Heimskringla - 18.01.1906, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.01.1906, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 18. JANTJAR 1906 séra Friðrik Hallgrímsson um dómsdag. Greinin hér að framan, sem tek- in er upp úr Fjallkounni og rituð er af Einari Hjörleifssyni, er birt fyrir tilmæli margra kaupenda Heimskringlu hér í bæ og annar- staðar. Hitstj. Sæmundar-Edda, búin undir prentun af Dr. Finni Jónssyni, prófessor við Kaup- mannahafnarháskóla, og nú prent- uð í fyrsta skifti á íslandi, hefir af kostnaðarmanninum, bóksala Sig- urði Kristjánssyni í Reykjavík, verið send Heimskringlu til um getuingar. í formálanum fyrir bókinni get- ur Dr. Finnur bess, að hann hafi gert réttritun samkvæma við sig sjálfa og hagað henni eftir hand- ritum eldri eddukvæðanna og gert ritháttinn samkvæman pvf, sem er í fornritunum, eða sem næst pvf, sem málmyndir voru á þeim tfma, sem kvæðin voru ort, á 10. og 11. öld. Það telur Dr. Finnur óvfst, hvort Sæmundur prestur fróði Sig- fússon (d. 1133) hafi nokkuð átt við eddukvæði þessi, þótt þau séu við hann kend, en kveðst þó hafa látið nafnið halda sér. í Eddu þessari éru: Völuspá, 65 erindi; Hávamál, 166 erindi; Val- þrúðnismál,55erindi; Grfmnismál, 55 erindi, með skýringum um Hrauðung konung og sonu hans; Skfrnismál, 42 erindi; Hárbarðs- ljóð, 58 erindi; Hymiskviða, 39 er- indi; Lokasenna, 65 erindi, með skýringum; Þrymskviða, 33 erindi; Völundarkviða, 41 erindi, með skýr- ingum; Alvissmál, 35 erindi; Bald- urs draumar, 14 erindi; Hyndlu- ljóð, 35 erindi; Rígsþula,50erindi; Grottasöngur, 24 erindi; Gróaldar og Fjölsvinnsmál, 50 erindi; Völu- spá en skamma; Völsungakviða; Helga kviða Hjörvarðssonar, með Hrímgerðarmálum; Völsungakviða en forna; Greppisspá; Reginsmál; Fáfnismál; Sigrdrffumál; Sigurð. arkviða.en meiri; Goðrúnarkviða; Sigurðarkviða enskamma; Helreið Brynhildar; Goðrúnarkviða en foma (dráp Niflunga); Oddrúnar- grátr; Atlakviða; Atlamál en græn- lenzku; Goðrúnarhvöt; Hamiðs- mál og Sólarljóð. Að síðustu eru nær 40 bls. af skýringum og nokkr- ar bls. af nöfnum, er fyrir koma í bókinni. Allur er frágangur á bók þessari hinn vandaðasti. Svo segir útgef. andi bókarinnar, að hún sé fagur gimsteinn í fom-íslenzkum bók- mentum og dýrmæt gullnáma and- legrar auðlegðar, sem gefin hefir verið út á prent oftar en einu sinni af frægum útlendum vísindamönn- um, og varpað Ijóma yfir forn-fsl. bókmentir meðal útlendra þjóða. En aldrei hefir hún prentuð verið á íslandi fyr en nú, og vonar hann þvf, að Eddu þessari verði vel fagn- að af íslendingum hvervetna. Það þarf ekki að taka það fram, að bók þessi mun Vestur-íslend- ingum velkominn gestur og muni fá allmikla útbreiðslu meðal landa vorra hér vestra, allra þeirra, er nokkuð unna landi sfnu og bók- mentum þess. æviminningar’ Þann 23. nóv. 1905 dó ekkjan VTalgerður Jónfna Jónsdóttir, að heimili sínu í Winnipeg. Hún var ekkja Ólafs sál. Sigurðssonar, sem dó fyrir sjö árum í áðurnefndum bæ. Ólafur sálugi var sonur Sig- urðar bónda Ólafssonar, Gottskálks- sonar, frá Fjöllum f Kelduhverfi. Valgerður sáluga var Jónsdóttir og Sigrfðar Sigurðardóttur, bónda f Fagranesi 1 Reykjadal, í Þingeyjar- sýslu. Þau Ólafur og Valgerður giftust f Garði í Kelduhverfi fyrir tuttugu og fimm árum síðan og fluttust litlu sfðar til Kanada. Fyrstu 3 árin dvöldu f>au í Toronto, en fluttu þaðan til Winnipeg og áttu f>ar heima til dauðadags. Þau áttu sjö börn og lifa nú að eins tvö: Björg og Sigurður, bœði fullorðin og mannvænleg. Ólafur dó f svefni í rúmi sfnu. Valgerður heitin var heilsutæp, einkum sfðustu ár ævi sinnar. Dauðamein hennar mun hafa verið sullur nálægt