Heimskringla - 09.11.1905, Qupperneq 2
flJSIMSKRlNGLA 9. NOVEMBER 1905
Heimskringla
PUBLI8HED BY
The Heimskringla News 4 Foblish-
ing Company
VerO blaOsÍQs 1 Canada og Bandar.
$2.00 um áriö (fyrir fram borgaö).
Senttil Islands (fyrir fram borgað
af kaupendnm blaösins bér) $1.50.
Peniagar sendist 1 P. O. Money Or-
der, Registered Letter eöa Express
Money Order. Bankaávlsanir á aöra
banka en 1 Winnipeg aö eins teknar
með afföllum.
B. L. BALDWINSON,
Editor & Manager
Office:
727 Sherbrooke Sireet, Winnipeg
P. O. BOX 1 1 6.
’Phone 331 2,
Orðbragðið.
“Oft má af máli J>ekkja,
manninn hver helzt hann er”.
Þessar hendingar, sem vel mættn
kallast málsháttur,- eru á sérhvers
' íslendings vörum, allir kunna J>ær.
En sú kunnátta er eins og f mörgu
öðru í lausu lofti og hugsunarlaus,
og er það leitt, J>vf að f hendingun-
um felst hin dfpsta speki, og sú
speki ætti að vera kend hverjum
ungum manni af J>jöð vorri og þeir
ámintir um að temja sér kurteys-
legt og heiðarlegt orðbragð í við-
ræðum við alla — menn og konur.
Að vísu er ekki meiri þörf á, að
brýna Jx-tta fyriríslendingum lield-
ur en hérlendum mönnuin. En
islenzku blöðunnm stendur nær að
að annast um velferð landa vorra
— og geta auðvitað ekki haft bein
áhrif á aðra — en annara, og af
þeirri ástæðu er |>essi grein rituð.
Ekki aðallega til þess að ámæla
heldur til þess að vara fölk við og
leiða athygli þess að einum óvana í
fari allmargra ungra, uppvaxandi
íslcndinga, sem kastar skugga og
setur blett á þjöðflokk vorn hér f
landi.
Menn bölva altof mik-
i ð ! Blótsyrðin eru notuð sem á-
herzluorð, og margir eru svo óspar-
ir á J>essum óþörfu og afar-ljótu
áherzlu orðum, að þegar búið er að
vinsa J>au 6r setningnnum, þá er
svo lftið eftir, að þess gætir varla.
Mentaðir íslendingar, sem hingað
koma, verða fljótt varir við þennan
ósóma, og það svo mjög, að sumum
þeirra finna sér skylt að hafa orð á
J>ví. N ft er það vitanlegt, að blóts-
yrðin eru eitt af afleiðingum ills
uppeldis og skorti á mentun. En
mentunarleysið er f sjálfu sér ekki
næg ástæða til þess að afsaka ljótt
orðbragð; ' það er meira vani en
nokkuð annað og ungir menn læra
f>að í félagsskap, sem J>eir ættu
ekki að vera f. í!f ungu mennirnir
vildu grandgæfilega taka það til f-
hugunar, liverjir J>að eru,sein helzt
beita illu orðbragði og hverjir það
eru. sem ætíð passa að láta það ekki
heyrast tilsfn,—J>á munu þeirkom-
ast að raun um:
1. Að konur viðhafa ekki sama
ljóta orðbragðið wm karlmenn, þó
þær hafi alist upp með J>eim alla
ævi sína <>g notið jafnrar mentunar!
og þeir. Þetta orsakast af þvf, að
J>ær hafa meiri siðgæðismeðvitund
og næmari sóinatilfinningu, og liafa
frá upphafi sett sér það markmið,
að koma fram með siðprfði og j
sjálfsvirðingu.
2. Að mentameun yfirleitt varastj
að brúka ljótt orðbragð, jafnvel þó'
þeir reiðist. Þeir, eins og konurn-j
ar, vita, að það er ósamboðið stöðu
þeirra og þekkingar skilyrðum, að
hneyxla áheyrendur sfna með ó-
sæmilegu orðbragði.
i
3. Að J>að eru þvf aðallega J>eir,
sem eru á lágu menningarstigi og
með sljófri siðgæðismeðvitund, sem
beita ljótu orðbragði.
