Heimskringla - 08.02.1906, Side 2
HEIMSKRINGLA 8. FEBRÚAR 1906
Heimskringla
PDBLISHED BY
The Heiraskrinda News & Publish-
ÍDg “
V«rö blaOsÍDS í Canada og Bandar.
$2.00 um áriö (fyrir fram borgaö).
Senttil Islands (fyrir fram borgaö
af kaapendnm blaösins hér) $1.00.
Peningar sendist P. O. Money Or-
der, Registered Letter eöa Express
Money Order. Bankaávlsanir á aöra
banka en 1 Winnipeg aö eins teknar
meö afföllum.
B. L. BALDWINSON,
Editor & Manager
Office:
727 Sherbreoke Street, Winnipeg
sér allra nauðsynlegra upplýsinga
um f>að hjá þeim Stef&ni og Gista
og mundu þeir b&ðir hafa sagt, að
P.O.BOX llö.
’Phone 3512,
m
Leiðrétting.
Lögberg, dagsett 25. jan. sl. flyt-
ur lesendum sfnum brot úr ræðu
eins af þingmönnum fylkisins, þar
sem hann kærir stjórnina um að
hafa selt fylkislönd til vina sinna
fyrir minna en gildandi markaðs-
verð, og tekur sérstaklega til dæmis
6,440 ekrur af fylkislandi, sem
seldar voru í Tp. 17, R. 11, austur,
og sem kaupendur áttu að hafa
grætt mjög mikið á, er þeir seldu
landið aftur.
.Þingmaðurinn fór eftir “Pro-
spectus”, sem var prentaður á þess
um vetri og útb/tt meðal almenn-
ings í nafni félags, er nefndi sig
“Anglia Land and Townsite and
Lumber Co.”, sem stjórnað var af
þessum mönnum:
Forseti, Andrew Ixiuis Himle,
Varaforseti, H. A. Bauer,
Skrifari, Stefán Sveinsson,
Féhirðir, Gfsli Ólafsson,
Aðstoðar-r&ðsmaður, CulbertGil
bertson.
Þessi “Prospectus” tekur fram,
að félagið eigi 6440 ekrur af landi
í Tp. 17, R. 11, austur; að ráðstaf-
anir hafi gerðar verið til þess að
byggja sögunarmyllu & landinu, og
gefur í skyn, að timbur það, sem
þar sé fáanlegt, sé mikils virði.
Svo er fólki boðið að kaupa hluti í
þessu félagi og jafnframt gefið í
skyn, að það sé arðvænlegur gróða-
vegur.
Þess skal getið, að fylkisstjórnin
seldi landspildu þessa, eins og öll
önnur fylkislönd, með þvf verði, er
landskoðunarmenn fylkisins settu
& það.
Landið liggur í óbygð, austan
Winnipegvatns, og er að miklu
leyti tamarac-ion, alls óyrkjanlegt,
og að þvf er séð verður, óseljanlegt
með nokkrum hagnaði.
Herra Stefán Sveinsson hefir ný-
lega ritað stjóminni um þetta land
og tekur þar beint fram, að það
hafi aldrei, honum vitanlega, verið
eign félagsins.
En fylki8stjórnin hefir selt öl]
lönd sín 1 þessu Tp, alls 7,630 ekr-
ur, fyrir að jafnaði |2.50 hverja
ekru. Fjórir menn hafa keypt
löndin og borgað fyrstu afborgun,
og meira ekki, svo að enn er óvfst,
að þau gangi ekki til baka í eigu
stjórnarinnar, ef framhaldandi af-
borganir verða ekki gerðar í gjald-
daga. Það er þvf svo langt frá f>vf,
að kaupendur hafi ennf>& grætt á
þessu landi, að það er mjög tvíeýnt,
hvort f>eir hafa upp úr þeim það
Bem þau kostuðu, nema með löng-
um tfma.
Hr. Stefán Sveinsson segir einn-
ig t bréfi sfnu til stjórnarinnar, að
“Anglia Land and Townsite and
Lumber Co.” sé hætt að vera til.
