Heimskringla - 12.04.1906, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.04.1906, Blaðsíða 3
HEIMSKEINGLA 12. apríl 1906. sá rithöfundur geri of mikið úr sönnunum fyrir kraftaverkum, því aS í þessum kapítula bókar t sinnar er hann aö leitast viö aö sanna það, aö engin kraftaverk hafi nokk uru sinni komiö fyrir í heiminum. Alment var fullyrt, aö sjúkir fengju lækning, heyrnarlausir heyrn og blindir sýn á þessari helgu gröf. Mörg af þessum kraftaverk- um segir Hume, aö viöstööulaust hafi verið sönnuö frammi fyrir dómurum, sem enginn hafi grunaö um hlutdrægni, og aö áreiöanlegir og nafnkendir vottar hafi boriö þeim vitni; og þetta hafi gerst á þeim timum, er mentun var mikil, og á ágætasta sjónarsviði, sem þá hafi verið til í veröldinni. Frá kraftaverkunum var skýrt á prenti ‘Jesúítar, sem voru hálæröir menn, geröu sér alt far um að hnekljja vitnisburðunum, þvf aö þeir áttu mjög f höggi við Jansenista; og 'þeir höföu valdstjórnina á sínu bandi. Samt tókst þeim aldrei aö hnekkja kraftaverka vitnisburðun- um, né gera grein fyrir í hverju veilan væri fólgin. “Hvar finnum .vér annan eins atyikafjölda, er allur stefnir að því að staðfesta einn viðburð ?” segir Hume. Hann gerir grein fyrir því, hvernig ýms- um af sönnununum hafi verið hátt að, og hann sér engan veg til þess að fá þeim haggað. Samt tekur hann ekki viðburð- ina trúanlega, afneitar þeim af- dráttarlaust, vegna þess, að þeir séu alveg ótrúlegir, að þeir séu þess eðlis, að skynsamir menn eigi ekki að trúa þeim. Eg geri ráð fyrir, að það sé af sömu ástæöu, — ef ástæöu skyldi kalla — að prótestantar véfengja þau krafta- ,verk katólsku kirkjunnar, sem rík- ar sannanir eru fyrir að gerst hafi. Eg fæ ekki séð, að þeir, sem á- lykta svo, hafi nokkurn rétt til að lá öðrun^'mönnnm, sem vé- fengja mesta undrið, furðulegasta viðburðinn, sem frá er skýrt, upp- risu Krists frá dauðum. (Niðurlag næst). s----*----í SÖKNUÐUR Hjartans trygða vina nú horfin ertu mér, Ég hefi ei orð að lýsa, hvað sorg mitt hjarta sker. iþú varst svo góö og fögur á vorlífs morgni þreytt; Sá vinur, sem þú treystir, þér reyndist ekki neitt. Og miskunnsamur guð þinn mótgang allán sá, iþú mændir oft i bæn til hans reynslustundum á; hann líknarengil sendi, að leiöa þig frá sorg. Nú fjómar sál þin fögur í him- ins dýrðar borg. þín hreina sál var fögur og hugs un þin var góð, þú hugumstóra, göfga, tignar- lega fljóð; 'þú barst af flestum konum, sem bezta gull aí eir. þín bjarta minning aldrei úr hjörtum vina deyr. þinn svanarómur blfður oft söng mér burtu hrygð, nú sól minnar gleði er harma- dimmu skygð, þvi nú ertu þögul og þpgnuð röddin skær. 0, þú ert burtn farin, sem varst mér hjartakærli ó, elsku trygða vina, þú aldrei gleymist mér, því unaðsríkar stundir ég lifi oft hjá þér; á mynd þína ég horfi, mér harma renna tár, og hjarta minu blæðir það ó- læknandi sár. HULDA. -------<$>----- Ferdinand Johnson, fæddur 8. ágúst, 1904, dáiun 3. ágúst, 1905, Ó, drottinnlf þú gafst mér dýr- mæta gjöf. Mig dreymdi þá ekki um söknuð <4g gröf. En helkaldur dauðinn háði sinn dóm, Frá hjarta mér sleit það ástkæra blóm! 1 Eg vildi það eiga og valdi mér dvöl Hjá vatninu stóra — að frýja’ það kvöl; En örlögin höfðu í almæli mér, Ákvarðað fleytifult reynslu^jar ker. Dómnum var fullnægt, drenginn þar minu Dimmkaldur -geymir akurinn. Eg má hann ei sjá, né minnast hann við. Ilann sefurll Hann sefur! 