Heimskringla - 15.03.1906, Page 4
15* m&rz 1906.
HEIMSKRIHGI(A
Bygginga= lódir
Stfpa upp með vorinu. Nú er tfminn til að kaupa
ef f>ér hugsið til að byggja, og e£ þér viljið selja
aftur í vor eða sumar, þá getið |>ér það með
góðum ágóða. Nú sem stendur hef ég að bjóða :—
Victor St. á $21.00 fetið
Simcoe “ “ 15.75 “ upp f 20
Home “ “ 15.00
Lipton “ “ 12.00
Ellice “ “ 20.00
Wardlow, fyrirtaks lot á $1500
McGee St., 8 lot, gott verð
Finnið mig að máli áður en þér kaupið lóðir eða hús
K. S. Thordarson
Real Estate & Business Broker
614 ASHDOWN BLOCK
Innngangur frá Bannatyne Avenue.—Takið Elevator-inn.
WINNIPEG
Sú brevting er gerö á vínsölu-
lögum þessa fylkis, a8 hér eftir
verSa ölbruggarar aS borga fylk-
ii\u $500 á ári fyrir ölbruggunar-
leyfi. Enginn lyfsali má. selja í
einu meira en 6 únsur af vínanda,
og aSeins samkvæmt læknisávísan.
Pool og Billiard stofur á hótellutn
verSa aS lokast utn leiS og vín-
salan hættir, kl. 11 aS kveldi, og á
laugardögum kl. 8.30 aö kveldi.
Ekki má selja vín drengjum undir
18 ára aklurs, ' eSa leyfa þeim aS
vera í Pool-stofum. þetta gildir
þó aöeins um þær Pool-stofur,
sem eru í sambandi viÖ hótellin,
því Winnipeg bær ræöur yfir öör-
um þesskonar spilastofum. þeir,
sem uppvísir verSa aS því aS vera
í drykkju eöa spilastofum á for-
boSnum tímum, sæta fyrir þaS
sekt eöa fangelsi. Stjórnin tekur
aS sér aö borga kostnaS þann, er
leiSir af mótmælum gegn vínsölu-
leyfum þeim, sem “License Qom-
missioners’’ gefa, ef þau mótmæli
eru bygö á hæfitegum rökum eSa
aö sýnt sé, aö gild ástæSa hafi
veriS til þess aS andmæla veit-
ingaleyfinu. Engin heildsöhi veit-
ingaleyfi skulu héreftir veitt norð-
an viS sporvegi C.P.R. félagsins
hér í bænum. Engin hótelleyfi skulu
veitt utan ákveðinna takmarka
þessa bæjar; en þau takmörk eru:
Frá Assiniboine ánni norSur eftir
“lane” milli Fort og Garry stræta
að Portage ave., þaSan norSur
milli Hargrave og Charleton st.,
•alt til QuAppelle st., þaSan norS-
ur Charlotte til William ave., og
norSnr aS Elgin og Ross Ave. og
austur Ross ave. til Iæonard st.,
norSur Leonard st. til Pacific ave.
qg Alexander ave., þá austur
Stanley st. aS Point Douglas ave.
og gegnum C.P.R. vagnstööina aS
Derby st., og norður King st. til
Selkirk ave., og austur Selkirk ave
til Main st. til Austin st. og Grace
st., alt austur að Rauðá. Allur
norSur og vesturhluti bæjarins og
Fort Rouge er því undanskilin og
utan viö vínsölusvæSiS.
Hr. Jón Nikulásson, frá Fram-
nesi, var hér á ferö í vikunni sem
leið. Hann var við fiskiveiSar
norSur á Winnipegvatni í vetur,
og veiddi á eigin kostnað, og lán-
aSist þaö allvel, þótt yfirfeitt aS
veiSifang þar væri í rýrara lagi.
Prentvillur i síðasta blaSi Hkr.
voru, auk annara smærri, þessar:
Fyrsta: AS fargjald frá íslandi
til Winnipeg kostaöi J36, þaA átti
aö vera $39.
