Heimskringla - 25.01.1906, Blaðsíða 3

Heimskringla - 25.01.1906, Blaðsíða 3
HEIMSKBINGLA 25. JANÚAR 1906 MINNILJÓÐ eftir Þorgils Árnason frá frá Rauðamel, d. 22. des. ’05. Dunar í lofti, Dregur að óttu. Er vættur óður? Rísandi gneistar Og glæringar þjóta, Þó yppi árröðull. Á hveli hverfandi Hver er brott kvaddur? Hve drynja dísir Svo napurlega Og násala kindur, Að höfuðöfl hrykta? Þrotin mun vera Þorgils lffsvaka, Sali nú svarta Sólar und ljósi II litla byggir, Og álfur æðri. Er f>að mót von Að ertu farinn? Lögskil lífs heimtir Lögbaldinn dauði; Lánar ei tíma Nó stöðvar stundir. Nú muntu hvfla Að heljarbeði, — Njóta æ næðis. Horfin er þrantin Og heims andstreymi,— Köldustu kjörin. Þar mun f>ig dreyma Yndi og unað I sölum sælu. Fram líða svipir Ljósa um geyma, — Þvf vegdísir vaka. Meðan hér varstu Vildurðu’ gott sýna Gest og gangandi, Allir það þágu r örlátri hendi Og blíðu buðu. Þegar einn stóðstu, Örkumbla, lúinn, Elli und fargi, Fáir f>á sáu, Fáir þá guldu Skuldir pg skil. Hamramur varstu, Hugmóði prýddur, Að greymensku glottir. Mót gapandi dólgum Og glepsandi ylgi, Brá ei berserki. K. Asg. Benediktsson. ALÚÐARÞAKKIR séu öllum þeim, er á /msan hátt lögðu mér lið sitt til [>ess að ég fengi útborgaða lffsábyrgð Jóns sál. sonar mfns, er látinn er fyrir nær þvf f>remur árum, — frá For- esters félaginu. En lífsábyrgðar- féð fékk ég fyrst f byrjun þessa vetrar, og leit svo út um IJma, sem ég mundi með öllu missa fé þetta, $1000 að upphæð. Þetta var mér því tilfinnanlegra, ofan á hinn sára og óbætanlega sonarmissi, sem ég er maður aldurhniginn, og fé að mestu var mjög sviplega af mér gengið. Og enginn efi er á því, að hefði ég ekki notið ótrauðrar aðstoðar margra dugandi landa minna, þá hefði fé f>etta mér aldrei greitt ver- ið; fyrir f>vf eru /ms svör nefnds félags næg sönnun. Það er þvf eðlilegt, að ég finni mig knúðan til þess, að biðja hinn háttvirta ritstjóra Heimskringlu að flytja í blaði sfnu öllum þeim alúðarpakkir mínar og hjartanleg- ustu vinarkveðjur, er á einhvern hátt lögðu mér lið í máli þessu. Að telja upp nöfn þeirra yrði of- langt mál hér, enda veit ég að f>eir hirða ekki um f>að, því þeir veittu mér lið af mannúð og réttlætistil- finningu, en ekj^i til f>ess að mikl- ast af framgöngu sinni, og mun ritstjóra Heimskringlu það manna bezt kunnugt, þvf hann stóð sjálf- ur í brjósti fylkingar og hlífði sér lftt. I Gimli, 8. jan. 1906. J ó n J. C a p t a i n. TiI)()iiiiiiioii Bauk NOTRE DAMEAve. BRANCH Cor. Nena St Vér seljum peningaávísanir borg- anlegar á fslandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlap og yflr og gefur hæztu gildandi vexti, sem leggjast viö mn- stæðufóð tvisvar á éri, í lok júní og desember. FREDERICK BURNHAM, forseti. GEORGE D. ELDRIDGE, varaforseti og tölfræðingur. Mutual Beserve Life InsuranceCo OF NEW YORK. Abyrgðarsjóður í liöndum Netv York Ins. deildarinnar (á hvert ábyrgðar-skýrteini) 3. jan. 1905.$ 4,397,988 N/ ábyrgð tekin og borguð árið 1903 ......... 12,527,288 Ný ábyrgð tekin og borguð árið 1904 ......... 17,868.353 Aukning borgaðra ábyrgða............... $5,335,065 Aukning trygðra ábyrgða ígildi árið 1904 .... 