En það er ekki aðeins mentunar-
skortur eða þekkingarleysi, sem er
orsök f ljótu orðbragði, heldur með-
fætt kæruleysi fyrir þeirri vanvirðu,
sem þeir með þessu baka sjálfum
sér. En vér hyggjum að helzt sé
þó þvf um að kenna, að menn at-
huga ekki afleiðingarnar, sem þetta
hefir í för með sér. Flestir eru svo
gerðir, að þeir vilja sfna eigin vel-
lfðan; en um hitt hugsa J>eir minna,
að útffrá stendur orðbragð f>eirra
þeim fyrir J>rifum og hindrar þá
frá, að geta náð J>eim stöðum, sem
þeim annars gætu staðið opnar og
trygt þeiin ákjósanlega atvinnu-
vegi.
Ef ungu mennirnir vildu athuga
þejta, J>á er mikil von til, að }>eir
mundu leggja niður ljótan munn-
söfnuð, J>vf hann stendur þeim
greinilega fyrir |>rifum f hugum
heiðvirðra manna og stimplar J>á
sem þekkingar og kærulausa dóna,
sem ekki séu J>ess verðir, að um-
gangast heiðvirt mannfélag. Ekki
af þvf, að slfkir menn séu f sjálfu
sér svo illa innrættir, að þeir fyrir
það séu hættulegir menn við að
eiga, heldur fyrir það ílla eftir-
dæmi, sem þeir gefa með orðbragði
sínu, og fyrir það einnig, hve ljót
fyrirmynd þeir eru öllum börnum,
sem þeir umgangast. Þvf að börn-
in eru viðkvæm og fljót að taka
eftir það sem fyrir þeim er liaft.
Þess vegna er það stór ábyrgðar-
hluti fyrir þi, sem börn eiga, að
hafa slfka menn í húsum sfnum.
I félagslffinu út f frá ná J>eir aldrei
virðingu meðtxirgara sinna. Menn
skoða þá sem kaun eða lirúður-
karla á mannfélaginu, sem verði að
lfðast þótt J>eir séu hvimleiðir. í
háar eða ábyrgðarmiklar stöður
geta þeir aldrei komist fyr, en
f>eir læra að hafa það haft á tungu
sinni, sem {>óknanlegt er hinum
heiðvirðari hluta mannfélagsins.
Þess vegna segir Heimskringla
við hina ungu landa vora f bæ
þessum og annarsstaðar: Heftið
tungu yðar! Temjið yður virðu-
legt orðliragð! Varist blótsyrðin
og ræðið málefnið yðar með kur-
teysi og virðingu jafnt fyrir yður
sjálfum og þeim, sem þér eigið
orðastað við! Það er gæfu vegur.
“ STÓRIR RÍÐA ÞEIR í
SKÖRÐUNUM”
sagði ég við sjálfan mig, J>egar ég
las “Opið bréf til B.L.Baldwinson-
ar” f Hkr. S.okt., frá S.M.S.Askdal,
f tilefni af þvf, að alj>ingi íslend-
inga hetír samþykt ritsfmalagningu
til íslands — sæsíma, f stað [>ráð-
lausrar tírðritunar. Það er einhver
sú allra svæsnasta ritgerð, s<‘m ég
hefi nokkurn tfina lesið á fslenzku
tnáli.
Ekki ætla ég mér með [>essum
lfnum að svara J>essari ritgerð hr.
Askdals neitt ftarlega <ða í heild
siimi, J>vf bæði er hún auðsælega
rituð f ofsa bræði, svo að róleg og
skynsainleg íhugun hefir ekki kom-
ist að (enda segir höf. að “ högl
heiftar og harma” lirjóti af aug-
um sfnum og annara íslandsvina),
og svo hefi ég ekki lieldur þá sér-
þ<>kkingu á ritsfmamálum, að ég
geti þar frómt úr flokki talað; [>að
skal fúslega játað. En á einstaka
atriði vildi ég drepa dálftið.
