Heimskringla


Heimskringla - 23.11.1905, Qupperneq 3

Heimskringla - 23.11.1905, Qupperneq 3
flfilMSKMNGLA 23. NÓVEMBER 1906 forstöðnmanni næstu sfmastöðvar landsins mánuði áður. eða, ef svo stendnr &, að óvæntur atburður hefir gert f>að óhj&kvæmilegt að framk\-æma ráðstafanimar tafar- laust, f>& svo fljótt sem auðið er, í sfðasta lagi samtfmis og byrjað er á }>eim. — Nú krefst landeigandi, að landsfmi sé fluttur af lóð hans um stundarsakir eða fyrir fult og alt, og skal hann J>& fá þvf fram- gengt, ef sannað er, að flutningur- inn sá nauðsynlegur til að koma 1 framkvæmd slfkum r&ðstöfunum, sem á undan getur, eða til f>ess að lóðin geti orðið eiganda að tilætl- uðum notum. Verði samningum ! ekki komið við, skal gert út um það með lögmætri skoðunargerð, hvort nauðsyn sé á að flvtja lands- sjóðssfma um stundarsakireða fyrir fult og alt. ll.gr. Nú vilja einstakir menn, bæjarfélög eða sveitarfélög leggja talsfma, ritsfma eða leiðsluþræði fyrir rafmagn til vinnu, lfsingar o. s. frv., & þeim stöðum, þar sem fyr- ir eru landssjóðssfmar, eða önnur hraðskeytafæri hans, er getur um í 1, gr., og skal þá leiðsluþráðum þessum svo fyrir komið, að eigi geti af þeim hlotist bagi eða óregla á sfmum eða hraðskeytafærum land- ejóðs. Ef samningnm verður eigi við komið um þetta, sker ráðherra úr. — Nú detta leiðsluþræðir þrss- ir niður og valda þannig baga eða óskunda við notkun landsfmanna eða annara hraðskeytafæra lands- ins, og skal þá næsta embættis- manni eða sýslunarmanni, er yfir landsímann er settur, heimilt að gera á kostnað eigenda þær ráðstaf- anir viðvdkjandi leiðsluþráðumþess- um, sem með þurfa til þess að koma í veg fyrir baga f>ann, er a£ þeirn hefir orsakast. 12. gr. Ef afla þarr lóðar undir ritsíma, eða önnur hraðskeytafæri landssjóðs, er getur um f 1. gr., og samningum verður ekki komið við um kaup á henni, skal hún eftir ráðstöfun ráðherra Islands tekin eignarnámi, gegn endurgjaldi eftir mati óvilhallra dómkvaddra manna. — Landssjóður skal og bæta skaða á landi manna, húsum og öðrum mannvirkjum, sem hlvzt af lagn- ingu og viðhaldi ritsfma eða tal- síma landssjóðs. Ef samningum verður eigi við komið um skaða- bæturnar, skulu f>ær metnar af ó- vilhöllum, dómkvöddum mönnum. 13. gr. Brot gegn ákvæðunum í 10. og 11. gr., varða sektum til landssj'óðs alt að 200 kr., ef brotið á ekki eftir eðli sfnu undir 297. gr. hinna almennu hegningarlaga. Með mál, sem útaf þessu rfsa, 6kal farið sem almenn lögreglumál, en mál skal því að eins höfða, að ráðherra j Islands mæli svo fyrir. 14. gr. í leyfisbréfum, sem gefin verða út samkvæmt 2. gr., má svo ákveða, að fyrirmæli þau* um rit- síma, talsíma og önnur hraðskeyta- færi landssjóðs, er standa f 9., 10., 11. gr. 1. stafl. og 12. gr., skuli að að öllu eða nokkru leyti og með þeim afbrigðum, er f>urfa þykir, ná til ritsfma þeirra, talsfma eða ann- ara hraðskeytafæra, sem leyfisbréf- ið hljóðar um. 3. kafli. Um pagnarskyldu starfsman na o. fl. 15. gr. Embættismenn og sýslun- armenn við ritsfma, talsíma og önnur hraðskeytafæri landsins, sem um ræðir í 1. gr., eru skyldir, bæði konar athæfi, þ& skal hann sæta hegning f>eirri, sem ákveðin er í 139. gr., sbr. 34. og 145. gr. hinna almennu hegningarlaga. 