6,797,601 Aukning trygðra ábyrgðarhafa 1904 ...... 5,833 Aukning nýrra ábyrgðar-iðgjalda 1904 .... $128,000 Lækkun borgaðra dánarkrafa 1904 ............... 119,296 Borgað alls til meðlima og erfingja..........$61,000,000 Hæfir menn, vanir eða óvanir, ceta fengið umboðsstöður með beztu kjðrum. Ritiðtil “ AGENCY DEPARTMENT”, Mutual Reserve Bldg., 307—309 Broadway, New York _ Alex Jamieson MaS?tobafyrir 411 Mclntyre Blk. W’peg. Almanakið 1906 VERÐ: 25c. Ódýrust og skemtilegust ísl. bók hér vestra. Eldri árgangar enn til sölu frábyrj- un landnámssögunnar — 25c hver — 7 alls. TIL ISLANDS verður eigi send kærkomnari gjöf ætt- ingjum eða vinum heldur en Almanakið. Það er áreiðanlegt. Sendið mér 25c. og greinilega utanáskrift, og skal ég sonda það heimykknr að kostnaðarlausu. Fyrir $1.75 fáið þér öll Almanök- in frá byrjun landnámssögunnar. Aðeins örfá eintök eftir af sumum þeirra. Ólafur S.jThorgeirsson, 678 Sherbrooke St., Winnipeg, Canada. Gáið að Þessu: Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á húsum og bæjarlóðum hér I borg- inni; einnig hefi ég til sölu lönd1 hesta, nautgripi og landbúnaðar vinnuvélar og /mislegt fleira. Ef einhverja kynni að vanta að selja fasteignir eða lausafé, þá er þeim velkomið að finna mig að máli eða skrifa mér. tóg hefi vanalega á hendi vísa kaupendur. Svo útvega ég peningalán, tek menn í lífs- ábyrgð og hús í eldsábyrgð. C. J. COODMUNDSSON 702 Simcoe St., Winnipeg, Man. B0YD‘S Lunch Rooms Þar fæst gott og hress- andi kaffi með margskonar brauði, og einnig te og cocoa, ís-rjómi og margt fleira. Opið til kl. 12 á hverju kveldi. Boyd’s 422 Main St., ’Phone 177 Jón Hólm, 744 Ross Ave., hefir til sölu ágæt rafmagnsbelti fyrir aðeins $1.25. 30 daga kjörkaups-sala hjá Tiie Uniofl Grocery & ProvisiDB Co. 168 Nena St., Cor. Elgin Aye. 21 pd. Raspöðum Sykri.........Jl.00 10 “ bezta græn kaffi..........1.00 20 “ salt. þorski............. 1.00 25 " hrísgrjónum............... 1.00 38 stykki þvottasáp í...........1.00 7 pakkar af reyk-tóbaki....... 0.25 5 plötur af munn-tóbaki........0 25 5 “ rúsfnur..................... 0 25 5 “ sveskjur ................... 0.25 5 pd. Ginger Snaps.............. 0.25 7 pd. fata af jam...............0 40 3 pd. kanna baking powder....... 0 85 8 tlöskur af Catsup............. o.25 Gætið að öðrum kjörkaupum síðar. J. JOSELWITCH The Union Grocery nnd Provision Company 168 Nena St., Cor. Elgin Ave. PALL M. CLEMENS. BVGGINGAMEISTARI. 470 Main St. Winnipeir BAKEB BLOCK. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverly Street r Altaf eins gott GOTT ðl hjálpar maganum til að gera sitt ætlunarverk og bætir meltingnna. Það er mjög lítið alkahol í GÓÐU öli. GOTT öl — Drewry’s öl —drepur þorst- ann og hressir undireins. BeyniO Eina Flösku af Redwood Lager ----OG----- Extra Porter og þér mnniö fljótt viöur- kenna ágæti þess sem heim- ilis meöal. Búiö til af Edward L. Drewry Manufacturer & Importer Winnipeg - - - - Canada Svefnleysi Ef þú ert lúin og getur ekki sofið, þá taktu Drewrj’s Extra Porter og þá sefur þú eins vært og ungbarn. Fæst hvar sem er í Canada. HINN