Heimskringla - 18.01.1906, Blaðsíða 4

Heimskringla - 18.01.1906, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 18. JANÚAR 1906 Athugið þetta! COWARD & JOHNSON Skrifstofa: Room 14, Bank of Hamilton. Telephone 4637. Þeir hafa til sölu húa og lóðir í öllum pörtum bæjar- ins. Sérstaklega viljum vér benda yður á eftirfylgjandi: Lóðir á Arlington St......fyrir $1S.00 fetið “ “ Home St............ “ 13.00 “ “ “ McGee.............. “ 11.00 “ “ “ Burneil St......... “ 10.00 “ Góðir borgunarskilmálar. Einnig útvegum vér pen- ingalán gegn veði í fasteignum, fult eins fljótt og aðrir. John Q. Coward. Isak Johnson, 474 Toronto Street. Aö hitta hcima effcir kl. 7 síöd. WINNIPEG Kaupendum að Skálholt P.O., Man., er hör með innilega p>akkað fyrir örláta borgun á Heimskringlu á þessu hausti. Þessar fyrirfram borganir þeirra bera þess ótvfræð- an vott að þeirtrúa á framtíðblaðs- ins og unna því langra lífdaga. Það er ósk og von útgefenda blaðsins, að Winnipeg búar og landar vorir vfðsvegar f canadisku nýlendunum vildu fara að dæmi Bandarfkja Islendinga ogSkálholts- búa með J>vf að borga blaðið alveg upp f topp við þessi áramót og sem alira flestir þeirra fyrirfram fyrir þennan yfirstandandi 20. árgang. Herra Þorl. Jónsson frá Moun- tain, sem á sl. vori tók sér heimil- isréttarland í Saskatchewan fylk- inu, suDnanvert við stóra Quil vatnið og hefir unnið á þvf sfðan, kom til bæjarins f sl. viku. Hann lftur vél út, f>ótt áttræðut sé, og hefir nú gert fyrsta-ársskyldur sfn- ar á landinu. Hann lætur vel yfir landskostum vestra og telur þar framtfð góða fyrir landa vora. Blaðið “GlenboroGazette”, dags. 5. þ. m., getur f>ess, að þrír skemt- endur frá Winnipeg hafi haldið concert f Glenboro bæ sfðasta fimtudagskveld f des. sl. til arðs fyrir orgelsjóð fyrstu lútersku kirkj- unnar í Winnipeg, en svo hafi sam- koman verið illa sótt, að að eins $8.00 hafi komið inn fyrir aðgöngu- miða, og til þess að bæta upp nokk- um hluta af skaðanum hafi Odd- fellows félagið ]>ar f bænum slegið $3.00 af leigu salsins, sem sam- koman var haldtn f. Blaðið telur það víst, að samkoman ltafi verið svona illa sótt sökum þess að hún hafi ekki verið nægilega augl/st. Manitobaþingið var sett á fimtu- daginn var. Hásætisræðan ber með sér, að ýms mikilvæg lagaákvæði verði samþykt á þessu þingi. flr. Kr. Á. Benediktsson hefir að nokkru leyti á hendi ritstjórn þessa blaðs meðan fylkisþingið stendur yfir. Hann er að hitta á skrifstof- unni til kl. 1 e.m. hvem virkan dag. Ritstj. blaðsins, B. L. Baldwinson, verður einnig á skrifstofunni að minsta kosti alla laugardaga. Kaupendur 1 bænum em beðnir velvirðingar á þvf, að í þessu og næsta blaði verður prentuð upp aftur seinasta sðguörkin, sem þeir hafa fengið. Þetta var óhjákvæmi- legt sökum þess að engir utanbæj- arkaupendur hafa fengið J>á örk, þvf póststjórnin neitaði að senda hana með blaðinu eins og áður hefir verið sk/rt frá. Hótelhaldari B. Anderson á Winnipeg Beach er sagt að hafi nýlega selt hótel sitt á Winnipeg Beaeh fyrir $10,000. Hann var hér á ferð f þeimerindagerðum nýskeð. Magnús Pétursson, prentari, hefir fengið skrifarastöðu f fæð- inga og dánarskýrslu deild fylkis- stjórnarinnar. Það verður ekki annað sagt, en að Roblin stjóm- inni farist vel við landa vora, þar sem hún hefir nú 4 þeirra í föstum skrifstofu embætíum með mínst $1100.00 árslaunum. Hr. hótelhaldari G. Christie á Gimli var hér á ferð um sfðustu .helgi. Sömuleiðis Þorv. Sveins- son, Húsavfk. / Kæru