Heimskringla - 08.02.1906, Qupperneq 3
HEIMSRRINGLA 8. FEBRÚAR 1906
ASDÍS ÓLAFSDÓTTIR
Dáin 19. sept. 1905.
Hinn 19. f.m. andaðist f Hafnar-
firði ekkjan Ásdls Ólafsdóttir, 76
ára. Hön var eyfirzk að uppruna,
en ólst upp á Einarsstöðum í
Reykjadal í Suður-Þinejeyjarsv'slu.
Þar giftist hún rúmlega tvítug ey-
firzhum manni, Jóhannesi Magnús-
syni. Bjuggu þau hjón þar f sveit
um all-langt skeið við þröngan efna-
hag, enn ómegð mikla; þeim varð
15 barna auðið. Sfðan voru þau 4
ár á Austfjörðum, og síðan 7 ár hjá
dóttur þeirra og tengdasyni á 111-
ugastöðum í Fnjóskadal, og andað-
ist Jóhannes þar.
Ásdís sál.var sannkristin kona
og trúrækin, greind, glaðlynd, sagn-
fróð og hagmælt. Hún var skör-
ugleg kona yfirlitum og t'ipkona
mikil. Hún átti oft örðugt aðstöðu
en var j'afnan hin öruggasta. Með
óbilandi kjarki,dugnaði og skyldu-
rækt vann hún jafnan verk köllun-
ar sinnar og fékk því afkastað með
fullri sæmd.
Af 9 börnum hennar, er upp
komust, eru 4 í Vesturheimi, 1 f
Noregi og 4 hérlendis, og er yngst
þeirra Jóhannes J. Reykdal, verk-
smiðj.ueigandi í líafnarfirði. A
heimili hans lifði merkiskona þessi
síðustu ár sfn og andaðist þar.
P.J. í ísafold Ö6. okt. '95
Dánarfregn.
Að kveldi þese 10. f>. m. (janúar)
andaðist Halldóra Gunnars-
d ó 11 i r, að Tindastóli, Alberta.
Hún var fædd 17. ágúst 1832 og
ólst upp hjá foreldrum sfnum, fyrst
að Hamri í Eyjafirði og síðan að
Skógarseli í Reykjadal. Þaðan
giftist hún tvítug að aldri Jóhanni
Halldórssyni í Vallakoti, í sðmu
sveit. Með honum eignaðist hún
10 börn og eru 7 þeirra einn á lífi:
5 synir (Siggeir. Gunhar, Krist-
ján, Sigtryggur, bændur að Tinda-
stóli, Alta., og Thepdor, bóndi í
Argylebygð, Man.» og 2 dætur,
giftar konur í Þingeyjarsyslu á ís-
landi.
Árið 1888 flutti Halldóra sáluga
vestur um haf til Alberta, en mað-
úr hennar ári sfðar. Fyrst dvöldu
f>au hjá Gunnari syni þeirra og
þar andaðist maður hennar 2. nóv.
1891. En hin sfðustu árin dvaldi
hún hjá Sigtryggi syni sínum, og
þar andaðist hún; hafði hún þá
verið blind í 7 ár og karlæg f
eitt ár.
Halldóra heitin var kristin trú-
kona, þrekmikil og róleg í lund.
Ritstjóri Isafoldar er beðinn að
setja dánarfregn þessa í blað sitt.
Synir.
Það sem um okkur er safft.
Almanakið 1906
VERÐ: 25c.
Ódýrust og skemtilegust fsl. bók hér
vestra.
Eldri Argangarenn tilsölu frábyrj-
un landnámssögunnar — 25c hver — 7
alls.
TIL ÍSLANDS
verður eigi send kserkomnari gjöf ætt-
ingjum eða vinum heldur en Almanakið.
Það er áreiðanlegt. Sendið mór 25c. og
greinilega utanáskrift, og skal ég senda
það heimykkur að kostnaðarlausu.
Fyrir gl.TS fáið þér öll Almanök-
in frá byrjun landnárnssögunuar.
