Heimskringla - 09.11.1905, Blaðsíða 4
HfilMSKftlNöLA 9. NÓVEMBER 1905
Stein-hissa
17 steina úr fvrir StO.OO hefir enginn selt i Winnípeg fyr en
ég nú; þér getið kosið Elgin eða 'Valtham gangyerk, sem
eru þau be/.tu, sem búin eru til, os engu rerri en þau sem
eru yanalega i S100 gullumgerð, Ég keypti 10 þúsunddoll-
ara rirði í einuog fékk afslátt. sem allir skiftayinir mínir fá
nú að njóta af. — Einnig sel ég $8.00 yerkamanna úr fyrir
$.',.00. Það eru gæða-úr íyrir það verð. — Allskonar gull og
silfurstáss sel ég einnig með svo miklum afslætti, að ómögu-
legt er að gera eins góð eða betri kaup annarstaðar. Til
dæmis sel ég nú $4.00 gullhringi fyrir $2.00 og allskonar
gull og silfurstáss með sama lága verðinu.
Aðgerðir á úrum og allskonar gullstássi hefi ég nú tæki
til að gera ódýrar og betur en flestir aðrir i þessum bæ.
Athygli lesendanna er hör með
| leitt að grein þeirri um starf sfð-
| asta alþingis íslendinga, sem birt
i er í þessu blaði og tekin er npp úr
Norðurlandi. Þessi grein er hið
bezt samandregna yfirlit um fjár-
munalega starfsemi þingsins, sem
i vér höfum séð í nokkru íslenzku
1 blaði, og gefur í stuttu máli greini-
lega skýrslu yfir tekjur landsins og
| hvernig þeim ervarið.
m i
G. THOMAS
ílain Street, 3 dyrum norðar en gamla búð-
in var. Komið og skoðið 17 steina ú'rin.
Tombola.
Únftarasöfnuðurinn hefir ákveð-
ið að halda Tombolu þriðjudags
kveldið 14. þ.m. í samkomusalnum
; undir kirkjunni. Ágœtir drættir
og gott prógram. Inngongur og
; einn dráttur 25c.
Goí?nt C.X.R. vagn?töðinni.
Nú er tíminn til að fá góða vetrar-
aifatnaði .ORyfirhafnir með miklum af-
slætti. Ýmsir alfatnaðir. sem kostuðu
18—20 dollara. seliast ired
F.TÓRÐUNGS AFSLÆTTI
18 dollara alfatnaður fyrir.$11.00
15 dollara alfatnaður fyrir. 9,00
14 dollara alfatnaður fyrir . 7.50
12 dollara haustyfirhafnir fyrir... 4 90
Aðrar ágætar vetrarkápur, allar með
26 prócent afslætti. — AUskonar karl-
mannafatnaður, húfur, skyrtur, háis-
bönd og vetlingar osfrv. með niðursettu
verði, — Víð verðurn að selja alt hvað
aftekur, til þess að fá húsrúra. Það
borgar sig að skoða vörurnar.
KR. KRIöTJANSSON, ráðsmaður,
lætur sér ant um að þókoast íslending-
um.
G. C. LONQ, eigandi
WINNIPEG
Islenzki Conservative Klúbbur-
inn hélt fyrsta haustfund sinn eft
ir sumarfrfið á föstudagskveldið
var. Á annað hundrað manns voru
á fundinum og 4<> nýir með
1 i m i r gengu f klúbbinn á þessum
fundi. Að þvíbúnu samþyktu með.