Ef Lögbergi hefði verið sérlega
ant utn að segja satt f þessu máli,
þá hefði það átt hægt með að afla
tókst Kristjftni konungi að sefa | ekki bæru sj&lfir svo mikla tiltrú
þjóðina og koma á góðu stjórnar-1 til félagsins, að þeir vildu verja
fari. Hann var stiltur og hægl&t- i einum dollar af auði sfnum til
þeir hafi ennþá ekki grætt á þess- ur og þó hann væri aldrei stór hlutakaupa í því.
um löndum, enda ekki við því áð stjórnvitringur, þá er ekki annað Það var og sýnt á fundi þessum,
búast, þvf félag þeirra átti þau ald-1 hægt að segja um hann, en hann ! að ágóði var sýndur í bókum fé-
rei. En þeir 4 menn, sem keyptu \ hafi stjórnað ríki sfnu vel. Hann lagsins, þegar enginn ágóði af
þau, hafa enn ekki selt þau, svo
vitanlegt sé, að eins borgað niður f
þeim $4,183.26 og vexti $1,280.79,
en eiga eftir að borga f þeim $14,-
var vinveittur þegnum sfnum og j starfsemi þess hafði orðið, og að
bar umhyggju fyrir liðan þeirra. að þetta var gert f þvf eina augna-
Yfirleitt sýndi Kristján konung- miði, að narra almenning til þess
ur, að honum var hlýtt til íslénd-! að kaupa hluti í félaginu.
þess s/ni sig í góðum og göfugum
verkum með tímanum. Hér er
deild af I.O.F. lffsábyrgarfélaginu,
sem veitir meðlimum sínum aðstoð
f skorti og veikindum og er í heild
sinni uppbyggileg fyrir íslendinga
liér.
Nokkrar samkomur hafa verið
haldnar af þessum félögum og hefir
ágóðanum af þeim verið varið ann-
aðhvort til eflingar félagsskapnum
eða þá til hjálpar sérstökum mönn-
|um, sem lent hafa í skorti vegna
882.34. Maður sá, sem mest keypti j inga, þótt oft og tíðum þökkuðu i Maður að nafni D. Bourke Simp- veikinda.
þeir honum lftt fyrir. Hann kom son bar það fram & fundinum, að Engar framkvæmdir liafa ennþá
af löndum þessum þann 20. júnf
1904, heitir Robert Ridd. En sá,
sem skoðaði þau og verðlagði, var
Dominion landmælingamaður að ■ stjórnarskrá.
sjálfur til íslands þjóðhátfðarárið Henderson og Blair hefðu reyntað verið gerðar hér til þess að koma á
1874, og færði þeim hina langþráðu fá sig til þess að leggja $6,000 í fé- !f<it I^vrk.julfcgu.cn f< Ligsskap. Og
„ ...... , , . . eru þó tækifærin í því efni rétt við
Hann veitti þeim, lagið, en liann lagði að eins eitt hendina að þyf leyti hvað prests-
Hann bar j þjönustu snertir, þar sem séra Jón-
nafni J. F. Choate. margar réttarbætur áður og sýndi ^ þúsund dollara f það.
Nokkur hluti af þessum löndum 1 í hvevetna.að hann bar lilýjan hug það og fram, að hann hefði verið 1 as A. Sigurðsson er hér í nágrenn-
var þó seldur nteð hærra verði, en | til þeirra. Af engum konungi hef-; gerður að forseta í félaginu, og í j inu, reiðubúinn til að veita fólki
landmælingamaður þessi setti á ir ísland þegið jafndýr réttindi og bókum þess fann hann, að hr. Blair llð 1 Þvf efni sem fléiru. Ilann er
þau, og sýnir það ljóslega, að af Kristjáni IX., og er þjóðinni voru árlega borgaðir lðþúsund i eins °® 1marSir 'ita> g^fumaður, og
j t _ emn af hinum mestu mælskuprest-
stjórnin hefir fengið fult markaðs- skylt að minnast hans með góðum dollarar til þess að lofa nafni sfnu hh í ] ]• • t 1 f
verð fyrir þau.