16. gr. í leytisbréfum, er r&ð- herra fslands gefur út samkvæmt 2. og 4. gr., m& leggja þ& skyldu & starfsmenn við hraðskeytasambönd, sem leyfisbréfið hljóðar um, að þeir gæti hinnar sömu launungar og þagnar skyldu, sem heimtuð er samkvæmt næstu grein á undan af starfsmönnum landssj’óðssímanna. S& starfsmaður, er brýtur & móti þessari launungarskyldu sinni, skal sæta sektum eða einföldu fangelsi; honum skal vikið úr þjónustu stofn- unarinnar, ef ráðherra ísl. krefst pess. 17. gr. Lög þessi öðlast gildi f>ann dag, sem skýrt er frá stað- festing þeirra í B.deild stjómartfð- indanna. BRÚÐKAUPS-VÍSWR fluttar 1 brúðkaupi hr. Jóns Hann-! essonar bónda á Vestfold P.O , Man., og Mrs. Guðrúnar Sæmundsson 18. okt- ber 1905. Hver er sú dís frá háurn himin- | sölum. hingað komin til vor jörðu á, sem kveikir Ijós í andans oyði- : dölum , | hjá öllum sem fxír gisting vilja ljá? Það er á s t i n heita, hreina og • bjarta, hún er f>að sem græðir hverja þraut, f>að er hún sem hryggu mannsins hjarta huggun ljær um grýtta ævibraut. Þeim sem núna bundust trygða- bandi bið ég þess af instu hjartans rót, að band það reynist alveg óslít- andi, ykkur gæfan breiði faðminn mót. Með ykkur búi eining. gleði og friður, það allan þýðir lffsins klaka snjá. Hann, sem öllu heldur við og j styður hlffi vkkur, hvað sem dynur á. Hiálmur Arnason. ISLAND. M a r e o n i - félagið hefir tilkynt stjórn íslands, að það ætli að halda áfram loftskeytastöðinni við Rauð- ará og sækir um leyfi samkvæmt ritsfmalögunum nýju. Sagt, er að Stóra Norræna félagið muni neita að leggja sfma til íslands, ef Mar- coni-félagið keppi við f>að tim | skeytasendingar til landsins. Mar- coni-félagið hefir spm stendur eng- an'mann á Islandi til þess að veita loftskeytum viðtöku, en ætlar bráð- j lega að senda þangað mann tilþess.j Einar Benediktsson sýslumaður er j umboðsmaður félagsins á íslandi. j — Jón Jónsson sagnfræðingur er J skipaður vice-konsúll Svfa & ís- landi f stað Björns kaupm. Krist- jánssonar, er ekki mátti halda þeim! starfa sakir pingmenskunnar, — Veizla mikil var Tryggva Gunnars- syni haldin í Reykjavfk f>. 8. okt. sl.; hann var þá 70 ára. — Örum og Wulffs verzlun á Húsavfk hefir gefið f>úsund krómir til kirkju- byggingar þar f kaupstaðnum. — Sameinaða eimskipafél. hefir tekið að ser að flytja ritsfmastaurana til Islands og eru nokkrir þeirra þegar komnir á fmsa staði norðanlands og austan. — Oánægja er all-megn meðan f>eir eru f embætti eða sýsl- an og eftir að þeir hafa látið af þeim, að halda leyndu fyrir öllum út í frá, efni lrraðskeyta þeirra, sem koma eða fara. að þau liafi komið eða farið, svo og hver hafi fengið ]>au e?a sent. Á sama#hátt eru }>eir skyldir að þsgja yfir tal- sfmasamtölum og nöfnum þeirra sem talast við, gegnum sfmann. — Þeim, sem br/tur á móti f>essu, skal vikið frá nefndu embætti eðastöðu, og auk þess skal hann, hafi f>að verið af ásettu ráði gert, sæta fang- elsi, og, ef miklar sakif ern, betr- unarhúsvinnu, en sektum eða ein- földu fangelsi liatí hairn af óvar- kárni brotið á móti nefndri laun- ungar og f>agnar skyldu. — Ef embættismaður eða syslunarmaður við rttsfma landssjóðs af ásettu ráði ónýtir, skýtur undan eða aflagar hraðskeyti, sem afhent er til flutn- ings með símunum, eða ef hann vfssvitandi liðsinnir öðrum f þess meðal ýmsra bæjarbúa f Reykjavfk út af fyrirkomulaginu á hinu ný- myndaða námafélagi; sagt að svo sé til ætlast, að bæjarbúar leggi til 100 þús. kr., til þess að ranDsaka, hvort málmgröftur muni horga sig, en að