Heimskringla - 30.11.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 30.11.1905, Blaðsíða 4
 HEIMSKRINGLA 30. NOVEMBER 1905. Palace Clothing Store 288 Main St. Gegnt C.N.R. vagnsfcöðinni. Nú er tíminn til að fá póða vetrar- aifatnaði .ogyfirhafnir með miklum af- slætti. Ýmsir alfatnaðir. sem kostuðu 18—20 dollara. seliast með FJÓRÐUNGS AFSLÆTTI 18 dollara alfatnaður fyrir.$11.00 15 dollara alfatnaður fyrir. 9,00 14 doliara alfatnaður fyrir . 7.50 12 dollara haustyfirhafnir fyrir... 4 90 Aðrar ágætar vetrarkápur, allar með 25 próoent afslætti. — Allskonar karl- mannafatnaður, húfur, skyrtur, háls- b3nd og vetlingar osfrv. með niðursettu verði, — Víð verðum að selja alt hvað aftekur, til þess að fá húsrúm, Það borgar sig að skoða vörurnar. KR. KRISTJÁNSSON, ráðsmaður, lætur sér ant um að þóknast íslending- um. G. C. LONG, eigandi WINNIPEG Kapptafl | Annaðkveld (föstudaginn 1 des.) 1 yrram borgarstjóri Jolm Ar- j eru a|]jr taflmenn íslenzka Con- butlinot. timbursali, hefir ftkveðið | 8ervative klúbbsins beðnir að vera að sækja f ár um borgarstióra em- j tu staðar f kiöbbSalnum, því þá bættið móti núverandi borgarstjóra byrjar 2. kapptaflið. Þeir sem ekki Thomas Sharpe. Hr. Fry hefir | | hætt við að sækja um þft stöðu. ' Mr. Arbuthnot var eins og áður er sagt borgarstjóri hér og fórst f>að starf vel úr hendi, svo að nú er sóknin milli tveggja manna, sem báðir eru mikilhæfir menn og lxafa báðir reyhst vel f þeirri stöðu. tóku þátt í taflinu fyrsta kveldið, j þurfa ekki að láta það aftra sér frá að koma, því f>eim verður gefinn kostur á að vinna það upp, svo þeir standi jafnt að vígi að vinna verð- launin. Capt. Baldvin Anderson og hr. | Gunnsteinn Eyjólfsson, sveitar- j ráðsmenn í Gimlisveit, voru hér á Hon. R. P. Roblin, stjórnarfor- maður, auglýsti f ræðu er hann hélt nýlega, það sama sem Hon. Robt. Rogers auglýst á Isl. Con- servative klúbb-fundinum fyrir FREDERICK BURNHAM. forseti. GEORGE D. ELIJRIDGE, varaforsoti og tölfræöinífur. Mutual Reserve Life InsuranceCo OF NEW YORK. Abyrgðarsjóður í höndum New York Ins. deildarinnar (á hvert ábyrgðar-skýrteini) 3. jan. 1905... .$ 4,397,988 N/ ábyrgð tekin og borguð árið 1903 .......... 12,527,288 Ný ábyrgð tekin og borguð árið 1904 .......... 17,$68,353 Aukning borgaðra ábyrgða............... $5,335,065 Aukning trygðra ábyrgða fgildi árið 1904 .... 6,797,601 Aukning trygðra ábyrgðarliafa 1904 ..... 5,833 Aukning nýrra ábyrgðar-iðgjalda 1904 .... $128,000 Lækkun borgaðra dánarkrafa 1904 ................ 119,296 Borgað alls til meðlima og erfingja...........$61,000,000 Hæfir menn, vanir»eða óvanir, geta fengið umboðsstöður með beztu kjörum. Ritið til “ AGKNCY DEPARTMENT”, Mutual Reserve Bldg., 307—309 Broadway, New York Alex Jamieson Manager fyrir Manitoba 411 Mclntyre Blk. W’peg. jferð um síðustu helgi, heimleiðis nokkru 8fðan> að stjórnin ætli að frá b.iiLn miklu. sam l.akbð var f I koma - fót talþráðum um Mani. toba, sem skal vera sameign hinna frá þingi miklu, sam haldið var BrandoDbæ f vikunni sem leið. A þingi f>essu mættu erindrekar frá j flestum sveitarfélögum í Mamtoba, til að ræða um sameúginleg velferð- armál. Þeir Baldvin og Gunnst. ! mættu þar fyrir hönd Gimlisveitar. Þingið stóð yfir 1 2 daga og endaði með kostulegri veizlu, sem yfir 100 i manns tóku þátt í. Þó þér borguðuð 10 sinnum meira þá gætuð þér ekfcert fengið betra en Blue Ribbon BAKING