Hr. Askdal segir, að ritsímasamn-
ingurinii og samþykt hans sé sá
þrælsgerningur, sem naumast, eða
alls ekki, eigi sinii lfka f sögu lands-
ins. Ráðgjafinn (H. Hafstein) hatí
verið keyptur af ritsfmafélaginu
(Stóra Norræna) og liann hafi svo
mútað þeiin þinginönnum, sem hans
máli fylgdu; tiregður þeim um var-
meiiskn og kallar þá þylyrnla syni
íslands. — Hann er <>kki að klfpa
neitt utan af [>vf, tiann tir. Askdal.
Eg liefi reynt að fylgjast inið í
máli þessu, og lesið alt það, sem j
tekið hefir verið fram á prenti frá
b á ð u m hliðum, og sem ég hefi átt
kost á að ná í (hefir hr. Askdal
nokkurn tíma lesið eða kynt sér
nema aðra hliðina?), þar á meðal
nefndarálit meiri og minni hlutans
á þingi, og mér hefir, satt að seg.ja,
fundist að l>áðir hefðu mikið til
sfns máls. En hvort fyrirkomu-
lagið sé heppilegra fyrir Island,
skortir mig þekkingu til að geta
dæmt um til fullnustu, og þann veg
hygg ég fleirum farið. En livað
sem því lfður, þá dettur mér ekki í
hug að efast um, að þeir þingmenn,
sem aðhyltustsæsímann,hafibreytt
þar eftir beztu samvizku, og eftir
þvf, sem J>eir álitu bezt og hag-
kvæmast fyrir land og lýð. Aðbera
f>á þeirri sök, að [>eim liafi verið
mútað til þess, og að þeir liafi sýnt
þar varmensku og J>ýlyndi, er svo
fjarri öllum sanni, að það gegnir
hinni mestu furðu, að nokkur mað-
ur með fullu viti skuli leyfa sér
slfkt, þar sem f þeim flokki eru
ýmsir hinna ágætustu og allra merk-
ustu manna landsins, af öllum stétt-
um, valinkunnir sæmdarmenn, Það
eru f l>áðum flokkunum auðvitað
margir þeir ágætismenn, sem eru
sómi þjóðar sinnar og sannir ætt-
jarðarvinir, sem fyrir engan mun
vildu vinna fósturjörðu sinni tjón,
vfsvitandi eða af ásettu ráði. —
Hvað ráðgjafann, herra Hannes
Hafstein, snertir, þá er ég þó nokk-
uð kunnugur honum jiersónulega,
og ég fullyrði það, að engum, sem
þekkir hann, og satt vill segja, dett-
ur f hug að halda, að hann láti
kaupa sig til að svfkja land sitt og
vinna J>vf ógagn. Hann er höfð-
ingi f íund, engu sfður en hann er
höfðinglegur f sjón, og drengur
hinn bezti, sem aldrei mundi lúta
svo lágt að þiggja mútur. Alt það,
sem hann hefir sagt og ritað opin-
berlega Islandi viðvfkjamli, ber og
vott um annað en skort á ræktar-
semi eða áhuga fyrir velferð Islands.
Og einhversstaðar hefir hann lfka
sagt: >
“Svík þú aldrei
ættland J>itt f trygðum”
osfrv.,og það eflaust f fullri alvöru. |
Ég hefi heldur ekki séð, að hin^r'
svæsnustu mótstöðumenn hans j
heima á íslandi hafi leyft sér að'
læra honum reglulega varmensku á
brýn (hr. Askdal gengur þar skör
lengra),ekki einu sinni Skúli Thor-
oddsen f “eldhús<lagsræðu”l) sinni,
og er mér Jh5 kunnugt um, að hann
hefir liingað til haft fulla einurð á,
að segja meiningu sína afdráttar-
laust þann dag. «. Þeir bera honum
(H. Hafst.) aðallega á brýn ósjálf-
stæði og' skort á stjómarhæfileikum
og þvíuml., en liitt liefi ég eigi séð,
og mundi þó ritstjóri ísafoldar t.
d. naumast látaþess ógetið, ef hann
áliti nokkurn fót fyrir því.