hlutir 1 félaginu séu svo tekn- ir upp af vildarmönnum stjórnend- anna, sem l&ti ]>á sitja fyrir kaup- unum; og tilboðin um hluttöku f félaginu séu birt í einu blaði að eins, o.fl þ.h. — Sigurður (15 ára), elzti sonur Einars ritstj. Hjörleifs- sogar, andaðist nýlega úr brjóst- tæringu, sem hann lagðist f um miðsvetrarleytið. — Ungur piltnr á ísafirði skaut annan pilt til bana f sept.: hann vissi ekki hvort byss- an var hlaðin eða ekki en miðaði á höfuð piltsjns; skotið reið af og drap piftinn samstundis. Ekki er þess getið, að pilti þessum liafi ver- ið hegnt. Hér í landi hefði hann fengið nokkurra ára fangelsi fyrir óviljandi morð. — Skarlatssótt hef- ir komið npp f Hrfsey; 3 menn veikst. — Séra Davfð Guðmund- son, prófastur á Hofi 1 Hörgárdal, andaðist 27. sept. eftir langa legu. Arnór Árnason frá Chieago kom- inn til Reykjavfkur. — Ole Nessöe, norskur skipstjóri og fshafsfari, er kominn til R. vfkur til að tala við stjórnarráðið um lántöku þá, 10,000 kr., er sfðasta alfnngi heimilaði, að hann fengi úr viðlagasjóði, ef hann setti fulla tryggingu fyrir, búsetti sig á Islandi og ræki héðan íshafs- veiðar sfnar, flytti lifandi moskus- naut og kvfgur hingað og seldi hvert dýr eigi yfir 1000 kr. — Bæj- arfógetinn f Reykjavfk hefir orðið við áskorun bæjarmanna og tekið aftur umsókn sfna um lausn frá embætti. — Brunngröft hafa R.- víking. hætt við,eftir að hafa grafið 2 holur talsvert & annað hundrað fet á dýpt og kostað til þeirra um 8 þús. kr., án þess að ná f vatn. Enskir jarðfraTOingar, sem f fyrra undirbjuggu vatnsleiðslumálið fyr- ir Reykvfkinga, sögðu þeim þ&, að f>ýðingarlaust væri að bora eftir vatni þar; en þeim var ekki trúað. En svo er sagt, að málmar hafi fundist f báðum holunum, gull og einkum kopar. — Námsstyrk til að læra firðritun hefir stjórnin veitt 4 piltum, þúsund kr. hverjum og urðu [>essir fyrir því happi: Benedikt Sigtryggsson í Kasthvammi í S.- Þingeyjarsýslu (ungur maður, er dvalið hefir í Amerfku og unnið þar að firðritun), Gísli (skólapiltur) sonur Jóns ritstj. Ólafssonar, Hall- dór sonur Skapta sál. ritstjóra Jó- sepssonar, og Magnús Thorberg ritari í stjórnarráðinu. Þessirpilt- ar eiga að fara utan í haust og dvelja við nám ]>ar til ritsfmi kemst kemst á á íslandi, sem fyrirhugað er að verði f október að ári. Skuld- bundnir eru þeir allir til að vinna um 5 &ra tíma í ]>jónustu lands- stjórnarinnar, er þeir hafa lokið námi. — Látin er húsfrú Sigurlaug GuDnarsdóttir (ekkja Olafs dbrm. Sigurðssonar á Ási í Hegranesi), svo og Arnfinnur Björnsson, l>óndi á Eyri f Kollafirði. — Verzlunar- skóli nýbyrjaður f Reykjavfk, 30— 40 nemendur; kennari er Olafur G. Eyjólfsson frá Flatey. Mála- kensla er sögð að fara fram á skóla þessum: enska, þýzka og danska. Tfðarfar hefirverið ágætt í Reykja- vfk og sunnanlands, eftir fréttum f Þjóðviljanum seint í f. m. - - - • BILDFELL & PAULSON 505 MAIN STREET selur hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 DUFF & FLETT PLUMBEES Gas & Steam Fitters. 604 Notre l>ame Ave. Telephoue 8815 5kattar. Hér með tilkynnist, að skatt- greiðluskrár fyrir deildir 1, 2, 3, 4, 5 og 6 eru nú fullgerðar og hafa verið afhentar á skrifstofu undir- ritaðs f City Hall. Allir gjaldend- ur, hverra nöfn eru á þessum skrám, sem skuldandi bænum skatta, álög- ur eða tolla, eru hér með ámintir um, að borga tafarlaust skyldu- gjöld sfn án frekari tilkynningar. Skattheimtuskrifstofan er í City Hall, Winnipeg. WinnipeK, 15. nóv. 1005. Geo. H. Harris, sk&ttheim tum&ður. P. S- — Allir fx'ir, sem borga skatta sfna fyrir &rið 1905 fyrir f>. 