Heimskringla - 19.10.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 19.10.1905, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 19. OKTOBER 1906. ÁDREPA til herra M. Markússonar frá Jóni Einaratyni. I 52. nr. Hkr. er þannig löguð grein fr4 hr. M. Markóssyni, að ég bé mig hálft í hverju neyddan til að svara henni fáum meinhægum orðum. Ég ætla fyrst að taka f>ví fram við athugasemd séra Bjarna Þórar- inssonar um daginn, að ég hefiekki snúið nafni Magnúsar á neinn hátt. Enginn hefir meiri skömm á nafna- giftum en einmitt ég. Eg veit ekki annað en hr. M. Magnússon kalli eig “Mæk” meðal enskumælandi manna, og sé kallaður |>að mót- mælalaust hjá löndum sínum hér í bæ. Eg álft þvf að Mangi, sem eftir sömu reglu er dregið af nafn- inu Magnús, en aðeins á fslenzku, eé manninum jafn virðingarfult að minsta kosti. En prestinum til þénustu skal égnú titla “Mr. Mark- ússon” á æðrí hátt í þetta sinn. Ég mætti og taka f>ví fram hér, að ég er allófús til að fara í mál- efnislausar ritdeilur við séraBjarna. Ég er viss um að við báðir gætum rætt um skáldskaparlegt gildiMagn- úsarljóða rifrildislaust og verið eömu kunningjar eftir. Fyrir kynni mfn af séra Bjarna á ég færri steina til að kasta f garð hans heldur en sumir þeir, sem tóku hann hér með mestu trompinu í byrjun. Hann hlýtur að hafa snúið lakari kanti að þeim en mér og mfnum um tfm- ann, sem hann var bundinn Tjald- búðarsöfnuði, ef sökin er öll á hans hlið. Þar sem “herra” Markússon seg- ir f síðustu grein sinni, að ég “hvolfi mér ævinnlega yfir höfunda með persónulegum dónaorðum í miðju kafi”(H), vfsa ég að eins til greinar minnar til sjálfs hans f 50. nr. Hkr. og annara ritgerða, sem ég kann að eiga í blöðunum. Eiginn sóma síns vegna ætti Mr. Markússon ekki að ropa hátt út af safnaðarfundaræðum sfnum, né framkomu í sumum safnaðarmál- um. Missætar endurminningar um þær eru til í hugúm tilheyrenda, og enginn mun gruna Magnús um að þekkja heilræðið úr “Hugsvinns- málum”, f>etta: “Fámálugr vera skyli fyrða hverr, er at samkundum sitr: Mannvitsvant verðr þeim, er rnargt talar. • — Hljóðr er hygginn maðr”. Herra Markússon segir, að prís- nefndin forðum liafi komiðsérsam- an um það, að veita kvssðinu nr. 1 verðlaun af þvf það hafi verið eina kvæðið, sem var bragl/talaust. — Þetta er satt. Það fékk prfsinn fyrir “rímið” og ekki anns^ð; undir þ a ð skrifa ég enn, ef þurfa Þykir, með sömu skilyrðum og áður. — Þetta sannar naumast, að kvæði Magnúsar hafi verið skáldleg- a s t a kvæðið. Það er engin furða, |>ótt Magnús geti komið með nokkrar tölur f rit- gerð sinni. Hann hefir ekki einn j verið þar 1 færum um. Hann hefirj lfka leitað gagna og gæða, sfðan ég J hitaði honum í annari nösinni um j daginn, hjá fulltrúunum eldri og1 nýrri, o. íi., sem síðar mætti nefna. t Hann liefir nfl. ekki haft neinn j mannlegan frið f handleggjunum i né andlitinu síðan og óeyrðin f fót- i unum hefir ekki verið kyrranleg. Á síðustu 4 árum hefir Markús-! son gefið $75.20 alls, nfl. $18.80 á ári. Af manni, sem slær eins mikið um sig á loforðafundum, safnaða-1 fundum og mannfundum yfir höf-1 uð, er þetta ekki neitt gressilegt. j En á hinn bóginn getur það verið j vel í lagt, ef tekið er tillit til efna- hags, sem hver einstaklingur þekk- ir bezt til. Og báðir við, ég og| Mr. Markússon, finnum til þess, að j það hvíla á okkur aðrar ’skyldur en | kirkjngjaldsskyldan og sem ættu að vera hvers manns fyrstu skyld- ur; það eru