Heimskringla


Heimskringla - 09.11.1905, Qupperneq 1

Heimskringla - 09.11.1905, Qupperneq 1
XX. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 9. NÓVEMBER 1905 Nr. 5 Arni Egprtssoii «71 HOSS AVESfE Phone 3033. WlnnlpeK. Bezta tœkifœri Mér hefir verið falið á heudur að selja lít MJÓLKURBÚ hér í bænum. Það er: 15 mjólkur- kyr, einn liestur og önnur vanaleg búsáhuld. Eg má taka bæjarlóðir eða gott íveruhús í borgun fyrir bú- slóðina. Þetta er gott tækifæri annaðhvort fyrir mann sem vill byrja mjólkurverzlun, eða mann sem hefir í hyggju að fara út á land og á fasteignir í bænum, er hann vul selja. Bregðið fljótt við, svo þér missið ekki af þessu tækifæri. Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Blk Telephone 3364 Fregtisafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Rússakeisari hefir veitt Finnlandi þingbundna stjórn, svo að þeir fái nú að ráða málum sfnum að mestu leyti eins og aðrir hlutar Rúss- lands, og er það þeim hið mesta gleðiefni. Það má óhætt fullyrða að gamli Witte er maðurinn sem mestan þátt á f f>vf að hafa útvegað Rússiun stjórnfrelsi. — Svenskt og rússneskt gufu- skip rákust á í Norður hafi í sl. viku og sukku; nær 30 manns druknuðu af báðum skipunum. Skipstjórar af báðnm skipum og 3 aðrir menn komust lffs af; varð bjargað af þýzku skipi. — Norðmenn ætla að taka þjóð- ar-atkvæði um, hvort þar skuli framvegis verða konungs- eða Ivð- stjórn. — Soeialistar heimta lýð- stjórn en Liberalar og íhaldsmenn kveða á um konungsstjórn, og er talið lfklegt að það verði ofaná við atkvæðagreiðsluna. Og að Ivarl prins af Daumörku verði kjörinn til konungs, þar hann hefir lofað að taka kosningu. — Umboðsmaður sáluhjálpar- hersins var hér í bænum í sl. viku að undirbúa undir komu 10 f>ús- unda manna sem frelsislierin ætlar að flytja til Canada á næsta ári í 3 skipum sem leigð hafa verið til f>ess. — John B. Cays f Duluth held- ur því fram að hann geti bygt bát sem geti skriðið 130 mflur á kl’st. Cays kveðst geta farið frá !S a n Francisco og siglt til Yokohama á 36 til 40 kl. stundum, en vega- lengdin milli þeirra staða er 5,223 mílur. Cays er nú f Washington að semja um stjórnarstyrk til að byggja slíkt skip, og sem hann kveðst ætla að byggja tafarlaust. — Járnbraut C. N. R. félags- ins verður fullgerð til Edinonton f lok þessa mánaðar. — Nefnd sú sem valin var fyr- ir nokkrum tfma til að athuga stjórnarbreytingarmálið f Kínaveldi hefir komist að þeirri niðurstöðu, að nauðsyn bæri til að semja n/ja stjórnarskrá er veiti þjóðinni þing- bundna stjórn, 1 llkingu við stjórn- arfyrirkomulag Breta, — Járnbrannarslys á 8anta Fee brautinni f Kansas þann 30 f. m. varð 13 manns að bana en 25 særð- ust. Brautarsporin gliðnuðu svo að lestin, sem var á liraða ferð með fólki, veltist út f skurð og vagn arnir mölbrotnuðu. Sama dag varð brautarslys á C. P. R. um 100 mll- ur austur frá Fort William, og þar létu nokkrir menn og konur lffið og aðrir særðust, nokkrir þeirra voru frá Winnipeg. — Umboðsmaðar hveitimölunar félags í Minneapolis, hefir verið að ferðast um Manitoba á umliðnutn mánuði og kaupa hveitimölunar- mylnur f bænum Carberry. Til- gangur félags hans