31. desember 1905 fá 1 prócent af- sl&tt dreginn frá skattupphæðinni. Skattar fyrir árið 1905 verða ekki meðteknir, nema allir undangengn- ir skattar hafi fyrst verið borgaðir að fullu. Allar eignir, sem hafa á sér meira en eins &rs áfallna skatta óborgaða, verða seldar til skatt- greiðslu. Starfs (business) skattar verða að borgast fyrir f>ann 16. desember 1905, annars m& búast við lögtaki, og má þá innheimta alla þ& skatta, sem fallnir eru í gjalddaga. Engar banka&vfsanir verða tekn- ar gildar, nema þær séu viðurkend- ar af hlutaðeigandi banka (marked good). Allar peningaávísanir, “Drafts” o.s.frv., verða að fela í sér vfxil- kostnað (exchange) eða vera borg- anlegar með ákvæðisverði f Wiuni- peg til ofannefnds skattheimtu- manns. Borgið skatta yðar og sparið með J>ví aukagjaldið, sem á ]>& verður lagt eftir 1. jan. 1906, sem verður 6 tíundu prócent á hverjum m&nuði á alla ógreidda skatta. Bandarfkjaávfsanir, sem ekki eru gerðar borganlegar í Winnipeg, verða að fela í sér vfxilkostnaðar upphæðina. G. H. H. Nýir kaupendur Heimskringlu f& sögu í kaupbætir. KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kaupum f Winnipegborg getið f>ið fundið út hjá G. J. COODMUNDSSON 618 L&ogside St., Winnipeg, Man, ^Domiiiion liiink Höfuðstóll, ».'{.000,000 V&rasjóður, S!í,500,000 Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN teknr $1.00 iunÍHK og yfír og gefnr hneztu gildandi vexti, sem leggjast viö inn* stœðuféö tvisvar á ári, 1 lok júnl og desember. NOTIÍE DAME Ave. BRANCH Cor. Neoi St Tf W, BUTLER, Manager Yið seljum út allan okkar leðurvarning til J>ess að fá liúsrúm fyrir vetrarflóka skótauið, sem nú er nýkomið og seljum f>ví alt okkar Leður Skótau með hálfvirði Karlmanna Vice Kid og K&lfskinns skór reitnadir; áður $.5 og $5.50, nú á....................3.75 $1.00 skórfyrir......................1...*.05 $3.00 til 3.50 skór fyrir ...............*.JÍ5 Sterkir verkaskór, fáein pör eftir..$1.85 og OOc Drengja og stúlkna skólaskór ......$2.00 og 90c Kvennskór, vanaverð $2,00, nú á ........$1.35 Kvennskór, vanaverð $3.00, nú á.........#.175 Kvennskór. vanaverð $8.50, nú á ........#3.85 Allar okkar vörur eru nýjar og af beztu teg- und. Við ábyrgjumst að gera yður á- nægða eða skila yður peningunum aftur og því sem vér lofum það efnum vér. Komið því og- hjálpið til að tæma búðina. Iilaiih & Nmtm 570 MAIN STREET Milli Pacifie og .Vlexandcr Ave. íflur: Hardy Slioe Store Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 488 Toronto Street P.O. Box 514 Telephona 3520 Skrlfstofa: 30-81 Sylvester-Wlllson Chamhers 222 McDermot Ave., Wlnnipeg N. J. MATTHEW, B.A.. L.L.B., Lögfrœðinour, .)fdIfœ rslu inaðu r Afsalsbrieta semfari, Nútaríus ARNI ANDERSON le$ lög hjá Mr. Matthews og mun góðfúslega greiða fynr Islandingum, er þyrftu á málfærzlumanni aö halda. ’PHONE 3668 Smáaðgerðir fljóttog —1 vel ul hendi levstar. Adams & Main PLUMBINC AND HEATINC DOLLAR ÖSKJUR ÓKEYPIS 473 Spence St. W’peg Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall 1 Norövestnrlandin Tla Pool-borö.