Heimskringla - 15.02.1906, Side 2

Heimskringla - 15.02.1906, Side 2
HEIMSKRINÖLA 15. FEBRÚAR 1906 Heimskringla PUBLISHED BY The Heifflskringla News & Pnblish- ing ' V«rö blaðsÍDS f Canada og Bandar. $2.00 nm Ariö (fyrir fram borgað). Senttil Islands (fyrir fram borffað af kaupendum blaðsins hér) $1.50. Peningar sendist P. O. Money Or- der, Begistered Letter eða Express Money örder. Bankaévísanir á aöra banka en 1 Winnipeg að eins teknar með afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager * Office: 727 Sherbrooke Streeb Winnipeg P.O.BOX llð. ’Phone 331 2, m m Um aðgerðir fylkisþingsins Lögberg flytur í síðastablaði all- langt og að eoru áliti ósanngjarnt mál um þetta efni. Til svars látum vér nægja að geta fessa: 1) Aðgerðir eins þings geta ekki fyllilega sýnt sig á fyfstu pingsetudögunum, þvf að ætfð þarf talsverðan tfma til undirbúnings málanna og til þess að ræða þau í nefndum og á þingfundum. Ogþað er sjaldnast fyr en undir þinglok að starfsmagnið virkilega kemur í Ijós. * Enn hefir þingið ekki setið meira en 4 vikur og hefir það ,þ<5 samþykt nær 30 lagafrumvcirp, og felt nokkur, sem þó tóku all-mikinn tfma til meðferðar, svo sem t. d. Gimli sveitarskiftingarmálið, sem að sfðustu var felt af ástæðum, sem getið ve/ður um á öðrum stað hér í blaðinu. 2) Að mörg af J>eim frumvörp nm, sem samþykt hafa verið, hafa valdið þinginu mikillar fyrirhafnar og tfmatafar, þvf að fjölmennar og fjölmargar nefndir hafa haft fundi með nefnd þeirri, sem hefir þann starfa, að umbæta og laga frum- vörpin. Þessir fundir hafa rætt frumvörpin út f æsar og gert breyt- ingartillögur við þau, sem sumar hafa náð fram að ganga og sumar ekki. Fjórar slfkar sendinefndir ntan úr fylkinu hafa mætt fyrir þessari nefnd til J>ess að ræða um eitt frumvarp og tvær eða þrjár um sum önnur. Alt þetta krefst mik ils tíma, og til þess að löggjöfin geti orðið f lagi, þegar hún er af- greidd frá þinginu, verða þingmenn að hafa nokkurn tfma til yfirveg- nnar málanna. 3) Ýms mikilsvarðandi mál hafa J>egar verið lögð fyrir þingið, sem ómögulegt er að ráða til lykta án nægilegrar umhugsunar. Meðal mála þessara eru viðbætur við aukalög Winnijiegbæjar, sem með al annars biðja um, að bænum sé gefið vald til þess að leiða rafmagn til bæjarins frá Winnipegánni, og sem er áætlað að muni kosta um eða yfir 2 millfónir dollara. Svo er talþráðamáhð, sem þegar er komið svo langt áleiðis, að Bell Telephone félagið hefir þegar sent út umboðs- menn hingað og þangað um fylkið til þess að bjóða bændumað leggja talþræði heim til þeirra gegn $10 árlegu gjaldi fyrir afnot þráðanna. En áður áttu þessir sömu bændur engan kost á að fá talþráðasam- band fyrir neina borgun. í þessu máli hetír J>egar orðið mikill árang- nr og verður meira um það þingið hættir störfum í ár. Stjórnin er ákveðin f að láta skrfða til skarar með talþráðamálið og það nú á þessu J>ingi, því að nægar Uppl/s- ingar eru fyrir hendi til að sanna það, að hér þarf bráðra og ákveð- inna gerða við. Og allir andstæð- ingar í þinginu vinna sem einn maður með stjórninni í fessu máli. Og sama má segja um alla fylkis- búa í heild sinni, að þeir heímta bráða bót á því okurástandi, sem nú er. Annað eða meira virðist óþarft að segja um gerðir þingsins að svo stöddu. Nýr atkvæðastuldur