er, að katipa eins margar mylnur í Norðvestur landinu og það getur fengið, og auka þær og bæta eftir því sem þörf gerist. — G.T.P. járnbrautin er ákveðin að liggja um bæjinn Saskatoon í Sask.; enfremur er ákveðið að brautin hafi samband við Calgary, Regina, Battleford og Pritice Al- bert, og ef til vill einnig Yorkton. En alt verða það greinar út úr aðal brautinni sent á að leggjast um Edmonton-bæ og byggjast, ásamt greinunum, á næsta ári og áfram. — Sértt Constantine Pobiedono- stsiff æðsti prestur kirkjunnar á Rússlandi, setn verið hefir hirð- prestur síðustu þriggja keisara Rússlands, hefir nú sagt af sér embætti. Keisarinnhefirgert hann að senator og beðið hann að gerast ráðanautur sinn f stjórnmálum. Svar klerks er óspurt enn. — Mr. Meikle, frá Port Artliur, segir sá tími sé í nánd, er bæjar- búar losist við alla skattgreiðslu til bæjarþarfa. Bærinn á þar vatns og ljósakerfi, talþræði og strætis- brautir. Agóðinn af þessum stofn- unum, segir hann, að verði bráð- lega nægilega mikill til þess, að mæta öllum nauðsynlegum umbót- um og viðhaldsútgjöldum bæjar- búa- — í ráði er, að færa Marconi loftskeytastöðinafrá núverandi stöð hennar f Cape Breton, á annan stað 25 til 30 mflu vegar í burtu þaðan. Frétt segir að auðvelt sé að senda loftskeyti frá stöð þessari til Eng- lands, en iirðugt að taka á móti þeim þaðan. — Læknir í Binningham á Eng- landi að nafni Suckling, kveðst hafa uppgötvað að vitskerðing f 40 af hundraði af konum og >7 af hundraði af karlmönnum, orsakist af þvf, að nýrft þeirra eru hreyfan- leg og færast til f Ifkamanum. Þetta segir hann fylgi þeim sem séu taugasjúkir. Hann segir það vera lött að lækna sjúkdóm þennan á fáum mánuðum, og telur að með þvf megi fækka tölu þeirra sem verða vitskertir um nálega helming við það sem nú er. Gott væri það. — Eitthvað eru Japar að brugga. Baron Komura, utanríkisráðgjafi Japans, og sá er samdi um frið í Portsmoutli, hefir verið sendur til Kfna f stjórnarerindum, og Ito greifi hefir verið sendur til Coreu; en um erindi þessara stjórnmála- manna veit enginn að svo stöddu. — Finnlendingar hafa unnið sigur í uppreist sinni gegn Rúss- um. Þeir gerðu verkfalll á ðllum járnbrautum, svo að hermenn Rússa komust hvergi og embættis- menn keisaruns urðu að segja af sér, erþeir urðu ráðþrota; en þeir Witte og Obolensky neiddu keisar- ann til að rita undir stjórnarskrá er veitir Finnum fult þingræði og umsjón á fjármálum landsins, og verður þvf stofnað þar til kosninga tafarlaust og þing sett 20 desember. Finnar mynduðu sjálfboðalið og ráku rússneska herinn af höndum sér, og það hafði þau áhrif, að keis- arinn numdi úr gildi mest af á- kvæðum sfnum viðvíkjandi Fina- landi og gaf þeim sjálfstjórn f hendur. Blöð Finna, sem stjórnin hefir ekki leyft. að prenta í meir en vikutfma, eru nú á ný tekin að koma út. En ekki þakka þau keisaranum fyrir tilslökun hans. Segja aðeins að hann hafi verið þvingaður til að láta undan, og að héreftir muni þau heimta fult prent. frelsi. — Skólalöiul voru seld í Alberta í s. 1. viku. Um 12þús. ekrur voru seldar og af þeim seldust 75 hundr. ekrur fyrir $8.50 hver ekra að jafn- aði; mest af löndum þessum