1 hei- lögum friö! j Ó, íar vel! minn ungi fagrasti son! i Bg finn þig aftur í trú minni og von. þó dvíni mér ævi og dagstunda rós Á dýrðarströnd eg eygi hið eilifa ljós. Orkt, undir nafni móðurinnar. K. Ásg. Benediktsson. f------b------- HVAÐ BLÖÐIN SÖGÐU UM VERKFALLIÐ í W’PEG. Winnipeg hefir fengið eftirtekta- verða auglýsingu í austan og sunn an blöðunum. það er í tilefni af verkfallinu, og er prentað með stórum yfirskriftum, sem hljóða á þessa leið: “Blóð flóir um strætin í Winni- peg”. “Byssustyngjum er beitt til þess, að sefa ólæti skrílsins í Win- nipe'g’ ’. “Skríllinn i Winnipeg leggur eld í eignir strætisbrauta félagsins”. “Main st. í Winnipeg er í hönd- um æðisgengins skríls”. “Borgarstjórinn í Winnipeg les upp upphlaupslögin og hervaldið stendur búið til að skióta á skríl- inn”. “Margir eru meiddir á götum Winnipeg borgar og engin sætt í vændum. Friðsömum borgurum bæjarins er ráðlagt, að halda sér heima, ef þeir meti líf sitt nokkurs virði”. Maður mætti ætla, að slíkar auglýsingar mundu íæla margt fólk frá, að ferðast hingað vestur. En það er öðru nær, því aldrei í sögu fylkisins hefir innflutningur fólks hingað verið eins ör og ein- mitl þennan mánuð. Enda er nú tafið, að 120 þús. manna séu bú- settir hér í bænum. SÆKIÐ BRÉFIN YKKAR! Jjessir eiga bréf á skrifstofu Heimskringlu: Jóhann V. Jónatansson. Th. H. Vigfússon. ólafur ólafsson. Og þessi bréf frá íslandi: Sigurbjörg Pálsson. Miss Anna Davíösson, 540 Lang- side st., 2 bréf. 5000 Cement Build- ing Blocks Viður af öllum og beztu teg- undum. J. G. HARGRAVE & CO. Phones: 481, 482 og 2431. 884 Main St. Ekki skaltu lesa þetta nema J>ú sért viss um að þú parfnist að spara peninga í matar- og klæðakaupum 9 pd. bezta óbrent kaffi & $ 1.00 Baking Powder Y2 pd. kanna 0.08 “ “ 1 “ “ 0.14 “ “ 3 “ “ 0.25 “ “ 5 “ “ 0.35 Lax, besti, 3 könnur á.......0.25 ‘Plums’ 1 kanna á........ 0.10 Perur 1 könnur á............. 0.23 Ertur, 3 könnur &..........0.22 Maís korn 4 könnnur á......0.21 Evtract, allar teg. 2 flöskur á 0.15 ‘Pickles’ í flöskum, allar sortir vanaverð 25c., núá ...... 0.15 Jam f tréfötum....... 0,40 “ “ flöskum ..............0.20 Besta sætabrauð 3 pund á .. 0.25 Sett af strau járnum, 80 og 90 Kústar, áður 25 nú á ........0.20 Vekjara klukkur, áður $1.25, á 0.75 Þvctta sódi 3 pakkar á.0.20 ‘Cooking’ smjör, pd. á ..... 0.15 Borð smjðr “ “.0.23 ‘Lard’, 3. pd. fata á........0.40 Karlmanna skór á $1.00 og þar yfir. Hvltar utanhafnar buxur eða treyjur — fyrir plastrara og alla bygginga menn — hvert fat á 0.45 Allskonar fatnaður og skótau. Allar vörur seldar aðeins mót peningum út f hönd. J. BLOOMFIELD 641 Sargent Ave. Milli McGee og Agnes Str Geo. S. Shaw Blain, Wash. P.O Box 114 DUFF & FLETT PLTTMBBBS Gas & Steam Fitters. 604 Notre Dame A ve. Telephone 3815 Tl«Dominion Bank NOTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St Vér seljutn peningaávísanir borg- anlegar á Islandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlap og yflr og gefur h*eztu gildandi vezti, sem leggjast við ínn- stæönféö tvisvar á éri, 1 lok júnl og desember. MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. á móti markaÖnnm P. O’CONNELL, elgandi, WINNIPEQ Beztu teRundir af vínföngum og vindl um, aðhlynning góð og húsið endur bætt og uppbúið að nýju Qonnar & Hartley Lögfræðingar og landskjalasemjarar Room 617 Udíoq Bank, Winnipeg. R. A. RONNBR. T. L. HARTLBY. OXFORD HOTEL Selur bæjarlóðir og ræktaðar og óræktaðar bújarðir. Landleitendur geta haft hagnað af að finna hann að máli eða rita honum. Vottorð um áreiðanlegheit geta menn feng- ið hjá Blain ríkisbankanum. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall 1 Norðvestnrlandin Tln Pooi-borö,—Alskonar vín ogvindlar. Lennon A Hebb, • Eieendur. ’PHONE 3668 Smá aðgerðir fljótt og —■■■ ■■ «■■■ vel af heBdi levstar. fldams & Main PLUMBIHC AHD HEATIMfl 473 Spence St. W’peg er á Notre Dame Ave., fyrstu dyr frá Portage Ave að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað- .... asta í þessum bæ. Eigandinn; Frank T. Lindsay, er mörgum Islendiugum að góðu kunnur. — Lítið þar inn! Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til er f bænum fæst ætfð hjá C. Q. JOHNSON Cor. Ellice og Langside St. Tel.: 2631. Thorsteinn Johnson, Fíólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf B0YD‘S Lunch Rooms Altaf eins gott GOTT öl hjálpar maganum tll að gera sitt ætlunarverk og bætir meltinguna. Það er mjög lítið alkahol i GÓÐTJ öli. GOTT öl — Drewry’s öl —drepur þorst- ann og hressir UDdireins. I ReyniC Eina Flöskn af Redwood Lager ----OG----- Extra Porter og þér mnnið fljótt viðnr- kenna ágæti þess sem heim- ilis meöal. Búiö til af Edward L. Drewry Mannfactnrer A Importer Winnipeg ... - Canada Svefnleysi Ef þú ert lúin og getur ekki sofið, þá taktu Drewry’s Extra Porter og þá sefur þú eins vært og ungbarn. Fæst hvar sem er í Canada. PALL M. CLEMENS. BYGGINGAMEISTARI. 470 IHain St. Winnipeg. Phone 4887 BAKEB BLOCK. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverly Street HINN AQŒTI ‘T. L.’ Cigar er langt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en" þá beztu. Búnir til hjá : 2 WESTERN CiGAR FACTORY S Thos. Lee, eigandl. WHT3STIFEQ-. MMSIS> Department of Agriculture and Tmmigration. Þar fæst gott og hress- andi kaffi með margskonar brauði, og einnig te og cocoa, ís-rjómi og margt fleira. Opið til kl. 12 á hverju kveldi. Boyd’s 422 Main St., ’Phone 177 MANITOBA Land möguleikanna fyrir bændur og handverksmenn, verka menn. Auðnuból landleitenda, þar sem komrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. Á R I Ð 19 0 5. 1. 2643,588 ekrur gáfu af sér 55.761,416 bushel hveitis, að jafnaði yfir 21 bushel af ekrunni. 2. — Ba'ndur bygðu hús og aðrar byggingar fyrir yfir 4 milllónir dolllars. — 3. Hús voru bfgð í Winnipeg fyrir meira en 10 millfón dollars. 4. — Bún- aðarskóli fyrir Manitobafylki var bygður á þessu >>ri. 5. Lnrid or að hækka f verði alstaðar f fyíkinu, og RtOst nú fyrir $6 til 50 hver ekra, eftir aftöðu og gæðurn. 6. — 4 ) þúsnmí velmegandi bændur eru nú f Manitoba. 7. — Ennþá eru 20 millfón ekrnr af landi f Manitoba sein má rækta, og fæst sem hoimilisiéttarl. TIL V ÆNTANLEGRA LANDNEMA komandi til Vestur-landsins: — Þið ættuð að st nsa í Winniþeg og fá fullar npplýsingar um heimilisréttar]">nd. og einnig nm önnur lönd sem til sölu eru hjá fylkisstjórniuui, jáfnbrautaféiög- um og landfclögum. R F» ROBLIM Stjórnarformaður og Aknryrkjumála Ráðgjafi. Eftir upplýsingum má lcitrt t,i!: ¥. J. iiiolden. Jm» HMrteey 6l7 Main st., 77 Fort Street W’innipeg, Man. Toronto, Ont. 244 Hvammverjarnir eem á sfnum tfma héldi uppi heiðri og virðingu gamla Plymptons og Önnu dóttur hans, og — Nýfundnalandi 28. KAPÍTULI Ekki var skipið “Morgun Stjarnan” fyr komið út f rúmsjó en hún hrepti als- kyns ógæfu sem skip geta hrept á sjó, og gerði ferðalag Davlð Keiths frá Bristol til