Islendingar! Eg er nú loksins tilbúinn að veita móttöku fólki f>vf, sem kynni að vilja stunda nám hjá mer framveg- isí söng og píanó-spili. Eg ætla mér ekki að halda neina lofræðu um sjálfan mig. Eg vil að eins geta þess, að kennarar J>eir, sem ég stundaði nám hjá f Toronto, eru menn, sem ég tel mér æru að hafa lært hjá, nefnilega: hr. Frank S. Welsman, sem er án efa sá bezti pfanó-spilari, sem nú lifir í Canada og jafnvel þó viðar væri leitað, enda var honum skipað á bekk með færustu musiköntum heimsins, þeg- • ar hann var f Þ/zkalandi að stunda nám hjá hinum heimsfræga Dr. Krouser, par sem liann dvaldi um þriggja ára tíma, — og hr. Wil- helmj, sem fæddur er og uppalinn á Þ/zkalandi og söng f konunglega leikhúsinu í Leipzig í mðrg ár, þar til hann var beðinn að koma til Toronto, þar sem liann hefir dvalið í síðastliðin 2 ár. Þó hvorugurþessara manna finni nokkra nauðsyn til að nefna sig prófessora eða öðrum slíkum heimabökuðum titlum, þá mættum vér íslendingar vera glaðir að eiga einhvem í flokki vorum, sem væri þó ekki væri nema hálfur Welsman eða Wilhelmj. Kenslustofa mln er Boum 56 TRIBUNE BLOCK, á McDermot Ave., rétt vestan við Main St. Mig er að hitta J>ar kl. 9 f. h. til kl. 9 e. h. daglega, nema á miðvikudögum; þá kenni ég f West Selkirk. Upplýsingar um kenslugjald fást á kenslustofu minni. Winnipeg 16. janúar 1906. JÓNAS PÁLSSON. * * * Mr. Jónas Pdlsson, during a period of six months under my tuition, has made remarkable pro- gress in piano playing. Techni- cally he has overcome great ob- stacles and his musical taste has developed as rapidly as his techn- ique. I feel confident he will ob- tain good results witli his pupils. Mr. Pálsson is talented and possesses an unusual capacity for work. I am assured there is a promising future before liim. Fbank Squike Welsman. Toronto, Dec. 20lh, 1905. Ársfundur Únítarasafnaðarins verður haldinn í kirkju safnaðar- ins sunnudagskveldið J>ann 21.jan. 1906. Verða J>á lagðirfram reikn- ingar safnaðarins fyrir árið 1905, og kosnir embættismenn fyrir yfir- standandi ár. Nauðsynlegt er að allir safnaðarmeðlimir mæti á þess- um fundi. Kaffi-veitingar að af- loknum fundarstörfum. Wm. Anderson, forseti. W’peg, 8. jan. 1906. Fundarboð. Næstkomandi föstudagskveld, 19. þ. m., heldur íslenzki Conservative klúbburinn ársfund sinn, og eru allir félagsmenn ámintir að sækja þennan fund. Á þessum fundi verða kosnir embættismenn og stjórnarnefnd klúbbsins fyrir þetta ár og einnig fulltrúar til þess að mæta á fylkisflokksJ>ingi Conserva- tiva, sem haldið verður í bænum Carberry 26. og 27. þ m. Allir reikningar klúbbsins og ársskýrslur verða lagðar fram á þessum fumli. Félagsmenn allir eru mintir ó að sækja fundinn og hafa með því hönd f bagga með starfsemi og framkvæmdum klúbbsins í kom- andi tfð. Fyrir hönd nefndarinnar. A. Thordarson, ritari. Can. Northern Ry. Co. hefir pantað 1450 flutningsvagna og 100 fólks flutningsvagna og 44 drátt- vélar og önnur brautaáhöld fyrir nær 3 millfónir dollara. Alt á að notast á brautum félagsins hér vestra. Herra Jónas Hall frá Edinborg var hér á ferð um sfðustu helgi. Stúdentafélagiðheldur samkomu f Tjaldbúðinni þriðjudagskveldið 23. p. m., kl. 8. Þar verður fram- hald af fyrirlestrinum um ftalska skáldið D n n t e og aðrar skemt- anir. Oss er sagt að síðasta sam- koma þessafélags hafi j>ótt ánægju- leg og má þvi búast við mikilli að- sókn á næstu samkomu þess. Lesendurnir eru beðnir