var keypt af bændum þar i héraðinu. —■_ Borgarstjóri Jones í Minne- apolis hefir gengið hart að vínsöl- unni í borg sinni, að loka hótelun- um á sunpudögum. Hver knæpa var harðlokuð á sunnudaginn var. Svo segja blöðin, að þá hafi 40 þúsund manns frá Minnoapolis farið yfir til Saint Paul til þess að fá sér þar í staupinu. Og er svo talið að Minneapolis menn hafi eitt í St. Paul þann eina dag fullum hundrað og fimtfu þúsund dollars fyrir vfn. Svo var ösin inikii f St. Paul, að mörg hótelin seldu hvern einasta dropa sem þau höfðu og urðu að fá heildsöluhúsin opnuð til þess að auka byrgðirnar. Sfrætis- brauta félagið sem flutti þessar þyrstu sálir, tók inn yfir daginn um 8 þúsund dollars. St. Paul búar eru að vona að þau 5oo hótel sem þar eru í bænum, iái nóg að starfa á sunnudögum héreftir. — Óeyrðir í Odessa á Rússlandi eru og hafa um nokkra undunfarna claga verið uppihaldslausar. 14o manns féllu þar fyrir vopn- um í laugardaginn var, og næstu 3 daga þaráður féllu full 56 hundruð manna. Á sunnudaginn var þó nokkurt hlé á manndrápinu, en aft- ur meira rœnt og stolið en hina dagana; og nú haldið að mesta blóð baðið sé um garð gengið, og mest- ar liúsabrennur afstaðnar. Nálega hvert liús f 3 hlutum borgarinnar er lagt í rústir, og fbúarnir ýmist særðir eða drepnir — þeir sem ekki gátu flúið í tíma. Ofsókn þessi er hafin á hendur Gyðingum og byrj aði þegar fyrst fréttist að keisarinn hefði rýmkað um borgarleg rött- indi þeirra. Hver Gyðingur, menn konur og börn. sem skríllin náði, var tafarlaust drepinn. 5637 -særðir Gyðingar hafa verið fluttir á spt- tala, en engin veit hve margir hafa drepnir verið, en það er yfir 6 þús. manns, — aðeins l2o af mótpört- um þeirrra hafa fallið í þessari viðureign. — Allan skipið Bavarian, strand- aði á klettum um 3o mflur neð- an við Quebec, á föstudaginn var. Fólkið náðist alt af skipinu. Ó- víst er hvort skipið verður gert sjó- fært. en vonað að svo verði. — Sendilierra Bandarfkjanna í Tokio í Japan, héli veizlu mikla þaun 1. þ.m., f heiðursskj’ni við Togo admírál. 3oo Bandar. borg- arar og margt annað stórmenni var þar í boði. — Borgarstjórinn f Lundúnum á Englandi, hélt nýlega ræðu þar f borginni, Og sýndi að útgjöld bæjarins á sl. ári voru yfir 8o mill. dollars, og að skuld bæjarins væri orðin 225 nrill. dollars. Þessar töl- ur gefa dálitla hugmynd um stærð borgarinnar, og hve umfangs mik- ið starf það er að vera þar f bæjar- stjóm þar sem árleg útgjöld eru í gildi, þess sem nú er orðið f öllu anada-veldi. — Frakkar eru að gera tilrauuir á járnbrautum sfnum til þess að komast að hve hratt póstflutning ur verði sendur með þeim. Hrað. ast liafa þeir getað knúð lestir sfn- ar 156 mflur á kl.stund. Yagnar þeir sem ganga eftir járnbrautum þessum, eru knúðir af rafafli og eru tæp 3o fet á lengd og 3p2 fet á breidd, og vigta 13,5oo pund. Þeir ganga eftir einu aðal spori en hafa hliðarhjól, sem renna eftir stuðningssporum sem til þess eru gerð. Og ber liver vagn um þús. pund af pÓ8tflutningi. Það þykir þegar s/nt að slfkar lestir geti náð alt að 2oo mílna hraða á kl.’st. — Hinrik íbsen, norska skáldið, er sagður svo veikur að hann geti ekki hreyft