Heimskringla - 08.03.1906, Side 4

Heimskringla - 08.03.1906, Side 4
8. marz 1906. HEIMSKRINGJvA Bygginga= lódir Stfga upp með vorinu. Nú er t(minn til að kaupa e£p>érhugsið til að byggja, og ef þér viljið selja aftur í vor eða sumar, þ4 getið f>ér það með góðum ágóða. Nú sem stendur hef ég að bjóða :— Victor St. á $21.00 fetið Simcoe “ “ 15.75 “ upp f 20 Home “ “ 15.00 Lipton “ “ 12.00 Ellice “ “ 20.00 Wardlow, fyrirtaks lot á $1500 McGee St., 8 lot, gott verð Finnið mig að máli áður en þér kaupið lóðir eða hús K. S. Thordarson Real Estate & Business Broker 614 ASHDOWN BLOCK Innngangur frá Bannatyne Avenue.—Takið Elevator-inn. WINNIPEG 'Strætisvagn'afél. hefir hækkað kaup viö vagnstjóra og gjald- heimtumenn, utn ic á kl.tímann. iþeir hafa nú minst 2oc um tím- ann og mest 25C, i staðinn fyrir að þeir höfðu áður minst 19C og mest 24. þeir báðu um 3C kaup- hækkun, en fengu ic. Hr. kaupmaður Gísli Ólafsson er kominn á flakk aftur, og er á góðum batavegi. Allir vinir hans óska, að hann verði, albata sein allra fyrst. inn leggur kostnaðinn við slík verk á fasteignir þær, sem um- bættar eru, og heimtar það méð sköttum á 7 ára tímabili. Maður að nafni J. D. Mandelsey skaut sig til bana hér í bænum í sl. viku. Hann var sonur fyrver- andi borgarstjóra í biverpool á Englandi, og fékk árlega frá föð- ur sínum 12,500 til að lifa af. En þessi upphæð reyndist alt of lítil og þó hann ynni stundum úti hjá bændum, þá hafði hann samt ald- rei nóg til lífsviðurværis. Hann hafði fyrir nokkru unnið á landi nálægt Baldur, en varð þreyttur á því og kom til bæjarins og hélt sig á beland hótel og réð sér þar bana. Capt. Robinson, Selkirk, Hugh Armstrong, Dr. Grain o.fl. biðja atm leyfi til að leggja járnbraut 'frá austur Selkirk norður, austan Rauðár til Winnipegvatns að aust- an. Innstæðuféð er 2 millíónir doll- •ara. Lengd hinnar fyrirhuguðu brautar er áætluð 60 mílur. Hr. Jón Kjenested var hér á ferð, að nndirbúa byggingu á al- þýðuskóla, er reistur verður á Winnipeg Beach næsta sumar. það verða auglýst tilboð í ensku blöð- unum um byggingu nefnds skóla. Ef einhver Islendingur vill gera tilboð í skólann, þá getur hann snúið sér til herra Jóns Kjerne- steds, sem hefir aðalumsjón á byggingunni og uppdrátt af henni. Einnig hefir Mr. New, architect, 928 Union Bank, iW’peg, uppdrátt og upplýsingar. ‘Plumbers’ félagið hér í bænum hefir sagt skilið við verkamanna- félagsskapinn, af því verkamanna félögin mæla með beiðni bæjar- stjórnarinnar að mega á kostnað bæjarins setja ‘plutnbing’ í hús manna, og með talsvert lægra verði, en það hefir verið fáanlegt hjá ‘plumbers’ félaginti. En bær- Heimskringlu hefir borist fyrir- spurn um fargjalds upphæð frá Is- landi til Winnipeg og frá .Winnipeg til Islands. Svarið er: Frá íslandi til Winnipeg á komandi sumri $36, frá Winnipeg til íslands kostar farið með fæði sem næst $85,— á þessa leið: frá Winnipeg til Edin- borgar $65 á 3. plássi, frá Leith til Islands 45 kr., eða S12, og á þeirri leið fyrir fæði um J5. það mun því láta nærri, að með sparn- aði megi komast héðan til íslands fyrir $85, betra þó að gera ráð fyrir $100 tilkostnaði í ferð þá. —* Annars selur bóksali H. S. Bardal farbréf að heiman og heim, þeim sem óska þess, og til hans ráðum vér öllum þeim að snúa sér, sem vilja leita nánari upplýsinga í efni þessu. Áritan hans er: H. S. Bar- dal, cor. Elgin Ave. og Nena st., Winnipeg. Stúlkur og piltar Ef einhvern langar til að vera með í fjörugu og skemtilegu söng- félagi, getur hann eða hún fundið mig í Tribune Block á