Heimskringla - 08.03.1906, Page 1

Heimskringla - 08.03.1906, Page 1
XX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 8. MARZ 1906 Nr. 22 ♦---------------------------♦ Árni Eggertsson Land og Fasteignasali TÍtvegar peningalán og tryggir líf og eignir Skrifstcfa: Room 210 Mclutyre Block. Telephone 3364 Heimili: 671 Ross Avenue Telephone 3033 ♦ Fregnsafn Markverðu^tu viðburðir hvaðanæfa. — Fyrverandi stjórnarformaöur, Balfour, á Englandi, var kosinn í aukakosningu þ. 27. f.m. meö nær hálfu tólfta þúsund atkvæöa framyfir þann, sefti sótti móti honum undir merkjum Liberala. — Nýiega var tveggja vikna gamalt meybarn lagt á tröppurn- ar við St. Michael klaustrið i Brandon. Nunnurnar urðu varar við umganginft og fundu strang- ann. Illa skrifaður miði var með barninu, og stendur á honum, að faðir og móðir hafi nýiega komið austan úr Quebecfylki. Hann hafi unnið út á járnbraut þar til fyrir 2 vikum, að kona hans fæddi barm ið og dó strax á eftir. Faðirinn kveðst ei geta séð um hvítvoð- unginn, og biður klaustrið að sjá um hann. Jtessari sögu er ekki trú- að sem allra bezt, og er því hafin rannsókn í þessu máli — þtann 25. f.m. brttnnu verk- stæði Intercolonial járnbrautarfé- lagsins í Moncton, N. B., á 2 kl.- tímum. Skaðinn er metinn x mill- íón dollara. Einn eða fleiri menn fórust í eldinum. — 1 síðustu viku keyptu börn í New Yprk mislitan brjóstsykur, rauðan, bláan og gulan. Kaup- menn selj pd. af þessum mislita sykri á xoc. Elzta barnið var 6 ára og dó þegar það var búið að éta nm 2 únzur af sykrinum; hin voru ei eins fljót að éta. Annað var 4. ára, hitt 3. ára, en bæði eru talin frá. það hefir komið fyr- ir oft áður, að brjóstsykur hefir orðið börnum að bana. Mest er eitrið talið í þessum litum, rauð- um, bláum og gulum; minst í hvítum. — Kínverjym er illa við trú- boða, og fer óánægjan vaxandi. Nýlega var ráðist að lmsi, sem 14 trúboðar áttu lieima í. Sú stöð var skipuð af Bandaríkja þegnum. þeir flýðu og komust með naum- indum undan. þar náfægt bjuggu ensk trúboða hjón með tveimur börntim. Kínar drápu bæði hjónin og börnin. þau voru Metódistar. — Allan línan ætlar að koma á fót í vor þeim fljótasta póstflutn- ingi, sem hægt er, á milli Montreal og Lundúna á Englandi. Á 15 dög- um ætlar línan að senda póst- flutning til Englands og flytja það- an aftur til Montreal. Áleiðis frá Montreal til Luudúna á póstflutn- ingur að fara á 6 dögum, bíða 1 dag í Lundúnum, og koma þaðan á 6 dögum til Montreal. þetta verður sá hraðskreyðasti flutning- ur, sem nokkru sinni hefir verið á utilli Canada og Englands. — Maður var nýlega dætndur í 2 ára fangelsi fyrir skjalafölsun, og bjó hann til kaupbréf fyrir bónda nokkurn, og náði með skjalafölsun $800 ttndir sig. þegar hann heyrði dóminn, staðhæfði hann að hann hefði verið dáleiddur með sendi- bréfi til að gera þetta. Mál þetta verður rannsakað rneira. — Nýlega fann lögregla Tyrkja- solaáns heilmikið af sprengikúlum og sprengiefni, ásamt vopnum, ná- lægt aðsetursstað hans. það er hulin gáta, hvernig útbúnaði þess- um hefir verið komið þangað. Sol- dán er mjög hræddur um sig. — Nokkttrir Armeníttmenn hafa verið fangaðir í Constantinopel og kent nm þetta. — Nýlega