sig, en hati þó fulla rænu. BÆJAR STJÓRNARKOSNING- AR í WINNIPEG. Eftir Jón Einarsson. Meðal annars þess, sem jafnan liggur f þagnargildi alment, era al- menn bæjarmál. Fjöldinn allur af skattgreiðendum bæjarins láta sig litlu eða engu skifta mál þau, sem snerta sjálfra þeirra hag meira eða minna á einn eða annan liátt. Fá- einir menn, svo að segja, og jafnan af efnaðri “classanum”, hafa ráðin að miklu leyti í sinni hendi. Kosn- ingartímar leiða þrátt í Ijós, að vissir flokkar manna, einkum þeirra, sem flestar f asteignir eiga, eða öðr um arðberandi ftökum eru tengdir, hafa þá dubbað upp einhvern lof- orðasegg, sem hefir hag sjálfs síns og þeirra að mestu fyrir augum, til að sækja um bæjarráðs sæti við næstu skifti. Fjöldinn hafði ekki hugsað í tíma um nauðsyn þess, að valinn væri maður, sem lfklegur væri til að vinna bæjarbúum, sem heild, alt það gagn, er honum væri auðið. Þess vegna var enginn sér- stakur erindsreki fundinn, ekki bú- ið að ná angastað á neinum sækj- anda, sem gat verið nokkurnveginn viss um. að verða studdur af fjöld- anum óleiddum. Yanalega liefir þvf útkoman á máli þessu orðið sú. að þessir fáu sækjendur, sem boðið hafa sig fram fyrir eigin livatir eingöngu og til eigin hagsmuna og vinafestu, hafa valið hrópendur til að sveima um á meðal bæjarbúa og biðja um atkvæði f þágu sækjend- anna. Sumir eru þá fúsir til að gera þetta fyrir bón mannsins, sem jafnau lofar mörgum nytsömum framkvæmdum fyrir sækjandans h(>nd og oftar en hitt hefir talsvert að segja um hve óheppilegt myndi vera, að velja endursækjanda eða gagnsækjanda. Hvorki kjósandi né atkvæða sækjandi þurfa að v i t a neitt um hæfileik sækjanda til þess að þetta geti gengið eins og f sögu. Reynslan er búin að staðfesta míigu- leikann í þessa átt. Undir þessu fyrirkomulagi er ekki við að búast, að betur fari en raun liefir á orðið. “I’rincipið” sýnist oftast vera það, að kjósa þaun, er b ý ð u r sig h a n s sjálfs vegna en ekki vegna kjósendanna. Þá sjaldan að sækj- andi “neytir eigi réttar sfns” f því að sárbæna kjósendurutn atkvæðin, verður hann oftast útundan, en hinn kemst f brauðið sem var “lúmskari” og “meiri businessmað- ur”, eins og það er kallað. Nú fer það bráðlega í hönd, vit- aidega, að menn hér í bænum geta neytt réttar sfns í fylsta máta til að hafa æskilegribæjarstjórneftir ára m átin, heldur en nú er. Hið eina, sem til þcss þarf, er h u g s u n ó- lií>ð, sérdrægnislaus og grunduð hugsun. Bæjarbúar þurfa að fylgja með málum bæjarins og taka eftir áhrifum livers einstaks bæjarráðs- manns á framkvæmdir til starfs- lct.ra og annara umbóta. Þá að- eics geta þeir vitað fyrir vfst, hvort endursækjandi er hæfur til að setj- ast f sæti sitt eða eigi. Þvf miður virðist eins og fjöld inn af kjósendum skeyti lftið um það, livernig stjórn bæjarins hagar sér á einn eða annan hátt. Yið- kvæðið er jafnan það, eins og um svo margt og margt annað, að bæj- arstjórnin sé ekki svipuð þvf, sem hún ætti að vera. Þetta er vitan- lega að miklu leyti satt, en kjósend um sjálfnm að kenna. Eitt agnið, sem venjulega er beitt við kosn- ingar, þegar einhver efnaður maður sækir um stöðuna, er það, að sækj andi