Hitt er trúlegt, og alls vegna
óskandi að verði, að núverandi eig-
endur þessara landa geti selt þau
með hagnaði meðtfmanum,eins og
allir munu nú hér í fylki gera, sem
við landakaup og sölu fást.
Þess skal og getið, að sami þing-
maðurinn, sem ræddi um daginn
um sölu fylkislandanna, tók það
berlega fram f ræðu í þinginu 2.
þ. m., að hann hefði aldrei sagt, að
kaupendur landanna hefðu grætt á
þeim, heldur hefði það verið mein-
ing sín, að stjórnin ætti ekki að
selja stóra landfláka til spekúlanta,
heldur eingöngu til bænda eða
annara, sem ætluðu að búa á þeim
og rækta þau.
En um löndin f Tp. 17 er það að
segja, að þau eru hvorki byggileg
né ræktanleg eins og nú stendur.
Hvað er Lögberg að fara?
hug
aðstandaá stjórnendaskrá félags- Hann kennir algerlega óbreytta lút-
ins, þó hann ætti ekki dollars virði! erka trúfræði eins og kirkjufélagið
áskilur Það virðist þvf vera ein-
hver ðnnur ástæða, en að fólkið
Friðrik VIII. tók konungdóm j f þvf
30. janúar sfðastliðinn. Hann er Herra Marter skýrði fundinum
kominn yfir sextugt, og mun því, frá því) að stjórnendurnir hefðu va2,U tæhlfæ1'1 \Þessu efni
að lfkindum, ekki ríkja mjög lengi. - - - • ..............' Eg ætla ekki að gera
dregið ísinn vasa 10 prósent af|lvlrfnTi nm hílS yalda
neina á-
.lyktun nm það, hvað valda muni
flann er talinn vel mentur og gæf- öllum þeim peningum, sem komið framkvæmdarskorti með myndun
lyndur, en ekki mikill stjórnmála- hefðu inn tyrir hluti þá, er þeir kirkjulegs félagsskapar. En þó
ma®ur- gátu selt f félaginu. Þetta var við-
Það eru því ástæður til að halda, auhl vlð árslaun þeirra. Á þenna
að stjórnarfarið f Danmörku breyt- hátt hefðu stjórnendurnir dregið
ist lítið, þó konungaskifti séu orðin. sér 28 þús, dollara á sl. 4 árum, er
____________________| að réttu lagi hefðu átt að renna í
sjóð félagsins.
Fjárglæfra glæpur. Það verður ekki annað séð, en að
hefir mér komið til hugar ástæða
því viðvíkjandi, sem ég ætla að
láta í ljósi.
Eins og kunnugt er, hefir flest
af þvf fólki, sem hér er, flutt frá
Manitoba, Dakota og Minnesota.
Þar eystra eru tilbreytingar á lands
lagi og náttúrurfkinu yfir höfuð,
Kristján IX.
Þann 29. f. m. dó Kristján Dana-
veldiskonungur, eins og getið var
um í síðasta blaði.
Hann var fæddi^r 8. aprfl 1818,
og var þvf nær 88 ára, er hann dó.
Hann var við góða heilsu, þó há-
aklraður væri. Sfðasta morguninn,
hérséað ræða um glæp, sem ætti'ekki nærri eins fagrar og Stórkost
' , . legar eins og hér. Og liin verklega
Þess var getið f blöðunum fyrir, að varða við lúg, og sú spurnmg manna fyrir 1(finu er háð
nokkrum tfma sfðan, að félag eitt 1 vaknar þá um leið, lxvers sé að | fiér á annan veg. Allar þessar
Ontario, sem nefndist “Henderson væuta frá þeim mönnum, þegar
Roller Bearing Company”, hefði j þeir halda embættum f stjórn rík-
orðið gjaldþrota og að mikill fjökli isins, sem svona breyta f prívat
fólks, sem átti hluti í félaginu hefði Hfi sinu.
tapað eignum sínum við gjaldþrot- j
ið. Ýmsir stærri hluthafar þess
voru óánægðir með ráðsmenskuna,
sem endaði með efnalegri eyðilegg-
ingu þeirra. Þessir menn
Að vestan.
