Heimskringla - 05.04.1906, Side 1

Heimskringla - 05.04.1906, Side 1
'G. Johnson. Verzlar meö “Dry Goods’\ Skótau og Karlmannafatnaö. Saðv. horn. Ross oe Isabel St WINNIPEG G. Johnson. Hvaö sem ykkur vantar aö kaupa eöa selja þA komiö eöa skriflö til min. Suðv. horn. Ross og Isabel St. WINNIPEG XX. ÁR. WINNIPEGr, MANITOBA 5. APRÍL 1906 Nr. 26 Arai Eggerísson Land og Fasteignasali f Utvegar peningalán og tryggir líf og eignir Skrifst‘'tat Room 210 Mclntyre Block. Telephone 3864 Heimili: 671 Ross Avenue Telephone 3033 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Sá atburður ske'ði nýlega í Ont- ario, á einni brautargrein G.P. íé- lagsins, að kona, sem sat þar^inni og beið eftir lest, varö fyrir þeim ófögnuði, að afarstór rotta h.'jóp upp í fang henni, og beit af hcuni neðri vörina. Konunni varð mann- hjálp, en þá hafði rottan rifið föt hennar og einnig klórað hana i andlitið. — Canadian Pacific félagið hefir ráðið mann frá Englandi til þess að annast um hótellið, sem það er að enda við að bvggja í Winni- peg. Maðurinn heitir W.H.Taylor og hefir verið ráðsmaður Midland Railway Co. á Englandi í tiu ár. Hann er viðurkendur á Bretlandi, sem einn sá flinkasti hótelhaldari, sem þar þekkist. — Erkibyskupinn » Irland lagði af stað í fundaferð til páíans, en hefir ekki komið fram í Róm. Rru ýmsar getgátur um það. Mrs. Storer, kona sendiherra Banda- ríkjanna, í Vienna, er að reyna að koma því til leiðar, að páfinn geri erkibyskupinn að kardínála. Búist við, að byskupinn hafi þurft að finna konu þessa, og dvalist lengur enn hann ætlaði. Páfinn bíður hans með óþreyju. — í viktinni sem leið rákust 2 lestir á nálægt Neepawa. Einn maður dó, en um tuttugu tneidd- ust meira og minna. — Nýlega kom kona frá Skot- landi hingað til Winnipeg með 5 börn. þegar hún fann mann sinn hér, þá kom það ttpp, að hann hafði gifst í fyrra haus't litlu eftir að hann kom hingað. Hann var þegar tekinn til fanga og kærður um fjölkvæni. — Atta sakatttál hefir stjórn Mutual Life lifsábyrgðarfélagsins látið höfða tnóti ltinum afdankaða forseta þess, Richard A. McCurdy, Robert syni hans og Chas. H.Ray- mond félaginu, sem á stjórnarár- um McCnrdys hélt umboði í New York borg fyrir félagið. það fyrsta af þessuin málum er þegar á pró- grammi dómstólanna. Félagssbj. kærir McCurdy um að hafa á ó- löglegan hátt sóað stórum fjár- upphæðum úr sjóði félagsins. Fé- lagið heimtar, að hann endtirborgi í sjóð þess nær hálfa fjórðu m'llí- ón dollara, eða nákvæmlega: $3,- 370,341.66. 1 þessri sörau kæru ir því haldið fram, að McCurdy ltafi beitt vanrækslu í skylduverkum símun og sviksemi í embættis- færslu. — Á stórfundi, sem 5,000 Zion- ístar héldu í Chicago þ, 2. þ. m., var gamli Ieiðtoginn þeirra,* John Alexander Dowie, formlega afdank aður, og í hans stað kosinn til leiðtoga fyrir flokkinn maður að nafni Wilbur Glenn Voliva, sem I® nokkurn nndanfarinn tíma hef- ir verið aðal-leiðtogi fyrir flokk- inn í fjarvertt og veikindum gamla séra Jóns. Svo er val þessa mans eindregið, af>- kona gamla Dowie og sonur þeirra hjóna, Gladstone Dowie, gengu strax hinnm nýja leiðtoga á hönd og sóru honum hollustueiða. — Til útlegðar í Síberíu hafa sendir verið úr Rússlandi