að fjöl- menna á verðlauna - kapplesturs samkomu stúkunnar Heklu, sem haldin verður á Northwest Hall föstudagskveldið (annaðkveld) 19. þ. m., kl. 8. Þar verður söngur og hljóðfærasláttur og aðrar ágætar skemtanir. Þetta er sú fyrsta sam- koma af þessari tegond, sem haldin hefir verið af Islendingum í J>essum bæ í mörg ár, og er þvf vonað, að sem flestir íslendingar sæki sam- kon/una. Inngangur kostar að eins 15c. Kapplesturinn, sem er fyrir silfurmedalfu, byrjar á slaginu 8. Komið þvf allir f tíma. Kökuskurður og skemtisamkoma er ákveðið að verði haldin 25. þ. m. f samkomusal Únftara, horninu á Sherbrooke og Sargent strætum. Samkoma þessi á að vera til arðs fyrir mann, sem hefir verið veikur f sl. 6 mánuði og er ekki ó batavegi ennþá. A samkomunni verður fjör- ugt prógram og góðar veitingar Nefndin óskar eftir að fólk fjöl- menni þangað, þvf þar verður hægt að “slá tvær flugur í einu höggi”, nefnilega styrkja þarflegt fyrirtæki og njóta góðrar skemtunar. Ná- kvæmari auglýsing í næsta blaði. Nefndin. Nýir fyrirfram borgandi kaupendur fá sögu gefins. Ef þér yissuð hve gætilega vér sjáum um að eingöngu bezcu efni séu höfð í Blue Ribbon BAKING POWDER þá munduð þér biðja um það en enga aðra tegund. Þó þér sjáið það ekki búið til, þá getið þér hæglega reynt hve léttar og ljúíiengar kökur og brauð það gerir. Farið eftir leiðbeiningunum. Dr. 0. Stephensen Dr. G. J.Gislason r Skrifstofa: Meðala og uppskurðar læknir ; ‘ 121 Sherbrooke Street. Tel. 3512 (í Hoimskringlu byggingunni) Wellíngton Block Stundir: 9 f.m.', 1 til3.30 og 7 til 8.30 e.m. GRAND FORKS N. DAK, — Sérstakt athygli veitt Heimili: 643 lioss Ave. Tel. 1498 Augna, Eyrna, Nef og Kverka Sjúkdómum. 5KAUTAR! 5KAUTAR! Það er aldrei oi seint að læra að skauta. Notið Canadas beztu skemtun á okkar nafnfrægu skautum. Við höfum þá frá 50c til 85.00. “HOCKEY 5TICKS” og ‘PUCKS’ höfum við miklar byrgðir af. nóg handa öllum drengjum t Winnipeg SLEDA—SLEDA höfum við af öllum gerðum, frá 25 cts. og yfir. Alt með lægsta verði. Glenwright Bros. 587 Noþre Dame Ave., Cor. Lydia St. 1 Hálfvirði. J 7i 2 1 2 Það er óvanalegt nú á dögum að hafa tækifæri til að bjóða búgarða með hálf- virði. En nú í J>etta sinp höfum við þá ánægju, að geta selt hveqjum, sem fyrst kemur með skildingana, bújörð fast við bæjarstæði. Það hafa verið teknar um k 10 ekrur af landinu fyrir bæjarlóðir og er þar nú þegar verzlun J og allskonar iðnaður. Land J>etta verður að seljast innan viss f tfmabils. Eini vegurinn til að selja, er að selja nógu 6 d ý r t. f Allar upplýsingar viðvíkjandi landi J>essu fást hjá | Oddson, HansSon &Vopni 55 íribune Bldg., Winnipeg. Tel. 2312. >•♦ f BÚA TIL myndir og m y n d a- *r a m m a, myndabrjóstnálar, myndahnappa og háls- og úrmen. Fólk getur fengið hvaða ---------- myndir, sem það Aðalumboðsmaður meðal Islendinga: vill í þessa hluti Wttl. PeterSOn, .i4:jjlaln St„ Wpeg. og með lfflitum. 146 Hvammverjarnir gera það. Hinsvegar ætla ég aldrei að samþykkja ofbeldi,” mælti Dymoke. “Ofbeldi!” hrópaði bátsmaður. “Já! foreldrar mínir yfirgáfu land sitt af þvl þau þoldu ekki ánauð, og sama blóð rennur f æðum mfnum.” “Þú er heimskingi, Dymoke. Við erum allír e«skir, en við verðum að þola stjórnsemi.” “Víst erum við J>að,” svaraði Dymoke, sem átti bágt með að halda sér í skefjum, svo var hann æstur f skapi út af aðferð- inni sem brúkuð var við Alan, og af hatri við Ristack, sem hann vissi að var mesta þrælmenni. “Admírállinn vill