Heimskringla - 12.04.1906, Blaðsíða 4

Heimskringla - 12.04.1906, Blaðsíða 4
12. apríl 1906. HEIMSKRINGLA fyrir því hve vel þaö borga sig aö kaupa reiöhjóiin sem seld eru hjá West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. 477 Vyrsta éstœBa: þan aru rétt og tr«nstleira búin til; flnnur: þau eru seld meB eins þæarilegum ekilmálum og auöiö er; þriöja: þauendast; og hinar 96 get ég sýnt yöur; þear eru í BRANT- FORD roiöhjélina. — AJlar aögerölr á hjélum fljðtt og vel geröar. Brúkuö hjól keypt og seld. Jón Thorsteinsson, 477 Portage Ave. WINNIPEG ísinn «r að losna af RauSá. Næstk. mánudagskveld, 16. þ.m., verSur síöasti vetrarfundur í Is- len/ka Conservative Klúbbnum. — fþað er nú komin sól og sumar og memi fara aö ui>a sér betur úti .undir berum himni, en innan fjögra vegg.ja, og hefir því nefndin álykt- .að aö hætta íundahöldum í klúbn- um þar til næsta haust. Á þess- um síöasta fundi, næsta mánu- dagskveld, verður útbýtt alls átta verölaunum meðal þeirra, sem til þeirra hafa unnið, bæði fyrir tafl- íþrótt og “Pedro"-spil. þar verð- iir og söngur og ræðuhöld til skemtana. Einnig kaffi og annað g'óögæti borið á borð fyrir félags- menn; sömuleiðis vindlar. það er vonandi, að allir félagsmenn sæki þennan síðasta fund á vetrinum. Komið allir og skemtiö ykkur! Komið með kunningja ykkarll KomiÖ í tíma (kl. 8)!, hafði áöur flutt þangaö vestur, og hefir ákveðið, að gera þar fratn- tíðar bústað sinn. Heimskringla hefir trú á framtíð landa vorra á Kyrrahafsströndinni og óskar þeim öllum heilla og hamingju. Messað verður í Únítara kirkj- unni á páskadaginn kl. 3 e.má Hið nýja hótel C.P.R. félagsins hér í bænum á að heita “The Roy- al Alexandra”, samkvæmt veittu leyfi Bretakonungs um, að hótelið mætti heita í höfuðið á drotningu hans. Hr. Stefán Ó. Eríksson, frá Pop- lar Park, lagði í sl. viku, ásamt Friðfinni Líndal, af stað í land- skoðunarferð upo með Manitoba- vatni austanverðu. þeir búast við að verða frá 10 til 14 daga í þessu ferðalagi. Tilraun var gerð, að láta stræt- isvagna ganga hér á götunum á fimtudagskveldið var, en það gekk skrikkjótt. Nokkrir vagnar voru skemdir og menn meiddir; flöski um og steinum var kastað og tvö pólití níeidd til muna. Jafnvel var hleypt af skammbyssu, en enginn varð fyrir því skoti. Friður enn ófenginn milli strætisbrauta félag- ins og manna þess. Indriði Jónatansson með konu og 5 börn flutti alfarinn frá West Selkirk til Edmonton á föstudag- inn var. Með honum var og ungur i maður frá Selkirk, Harry Stevens að nafni. Strætisbrauta verkfallinu hér í bænum var létt af um hádegi á laugardaginn var. Hon Robt. Rog- ers hafði farið til Toronto og þar heimtað af Wm. McKenzie, fyrir hönd fylkisstjórnarinnar, að rétt- ur verkamanna væri viðurkendur. Orö hans voru lög. Maður var sektaður $50 í síð- ustu viku fyrir að henda grjóti í strætisvagna, sem runnu eftir Að- alstrætinu. Annar náungi, sem var með stein í hendinni, er hann var tekinn, var sektaður um $15. Herra Benedikt Sigurðsson, hóm- öópathi, biður þess getið, að árit, an hans verði hér eftir fyrst um sinn að Akra P.O., N.D., en ekki að Milton, eins og verið hefir að undanförnu. A laugardagskveldið var þann 7. þ.m., gaf séra Fr.J.Bergmann, að heimili sínu, í hjónaband þau Jón T. Bergmann og ungfrú Önnu Eg- ilsson, bæði til heimilis hér í bæ. Að lokinni vígslunni héldu ungu 'hjónin ‘rakleiðis með C. P. R. bratrtinni út úr bænum. þau komu ttil ’baka aftur á mánudaginn var. og verður þá heimili þeirra fyrst ttm sinn að 648 Marylanú st. — ■Heimskringla óskar þessum ungu hjónum allra framtíðar heilla. jþann 31. marz gaf séra Einar Vigfússon saman í hjónaband þau herra Jón BenecKktsson og ungfrú /Sigurveigu