POWDER Það gæti ekki orðið gert af betri efnum, þvf aðeins }>að bezta og hreinasta er notað í Blne Ribbon. Það er ekki hægt að nota fullkomnari tilbúning-aðferð við f>að, en gert er. Mestu vandvirkni er gætt við öll stig til - búnings Blue Kibbon. í einu orði — Bluc Ribbon er það bezta sem mögulegt er að framleiða og er tollfrftt og kostar að- eins 25 cent pundið. Segjið matsalanum að (>ér viljið fá Blue Ribbon — hann hefir það, — Marino Hannesson hefir tekið lagapróf hér f bænum með bezta j vitnisburði og er því nú fullgildur lögfræðingur til þess að flytja mál fyrir dómstólum pessa fylkis. — 1 Væntanlega auglýsir hann sfðar starf sitt hér í blaðinu. Herra ThomasWilson, sem sæk- ir um kosningu sem borgarráðs ýmsu sveita og fylkisins f heild, og skal notkun þeirra talþráða vera svo ódýr. að bændur og verkamenn geti notið hlunninda af að hafa þá í liúsum sfnum. Hugmyndin er, að fólkið borgi aðeins þá upp- hæð fyrir notkun þráðanna, sem nauðsynleg er til þoss að standast | ! kostnaðinn við starf þeirra og vexti af kostnaðar upphæðinni. En- j fremur gat hann þess að það væri áform sitt, að liækka skatta á auð- félögum, svo, að fylkisbúar gætu haft not þeirra peninga til menta- mftla, alþýðuskóla, vegabóta o. fl. sem fylkið þyrfti að annast um. Þjóðeign talþráða — það var aðal atriðið 1 ræðunni og var að því! góður rómur gerður. Allir voru j C. Illjillsn, GULLSMIDUR hefir verkstæði sitt að 14,7 Isíabel St., fáa faðma norðan við Wiltiam Ave. strætisvagns sporið. Hann smfðar hrin^a og allskonar gull- stftss ok gerir við úr, klukkur, gull og silfurmuni fljótt, vel og ódvrt.— Hann hefir einnig mikið af inn- keyptum varning t.d. úr, klukkur, ■ hringa, keðjur, brjóstnálar o.s.frv. og getur selt ódýrara en aðrir sem meiri koetnað hafa. Búð hans er á sérlegu þægilegum stað fyrir Islendingaí vesturon suðurbænum, og vonar hann, að þeir ekki sneiði hjá, þegar þeir þarfnast eiuhvers. C. lngjaldson, Watchmaker & Jeweler 147 ISABEL STREET. Skemtisamkoma til arðs fyrir veika íslenzka s t ú 1 k u Atkvæða yðar og áhrifa er vinsamlega óskað til lianda | fulltrúi fyrir 3. kjördeild í Winni-1 hjartanlega samdóma um að hækka i peg, ætti að ná kosningu. Hann : skatta á auðfélögum til almennings j er gamal-æfður “business” maður, heilla. i sem lifir nú af eigniMn sínum og 1 ----------------- getur þvf gefið allan tfma sinn í svo mikið miil liefir blaði voru; þaríir kjósendanna. Slfkir menn borist um Askdals “Opna bröfið”, j j eru líklegri til þess að vinna bæn- j að ekkÍ er mögulegt að veita þvf um og kjósendum sínum tilætlað , öliu rúm, G-relI1 sú frá 4. ,T. J0hn- gagn, ef þeir annars eru góðum sori) sem 1)rentlrð er f fessu blaði, J>að John Arbuthnot sem borgarstjóra fyrir árið 1906 hæfileikum gæddir, heldur en hinir sem eru önnum kafnir við prívat störf og ekki mega missa af tfma sfnum til f>ess að veita málum bæj. arins f>að athygli, sem þau verð- 1 skulda og þurfa • nauðsynlega að j hafa. Hr. Wilson er gætinn mað-J I ur, greindur og reyndur og prýðis- ! vel máli farinn. Hann hefirlagt! j sig eftir að afla sér þekkingar á i er hið síðasta, sem um mál verður tekið f Heimskringlu, að j undanteknu svari frá hr. Askdal, 1 sem vér viljum ljá rúm, ef hann finnur köllun hjá sér til að svara 1 nokkru. Að öðru leyti er máli J>ví J lokið 1 Heimskrmglu. Það er óvanalegt nú á dögum að hafa tækifæri til að bjóða búgarða með hálf- virði. En