nfl. heimilisskyldurnar, petta sem iðulega er verið að reyna að berja inn f okkur, að sé “smá- skyldurnar”, sem fólk láti sitja f fyrirrúmi fyrir aðal “stórskyld- j unni”, þeirri, að gefa söfnuðinum sinn “sfðasta” pening. í flestum málum er mögulegt að fara full- langt. Þessir $20.00 frá mér eru litlir og : undurlitlir, og liornaugun stóðual- j j staðar á mér, f>egar ég lofaði þelm, en þeir eru ekki 4. ára gjald; það j veit Mr. Markússon. Af g j ö f u m stæri ég mig ekki. í Ég hefi sjálfur aldrei rfkur verið og læt mér engan vanza Þykja, en fundið hefi ég og aðrir fleiri til {>ess oft á safnaðarfundum, hvort sem j það erheilagur andi eða annar andi sem r æ ð u r þar hugsunarhætti manna, þegar rædd eru peningamál og aðrar sakir. Ég hefi orðið f>ess j var, og ef til vill fleiri, að það er álit sumra manna, að sá eigi ekki með að ræða fjármálin, sem ekki 1 o f a r eins miklu og |>eir efnuð- ustu, þótt hann ef til vill geti lagt “af mörkum” einlægari og betri hugsun i sambandi við umræðu- efnið. j Það að ég skuldi $1.75 1. janúar | 1904, er nokkuð sem ég átti ekki' von á að frétta nú. Mr. Markússon ætti að láta prenta skuldalistann allan frá þeim tfma, ef ske kynni að einhverjir aðrir fréttu fleira en f>eir bjuggust við að rétt væri. Ég er vfst eini maðurinn fTjaldbúðar- söfnuði, sem hefi viljað láta lesa upp 4 áramótafundum, hvað hver einstakur safnaðarlimur skuldaði af loforðum sínum, en því hefir verið andæft, og sagt að fólkið móðgaðist við. Eg hefi lfka haldið því fram, að rétt væri að senda reikning til hvers gjaldanda á á- kveðnnm tfma, er s/ndi gjaldstöðu hans til f>ess mánaðardags. Ég hfeifði f>essu sfðast 4 fulltrúafundi í fyrra, og hygnasti maðurinn á fundinum var f>ví samþykkur, en svo var það “lagt yfir”, einsog j | stundum vill til um málefnin. Þetta bendir ekki til f>ess, að ég i hefði reynt að hylja skuld mfna, hefði hún verið nokkur. — Það er naumast formleg bókfærzla heldur, að telja til 4. ára gamallar skuldar eða 10 —12 ára, þegar allar skuldir j eru borgaðar fyrir seiftni árin! Mr. j Markússon mundi óefað liafa gott j af að ganga á “Business College” ; um tíma, f>ótt ekki væri nema til ! þess að læra bókfærzlu. Byggingareikninga Tjaldbúðar- j innar kveðst Mr. Markússon hafa j liaft “tiltölulega lftið við að gera”. | Þetta er satt Hann tók að sér að j hafa a 11 við þá að gera, en við, | sem áttum að yfirskoða þær gerðir, höfum enn ekki fundið einn ein- asta reikning frá hans hendi færð- an í þvf formi, sem venjulega er talið reikningur. Það helzta, sem nefna má, er verkalauna reikning- urinn sem þó var færður nokkuð einkennilega. Hitt alt voru laus blöð, smá og stór, og f hæzta máta óformlega úr garði gerð: kvittan-j irnar sýndu ekki hvort nokkuð var borgað að fullu né hálfu leyti. Starfsamningum áttumvið ekki að- gang að, svo hægt væri að bera þá saman við útgjöldin. Nei, Mr. Markússon! við yfir- skoðunarmennirnir, færðum ekki inn 4 fundinn neinn reikning út- búinn af þér. Slfkt hefði okkur ekki verið mögulegt. En við færð- um frain reikning eftir sjálfa okk ur, ófullkominn auðvitað, en J>ó eins nákvæman og okkur var mögu- legt, eftir iangan tfma og mikla yfirlegu, eftir miðunum frá þér, sem öldungis ekki voru sem bezt samhljóða. Það var enginn “Gleðibragur og hornahljóð” á okkur, þegar við skil- uðum af okkur þessu verki (einsog þú sagðir f kvæðinu á Labor Day sfðast, þegar þú snérir jólasálmin- um “Með gleðiraust og helgum hljóm” upp á