finna þig,” s a g ð i stýrimaður við bátsmann, og hann fór sem örskot til Ristacks. Skömmu sfðar fór admfrállinn f land og var Dymoke einn þeirra er réru á bát hans, en* Sandy og Donald Nicol voru skildir eftir 4 skipinu. “Dymoke er drengur góður,” mælti Nicol við Sandy, er þeir gátu skiftst 4 orðum. “Víst er svo, og ef við hefðum tólf Blfka þá væri skip þetta á okkar valdi, og með Alan sem skipherra og þig fyrir stýri- Hvammverjarnir 151 svo sungu þeir f>ess á milli og voru hinir kátustu. Sandy Scott og Donald Nicol vörðust öllum vfndrykkjum, en létust samt vera druknir eins og hinir, þeir voru að búa sig undir að starfa með stóra Dymoke. Það var að ráði 'gert, að Scott skildi látast verða ósáttur við Dymoke, og það var tals- vert mikið högg, sem Dymoke sló Scott, svo hann datt flatur á dekkið. Svo komu tveir menn til J>ess að stumra yfir honum; þeir voru mins^ ölvaðir og létu á sér skilja, að þeir væru andvfgir gjðrðum admfrálanna. Innan hálfs tfma hafði , Scot talað menn þessa algerlega yfir á sitt mál og Nicols, og upp frá því vissu þeir hvað í vændum var og léku part sinn vel. “Og þetta er alt, sem þú hefir haft fyrir ómakið,” sagði Ristack við Bentz, sem nú sat niður f káetu hjá þeirn Ristack og Ruddock. Þeirhöfðu lx>rðað vel ogdrukk- ið óspart. Ristack hafði tekið af sér beltið og lagt skammbyssur sfnar og kníf á kistu mikla, sem fylt hafði verið með allskonar vopnum. “Hún lág fyrir dauðanum,” mælti Bentz. “Hver sagði það?” “Presturinn”. 150 Hvammverjarnir J>egar þeim er sögð öll sagan um Unaðf- hvamm. Yæri J>að ekki þessa vegna, þá hefði ég sjálfur farið J>essa ferð og lokið erindinu”. Um þetta mál var Ristack að tala við sjálfan sig allan daginn og langt fram yfir sölsetur, og allir voru komnir um borð og teknir að gleðja sig eftir velunnið dags- verk. Mönnum var veitt meira vfn en vant var og skipsreglunum var ekki framfylgt eins stranglega eins og venja var til, J>ví að nrorgni átti að leggja út í haf til fiskjar. Alt vertfðarútlitið var í bezta lagi. Fisk- torfur miklar liöfðu sést út til hafs; fiskur- inn fylgdi síldartorfum, sem voru svo miklar að þær þöktu yfirborð sjávarins á stóram svæðum. Nú gat allur fiskifloti admfrálanna komið saman í Unaðghvamms- höfn, þvf nú var staðurinn algerlega á J>eirra valdi. Ristack ætlaði sjálfur að búa f húsi Plymptons og þar ætlaði hann að njóta góðra daga. Hann var búinn að hugsa sér hvað hann vildi hafa með sér í land, og húsbúnað allan ætlaði hann að kaupa 1 Saint John. Það var farið að gerast heldur ókyrt um borð, þvf margir voru ölvaðir orðniir og lenti f stælum og rifrildi milli þeirra, en Hvammverjarnir 14 7 mann, þá gætum við siglt okkar eigin sjó.’ “Nei! Eg mundi fús að vinna undir ykkur báðum. Eg er orðinn leiður á að lúta þrælnum Ristacks, og vildi heldur vera réttur og sléttur sjóræningi og lúta afleið- ingum þess.” “Hafðu lágt svo bátsmaður heyri ekki til þfn.” “Það skal ég gera, en hafðu augvrn 4 mér I nótt, Sandy, þvf nú skal teflt um lff eða dauða.” Þeir litu báðir til lands og sáu, að Ristack hafði lent og að menu hans höfðu byrjað á að eyðileggja húsin í Unaðshvammi. 15. KAPÍTULI. Ristack var einstakur óþokki. Hann hataði þá, sem hann vann tjón, og gerði þeim ilt sem honum höfðu gott gert. Á ungdómsárum sfnum hafði hann lært að smjaðra og flaðra, og var þó oft barinn fyrir óhreinlyndi sitt og smjaður. En hann óx upp og varð fulltíða maður, án

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.