'06.
héldu
fund með sér í Toronto borg núna
fílaine, Wasli.. 24. ýan
Kæri vinur!
Um leið og ég sendi þér borgun
um mánaðamótin og kom þá margt fyrir yfirstandandi árgang Heims-
upp f sambandi við félagsstjórnina, kringlu ætla ég að láta þér f Ijós
sem áður var hulið. álit mitt á hinu menningarlega
í ástandi Islendinga hér í Blaine og
Meðal annars kom það f Ijós, að grendinni.
Hon. A G.Blair, fyrrum járnbrauta-1
mála ráðgjafi í Laurierstjórninni,
nafn sitt, sem einn
sem hann lifði, veitti hann þriggja hefðJ gelt feI
klukkutfma áheyrn rfkisráðinu. , ,.. , , . - nnr,
J j af stjórnendunum, fyrir $lo,000,
Við dagverð fékk hann aðsvif, og
þrátt fyrir skjóta læknisstundun,
náði hann sér ekki aftur og dó eft-
ir fáa klukkutfma. Læknarnir
segja, að hjartað.hafi bilað hann.
Louise drotning hans dó þann
29. sept. 1898.
Kristján konungur giftist Louise
greifadóttur frá Hessen-Cassel 15.
nóvember 1842. Þau áttu þessi
böm:
1. Frederik, sem nú hefir tekið
við konungdómi í Danmörku.
2. Alexandra, drotning Breta-
konungs.
3. Georg, konungur'Grikkja.
4.
Dagmar, keisaraekkja á Rúss-
landi.
Thyra, hertogafrú f Cumber-
land.
Valdemar, giftur hertogadótt-
urinni frá Orleans.
Hákon VII., Noregskonungur, er
sonarsonur Kristjáns konungs og
5.
6.
Louise drotningar.
Það má þvf með sanni segja, að í að ráðsmenska þessa
sem hann fékk útborgaða úr félags-
Næstliðinn vetur sendi ég þér
álit mitt um hina fjárhagslegu hlið
þeirra og framtfðarhorfur, og það
álit mitt hefir ekki breytzt ennþá.
Yfir höfuð hefir fjárhagur þeirra
. - , . aukist á næstliðnu ári og margir
sjóði, án þess hann legði svo mikið
i eru í ákefð að endurbæta lönd sfn
sem einn dollar f hlutakaup f fé- og og þannig búa j haginn
laginu eða starfaði minstu vitund f j fyrir framtfðina. Það ríkir yfir
þarfir þess. Nafn hans var að eins hðfuð meðal fólks hér á ströndinni
notað til þess að gefa félaginu gildi
f augum almennings, svo hægra
veittist að fá fáráðlinga til þess að
leggja fé sitt f það og á þann hátt
sterk trú & góðri framtfð, sem sýn-
ir sig f -almennum framkvæmdum,
sem hér eru gerðar, og & að fara að
framkvæma. Til dæmis málþráð-
um, sem bændur eru nú að leggja
rýja þá, þvf það var vitanlegt, að um alla sveitina og til bæjanna, og
alþýða manna mundi bera meiri rafmagnsbrautum, sem eiga að
tiltrú til félagsins og stjórnenda h^^ía á milli allra bæja í sveitinni.
, . _ . . , Svo hafa menn frfjan póstflutning
þess, þegar .iðrir eins menn eins og í . , . . , , h
, . , .. ^ heim til sín á hverjum virkumdegi,
hr.Blair væru þar ráðandi. Og; utfln bæjanna. Akvegir eru árlega
engum mun hafa dottið annað í lengdir og endurbættir. Járnbraut-
hug, en að hann væri stór-hluthafi arkerfin eru að stækka, innflutn-
ingur fólks að vaxa og landið að
byggjast. Það er þvf alt útlit fyrir,
að spádómur séra Friðrik Berg-
manns muni rætast.
