Heimskringla - 08.02.1906, Síða 1
Arni Eggertsson
Land og Fasteignasali
"Útvegar peningalán og
tryggir líf og eignir
Skrifst-'fa: Room 210 Mclatyre
Block. Telephone 3364
Heimili: 671 Ross Avenue
Telephone 3033
ingu við fangelsisdóminn, — svo
þótti honum d/rslegt athæfi þessa
manngarms.
— Þann 2. þ. m. kom eimskipið
Gemma, sem er þýzkt, til Leith
á Skotlandi. Skipshöfnin segir, að
smáskipafloti óþektur haíi skotið á
sig nokkurum sinnum. Þetta skeði
f Norðursjónum nálægt Kategat kl.
9 að morgni f>ess 27. f. m. Færið
var litið meira en skipslengdin.
Ytirstýrimaðurinn á Gemma særð-
ist töluvert og leitaði læknishjálpar
strax og hann kom til Leith. Hann
segist hafa hevrt orðaskil, en skildi
ekki málið. Öeldur helzt að það
hafi verið finska, sænska eða rfiss-
ncska. Alls var skotið um 7—8
skotum
— Canadian Pacific félagið er
farið að bjóða npp verk við járn-
brautarbyggingar í Norðvestur-
landinu. Ætlar að byggja þar fá-
eina brautarspotta næsta sumar,
og er éætlaður kostnaður við það
um B millfdnir dollara. Það sem
sama félag hefir ákveðið að byggja
í Manitoba næsta sumar eru fram-
lengingar á Winnipeg Beach og
Teulon brautunum.
Og héldu nfi fbfiarnir, að morð
hefði verið framið, og hlupu út á
götu. Það varð hið mesta uppþot
alt f kring um bygginguna. Loks
réðust B lögregluþjónar inn í húsið
með spentar skammbyssur, fundu
köttinn, en hvorki f>jófa né morð-
ingja. Kysa flúði undan en þeir
eltu hana, og murkuðu úr henni
lffið með 3 skotum niður í kjallara
horni. Þetta er einhver sfi merki-
legasta herför, sem nokkur köttur
hefir farið og sögur geta um.
— Tfu ára fangavist heíir skip-
stjóri sá f New York borg hlotið,
sem stjórnaði skemtiskipi þvf, er
brann þar í fyrra og varð yfir þús
und manns að bana. 8viksemi í
embættisfærslu sannaðist á hann
og var sfi sviksemi talin bein orsök
þess, að skipsfólkinu varð ekki
bjargað, er eldur kom upp f skemti-
skipinu.
— Meðal annars f fjárlagafrum-
varpi Japana, sem borið var fram f
Tokio þinginu þahn 24. janfiar, eru
ákveðnar 225 millfónir dollara til
þess að kosta flutning hermanna
og hergagna frá Manchuriu til
Japan, og “til annara herm&la r&ð-
stafana.
— Mrs. Sliure í Grand Forks
hetir leitað á náðir lögreglunnar
þar og beðið liana að vernda sig
fyrir ofsóknum hr. Winters nokk-
urs, sem hfin hefir búið með þar í
bænum um tfma. Konan kveðst
hafa búið með bónda sfnum, Shure,
& landi 2 mflur frá Winnipeg, þar
til þessi Winters kom þar & heim-
ilið. Hann sagði konunni að hann
elskaði hana og að hann væri vel
fjáður. Hfin trúði þessu. Wint-
ers stakk svo upp & J>vf, að hfin
yfirgæfi bónda sinn og heimili og
flytti með sér til Grand Forks, J>ar
sem allar eigúir sfnar væru. Hfin
gerði þetta. En er þau hefðu bfiið
saman þar um vikutfma, sagði
hann henni hreinskilnislega, að
hann væri öreigi, og að til J>ess að
hún gæti unnið fyrir sér og honum
yrði hfin að setjast að í vændis-
kvenna hfisi einu par f borginni.