limir klúbbsins í einu hljóði yfir-
lýsingu um traust það, er þeir
bæru til Roblin stjórnarinuar og
ánægju yfir stefnn hennar og fram
kvæmdum öliuui fylkisbúum í hag,
og hétu því að styrkja stjórnina
eftir megni til þcss að ná takmarki
sfnu f velferðarmálum fylkisins
Flutningsmaður yfirlVsingarmnar
var Skúli Hansson og stuðnings-
maður Sigfús Atiderson. sem báðir
héldu góðar ræður. Næst afhenti
forseti fundarins. Magnús Péturs
son, yfirlýsingu klúbbsins til Hon
Robt. Rogers, sem þá stóð upp og
hélt ágæta ræðu, er stóð yfir f kl,-
tíma. Hann gerði skfra grein fyrir
starfsemi og stefnu stjórnarinnar f
fjármálunum, járnbrautarmálunum
og öðrum áhugamálum þjóðarinn-
ar. Hann sýndi meðal annars að á
sl. tæpum 6 árum hefir Roblin
stjórnin fengið bygðar þúsund mfl-
ur af jámbrautum, fylkinu alveg að
kostnaðarlausu. Hann kvað tekju-
afgaDg stjórnarinnar síðan hún
kom til valda vera orðinn yfir þ r j 6
f jó r ð u m i 11 f ó n d o 11 a r a, og
að af þeirri upphæð væri hálf mill-
fón skattar, sem stjórnin hefði lagt
á auðfélög, og liann kvaðst lofa
fylkisbúum þvf, að hér eftir yrðu
skattar á auðfélögum hækkaðir að
mun. C. N. R. og C. P. R. félögin
yrðu bæði aðborga skattaf eignum
■fnum öllum f fylkissjóð eftir
nýár næstkomandi og eftir þann
tfma yrði hið sfðarnefnda félag að
borga miklu hærri skatt en nokkm
sinni áður. Hann kvað stjómina
hafa í hyggju að leggja skatt á
Bell telefón félagið, þvf það væri
rfkt félag og græddi árlega mjög
mikið 4 fylkisbúum og þeir ættu
því heimtingu á að fá nokkuð af
þcim gróða í fylkissjóð. Annars
kvaðst hann vera einn f tölu þeirra
manna, sem héldu fram þjóðeign
talþráða, svo fljótt sem því yrði við
komið. Næst talaði hann um fylk-
istakmarka-málið, mýrlanda-málið
og fleiri fjdkismál, sem j*rði að
sækja undir Ottawa-stjórnina. og
sýndi einnig fram á að Manitoba
búar greiddu érlega til ríkisheild-
arinnar f tollum mill. dollara, en
fengju aftur úr rfkissjóði aðeins
Boo þús. dollara. Mýralönd fvlkis-
ins, sem væru yfir 4 mill. ekrur,
héldi Ottawa9tjómin þvflíku dauða-
lialdi f, að enn liefði fjdkið aðeins
Kvennfélag Fjrrsta únftariska;
safnaðarins liefir áformað að halda |
Bazaar í salnum undir kirkjunni1
þann 4. og 5. desemlier næstkom-
andi. Auglysing siðar.
Einhver spurði oss nýlega um
fólksfjölda í Canada árið 1875. —
! Skýrslur stjórnarinnar s/na ekki
j manntal fyrir það ár, en árið 1871
| var fólksfjöldinn þann 4, apríl 3,-
! 485,761, og sama dag árið 1881 er
talið 4,324,810 fólks f landinu. Svo
að árið 1875 hefir fólkstalan að lfk-
I indum verið nokkuð fyrir innan 4
; millíónir. Það verður ekki séð af
skýrslunum, að manntal hafi verið
j tekið árið 1875, en lfklega hefir það
I ekki verið gert, þvf manútalskostn-
aður það ár er aðeins reiknaður 18
■ þús. dollara, en árin ’80og’8l var
j sá kostnaður 400 þils. doll. Það
I mun þvf láta nærri, að árið 1875
hafi fólksfjöldinn f Canada verið
j 3,750,000.______________
j Umsjónarmenn Massey Harris
; akurjTkjuverkfæra félagsins í Tor-
| onto, Ont., hafa gefið Wesley Col-
, lege hér í bænum 25 þús. dollara,
náð í sfnar hendur IV2 mill. ekra, j sem á að verja samkvæmt ósk gef-
og það með miklum eftirgangs- endanna til að byggja heimili fyrir
múnum. Mr. Rogers kvaðst óska,! þá kvennnemendur, sem stunda
að hann ætti kost á að tala oftar jnám við skólann. Dr. Sparling
á klúbbfundum íslendinga á þess-1 telur, að 75 þús. dollarar þurfi ti
um komandi vetri. að byggja og viðhalda slíku lieim
Þar næst talaði Thomas W. Tayl- ili og segir, að vandalaust ætti að
or, þingmaður fjTÍr Mið-Winnipeg verða að fá upp með gjöfum hér f
og B. L. Balnwinson og síðast Vesturlandinu þau 50 þúsund doll
Teitur Tliomas. ara, sem bæta þarf við þessa höfð
Klúbbur þessi er í mikilli fram- j inglvgu gjöf félagsins.