McDermot Ave., rétt við aðalstrætið, laugar- dagskveldin 10. og 17. þ.m., milli kl. 7 og 9 e.m. þetta er algerlega frítt fyrir alla en engan skuldbind ég mig til að taka, sem ekki hefir rödd er full- nægi kröfum þeim, er ég hefi sett þessu viðvíkjandi. Munið eftir tímanum, enginn annar tími er mér mögulegur. JÓNAS PÁLSSON. -------o------ Friðrik Sveinsson hefir til sölu nokkrar olíumvndir af íslenzkum sögustöðum, sem hann hefir ný- lega málað. Allir boðnir og velkomnir að skoða myndirnar að heimili hans 630 Sherbrooke st. Hann tekur einnig að sér að mála olíumyndir (landscapes) eft- ir ljósmyndum eða öðrum mynd- nm Canadian Pacific félagið byrjaði að endurbyggja vörugeymsluhúsin, sem brunnu um daginn. Félagið ætlar að verða búið að byggja þau upp aftur 1. apríl næstk. TAKIÐ EFTIR! Þann 1. marz næstk. flyt ég skrifstofu mína í herbergi nf. G13, í nýju Ashdown- byggingunni, á hórninu á Main St. og Banna- tyne Ave. Þeir, sem vilja skifta við mig fram- vegis, geri svo vel að muna þetta. Ég hefi hús' og lóðir til sölu í öllum pört- um Winnipeg bæjar, og bújarðir víðsvegar um fylkið. Einnig geri ég uppdrætti af húsum og byggi, útvega lán, vátryggi eignir og líf manná, ef æskt er. Isak Johnson 474 Toronto St. Winnipeg Jóhannsson & Pálmason (con- tractors) að 796 Victor St., Win- nipeg, hafa til leigu ágætisgott farmland með -öllum byggingum, aðeins 17 mílur frá Winnipeg póst- húsinu, suður á vesturbakka Rauð- ár. Landið er 256 ekrur, þaraf 50 ekrur ræktað slægjuland. Járn- brautarstöð er á sjálfu landinu, svo að að eins tekur 30 mínútur að “bregða sér inn í tæinn. Barna- skóli stendur á landinu. Alt er landið inngirt. .Frekari upplýsing- ar fást að 796 Victor St., Fyrirlesturinn um dáleiðslur og skyld efni flytur Jón Einarsson, í kirkju Tjaldbúðarsafnaðar þriðju- daginn 13. þ.m., kl. 8 a§ kveldí. Aðgangur kostar k v a r t. Ágóð- inn gengur til safnaðarins. það er líklegt að þessi skemtun verði fjöl- sótt. Maðurinn og málefnið verð- skulda það. . Nýlátin er að heimili móður sinnar, að 601 Agnes St., hér í bænum, stúlkan Arnfríður Páls- dóttir, ólafssonar, frá Vindheim- um í Skagafirði, — úr lungnasjúk- dómi. Arnfríður sál. var aðeins 10 ára gömul. 'O’tförin fór fram frá heimili hinnar látnu í gærdag (miðvikudag). Allmikil umkvörtun er nú um vatnskort í Winnipeg, og það þyk- ir sýnt, að eftir því sem íbúatalan eykst, verði nauðsynlegt að bæta og stækka vatnsverkið. það er talað um að leiða vatn til borgar- innar frá Winnipeg ánni, um 40 míhtr vegar. þar er uppsprettan óþrjótandi. --:^------ Eftirspurn er stöðugt að aukast eftir löndum í Manitoba og bygg- ingalóðum í þessum bæ, og verð fer/stöðugt hækkandi. Tvær spurningar hafa borist Heimskringlu: Önnur um það, hvaða lífsáþyrgðarfélag taki ung- börn í ábvrgð. Hin er um það hvert ættl* að rita til þess að leggja inn beiðni um atvinnu við lestir G.T.P. félagsins — Svörin eru: I. London Life Insurance Co., sem hefir skrifstofur hér í bæ og víðar, tekur ungbörn í lífsábvrgð. —2. þeir, sem vilja komast að at- vinnu sem kyndarar á lestum G. T. P. brautarinnar, geta ritað um það til A. C. Dennis, Div. Engin- eer G.T.P.R., Winnipeg, Man. ^öngvar er litla söngvakverið nefnt, sem nú er útkomið og gefið hefir verið út að tilhlutun kirkjufélagsins, og sérstaklega er ætlað fyrir sunnu- dagsskólana og bandalögin. 1 því eru um 70 sálmar úr sálmabók- inni, Barnasálmum V. Briems og víðar að. En meginpartur kvers- ins er þó annarskonar söngljóð, ýmist frumsamin eða þýdd af þjóðskáldum vorum og öðrum, sem yrkja á íslenzku. Kverið er í tvennskonar bandi. ódýrari útgáf- an er seld á 25C, en hin á 50C, i svörtu leðurbandi, gyltu. 