Heimskringla - 19.04.1906, Qupperneq 3
HEIMSKUINGLA
ig. apríl 1906.
kvenvera, sem nefndi sig Katie
King og kvaðst hafa verið hér á
lífi á Englandi á 17. öld. í fyrstu
gat hún ekki látið sjá sig nerna í
daufu ljósi, af því að skært Ijós
hefði truflandi og sundurleysandi
áhrif. En benni fór það ’tram, að
hún gat staðist bjart rafljós. Hún
gekk innan um stofuna og talaði
,við þá, sem viðstaddir voru. Einu
sinni tók hún í höndina á einum
þeirra. Hann fann, að engin bein
voru í hendinni og hafði orð á því
við hana. Hún brosti og tók í
héndurnar á öllum hinum. þá
rétti hún þeim manni höndina,sem
á þetta hafði minst. Beinin voru
þá komin. Hún klipti hvað eftir
annað stór göt á kjólinn sinn,
hristi hann svo, og þá var hann
jafngóður. Hún lét klippa af sér
hárið og það óx aftur samstundis,
svo það varð jaín-mikið og áðuf.
Og inni í stofupni, þar sem fólkið
var, frammi fyrir því öllu, leyst-
ist hún suijdur, eins og vaxbrúða
við glaðan eld. Fyrst þurkaðist
andlitsfallið út. Augun sukku inn í
augnatóftirnar, nefið hvarf, ennið
virtist hníga aftur á bak inn í
höfuðið. þá hurfu útlimirnir og
líkaminn hrundi eins og varða.
Höfuðið eitt sást* því næst eftir á
gólfdúknum. Að lokum sást ekki
annað en nokkuð af hvítum slæð-
um, unz þær hurfu líka, eins og
þeim hefði verið kipt burtu ofan
frá. Prófessor Crookes mældi Kat-
ie oft; hún var ekki jafnhá öll
kvöldin, en ávalt mikið hærri en
Florence Cook. Hann taldi æða-
slögin og hjartaslögin og hlustaði
lungun í þeim báðum. þeim var
mjög misjafnt farið um þetta alt.
Og hann tók fjölda af ljósmynd-
um af Katie. Á sumum þeirra
sést Florence Cook hjá henni.
/ þetta er ofurlítið ágrip af því,
er bar fyrir .William Crookes,heim-
ilisfólk hans og gesti árin 1873—
74. þessi fyrirbrigði á heimili hans
eru ekki einstæð. Vitni er borið
um mörg sams konar fyrirbrigði,
áður en Florence Cook kom til
Crookes. Og mikið á að hafa gerst
af þeim síðan. þau gerast mörg
víðsvegar um heiminn á hverju
ári. Nú síðast sumarið 1905 hafa
verið mikil brögð að þeim, bæði í
Norðurálfu og Vesturheimi, eftir
frásögn sjónarvotta, sem hefir
fundist hliðum himnaríkis vera lok
ið upp fyrir sér svo rækilega, að
þeim verði aldrei lokað framar.
Og þessi holdtekju-fyrirbrigði í
heild sinni eru ekki heldur cinstæð.
þau standa í sambandi við ó-
grynnin öll af öðrum fyrirbrigðuin,
sem eru með öðru móti, en benda
jafnskýrt út yfir gröf og dauða.
'Margar tilraunir hafa verið gerð-
ar til skýringar á þessum fyrir-
brigðum í því skyni að hnekkja
sönnunargildi þeirra. Sumir hafa
gizkað á, að þessi 15 ára skóla-
stúlka, sem .JCrookes tók heim í
hús sitt, hafi leikið allan þennan
leik. Öðrum þykir það ekki sem
sennilegast, þar sem fólkið sá þær
báðar í einu og ljósmynd náðist
af þeim báðum á sömu plötunni.
Sumir halda að Katie King hafi
verið einhver vinstúika Florence
Cook, sem svona hafi leikið á
Crookes og gesti hahs, alt af kom-
ist inn í stofurnar. líklegast inn
um gluggana, nákvæmlega á þeim
tímum, er Crookes þóknaðist að
fást við tilraunir sinar. Aðrir
segja, að þá hafi að miksta kosti
fleiri en ein vinstúlkan hlotið aö
vera þarna á ferðinni, fyrst að-
komukonan reyndist misjafnlega
há. Og að þær stallsystur hufi þá
hlotið að vera óvenjulega slungn-
ar, eða Crookes og gestir hans ó-
venjulega miklir aular. Enn gera
sumir sér í hugarlund, að þetta
stúlkubarn hafi vetið sá fyrirtaks
dáleiðuri, að hún hafi meðvitund-
arlaus getað látið Crookes og
gestina alla dreyma sama draum-
inn vakandi. Aftur segja aðrir, að
vísindin þekki ekki slíkt dáleiðslu-
magn. Og enn síður sé mönnum
kunnugt um hæfileika til að dá-
leiða ljósmyndaplötur. þá eru enn
þeir menn, sem hyggja, að Katie
King hafi verið einhver hluti af
persónu Florence Cook, hafi getað
orðið viðskila við hinn hlutann,
talað við menn og gert öll þau
kynjaverk, sem Crookes og gestir
hans sáu. En þá eru aðrir, sem
líta svo á, að þegar ágizkanirnar
séu komnar svo langt, þá fari þær
ekki að verða neitt sennilegri en
hit't, að Katie King hafi í raun og
veru verið sú, sem hún sagðist
vera. Og að öllu athuguðu verði
einmitt það sennilegasta tilgátan.