Það taldi hann vera arðvænlegan
atvinnuveg er mundi leiða mikla
gæfu yfir þau bæði. Þá varð J>að
að ást konunnar til manns þessa
kólnaði snögglega og hfin leitaði
til lögreglunnar og bað hana að
koma sér til Winnipeg aftur. Hfin
kvaðst vera viss um, að bóndi sinn
mundi fyrirgefa sér og taka sig f
fullkomna sátt.
— Það er verið að bfia undir
kosningarnar á Rfisslandi. Þing-
mannsefnin eru farin að bjóða sig
fram og klfibbar og klikkur mynd-
aðar í óða önn. Hvergi er undir-
búningurinn meiri en f Moscow.
Það hafa sex eða átta pólitisk félög
myndast þar og ætla að sameina
sig um að gefa fit pólitiskt blað.
Ritstjóri þess á að verða Prins
Eugene Troubetskoy. Gapon prest-
ur, sem flfiði fir Pétursborg við
fyrstu uppreistina J>ar, sækir um
þingmensku í einu kjördæminu í
borginni. Hann hefir farið huldu
höfði um Sviss og Frakkland, en
er nú kominn heim til Pétursborg-
ar aftur og hamast í kosninga und-
irbfiningi. Hann sækir nú undir
merkjum verkamanna. Hann er á
sama tlma að vinna að J>vf, að
verkamenn geri samtök og stofni
stórt verkamannablað. Telur hann
þegar nauðsynlegt að fræðast um
ýmsa hluti utan lands og innan,
þvf þekking J>eirra sé mjög lítil og
ólioll.
— Frakkar eru að gera aðskiln-
að á ríki og kirkju. Klerkalýður
og sumir safnaðarmenn berjast af
alefii á c.óti og gengur svo langt í
seinni tfð, að áflog og meiðingar
eru f kirkjum. Eitt upphlaupið
kom fyrir nýlega f Parfs. Var lög-
reglan sótt að skakka leikinn og
voru tveir lögregluþjónar stór-
meiddir, en söfnuðurinn hékk f
hárinu hver á Jiðrum og rifu og
bitu sem óarga dýr.
Spurningar og Svör.
1. Hvernig á sú kona að fara að,
til þess að geta fengið algerðan
skilnað frá inanni f>eim, sem hetir
hlaupið frá henni og yfirgefið hana
að öllu leyti? Og hvað mundi það
kosta hana?
2. Nú verður uppvfst, að maður-
inn hefir brotið og verður sannur
að sök, hvernig fer þá konan að,
til þess að geta fengið löglegan
skilnað, og hvað mundi það kosta?
SVÖR. — 1. Hjónaskilnaður f
Canada fæst að eins með leyfi ríkis-
♦----------------------------»
Fregnsafn
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Fullnaðarskýrslur yfir nýafstöðnu
kosningarnar á Bretlandi sýna, að
Liberalar hafa þar náð B76 sætum
í þinginu, Unionistar 160, Nation-
aiist^r 84 og Verkamenn 59. Hefir
þvf Campbell-Bannerman stjórnin
7B atkvæði umfram alla liina flokk-
ana til samans, og er það meira at-
kvæða-afl en nokkur stjórn hefir
áður haft á Bretlandi.
— Skýrslur Japan-stjórnar lagð-
ar fram f Tokio-Þinginu þann 28.
f. m„ sýna, að Japanar vörðu til
herkostnaðar frá byrjun ófriðarins
við Rússland þangað til honum
lauk f sept. sl., 450 millíónum doll-
ara til landhersins og 90 millfónum
til sjóhersins.
— Rfissneskir liermenn, sem voru
fangar Japana meðan á strfðinu
stóð og sem að því loknu voru
fluttir til Vladivostock, gera þar
daglegar uppreistir og sprengja
heilar járnbrautarlestir með rúss-
neskum hermönnum í loft upp.
Rfissastjórn sendi f vikunni sem
leið heila vagnlest liermanna frá
Harbin til Vladivostock til þess að
þvinga þessa óróaseggi til friðar,
en sú lest var einnig sprengd upp
með dynamit og létu þar Iffið þrjfi
þfisund vopnaðra hermanna. Þessir
náungar virðast að hafa lært her-
kænsku og áræði af Japönum með-
an þeir voru hjá þeim.