för. Meðlimatalan er stöðugt að ----------:—
aukast, og er það Roblin stjórn-
inni hið mesta ánægjuefni. að Is-
lendingar sýna svo markverðan á- verður haldín f kirkju Tjaldbúðar
huga fyrir fylkismálum, að þeir safnaðar, þriðjudagskveldið 14
hafa mjndað slfkt félag til þess að, Nov. Klukkan 7 að kveldinu eru
geta betur barist fyrir áhugamál- menn beðnir að safnast saman uppi
um stjórnar hans og stj-rkt hana; f kirkjunni og fer þar fram söngur
í baráttu hennar fyrir liagsmunumj og stutt bænagjörð. Klukkan hálf
fylkisins. átta verður 1
Mr. Roblin hafði ætlað að tala
sjálfur á þessum fundi, en varð að
fara burt úr bænum sama daginn fnanreiddur f kirkjusalnum og
og gat þvf ekki verið viðstaddur. verður til lians vandað .eftir föng
En óhætt er að trej-sta þvf, að hann um Kvenfélag safnaðarins hefir
lerður við f næsta sinn. er slíkur gt0fnag fjj gamkomu þessarar
fundur \erður haldinn, ef hann lfkan liátt og í fyrra, til arðs fj-rir
þá ofanjarðar, svo ant er göfnuðinn og uppbyggingar, og er
ó-
Þakklætishátíð
Kveldverdur
verður f>á ofanjarðar, svo ant ............. ^ &&***&**- ^
honum um að kynnast íslendingum yonandi, að’ekkert* sæti%e’rðr
og eiga tal við þá.
S. J. Magnússon, sem um sfðast
liðin 14 ár hefir átt heima f Fort
Rouge, flutti héðan með konu og
böm til Pine Yalley nýlendunnar
og ætlar að byrja þar búskap á
landi, sem hann hefir keypt. Fort
Rouge fólk saknar þessarar fjöl-
skyldu úr nágrenninu og óskar
skipað við borðin.
fluttar j’fir borðum.
50 cent.
Ræðu? verða
ínngangur
Tveir menn urðu bráðkvaddir hér
í bænum í sl. viku af völdum of-
drykku, og sá þriðji var fluttur
dauðvona á spítalann af sömu á-
stæðu. Þessir menn höfðu keypt
3 flöskur af spiritus (wood alcohol
, á lyfjabúð einni hér f bænum, sem
henm góðrar framtfðar, Sigurður reyI1(}igt, gVo eitaður, að tveir af
er hinn frjálslj-ndasti maður og alla mönnunum dóu strax og höfðu þeir
tfð reiðubúinn að bæta það sem af-, þó blandað vfnandann með vatni
laga fer. Pine Valley búar eru lán- áður en Þeir drukku. Þessi tegund
samir að fá svo góðan drenn í ná-! ®r ba™\0£? k'-að
New York borg einni j-hr 60 manns
grennið.
árið sem leið.
Bæjarstjórnin ætlar að leggja
undir atkvæði kjósendanna við
næ3tu bæjarkosningar aukalög um
að verja 600 þús. dollurum til þess
koma á fót gasframleiðslu verkstæði
fj-rir Winnipegbæ. Komist það í,
framkvæmd, að bærinn byggi slíka;
stofnun, þí er gert ráð fyrir þvf, að
bæjarbúar muni geta fengið gas
fyrir sem næst helmingi lægra verð
en menn borga nú hér.
Önnur aukalög um að verja 150
þús. dollurumtil almenna spftalann
verða einnig borin
kjósendanna, eins og áður hefir
verið getið um.
Hvorutveggju þessi aukalög telj
Gfsli Jónsson prentari hefir flutt
prentsmiðju sfna til 661 Toronto St
AUGLÝSING.