verkamennina og gerðir þá alla að “vaðmálum”, eins og þú manst!). Ég las upp margar athugasemdir við þett.a reikninga mál {>ar pá, og er það enn til ó- J skemt. Eg lagði til með mörgum fögrum orðum, að {>rátt fyrir alt og alt væri lieppilegra að samþykkja þenna reikning, nfl. o k k a r reikn- ing, heldur en að fara að gera jag út. af f>eim gögnum, sem okkur voru leyfð til afnota. Nei, ég gaf ekkert á þvf ári. Það var skoðun mfn, að uiálin eins og þeim var {>á st.jórnað, væru ekki stuðningsverð. Það eru til blqttir frá f>eim tfma, sem Mr. Markússon getur ekki “blásið” nf. Eg neita þvf, að flestallir með- limir Tjaldbúðarsafnaðar liafi “gef- i ið og safnað f byggingarsjóðinn þá”. Sumir hinna hygnari manna (því miður) gengu þá úr söfnuðin- um og aðrir firtust svo af meðferð málanna um þær mundir, að þeir hafa látið söfnuðinn afskiftalausan sfðan. Málefnið hefir goldið málsmeð- ferðarinnar eins og oft vill verða. Nú kemur annað atriði, sem ég er nærri hissa á, að Mr. Markússon skuli hreifa, nfl. Orgelsmálið- Mr. Markússon nefnir það bara “stóra skuld”! en ég veit hvað pilturinn 4 við. A öndverðum dögum kirkju- reikninganna ofannefndu lét Mr. Markússon þess getið f Tjaldbúð- inni, að fulltrúar safnaðarins hefðu keypt lj'ómandi fallegt orgel til handa sunnudagaskólanum, sem þeir ætluðust til að væri gjöf til safnaðarins. Söfnnðurinn náttúr- lega sagði undireins “guðlaun og sleptu” með mörgum hreimfögrnm formálum og eftirmálum. “En tfmarnir liðu, nú lrekkaði sól” (segir “.... "skáldið f jólabl. Hkr. 1904). ÖUum skuldum er gjalddagi settur. Orgelið var að eins “fest” með “niðurborgun” eins og hér tíðkast; en pegar reiknings- skapardagurinn kom, var þess getið að “nóta” (gjaldgreiðsluskjal) ein, undirskrifuð af safnaðarfulltrúun- um,væri fallin f gjalddaga og söfn- uðurinn yrði að taka til sinna úr- ræða og borga skuldina, sem full- trúarnir höfðu lofað að greiða, upp f orgelið, sem þeir gáfu söfnuðin- um!! Aðeinseinn fulltrúinn bauðst til þcss, einn og hjálparlaust, að taka skuldgreiðsluna að sér. Það hefir að lfkindum yerið fátækasti maðurinn. En honum auðnaðist ekki að fá tækifæri til {>ess. Full- trúunumjvar falið að finnaseljanda orgelsins og stilla reiði hans, ef unt væri. Ein gömul og góð safn- aðarkona mælti nokkur ógleymd orð f sambaudi við myndarskap fulltrúanna í þessum hljóðfæris- gjöldum, en þeir glottu t karnp, bitu út f munnvikin og fengu hósta og herðaskjálfta, og svo var J>að búið. Ráðlegast dæmdist þá að fara “gagngert einhverntíma bráðum” og finna skuldavarginn Mr. Tur- ner. Ég var þá einn fulltrúinn, en ekki þegar orgelið var keypt. Ég veit vel hvað það þyðir, að skrifa uudir “nótu” (eins og maður sá. sem áður er minst á bauðst til að taka hana á sínar eigin herðar). Ég vissi, að þessir sömu menn voru siðferðislega og starfslega skyld- ugir til að borga skuldina, án f>ess að heimta fé af söfnuðinum Engu að sfður gaf ég kost á að vera með í þessari ferð. — I þeirri ferð kom “gömlu mönnunum” saman um að borga nú 10 dollara hver upp f “ harmoníum ”, en Mr. Magnús Murkússon kvaðst láta það vera “part payment of (his) contribu- tion to the church, by Christ!” (o: hluta af tillagi sínu til kirkjunnar, með KristiH). Það var hvorki 1 fyrsta né sfðasta sinni, sem ég var á ferð hér um Winnipeg, án þess að hafa $10.00 í vasanum, til að greiða eftir fyrirsögn annara né í eigin þarfir. Mr. Loftur Jörunds- son, einn aðalgjaldandi safnaðarins í seinni tlð, lét