— Tilraunir voru nýlega gerðar
í Edinborg á Skotlandi með að
lækna krabbameinsemdir. Meðal
það, sem sprautað var inn í sjfik-
lingana, lieftir trypsin, og var það
santiað, að i n n a n minaðar frá
þvf þvf var spýtt inn í sjfiklingana
var krabbameinsemdin læknuð,
Um þetta leyti var læknaþing mik-
ið haldið í Brussels á Belgfu, þar
sem sérstaklega var rætt um lækn-
ingu krabbameina. Próf. Van Er-
menghen sk/rði þinginu frá, að
ftrekaðar tilraunir sfnar með hið
svo nefnda Jakobs lækningalyf,
sem einnig er innsprautingar vökvi,
liefði gefist vel f lækningum ^þess-
ara illkynjuðu meinsemda Frum-
efni þessa meðals er tekið úr
krabbameinsemdum. En liann
kvað það ekki mega notast nema
af æfðum læknum, ef meðalið ætti
að koma að fullum notum. Allar
tilraunir lækna þessara voru gerðar
að tilhlutun gamla Carnegies og
fyrir borgun úr sjóði þeim, sem
hanu hefir gefið til slfkrk rann-
sókna.
— Ástralíu stjórnin hefir aug-
lýst, að hfin ætli á næsta &ri að
leggja fram fé til þess að efla inn-
flutning fólks frá Bretlandseyjum,
er flytja vill þangað til lands, og
lofar lifin að sjá u í, að fargjaldið
verði mjög lágt.
— Maður f Ontario, sem í áflog-
um beit annan mann, var í sl. viku
dæmdur f 7 ára fangelsl. Dómarinn
kvað sér nœst skapi, að bæta hyð.
— Nýlega héldu auðmenn í
Lundfinum, sem eru hluthafar í
Mutual Life Insurance Co. í New
York, fund með sér. Hlutir þeirra
nema $2,545,000. Fundarsamþykt
var staðfest og endurrit af henni
sent til New York, því þar er aðal-
aðsetursstaður félagsins. Var hún
á þá leið, að Englendingar lieimta,
að félagið ávaxti peninga sfna &
Englandi hlutfallslega að eigna-
magni. Vilji félagið ekki ganga
að því, þá ætla hluthafar á Eng-
landi, að snfia sér til brezka þings-
ins tafarlaust og láta það skerast f
leikinn.
— Sfðan frost óx og snjór dýpk-
aði hefir viðartekjan fir Rainy Riv-
er héraðinu aukist um 150 vagn-
hlöss á dag. Eldsneyti er þvf
heldur að koma niður í verði.
— Canadian Pacific félagið flyt-
ur menu þá beinustu og styztu leið
sem til er kring um hnöttinn. —
Leiðin er með fljótustu hraðlestum
á landi og örskreiðustu eimskipum
á sjó. Tveir yfirmenn félagsins
eru nú að leggja af stað f hringferð
þessa, og er búist við, að þeir verði
töluvert fljótari en nokkur maður,
sem farið hefir kringum hnöttinn
áður.
— Millfónaeigandi, sem býr ná-
lægt New York, heitir Tonkin.
Hann á son 26 ára gamlan og dótt-
ur; hún er ennþá ung að aldri.
Sfðastliðin 5 ár hefir Tonkin stöð-
ugt fengið bréf, sem hóta honum
að stela dóttur hans, nema þvf að
eins að hann borgi hinu svonefnda
“Félagi með svörtu hendurnar”
svo og svo mikið fé. Stundðm er
upphæðin $1,000,000, stundum að
eins $10,000 og stuiulum $100 000.
Þessar hótanir hafa aukið föður og
móður stórrar áhyggju. Eftir þvf
sem tfminn lfður komabréfin örara.
Vörður er haldinn nótt og dag
kring um Rósamundu litlu (svo
heitir mærin). Og hfin er látinsem
minst vita um, hvað á seiði sé.