Hörmeð gefst til vitundar öllum
okkar skiftavinum, gömlum ognýj-
um, bæði f Winnipeg og f grendj
inni, að við höfum selt verzlun
okkar að 540 Elliee Ave. og eftir
_„! 15. þ.m. verður verzlunin f hönd-
um kaupanda Mr. R. T. Macintosh,
í sem við getum hiklaust gefið lieztu
meðmæli, og mælumst tilað landar
okkar og gömlu viðskiftavinir svni
honum sömu tiltrú og okkur, og
unni honutn viðskifta sinna fram-
Gamlar skuldir vonumst
um vér vfst, að bæjarbúar samþykki
og sýna meðþvf að þeir hafa álniga ag "“erði Wgaðar' upp“að
fyrir velferðarmálum sinum. ; miflu leyti; 8em mögulegt er, og
Unglingsmaður getur fengið samið við okkur um afgang þeirra
vetrarvist og gott kaup með því að fj’rir þann 15. þessa mánaðar.
snúa sér sem fj-rst til O. S. T h o r- ThoniMon Bros .
geirssonar, 678 Sherbrooke St. 540 Ellice Ave.
Chas. B a r b e r, eftirlitsmaður
með að dvrafriðunarlögum fylkis-
ins sé hlýtt,augl/sir að skjóta megi i
frá 1. til 15. desember, gegn því að |
borga $2.00 leyfi, sem aðeins fæst i
á skrifstofu stjórnarinnar í þing-
húsinu. En enginn má skjóta
fleiri en 1 dýr þó hann hafi leyfi.
FRETTABRÉF.
Spanish Fork, Utah, 18. okt. ’fiö.
Herra ritstjóri!
í alt liaust hefir tfðarfarið verið
hið ákjósanlegasta. Það brá ekki
til kulda fj-r en um sfðastliðin mán-
aðamót; kom þá lftill snjór á hæztu
fjallatinda, sem að mestu tók upp
aftur. Sfðan hafa verið staðviðri,
en mikið lítið urn frost og knlda.
Öll haustvinna gengur því ágæt-
lega, og nú eru bændur f óða önn
að taka upp sykurrófur og flytja til j
markaðar. Haldið að uppskeran
verði lfk að vöxtum og var í fyrra;
það er, að jafnmörg ton verði flutt
til myllanna til sj'kurgerðar En
það var þó sáð í mikið fleiri ekrur
sfðasta vor en árið 1904. — Svo
uppskeran hefði þarafleiðandi átt
að verða margfalt meiri; en þá kom
það fj-rir f sumar, að einhver maur
eða hvít lftil fluga, eyðilagði tölu-
vert af sj-kurrófunum, svo upp-
skeran varð minni en á var ætlað f
fyrstu. Samt má kalla hana all-
viðunanlega.
Pólitfskar hrej-fingar eru hér nú
talsverðar, því bæjarstjórna kosn-
ingar fara fram í næsta mánuði í
nærfelt öllum bæjum og borguin
hér í Zion. Það ber samt auðvitað
mest 4 þesskonar stímabraki f Salt
Lake City, sjálfum höfuðstaðnum.
Þar sækja nú fjórir flokkar um em-
bættin, nefnilega: Répúblfkar,Dem-
ókratar, Sósfalistar og Amerfkanar
(en svo nefnist spánýr pólitiskur
flokkur, er myndaðist f fyrra haust
og kom undir á fj-lkis-flokkþingi
Repúblíka, sem lialdið var f Salt
Lake Citj- í september. í smá-
bæjunum, eins og til dæmis lijá
oss, eru ekki nema tveir flokkar að
sækja um embættin, þessir gömlu:
Repúblfkar og Demókratar.
Rfkis-iðnaðarsýningin byrjaði í
Salt Lake City 2. þ.m. og stóð j-fir
í viku. Á þeim tíma sóttu sýning-
una 68,000 þúsund manns og urðu
tekjurnar 25 prócent meiri en í
fyrra. Sýningin var ágæt, og allir
sem þangað sóttu komu heim harð-
ánægðir.
Sjötugasta og sjötta kirkjuþing
mormóna var og einnig haldið í
Salt Lake Citj- 6. þ.m. og var að
vanda vel sótt. Engin markverð
tfðindi gerðust þar.