112 bls. Með smáu en skýru letri. 148 söngvar eru í því alls. Aðal-útsala hjá Olafi S. Thorgeirssyni, 678 Sherbrooke St., W’peg. HERBERGI TIL LEIGU með fæði að 691 Victor Street. Steingrimur K. Hall Pianist Studiol7, WinnipegCollege of Music, 290 Portage Ave. og 701 Victor St. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 727 Sherbroofre Street. Tel. 3X12 (í Heimskringlu byggingonni) Stundir: 9 f.m1 til 3.30 og 7 til 8.30 e.m. Heimili: 643 Eos8 Ave. Tel. 1498 JJyggin húsmóðir segir: heimta ætíð að fá íí Eg Blue Ribbon BAKING POWDER Þegar ég nota það, bregst bökunin aldrei, það er ætíð ei'ns. — Hinar aðrar tegundir af Baking Powder reyn- ast mér ekki eins áreiðanlegar." 0FNAR Við liöfum ákveðið að selja allar okkar hitunarvélar fyrir vorið. Þær fáu, sem eftir eru, verða seldar lægra en þær kostuðu í heildsölu. ‘flir Tight’ Ofnar $2 Skrautlampar með innkaupsverði. Einnig selj- um við brenni og kol með eins sanngjörnu verði og nokkrir aðrir í bænum. Glenwright Bros. 587 Notre Daine Ave., Cor. Lydia St. HanMD, Vonni. 55 Tribune Bldg. Tel. 2312. Við höfum nú sem stendur nokkrar mjög ódýrar lóðir til sölu — þessar lóðir verða seldar með auðveldum borgunarskilmálum. þeir sem fyrstir koma hafa úr að velja sem mestu. það lítur út fyrir að bújarðir stigi í verði innan skams bæði í Manitoba og Vesturhéruðunum. Ráðlegt væri því fyrir þá, sem geta að ná sér í jarðarskekkil til að búa á í ellinni, Finnið okkur að máli,— við seljum jörðina. ’PHONE 3668 Smáaðger«r fljótt 0(? ... —.... ■ vel af heBdi levstar. Adams & Main PLUMBIHG AND HEATING 473 Spence St. W’peg Dr. G.J.Gislason Meðala^ogji^pskurðarJæknir WellínKton Block GRAND FORKS N. DAK. Sérstakt athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka íájúkdómum. BILDFELL & PAULSON Union Bank Jth Floor, No. 5AÍÖ selur hás og lóðir og annast þar aö lát- andi stftrf; átvogar peuingalán o. fl. Tel.: 2685 Jón Hólm, 744 Ross Ave., hefir til sölu ágæt rafmagnsbelti fyrir aðeins $1.25. DUFF & FLETT PLTJMBEES Gas & Steam Fitters. 604 Notre Dame Ave. Telephone 3815 Týl)oininioii Bank NOTRE DAME Ave. BRANCll Cor. Nena St Vér seljum peninKaávisnnir borsr- anlegar á íslandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innla* og yfir og gofur hnzta gildandi rexti, sem loKKjast við mu- stæöuféh trisvar á ári, 1 lok júnl og desember. 202 Hzammverjarnir npp, hugsaði oft um föður sinn; skapaði Anynd hans f huga sér og miklaði öll störf hans f þarfir frelsis og almenns friðar. Faðirinn varð að hetju í augum sonar- Ins og máske einnig að pfslarvætti. Sally Mumford var ógift; heimili hennar var í Yarmouth. Þar var alt hreinlegt og mynd- arlegt í kringum hana, og henni leið velj Hún var fimtug að aklri er hér var komið sögunni. Næsti nábúi hennar var kona að nafni Mildred Hope. Davfð var lijá Sally og hún annaðist hann sem bezta móðir. Hún hafði átt við örðugleika að búa Jiegar Unaðshvamms og Friðardals bygð- imar voru eyðilagðar. En áður en Plymp- ton gamli var handtekin, hafði hann lagt henni svo mikið fé til, að hún hafði nóg fyrir sig og Davfð til komandi ára, og sam- kvæmt ráðleggingum hans, hafði hún flúið til Englands og fest sér þar núverandi heimili sitt. Sjálfur var Plympton hneptur í fangelsi <f Lundúnum, skamt frá heimili hennar, en 3engi var hann þar ekki, þV( hann átti áhrifamikla vini er réttu honum hjálpar- hönd og hann var sýknaður af öllum kær- um, og var þessutan borgað fyrir