Friðfinnsdóttir, bæði til heimilis hér í bæ. Heimskringla óskar hjónum þessum allrar ham- in^ju. Séra Fr.J.Bergmann flytur fyrir- lestur, undir umsjón Helga magra, í Fyrstu lút. kirkjunni, þann 24. þ. m., um Benedikt Gröndal. þetta verður nánara auglýst í næsta bl. K. Ásg. Benediktsson, hefir til sölu hús, sem verða að flytjast af lóðunum í maímánuði, verð frá I150 til J400. þeir, sem vildu sinna þessu, ættu að finna hann hið allra fyrsta. Tilkynning Hér með tilkynnist, að ég hefi hætt kvennhattasölu þeirri, er ég hefi haft um nokkur ár sl. En hér eftir gef égmig eingöngu við að- gerð og breytingu gamalla kvenn- hatta, sem ég geri upp eftir ný- ustu tízku, að heimili mínu 702 Simcoe st. Alt verk vel og fljótt af hendi leyst, og ódýrt. Mrs. íngibjörg Goodman. Mrs. þuríður, kona Magnúsar Hólm, frá CVimli, flutti með syni þeirra hjóna og bróður sínum, Jóni Sveinssyni, alfarin vestur til Blaine, á Kyrrahafsströndinni, á laugardaginn var. Magnús Hólm Herra Charles Barber, umsjónar- maður dýraverndunardeildar fylk- isstjórnarinnar, hefir beðið Heims- kringlu að geta þess, að samkv. fylkislögum verði allir þeir, sem kaupi skotleyfi, að skila þeim leyf- um aftur inn til fylkisstjórnarinn- ar strax að skotleyfis timabilinu útrunnu, og að $10 til $100 fjár- Fasteignasölubud mfn er nú að 613 Ashdown Block, á horninu á Main St- og Bannatyne Ave. Gerið svo vel, að hafa þetta f huga. Isak Johnson 474 Toronto St. Winnipeg Offlce Telephone: 4961 A T IV Fjarskin allur af hinum ágætu vor og sumar höttum er nú til sýnis í búð vorri — allir með nýasta sniði og af öllum tegundum. Komið nú meðan nóg er úr að velja. Sömuleiðis nýa vor alfatnaði og vor-yfirhafnir sem eru þess virði að skoða. — Kraga og hálstau — hið bezta. Alt er tilbúið eftir nýustu tfzku, og alt með sanngjörnu verði. — Vér bjððum ykkur að koma og skoða okkar nýu búð. Palace Clothing Store 470 IY1AIN ST., BAKER BLK. G. C. LONG, eigacdi. C. G. CHRISTIANSON, ráðsm. sekt liggi við. ef þessu er ekki hlýtt. En nú eru margir. sem á sl. hausti keyptu skotleyfi, sem ennþá hafa ekki endursent þau til stjórn- arinnar, og hr. Barber biður alla slíka, að senda leyfin strax til Department of Agriculture, Winni- peg, svo að ekki verði nauðsyn- legt að beita lagaákvæðinu við þá. I Látin er að heimili sínu, JíS Agnes st. hér í bænum. Steinunn Jónsdóttir, ekkja Benjamíns Jóns- sonar, sem dó hér á Almenna spít- alanum fyrir tíu árum síðan. Steinunn sál. var ættuð úr Dala sýslu á íslandi. Hún dó 4. þ.m. Jarðarförin fór fram frá kirkju Tjaldbúðar safnað- ar sl. sunnudag að viðstöddu fjöl- menni. Hún var jörðuð í Brook- side grafreitnum. Steinunnar sál. verður nánar getið síðar. Gott herbergi til leigu að 564 Victor street. Tombóla Þaann 19. þ. m., eða á SUMARDAGINN FYRSTA heldur Stúkan ísland, A. R. G. T., tombólu f samkomusal Únftara á hominu á Sher- brooke oe Sargent St. Inngangur og einn dráttur á 25 cent.... Byrjar kl. að . kveld. Frá Edmonton er Heimskringlu sent nafnlaust skeyti þess efnis, að íslenzkur plastrari mundi haía gött upp úr atvinnu sinni í þeim bæ, telur blað vort, að sú frétt sé á- reiðanlega sönn. BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selur hús og lóðir og annasfc þar aö lút- andi störf; nfcvegar peningalán o. fl. Tvl; 26S5 Steingrimur K. Hall Pianixt Sfcudio 17, Winnipeg College of Musio, 290 Portage Ave. og 701 Victor St. Dr. G. J. Gislason Meðaia og uppskurðar læknir Weliínffton Block OIiAND FODKS N. DAK. % Sérstakt athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka Sjúkdómum. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 727 Sherbrooke Street. Tel. 3512 (( Heímslft-inglu byggingnnni) Stnndir: 9 f.m., 1 tilS.dO og 7 til 8.30 e.m. Heimili: 643 Kosii Ave. Tel. 1498 KENNARA vantar til Mary Hill skóla, nr.987. Kenslutími 5 mánuðir, frá 1. maí næstkomandi. Umsækjendur snúi sér til undirritaðs fyrir 15. apríl næstk. og tiltaki kaup. Th. Jóhannsson, Mary Hill, Man. Ef þér vissuð hve gætilega vér sjáum um að eingöngu bezcu efni séu höfð í Blue Ribbon BAKING POWDER þá munduð þér biðja um það en enga aðra tegund. Þó þér sjáið það ekki búið til, þá getið þér hæglega reynt hve léttar og Ijúífengar kökur og brauð það gerir. . Farið eftir leiðbeiningunum. 0FNAR Við höfum ákveðið að selja allar okkar hitunarvélar fyrir vorið. Þær fáu, sem eftir eru, verða seldar lægra en J>ær kostuðu 1 heildsölu. ‘Air Tight’ Ofnar $2 Skrautlampar með innkaupsverði. Einnig selj- um við brenni og kol með eins sanngjörnu verði og nokkrir aðrir f bænum. Glenwright Bros. 587 Notre Dame Ave., Cor. Lydia St. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ iSELDJÖRÐ Til hagsmuna fyrir íslendinga, tilkynnum vér hérmeð, að einn þriðji af lóðum þeim sem vérkeyptum f vesturhluta þessa bæjar, fyrir fáum vikum, verða seldar á 16 dollara fetid, fram að 15. þessa mánaðar,—eftir það haskkar verðið upp í $20 fetið. Kaupskilmálar eru einn fimti niðurborgun og afgangurinn borgast á 6, 12, 18 og 24 mánuðum — með 6 prós. árl. vöxtum. Það mnn óhætt að fullyrða að lóðir þessar tvöfaldist í verði inn- an næstu tveggja ára. Og þessvegna er Islendingum hagur 1 að kaupa nú strax !! Komið og talið um þetta við okkur. Oddson, ffansson & (d[)opni ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ X 55 Tribune Bldg. ’Phone 2312. { ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦•♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦ Hotel Majestic ' J James Street, West fast við verslunarhús Gísla ólafs- sonar, og beint á móti rakarabúð Árna þórðarsonar. þetta er nýtt hús og ág'ætleg-a innréttað, hús og húsbúnaður af beztu tegund og alt nýtt. Eigandinn er John McDonald sem mörgum Isl'endingum er að góðu kunnur, og aldrei hefir ann- ■að á boðstólum en beztu vörur með lægsta gangverði. Gisting með fæði kostar Si-50 um sólar- hringinn. Slík gisting með jafn- góðu fæði fæst hvergi annarstaðar i bænum fyrir minna en $2.50 til $3.00. H. M. HANNESSON, Lögfræðingur R#om 502 Northern Bank, horni Portage ave. og Fort stre Winnipeg Gáið að Þessu: Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á húsum og bæjarlóðum hér f borg- inni; einnig hefi ég til sölu lönd, hesta, nautgripi og landbúnaðar vinnuvélar og ýmislegt fleira. Ef einhverja kynni að vanta að selja fasteignir eða lausafé, þá er þeim velkomið að finna mig að máli eða skrifa mér. Eg hefi vanalega á hendi vfsa kaupendur. Svo útvega ég peningalán, tek menn f lfís- ábyrgð og hús í eldsábyrgð. D. J. COODMUNDSSON 70ií Simcoe St., Winnipeft, Man. 242 Hvammverjarkir vita gagnslaus. En svo frétti ég að stór- veldin hefðu gengið svo hart að þessum þrælasölukaupmönnum, að {>eim væri ekki lengur viðvært með verzlan sína, og eftir það var ég haldin f fangelsi og fékk ekki út að koma. Það haf i orðið uppreist þar 'f landinu og ég hafði tekið f>átt f henni. — <En er það komst upp að ég var Breti, þá yar það talið vfst að ég hefði verið þangað sendur til að koma á stað uppreistum, og því talið traustastað hafa mig f va.