hjartanu. Sjö dög- uin áður en hún andaðist, dó Lára dóttir hennar. Hún var elzta barn þeirra, gift enskum manni að nafni Scales. Þau áttu tvö börri. Lára dó eftir nfskeðan barnsburð. Það er mjög Ifklegt, að fráfall hennar hafi flýtt fyrir dauða Valgerðar sál, Lára sáluga var vel gefin og hin gjörvilegasta kona í einu og öllu. Hún bjó vestur í Washington-rlki. Það eru fjölda margir, sem þektu þau Ólaf sáluga og Valgerði. Allir þektu þau á einn veg, að valmensku og drengskap. Þau voru efnasmá alla ævi, en f>rátt fyrir það, minn- ast allir þeirra sem eðalborinna góðgjörðamanna sinna, á allan hátt, sem f>au megnuðu. Þauvoru glað- lynd og skemtileg við gest og gang- andi og virt vel, og óskað hins bezta af öllum. Allir vinir þeirra sam- hryggjast eftirlifandi börnum, sem á einni viku mistu ástrfka móður og góða systur. Þessi hjón hvíla bæðr í Brookside grafreitnum. Friður sé með minningu f>eirra! Vinur hinna Idtnu. TleDoiinion Bank NöTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St Vér seljuir peningaávfsanir borg- anlegar á Iðlandi og öðrum lönd. AUskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN teknr $1.00 innlag ogr yfir og gefur hæztu KÍldandi vezti, sem leKffjast viö mn- stœöuféö tvisvar á ári, 1 lok júnl og desember. Gáið að Þessu:* Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á húsum og bæjarlóðum hér í borg- inni; einnig hefi ég til sölu lönd' hesta, nautgripi og landbúnaðar vinnuvélar og ýmislegt fleira. Ef einliverja kynni að vanta að selja fasteignir eða lausafé, þá er þeim velkomið að finna mig að máli eða skrifa mér. Eg hefi vanalega á hendi vísa kaupendur. Svo útvega ég peningalán, tek menn í lffs- ábyrgð og hús í eldsábyrgð. G. J. GOODMUNDSSON 70‘2 Simcoe St., Winnipef?, Man. Jón Hólm, 744 Ross Ave., hefir til sölu ágæt rafmagnsbelti fyrir aðeins $1.25. 30 daga kjörkaups-sala hjá The Dnioa Grocery & Provisioa Co. 163 Nena St., Cor. Elgin Ayo. 21 pd. Raspödum Sykri...........$1.00 10 “ bezta f?ræn kaffi........1.00 20 “ salt. þorski............. 1.00 25 “ hrís(?rjónum............. 1.00 33 stykki þvottasápi........... 1.00 7 pakkar af reyk-tóbaki........ 0.25 5 plötur af munn-tóbaki....... 0.25 5 “ rúsfnur................ 0 25 5 “ sveskjur............... 0.25 5 pd. Ginger Snaps............. 0.25 7 pd. fata af jam............. 0.40 3 pd. kanna baking powder...... 0 35 8 Úöskur af Catsup............. 0.25 Gætið að öðrum kjörkaupum síðar. J. JOSELWITCH The Union Grocery and Provision Company 163 Nena St,, Cor. Elgin Ave. ’PHONE 3668 Smáaðgerðir fljóttog ■ ■ vel af heBdi ievstar. fldams & Main PLUMBINC AND HEATINC 473 Spence St. W’peg PALL M. CLEMENS. BY GGI Jí G AMEISTAHI. . 470 Main St. Winnipeg. BAKEE BLOCK. Qiftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Beuediktsson, 477 Beverly Street !•••••• Altaf eins gott GOTT öl hjálpar maganum til að gera sitt ætlunarverk og bætir meltinguna. Það er mjðg lítið alkabol i GÓÐU öli. GOTT öl — Drewr.y’s öl —drepur þorst- ann og hressir undireins. • BeyniÖ Eina Flösku af Redwood Lager ----OG----- Extra Porter og þér mnniö fljótt viönr- kenna ágœti þess sem heim- ilis meöal. Búiö til af Edward L. Drewry Manufacturer & Importer Winnipeg .... Canada Svefnleysi Ef þú ert lúin og getur ekki sofið, þá taktu Dre wry’ s Kxtra Porter og þá sefur þú eins vært og ungbarn. Fæst hvar sem er í Canada. HINN AGŒTI ‘T. L,’ Cigar er langt á undan, menn œttu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY Thos. Lee, eigandi, 'WHsTISriÆ’Ea-. Depcirtment of Agriculture and Immigraiion. MANITOBA Mesta hveitiræktarland í heimi. óviðjafnanlegir möguleikar fyrir allskonar