Aðeins örfá eintök eftir af sumum
þeirra.
Ólafur S. Thorgeirsson,
678 Sherbrooke St.,
Winnipeg, Ganada.
Gáið að Þessu:
Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á
húsum og bæjarlóðum hér í borg-
inni; einnig hefi ög til söln lönd'
hesta, nautgripi og landbúnaðar
vinnuvélar og /mislegt fleira. Ef
einhverja kynni að vanta að selja
fasteignir eða lausafé, þá er þeim
velkomið að finna mig að máli eða
skrifa mér. Eg hefi vanalega á
hendi vfsa kaupendur. Svo útvega
ég peningalán, tek menn í lífs-
ábyrgð og hús í eldsábyrgð.
G. J. COODMUNDSSON
702 Simcoe St., Winnipeg, Man.
r
Eg hafði einsett mér með fáum
orðum, að minnast á dauða og
helztu æfiatriði Ásdfsar sál. í ein-
hverju fslenzku blaði hér, en í
framanskrifaðri grein, sem tekin er
eftir ísafold 26. okt. f.á., hefir P. J.
gert það svo snildarlega, að ég hefi
þar mjög litlu við að bæta, því þó
ég gæti að einliverju leyti rakið
ætt hennar, þá er ekki rúm fyrir
þesskonar f stuttri blaðagrein.
Foreklrar Ásdísar sál., Olafur
Jónsson og Lilja Gunnlaugsdóttir,
bjuggu á Efsta-Samtúni í Krækl-
ingahlíð, og þar er hún fædd 25.
febrúar 1830. Var hún hjá Þor-
valdi föðurbróður sínum frá því hún
fæddist og þar til um vorið, og þá
fyrir hans milligöngu tekin til fóst-
urs af heiðurshjónunum Jóni Þor-
lákssyni og Asdfsi Tómasdóttur, er
þá bjuggu á Hraukbæ f Kræklinga-
lilfð. Tfu ára fluttist hún með fóst-
urforeklrum sfnum að Einarsstöð-
um í Reykjadal, og svo þaðan með
þeim, eftir 11 ár, að Litlulaugum í
sömu sveit, hvar þau voru til dánar-
dægurs.
Á Litlulaugum giftist Ásdfs Jór
hannesi Magnússyni. Þar voru
þau 14 ár; sfðan á Vallakoti í
sömu sveit 11 ár. Eftir það fóru
þau austur á Seyðisfjörð. Þau áttu
15 börn, 9 sonu og 6 dætur. Af
þeim lifa 9: Benedikt, Haraldur,
Ólafur, Jóhannes, Ingibjörg, Þóra,
Guðrún, Sezelja og Margrét.
Jóhannes lézt ll, dag marzmán.
1890, á 61. aldursári, og höfðu þau
Ásdis sál. þá verið 38 ár í hjóna-
bandi.
Blessuð veri hennar minning.
WinnipeR, 20. jan. 1906
Sigmundur M. Long.
Nú í nokkur undanfarin ár hefir
eins og kunnugt er mesti fjöldi af
Bandamönnum flutt inn í norð-
vestur Canada og gerst canadiskir
borgárar. Aðrir hafa komið til að
sjá sig um og enn aðrir til þess að
rita um landið og lbúa þess, og eru
nú um þessar mundir bæði blöð og
tfmarit vandamanna full af frá-
sögnum um Canada.
Skömmu fyrir jólin var hér á
ferð mjög frægur blaðamaður
Frank Carpenter að nafni. Hann
ritar all-langt mál og snjalt um
Winnipeg og íbúa borgarinnar,
sem liann lirósar mjög fyrir dugn-
að og drenglyndi og er þar dálitið
minst á Islendinga og er það á
þessa leið:
Á ströndum Winnipeg vatns,
nokkuð héðan í burtu (hann læst
vera staddur í Winnipeg) er ís-
lenzk nýlenda, en þaðan hafa nú
margir flutt hingað í borgina, og
hafa sumir þeirra gerst lögfræð-
ingar, aðrir kennarar og ekki svo
fáir hafa gifst canadiskum stúlkum.
