 fet. Af
þessu veiði er þó enginn afshttur.
— Enn hefir ekki verð rafljósanna
rerið fært niður, en búist við að
það lækki áður en langt um lfður.
Carnegie bókhlaðan hér í bænum
var formlega opnuð af lávarði Grey
f vikunni sem leið.
Herra Jón A. Blöndal, ráðsmað-
ur Lögbergs, er á förum til íslands
innflutningaerindum fyrir Ottawa
stjómina. — Einnig hefir hr. M.
Paulson sagt af sér ritstjórn Lög-
bergs og f hans sess er nú koininn
hr. Stefán Björnsson, útskrifaður
af prestaskóla Islands og nýskeð
kominn hingað vestur. '
Efnilegur unglingsjiiltur getur
fengið að læra úrsmfði hjá C. I n-
gjaldson, 147 Isabel St.
Blaðið Reykjavfk, dags. 2. sept.,
segir þá komna til Islands þá 8
Islendinga (Jón Hrafndal, Þóru
•Tochumsson, Skagfjörðshjónin ofl ),
sem héðan fluttu f sumar.
Munið eftir T o m b ó 1 u stúk-
unnar HEKLU, sem verðurhaldin
föstudaginn þann 20. okt. á North-
west Hall. Þessi tombóla verður
sú stærsta, sem haldin hefir verið í
Winriipeg, og drættimir verða
reglulegt úrval. Tombólan er hald-
in til styrktar sjúkrasjóði stúkunn
ar. Að endaðri tombólunni verður
langt prógram. Inngangur og
dráttur 25c. Byrjar klukkan 7.30.
Allir velkomnir.
svo nú nema gjafir þessar $90.70.
í í Allir Islend-
ingar í Ame
ríku ættu að
kaujia ‘Heimir’
Kostar Sl.00 yfir árið. Kemur út
! einusinni á mánuði hverjum í stóru
| tímarits broti 24 bls. að stærð.
Inniliald margbrotið og skemti-
! legt, sögur kvæði, ritgjörðir,
kyrkjutíðindi, æfiágrip merkra
manna með myndum osfrv, Af
; greiðslustofa: “Heimii,” 555 Sar
I gent Ave., Winnipeg. Man.
ROCAN & CO.
Elztu
Kjötsalar
Bæjarins
Við erum nýfluttir f okkar eigin
*byggingu á suðvestur horninu
á King St. og Pacific Ave., og
erum reiðubúnir til að gera
betnr við okkar gömlu skifta-
vini en nokkru sinni áður.
SW. CÖR. KINCf STREET & PACIFIC AVENUE
Hin sundurlausa þýðing Ilions-
kviðu og Odysseifsdrápu óskast til
kaups. Ritstj. vfsar á
HÚS TIL SÖLU.
t
Eg hefi nokkur hús til sölu, og
þar sem ég er óháður öllum Real
Estate mönnum, þá g e t ég selt
þessi hús langt fyrir neðan núver-
andi gangverð f þessum bæ. Eg
vona þvf að landar mfnir sjái hve
hreinn hagnaður þeim er að finna
mig og fá upþlýsingar að 503 Bev-
erly St. R. Th. Newland.
Úr bréfi frá Sheridan, Ore., U.S.,
dags. 9. okt. 1905.
“Fréttir eru litlar frá þessu plássi.
Næstliðið sumar var óvenjulega
heitt og þurkar langvinnir, og uj>p- 1
skera því með rýrasta móti, — frá
15 til 25 bushel af liveiti af ekr-
uuni, og er það hémmbil helming-
ur af vanalegri uppskern hér. Ald-
ina uppskera hefir heldur aldrei
verið jafn-léleg í þau 12 ár. sem ég
er búinn að vera hér, eins og í ár,
og eru til þess tvær orsakir: Sú
fyrst, að næturfrost komu sfðast-
liðið vor, sem eyðilögðu mikið af •
snemmgrónum aldinum; og í öðru
lagi það, að ofsterkir hitar sól-
brendu víða epli á þeirri hliðinni,
sem snéri mót sól. Mikið hefir
verið um gesti í Portland þessa
mánuði. sem sýningin stendur yfir,
og það má með sanni segja, að al-
þýða manna hefir haft vilja á að
sækja sýningu þessa, því allir hafa
kepst við að innvinna sér peninga
til þess að geta sótt hana.
BUA TIL
myndir og
m y n d a -
r a m m a,
myndabrjóstnálar, myndahnappa og háls- og úrmen. Fólk getur
fengið hvaða ---------
myndir, sem það Aðalumboðsmaður meðal Islendinga:
viH 1 Þessa hluti Wm, Peterson, »4» Jlain Ht„, Wpen,
og með Ifflitum.