búskap. Millíónir ekra af ágætu landi ennþá fáanlegar. Hundrað f>úsusui;d duglegir landnemar geta strax kom- » ið sér upp þægilegum heimilum. Óviðjafnanlegt tækifæri fyrir þá, sem vilja verja fé sínu í hagnaðarfyrirtæki, sem og fyrir verksmiðjueigendur og allskonar aðra innflytjendur. ■ Fylkisstjórnarlönd fást enn þá fyrir $3 til $6 ekran Umbættar bújarðir frá $10 til $50 hver ekra. __________________________ Upplýsingar um ókeypis heimilisréttarlönd fást á landskrifstofn rikísstjórnarinnar. Upplýsingar um kaup á fylkislöndura fist á landstofu fylkis- stjórnarinnar'i fylkisþinghúsinu. Upplýsingar um atvinnumál gefur J. J. GOLDEIV, Provincial Immigration Bureau, 617 Main St., Winnipeg MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. á mófci markaöoum P. O’CONNELL, eigandi, WINNIPEG Beztu teRundir af vinföngnm og vindl um, aðhiynning góð og húsið endur bætt og uppbúið að nýju DOMINION HOTEL 523 UVH-ALLITNr ST. E. F. CARROLL, Eigandi. Æskir viðskipta íslendinga, gisting ódýr, 40 svefnherbergij—ágæfcar málfciöar. I>otta Hotel er gengt City Hali, heíir bestn vlföng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nanösvnlega aö kaupa máltíöar sem eru seldar sérstakar. Sonnar & Hartley Iiögfræðingar og landskjalasemjarar Rooni 617 I’díod Baiik, Winnipeg. R A. BONNER. T. L. HARTLEY. DUFF & FLETT PLTJMBEES Gas & Steam Fitters. 604 Xotre l>ame Ave. Telephone 3815 OXFORD HOTEL er á Notre Dame Ave., fyrstu dyr frá Portage Ave. að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað- asta í þessum bæ. Eigandinn; Frank T. Lindsay, er mörgum íslendingum að góðu ; kunnur. — Lftið þar inn! Are iðanlo?a læknuð með minni nýju og óbrigöulu aöferö. DOLLAR ÖSKJUR ÓJvEYPIS SkrifiS 1 daRti] mín og és skal senda yður dollars virði af meönlum mínum ókeypis, og einnig hina nýju bó ntfna, sem fiytnr allar upp- lýsingar um Kigtveiki Ofr vottorð fré fóiki. sem hefir bjéðst í l-"> t-il 20 ár, en befir læknast með minm nýju aðferð við fiessari voðaveiki, som nefnist C-rlGTVEIKT. Éir rret Areiðanleira sann- að, að þes-i nýja uppfnmininir mln lwknaði fó!k, eftir að æfðir iækrinr otx ýms pntentmeðul liöfðu reynst irairr.slans. Þessu til sAnnnnnr skal é* senda yður dollarsvirði af ininni uýjn nppfundn incu. Énersvoriss nm iteknin akraft meðal- anna, að étr er fús til Ji,,ss, að senda yður EINS DOLLARS VIRÐI ÓKEVPIS, Það irerir ekk- ert til, hve sramall Jiér eruð eða hve iriirtin er nietii o. þrél&t, — mtu meðul munu rrera yður heilbrinðan. Jlversu mikið, sem Jrér itðiö við Ifiirtiuu og hvort sem hún skeraudi ða húliru- kend eða t tauimm, vöðvnm <-C>u liðiiiiiótmn, ef pér JijAist af Jiðairiirt, mj ðmairiut eða Imk- verk, pó ailir partar ltk.unans Jijéist o>r hrer liöur sé úriniri iceiurimi; ef nýriin, blaðran eða mairinn er sjúkt, — þé skrifið til mlu oir 1 fið mér að fiern yður að kostnnðarlausu sðuuua fyrir því. að þaö sé aö minsta kosti eitt meðal til, seru ireti Jæknad yður. i íöiö þvf ekki. en skritið t dau oir mesti |,ó'-tur niun flytja yður lmkuunrn t EIN’S DOLL.VRS VIRÐI AE ó KEYPIS MKDULl' M. I’ítif. .1. <«.t rf <■ t« s,ti'i n 90 Grat.d A ve, /VI lw« ikne, Wis. # liS HvammyerjarDjr þess að upplag hans breyttist til batnaðar. Hann fékk ríka giftingu og jók efni sfn á ýmsan bátt. Þegar hann svo komst í þá stöðu, að hann hafði yfir öðrum að segja, þá bcitti hann valdi sfnu eins og níðingur. Hann drakk, laug og barðist, pegar svo stóð á að hann hélt hann gæti unnið sér í hag með þvf. Hann var nú orðinn vell- ríkur og velgengnin hafði gert hann enn ofstopafyllri og ófyrirleitnari. Hann var sérlega ánægður meðan hann var að rífa niðurhúsin í Unaðshvammi. Hannn