Liberala. mæltu þær allar móti skiftingunDÍ. Og þess utaq ms?ttu Galicíumenn j úr Rockwood sveit, innan þeirra takmarka, sem beðið \iar um, að myndaði hluta af hinni nýju sveit, og mæltu þeir einnig á móti þvf, að nokkuð af Rockwood sveit yrði tekið f hina fyrirhuguðu sveit. Þann 8. J>.m. var svo málið aftur tekið fyrir og kom þá nefndin sér saman um að láta málið afskifta- laust um 6 mánaða tíma af þessum ástæðum: 1) Að St. Andrews nefndin neit- _____ aði að sleppa Township 17 fRange Á öðrum stað í þessu blaði er ]4, austur. skýrt frá J>vf, hvernig Liberalar 2) Að^Rockwood sveit neitaði að stálu Prince Albert kjördæminu í slegpa meiru en ‘Townships’ 18 í 1., hinu nýmyndaða Saskatchewan 1 2. og 3. röð austur. fylki, með J>vf að falsa 150 atkvæði 3) Að íbúar í Gimlisveit, innan í einni kjördeild, og hvernig J>eir Þeirra takmarka, sem beðið var um urðu að játa sök ásig og sættu fjár- að myndaði hluta af nýju sveitinni, sektum fyrir. | naæltu harðlega ámóti skiftingunni Nú rétt nýlega hefir komist upp, ,a5 svo stöddu. að þeir léku sömu list f Battleford 4) Að það hafði komið fram, að sveitarráð Gimlisveitar var heldur ekki meðmælt Jæssari skiftingu sveitarinnar. Nefndin áleit að rótt væri, að lönd J>eirra Galicíumanna og ann ara íbúa, sem byggju vestan við miðbik 3. raðar, væru virt lægra til skattgreiðslu en lönd sem austar lægju, þar sem vegabætur og vatns- framræzla hefir gerð verið. Og í öðru lægi áleit hún, að bezt kvaðst samt ætla að hafa kosn-1 væri að þetta skiftingamál væri ingu. Sfðan sýndi hann J>essum \ svo vel rætt og undirbúið heima í J>remurkynblendingum kjörseðlana héraði, sem mögulegt væri, og að og sagði J>eim hvernig þeir ættu að i íbúarnir reyndu að koma sér sam- kjördæminu. Kjörstjórinn J>ar, hr. Venne, átti að halda kosningu í Bull’s House kjördeildinni, norðar- lega í kjördæminu. Hann kom þangað kl. 5.30 að kveldi J>ess dags, er kosningin átti að fara fram, en J>að var hálfri stundu síðar en kosningum átti að lögum að vera lokið. Engir voru þar fyrir nema 3 kynblendingar. Herra Venne afsakaði hve seint hann kæmi, en merkja f>á. Eftir það fékk hann J>á til þess að segja sér nöfn þeirra, sem bjuggu þar í héraðinu og merkti sfðan atkvæðaseðla fyrir þá alla, en flestir þeirra voru sömu mennirnir, sem áður var búið að merkja fyrir f annari kjördeild. Á þennan hátt náði hann um 70 atkvæðum fyrir Champagne, þing- mannsefni Liberala. Næsta dag hélt herra Venne á- leiðis til annars kjörstaðar og fékk þar á líkan h&tt svo mörg atkvæði, að hann kom til baka með 150 stolin atkvæði fyrir Champagne. En þótt kynblendingamir vissu lítið, þá vissu þeir samt nógu mik- ið til þess að segja fráþessu athæfi. Fylgjendur herra Haultains eru nú að rannsaka mál þetta og telja víst, að þeir geti sannað sökina fyrir dómi og fengið Champagne dæmdan úr sæti. Eftir öllum sögum að dæma, sem að vestan berast af kosninga að- ferðinniþar, er ekki annað sýnilegt, en að Liberalar þar séu ein saman- hangandi benda af þeim svívirði- legustu pólitisku stórglæpahund- um, sem nokkrar sögur fara af f þessu landi. an um öll {>au ágreiningsatriði, sem hægt væri að komast að samning- um um, svo að hún gæti fengið nokkurn veginn Ijósa hugmynd um, hvað Galieíumennirnir gætu gert sig ásátta með sem takmörk