hafi verið forsjáll og framsfnn 1 efnalegu tilliti f eigin liag, og þvf megi óefað treysta honum til liins sama í hag bæjarins. Þeir, sem hafa kynt sér fnndargerðir bæjar- ins um undanfarin ár,geta vel vitað um það, hvað þessi meðmæli eru lftilsvirði. Einstaklings háttsemin, f tilliti til annara liags, f hversdags- lffinu, ber þess og óræk dæmi, að mestu gróðamennimir hafa auðg ast meira á þvf, að sjá um sinn eig in liag og gefa lftið um álirifin i liag hins mannsins, en á nokkru öðru. Sumar umbætur bæjarins eru og þannig til komnar, að bæjar- ráðsmenn hafa sjálfir átt ftök, þar sem fé því var varið til ónauðsyn- legra framkvæmda, sem meira reið á að neyta í hag öðrum parti eða pörtum bæjarins. Sama má segja um kaup og sölu, sem bæjarstjórn- in hefir handlieft, t. d. árið sem er að líða. Stórfé hefir verið kastað út svo að segja f bamsæði fyrir bæjarlóðir, þar sem unt myndi liafa verið, að fá þær engu lakari með vægri kjörum. Sölur liafa og verið framkvæmdar þannig, að tilboð (f- boð) hafa verið fengin f fasteignir, en viljað til, að lægra boðinu var tekið vegna þess, að sá sem það gaf, var á einhvern hátt tengdur bæjarstjórninni. Hér mætti og ympra á þvf, hvað sumum verk stjórum bæjarins hefir upp á sfð kastið fleyzt, að selja útlendingum vinnuna og neyta jafnvel ýmsra efna bæjarins f sinn hag án endur gjalds, og án þess að sæta nokkuri liegningu fj’rir annari en þiurri, að vera látnir hætta eða segja af sér formennskunni. Þetta mál einsain PIANOS og ORGANS. Heintxman & Co. JPianos.-Beli Orgel. Vér seljam með máÐaðar&fborgunarskilmálum. J. J. H- McLEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. alt ætti að vera nægileg bending fyrir bæjarbúa til þess að þeir færu að hugsa sig um liverjum ætti að trúa fyrir ráðsmenskunni fram- vegis. í jafnfjölmennum bæ og Winni- peg er, væri það leiðinlegt ef sann- að yrði að eigi væra til brúklegir menn til þess að gegna bæjar3tjóm- arstörfum, enda er eigi hætt við, að svo 8é. Það er ó k u n n u g 1 e i k i kjósenda á rnálurn og mönnum, sem gerir ásigkomulagið eins og það er. Framkvæmdaloforð sækjenda, sem sjálfir eru svo fáfróðir eða ókunnir, að þeir lofa stundam að geia “stór- virki”, sem löngu var búið að vinna (eins og oft á sér stað), eða ómögu- egt er að vinrni vegna bindandi samninga frá liðna tímanum, gætu ekki rutt svoleiöis mönnum braut, ef áheyrendur “vissn betur” en að trúa hverju, sem þeim er sagt á undirbúningsf undunum. Það er auðvitað,að jafnmikið rfð- ur á að halda f góðan mann, sem f stjórninni liefir verið, eins og því, að ná öðrum hæfilegum samvinn- anda. Af tveimur mönnum að öðru eyti jafnhæfum, þá vitanlega er sá kostiingarbærari. sem hefir haft reynslu og æfingu við starfann. Þ e k k i n g á liðnum gerðum bæjar- ráðsmanna útheimtist til þess, að geta valið úr þeim til framtfðar- ráða. Þvf heflr oft verið hreyft, að nauð- synlegt væri að koma Islendingi f bæjarstjórnina, og væri það auðvit- að ánægjulegt, ef til þessi yrði val- inn maður, sem kæmi þar fram á þann hátt, sern vera bæri, og sér og þjóðflokki sfnum til sóma. Það, að allir fslenzkir kjósendur ættu að gefa “landa sínum” atkvæði, er öldungis ekki