Hér í vorri borg Spanish Fork
er lítið um stórtfðin'di. Þó mætti
geta þess, að seinni part sumarsins
hefir hér verið töluverður mann-
dauði, — jafnvel þó svo sem engin j
veruleg veikindi hafi gengið. Það
liafa látist mörg gamalmenni, nokk-
ur börn úr ýmsum kvillum og að |
síðustu nokkrir af slysförum. Á
meðal landa er það bara ein kona,
sem látist hefir, hún hét Helga {
Jónsdóttir og var fyrsta konaÞórð- j
ar sáluga Diðrikssonar. Hún var j
fædcl að Klassbarði i Landeyjum j
12. júlf 1812, og þvf rúmra 93 ára,
þá er hún lézt. Hún flutti til
Amerfku fyrir 50 árum og hefir
búið hér síðan. Hún var merkis-
kona og vel liðin af öllum, sem
henni kj-ntust; trúfastur mormóni!
og ágæt húsmóðir, árvökur, iðin og j
ráðsett og gaf því f hvívetna liið
bezta eftirdæmi. Hún eignaðist
engin börn, en ól upp nokkur og J
gekk þeim í móðurstað. Á meðal j
þeirra er hr. Theodore Diðriksson, j
að hvers heimili hún lézt, og stóð j
hann fyrir útförinni uppá virðu-
legan og sómasamlegan liátt.
E. H. Johnson.
Ungum húsmæðrum, og einnig öðr-
um, er ómissandi lijálp í
Blue Ribbon
BAKING POWDER
af því það gefur góðan árangur með alskyns bök-
un. Þá verður engin óánægja yfir illa hepnuðu
brauði eða kökum, og engin ónýting góðra efna, því
Blue Ribbon Baking Powder
bregst aldrei. Fylgið reglunum. 2 til 10 “Coupon”
í hverri könnu.
Það er óvanalegt nú á dögum að hafa
tækifæri til að bjóða búgarða með hálf-
virði. En nú í þetta sinn höfum við þá
ánægju, að geta selt hverjum, sem fyrst
kemur með skildingana, bújörð fast við
bæjarstæði. Það hafa verið teknar um
10 ekrur af landinu fj rir bæjarlóðir og er þar nú þegar verzlun
og allskonar iðnaður. Land þetta verður að seljast innan viss
tfmabils. Eini vegurinn til að selja, er að selja nógu ódýrt.
Allar upplýsingar viðvíkjandi landi þessu fást hjá
Oddson, Hansson &Vopni
55 Tribune Bldg.. Winnipeg. Tel. 2312.
i
((1"|- • • íí Allir Islend-
i n g ar 1 A m e
ríku ættu að
kaupa ‘Heimir’
Kostar $1.00 yfir árið. Kemur út
einusinni á mánuði hverjum í stóru
tfmarits broti 24 bls. að stærð.
Innihald margbrotið og skemti-
legt, sögur kvæði, ritgjörðir,
kyrkjutfðindi, æfiágrip merkra
manna með myndum osfrv. Af
greiðslustofa: “Heimir,” S.W.Cor.
Wellington Ave. & Simcoe St.,
Winnipeg, Man.
ROCAN& CO.
Elztu
Kjötsalar
Bæjarins
Við erum nýfluttir í okkar eigm
byggingu á suðvestur horninu
á King St. og Pacific Ave., og
erum reiðubúnir til að gera
betur við okkar gömlu skifta-
vini en nokkru sinni áður.
SW.CÖR.KIN'G STREET & PACIFIC AVENUE
The UnioB firdcery & ProvisioD Co.
163 Nena St., Cor. Elgin Ave.
20 pd. Itaspöðiun Sykri........$1.
16 “ molasykur............... 1.
21 “ púðursykur...............
9 “ bezta grsen kaffi.......
2 kassa soda biscuit..........
1 gallon besta steinolíu ......
! kassar af “Horse Shoe Snuff” ..
' pd. fata af jara ........... 0.'
34 pd. ssetabaauði, brotiö......0.!
10 pd. fat.a molasses ......... 0<
5 ' rúsínur..................
5 “ sveekjur ...............
25 “ hrísgrjðnum..............
7 stykki þvottasáp i ...........
3 pd. kanna baking powder......
4 pd. ginger snaps ............
1 kanna niðurs. mjólk.......... 0.1
þd. besta te .................0.Í
“ salt. þorski ............. 0.<
Allar aðrar vörur með iunkaups-
verði.
J. JOSELWITCH
The ITnion Gfocery and Provision Company
168 Nena Ht„ Cor. Elgin Ave.
BÚA TIL
myndir og
m y n d a -
_ , ' a m m a,
myndabrjóstnálar, myndalmappa og háls- og úrmen. Fólk getur
fengið hviiða ---------
mj-ndir, sem það AAalumboðsmaður meðal íslendinga:
vill 1 Þessíl llluti Wm. Peterson, :t43 Jiain st., \vpeg.
og með lfflitum.