hat- aði Plympton gamla af öllu hjarta, aðeins vegna þess, að hann fann f>að að Plympton hafði alla tíiannlega yfirburði yfir sig. En Alan Keith hafði sýnt honum opinberan mótþróa og ögrað honum. Þetta sveið hon- um mjög, svo hann ásetti sér að hefna sfn grimmilega á Alan. “ Þessir óþokkar,” sagði Ristack, þegar hann var að hjálpa mönnum sfnum til þessaðrffa niður húsin, “hafa haft dyrfsku til f>ess, að búa hér á stolnu landi, og að sýna mótþróa admfrál- um konungsins. Farðu vinur, sagði hann við Lester Bentz, “farðu upp f nýju ný- lenduna og þar finnur þú konu sem þú elskar, og semþeir kalla Önnu Keith, gerðu þig að vini hennar og komdu henni um Hvammverjarnir 149 borð f skip mittt; segðu henni að Alan hafi sent þfg eftir henni, og ég sé þess fús að láta hann lausan. Færðu henni þennan hring, ég sleit hann úr hálsklút Alans, þegar við áttumst við um borð á skipinu. Taktu við hringnum maður og farðu með hann, hún mun trúa þér, þegar hún sér hringiun. Æ, komdu bara með hana um borð!” Bentz tók við hringnum og hugði gott til ferðarinnar. “Mér er sagt þeir hafi reist tjald fyrir hann.svo gott að drottningu sæmi; farðu strax, maður, og láttu mig vita, hvernig alt er útlits.” “Það er sagt að konan sé veik,” svaraði Bentz. “Veik! Vitanlega er skepnan veik, húd er veik eftir elskhuga sínum. Farðu og huggaðu hana maður!” Bentz fór burtu; hann' hafði ekkert ákveðið skylduverk að vinna 1 hópi Rist- acks manna. “Eg var reyndar að hugsa um að fara sjálfur, en það hefði ekki verið ráðlegt, þvf þessir herrar f London hefðu getað grunað mig um eigingirni f þvf, og mér er sem ég heyri vissa náunga f Bristol hafa orð á þvf, 152 Hvammverjarnir “Já, fari hann nú bölvaður! Hvað segir þú Ruddock?” “Það sama; ég hefði ekki trúað nokk- rum presti”, svaraði hann. “Hvem fjandann eru prestar að gera hér? 8ástu konuna, Bentz?” “Nei! Þeir vildu ekki leyfa mér að koma nálægt nýlendustæðinu”. “Vildu ekki leyfa þér? Ha! ha! Þeir skulu mega til að leyfa þér það! Vildu ekki leyfa þér, ha! ha!”. “Þeir, Plympton og frski vinnumaður- urinn hans, voru varðmenn”. “Voru varðmenn! Ég skal sjálfur verða varðmaður þar annaðkveld’!” mælti Ristack. Svo héldu þeir áfram að drekka og skrafa langa 6tund. Admfrálarnir voru orðnir mjög ölvaðir, og Ristack sór þess dýran eið að hafa konu Keitlis umborð f skipið næstu nótt, — þar eð Bentz kvaðst ekki geta gert það. “Ekki hefi ég sagt það”, mælti Bentz. “Drektn, Bentz drektu!” mælti Rist- ack. Svo hélt hann langa rœðu um hvern- ig hann skildi ná konunni á sitt vald og hve illa hann og þeir skildu leika hana og œann hennar. Svo drukku þeir meira. Hvammverjarnir 145 ekki hálfa spinn til að segja honum þessi orð.” “Nei, gerðu það ekki bátsmaður, hon- um er ekki alvara með það sem hann segir. En þér er betra að fara að dæmi gamla Bewers og segja sem fæst.” Dymoke þrýsti á handlegg Alans, þegar hann nefndi Bowers, og A an skyldi hvað það þýddi og sefaðist mikið. “Þið hafið rétt að mæla,” sagði hann, “og ég bið bátsmanninn velvirðingar á ógætni minni.” “Hver er Bowers,” spurði bátsmaður. “Hann er gamall sjómaður; ég og skozki Sandy þekkjnni hann.” Alan þóttist þekkja þýðingu þessara orða og bátsmann hefir ef til vill grunað eitthvað, þvf hann sagði snögglega: “Við skulum fara héðan. Við eiðum tfmanum hér til einkis.” Svo þegar þeir gengu burt sagði hann til þeirra: Ykkur er bezt að gæta að yður, mér virðist alt of mikið vinfengi með Sandy og Dymoke. Sjálfur ætla ég mér að vera á lilið admír- álsins, hvað sem fyrir kann að koma.” “Það er sanngjðrn skyldurækni að llvammverjarnir 11

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.