AnnaS: AS fylkisstjórnin á-
byrgöist 40 prósent vexti af fé því
er gengi til byggingar telefón-
þráða. þaö átti náttúrlega aS
vera 4 prósent. — þetta biöst
athugaö.
Landi vor Hannes Marino Hann-
esson, lögfræSingur, byA-jar í dag
(15. ’þ.m.) lögfræSisstörf á eigiu
rikning í Room 502 Northern Bank
á horninu á Portage ave. og Fort
st. Marino útskrifaSist í lögum
meS bezta vitnisburSi, sem nokk-
ur nemandi getur fengiS, eftir að
hafa hrept hæsta verSlaunapenirtg
viS háskólaprófiS á sl. vori. Hann
vonar, aS landar sínir láti sig
njóta viöskifta sinna í sanngjörn-
um hlutföllum viS aðra, og lofar
aS starfa trúverSuglega aS málutn
þeirra. * Heimskringla mælir hið
bezta meö þessutrr unga og einkar
gáfaða lærdómsmanni. Hann er
alt, sem hann sýnist.
BlöS og bréf f rá íslandi eru nú
nýkomin. Úr einu bréfi til Heims-
kringlu frá bónda í Rangárvalfa-
sýslu setjum vér þetta:
“Af tilviljun gat ég komist yfir
part af síðasta árgangi Heims-
kringlu, og las ég þar meöal ann,
ars tíundargrein þína: “Kristnu
þjófarnir og Sameiningin”. þaS
er éinhver hin myndarlegasta
frumsamin blaðagrein, er ég hefí
lesiS í íslenzkum blööum. þaS
þarf mikilmenni og mjög góÖa
hæfileika til aS geta kveSiS niður
þessar andlegu afturgöngur, þar
sem þær gægjast fram á leiksviö-
ið, eins laglega og á svo kurteis-
legan hátt og þú hefir gert. Sér-
hver sá maSur, er þetta gerir, á
skilið heiSur og virSingu af þjóð-
inni. þeir menn eru hinir þörf-
ustu hverri þjóö sem er, sem hafa
svo sjálfstæSa og heilbrigSa skyn-
semi, aS þeir geta kveöiö niöur
hverskyns óhæfu og afvegaleidda
síngirni, sem koma kann fram í
heilum þeirra, er hugsa aöeins um
sjálfa sig og sína stétt”.
Hr. Magnús Jolmson, “contract-
ari”, er nú fluttu'r frá 682 Ross
ave., og býr nú aS 675 Beverly st.
Hann biöur viðskiftamenn sína að
taka eftir þessu. ,
TAKIÐ EFTIR!
Þann 1. marz næstk. flyt ég skrifetofu
mína í herbergi nr. 613, í nýju Ashdown-
byggingunni, á horninu á Main St. og Banna-
tyne Ave. Þeir, sem vilja skifta við mig fram-
vegis, geri svo vel að muna þetta.
Ég heíi hús og lóðir til sölu í öllum pört-
um Winnipeg bæjar, og bújarðir víðsvegar um
fylkið. Einnig geri ég uppdrætti af húsum og
byggi, útvega lán, vátryggi eignir og líf
manna, ef æskt er.
474 Toronto St
Winnipeg
Eldur kom upp í ölgeröarhúsi á
laugardagskveldiS var, sem ný-
rtýlega var bygt vestast á William
ave. hér í bænum. Skaöinn er
metinn ^35)000.
Hr. Geir Kristjánsson, Sleipnir
P.O., Sask.j kom hingað til bæj-
arins í sl. viku og ætlar að vinna
hér aö smíðum um tíma. Hann
hefir heimilisréttarland í Quill
Lake bygð og hefir bygt þar á-
gætt timburhús og einnig góö
gripahús. Geir segir fremur ilt um
timburföng þar vestra, og hafa
því sumir bygt íbúðarhús sín úr
renglum, reistum samhliða upp á
endann, og þakið svo utan og inn-
an meö vegglími, og eru það hin
snotrustu hús, hlý og hreinleg.