sveitar sinnar. Nefndin lét það á sér skilja, að hún mundi fús til að gera út um skiftinguna næsta ár. Skifting Gimlisveitar. Það mál hefir verið fyrir þinginu nálega sfðan það kom saman. En við aðra umræðu var þvf frestað þangað til hægt væri að leita álits þeirra sveita, er hlut áttu að máli. Galicfumenn suðvestast í Gimli- sveit báðu um, að ný sveit yrði mynfluð úr ‘Townships’ 17, 18, 19 og 20, í 1., 2., 3. og 4 röðun aust- ur. En til þess, að þetta gæti orðið gert, varð að taka 4 eða 5 ‘Town- ships’ úr Rockwell sveit og eitt ‘Township’ úr St. Andrews sveit, þar með Winnipeg Beac'a þorp, og ein 10 ‘Townships’ syðst úr Gimli sveit, þar með Gimliþorpið. Þingið vildi frétta frá hlutað^eig- andi sveitum um þetta efni, og var þvf tiltekinn dagur (6. febr.) til þess að hlusta á röksemdir málsað- ila með og móti skiftingunni. All- ar sveitirnar sendu nefndir, sem mættu hér á ákveðnum degi, og Yfirsjón. Heimskringlu láðist að geta þess, til fróðleiks og skemtunar lesend- unum, sem gerðist f Prince Albert kosningunum við síðustu almennar kosningar f Saskatchewan. Þar var af báðum málspörtum sótt og varið af kappi miklu. Allir vissu, að það var fyrirfrain ákveðið, að Liberal stjórnin undir forustu Scotts yrði að komast að völdum, kvað sem það kostaði, og til þess svo gæti orðið var það nauðsynlegt, að sem flestir af þingmannaefnum herra Scotts næðu kosningu. Og meiri hluti þeirra náðu lfka kosn- ingu. En það lék orð á því, að ekki hefði alt verið með feldu, og að of miklu ‘‘frjálslyndi” hefði ver- ið beitt á sumum kjörstöðunum. Þetta leiddi til þess, að rannsókn var gerð f málinu og komst þá upp, að grunurinn var á röknm bygður. Það var í Prince Albert kjördæm- inu, að mest kvað að brögðum liberal-glæpaseggjanna þar vestra. Það kjördæmi er afar víðáttumikið og sumir kjörstaðirnir eru langt út frá almennum mannabygðum. Með- al þessara útkjálka kjörstaða voru 3, sem nefndust Pine Point, Bear Lake og Sandy Lake og liggja þeir um 300 mílur norður frá Prince Albert og er þangað 10 dagaörðugt ferðalag yfir hrjóstrugar óbygðir og illfæra vegi. Þar búa aðallega Indíánar, sem fæstir eiga nokkurt atkvæði. Rjörstjórarnir á þessum stöðum voru Charles J. Suther- land, einn af "Inspectors” Ottawa stjórnarinnar, og R. McLeod. Sá hét Donaldson, sem sótti um þing mensku móti stjórnarmanninum, og hafði hann 56 atkvæði umfram, — en eftir var þá að frét a frá út- kjálka-kjörstððunum áðurnefndu Svo liðu 10 dagar og J>á komu kjörstjórarnir aftur frá þessum út- kjálka kjörstöðum með atkvæða- ka6sa sfna. í kössunum voru 151 atkvæði, — öll ínerkt fyrir liberal- umsækjandann. Þetta vakti grun um, að ekki væri alt með feldu, og menn voru gerðir út gagngert til þess að grenslast um hvernig kosn- ingunum J>rr nyrðra hefðí verið hagað. Kom það þá upp, að þeir Suther- land McLeod og aðrir kjörstjórar höfðu alls ekki haft neina kosn- ingu, heldur voru að skemta sér sjálfan kjördaginn á stað nokkrum, er nefnist “Isle la Cross”. Það sannaðist einnig, að allir atkvæða- seðlamir voru merktir alvegeins og auðsjáanlega allir merktir af sama manni og með sama bl/anti. Mál var höfðað móti mönnum þessum og vitni kölluð. Dómarinn sektaði þá um $200 hvern mann fyrir óreglulega kosninga aðferð. | En fyrir dominum voru þeir varðir