Fyrir mörgum árum síðan sendi
Canadastjórn erindsreka tillslands
og árangurinn af þvf starfi varð,
að 15—20,000 sálir komu vestur og
tóku sér bólfestu á bökkum Winni-
peg vatn, og lifðu þessir Islending-
ar fyrstu árin að miklu leyti á þvf
að fiska upp um vakir á fsnum að
vetrarlaginu.
Þessir Islendingar voru með þeim
allra fyrstu innflytjendum f Norð-
vesturlandið, þegar menn héldu að
engir aðrir en þeir, sem vanist
hefðu kulda íshafsins, þyldu lofts-
lagið hér. ,En nú eru þeir tvístr-
aðir um alt vestur Canada. Þeir
taka mikinn þátt 1 pólitík og
kirkjumálum, og eiga þeir stærstu
íslenzka kirkju, sem til er á hnett-
inum. s. J. A.
B0YD‘S
Lunch Rooms
Þar fæst gott og hress-
andi kaffi með margskonar
brauði, og einnig te og
cocoa, ís-rjómi og margt
fleira.
Opið til kl. 12 á
hverju kveldi.
Boyd’s
422 Main St., ’Phone 177
MARKET H0TEL
146 PRINCESS ST.
& mðti markaðoum
P. O’CONKELL, elgandi. WINNIPEQ
Beztu teaundir af vfnföBgutn og vind)
um, BÖhlynDÍng cóð og húsiö endur
bætt og uppbúið að nýju
DOMINION HOTEL
523 3VE^A.IJsT ST.
E. F. CARROLL, Eigandi.
Æskir viöskipta íslendinpa, gisting ödýr, 40
svefnherbergij—Agætar máltlbar. I>etta Hotel
er gengt City Hall, heflr bestn vlföng og Vindla
—peir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauosvnlega
aö kaupa m<löar sem eru seldar sérstakar.
Woodbine Restaurant
Stærsta Billiard Hall 1 Norövesturlandin
Tlu Pool-borö,—Alskonar vin ogvindlar.
Lennon A lftebb,
Eisendur
4L
PALL M. CLEMENS,
BYGGINGAMEISTARI.
470 ftftain St. Winnipejr.
BAKER BLOCK.
Oiftingaleyfisbrjef
» selur Kr. Ásg. Benediktsson,
477 Beverly Street
Altaf eins gott
QOTT öl hjálpar maganum
tll að gera sitt ætlunarverk
og bætir meltinguna.
Það er mjög lítið alkahol i
GÓÐU öli. GOTT öl —
Drewry’s öl—drepur þorst-
aun og hressir UDdireins.
ReyniÖ Eina Flösku af
Redwood Lager
----OG------
Extra Porter
og þér muniö fljótt viöur-
kenna ágœti þess sem heim-
ilis meöal. Búiö til af
Edward L. Drewry
Manufacturer & Importer
Winnipeg - - - - Canada
Svefnleysi
Éf þú ert lúin Og getur
ekki sofið, þá taktu
Drewrýs
tra Porter
F;\tl
og þá sefur þú eins vært
og ungbarn. Fæst hvar
sem er i Canada.
i
HINN AGŒTI
‘T. L.’ Cigar
er langt á undan, menn ættu ekki að jeykja
aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá :
WESTERN CIGAR FACTORY
Tho«. Læe, eigandi, AATTTsnsr TT^TTICT-
i
Xiilbnninioii Bank
NOTRE DAMEAve. BRANCH Cor.NenaSt
Vér seljum peningaávisanir borg-
anlegar á íslandi og öðrum lönd.
Allskonar bankastörf af hendi leyst
SPARIS J Ó DS-DEIEDIN
tekur $1.00 innlag og yflr og gefur hæztn
gildandi vexti, sem loggjast viö ínn-
stteöuféö tvisvar A Ari, 1 lok
júnl og desember.