giftu hefdri persónur sig í Berlin. þegar nýgiftu hjónin komu úr kirkjunni, var ausið yfir þau hrísgrjónttm, að siðvenju, en svo gekk það gaman tir hófi, að brúðguminn misti sjónina á öðru auganu. — Verkamannaleiðtoginn í sam- bandsþinginu í Ástralíu mótmælti harðlega uppástungu forsætisráð- herrans í þingintt þar nýlega, sem hljóðaði um að auka innflutning til Ástralíu. Hann. segir að mörg þúsund manna sétt þar, sem hvorki hafi atvinnu né hentugt land til að lifa af. Aftur vill hann að stjórnin þar leggi þunga jarðeigna skatta á lönd þau, sem auðmenn eiga þar í stórum llæmttm, og eng- inn fær að nota, nema þau séu keypt háu ,verði. — í desember í vetur var tingur piltur í Lundúnum að ganga heim til sín að kveldtíma. Hann er son- ur verksmiðju eiganda þar. Á leiðinni mætti illmenni honttm og barði hann í andlitið með járni. Drengur féll aftur á bak við högg- ið, sem stórskemdi hann. Ræning- inn fór að leita í vösum hans, en þá stökk hundur drengsins á ræn- ingjann, og læsti kjaftinum í hóst honum og hdt honum þar til að var komið. — Nýlega hélt verk- smiðjueigandinn stórveizlu í minn- ingu um frækleik hundsins. Verk- afólkið gaf þá hundinum silfur- bolla, sem hann er látinn éta úr síðan. — 1 Kiel á þýzkalandi kom sá atburður nýlega fyrir, að ungur hótelshaldari brúkaði ljótt orð- bragð við stúlku á talþráðastöð- inni, fyrir hve sein hún væri að tengja saman þræðina. Hún hóf lögsókn gegn honum fyrir illyrði og klám. Heldur enn að verða ttndir í málitnt, bauð hann henni að giftast sér tafarlaust; hún þá það, og þau sættust þannig heil- um sáttum. — það þykja góð tíðindi, að Bretar hafa á sl. ári eitt I millíón dollars minna fyrir vínföng, en þeir gerðu á fyrra ári. Skýrslurn- ar sýna, að 845 millíónum dollara er árlega varið þar til vínkaupa og að þaraf koma nær 600 millí- ónir úr vösutn verkamanna. Svo telst til að 24 millíónir manna þar í landi drekki vin. — ítalsknr lyfjafræðingur, Mari- gilano að nafni, kveðst hafa upp- götvað nýtt læknislyf við tæring- arsýki, og hefir læknað nokkra með því, en í sttmttm tilfellum hefir honum mishepnast, og þykir því enn ósýnt, hve áhrifamikill sé lækniskraftur lyfsins. — Prins Strongall í Naples, 19 ára gamall, átti að hafa kvongast konu af konnngaættum þ. 22. f.m. — en skaut sig til bana daginn áð, ur. íbréfi, sem hann skildi eftir, kvaðst hann hafa svo tttikla ótrú á lífinu, að hann teldi bezt að losna sem fyrst við það. — Fregnriti blaðsins “I/ondon Times” ritar frá Pétursborg, að síðan uppreistarmenn hafi ttm ný- ársleytið orðið að láta undan of- urvaldi stjórnarhersins, þá hafi uppreistarmenu og fjölskyldur þeirra verið ofsóttar svo fádæm- um gegni. Segir hann að frá 7-jan. til 7. febr. hafi 78 fréttablöð verið gerð upptæk, 58 ritstjórar hneptir í fangelsi, og hervald sett á fót í 63 héruðttm og í smærri stýl í 32 öðrum. Mörg líflát framin án dóms og laga. 1400 menn í Mos- cow settir í fangelsi fyrir pólitisk afskifti og 1716 í Pétursborg, og annarstaðar í landinu um 10 þús. manns. Ný fangahús vortt stofn- sett í 17 bæjtttn, þar sem engin voru áður. 2000 telegraf og póst- þjónar reknir frá atvinnu, og öll- utn þeim matsöluhúsum í Péturs- borg lokað, sem likleg voru að líkna fátæklingum. 