AGŒTI ‘T. L’ Cigar er langt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY Tlios. Lee, eigandi, 'WIlsrNIPEG. MANITOBA Mesta hveitiræktarland í heimi. Óviðjafnanlegir möguleikar fyrir allskonar búskap. Millíónir ekra af ágætu landi ennþá fáanlegar. flundrað þúsusund duglegir landnemar getastrax kom- ið sér upp þægilegum heimilum. Óviðjafnanlegt tækifæri fyrir þá, sem viija verja fé sínu í hagnaðarfyrirtæki, sem og fyrir verksmiðjueigendur og allskonar aðra innflytjendur. Fylkisstjórnarlönd fást enn [>á fyrir $3 til $6 ekran Umbættar bújarðir frá $10 til $50 hver ekra. Department of Agriculture and ImmigTation. ’PHONE 3668 Smáaðgerðir njóttog —........... vel af headi levstar. Adams & Main PLUMBING AND HEATINC 473 Spence St. W’peg MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. á móti markaðuum P. O’CONNELL, cigandl, WINNIPEQ Beztu tegundir af vínföngum og vindl um, aðhlynning góð og húsið endur bætt og uppbúið að nýju DOMINION HOTEL 523 IVEAYITNr ST. E. F. CARROLL, Eigandl. Æskir viðskipta ísleudinga, gisting ódýr, 40 ----------- .. .. fjo. . svefnherbergi^ o.oiuuoiuo^.r-oKætar máltlðar. Þotta Hotel er gengt City Hall, heflr bestu vlföng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauösynlega aö kaupa máltíöar sem eru seldar ÍMj Qonnar & Hartley Lögfræðingar og landskjalasemjarar Rflom 617 Dnion Bank, Winnipeg. R A. BONNBR. T. L. HARTLBV. DUFF & FLETT PLUMBERS Gas & Steam Fitters. 004 Xotre llnnie Ave. Telephone 3815 OXFORD HOTEL er á Notre Dame Ave., fyrstu dyr frá Portage Ave. að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað- ."........... asta í þessum bæ. Eigandinn_. Frank T. Lindsay, er mörgnm Islendingnm að góðu kunnur. — Lítið þar inn! Upplýsingar um ókeypis heimilisréttailöud fást á landskrifstofu rfkisstjórnarinnar. Upplýsingar um kaup á fylkislÖDdum fást á laDdstof j fylkis- stjórnarinnar"í fylkisþinghúsinu. Upp'ýsingar um atviunumál gefur J. J. GOLDEIV, Provincial Immigration Bureau, 617 Main St., Winnipog Stórmikill Afsláttur á allskonar LJOS- 1YNDIÍM er nú þe^s- dagana iijá mm l.miiifed. PHOrOGRAPM STUDIO____- 3 24 S:n;»1> Mreet 2 dyr noröuu PoiAnge Vve. 156 Hvammverjarnfr höfuðfötum, sem ekki er vanalegt að nota við fiskiveiðar. Dick smiður og Damien dvérgnr höfðu læðst út frá höfninni í Unaðshvammi f smábát meðan Ristack og menn hans voru að rffa niður húsin í Unaðshvammi. Þeir lögðu leið sfna til St. John til móts við Preedie. Með þeim var og Austverjinn og Bowers þi'gli. Preedie lagði skipi sfnu ‘Perth’ út frá St. JolinJ og er hann var vel kominn út á rúmsjó, srgði hann við menn sína: “Félagar! Ég er orðinn preyttur á að þola núverandi ástand vort”. “Hið sama segjum vér”, svaraði dverg- nrinn. “Ég liefi verið órólegnr í dag” “Vér erum allir félagar og bræður, lát- um oss því halda liópinn og vinna f sam- einingu framvegis!” sagði Preedie. “Þvf ekkiþað”, mælti Austverjinn. “Plymptoner líka sama hngar”. Hann vill kaupa skip og vopn og hefja strfð, og ég hefi umboð frá honum til þess að út- vega skipið og menn á það”. “Það líkar mér að heyra”, sagði dverg- urinn. “Þá göngum við í liðmeð Ameríkn