Almennt segir hann góöa líSan
þar vestra og ánægju fólks yfir
aS vera þangaö komiS, og hyggur
þaö meðljúfri eftirvæntingu fram í
ókomna tímann, og telja allir víst
aS þar veröi ágætasta akuryrkju-
land. Og því til dæmis segir hann
aö landi einn þar hafi á sl. sumri
fengiö 95 bush. af höírum af ekr-
unni, af 5-ekru bletti, sem vel var
búinn til ræktunar. Vel telitr hann
gripi þrífast þar ennþá, en meS
framtíöinni segir hann landið alt
verða sett í akra, og því þá lítiS
um heylönd eða hjarðrækt. þrjár
eru þar verzlanir, allar í barn-
dómi, en bezt þó Sleipnir P. O.
verzlunin. Rindar P.O. er. veriS aS
mynda, 5 mílur vestur frá Sleipn-
ir, og verður þar einnig góö verzl-
un innan skams tíma. Von er á,
aS járnbraut verði strax á kom-
andi sumri bygS frá Sheho vestur
gegn um nýlenduna, alt vestur til
Saskatoon, en sá bær er um 90
mílur vestur frá nýlendunni. Geir
kveöur mikla eftirsókn eftir landi
þar vestra. Hann segir marga
unga og einhleypa menn hafa tek-
iS þar heimilisréttarlönd, sem
þeir hafi lítið hirt um og búi ekki
á þeim, og ræSur liann mönnum
þessum til þess að fullgera skyld-
ur sínar á þeim tafarlaust, því aS
annars eigi þeir á hættu aS missa
þáu, þegar minst varir. Öll þau
oddalönd, sem voru til sölu í hér-
aSi þessu í sumar sem leiS, munu
hafa sekl verið síðan, eða því sem
næst, og verS á þeim var frá 7 til
10 dollara ekran, óræktnðum; og
sýnir þaS bezt ekki aS eins gæSi
landsins, heldur líka hve mikil eft-
irsókn er þar eftir búlöndum. En
strax og járnbraut legst um hér-
aðiö hækka öll lönd þar í verði
aS stórrtm mun. Enn segir Geir
lönd fáanleg nokkuö langt vestur
frá Quill Lake bygöinni, en lítiS
er oröiö um þau. Og ættu því
þeir, sem vildu ná sér góSri ból-
festu, aö bregða við nú þegar, því
innan tveggja mánaða telur hann,
aS lönd verði jafnvel þar í grend
alls ófáanleg.
Herbergi til leigu með eða án
húsgagna hjá Swain Swainson,
438 Agnes st. Sanngjörn leiga.
Jónas Pálsson
(Pupil of Mr.F.S.Welsman.Toronto)
PIANO OO
SÖNOKENNARI
Tribune Bloek, Room 56
Steinfírimur K. ííall
Pianist Studio 17, WinnipegCollege of Music, 290 Portage Ave. og 701 Victor St.
.
Dr. 0. Stephensen
Skrifstofa:
727 Shcrbrooke Street. Tel. 3X12
(i HeimskrÍDglu byggin&Dnni)
Stundir: 9 f.m., 1 til 3.30 og 7 til 8.30 e.m.
Heimifi:
643 IIosh Ave. Tel. 1498
Hyggin húsmóðir segir: “Ég
heimta ætíð að fá
Blue Ribbon
BAKING POWDER
Þegar ég nota það, bregst bökunin
aldrei, það er íetíð eins. — Hinar
aðrar tegundii’ af Baking Pow’der reyn-
ast mér ekki eins úreiðanlegar.”
0FNAR
Við höfum ákveðið að selja allar okkar
hitunarvélar fyrir vorið. Þær fáu, sem eftir eru,
verða seldar lægra en fær kostuðu í heildsölu.