af dómsmálastjóra fylkisins, sem samkvæmt lagaskyldu sinni hefði átt að sækja sökina á hendur þeim i í staðinn fyrir að verja þá. Og það sannaðist einnig, að | sektarféð var borgað af einum skrif- stofuþjóni dómsmálastjórans. Þetta athæfi er alt svo óþverra- lega glæpsamlegt, sem mest má ; verða, og sannar ljóslega, að Liber- al-stjórnin er í samsæri með glæpa- seggjum þessum. Aðal-blað Liberala í Canada ! (Toronto Globe) fer hörðum orð. um um þessa aðferð og sama gera i önnur liberal blöð víðsvegar um landið. Vestra er fólk svo æst út af öllu i þessu, að f orði er að höfða saka i mál móti sökudólgunum og fá J>á I dæmda í fangelsi; því að það er j öllum ljóst, að hér ræðir um glæp, sepi ekki getur afplánast með fjár- i sektum. Enda segir blaðið Tor- . onto Globe um þessa náunga, að þeim miklu betri menn hafi verið í fangelsum, og hvetur til að rann sókn sé á ný liafin í máli þessu. Enginn, sem nokkuð þekkir til stefnu Liberala í landi þessu f i kosningamálum, lætur sér detta f i hug að efa það, að þessir menn haft unnið samkvæmt skipunum I yfirboðara sinna. 'Enda er þetta atriði Ijóst af þvf, að verjandi þeirra |fyrir rétti var dónnmálastjóri fylk- ins, eða félagi hans, og frá þeim herrum kom sektaféð. Stjórnarhöfðingjarnir eru því hér hinir sönnu glæpamenn, sem ( með ásettu ráði hafa fyrirfram upp- I hugsað þetta kosningaráð. En hafa j svo notað kjörstjórana að eins sem verkfæn í sínum höndum til þess að framkvæma hinar glæpsamlegu fyrirætlanir sfnar. Það er lftill efi á því, að kosn- ingasvik sumra þessara kjörstjóra voru ekki gerð f þeim tilgangi, að auka með þvf vinsældir þeirra hjá Scott stjóminni, eða að vinna til embætta hjá henni, þvf báðir þeir Sutherland og Nelson héldu áður j embættum undir Laurier stjóm- j inni og voru hennar þjónar. Það j er álit margra, að þeir hafi með þessari nýju og ofureinföldu kosn- fnga aðferð sinni einmitt fylgt j skipunum húsbænda sinna f Ott- awa. Það er mjög lfklegt, að innan j skams tlma fáist frekari upplýs- ! ingar um aðfarir þeirra Liberölu þar vestra. En við sunnan sólbráð þú Sjálfur brunninn inni. Þegar Páll Ólafsson var sagður dáinn. Laus er Páll við lfkamans Leifarnar elli-þungu — Ung og sæl er sálin hans: Söngur á hverri tungu. tala til yðar í þeim róm, sem nú talar hún f. Það eruð þér, sem j hafið lagt veginn til óréttinda, með I því að sendaherflokkayðar á hend- j ur þjóðinni hafið þér sýnt, að þér j eruð óvinir lands og þjóðar. Þeg- ' ar þjóðin sá það, áleit hún r'étt að 1 taka frá yður valdið. Þegar svo ! var komið, þóttust þér gera það af j n á ð, að veita þau réttindi, er búið * var að þröngva yður til að veita. Stephan O. Stephansson. ! Um m þau réttindÍ! er þjóðin hefir * * með valdi hlotið, hafið þér sagt, að Aths. — Ofan-prentuð ljóð frá j þér hafið fyrir löngu viljað veita. vini mínum St. G. Stephansyni I því hafið þér einnig verið falskir j hafa þegin verið með þökkum og j og fláráðir og hugsað yður að kasta með ánægju prentuð f Heims- j ryki í augu manna, svo sakleysingj- kriuglu. En einu kvæði úr sama j arnir tryðu frelsisloforðum yðar. bálki, er hann sendi, gat ég ómögu- j En þegar yður fyrir eittlivert atvik lega léð rúm nú. Það eru ofstœkis- j vex þróttur, brjótið þér loforð yðar full og að nyfnum dómi algerlega! og