13 konur og stúlkur hýddar í Kurtenhof; það var gert á bert hold og svo þræls- lega, að sumar þeirra dóu af sár- unum undan hnútasvipunni. Hann kveður stjórnina vera svo ofsa- fulla síðan hún vann á uppreistar- mönnunum, að hún kunni sér ekk- ert hóf. — það er álitið, að $800,000 af Bandaríkja silfurpeningum sétt á gangi manna á meðal i Canada. Dominion stjórnin ætlar þ. I. þ.tn. að innheimta alla jtessa peninga með hjálp bankanna og senda þá svo suður fyrir línu, svo að hvort ríki geti þar eftir notað sinn eigin gjaldeyri eingöngtt. — Skýrslttr Bandaríkjanna sýna að vitskertu fólki fjölgar óðum í hlutfalli við fólksfjölgttn í landinu. Arið $892 yar tala vitskertra tnanna í New York ríki 1 móti hverjum 377íbúum, en í fyrra var tala þeirra 1 móti hverjttm 299 í- búum. ' Samskonar aukning hefir orðið á Englandi og í Canada. Iín orsakirnar til þessa eru enn ekki ljósar eða fastákveðnarj — Dominion stjórnin ætlar að gera umbætur á lögunum utrt lífs- ábyrgðarfélög í Canada, og hefir ákveðið að hafda rannsókn við- víkjandi starfsemi lífsábyrgðarfé- laganna, á líkan hátt og gert var í New York. — Franska stjórnin biður um þingveitingu á svo miklu fé að nægi til þess að byggja 3 18,000 tonna herskip á þessu ári. þykir henni núverandi floti of lítill ef til ófriðar kæmi með Frökkum og þjóðverjum. — þingið í Ungverjalandi var uppleyst nýlega. En það varð að nota lögregluvaldið til þess. And- stæðingar stjórnarinnar kváðu uppleysing ólöglega og bönnttðu öll formleg störf, og lögreglan varð seinast að skerast í leikinn í sjálfum þingsalnum. — Lagafrumvarp liggur nú fyrir Washington-þinginu um að tak- marka mjög mikið möguleikana til hlónaskilnaðar í Bandaríkjun- um. adamenn með lægra verði en ann- ars væri mögulegt, þessvegna sé áríðandi, að fá sem mestan út- lendan varning til flutningá, þó það verði að setja lágt flutnings- gjald á hann. Svo mikið kveðttr að ósanngirni C.P.R. félagsins i þesstt efni, að verkstæðeigendur í Ontario hafa fundið það ódýrara, að senda varning sinn til Banda- ríkjanna og fá hann svo sendan þaðan til Vancouver og Vestur- landsins, heldur en að senda hann beint frá verkstæðum sínum hing- að vestur. En C.P.R. félagið seg- ist hafa flutt whisky frá Walker- ville í Ontario vestur um landið eins ódýrt eins og hefði það verið sent af Bandaríkjamönnum eða Bretum. — Fellibylur með mikltt regnfalli og þrumum og eldingttm æddi yfir párt af Alabama 2. þ.m. og gerði stórskemdir í bænttm Meridan. Yfir 50 hús félltt í grunn niður og eldur kviknaði í rústutn þeirra. Ljósastofnun bæjarins eyðilagðist og 15 mílur af rit og talþráðum brunnu. Margt manna meiddist hættulega og um 150 manns cr sagt að hafl brttnnið til bana. — Vagnstöð bæjarins féll til grunna. Vindhæðin varð 77 mílttr á klukkti stundinni, nema um tveggja min- útna tímabil, sem sjálfur fellibyl- urinn æddi yfir bæjinn og feldi alt sem á vegi hans varð. Einnig urðtt skemdir miklar í Mobile bæ, og þar mistu 3 menn lífið. Bylur þessi er talinn sá skæðasti, sem þar hefir komið um langan aldur. — Mál er höfðað móti ‘plumb- ing’ félagi í Toronto til að fá e.id- urborgun á $1,500, sem það hafi með sviksamlegum