Eg ætlaði að tala um hina menn-
ingarlegu hlið íslendinga hör. Það,
í félaginu, þar eð það er gild regla
um heim allan, þar sem ráðvand-
lega er að farið, að stjórnendur
slfkra félaga séu eigendur að mikl-
um hluta höfuðstólsins og að þeir
taki að sér formensku störfin til sem ég sérstaklega á við, þegar ég
þess að vernda jafnt sitt sem ann-1 talu urn menning, er að framför og
ara fé þroski skynseminnar sýni sig i
Enengumgat til hugar komið, framkvæ 111(1 mannfélagsins, í
. 1 vfkkandi sjóndeildarhring, bróður-
. . . é ags væn kærleikn og margföldun aflanna
Kristján konungur hafi verið si j eins rotin og nú hefir sannast, eða með félagsvinnu.
kynsælasti konungur, sem stjómað j að annar eins maður og hr. Blair,' Ég álft, að íslendingar hér sýni
hefir Norðurlöndum í seinni tíð. I sem sjálfur er talinn miljóna eig- þessa Avexti f h'inum ýmsu fram-
Börn hans stjórna nú að meira eða andi, færi að selja nafn sitt fyrir hvæmdum sfnum. Og því til sönn
minna leyti 4 rfkjum og sonarson-l 15 þús. dollara, til þess aðallega al?ar vil lHm(la á nokkur atnði f
félagsmálum þeirra.
að nota hað 8em meðal 111 Iæ88 að Hér eru þessi starfandi félög:
fleka og féfletta alþýðu manna, sem Lestrarfélag, til fræðslu, uppbygg
ur hans þvf fimta. Er auðséð, að
niðjar Kristjáns stjórna ríkjum og
ráða þjóðum í Evrópu um ókomnar
aldir fram.
Kristján IX. tók konungdóm 1
Danmörku árið 1863. Var þá mjög
margt f ólestri hjá Dönum, sem þá
voru f ófriði við Þjóðverja og biðu
lægra hlut. En þrátt fyrir það
er fátækari og fáfróðari en þeirjingar og skemtunar. Kappræðu-
f járglæfraseggir, sem hann þáði féð félag, til að æfa skynsamlega hugs-
af, vitandi vel að það var stolið fé, j un °» talgáfu> Þar eru sérstaklega
frá hluthöfum, er höfðu lagt það f ^ þau málefni,sem að einhverju
! leyti eru uppbyggileg fynr hina
félagið til lagalegra nota, en ekki j menningarlegn hlið meðlimanna.
til þess að kaupa nöfn manna á^ Krennfélag; það er fyrir skömmu
stjórnendaskr&na, — manna, sem myndað og ég býst við, að árextir
breytingar fæða ósjálfrátt af sér
nýjar hugsjónir hjá fólkinu. Og
sérhver ný hugsjón stækkar hinn
andlega sjóndeildarhring þess, Og
eftir þvf sem hann stækkar, eftir
þvf eykst rannsóknarþráin. Og
með skynsamlegri rannsókn kom-
ast menn oft að þeirri niðurstöðu,
að þeir hafi ekki áður séð hlutina í
þeirra sönnu mynd, ekki þekt eðli
þeirra eða hið sanna gildi þeirra.
Með þvf að byggja & þessari á-
stæðu, þá virðist mér mjðg eðlilegt
að fólkið hafi litlar andlegar Iiautn-
ir af hinni trúfræðislegu kenningu
í þvf formi, sem flestir hinir lút-
ersku preitar sýna hana. Og þar
af leiðandi starfi ekkert að þvf, að
komahér á kirkjulegum félagsskap.