Tonkin hefir látið leynilögregtu fé-
laga vera sífelt & njósnum og borg-
að þeim mikið fé. En alt kemur
fyrir eitt. Sonur hans hefir gifst
tvisvar sinnum. Hann skikli við
fyrri konuna eftir viku,en var með
þeirri sfðari Iftið lengur. Sumir
halda, að þessar atfarir standi f
sambandi við giftingar hans, og
bæði faðirogmóðir hafaollað þess-
um hjónabandsrofum hans.
— I Bandarfkjunum eru B konur,
sem eru farand-vfnsalar. Þær ferð-
ast um og taka pantanir hjá vfn-
sölum. Ein þeirra byrjaði f fyrra,
og hafði $11 um vikuna. Nfi hefir
hfin $8B um vikuna. Ekki virðist
I>að viðkunnanleg atvinna fyrir
kvennfólk, að ferðast um og selja
vfnföng.
— í marghýsi einu f Brooklyn
ærðist svartur köttur nýlega. Kona
að nafni Mary Walsh bjó f einni
fbfiðinni. Hfin átti dóttar 5 ára að
aklri. Barnið lék sér oft við svart-
an kött, sem móðir þess átti. Eitt
kveld var Mrs. Walsh að bfia til
kveldverð, en barnið og kötturinn
voru ein í setustofunni. Alt f einu
heyrir konan ógurlegt, liljóð og
hleypnr inn að vitja um barnið.
Kötturinn hafði þá bitið það og
rifið f hálsinn. Móðurin ætlaði
þegar að reka kysu fit, en hún réð-
ist á konuna og reif hana. Þá kom
n&búa kona hennar til hjálþar, en
kysa fór með hana á sömu leið.
Konurnar tóku að hljóða og hrópa.
þingsins og'þá því að eins, að hór-
dómssök sé sönnuð. Kostnaður
við að fá skilnaðinn mundi verða
sem næst $500. %
2. Sjá svör við fyrri spurning-
una. Eitstj.
Kristjáa Danakonungur
látinn.
Hver er dáinn? Danaþjóð
dökkum slæðum tjaldar;
geislum fágar friðarglóð
fallið merki skjaldar.
Kristj&n sjóli, það ert þfi
þfnum horfinn lýði,
Dana skjól og Dana trfi,
Dana ljós og prýði!
Sæmdar verkin sólu mót
sigurmerki tjalda,
nú þfn blóm frá nýtri rót
Norðurlöndin falda.
Bitur sorg frá brjóstum inst
byrgir öðling dáinn,
hæztu völd og hreysi minst
hjfipa tárum náinn.
Fregn við sára fósturmold
faldinn beygir háa,
þakkartár af fjarri fold
flytur aldan bláa.
Fyrir skjólið hjarta hlýtt,
heillaráð og trygðír,
friðarsól er signdi blítt
svalar Snælands bygðir.
Gráttu sjót þinn gram í mold,
grafðu þökk á skjöldinn.
Drottinn gaf þér, Danafold,
Dreng, sem hæfðu völdin.
Blftt að loknu lffsstarfi
lifir minning valda,
njóttu Kristján nfundi
nfi í friði gjalda.
Þfi, sem drótt á stjómarstól,
stiltir kærleikseldi,
tivíldu rótt, þfn sögusól
signir Danaveldi.
M. Markvsson.
ÁRSFUNDUR ÚNlTARA.
Únftara söfnuðurinn hélt ársfund
sinn 21. og 28. þ.m.
Tekjur safnaðarins á ár-
inu voru..........$3,362.53
Útgjöld............. 3,178.60
í sjóði .......... 183.93
Yeðskuldin á kirkjunni, er var
$6,000, hafði verið minkuð á árinu
um $1,500, og aðrar skuldir, sem
hvfla á söfnuðinum, eru litlar.
Fjárhagurinn virðist þvf vera f
góðu lagi. Búist er við, að tals
vert verði einnig borgað f veð-
skuidinni þetta ár.