rétt nema þvf að eins, að ekki sé f vali annarar þjóð- ar maður,sem kjósendur hafa betra álit á, eða treysta betur til að vinna f kjósendanna liag Það er eins mögulegt.að Islendingur verði “mis- lukkaður” f bæjarstjórnarsætinu eins og hver annar,og það þvf frem- ur, sem fjöldinn af Islendingum hér í bæ virðist að gefa bæjarmálumlft- inn sem engann gaum, og vera því að mestu leyti ókunnirgangi þeirra mála, sem með er að fjalla. En að öllum hæfileikum jafnmetnum væri það ómannlegt, að láta ekki mann af sínum þjóðflokki sitja f fyrir- rúmi með atkvæðafenginn; og ekki ætti neinu að hika sér við, að gefa kost á sér til þessa starfa fyrir þá söK, að liann er Islendingur. Það er meira að segja borgaraleg krafa, sem gera má til Islendinga f bæ þessum eða hvar annarsstaðar, sem þeir biia, að þeir luggi sinn skerf til umbóta á bæja eða sveitastjórn og félagslffi meðbræðrajma yfir höfuð, en láti sér eigi nægja að liorfa þegar aðrir eru að vinna störf þau, sem landinn gæti gert eins vel, ef hann kærði sig um að kynna sér málin. íslendingar eru hérmeð alvar- lega ámintir um, að samkvæmt nýrri reglngjörð bæjarstjórnarinn- ar mega þeir ekki hlúa að húsum sfnum með hrossataði eða annari mykju. Lögsókn og sektir fylgja hverju broti mót þessari reglugjörð. Saiukvæmt yfirlýsingu sem gerð var á tombólu og skemtisamkomu st. Skuld, 11. f. m., verður haldmn opinn fundur miðvikudagskveldið 15. þ. m., í samkomusal Únítara- kirkjunnar. Prógram verður fjöl- breytt og skemtilegt. Allir eru velkomnir. Fundarboð. Allir félagsmenn í Islenzka Con- servativp Klúbbnum eru beðuir að muna eftir þvf, að fyrsti starfs- fundur klúbbsins verður á föstu- dagskveldið kemur (annaðkveld, þ. 10. þin.), og ættu þá allir félags- menn að vera viðstaddir. Þeir, sem geta komið þvf við, eru beðnir að greiða tillag sitt ($1.00) til klúbbsins á þessum fundi. Á fundinum verður ýmislegt til skemtana svo sem söngur, spil o. s. frv. Munið það félagsmenn, að fjöl- menna á þennan fund á föstudags- kveldið kemur. Svo á mánudagskveldið kemur þ.13.) verður byrjað fyrsta “Pedro Touraament” f klúbbnum, og eru )eir, sem ætla sör að taka þátt f þvf vetur, mintir á að vera þá viðstaddir. A. Thordarson, skrif&ri klúbbsins. Vantar vinnukonu Ung stúlka til að lijálpa til við húsverk, eða fnllkomin vinnukona getur fengið góða vist nú strax að 516 Wardlovv Ave. er Únftara söfnuðurinn. auglýsir hér f bl. verður mjög mynd arleg; margir ágætir drættir og gott prógram. Tombolan verður haldin næsta þriðjudagskveld; munið það Inngangur og einn dráttur 25c. Sveinn Símonarson, sem áður dvaldi að Akra P.O., N.Dak., hefir skift nm bústað. Áritun lians er nú Hensel P.O., N.Dak. BILDFELL & PAULSON 505 MAIN STREET selur hús og lóðir og: auna.st þar aö lút- andi stðrf; útvogar peningalAn o. fl. Tel.: 2685 B n Lesendurnir eru beðnir að atliuga nákvæmlega auglýsinguna á þessum stað í næstu viku. Gleymið ekki n/ju búðinni; húner á horainu á Wellineton Ave. og Simeoe Street. B. PETUR5S0N & CO. Cor.Wellington Ave. og Simcoe St. Phone 4407 MARKUSSON & BENEDIKTSSON 205 Mclntyre Blk,. Winnipeg Telftóu 4IV)

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.