Eftir þvf, sem ég þekki bezt,
mun vera mjög fátt af fólki hér,
semaðhyllist þessa setningu prests-
ins: “Skynsemin má ekki koma
þar að, sem trúin er”. Og þó er
þessi setning alveg rétt samkvæmt
hans skilningi á lúterskum fiæð-
um. Á þessum frelsisins tfmum
og í þessu frjálsa landi, hlýtur það
að hafa litla þ/ðingu, að reyna að
telja fólk frá þvf að nota skynsemi
sfna og rannsóknar vit sitt, jafnvel
f trúmálum. Enda væri engin
kenning, sem ég þekki. hættulegri
fyrir andlega og lfkamlega framför
mannsins.
Ég tel vfst, að fólkið hér leitist
við að finna sannleiksgildi kenn-
inganna og byggi svo framkvæmd-
ir sínar á skynsamlegum^ökum.
Samkvæmt franjanrituðu er það
álit mitt, að fslendingar sem hér
er um að rœða, séu yfir höfuð frek-
ar skynsamir og að framkoma
þeirra í mannfélaginu sé heiðarleg.
Þeir vinna að kappi að sinni fjár-
hagslegu velferð og sýna trú sfna /
skyldurækni og kærleiksverkum
Eins og vfðast annarstaðar, má
því miður finna hér fullorðna ó
reglumenn og stefnulaus ungmenni.
En ég hygg, að þetta fólk sé hér
færra að tiltölu við fólksfjölda en
viða annarstaðar. Það er auðvitað
mjög særandi, að sjá og lieyra liina
ruddalegu fratnkomu ofdrykkju-
mannsins. En þvf sorglegra er þó
að sjáungmgpnin liafnaöllutnskyn-
samlegtitn leiðbeiningum, og láta
einungis stjórnast af léttúð oa eig
in eðlishvötum, sem ekkert gildi
hefir f baráttunni fyrir liinu sjálf-
stæða lffi, er þau eiga fyrir hðnd-
um. Ungmennin, som eru blótn
lífsins, eiga að yngja upp mannfé-
lagslífið. En til þess að þau geti
það, þurfa þau að vera annað en
visin blóm á skrælnuðum greinum.
Vestri.
ÚIDRÁTTUR ÚR RÆÐU.
Eftirfylgjandi er útdráttur úr
ræðu S. Benedictssonar, er hann
hélt að kveldi þ. 17. f.m. og sem ég
hefi lofað að minnast á:
Hann talaði nær í klukkutíma.
Kirkjan var troðfull og margir
stóðu. Var öllum forvitni að hlusta
á S.B. samkvæmt orðróm, er hafði
borist, að hann væri genginn í
“Herinn”. Svo langaði fólk til að
heyra, hvað hann hefði um Krist
að segja.
I byrjun gerði hann grein fyrir
veru sinni þar. Hann væri þar
fyrir þrátt ftrekaðar áskoranir hr.
S. Sigvaldasonar, er bæði hefði beð-
ið sig að hlusta á ræður þar f kirkj-
unni og flytja ræðu sjálfan. S. B.
kvaðst loks hafa lofað þessu.
S. Benedictsson kvaðst trúa á
þann guð, sem sannleikur héti, og
kvaðst ætíð meðtaka hann, hvar
sem væri. Væri sannleik þar inni
að finna, þá væri það siðferðisleg
skylda sín að játa hann og viður-
kenna og bera vitni um hann, ó-
feiminn.
Þar næst útlistaði hann mismun
á skoðun manna um Krist. Kom
þá f ljós, að hann þóttist þekkja
hann jafnvel og aðrir. Hann s/ndi
fram á, að þetta hefði ei sloppið
eftirtektalaust fram hjá honum.
Hann sýndi nýstárlegar hliðar
kristindómsins, og var það nýnæmi
þeim er við voru. Kenning Krists
og fylgjenda hans hinna fyrstu
hefði verið hreinleiki. Þeir voru
“Communistar” (sameignamennj.