nú f fætta sinn höfum við þá ánægju, að geta selt hverjum, sem fyrst kemur með skildingana, bújörð fast við bæjarstæði. Það liafa verið teknar um 10 ekrur af landinu fyrir bæjarlóðir<og er þar nú þegar verzlun og allskonar iðnaður. Land J>etta verður að seljast innan viss tfmabils. Eini vegurinn til að selja, er að selja nógu ódýrt. Allar upplýsingar viðvíkjandi landi [>essu fást hjá 2 f Oddson, Hansson &V?opni \ t 55 Tribune Bldg., VVinnipeg. Tel, 2312 < * Bazaar Únftara kvennföiagsins, sem haldinn verðnr mánudag og j bæjarmálum og honum er J>ví vel j priðjudag næstkomandi (4. og 5. I kunnugt um J>arfir bæjarins í heild j (les.) f samkmnusal Únftara, ætti að i sinni og sérstaklega kjördeildar verða vel sóttur, J>vf þar má fá góða hann býr í. Vér | b]uti með sanngjörnu verði og nóg íslendinga úr að velja. Bazarinn verður opt- inn frá kl. 10. f.m. til kl. 11 e.m. Miðvikudagskv. 6. des. n. k. ...Programme.......... 1. Hljóðfærasláttur ...... 2. VoeaÍ solo Mrs. W. H. Paulson 3. Recitation.... Mary Kelly 4. Vocal solo — Miss Markusson 5. Uppboð á kössum ........ 6. Vocal solo.... 1). Jónasson 7. Kappræða........H. Leó og B. L. Baldwinson Kappræðu efni: Vér getum einskis vænst, til viðhalds ísl. þjóðemis. af ísl. mönnum, mentuðum á skólum fessa lands. 8. Recitation.....Ina Johnson 9. Óákveðið.....W.H.Paulson 10. Hljóðfærasláttur ......... Iimgr. 25c. Byrjar kl. 8. Land og Fasteigna- sölu hefi eg nú byrjað f Room 522 Mclntyre Block hér í bænum. Þeir, sem vildu ná í ódýrar fast- eignir, ættn að finna inig að máli áður en þeir ákveða að kaupa hjá öðrum. Eg útvega peningalán, tek hús f eldsábyrgð og leigi hús. Að kvtldinu er mig að hitta að 646 Notre Dame Ave., næst við Dom- inion bmkann. Ef þið hafið hús eða lóðir að selja, þá látið mig vita. K. S. Thordarson. Telephone 4634. r: Atkvæða yðar og fylgis er vinsamlega leitað til handa herra þeirrar (3.), sem | mælum þvf sem bezt með þvf, að j kjósendur í 3. kjördeild styðji að ! því með ráði og dáð að hr. Thomas ________,_______ VVilson nái kosningu. , J. A. M.Aikins, lögmaður, keypti ----------------- ; í sl.viku suðvesturhornið á Portage Frfmarm B. Anderson í Parfs Ave. og Garry St. fyrir $85,000. j biður leiðréttingar á prentvillu, Lóðin er 44 fet á Portage Ave. og sem varð í grein hans “Tilkynn-11^0 'A Garry St. Kanpið var ing”, er prentuð var í nr. 7, XV. ger^ fyrir óþekta menn. árg. Heimskringlu, 22. ■ nóv. 1900: (( Allir Islend- ingaríAme ríku ættu að kaupa ‘Heimir’ Kostar $1.00 yfir árið. Kemur út einusinni á mánuði hverjum f stóru tímarits broti 24 bls. að stærð. Innihald margbrotið og skemti- legt, sögur kvæði, ritgjörðir, kyrkjutfðindi, æfiágrip merkra manna með myndum osfrv. Af greiðslustofa: “Heimir,” S.W. Cor. Wellington Ave. & Simcoe St., Winnipeg, Man. ROCAN & CO. Elztu Kjötsalar Bæjarins Við erum nýfluttir f okkar eigm byggingu á suðvestur horninu á King St. og Pacific Ave., og erum reiðubúnir til að gera betur við okkar gömlu skifta- vini en nokkru sinni áður. SW.C01l.KING STHEET & PACIFIC AVENUE í hinum íhöndfarandi bæj arstj órnarkosn - ingum í 3. Kiördeild 4. kjördeild. Ég þakka kjósendum í 4. kjördeild fyrirfram fyrir at- kvæði sín við næstu bæjar- ráðskosningar og bið jafn- framt um atkvæði yðarog! áhrif fyrir mig sem Orðið “neitt” kemur fyrir f 5. lfnu frá enda nefndrar ritgerðar, en á ! að vera “þetta”. Setningin á að j lesast svona: “þvf ég hygg að Is- | lendingar geti ekki gert J>. e t t a | verk betur en ég, — að rita alj>ýð- i legan bækling um rafmagnsfræði”. Hrólfur Jakobsson, sem að heim- an kom í fyrra vetur, en hefir dval- ið sfðan ýmist hérnyrðra eða suður í Norður Dakota, kom til bæjarins um sfðustu helgi og lét vel af sér og áliti sfnu á Amerfku. Hrólfur Herra Brynjólfur Jónsson frá Garðar,N. Dak., einn þeirra mörgu, sem á sl. ári flutti búslóð síria á heimilisréttarland, sem hann tók! við Quill Lake, Sask., var hér á ferð í sl. viku; hann var að sækja konn sína og börn til Dakota og flytja J>au vestur. Brynjólfur læt-! ur vel af akuryrkju-útlitinu þar vestra og telur þar góðar framtíð- j arhorfur. Hann kom til Amorfku ! árið 1873 og bjó fyrstu 10 árin í Ontario og sfðustu 20 árin í North Dakota. Hann kvað. það skoðun BÆJARRÁÐSMANN FYRIR 4. KJÖRD. 4 “““““““*““““ m og er yðar með virðingu MITCHELL H. SAUNDERS Ég er óháður öllum flokkum og fé- lögum. Kjördagurinn er 12. desember. hefir ferðast allvíða og kynt sér: sfna, að lönd þar vestra sén yfir- hagi Islendinga á ýmsum stöðum j I©itt eins góð eins og lönd þau f j og telur J>á f betra lagi vænlega. North Dakota, sem íslendingar1 ----------------- liafa búið á. Uppskera þar vestra,1 Mrs. Helga Goodman, sem um jf austurhluta nýlendunnar, á pessu j nokkur undanfarin ár hefir búið að sfðasta sumri var yfir 30 busliel af ' j 146 Mead St.( hefir flutt búferlum ekru að jafnaði, og var þó útsæði og býr nú á suðaustur horni Sar- margra langt frá beztu tegundar. í gent ðg Victor St. Þetta era hinir Gripahaga segir Brynjólfur J>ar þá mörgu vinir hennar beðnir að festa beztu, er hann hafi séð, en telur þó f minni, að ekki verði þar griparækt að mun, ---------------- j er landið byggiat, þvf J>að sé betur faljið til akuryrkjti. Brynjólfur og fjölskylda hans hélt áleiðis vest- ur á mánudaginn var. Eitt af stóru niðursuðufélögun- um f Chicago er að hugsa um að stofna hér kjöt niðursuðu verk- smiðju og verzlun, annaðhvort með því að kaupa út eitthyert þeirra fé- laga, sem hör eru nú, eða þá byggja að nýju. Nýlega er látin hör f bænum Mrs. að j Valgerður Jónsdóttir, ekkja Ólafs lézt fvrir fánm 8onnar & Hartley Lögiræðingar og landskjalasemjarar Rooih 617 Inioo Rank. Winnipeg. K. A. BONNER. T. L. HARTLJBT. H KIJISKKINGLU og TVÆR skemtilegar sögur fá oýir kaup- endur fvrir að eins #3.00. j Sigurðssonar, sem árum hér t bænum. Steingrimur K. Hall PIANO KKNNARI 701 Victor St. Winnipeg Thorsteinn Johnson, Fíólíns-kennari - 543 Victor St 1-12 tf Ef J>ér hjjjfið peningaveskið fyrir vegvfsir til skófatnaðarkaupa,ættuð þér ekki að ganga fram hjá J>eim Adams og Morrison, 570Main St. lesendur beðnir að athuga i í auglýsingu skattheimtumanns bæjarins 1 sfðasta blaði Heims- kringlu (No. 7) um skattgreiðslu, var nafn skattheimtumannsins sett “Geo. H. Harris". Það átti að vera Geo. H. H a d s k i s. Þetta era Til Leigu! 5-herbergja cottagc Ágætt 5-herbergja cottagc nieð vatni, á 408 Simcoc St., er til leigu nú þegar með vægum skilmálum. — Lysthafendur snúi sér til Jóh. Gottskálkssonar, 442 Agncs St. BÚA TIL myndir og m y n d a -. * r a m m a, myndabrjóstnálar, myndalinappa og háls- og úrmen. Fólk getur f c n g i ð h v a ð a .-------- myndir, sem það AAatumboösmaður meðal ítlendinga: vill 1 þcssit hluti Wm. Peterson, ;I4» Jlaln «t.. Wpeg. og með líflitum-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.