samtökum haft af félagi, er það vann fyrir. — Nú er búið að taka 120 millí- ónir dollara af gulli út úr Yukon héraðinu, síðan land það bygðist, og enn er auðlegðin sögð ótæm- andi. það hafa nýlega fundist auð- 'i'-'r gull og silfurnámar og kopar- namar í suðurhluta héraðsins, en ekki er ennþá farið að snerta við að vinna þá. — Maður I Quebecfylki var ný- lega dæmdur í 185 ára fangelsi, $15,500 fjársekt fyrir að hafa i vörzlum símim 775 beaver skinn á friðunartíma. Dómarinn kvað hvert skinn teljast sérstakt laga- brot og lögin ákvæðu $20 sekt eða 3 mánaða fangelsi fyrir hvert ein- asta skinn. Málinu var vísað til dómsmálastjórans í Ottawa, sem kvað að eins um eitt lagabrot að ræða, og við því lagi $20.00 sekt. Maðurinn borgaði þá upphæð með ánægju og slapp með það. — Að ttndanförnu hafa blöðin verið að stinga saman nefjutn um það, að Játvarður konungur sé ei heill heilsu. þegar hann setti þing- ið, þóttist fófkið sjá það á yfirlit ogheyra á málróm hans, að hann væri vanheill og það að mttn. þrátt fyrir það að þjónustumenn hans stöðugt neituðu vanheilsu hans, þykist þjóðin vera komin að því, að konttngur þjáist mjög mik, ið af fótarsári. Hann hafði meiðst í veiðiför fyrir nokkuru síðan í fót inn. Hefir sárið hafst afarilla við í seinni tíð, og er inælt, að hann megi ei ganga svo 3 fet, að hann þurfi ei stoð til stuðnings sér. — Ennfremnr er kent um óhóflegum reykingum, sem spilt hafi sárinu og heilstt hans yfir höfuð að tala. — Rússar hafa fengið lán hjá Frökkum, setn nemur $225 millí- ónttm, nú nýskeð, tneð 6 prósent í rentur. Peningaþröng sýnist vera ærið mikil á Rússlandi um þessar tnundir, einkttm hjá stjórninni. — Verkamannaflokkurinn i enska þinginu hefir borið fram frumvarp til laga , er leyfir mentamála- stjórn landsins í öllum skólahér- uðttm að verja fé til fæðis þeim skólabörnum, sem svo eru svelt í heimahústtm, að eðlilegur þroski þeirra er fyrir það hindraður. — Tillaga þessi mælist vel fyrir, og stjórnin hefir lofað, að gera hana að sínti málefni. — Kvartanir hafa komið fram í Toronto gegn C.P.R. félagintt fyrir að setja Canadamönnum hærri vöruflutningsgjöld, en .þeir setja útlendtím mönnum, bæði Banda- ríkjamönnum og Bretum. Félagið játar ákæru þessa, en segist gera það til þess að auka flutnings- magn sitt, þvi að með því að fá sem mest að flytja frá utanríkis- mönnum geti það flutt fyrir Can- ------+------- LEIÐRJETTING 1 fyrstu Brávallarrímu, sem birtist í síðasta blaði, hefir mis- prentast í I. braglínu í 51. vísu: mrek, les: merk. I 55. vísu hefir 3. braglínan fallið út úr formun- um. Vísan er svona: Hrykti í fjöllttm hrein í lund, Hrotur í lofti dundu. Hugðu allir hinstu stund Hérna komna mundu. -----«-----« Sleipnir, Sask., 23-feb.’o6 Herra ritstjóri!: Eg vil leyfa mér að gera dálitla athugasemd við fréttagrein þá, er bitrist I 19. tölublaði Heimskr. þ.