þeir M. Oriehkoff og Armenski, sem báðir voru frumkvöðlar að járnbrauta verkfallinu, sem gert var á Rtiss- lándi í fyrra haust. Útlegð þeirra rr í hefndarskyni fvrir starf þeirra í þarfir verkamannafélagsins á Rússlandi. Annehski hélt út blaði og flutti frelsiskenningar, en hinn var formaður járnbrautarþjóna fé- lagsins og hann var sá, s-mi koin á verkfallinu. — Pétur Magnússon, stm viiim i skógarhöggi í svonefndutn "Stsw- art Camp”, nálægt Hawk Lake 1 Ontario, — beið á sunnudaginn var bana við sprengingu, sem varð í skógartakinu, þar sem hann vann, Einn eða tveir menn aðrir, &em þar unnu, meiddust og tals- vert. — þess var getið í brezka þing- inu þann 23. f.m., að Bretastjórn ætlaði að halda mikla sjN-heræf- inga sýningu í júni næstk., og að verð skipa þeirra, sem tækju þátt í þessum æfmgum sé fullar 500 millíónir dollara. þess var enu- fremur getið, að nokkur af þeim verzlunarskipum, sem bundin væru satnningum við stjórnina að vinna eingöngu í hennar þarfir á ófriðar tímum, — yrðu með1 í þessum æf- ingum,' og að verð þeirra skipa satntals, ásamt fermi þeirra, sé 50 millíónir dollara. Stjórnin hefir því keypt sérstaka slysaábyrgð á öll þessi skip ,og vörurnar meðan á æfingunum stendur. Ekki getur fréttin um, hve alt þetta muni kosta ríkið mikið. En óhætt er að fttllyrða, að ábyrgðin á 50 millíón dollara skipastól og annar auka- kostnaður við æfingarnar, sem eiga að standa yfir um nokkra daga, verður svo mikill, að nægja mætti til að seðja alla þá, sem svangir eru í Lundúnaborg í viku eða lengur. — Svertingi einn í Texas setti nýlega eld i klefa sinn í Corsikana fangelsinu, með þeim tilgangi að sleppa þaðan, er honum yrði bjarg að úr brunanum. En hann brann þar til bana og 4 aðrir fangar tneð honum. Margir aðrir voru nær dauða af köfnun, er þeim varð bjargað. — þrjátíu og fjórum stúlkum, setn unnu að fatasaiitn í verk- smiðju einni í bænum Pabiante á Rtisslandi, var byrlað eitur, svo að flestar þeirra biðu bana af. — þær höfðu neitað að gera verkfall fyrir kauphækkun samkvæmt skip- u n uppreistarmanna. — Bardagi mikill varð í leikhúsi einu í Roumaniu um sl. mánaða- mót. Ahorfendur voru tnargir lir stúdentatölu bæjarins, en þeim féll ekki leikurinn, sem sýndur var. Stúdentarnir urðu æstir og skutu af skammbvssum. það var þegar sent eftir stórskotaliði og við það sló í harðan bardaga, og. særðust 250 stúdentar og 150 her og lög- reglumenn, en að eins fáir týndu lífi. — I?að er búist við, að óeyrö- ir þessar séu ekki um garð gengn- ar og að meira manníall verði inn- an fárra daga. — Tvö hundruð og fimmtíu tnenn létu lífið í kolanámaslysi er varð í Japan um sl. mánaðamót. — I.yfsali einn i Richford í Ver- mont ríki, sem fyrir nokkrunt tíma var sektaður um 2 þús. dollara, eða að öðrum kosti að sæta 17 ára fangavist, fyrir að selja í lyfja- búð sinni Wood Alcohol, hefir skot ið dómsákvæði þessu til æðra dómstóls. Tveir þjónar lyfsalans eru og undjr málsókn fyrir að hafa í sömu búðinni selt þetta sarnn eitur, sem varð 3 mönnutn að bana. Dómurinn á sjálfan lyfsal- ann hljóðaðt eins og sagt er frá að framah uppá 2 þús. dollara sekt, eða þriggja daga fangavist fyrir hvern dollar sektarinnar, ef hún væri ekki öll borguð, en