Hr. Askdal minnist á heimsókn-
ina til fyrv. landsh. M. Stephensen,
og álftur að hann liafi alls engan
rétt haft til að lúka við spónamat-
inn áður en hann veitti þeim 4
heyrn. Eg vænti nú að þingmenn j
Bamlaríkjanna hefðu gert betur en j
það, að standa upp frá borðum í I
miðjum hlfðum til að veita viðtal I
þeim, sem kæmu að heimsækja þá j
á matmálstfma, og ekki hefðu sýnt!
þá kurteysi, að tilkynna J>eim áður, i
hvenær f>eir ætluðu að heimsækja
líka öldungis óframkvæmanleg. —
Eg leyfi mér t.d. að efast um, að
Bretar eða Bandamenn álitu J>að
næga ástæðu fyrir sig til þess að
taka Island frá Danmörku og á sín-
ar náðir, að þar hefir verið stigið
eittlivert hið allra stærsta fram-
faraspor, hvort svo sem það hefir
verið stigið sem heppilegast eða
eigi. SigurðuT Magnvsson.
BRÉF FRA. S.M.SASKDAL
Minncota, Minri,, 29. okt. 1905.
Herra ritstjóri!
Tfðarfar hefir verið fremur um-
hleypingasamt nú f seinni tfð. í
dag er snjóhrfð, en mildt. Ýmsir
hér um slóðir eiga eftir óþresktar
kornvörur enn. Afurðir allar í
góðu meðallagi; mafs uppskera er
ágæt.
N/gift eru hér Gunnar Bergvins-
son Þorlákssonar Bergvinssontir,
prests að Eiðum, og Sigurbjörg
Hálfdánardóttir; hún er ein af
niðjum Þorsteins ríka, er bjó að
Bakka á Norðnrströnd við Vopna-
fjörð.
Verzlun er hér nú um stundir
með fjörugra móti; hveiti og aðrar
komafurðir í góðu verði, sauðfé í
afarháu verði, frá 4—8 cents pd. á
fæti. — En aftur á móti er kóleru
sýki að grassera hér í grfsum og
gerir mörgum bónda stórtjón.
Þóroddur S. Eastman hefir selt
land sitt, er hann átti við Minne-
ota, fyrir rúma $60 ekru hverja.
Norðmaður keypti.
Eg er yður þakklátur fyrir at-
liugasemdirnar við “Opna bréfið”
frá mér. Við erurn að flestu leyti
sammála Enn Magnúsi M. Smith
vil ég leyfa mér að segja, að hin
islenzka þjóð hefir nú um margra
mánaða tfma haft reynslu fyrir sér
viðvfkjandi Marconi loftskeytmn,
og sú reynsla t>er eigi saman við
sögu M M.S., þvf vegalengd sú, er
skeytin til íslands liafa fariðyfir, er
svo hnndruðum mílna skift-
ir lengri en Smith segir að hægt sé
að senda J>au. — Einnig vil ög hon-
um það segj'a, að sfjórnarandstæð-
ingarnir íslenzku, þeir Dr. Valtýr,
Skúli, Björn, Jóhannes, Einar o. fl.
eru engir ankviaar að viti eða
vilja!
þá “ex officio”?
Ilr. Askdal endar með sfðasta
erindinu úr Islendingabrag “skáld-
mæringsins” Jóns Ólafssonar. En
liefir hr. Askdal lesið hvað Jón
Olafsson segir sjálfur um [>ann
l>rag sinn í sambandi við ritsíma-
samninginn og uppþotið f sumar?
Eg ber mestu virðingufyrir hverj-
um þeim Vestur-Islending semlæt-
ur sig hag Islands miklu skifta og
leitast við að gefa ráð og tænding-
ar er því megi til gagns verða. Mér
varð þvf hálfvegis hl/tt til hr. Ask-
ilals, þó ég, þvf miður, þekki hann
ekkert, þegar ég las þessa ritgerð
hans, af því ég þóttist sjá, að á t>ak
við ofsann og bræðina væri heit ást
til íslands: en þess rildi ég óska, j
að hann gæfi einhver önnur ráð þvf
til viðreisnar, en þau örþrifa- eða
réttara sagt glapráð, er hann þar
bendir 4, og sem sumpart mundu
1) Ehlhútdagur er sá dagur þingtím-
ans nefndur, sem öðrum fremur er varið
11 adfinninga við stjórnina.