‘flir Tight’ Ofnar S2
Skrautlampar með innkaupsverði. Einnig selj-
um við brenni og kol með eins sanngjörnu verði
og nokkrir aðrir í bænum.
Glenwright
587 Notre Ihmc Ave., Cor. Lydia St.
Við liöfum nú sem stendur
nokkrar mjög ódýrar lóðir til sölu
— þessar lóSir verða seldar með
auSveldum borgunarskilmálum.
þeir sem\ fyrstir koma hafa úr
aS velja sem mestu.
þaS lítur út fyrir aS bújarðir
stigi í verSi innan skams bæSi í
Manitoba og YesturhéruSunum.
RáSlegt væri því fyrir þá, sem geta
aS n^ sér í jarSarskekkil til aS búa
á í ellinni.
FinniS okkur aS máli,— viS
seljum jörSina.
55 Tribune Bldg
Tel. 2312.
’PHONE 3668 Smáaðgerdir fljótt or I
....... vel af neRdi levstar. f
fldams & Main
PLUMBIHC AND HEATINO
473 Spence 5t. W’peg
Dr. G. J. Gislason
Jön Hölm, 744 Ross Ave., hefir
til sölu ágæt rafmagnsbelti fyrir
aðeins $1.25.
DUFF & FLETT
PLUMBERS
Gas & Steam Fitters.
604 IV’otre J>ame Ave
Telephone 3815
Meðala^^iippskurðarlæknir
Wellfngton Block
ORAND FORKS N. DAK.
Sérstakt athygli voitt
Angna, Eyrna, Nef og Kverka
Éjúkdómum.
BILDFELL 4 PAULSON
Union Bank 5th Floor, No. 5SÍO
selnr hás og lóðir og annast þar aö lát-
andi atbrf; útvegar peningalAn o. fl.
Tel.; 2685
TleDoiniuion Bank
NOTRE DAME Ave. BRANCII Cor. Nem St
Vér seljutn peningaávisanir borg-
anlegar á Islandi og öðrum lönd.
Allskonar bankastörf af hendi leyst
SPARISJÓDS-DEILDIN
tekur $1.00 innlfiK OB yflr ojr Befur hmztu
gildaudi vexti, som loxsjast viO ínn-
stmOuféO tvisvar A éri, I lok
jání og desomber.
/
210 Hvammverjarnir
“Þú skalt samt ekki fá að gera það”,
Hiælti hún.
Svo genga þau stundarkorn, þar til
þau komu að bUnum, og hann sté út f
hann, en hún mælti:
“Eg held ég fari hvergi. Eg mundi
3kemma fötin mfn”.
“Ekki að fara!” mælti hann undrandi,
«n hún stðð 1 sömu sxxirum og horfði á
hann. Á þvf augnabliki var hún f liuga
sfnum að bera hann saman við Harry Bark-
■-stead, háskólanemanda, og gera sér grein
fyrir mismuninum á þeim og því, með
hverjum þeirra hún mundi geta búið sælla
lífi.
Davíð breiddi dúk á bátsætið og banð
•avo Elmirn að rétta sér hönd sína svo hann
gæti stutt hana út ( b&tinn. Hún þáði
boðið og mælti:
“Það er nú nokkuð gott að fara héðan
f hreinum báti.^en hvernig verður hann f
bakaleiðinni. ef þú tekur eitthvað af fiski
föður míns á hann ?”
Þau voru nú komin út f miðjan sjó.
“Ef til þesa kemur”, mælti hann “þ&
tökum við engann fisk í þessari ferð. Mér
sýnist þú frfðari en nokkru sinni áður og
kynnar þfnar rjóðar eins og Sagó eþli-”
Hvammverjarnír 115
mælti Elmira hlæjandi, og hallaði sér um
leið upp að honum.
“Þú hefir sagt það með augunum og
með vörunum, þó þú hafir ekki talað það.