það yrði nær 17 ára fangavist. —1 Nokkrir bæjir i Ontario hafa orðið fyrir talsverðum skemdutn núna í vorleysingunum. Brýr hafa flætt af grunnum sínum á ýmsum stöðum. Göturnar eru sem stór- elfur, hús eru full af vatni, svo að fólk yerður að flýja úr þeim, og öll almenn atvinna er sem næst stönsuð. — • Tíu ára fangelsisdóm fékk flækingur einn í Ontario, sem lék sér að að þræða konur og börn, þegar húsfeðurnir voru að heiman Hann hótaði að brenna upp heila kæi, sprengja tipp brautir og ann- að þessháttar' En aldrei komst hann undir manna hendur fyr en nýlega, að það sannaðist, að hann heföi verið riðinn við $15 þjófnað úr fatabúð í Cornwall bæ. Fyrir það brot fékk liantt 10 ára dóni. — Talsvert hefir liagur hinnar tilvónandi Spánardrotningar verið bættur með því að nú hefir Spán- arstjórn veitt henni árlegar tekjur úr ríkissjóði svo nemur 90 þúsund dollurum. En verði hún nokkurn- tima ekkja, þá lækkar upphæðin niður í 50 þús. dollara á ári. — Keyrslumaður einn í Lund- úttum varð nýlega fyrir því happi, að selja gamalt embættisskjal, er ílotaf'oringi Nelson gaf út áður en hann lagði út í Trafalgar bardag- ann mikla, — fyrir 18 þús. dollara Maðurinn hafði fetlgið skjal þetta að erföum, en vissi ekkí uttl verð- mæti þess fyr en rétt nýlega, og seldi það þá. — McTavish, dómari, formaður nefndar þeirrar, sem Ottawa stj. hefir sett til að athuga starfsað- ferð hinna ýmstt lífsábyrgarfélaga í Canada, hefir gert sér ferð á hendur til New York, og með hon- um hr. Shepley, setn íyrir hönd Ontario fylkis á að aðstoða rann- sóknarnefndina í verki hennar. — þessir menn hafa það erindi til Bandaríkjanna, að kynna sér leyni- dókfærslu aðferð lífsábyrgðar fé- iaganna þar, og enn fremur að ráða lífsábyrgðar fræðing til að veita sér allar nauðsynlegar upp- lýsingar í lífsábvrgðarmálum, svo að þeir geti því betur rekið starf nefndarinnar, er heim kemur. Mc- Tavish dómari kveður nálega ó- mögulegt, að fá hjálp canadiskra lífsábvrgðar fræðinga, því að þeir séu allir háðir einhverju af hinum ýmsu lífsábyrgðarfélögutn hér í landi. —Eignir Kristjáns sál. Dana- konungs hafa verið sannaðar að vera alls 5832,750.00. Erfðaskrá hins látna konungs gefur prins Valdimar, yngsta syni konungsins, allar eignirnar. — Frumvarp hefir verið borið upp í Ottawa þinginu, er gefi Can- ada stjórn leyfi til að taka með valdi Jtoldsveika menn, hvar sem þeir finnast í Canada og setja þá á sérstaka stofnun til lækningar. Að þessum tíma hefir stjórnin ekki haft þetta vald, og fyrir það eru einstöku holdsveikir menn hér og þar í Austurfylkjunum, sem engu læknifigaboði vilja sinna, en al- menningi stendur mesta hætta af. Lögin eru gerð til þess, að geta þvingað þessa tnenn til hlýðni. — Bæjarstjórnin í Montreal hef- Tr sent nefnd manna á fund Laur- ier stjórnarinnar til þess að biðja hana að lögleiða engin þau á- kvæði í helgidaga lögum þeim, er nú liggja fyrir þinginu, er banni gufuskipttm "Sða járnbrautarlestum eða strætisvögnum í bæjum og borgum ríkisins, að ganga 4 sunn- udögum. Og'eins að þanna ekki, að skemtistaðir og lystigarðar séu hafðir opnir á helgidögum, svo framarlega, sem þar séu ekki seld- ir áfengir drykkir. því fer haldið fratn, að aðgangur