n/tt blóðbað er afleiðingin. óverðskulduð skamma - brígslyrði Vhðið, metið, hugsið, skiljið! um það sem hann nefnir “Aftur- Valdið er ei lengur í yðar 1 hönd- haldsflokkinn í Alberta”. Ef vinur Uum, þið hafið dagað uppi! En minn St. G. hefði bundið kvæði þjóðin hefir höndlað stjórnvölinn, þetta við persónulegan skjæting 0g þér munuð aldrei með eldi og eða slettur til mfn, þá hefði ég með j brandi ná völdum aftur. Munið ánægju léð því rúm í blaðinu og j það, að þjóðin getur kallað saman talið mig mann til að svara fyrir þing án yðar hjálpar. Hið blóð- mig. Ea ég læt hér með bæði hann 1 storkna land er nú úr greipum yð- og aðra vita, að Heimskringlu er j ar gengið. Þjóðin æskir ekki strfðs, ekki haldið út til þess, að flytja ó- vill ekki úthella blóði, ekki einu- rökstuddan og alls óverðskuldaðan ! sinni “svörtu blóði”. Einu sinni skamma-þvætting frá St. G. Steph- enn krefst hún þjóðþings fyrir ansyni, eða öðrum, um neinn póli- j land alt. tiskan flokk f Alberta eða annar-1 „ , , „ Athugið og breytið eft- staðar,og ætlar heldur ekki aðgera það. Að mínum dómi lýsir það hvorki smekkvísi mannsins né kur- teisi hans gagnvart mér að senda blaðinu sllkt “product”, og geti hann ekki í elli sinni göfgað ljóð- gáfu sína með betri hugsunum, en ráðið hafa f þessu kvæði, þá gef ég honum það ráð, að senda slfkt 1 þangað, sem það verður betur þegið. . B. L. B. Herrar I ir hinni sfðustu friðarbón, er hin þrautseiga yður. rússneska þjóð flytur (A-d.). Um bindindi. Eftir Ujdlmar Gíalason, B réf Aths. — Grein þessi er skrifuð fyrir blað, sem I.O.G.T. stúkan “Island” heldur út til upplesturs á fundum, og var lesin upp á út- breiðslufundi, er sú stúka hélt fyr- ir skömmu. Af því ég hefl heyrt, að hún hafi valdið umtali og verið til keisara Rússa og ráðgjafa rnKls,skili.n sumum, þá ætla ég nú . , f. - að ie8SJa hana hér frain fyrir al- lians Irá j menningssjónir, og vona ég með þvf að geta sannfært alla, sem svo j mikið vilja fyrir því hafa að lesa hana, um það að f henni eru hvorki Lco Tolstoy, greifa. (Lauelega />ýtt). Herrar! Virðið, metið, hugsið, skiljið nú, meðan talað^er til ykkar með orðum, þvf lífsspursmálið hlýt- en t)vl’ ®ð ef? iiefi bætt nokkrum setmngum ínn f liana; ekkert orð er felt úr. Höf. ur einnig að grípa hugi yðar; til- veruspursmálið, lffsspursmálið er það, sem allra hugir kljást við nú. Engum dettur framar í hug, að trúa speki yðar sem óyggjandi, eða ættjarðarást þeirri, er þér segist bera í brjóstum. Þér eruð hinir sönnu óvinir Rússlands og þjóðar- ínnar. klúryrði, guðlast eða annað, sem heilbrigða skynsemi hneyxlar. Greinin birtist hér óbreytt að öðru Hversvegna erum við, bindindis- menn, eins fáir eins og við erum? Ég býst við því, að flestir bind- indismenn, sem um bindindismál hugsa, hafi einhverntímalagtþessa Minnist þess, að hverjar ógnanir ( spurningu fyrir sjálfa sig. Er það er |>ér bjóðið, hve mikið blóð grimd af því, að ekki sé þörf fyrir bind- Vctrar-smíðar. Norðan-læg, um fold og fjöll, Fjúkin vægu ganga; Jafnt og hægan mokar mjöll Muggan dægur-langa. Skafnings afl-tök mitt úr mó Maldað hraflið krafla, Heiid og kafla úr hrærðum snjó Hlaða’ f skafla-gafla. Fenni’ í hlíða hæstu skjól Hengja tíðar kyljur; Rennings-hríða hörkn-tól Hefla’ og snfða þiljur. Bylja-völd, frá bergs