eignatap. Og það fé setti hann á vöxtu og átti a ð Hvammverjarnir 207 mansstörf sfn en hugurinn var á sjónum og bjá Elmiru. Hann eyddi og óspart af tima sínum til að horfa út um gluggan, til þess að athuga þegar verið var að ferma og"afferma skipin sem við bryggjuna lágu. Það var einn bjartan mið-sumardag að hann fékk hélfan frídag að vanda, til að finna unnustu sfna. Hann hafði áformað að hefja formlega bónorðið þann dag, og að ákveða um framtfð sfna bæði við gamla Webb og dóttur hans. En framtfðin fanrftt honum óbærileg nema bann fengi Elmnu. Sally Mumford var samþykk þvf, að hítnn gerði út um þetta málefni við þau feðgin, úr þvf henni hafði ekki tekist að aftra hon- um frá þessum ráðahag, og hún vissi einnig að gamli Webb var þessu meðmæltur. Svo lagði Davíð af stað í bónorðsför- ina. En þær stúlkurnar, Mumford og Hope, skröfuðu öll ósköp um hvernig alt mundi nú ganga, og hvernig breytingar yrðu á högum þeirra og kjörum ef ungi Davíð kvongaðist. Nú vfkur sögunni til Davíðs. Hann hélt út & holt og móa, þar sem bygð var enginn á næstu grösum, og litaðist þar um eins og hann byggist við að mæta einhverj- um þar. Hann horfði ýmist fram á mjóa 206 Hvammverjarnir viðskiftum, og orð heldin. Framsýnn og hyggin var hann og græddi vel fé. Hann gaf sig ekki við málum sveitúnga sinna og elskaði guð og dóttur sína — Elmira. Davfð Keith vonaði að geta kvongast Elmiru þegar hann væri orðinn fullnuma og genginn f fclag með húsbónda sínum sem jafningi hans. En það var lögmaður sem þó hafði miklu meira álit á unga Keith fyrir það, hve frfður hann var og vel vaxin heldur en fyrir lögfræðilega hæfileika hans. Davfð lagði sig allan fram til að læra sem mest liann mátti í lögfræðinni, en þrátt fyrir það, bar hann altaf betra skyn á fiski- veiðar en á lög. Alt hans yndi var í því að sigla á bátum og að stunda öll þau störf, sem að sjómensku lutu, og það var að eins af vilviljun að hann hafði lent f laganámi. Húsbóndi Davíðs var góðhjartaður maður og lét piltinn stunda fiskiveiðar þeg- ar hann vildí, og samþykti ráðahag hans við Elmiru Webb, og gaf honum hálfan dag f hverri viku til þess að finna hana. En þá klæddist hann jafnan sjómannaföt- um og það gladdi hjarta gamla Webbs miklu meira en ef hann hefði komið f lög- manns búningi sfnum. Davfð sat alla daga vikunnar við lög- Hvaaimverjarnir 203 verða eign Davíð Keiths. Sú upphæð nægði til að ala upp og menta Davfð og veita honum lfferni svo lengi sem hann lifði. Þetta, með þvf sem Sally hafði áður fengið, gerði næga fjárupphæð til þess, að hún og pilturinn gæti lifað góðu lffi. Það var um þessar mundir, f apríl 1815, að breska stjórnin lét gera lagabætur í Ný- fundnalandi. Meðal annara umbóta þar, var það, að þeir sem áður höfðu orðið að annast lögreglustörf sem þóknun fyrir að fá að seljavfn, voru núlosaðirvið þá stöðu, en urðu f þess stað að gjalda árlega upp- hæð f ríkissjóð, en á sama tíma gaf Eng- laud f hendur Frakklands öll yfirráð á öll- um fylkisstöðvum við Nýfundnaland, sem svo höguðu valdi sfnu þar á eyjunni, að fiskur féll í verði alt niður að einum fjórða þess verðs, er áður var. Þetta nafði þau áhrif' að eyðileggja atvinnuvegi fleiri hundruð manna, og gjaldþrotin urðu svo % mörg, að 6 einu ári voru yfir 900 gjaldþrot fyrir dómstólum eyjarinnar. Þeim af fbúum Unaðshvamms og Frið ardals, sem teknir voru með Plympton og fluttir til Englands, voru gefnar upp sakir með þvl móti að þeir gengu í breska land- og sjóherinn, og eru þessvegna úr þessari

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.