að slíkutn stöð um og sketntiferðir sé sú eina lík- amlega hressing, sem alþýða eigi kost á að njóta. •h Eigum við ekkei t þjóðerni ? Herra ritstjóri Heimskringlu! Ómögulegt er mér að skilja, hvað þetta þjóðernisgarg í Vestur- íslendingum þýðir, því Dominion stjórnin hefir algerlega strykað þá út af manntalsskrá Canada ríkis við síðasta manntal. Hvort held- ur þetta hefir verið gert af ásettu ráði eða vangá af skrifstofuþjón- um Ottawa stjórnarinnar, get cg ekkert um sagt. En það get ég borið um, að ráð- gjafarnir í Ottawa uppfylla engar kvaðir nokkurs þjóðflokks, er ekki sést nefndur á manntalsskrá ríkis- ins. þvt það fyrsta, sem gert er í öllum þessháttar tilfellum, er að leita uppi manntalsskrána til að sjá, hvað flokkurinn er mannmarg- ur í landinu, og svo er það brúk- að til leiðbeiningar við afgreiðslu málefnisins, sem undirstöðu regla fyrir þingsályktatiir. Hvað kemur til, að íslendingar láta ekki til sín heyra í enskum blöðum, ef ske kynni, að Domiu- ion stjórnin heyrði til þeirra ? Og skora vægðarlaust á þing- menn sína, að fá þetta leiðrétt með Jteim tilgangi, að geta notið fullra réttinda, setn þjóðflokkur í lar.dinu, þegar utn slik málefni er ao ræða, sem ehtungis viðkorr.a hinum íslenzka þjóðflokki. Við skulum taka til dæmis Gimli járnbrautarmálið, því það er mjög líkiegt, að þrjátíu ára gamalt bygðarlag hafi frekari rétt til að fá járnbraut, en óunnið land getur haít. Gitnlibúar eru nú btinir að berjast fyrir þessu járnbrautannál efni sínu um tíu ára tímabii, á- riingurslaust, að undanskilduiu loforðum. Kn hversvegna ?' Af því þeir eril íslendingar og hvergi getið. Ekki eingang á manntalsskrá ríkisins, og eru þar þó rhargír þjóðflokkar taldir, og þar á meðal Eskimóar. Meðan Islendingar standa svona lágt í augum Ottawa stjórnarinn- <ar, geta þeir enga viðurkenningar von haft. -tfjög eru þeir nú orðnir ólikir gömlu íslendingum, að þeir'skuli þola þetta, án þess að sýiNi nokk- ttra viðleitni til þess að rétta hluta sinn og komast í tuanua- tölu. En mjög þykir mér ólíklogt, að þjóðernis tilfinning Austur-íslend- inga sé svo að þrotum komin, að þeir haldi áfram að flytja frá Is- landi til Canada undir svona lög- uðum kringiimstæðum. En það hefir engin áhrif á Ott- awa stjórnina, þó þeir hættu þvf, og jafnvel þó Islendingar flvttu burtu úr Canada, því hún getur fengið nóga fátækralimi frá Eng- landi til að byggja upp ríkið. Og kannske svo marga með timanum að geta sparað ríkinu þann kostn- að, að flytja gjafahveiti sitt burtu úr landinu; nefnilega, að það verði nójftr munnar tii að éta það hér heima fyrir. þetta er stórmál, sem getur haft mjög alvarlegar afleiðingar, og verður að takast til greina taf- arlaust. Enda þótt megi búast við, að málefni þetta værði fallið í. glevmsku við næstu Dominion- kosningar. Ottawa, 22. marz 1906. J. G. PÁLMASON, 475 Sussex st. •E Blysförin mikla Nefnd sú, sem kosin hefir verið til að standa fyrir viðtöku prins Arthurs, er hann kemur til Winni- peg á tnámidaginn þann 9. þ.m., hefir komið sér satnan um fratn- kvæmdarskrá við móttökuna. Prinsinn kemur ltingað kl ioj^ f. h. þ. 9. þ.m. Kl. 11 verður hon- um mætt á C.N. vagnstöðinni af bæjarstjórninni, skólanefndinni og