Þá færði hann rök að ftgæti þeirrar
stefnu frá pólitisku sjónarmiði og
hve góð áhrif hún hefði á siðferði
fólksinS. Nútfðar fyrirkomulagið
áleit hann grundvallað á ránum og
svikum og ylli níu tfundu af glæp-
um þessara tfma. Kenning “Com-
munista” væri eina meðalið. Is-
lendingar ættu að stofna sameigna-
nýlendu í Canada. Kristur hefði
verið pólitiskur starfsmaður á ann-
an hátt en þeir fiændur Baldwin-
son og Sigtryggui.-------
Þá talaði hann um heimspeki og
vfsindi, skoðaði þekkingu nauðsyn-
lega, og menn ættu að læra að lifa;
þeir, er það gerðu, yrðu fullkomn-
astir í öðru lífi, — ef nokkurt væri.
Hann skýrði það á “efneskjulegan”
h&tt. Tvær heimspekiskenningar
talaði liann um, ntt. “Monism” og
“Dualism ’. Hann gerði sálarfr.-
lega grein fyrir mismun þeirra og
var hann ákveðinn “Monisti”. Fáir
munu hafa heyrt talað um þessar
stefnur áður, af þeim er þar voru.
Sem “Monisti” gaf hann f skyn, að
maður hefðiengatilveru eftirdauð-
ann, en lítið væri eilfft, hefðihvorki
upphaf né enda; mismun manna
og dýra gerði hann lltið úr, vitnaði
í Darwirts-kenninguna. Hann tal-
aði á “mystisiskan” hátt og sagði
hvaða skilning “Pantheism” hefði
um guð og reyndi að útskýra lfk-
ingar hr.S.S. á “mystisiskan” hátt.
Þá greindi hann frá skyldleika
“Pantheism” og “Unitarism”; þeim
slðari geðjaðist honum að, þvf hann
lagi nálægt vfsindunum. Hann S.
Sigv. væri únítariskur f kenning-
um sínum, og sk/rði það af lfking-
um hans, og hann útþ/ddi guð
hans sem tilveruheildina,náttúruna.
Kristur væri hans siðgæðishugsjón
og liana geymdu margir f brjósti
sér, og enginn sannur maður væri
án þess. Heilagur andi væri sam-
vizka mannsins og leiðtogi athafna
hans.
Mismunur á trú manna væri lít-
ill, þegar alt kæmi til alls; sama
krafa lil lífsiiis, sama þráin, sama
tilfinningin. Hann álasaði kirkj-
unni fyrir öfuga meðferð á siðfræð-
inni, og væri lýgin feld burtu úr
trúbrögunum, þá gætu allir sam-
einað sig f einingu, það yrðu trúar-
brögð kærleikans. Allir yrðu þ&
“Communistar”, — sannkristnir.
Hann álasaði fordæmingarkenn-
ingunni. Þeir, sem tryðu henni,
dæmdu aðra menn umeilífð f kval-
ir, og þar með bæru þeir helvíti f
hjarta sér
Að endingu þakkaði hann hr. S.
Sigv. vinsamlega fyrir sig, en fólki
fyrir góða áheyrn.
Hr. S. Sigvaldason hélt ræðu á
undan og mæltist dável.— S.Bene-
dictson talaði kurteisl.um málefni,
og án útásetninga. Suma mun
langa til, að hlusta á hann oftar.
Ekki er hægt að trúa þvf, að S. B.
sé “umventur”, eins og sagt hefir
verið. Hann kom þarna fram sem
frfhyggjandi, en ekki nein'n for-
dóma prédikiiri. k. Ásg. D.
Kennara
(fslenkum) er óskað eftir fyrir
Thingvalla skóla. Verður að hafa
fyrsta eða annað kennarastig, stun
gildir fyrirSaskatchewan. Sjö mán-
aða skóli. Byrji 1. aprfl nk.
Frekari upplýsingar fást hjft
M. Hinrikhson,
Chnrchbridtto P.O., Assa.