I safnaðarnefndina voru kosnir:
Thorsteinn S. Borgfjord, Frederic
Swanson, Wm. Anderson, Albert
Uoodman, Eyjólfur Ólson, Magnús
Pétursson, Arni Thordarson. —
Dróttsetar voru kosnir: Arni Krist-
jánsson og Th. M. Halldórsson. —
I útbreiðslunefnd voru kosin: Ingi-
gerður Stevens, Helga Halldórsson,
Gertie Byron, Vilhjálmur Olgeirs-
son, Hannes Pétursson, Erlendur
Jónsson.— Yfirskoðunarmaður fyr-
ir hönd safnaðarins var kosinn J.
B. Skaptason.
Forseti safnaðarins gaf munn-
lega skýrslu yfir starf safnaðar-
nefndarinnar á árinu sem leið og
mintist þess, hve mikið söfnuður-
inn hefði ráðist í fyrir rfimu ári
sfðan, að byggja þessa vönduðu
kirkju, eitt af hinum veglegustu
samkomuhúsum, sem Islendingar
eiga. Þrátt fyrir alla örðugleika
hefði kirkjubyggingin blessast vel
og orðið söfnuðinum til mikils góðs.
Einnig mintist hann á kvennfélag
safnaðarins, er hefði sýnt svo dæma-
fáan áhuga og framtakssemi í starfi
sfnu að velferð safnaðarins. Það
hefði gefið kirkjunni 2 orgel og
rafljósahjálma og áhöld í kirkjuna,
er kostað hefðu til samans hátt á
sjðtta hundrað dollara.
Prestur safnaðarins las upp árs-
skýrslu sfna yfir starf sitt f þarfir
safnaðarins og finftariskra málefna
hér f bœnum og 6t um nýlendur og
uiintist hins liðna árs sem hins
NEW Y0RK LIFE
Insurance Co. A,?.Æ.r
Árið 1905 kom beiðni um $400,000,060 af lífsábyrgð-
um; þar af veitti fél. $296,640,854 og innheimti fyrsta
ársgjald; $50,000,000 meira en nokkurt annað lífsáb.-
félag hefir selt á einu ári.— $20,000,000 var borgað fyr-
ir 6,800 dánarkröfur. — $20,000,000 borgað til lifandi
skýrteinahafa fél. — $17,000,000 var lánað gegn 5 pró-
sent rentu út á skýrteini þeirra. — Tekjur fél. hækk-
uðu um $5,739,592, og sjóður þess um $45,160,099, svo
sjóður þess er nfi $435,820,359. — Lffsábyrgðir f gildi
hækkuðu um $132,984,578; öll lífsábyrgð f gildi 1.
janfiar 1906 var $2,061,593,886.
CHR. ÓLAFSSON, J G.MORGAN,
AGENT. - WlNNIPEG MANAGER
viðburðarlkasta í sögu fslenz^ra
Unítara.
Formaður bygginganefndarinn-
ar las upp sundurliðaða skýrslu yfir
hvað kirkjan með öllum innan-
stokksmunum hefði kostað, og var
það $11,398.64.
Kvennfélag safnaðarins bauð
fundarmönnum — á annað hundr-
að manna — niður 1 samkomusal-
inn og voru þar borð hlaðin fast-
um, er gestunum var boðið að gera
sér sér gott af. Veitti kvennfélagið
öllum með sinni alkunnu rausn.
51 fullorðnir innrituðu sig f söfn-
uðinn á árinu sem leið.
Y fir höfuð að tala virðast fram-
tlðarhorfur þessa safnaðar hinar
beztu.
Samsæti
Helga magra að viku liðinni.
Þið munið það!
Sutnir spyrja: Er maturinn með
eða á óg að borga fyrir hann sér-
staklega?
Það er áreiðanlegt. Maturinn er
með. Það þarf ekkert — alls ekk-
ert fyrir hann að borga sérstaklega.
Og það hefir alt verið gert, sem
unt er að gera, til þess hann verði
konungum boðlegur.
Aðrir spyrja: Á ég að koma með
fslenzka bfininginn minn? Sjálf-
sagt. Því fleiri konur, sem & ís-
lenzkum bfiningum verða, þvl betra.
Að eins 500 aðgöngumiðar verða
seldir. Ekki einn umfram þá tölu.