verzlunar samkunduntii og |>eim mönnum öðrutn, sem mynda mót- töku nefndina, og hornleikaraflokki hermanna. Svo verður haldið það- an norður á City Hall. Kl. ujá verður lesið ávarp frá Winnipeg- borg í bæjarráðs salnum. Kl. 3 e.h. verður skrúðganga skólapilta í Drill Hall. þar verða lierdeildir bæjarins og mikið fjölmenni af merkitm borgurum. þriðjudaginn 10 þ.m. verður prinsinn keyrðttr hér um borgitva og honum sýnd hún öll, og kl. 4^ verður honum haldin veizla í fylk- isstjóra húsinu. Kl. 10 að kveldinu verður blys- för mikil liöfð frá fylkisstjóra hiis- inu niður að C.P.R. vagnstöð- inni. I henni taka þátt herdeildir bæjarins og hornleikarafiokkar og hinir ýmsu þjóðflokkar, og skulu þeir sameiginiega hafa þúsund blys Blysunutn verður útbýtt á ákveðn um stöðum, eftir hádegi á þriðju- daginn þ. 10. I<ögregluliðið tekur og þátt í þessari blvsför, einnig slökkviliðið og svo hverjir aðrir, er vilja gefa sig fram til þess að gera athöfn jæssa sem glæsileg- asta og stórfenglegasta. Heims- kringla áminnir því íslendinga utn að taka þátt i blysförinni með hinum öðrum borgarbúum, ann draga sig ekki í hlé vvð þetta tæki færi. Blysin verða að Lögbergi, eins og attglýst liefir verið, og geta menn fengið þau þar hvenær sem \"era vill eftir kl. 4 á þriðju- daginn 10. þ.m. Skrúðgangan verður formlega mynduð hjá Matt- itoba Club á Broadway klukkan 9 aö kveldinu. NEW YORK LIFE Insurance Co. Alex. E. Orr, PRESIDENT Árið 1905 kom beiðni um $400.000,060 af lífsábyrgð- um; þar af veitti fél. $296,640,854 og innheimti fyrsta ársgjald; $50,000,000 rneira en nokkurt annað lífsáb.- félau hefir selt & einu ári.— $20,000,000 var borgað fyr- ir 6,800 dánarkröfur. — $20,000,000 borgað til lifandi skýrteinahafa fél. — $17,000,000 var lánað gegn 5 pró- sent rentu ót á skýrteini þeirra. — Tekjur fél. hækk- uðu um $5,739,592, og sjóður þess um $45,160,099, svo sjóður þess er nú $435,820,359. — Lffsftbyrgðir f gildi hækkuðu um $132,984,578; öll lffsábyrgð í gildi 1, janóBr 1906 var $2,061,593,886. CHR. ÓLAFSSON, AGENT. WlNNIPEG J G. MORGAN, MANAGER Gátan ráðin Dr. Paul Nathan, þýzkur bóEa og blaðaútgefandi, sem fyrir nokk- urum tíma síðan var sendur til Riisslands að tilhlutun enskra ameríkanskra, þýzkra og Gyðinga auðmanna og mannvina, til þess að athuga ástand Gj-ðinga þar í landi og útbýta tneðal þeirra styrktarfé því, sem skotið var samatt handa þeirn eftir ofsóknirn- ar miklu á sl. vetri, — er nýkom- inn aftur til Berlínar og hefir gefið út prentaða skýrslu um ferð sína og' starfsemi i sambandi við út- býtingu fjárins. Herra Nathan segir ástand Gyð- inga á Rússlandi vera hræðilegt. Tala þeirra þar eru nokkrar millí- ónir, en ofsóknirr.ar á hendur þeim er engin tilviljun, heldur eru þær gerðar með yfirlögðu ráði stjórn- arinnar og í þvt ákveðna augna- tniði, að gereyða öllum Gyðingum á Rússlandi. þetta segir herra Nathan sé sannað með því, að í vetur, þegar herlið stjórnarinnar gerði árás á Gyðinga í Moscow, þá var á sama tíma hafin sams- konar ofsókn á hendur fólki þessu í 400 stöðum á Rússlandi. Alt var um sama tíma á sama degi, og alstaðar af hervaldinu, og al- staðar móti Gyðingum eingöngu, og án nokkurra saka. Engutn var þyrmt, hvorki