á. frá hr. J. Janussyni. Hann segir meðal annars, að markaðttr á búsafurðum hafi verið í meðallagi, og því til sönnunar telur hann yfir næstliðið ár: Kart- öflur 25C bush., hveiti 50C—6oc og hafra 2oc—25C bush. Hver maður, sem nokkuð hefir tekið eftir heimsmarkaðnum, eða lesið endur og sinnunt markaðs- skýrslur í dagblöðunum yfir árið sem leið, mun fljótt sjá, að eitt- hvað er bogið við þessa verðskrá. Ef að verðttpphæð sú, er hr. Jan- usson tilgreinir, getur kallast í meðallagi, í samanburði við verð- lista Winnipeg-markaðar, sem er aðal markaðsstöð Norðvestur landsins, þá er tæplega hugsanlegt að þessi fjögur vegabóta ‘town- ships’ standi í nokkru verzlunar- sambandi við heiminn, eða þá að korntegundir hafa verið af mjög lélegu tagi. Jiví flestum mun kunn- ugt, að markaðsverð á hveiti t.d. var að jafnaði frá 8oc til $1.00 og yfir það, fyrir bush. af No. 1 Nor. hveiti. En sannleikurinn er, að verð á afurðum Foam Lake bygðar fyrir árið setn leið, mttn lítið hafa ver- ið miðað við heimsmarkaðinn, en heldur með satnkomulagi eftir þörfum nýlendubúa og í flestum tilfellum ltærra en markaðsverð. Og því til sönnunar vil ég geta þess, að margir úr hóp þeim af Islendingttm, er fluttu hingað frá Norðttr Dakota næstliðið vor, urðu að kattpa bæði kartöflur og hafra. Voru því flestir, sem leituðu til vina sinna og kunningja við Foam Lake. Var þá nreðalverð þar á kartöflum 40C og höfrtim 45C bush. Stigu svo brátt hafrar upp, eftir NEW YORK LIFE Insuranee Co. Árið 1905 kom beiðni um $400.000,060 af lífsábyrgð- um; þar af veitti fél. $296,640,854 og innheimti fyrsta ársgjald; $50,000,000 rneira en nokkurt annað lífsáb.- félag hefir selt á einu ári.— $20,000,000 var borgað fyr- ir 6,800 dánarkröfur. — $20,000,000 borgað til lifandi skýrteinahafa fél. — $17,000,000 var lánað gegn 5 pró- sent rentu út á skýrteini þeirra. — Tekjur fél. hækk- uðu um $5,739,592, og sjóður þess um $45,160,099, svo sjóður þess er nú $435,820,359. — Lífsábyrgðir í gildi hækkuðu um $132,984,578; öll lffsábyrgð f gildi 1. janúar 1906 var $2,061,593,886. CHR. ÓLAFSSON, J G. MORGAN, AGENT. WlNNIPEG MANAGER því, sem þörfin og eklan fór vax- andi, þangað til þeir voru komnir í 6oc bush. Eftir að þresking var úti næst- liðið haust, verðlögðu sutnir hafra á 35C, aðrir þörfnuðust fyrir pen- inga fljótlega og buðu þá því fyrir 25C. Varð það því algengt verð, bæði í kringum Foam Lake og annarstaðar. Kartöflur 25C aðeins á meðan ekki var btiið að láta þær í kjallara til vetrargeymslu. Algengast verð mun hafa verið á góðu hveiti 75C, en þó voru nokkr- ir einmitt í Foam Lake bygð, sem ekki vildu selja það fyrir minna en $1.00 bush. þetta er ekki ritað í þeim til- gangi, að hæla eða lasta Foam Lake búa eða aðra, sem verð á af- urðum hafa myndað, því flestum mun kunnugt, að í öllum nýlend- um, þar sem innflutningur er jafir mikill og hér var næstliðið ár, mvndast verðið af sjálfu sér, oft- ast hærra en markaðsverð, eftir því, sem eftirsókn og þörf gerist; nema þar sem uppskera er að ein- hverjtt feyti skemd. En hér var ó- víða um svoleiðis að ræða næst- liðið haust, heldur var öll korn- tegund sú fallegasta, sem Norður Daköta búar hafa vanist. Hvort sem að hr. Janussoneða aðrir rita fréttir úr fjórum ‘town- ships’ eða allri þessari stóru ný- lendu, væri æskilegt að þær væru sem réttastar, því flestir mtinu æskja eftir, að landið í heild sinni byggist sem fljótast, og þar sem þessi nýlenda mun að flestra áliti vera betur fallin til akuryrkju en griparæktar, mun fáttm þykja