Frá alþingi.
A g r i p af fjárlögunum. Tekjur
landssjóðs 4 fjárhagstfmabilinu
(árunum 1906—1907) eru áætl-
aðar 2,040,410 kr,
Kaffi og sykurtollurinn er eins
og sfðast langhæsti tekjuliðurinn
og er kominn uppf 624,000 kr.; að-
flutningsgjald af tóbaki er talið
286,000 kr. og aðflutningsgjald á á-
fengum drykkjum sömul. 286,000:
útflutningsgjahl af fiski og lýsi m.
m. 130,000 kr.; skattur á ábúð og
afnotum jarða 34,000 kr.; skatturá
lausafé 52,000 kr.: húsaskattur 20,-
000 kr.; tekjuskattur 32,000 kr.;
aukatekjur 76,000 kr.: erfðafjár- i
skattur 6,000 kr.; vitagjald 20,000;
kr.; aðflutningsgjald á tegrasi, j
súkkulade og brjóstsykri 20,8(X> kr.; t
leyfisbréf'agjöld, árgjöld af verzlun \
og áfengisveitingum 36,000 kr.;|
íekjur af póstferðum 80,000 kr.; <
óvissar tekjur 10,000 kr.; afgjaldi
af jarðeignum laudssjóðs 46,000 kr ;;
tekjur af silfurbergsnámum 4,000;
kr.; af brennisteinsnámum 1,980
kr.; tekjur af Eldey 2,000 kr.; tekj- j
ur er snerta viðlagasjóðinn 113.000
kr.; ýmsar innborganir 9,200 kr.;
tillag úr rfkissjóði 120,000 kr.; alt
bæði árin samanlögð.
Gjöldin <iru áætluð samtals bæði i
árin 2,242,199 kr. 64 a.
Útgjöldin við hina æðstu stjórri'
tandsins eru talin 96,000 kr.; al-1
þingiskostnaður 41,600 kr.
Til vitgjalda við umboðsstjórn-'
ina, dómgæzlu, lögreglustjórn o. fl. j
203,680 kr. I
Af þvf ganga 68,000 hvort árið
til dómara og s/slumanna, en 8,000 j
kr. hvort árið til hreppstjóralauna.
Til byggingar ráðhúss og fangelsis
á Akureyri eru veittar 4,000 kr., en
stjóminni veitist heimild til að
selja eign landssjóðs í ráðhúsinu á
Akureyri fyrir að minsta kosti 2,000
kr. og dregst söluverðið frá hinni
veittu fjárupphæð.
Fjárveíting þessi er biunlin því
skilyrði, að tagðar verði rn bygg-1
ingarinnar að minsta kosti 8,000 kr. i
annarsstaðar frá ogbókasafniNorð-j
uramtsins og væntanlegri sfmastöð j
á Akureyri sé ætlað hæfilegt rúm f
húsinu, hinu sfðarnefnda ókeypis.
Til útgjalda við læknaskipunina |
240,056 kr. 64 a. bæði árin:
Af þvf eru laun 143,700 kr.; út-
gjöldin til holdsveikra spftvdans tæp
59 þús. kr. Til sjúkraskflis áSauð-
árkrók eru veittar 2 þús. kr. og 600
kr. til sjúkraskýlis á Vopnafirði.
Styrkirnir til sjúkraskýla þessara
veitast með þvf skilyrði, að sjúkra-
skýlin liafi rúm fyrir að minsta kosti
8 sjúklinga hið fymefnda og 3 liið
síðarnefnda, og að hlutaðtdgandi
sýslufélag taki skýlin að sér til eign-
ar og reksturs. Til þess að fullgera
sóttvarnarliúsið í Rvík og til þess j
að koma upp sóttvarnarhúsi á Seyð- j
isfirði veitast 5 þús. kr. til hvors.
Til samgöngumála 806,287 kr.