ðhaldi”. “Margt annað sagði Alan prestinum, en öll var ræða hans ógreinileg og sundur- slitin og illt að fá nokkurt verulegt sam Jhenei f han». Maðurinn virtist stundum vera geggjaður á vitsmunum. Séra LaVallo setti út menn til þess að komast fyrir hvort sonur Alans væri á lffi, og ef svo, hvar harn væri niðurkomin. Og hann komst að þvf eftir nokkra mánuði, að • hann hefði heimili 1 Yarmouth á Englandi. En á meðan á þessu stóð höfðu þeir Alan og presturinn, gert ráðstöfun fyrir framtfð Davfðs, ef hann kynni að finnast lifandi. Presturinn fékk þvf til leiðar komið, að Keith gæfi syni sfnum þau auð- æfi sem hann hafði réttilega komist yfir; en hin hlutan af eignum hans skyldi sú heil- Hvammverjirnir 247 legur háfaði — sem hann vissi boðaði hættu. Hann dreif sig fram úr rúminu og skreið upp á þilfarið. Þar var alt á tjá og tundri; segl rifin í ræmur, rár brotnar og reiðin f flækjum og verið að höggva aðal mastrið af skipinu. Akkerin höfðu bæði losnað og veltust um Þilfarið. AUir skip- verjar stóðu á lífverði og keptust nvor við annan að gera það sem gera þurfti til við- halds skipinu, sem veinaði og stundi líkt og það hefði lifandi meðvitund og þjáðist af dauðans angist. En stjörnurnar lýstu upp himinhvolfið og störðu á þessa orustu sem skipið háði við öfl sjávar og vindar. Yindurinn óx og skipið fór að leka, en undir morgun var orðið lygnt. — Skipið lá nú neðansjávar. Vegsummerki öll vord horfln. En annar skipsbáturinn var enn á floti. í honum voru Þeir Davíð Keith og Matt hvfti. Öll skipshöfnin — að þessum tveimur undanteknum — sökk með skip- inu. Sólin skein ogbro8ti á þá félaga. Þeir höfðu bjargast úr bardaganum og voru í tómum smábát, vatn3 ogmatarlausir, svang- ir og áttavita lausir á miðju Atlantshafi. — 246 Hvammverjarnir til Er.glands eftir að hafa lokið erindi slnu vestur um haf. Trúlegt er, að Alan Keith hafi á þessu sama augnabliki verið að hugsa um son sinn, sem ekki þekti hann, og taldi hann—- eins og allir aðrir — fynr löngu dauðann; en séra LaVallo hafði frétt um Davið og sagt föður hans frá þvi; en hvorugur vissi hvað Davfð átti við að búa innan skams. Vindhraðinn óx með dagsetrinu og stórsjóarnir urðn voðalegri með hverjum lfðandi kl.tíma. Skipið hafði reynst svo vel að uudanförnu að ekki var búist við neinni sérstakri hættu. Davfð bauð þvf Thompson stýrimanni góða nótt, og gekk sfðan til hvílu sinnar. Tveim stundum seinna vaknaði hann við það, að alt var f uppnámi ofan dekks. Stórsjóar lömdu skipið á allar hliðar, og nú fann hann að eitthvað óvanalegt og ótta- legt var á ferðum. Skeflumar börðust á dekkið með voða afli og sjórinn barðist um það eins og fossfall væri þar. Stafn skips- ins hjó sig áfram mót öldunum og hnykti við hvern stórsjó er það skar. Svo heyrði Davfð hrópað: “Allir á dekk”—og svör komu frá hverju homi: “Já! já!! Svo heyrðist honum brothljóð og annar óeðli- Hvammverjarnir 243 aga katólska kirkja mega njóta. Aftur á móti hafði presturinn komið málum Keiths f það horf að hann fékk dregið út af Eng- lands bankanum talsverða fjárupphæð Hluta af þvf var fó sem gamli Plymp- ton hafði, endur fyrir löngu, komið honum td að leggja þar inn, sumpart sem sparifé og sumpart sem gjaffé til Önnu konu hans. Frá þessum tfma hafði liinn umbreytti Alan alt það skotsilfur er hann þarfnaðist og hélt sig vel í Venice-borg. Aður höfðu borgarbúar hætt hann og spottað og kallað hann “vitskerta Bretann”, — en nú, þegar hann hafði alsnægtir, varð hann vinsæll af alþýðu og borgarbúar keptust við að sýna honum sóma og velvild. Tyrkinn sem gætti gömlu hallarinnar og bezt hafði reynst Alan þegar honum lá mest á hjálp, þáði nú ríkuglega laun af skjólstæðing sfnum, og fyrir það básúnaði hann dýrð hans út um alla borgina. Keith bjó þama í mestu rólegheitum. Hans mesta sæla fólst í þvf, að hugsa um þá stund þegar hanu fengi að mæta syni sínum og segja honutn frá öllu þvf er skeð hefði; frá huldum auð er gæti gert hann rfkan á einni svipstundu. Og hann vonaði að í þesaum syni sfnum væri það mannsefni

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.