ðonnar & Hartley
Iiögfræðinpar og landskjalasem,jarar
Room 6i7 Dnion Bank, Winnipeg.
R A. BONNER.
T. L. HARTLBY.
DUFF & FLETT
PLUMBEES
Gas^ Steam Fitters.
604 \otre Dame Ave.
Telephono 3815
Jón Hólm, 744 Ross Ave., hefir
til sölu ágæt rafmagnsbelti fyrir
aðeins $1.25.
’PHONE 3668 Smáaðgerðir fljóttog
—— .1.1. ■ vel af headi levstar.
fldams & Main
PLUMBINC AND HEATINC
473 Spence St. Wrpeg
Department of Agriculture and Tmmigration.
MANITOBA
Mesta hveitiræktarland í heimi.
Óviðjafnanlegir möguleikar íyrir allskonar búskap.
Millíónir ekra af ágætu landi ennþá fáanlegar.
Hundrað þúsusucd duglegir landnemar geta strax kom-
ið sér upp þægilegum heimilum.
Óviðjafnanlegt tækifæri fyrir þá, sera vilja verja fé sínu
í hagnaðarfyrirtæki, sem og fyrir verksmiðjueigendur og
allskonar aðra innflytjendur.
Fylkisstjórnarlönd fást enn þá fyrir $3 til $6 ekran
Umbættar bújarðir frá $10 til $50 hver ekra.
OXFORD
HOTEL
er á Notre Dame.
Ave., fyrstu dyr
frá Portage Ave
að vestan. Þetta
er nýtt hótel og
eitt hið vandað-
““ asta f þessum bæ..
Eigandinn_. Frank T. Lindsay, er
mörgum Islendingum að góðu
jkunnur. — Lftið þar inn!
MYNDl
er nú » dagana
Upplýsingar um ókeypis beimilisréttarlönd fást á ltmdsknfstofu
ríklsstjórnarinnar.
Upplýsingar um kaup á fylkislöodum fást á landstofu fylkis-
stjúrnarinnar^i fylkisþinghúsinu.
Upplýsingar um atvinnumál gefu-r
«J. J. OOLDEIV,
Provincial Immigration Bureau,
617 Main St., Winnipog
PHOTOGRAPH
STUDIO_________
.3 2 4 Smiih htreet
2 dyr noröa>< Portagc Ave.
172 Hvammverjarnir
fjaraði út undan honum, og liann gerðist
óboðinn gesturd Unaðshvammi.
18. KAPÍTULI.
Á norðurströnd Labrador, milli eyði-
eyjunnar Nasquappe og Djöflahriggs, bgS-
ur skipalagi eitt eða höfn sem nefnd er
Eyðilækjar-höfn. Á höfn þessari hefði
Keith oftlega minnst við Plymptpn gamla
er þeir ræddu um framtfð Nýfundnalands.
Háir brimgarðar eru fyrir hafnarmynn-
inu og stórar öldur sogast þar út og inn
milli geigvænlegra kletta, og brimhljóðið
óotöðvandi berst langt út til hafs. Mjótt
sund liggur að höfninni gegnum brim-
boðana, og er það varið með háurn stand-
björgum að norðan eða hafsmegin, en svo
bar lítið & þessu innmjóa sundi, nð fáir
v’issu af þvl og engir nema þeir mestu ofur-
Hvammverjarnir 173
hugar, þorðu að leggja í það, því það var
trú þeiýra fáu, sem af þvf vissu, að engir
kæmust lffs a£ úr þeirri hættu. Og Alan
Keith var sá fyrsti til að sigla um sund
þettaáskipi sínu, “Hefndin”.
Lesendur muna hvernig Keith hafði
lýst höfn þessari, stœrð hennar og ágæti,
við náböa sfna og tengdaföður, en tæpast
hefir honum til liugar komið, að hann
mundi f framtfðinni eiga fyrir höndum að
sigla slíku skipi sem “Anne of Dartmouth”
inn á þeésa sömu höfn, eftir að hafa yfir-
unnið hana og skift um nafu hennar.