St. John, sérlega leiðinlegt og óhamingju- samt. Davíð Kyntist skipshöfninnni eftir fáa daga og fann að margir peirra voru fullir hjátrúar, og að þeim leizt illa á ferð þessa vestur um hafið; en skipstjórinn var hinn rólegasti og kvað mótvinda vera hversdags reynslu sjómanna, og J>vf ekkert að óttaBt, og engu um að kenna nema nátt- úrulögmálinu órjúfandi. Einn maður á skipinu — Matt hvfti — var sérlega hjátrú- arfullur. Hann kvað ferðina mundi ganga Hvammverjarnir 245 slysalega af þvf hann hefði séð kött sama daginn sem skipið lagði út af höfninni. Svo var siglingadagur þess þann 13. mánaðarins, og þó J>að væri ekki föstu- dagur, þá var J>að samt óheilla dagur sam- kvæmt þjóðtrúnni. En einna mest mark tók hann samt á þvf, að hafa mætt keftin- um, þvf það boðaði jafnan feigð einhvers. Davfð svaf lítið um nokkrar nætur þar til veðrið sljákkaði. “í nótt vona étr að þú getir soflð”, sagði skipstjórinn einn dag er hann leit til veðurs. “Heldur þú að J>að versta sé afstaðið”, spurði Davfð. r “Eg vona að svo sé”. “Efast þú nokkuð um það?” “Já, ég efast um það; og ég ræð þér til að sofa meðan þú mátt” — mælti skipstjór- inn og skimaði um allan sjðndeildarhring- inn. “Þakka þér fyrir” — mælti Davfð. bkipsstjðri fór undir þiljar en stýri- maður tók við vakt siuni á dekkinu, og var J>ögull venju fremur. Davíð sat uppi og hugsaði til unnustu sinnar og fóstru;um föður sinn og um hulda fjársjóðin í Ný- fundnalandi. Sfðast allra hugsaði hann um Mildred Hope, og um heimkomu sfna 248 Hvammverjarnir 29. KAPÍTULI Ein af sárustu ángistum sjóhraktra manna eAð sjá skip ólengdar og að verja kröftum sfnum, tfmum og dögum saman, til þess að gera vart við sig með ýmiskonar merkjum, og sjá svo engan árangur af þvf. En Davfð Keith og Matt hvíti J>urftu ekki að hafa fyrir þessu, því að þeir höfðu hvorki mastur né árar, eða neitt annað sem hægt væri að gefe mastur með. Þeir urðu að láta bátinn reka hvort helzt hann vildi. En þó stóð Matt upp smámsaman og veif- aði klúti. En hann gerði þetta meira til þess að sýnast fyrir fólaga slnum, en f nokkurri von um að geta vakið athygli nokkurs er kynni að bærast innan sjón- deildarhr i ngsi ns. Matt sagði Davíð það sem hann vissi f sjófræði og hvar þeir væru staddir. Og með stórum vasaknlf sem hann hafði, gat hann tálgað eina af þóttum bátsins, svo að Hvammverjarnir 241' breyting yíir Alan við Jiessa heimsókn. Hann fór að fara reglulega f kirkju og varð brótt kyntur um borgina sem einlæg- lega katólskur maður. Séra LaVallo hafði talið Keith löngu dauðann. Hann ráðlagði houum að hald- ast við i Venice fyrst um sinn, og kvaðst skyldi hafa úti njósnarmenn til f>ess að fræðast um son Keiths og annað fólk er hann þekti, og komast fyrir um heimili J>ess og ástæður. Svo skriftaði hanD Alan og lét hann játa allar syndir sinar og biðja fyrirgefningar á þeim. En synðajátning Alans var ekki f auð- mýkt gerð — eins og átt hefði að vera — heldur f stærilæti yfir stórverkum þeim er hann hafði unnið á fiskiadmfrálunum, og síðar 4 herferðum sínum um sjóinn. Svo gat hann þess að hann hefði verið seldur 1 slavarí til Afrfku og hefði þar orð- ið að vinna með Svertingjum svo árum skifti. “ Hversvegna héldu J>eir þér f fangelsi ?” — spurði pre3turinn. “Það gat gat ég aldrei uppgötvað. Ég vann J>eim fyrir einhverjn þegar ég var laus úti. En f fangelsinu var ég þeim alveg BrmBTcrJinlr 14

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.