Til útgjalda við póststjórnina j
159.200 kr. bæði árin; til vegabóta
alls kr. 183,600 bæði árin, þaraf til
flutningsbrautar á Fagradal 30 þús.
kr., til flutningsbrautar upp Borg-
arfjörð 8 þús. kr., til viðhalds flutn- i
ingsbrauta 24 þús. kr., til þjóðvega j
f Suðuramtinu 12 þús kr„ f Vestur- j
amtinu 12 þús. kr„ í Norðuramtinu j
20 þús. kr. og f Austuramtinu 17 j
þús. kr.; til fjallvega 8 þús. kr.; til
áhalda 4 þús. kr.; til vegar frá
Hafnarfirði að Vogastapa 5 þús.kr.; i
til akbrautar fráFlathoiti að Stóru-
Laxá 12 þús. kr.; til vegagerðar á
Breiðdalsheiði í Isafjarðarsýslu 5
þús. kr.; til vega f Vestmannaeyj-
um 1000 kr.; til brúargerðar á
Hólmsá 12 þús. kr.; til dragferju á
Héraðsvötn 600kr.; til brúar á Jök-
ulsá á Jökuldal 3 þús. kr.; til sam-
einaða gufuskipafélagsins 60 þús.
kr.; til gufubátaferða 56 þús. kr.;
þaraf til ferða á Faxatíóa 24 þús.
kr„ á Breiðafirði 16 þús. kr„ í Isa-
fjarðarsýslu 10 þús. kr. og 4 Eyja-
firði 6 þús. kr.: til mótorbátaferða
milli Vestmannaeyjar og Rangár-
sands 500 kr. og til mótorbáts á
Lagarfljót 500 kr.; til ritsfma 3l0,-
855 kr. (til sfmasambands við Isa-
fjörð var ekki veitt fé); til vita 35,-
532 kr., þar af til að byggja vita í
Vestmannaeyjum 15 þús. kr.
Til kirkju og kenslumála 2.97,196
krónur:
Þarí til prestaskólans 24,626 kr.:
til læknaskólans 15,800 kr.; til
hins almenna mentaskóla 59,336
kr.: til gagnfræðaskóla á Akureyri j
22.200 kr.; til stýrimannaskólans
12 þús. kr,; til kvennaskóla f Rvfk
6 þús kr.; til kvennaskólaá Blöndu-
ós 6,240 kr.; til kvennaskóla á Ak-
ureyri 1,500 kr.; til barnaskóla utari
kaupstaða 20 þús. kr.; til sveita-
kennara 20 þús. kr.; til unglinga-
skóla 4 þús. kr.; til heimavistar og
heimangöngu liarnaskóla á Vopna-
firði ðþús.kr.; tilumsjónar fræðslu-
mála o. fl. 4 þús. kr.; til gagnfræða-
skóla í Flensborg 5 þús. kr.; til
kennarafræðslu 6,400 kr,; nám-
styrkur hamla kennaraéfiium 1,200
kr.; til skólaiðnaðarkenslu 1 þús.
kr.; styrkur til að semja og gefa út
alþ/ðukenslubækur 1,600 kr.; til
kenslu heyrnar og málleysingja 1
þús. kr.; til lýðháskóla f Bakka-
koti í Borgarfirði 3,200 kr.; til
unglingaskála á Heydalsá í Stranda-
sýsiu 800 kr.; til sundkenslu alls
2,500 kr.: til Stefáns Eiríkssonar 2
þús. kr.; til lögfræðings til að búa
sig undir að verða kcnnari við
lagaskólann 5 þús. kr.