Og með höndinni þegar þú hefir boðið mcr
góða nótt, og þú ert núna að segja það.
Hvað heldur þú að yrði um mig e£ ég tap-
aði þér eða við yrðum að skilja?”
Húu lét hann draga sig nær sér svo að
hann gæti horft beint í augu hennar.
Svo lét hanu vel að hennni og spurði
hana hvort hún elskaði sig innilega.
“Ekki eins og ég elska þig”, mælti
hann, “með hærri hugsun á öllum augna-
blikum lffs mfns, og af öllu hjarta míuu
dag og nótt, §n aðeins nóg til þess, að ég
megi annast um þig og helga þcr alt lff
mitt til daganna enda”.
“Já, Davfð. Eg elska þig, og ég skal
giftast þér!”
“Mín elskulega!” hrópaðí hann, og
annað eða meira gat hann ekki sagt um
langan tfma, en á meðan rak bátinn; þau
vissu ekki hvort; þvf engin stjórn var á
stýri eða seglum. Þau höfðu gleymt öllu
nema sjálfum sér, og hugsuðu hvorki um
stað né stund, og altaf rak bátinn.
Sólin var að sfga f hafið og tunglið
111 Hvammverjarnir
“ Ég er ánægður ”.
‘ “Og þá ætlar þú að fara héðan, og þó
segjist þú elska mig og ekki geta lifað án
mín”.
“Það erþessvegna sem ég er ánægður”.
“Einmitt það”.
“Af f>ví, að þegar alt þetta er komið f
kring, þá kem ég til baka og kvongast þér”.
“Það eru tveir málspartar að slíkum
samningum”, svaraði hún.
“Eg veit það, og við verðum lukkuleg-
ustu hjón f þessum heimi”. mælti hann, og
þreyf hana f fang sér og kyssti hana.
“Þú ert orðinn b/sna ráðríkur sfðan
þú fékkst að vita um væntanlegan auð
þinn”, mælti hún og lagaði liattinn á höfð-
inu á sör. " *
“Verður þú rfkur, Davíð?”
“Ef til vill verð ég ekki rfkur; hús-
bóndi minn veit ekki hvers virði löndin
eru. “Það eru þessutan eignir sem afi
minn keypti rétt áður en hann dó. En
þær eru í Labrador og eru ekki taldar
mikils virði, nema ef málmur skyldi finnast
þar. Eg tel þvf ekki á mikin auð úr þeim
landsbletti”.
“Eg hef aldrei lofast að gifta9t þér",
Hvammverjarnir 211
“Ég hata rjóðar kinnar”, svaraði hún.
Svo töluðu þau um þetta léttvæga málefni
um stund, þar til Davfð mælti:
“Vitið þór hversvegna ég var svo óþol-
inmóður eftir þér í dag?”
“Þú ert vanur að segja það sé af þvf
hve heitt þú elskir mig”.
“Já, en það er sérstök ástæða í dag.
Eg liefi mjög áríðandi málefni að ræða við
þig; nokkuð sem engin veit enþá nema
fjárgæslumaður minn og ég.”
“Það er þá vfst mikið leyndarmál?”
“En sem komið er, er það svo”.
“Er það þá álit þitt, að það hætti að
vera leyndarmfil er [>ú hefir sagt mér það?”
“Það er sagt að kvennfólk kunni ekki
að varðveita launmál. En ég trúi ekki
öðru en að þú getir gert það; ég er viss um
að þú getur gert það, og hvað annað sem
þér lýst sem göfugri konu er samboðið”,
mælti Davfð.
“Þvf ert þú alt í einu farinn að nefna
mig konu? Ég er ekki eins gömul og þú
ert, og þó hefi mér ekki dottið f hug að
kalla [>ig mann”.
“Af því ög held þú verðir kona þegar
ég hefi sagt þér það sem mér býi f brjósti”.
“Jæja þá, ég skal hlusta, segðif mér