mönnum. Að J>essu skal ég vinna með þér fram f dauðann”. Hvammverjarnir 15 7 “Þar verð ég lfka með”, mælti Dick smiður. “Og ég”, sagði Bowers. “En ég fer lengra. Ég verð ekki margmáll, en ég verð að flytja það erindi, sem mér var trúað fyr- ir: Sandy Scott bað mig að segja Preedie að reyna að hafa saman öfluga skipshöfn og róa svo út að admírálsskipinu, J>egar hann sæi ljós hanga niður með hlið J>ess, þar skyldi verða stigi. Scot sagði einnig: “Eg og tveir aðrir verðum þar að taka á móti honum. Allir skipverjar verða fullir, nema við Nicol og annar maður. Segðu Preedie að hafa menn sfna vel vopnaða, og ef hann kemur þeimöllum upp á skipið, J>á ber það annað flagg á morgun, en það hef- ir borið til þessa tfma. Þetta er alt sem ég ætla að segja”, mælti Bowers. “Sandy Scott |>ekki ég vel, hann er með okkur í þessu verki mœlti Preedie. Fylgið mér J>ví, drengir góðir, og ég héiti ykkur pvf, að ef við lifum, J>á verður annar skipherra á admfrálsskipinu á morgun. og nafn hans er Alan Keith”. 160 Hvammverjarnir slingraði inn f káetuna og sagði: “Drektu Það! Drektu sk&l þessara heiðursmanna! Þrefalt húrra fyrir voru góða skipi! Rist- ack, admfráll okkar, er sá bezti maður, sem ndkkuru sinni hefir stigið á skipsfjöl!” “Hvern fjandann ertn að flækjast! Ég læt setja J>ig f járn og húðstrýkja [>^g, ef þú ferð ekki út tafarlaust!” “Eg hrópa samt þrefalt húrra fyrir skipinu og admírálnum!” söng Nicol um leið og liann slingraði út. “01 er innri maður”, mælti Bentz. “Ég er hræddur um, að allir á skipinu sé drukknir í kveld; þeir hafa unnið til þess. En, stýrimaður, sjáðu til að meira verði ekki drukkið. Ég erað hugsa um að hegna þessum Nicol”. “Já, lierra”, sagði st/rimaður um leið og hann fór með Keith út úr káetunni, eftir að hann hafði tæmt skál fjandmanna sinna. “Stop!” mælti Ristack. “Ég verð að heyrajænnan Keith mæla fyrir minni fé- laga minna, svo hér er annað glas”. Svo rétti hann Keith glas og skipaði honum að mæla fyrir minni félaga sinna og drekka. “Ég drekk yðurtil heilla, herrar mfnir, og ÓBka yður góðrar heilsu og skipinu Hvatnmverjamir 153 -f‘Ég vona. að það verði sannnð, að [>ú hafir haft fullan rétt til þess afj eyðileggja Unaðslivamm”, mælti Ruddock. “Rétt! hvað gengur nð |>ér, Ruddack? Erlu búinn að gleyma hver J>að er‘ sem hefir komið sér til manns?” “Eg býst við að guð hafi gert það”. “Eg hefi gert |>nð, Ruddock, ég liefi gert það, ég Tobias Zachary Ristack! Er það satt eðaekki? Talaðu!” “Kæri vinur, ég hélt þú værir að spyrja mig ilr kverinu mfnu”. “Svaraðu þá rétt, þegarþú ert spurður að þessu næst. Ég Tobias Zachary Rist- ack, admfráll yfir fiskiflotanum og Unaðs- livammi, hefi gert þigað því, sem þú ert”. “En hver er sá bezti vinnr sem þú hef- ir nokkurntíma átt?” spurði Ruddock. “Hinn þénustuviljugi Ruddock”, svar- aði Ristack. Svo spenti hann á sig beltið, tók hnlfinn í hönd sér og laut fram að Bentz: “Hefir þú nokkurntíma drepið mann, Bentz?” “Nei! svo er guðifyrir J>akkandi”. “Æ, þú kant betur við að kvelja [>á og ofsækja, er ekki svo?” > Svo tók hann af sér beltið og fleygði

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.