Það var máltæki Keiths, að það væri
f eðli kvenna að vilja skifta um nafn, og
þessvegna þótti honuin viðeigandi að skifta
um nafn á skipi Ristacks er það var á vald
hans komið. “Og svo skal hún’, mælti
hann, ”verða varðengill þessa norður sjós”.
A eina lilið var höfn þessi brydd með
sand fjöru, stráðri stórum hnullungs-stein-
um, er lágu á vfð og dréif upp uudir háar
brekkur er umkringdu hana og skýldu frá
veðrum, svo að þar var jafnan sléttur sjór
og oftast spegillogn svo að landið umhverfis
sjxíglaðist á fleti vatnsins. Þar var heim
kynni fugla og annara dýra. í augmn
Keiths var því blettnr þessi hin unaðsrfk-
176 Hyammverjarnir
fyldin kom til baka fann hún mennina
drepna og svfvirðilega útleikna, og skotna
örvum. ÍSfðan hafa Englendingar ekki
haft eins miklar mætur á Indfánum þess-
um. En nú eru komnir þeir dagar að sá
sfðasti Mikmaki er rnoldu huldur, og fyrir
lfiniru dauður. Ef heimastjórnin á þeim
tfmum hefði sýnt nokkra meðlfðan, með
Englendrngum sem bjuggu þar sem frum-
byggjarar, þ& liefði fiskifang og önnur
hlunnindi náðst fyrri að fullu og öllu.
Eyrst eftir trúlofun þeirra Önnu
Plympton og gifttingu, þá var Alan Keith
að hugsa um að stofnsetja nýlendu þar, og
hafa þar allar daglegar nauðsynjar til sölu
og á reiðum höndum, bæði sumar og vetur,
svo snjóar og illviðri væru ekki að óttost.
Hann hafði í hyggju að setja kaupstaðinn
npp við svo nefndan Viltalæk Þar var
gott báta og skipnlagi, þó fsalög væru utan
við hafnarmynnið, og stórhríðrr og ísþokur
hvíldi yfir hafiinu, þá var bæði kyrrviðri
og stillur þar inni.
Plympton brosti oft að þessnm ráða-
gerðum Keiths, þvf staðurinn var einhver
me9ti illviðra staður sem hægt var að hugsa
sér þar, sjfeldar stórhríðar oghaffsa byljir.
Bvo var haföarniiynnið svo rnjótt, að naum-
Hvaramva jarnir 169
an og Bowers fallna og Preedie og Damian
dverg særða Sandy Scot misti fingur en
Nicol og Keith stóðu uppi ósærðir.
"l'iðskulum gera alt sem við getum
til þess að græða sár ykkar þar til þið eru
komnir til heilsu”, mælti Keith. “Við
berum engan illhug til ykkar, og skulitin
græða sár ykkar ef við getum, og nú skul-
um við fara npp á þiljur og drekka skál
Friðardals, Nicols og Sandy Scots”.
“Húrra!” hrópuðu mennimir. Svo
fóru þeir upp og drukku og að því búnu
kusu þeir Alan Keith ' fyrir skipstjóra og
ákváðu að breyta nafni skipsins, og kalla
það héðan 1 frá — “Hefndin”. Nicol var
kosin styrimaður, að þvl búnu sngði Keith
við Preedie, er þeir sátu tveir saman:
“Hvað er að frétta úr Friðardal?”
‘,Konan þfn var lifandi þegar ég fór
þaðan”.
“Lifandi!” mælti Alan hugsandi.
“Já, þú veizt að hún varð veik eftir
hvarf þitt”.
“Ekki vissi ég það”.
“Ég vona að henni batni”, mælti
Preedie.
“Ég skal fara og sjá hana, hvað sem
það kostar”, mælti Alan.