og mars Brúnum köldu’ og háu, Rofnum skjöldum skýja-fars Skara tjöldin gráu. Hladdu’ upp fjöll og liyldu skor, Hamraðu völl sem getur! Öll þín höll skal hrynja’ í vor Heljar-tröllið vetur. Rudd ox unnin senn er sú, Sem til grunna brynni; yðar lætur um landið fljóta, mun það ei blekkja né hræða einn eða annan; þjóðin er orðin þvf vön, að horfa í hin köldu augu dauðans; þjóðin hræðist ei lengur blýkúlur yðar né byssustingi. Þér hafið tamið þjóðina við blóð og dauða, þar fyrir óttast liún ei lengur hót- anir yðar. Ykkur hefir tekist að breyta hinu friðsamasta fólki í óbilgjarna frelsisskfirunga. Yður hefir tekist að kveykja þjóðar upp- brotseld f brjóstum verkal/ðsins. Yðar eigin harðstjórnarhögg hafa brotið þrældómshlekkjafesti þá, er þér höfðuð þjóðina viðbundna. Þér hafið sært tilfinningar hinna fátæku, svo að grimd þeirra ógnar yður nú. Þér eruð aðal-orsök í uppblaupum og óeyrðum þjóðar- innar. Þér hafið fa'ið frá einum enda Rússlands til annars með kvala og dauðaáhöldum og þér haf- ið vakið þjóðina af hinum langa svefni; alt er vaknað, jafnt í hin- um lágu hreysum, sem glæsisölum auðmannanna. í bæjum ogborgum. indi? Nei! bindindisþörfin er svo alment viðurRend, að heita má að allir séu þar á eitt sáttir; enda eru óheilla afleiðingar drykkjuskapar- ins svo augljósar, að þær sjá allir. Það er ekki hægt, að láta svo fast aftur augun, að maður sjái þær ekki; naumast hægt að svæfa svo skynsemina, að maður ekki verði þeirra var. Bæði ofdrykkjumenn og hófsmenn finna það og kannast við það; veitingamenn og ölbrugg- arar og aðrir vínframleiðendur, mennirmr, sem búa til eitrið og rétta það að meðbræðrum sfnum, finna það lfka, þó þeir ekki vilji, — það bítur sig inn f tilfinninguna, hvort sem maður vill eða ekki. T. d. varð einum ölgerðarmanni að orði fyrir skömmu, þegar hann var spurður um. hvort hann neytti á- fengra drykkja sjálfur: “Nei, það er nógu mikil svfvirðing, að búa þetta helv. . . . til, þó maður bæti þvf nú ekki ofan á, að drekka það sjálfur!” Maðurinn fann það sjálf- ur og kannaðist við það, að hann Þegar þjóðin, friðsöm ánvopna. |var að aðhafast svfvirðingu, en bað yður um aukin réttindi, létuð þér hana í hrannatali hníga fyrir vopnum. Þér hatíð hrakið á burtu þá, er með bænarskrár komu til yðar. Þftr hafið eytt þorpum, er báðu yður um lönd og frelsi til bjargar og réttinda. Þér hafið látið kúlnahrfð dynja á verkamönnun- um, er þeir komu fram fyrir yður með bænir sfnar. Þér eruð orsök í því, að h a t u r s o r ð i ð er nú einkunnarorð yfir land alt. Þér hafið hlúð að yður sjálfum og aukið J>ar með óvild J>jóðarinnar, er endar með upphlaupi. Það er- uð þér, sem hafið kent þjóðinni að hann hefir ekki liaft nógu mikið siðferðisþrek til þcss að hætta við “svfvirðinguna”, vegna þess hann ekki var viss um, að ærleg atvinna gæfi jafnmikinn arð. Og afsökun- in, sem þessir menn hafa, er sú:. að ef þeir ekki framleiði vfnið, þá mundu aðrir gera ]>að. Og er það efalaust rétt, að ekki mun skorta menn til að stunda þá atvinnu, á meðan lögin halda vernarhendi yfir henni, |>vf hún er arðvænleg. En þó bindiirdi8þörfin sé svo auðsæ og alment viðurkend, J>á dettur fjöld- anum ekki í hug, áð neitt sé mfigu- legt að gera til bóta. Menn eru

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.