framtíðar von í því plássi, sem kostar yfir 40C að koma hverju hveiti busheli á markaðinn, og þegar markaðsverð er orðið að eins 50C til 6oc í Winnipeg, eins og hefir verið stundum undanfarin ár þá verður tæplega hægt að lifa á hveitirækt við Foam Lake, ef gengið er út frá hinum fyrgreinda verðlista. H. J. Halldórsson. ‘---------i------- Samkomurnar og “ Lögberg ”. J>ó samkomttrnar syndi í vök, Sandur í augun fýkur, Lögberg þegar lýða bök Með leiguvendi strýkur. Skyldi það vera guðleg gjöld, Gefin úr alvalds hendi,— Húsbóndinn þar hafi vöid, Að hýða fólk með vendi. Oft er fólk í orðum blekt, Ýmsir reykinn vaða. En þykist laus við synd og sekt Signor eiríksstaða ? * K. Ásg. Benediktsson. * “Eiríkur” var vöndurinn kall- aður á Islandi stundum. Eiríks- staðir — flengingastaður, ltýðing- arstofa. K.Á.B. ---♦---‘ FYRIRLESTUR Um DÁLEIÐSLUR, sem aug- lýst hefir verið að fluttur yrði í Tjaldbúðinni 6. J>.m. heflr verið Uppi í tj'öllum í áfangastað um sólaruppkomu. Morgunroðans raustin kallar Réttvísinnar spekidóm, Lifl vonir llfsins allar, ’l Lifi ástar heilög blóm, Lifi frelsið, fjör og snilli, Fái þjóðin nýjan þrótt, Göfgi, mentun, gæfa, hylli, gefist henni vel og fljótt. Göfgi, mentun, — hreina, holla, Hver svo styrki annars hönd, Læri að skilja óstjórn alla — Uvizkunnar þrælabönd, Læri að þekkja: einingelur Æðstan gróða lífs um reit, Þrautaskýin fjúka í felur Þá f re 1 s i ð býr f hverri sveit. En-hver ertþú,sem voða veldur? Veikan bróður flær og slær. Hver ert þú sem heimi heldur I hatursbáli fjær og nær. Heyrðu valda viltur andi — Vakir Skuldar hulið orð, — Þú skalt flæmast land úr landi, Lífsfró þfn er rán og morð. Sjáðu! tímans teikn þér benda Til að snúa rétt á leið. Sjáðu, bráðum ætti að enda t gnum þrungin neyðarleið; Teigaðu frjálst af lffsins lindum, Lærðu’ hið sanna kærleiksmál. Hættu’ að drekka blóð úr blindum Bræðrum þfnum, dauða sál. S. J. Björnsson. Skínandi Veggja-Pappír Eg levft mór aö tilkynna yöur að ég hefi nú fengiö inn meiri byrgöir af veggja pappír, en nokkru sinni óöur, og sel óg hann ó svo lóu vorði, aö slíkt er ekki daomi til 1 sögunni. T. d. heft ég ljómandi góöan, sterkan ag fallegan pappír, ó 3V4c. rúlluna og af öllum tegundum uppí 80c. rúlluna. Allir prísar hjó mér 1 ór eru 23 — 30 prósent lægri en nokkrn sinni óönr. Enfremur hefl óg svo miklu úr aö velja, aö ekki er mér annar kunnur í borginni er meira hefir. Komið og skoö- iö pappírinn — jafnvel þó þiö kaupiö ekkert. Ég er só eini íslendingnr 1 öllu land- inu sem verzla meö þessa vörutegund. S. Andfrson 6ct Bannfttyne Ave. 103 Nena St. A11 i r Eru í annrfki að fletta blöð- um um eitthvað Það eruð þér einnig að gera, ogþáættuð þér um leið að ákveða að spara pen- inga í fatnaða kaupum. Þér munuð finna ástæðu til að samgleðjast sjálfum yðar, ef þú kaupir Twentletl. Cen- tnry föt. Þau eru gerð úr góð- um dúkum. Nýjar vor vörur eru altaf að koma Finnið oss og sannfærist um ffæðin f þessum fötum. Al- fatuaðir frá $15.00 til $20.00. Hyndman & Co. færðnr til 13. marz næsta þriðjudag, og byrjar á slag inu kl. 8 e.m. Fatasalar Þeirra Manna Sem Þekkja Sitt The Rialto. 480y2 Main St.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.