sig ekki muna um að láta dalina f skarðið, og ég hefi ekki heyrt hann telja f>á eftir. Mr. Markússon hvörki gerði það né ætlaði að gera. Hann hafði sjálf- sagt haft eins mörg orð að láta úti eins og skildingana, og getið J>ess á fundum siðan. Hefði hann ekki vitað, hvað f bruggi var fyrirfram, þá hefði hann ekki J>urft að leita á fund “póliskra vina” þann sama morgunn og láta okkur alla eyða löngum tfma til að bfða eftir J>ví, að hann birtist okkur á tilteknum stað og tfma Þannigliggur í þessu máli. Mér er dálftið kunmigt um mál Tjald- búðarinnar og það hvernig þeim liefir stundum verið bægt f öfuga átt af einstökum málaskúmum, sem bera litla virðingu fyrir málefninu sjálfu. Ég hefi verið beðinn að fara ekki út f safnaðarmál gegn Mr. Markús- syni f blöðunum. Hefi ég öldungis engu um það lofað. Safnaðamál f>yrfti að ræða rækilega í blöðunum vegna hinnar miklu þýðingar þeirra og áhrifa á þjóðlífið. En óneitan- lega er J>á æskilegra að sækja gegn málsaðila, sem hefir einhverja ó- háða, rökstyðjanlega skoðun 4 um- ræðuefninu, heldur en J>eim, sem jafnan kemur fram eins og málvél (Phonograph) og veður elginn eftir J>vf, hvernig talað var ofan f hann sfðast af þeim, sem þá hafði náð klófesting á hugsunarfærinu hans. I Jæirri öruggu von, að Mr. Mark- ússon viti ekki hið allra minsta af eiginn rammleik um J>að, livort ég rita rétta eða bjagaða íslenzku, b/st ég við að verða að halda áfram upp- teknurn hætti að því leyti. Ljóðum “....”-skáldsins, þeirn er hann hótar mér, mun ég litlu skeyta. Sé Mr. Markússon ekki vaxinn npp úr þvf, að yrkja sams- konar vfsur og skrlllyndir strákar gerðu á beinakerlingartímunum, þá er J>að ekki mfn sök. Ef til vill sæmir J>að bezt afstöðu hans gegn safnaðarmálunum og s/nir áhrif trúarlífsins ápersónuna “inn- an að” betur en margt annað. Ef J>ér hafið peningaveskið fyrir vegvfsir til skófatnaðarkaupa.ættuð þér ekki að ganga fram hjá J>eim Adams og Morrison, 570Main St. Nýir fyrirfram borgandi kaupendur fá sögu gefins. BILDFELL & PAULSON 505 MAIN STREET selur hús og lAöir og annast þar aö lút- andi stðrf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 STORKOSTLEG TILHREINSUNAR-SALA 20.000 dollara viröi af Stígvélum og skóni Kni’linannit sterkir kálfskinns, nlleöur ► kór. Vana- . verö $1,75. Nú íT I • 1 ^ Kvenua Vice Kid Skór. HundraÖ pör úr aÖ vclja. Vanaverð _ ^ _ _ .11.85. Xú $1.25 llmig jii Skölnskór, níösterkir kálf- skinnsskór. Xöur ,_ _ _ $1.50. Nú $1.00 Stlllku (grotir endingargóöir skraut- tá skór. VanaverÖ _ _ $1.65. Nú $1.00 Missiðekki af þessari peningasparDaðar sölu. Þetta er aðeins partur af þessum kjörkaupum. Alt selt með miklum afslætti til 7. þ. m. Kaupið meðan tækifærið gefst og sparið peninga yðar með því. UtaDbæjar pantanir afgreiddar fljótt og vel. AdillllS & IttlTM 570 MAIN STREET lilli Paciflcog Alexander Ave. ÍPnr: Hardy Shoe Store Gif ti ngaleyf isbr jef selur Kr. Asg. Benediktsson, 488 Toronto Street P.O. Box 514 Telephone 8520 Skrifstofa: 80-31 Sylvester-Willson Chambers 222 McDermot Ave., W^innipeg N. J. MATTHEW, B.A.. L.L.B., Löyfribðingur, .)/dlfœrslu maður AfsaUbrjeta semjari, Nótaríus ARNI ANDERSON les lög hjá Mr. Matthews og mun góÖfúslega greiöa fynr lslendingum, er þyrftu á máifærzlumanni aö halda. ’PHONE 8668 Smá aðgerðir fljótt og vel af heEdi Jevstar Adams & Main PLUMBIHC AND HEATINB 473 Spence St. W’peg Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall 1 NorÖvesturlandin Tiu Pool-horö.