—Alskonar vln ogvindlar. Lennon A Hebb, Eieendur. MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. á móti markaönum r. O’CONNELL, eigandl, WINNIPEG Beztu tegundir af vinföngum og vindl um, aðhlynning góð og húsið endur bætt og uppbúið að nýju DOMINION HOTEL 523 ZBÆ.A.ITnT ST. E. F. CARROLL, Eigandi. Æskir viftskipta íslendinga, gisting ödýr, 40 svefnherberg] ,—ágætar máltlðar. Detta Hotel er gengt City Hall, heflr bestu vlföng og Vindla —peir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauðsynlega aö kaupa máltlöar sem eru seldar sérstakar. Skrifiöl dag til mln og ég skal se.nda yöur dollars viröi af meöulum míuum ókeypis, og einnig hina nýju bök mfna, sem flytnr allar upp- lýsingarum gigtveiki og vottorð frá fólki, sem hefir þjáöst 1 15 til 20 ár, en hefir læknast með minni nýju aöferö viö þessari voöaveiki, som nefnist GIGTVEIKI. Úg get áreiðanlega sann- að, aö þessi nýja uppfundning mln læknaÖi fólk. eftir aö æföir læknar og ýnis patentmeöuí höfön reynst gagnslaus. Þessu til sðnnunar -kal 7-g seuda yöur dollarsviröi af minni nýju uppfundn ingu. Ég er svo viss um lækniugakraft meöal- anua, aö ég er fús til þess. aö senda yöur EINS DOLLARS VIRÐI ÓKEYPIS. Þaö gerir ekk- ert til, hve gamall þér eruö eöa hve gigtin er '* megn og þrálát, — mln meöul muuu gera yÖnr heilbrigöan. Hversu mikiö, sem I>ér lföið viö gigtina og hvort sera húu skerandi «ða bólgu* kend eöa f taugum. víVÖvum eöa liöamótum, ef þér þjáist af liöagigt, mjaömagigt eöa bak verk, þó allir partar lfkamans þjáist og hver liöur sé úr lagi genginn; ef nýrun, blaÖran oöa maginn er sjúkt, — þá skrifiö til mfn og leyfið mér aö færa yÖur að kostuaöarlausu sönnun fyrir þvf, aö þaö sé aÖ minsta kosti eitt meöal til, sem geti læknaö yöur. Bföiö þvf ekki, en skrifiö f dag og næsti póstur mun flytja yöur lækningu í EINS DOLLARS VIRÐl AF Ó- KEYPIS MEÐULUM. I*rof. .1. (ilartciihtcin 90 Grand Ave. Mihvaukee, Wis. Altaf eins gott GOTT öl hjálpar maganum til að gera sitt ætlunarverk og bætir meltinguna. Það er mjög lítið alkahol i GÓÐU öli. GOTT öl — Drewry’s öl —drepur þorst- anu og hressir uDdireins. Reynið Kina Flösku af fíedwooc/ Lager -----OG------ Extra Porter og þér muuið íljótt viÖur- kennn ágæt i þess Sem heim- iLis meðal. Búið til af Edwurd L. Drewry ^íamifacturer & Importer Wi ínnipeg - Canada Svefnleysi Ef þú ert lúin og getur ekki sofið, þá taktu D re w r j' n Kxtra Porter og þá sefur þú eins vært og ungbarn. Fæst hvar sem er í Canada. HINN AGCETI ‘T. L.’ Cigar er langt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : V l WESTERN CIGAR FACTORY | Thos. Lce. elgandi, 'WXJSnm:,EC3-- Department of Agrieulture and Tmmigration. MANITOBA Mesta hveitiræktarland f heimi. Óviðjafnanlegir möguleikar fyrir allskonar búskap. Millíónir ekra af ágætu landi ennþá fáanlegar. Hundrað ]>úsusui:d duglegir landnemar geta strax kom- ið sér npp þægilegum heimilum. Óviðjafnanlegt tækifæri fyrir þá, sem vilja verja fé sfnu f hagnaðarfyrirtæki, sem og fyrir verksmiðjueigendur og allskonar aðra innflytjendur. Fylkisstjórnarlíind fást enn ]>á fyrir $3 til $6 ekran. Umbættar bújarðjr frá $10 til $50 hver ekra. Upplýsingar um ókeypis heimilisréttarlönd fást á landskrifstofu ríkisstjórnarinnar. Upplýsingar um kaup á fylkislöndura fást á landstofu fylkis- stjórnarinnarllí fvlkisþinghúsinu. Upplýsingar um atvinnumál gefur JT.J. GOLDEIV, Provincial Immigration Bureau, <>17 Main St., Winnipeg

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.