Þessa viku þarf að kaupa. Fyrir
helgi, nauðsynlegt að geta látið
brytann vita, hve margir verða.
Munið það!
Myndir, spánnýjar olfumyndir af
merkum st'jðum á íslandi, gerðar
af Vestur-Islendingi, verða þarna
til sýnis í höllinni, til yndis og
ánægju fyrir gestina.
Htiskarlar.
TIL GAMLA ÁRSÍNS 1905.
(Á gamlaársdag).
í kvöld verð ég þ& að kveðja þig ár,
sem komst f fyrra með gleði ogtár.
Þfi komst með gnægtir glóandi
seims
og gafst mörgum bðrnum þessa
heims.
Þfi gafst lfkamörgum grátog hrygð
og gleðinni sviftir marga bygð;
einkum þars blóðug banaspjót
borin voru hvort öðru mót
og valkðstum hlaðið I vfgamóði,
velt um jörðunni fljótandi’ í blóði.
Þá yfirtekur þó allra mest það,
hve eftirlifandi hjörtun kveina,
s$m nfi eiga’ ei lengur nokkurn að,
en nístandi heljartök sorgar reyna.
Þfi hefir líka böl margra bætt,
blómvendi rétt og hjartas&r grætt,
verið þeim blfðlynt og bætandi ár;
af barnsvanga þerrað mörg hrynj-
andi tár.
Margur 1 draumi þig líðandi leit,
lyfti’ ekki kollinum, hugannei sleit
frá sfnum möljétnu maurum og þá
moldjós með ánægju og gekk svo
þeim fr&
gramur 1 huga, af ergelsi ær,
af þvf þfi fluttir liann gröfinni nær.
En “dauða” er f eyrum hans fer-
legast fár
að flutt geti nokkurt komandi ár.
Þú hefir f mörgu götuna greitt,
>:rjóti burt kastað og veginum
breytt.
Hjá mörgum síðmenning viljað
vekja
og vantrfi úr hjörtunum reynt að
hrekja.
En aftur þfi hefir & öðrum stað
aukið og margfaldað sitt og hvað,
sem hindrar og drepur heimsmenn-
ing alla,
sem héðan af uppræta muntu valla;
þvf nfi ertu að flýja fr& oss á braut
og fl/ta þér inn í tfmanna skaut,
hvaðan þfi aldrei að eilffu sn/r.
Að eins hjá fjöldanum minning
þfn býr.
Já, farðu nfi vel með þitt flaksandi
hár,
þvf nfi fæðist um leið hiðnýja&r.—
Eirikur Vigfússon.
Skemtisamkoma
Undir stjóm stfikunnar ísland
nr. 15, A. R.G.T., verður haldin
skemtisamkoma 8. febrfiar f sam-
komusal Únftara, á horninu á Sher-
brooke og Sargent strætum, kl. 8
e. m. Aðalskemtunin verður sýn-
ing á myndum, bæði alvarlegs og
gamanefnis. Þar að auki verður
ýmislegt annað, bæði fyrir og á
eftir s/ningunni. Inngangur 25c.
NefncUn.
-------------------♦
Bezta Kjöt i!
og ódýrasta, sem til
er f bænum fæst
ætfð hjá
C. G. JOHNSON
Cor. Ellice og Langside St.
Tel.: 2631.
Thorsteinn Johnson,
Ffólíns-kennari - 543 Victor St.
1-12 tf
Markusson &
Benediktsson
selja lóðir frá 3 dölum fetið og upp.
Hús fyrir Ms-virði, lönd fyrir \
verðs. Þetta stendur að eins fáa
daga. Þeir fitvega Straiqht Loan
& hfis með 6, 7 og 8 prósent, vá-
tryggja hfis utanbæjar og innan,
ásamt húsmunum, ef óskað er. Alt
selt með lægra verði en hjá nokkr-
um öðrum fasteignasölum. — Þeir
eru agentar fyrir lóða og landeig-
endur um allan bæinn. Komið og
kaupið, eða biðjið upplýsinga.
205 lclntyre Bl’k., W’peg.
Telephone 4159.