Til vfsinda og bókmenta 100,260
krónur:
Þar f til landsbókasafnsins alls
23,520 kr.; til amtsbókasafnanna
2,600 kr.; til sýslubókasafna og
lestrarsala f ka.upst">ðum alt að 150
kr. til hvers, 3 þús. kr.; til Land-
skjalasafnsins 6,300 kr.; til Bók-
mentafélagsins f Reykjavfk 4 þús.
kr.; til Þjóðvinafélagsins 1,500 kr.;
til Forngripasafnsins 7,440 kr.: tií
Fornlcifafélagsins 800 kr.; til Nátt-
úrufræðisfélagsins 1,600 kr.; til
samskota til minnisvarða Jónasar
Hallgrímssonar alt að 2þús. kr.; til
mag. Ben. Gröndal 1,600 kr.; til
tcxtútgáfu af fslenzku fombréfa- j
safni 1,600 kr.: til can<l. mag. Sig-j
fúsar Blöndals til þess að vinna að
íslenzk-fclanskri orðabók 600 kr.;
til Brynjólfs -Jónssonar til forn-
menjarannsókna 600 kr.; til. Páls
Olafssonar skálds 1 þús. kr.:til Þor-
steins Erlíngssonar skálils l,<KX) kr.:
til séra Valcl. Briems 1,600 kr.: til
Bindindissameiningar Norðurlands
600 kr.; til stórstúku Oooiltemplara
8.200 kr.; til Biblfufélagsins 2 |>ús.
kr.; til að gefa út dómasafn lands-
ytiITéttffcriiis 300 kr.; til Leikfölags
Reykjavlkur alt að 2 [>ús. kr.; til
cand. mag. Boga Melst<“ðs 2 J>ús.
kr,; til Jóns Jónssonar sagnfræð-
ings 2,400 kr.; til mag. Agústs
Bjarnasonar til þoss að gcfa út
heimspekilega fyrirlestra alt að
1.200 kr.; til Bjarna Kæmundsson-
ar til fiskiraimsókna 1,200 kr.; til
laiulniælinga á Islandi 10 þús. kr.:
til að gefa út lýsingu á fslenzkum
fjallvegum 1 þús. kr.; t.il Asgr.
Jónssonar málara 1,200 kr.: tit
Benedikts Péturssonar til náms á
verkfræðingaskóla í Þránilheimi 1
þús. kr.; til Helga Péturssonar til
jarðfræðisrannsókna 6 þús. kr.; til
Helga .Tónssonar til mýra oggrasa-
fræðisrannsókna 2,400 kr.; til Köng-
félagsins 200 kr.
Til verklogra fyrirtækja 340,020
krónur:
Þar af til skólans á Hólum og
Hvanneyri til hvors 2, 400 kr. fyrir
bæði árin og auk þess til þessara
skóta 10,400 kr. eftir nemenda-
f jölda, þó eigi meira en 100 kr. fyr-
ir hvern nemenda; til skólans á
Eiðum 2,500 kr. fyrra árið og 1,500
kr. hið síðara; til skólahalds í Olafs-
flal 2,500 kr. fyrra árið og til Torfa
Bjarnasonar til verklegrar búnað-
arkenslu 1,500 kr. seinna árið; til
búnaðarfélaga 48,000 kr.; til Bún-
aðarfélags Islantls 85 þús. kr og
auk þess 7 þús. kr. til kenslu f
mjólkurmeðferð; til skógræktunar-
tilrauna 15 þús. kr. og 1,200 kr.
styrkur til þriggja manna til að
stunda skóggræðslu; til sand-
græðslu 5,600 kr.; til verðlauna fyr-
,r útflutt smjör 36 þús. kr.; til verk-
fræðings til aðstoðar landsstjórn og
héraðsstjórnum 7 þús. kr.; handa
tl/ralæknum 7 þús. kr.; til útrým-
ingar fjárkláðanum 30 þús. kr.; til
Iðnaðarmannafélagsins f Reykja-
vík til að koma upp og reka tekn-
iskan skóla 9 þús. kr.; til Tðnaðar-
mannafélagsins á Akureyri til skóla
fyrir iðnaðarmenn 2 þús. kr. og
1,200 kr. til Iðnaðarmannafélagsins
á Isafirði til kveldskóla; til þess að
styrkja efnilega iðnaðarmenn til
náms erlendis 3 þús. kr.; til Jóns
Sigurðssonar til að stunda raf-
magnsfræði f Kaupmannahöfn 800
kr.; til Björns Pálss<jnar til að
stunda rafmagnsfræði á Harvard-
háskóla 850 kr.; til Kaupmanna og
Verzlunarmannaféhagsins f Rvík til
að haltla uppi skóla fyrir verzlun-
armenn 3 þús. kr.; utanfararstyrk-
ur til manna er vilja kynna sér
kaupfélagsskap og samvinnufélags-
skap erlendis og læra bókfærzlu, er
þar að 1/tur, gegn helmings tillagi
frá kaupfélöguin eða öðrum sam-
vinnufélögum hérlentlum alt að 2
þús. kr.: styrkur til byggingafróðs
manns til þess að leiðbeina við
húsabyggingar 1,600 kr.;'laun til
yfirmatsmanna á gæðum fiskfarma
4 þús.: þóknun til vörumerkjaskrá-
sctjara 720 kr.; til efnarannsókna
f Reykjavfk alls 11,500 kr.; styrkur
til skipakvíar í Oddeyrarbót 15þús.