konum né börnum. Að vísu segir hann, að stjórnar- formaðurinn de Witte hafi lofað Gyðíngum því, að þeir skuli vera verndaðir, og hið sama hefir inn- anríkisráðgjafi Durnow fullvissað þá um. Fin hr. Nathan segir, að enginn hugur fylgi þar máli, og að það sé einlæg ákvörðun ^stjórnar- innar, að drepa hvert einasta mannsbarn af Gyðingum þar í landi með áhlaupum á ákveðnum tímabilum, eí þeir ekki flýi landið fyrri. Dr. Nathan náði í prentaðar á- skoranir, setn gefnar voru út af íterináladeild stjórnarinnar, þar sem hermenn voru fastlega eggjað- ir á, að láta til sín taka og með því koma í veg fyrir, að Gvðing- ar fengju Jzeirri ákvörðun sinhi framgengt, að setja á fót Gyðinga stjórn á Rússlandi. Hermönnunutn var skipað að hefjast handa um alt ríkið og að eyðileggja svikara þá, er svo vildu leika keisaradæm- ið. Hr. Nathan segir það sannað, að þéssi áskorun hafi verið lesin og samþvkt af útgáfu umboðs- tnanni keisarans (Imperial censor) Hr. Nathan skorar alvarlega á Gyðinga og aðra auðmenn að lána ekki Rússastjórn peninga, sem á síðan verði notaðir til að borga þeim bófutn, er stjórnin haldi í embættum til þess að myrða trú- bræður þeirra. Enda segir hann öllum þjóðum það kunnugt, að Rússland sé gjaldþrota og geti ei haft hernaðarlegar framkvæmdir, nema af lánsfé. Hann segir Rússa nú i undirbúningi, að taka nýtt lán og óskar, að allar heitnsins þjóðir vildii hafa samtök til þess, að þeir fái ekki það fé, sem þeir biðja um. Evrópu-blöð telja það víst, að þessi áskorun hr. Nathans muni vekja marga til að leggja fram fé til þess að kosta útflutning Gvð- inga úr Rússlandi, til Ameríku og annara. landa, því að sýnt sé, eins og rcyndar fyrir löngu var vitau- legt, að þeim sé ekki til setu boö- ið heima fyrir. H. M. HANNESSON, , Lögfræðingur Raom 502 Northern Bank, horni Portage ave. og Fort street, Winnipeg ^ ~ ~ ~ ——r~-|—■—ii^n'»ii—r^n~irV~ii~M~w~w~M~w~>rw~U~« ^ Central Bicycle Shop... 506 Notre Dame W. (rétt fyrir vestan Youngr St.) Ný og brúkuð hjól til sölu Allskonar aðgerðir fliótt og vel afgreiddar gegn sanngjörnu verði — Gsmlir skift&vinir beðnir að muna eftir staðnum. Bárður Sigurðsson & Mathews. Skínandi Veggja-Pappír levfi mér aö tilkynna yöur aö ég hefl nú fengiö'inn meiri by rgöir af veggja pappír. en nokkru sinni áður, og sel ég hann á svo láu veröi, aö sllkt er ckki dœmi til í sögunui. T. d. hefl ég ljómandi góöan, sterkan ag fallegan pappír, á 3‘ic. rúlluna og af öUum tegundam uppí 80c. rúUuna. Allir prisar hjá mér i ár ern 25 — 30 prósent lægri en nokkrn sinni áður, Enfremur hefl ég svo miklu úr aö volja, að ekki er mér annar kunnur f borgiuni er meira hefir. Komiö og skoö- iö pappirinn — jafnvel þó þiö kaupiö ekkert. Ég er sá eini íslendingur i öllu land- inu sem verzla meö þessa vörutegund. S. Audorsoii 651 BaDÐHtyoe Ave. 108 Nena St. Að eyða öllu fé stnu í fatnað er aama os; að borgs sinn síðasta penitiK fyrir vasabók, 4n þess aðhafa hennar þörf. Með því móti að kaupa fðt af okkur sparið þið svo mikið fé. að þið gefið fylt vasabók yðar með afslættunum. Gætið dagblaðanna. Hyndman & Co. Fatasalar Þeirra Manna Sem Þekkja Sitt The Rialk). 480^2 Main St.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.