—Alskonar vín ogvindlar. l.ennon & Hebb, Eieendur. MARKET H0TEL li6 PRINCESS ST. á móti markaðuum P. O’CONJiELL, eigandi, WINXIPEG Beztu tegundir af vinföngum og víndl um, aðhlynning góð og húsið endur bætt og uppbúið «ð nýju DOMINION HOTEL 523 ST. E. F, CARRQLL, Eigapdi. Æskir viöskipta íslendinga, gisting ódýr, ♦« svefnherbergi,—ágætar máltíöar. Petta HoteJ er gengt City Hall, heflr bestu vlföng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki uauösynlega ao kaupa máltlöar sem eru seldar sérstakar. k r e i ö a n lega læknuÖ meö minn in ý j n og óbrigÖnln aöferö. DOLLAR ÖSKJUR ÓKEYPIS Skriftö 1 dag til mín og ég skal senda yÖur dollars viröi af meðulum mlnum ókeypis, og einnig hina nýju bó'r mlna, sem flytnr allarupp- lýsingarum gigtveiki og vottorö frá fólki, sem hefir þjáöst 1 15 til 20 ár, en hefir læknast meö minni nýju aöferö viö þessari voöaveiki, seni nefnist GIGTVEIKI. fig get áreiöanlega sann- aö, aö þessi nýja uppfundning mín læknaöi fólk. eftir aö roföir Jroknar og ýms patentmeöul hðföu reynst gagnslaus. Þessu til sönnunar skal ég senda yöur dolíarsvirði af minni nýju uppfundn- ingu. Eg er svo viss um Jrokningakraft meöal- anna, aö óg er fús til þess, aö senda yöur EINS DOLLARS VIRÐI ÓKEYPIS. Pa6 gerir ekk- ert tU, hve gamall ]»ér eruö eöa hve gigtin er niegn og þrálát, — mln meöul munu gera yöur heilbrigöan. Hversu mikiö, sem þór líöiö viö gigtinn og hvort sem hún skerandi cöa bólgu- k«‘nd eöa 1 taugum, vöövum eöa liöamótum. ef þér þjáist af liöagigt, mjaðmagigt eöa bak- verk. þó allý* partar llkamans þjáist og hver liöur só úr lagi genginn; ef nýrun, hlaöran eöa maginn er sjúkt, — þá skrifiö til min og leyfiö mér aÖ færa yður aÖ kostnaöarlausu sönuun fyrir því, aö þaö sé aö minsta kosti eitt meðal til, sem geti lroknað yður. Bíöiö því «‘kki, en skrifiö í dag og næsti póstur mun flytja yöur Irokningu í EINS DOLLARS VIRÐI AF Ó- KEYPIS MEÐULUM. l*rof. «1. Gai'tcnMtein 105 Grand Ave. Milwaukee, Wis. iammmmmmm " HEFIRÐU REYNT ? DREWRY’S mmmmn REDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. 1 ið ábyrKjastuœ okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, or áu als eruKRs. Engin peningaupphæð hefir verið spðruð við til- búninc þeiria. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA oa LJÚFFENGAST4, sem fæst. Biðjið nm þu> avar sem þér eruð staddir Canada, Edward L Drewry - - Winnipeg, % manutactnrer A lmperter, ^ HINN AQŒTI ‘T. L.’ Cigar j er langt á undan, menn œttu ekki að reykja aöra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : í WESTERN CIGAR FACTORY i Thos. Lee, eigandi, Department of Agriculture an<l lmmigration. MANITOBA Mesta hveitiræktarland í heimi. Ó viðjafnanlegir möguleikar fyrir allskonar búskap. Millíónir ekra af ágætu landi ennþá fáanlegar. Hundrað J>úsusund duglegir landnemar geta strax kom- ið sér upp þægilegum heimilum. Óviðjafnanlegt tækifæri fyrir þá, sem vilja verja fé sínu f hagnaðarfyrirtæki, sem og fyrir verksmiðjueigendur og allskonar aðra innflytjendur. Fylkisstjórnarlönd fást enn f>á fyrir $8 til $6 ekran. Umbættar bújarðir frá $10 til $50 flver ekra. Upplýsingar um ókeypis heimilisréttarlönd fást á landskrifstofu rikisstjórnarinnar. Upplýsingar um kaup á fylkislöndum fást á landstofu fylkis- stjórnarinnar í fylkisþinghúsinu. Upplýsingar um atvinnumál gefur J. J. GOLDEIV, Provincial Immigration Bureau, 617 Main St., Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.