kr.; styrkur til stórskipabryggju í
Stykkishólmi að fjórðungi kostnað-
ar 5 |>ús. kr.; styrkur til ábprgðar-
félaga er vátryggja mótorbáta alt
að 10 þús. kr.;_ styrkur til skip-
stjórafélagsins “Öldunnar” til utan-
fara fiskimönnum 2,500 kr.; styrkur
til tveggja íslenzkra stúlkna til
handavinnunáms f Kaupmanna-
höfn 0oo kr.; til Hóhnfrfðar Arna-
dottur til að stunda kennaranám f
Kaupmannahöfn 5oo kr.; til Isaks
Jónssonar til að koma upp.íshúsi í
Þorgeirsfirði 1 þús. kr.; til Lárusar
Jóhannssonar Rist til að lúka leik-
fimisnámi 35o kr.
Til eftirlauna og styrktafjár o. fl.
108,900 kr.
Tekjuhallinn er talinn 201.780 kr.
64 aurar.
Lög frá alþingi.
Auk laga þeirra, er áður voru
talin, hafa þessi lög verið samþykt
af sfðasta þingi:
Fjárlög fyrir árin 1906 og 1907.
Fjáraukalög fyrir árin 1902 otr
1903.
Fjáraukalög fyrir árin 1904 og
1905.
Lög um samþykt á landsreikn-
ingnum 1902 og 1903.
Lög um styrk úr lantlssjóði til
samvinnu smjörbúa.
Lög um stofnun geðveikrahælis.
Lög um bændaskóla.
Lög um forkauj>srétt leiguliða.
Lög um sölu þjóðjarða.
Lög um stofnun byggingarsjóðs
og bygging opinberra bygginga.
Kveitarstjórnarlög.
Fátækralög.
Lög um heimild fyrir veðdeild
landsbankaiis til að gct'a út n/jan
flokk (seríu) bankavaxtabréfa.'
L'ig um innköllun seðla lands-
sjóðs og útgáfu nýrra seðla.
Lög um rithöfundarétt og preirt-
rétt.
Lög um vátrygging sveitabæja og
annara Iiúsa f sveitum utan kaup-
túna.
Lög um hefð.
Lög um fyrning skuldakrafa og
annara kröfuréttinda.
Lög uin ritsfma, talsfmao. fl.
Lög um landsdóm.
Lög um breytingu á og viðauka
við lög um stofnun ræktunarsjóðs.
Lög um atvinnu og siglingar.
Lög um breytingu á lögum 7.
júní 1902 um heimild til að stofna
hlutafélagsbanka á Ialandi.
Lög um löggilding verzlunar-
staða.
Lfig nm varnarþing í skulda-
málnm.
Lög um iiiriflutning á útlendu
kvikfé.
Lög um breytingu á löglun utu
vegi.
Lög um þingsköp hantla alþingi.
L«"<g um heimild fyrir Islands-
banka til að gefa út bankavaxtabréf,
sem liljóða upp á handhafa.
, Lög um stofuun fiskiveiðasjóðe
Islands.
Lög um beitutekju.
Lög um breytingu á lögum um
skijrnn læknishéraða.
Lög um breytingu á þeim tfma,
er hið reglulega alþingi ketnur
saman.
Lög um löggilding verzlunar-