Hvernig sem menn nú líta á
þessar skoðanir og getgatur, virð-
ist mér, að engum skynsömum
manni, sem athugar málið vand-
lega, geti dulist það, að hér er
um mikið að tefla fyrir kristna
kirkjit. Revnist fyrirbrigði- spírit-
ismans, með allri þeirri vandlegu
athugun, sem fram fer á þeim nú
á tímum, ekki annað en blekking
FREDEEICK A. BURNHAM,
forseti.
GEORGE D. ELDRIDGE,
varaforseti og tölfræCingnr.
Mutual Reserve Life InsuranceCo
OF NEW YORK.
-------------------------- /
Nrjar. borgaðar ábyrgðir veittar 1905 .$ 14,426,325.00
Áukin tekju afgangur, 1905 ................ 33,204.29
Vextir og rentur (að frádregnum öllum skött-
um og “investment” kostnaði) 4.15 prósent
Lækkun f tilkostnaði yfir 1904 ............ 84,300.00
Borgun til ábýrgðarhafa og erfingja á árinu 1905 3,388,707.00
Allar borganir til ábyrgðarhafa og erfingja.... 64,400,000.00
Sfðan félagið myndaðist.
Hæfir menn, vanir eða óvanir, ueta fengið umboðsgtöður með beztu
kjörum. Ritiðtil , “ AGRNCY DEPARTMENT”,
Mutual Reserve Bldg., 307—309 Broadway, New York
Alex Jamieson Mam?tobafyrir 411 Mclntyre Blk. W’peg.
{*«••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••}
og tál, þá fer, svo að vér ekki tök-
um djúpt í árinni, að verða til
nokkuð mikils mælst, að menn
leggi trúnað á 'ónákvæmar og
lauslegar frásagnir um' alveg sams
konar fyrirbrigði, sem eiga að hafa
gerst fyrir nær 20 öldum. Eða
verði sú niðurstaðan eftir allar
rannsóknirnar, að þessi nútíðar-
fyrirbrigði stafi eingöngu frá dul-
aröflum með lifandi mönnum,
hverja trygging, eða réttara sagt
hver líkindi hafa þá skynsamir
menn íyrir því, að fyrirbrigðum
Nýja testamentisins hafi ekki ver-
ið eins háttað ? En verði sú raun-
in á, að mentaður heimur sann-
færist um, að fýrirbrigðin stafi
þaðan, sem þau þykjast stafa, þá
hefir kristin kirkja óneitanlega
fengið þann stuðning, sem að haldi
kemur. Margt í kenningum sínum
kann hún að þurfa að endurskoða
En þungamiðja trúarbragðanna
stendur þá óhögguð. þá fer svo,
sem F.W.H.Myers spáir, að eftir
100 ár neitar enginn skynsamur
maður upprisu Kvists, þar sem
horfurnar hafa verið þær, að eftir
100 ár mundi enginn skynsamur
maður trúa henni.
Mest furðan — enn meiri furða
en öll dularfull fyrirbrigði — er
sú, að kirkjan skuli ekki hafa get-
að áttað sig á þessu, að hún skuli
hafa óttast og barist gegn því að
fá gildar sannanir til stuðnings
sínum eigin staðhæfingum.
Hotel
Majestic
James Street, West
fast við verslunarhús Gísla ólafs-
sonar, og beint á móti rakarabúð
Árna þórðarsonar. þetta er nýtt
hús og ágætlega innréttað, hús og
húsbúnaður af beztu tegund og alt
nýtt. Eigandinn1 er John McDonald
sem mörgum íslendingum er að
góðu kunnur, og aldrei hefir ann-
að á boðstólum en beztu vörur
með lægsta gangverði. Gisting
með fæði kostar S1.50 um sólar-
hringinn. Slík gisting með jafn-
góðu fæði fæst hvergi annarstaðar
í bænum fyrir minna en $2.50 til
Í3-oo.
Geo. S. Shaw
Blain, Wash. P.O Box 114
Selur bæjarlóðir og ræktaðar og
óræktaðar bújarðir. Landleitendur
geta haft hagnað af að finna hann
að máli eða rita honum. Vottorð
um áreiðanlegheit geta ^menn feng-
ið hjá Blain ríkisbankanum.
Woodbine Restaurant
Stwrsta Billiard Hall 1 Norövesturlandin
Tlu Pool-borö.—Alskonar vln ogvindlar.
Lennon & Uebb,
Eieendur.
’PHONEJ 3668 Sraáaðfrerðir fljótt og
■■■....... n 11 vel af hehdi levstar.
Adams & Main
PLUMBINC AHD HEATINC
555 Sargent Ave. - - W’peg.
ÐUFF & FLETT
PLTJMBERS
Gas & Steam Fitters.
604 Notre Dame Ave.
Telephone 3815
^Doiinion Bank
NOTRE DAME Ave. BRANCfl Cor. Nena St
Vér seljarn peningaávisAnir borg-
anlegar á fslandi og öðrutn lönd.
Allskonar bankastörf af hendi leyst
SPARISJfbDS-DEILDIN
tekur $1.00 innlap og yfir og gefur hreztu
gildandi vexti^em leggjast viö ínn-
stæöuféö tvisvar á ári. 1 lok
jónl og desember.
MARKET H0TEL
146 PRINCESS ST.
6 móti maf kaöuum
P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEG
Beztu tegundir af vinföngum og vindl
um, aðhlynning góð og húsið endur
bætt og uppbúið að nýju
Qonnar & Hartley
Lögfræðingar og landskjalasemjarar
Room 617 Unioo Baok, Winnipeg.
R. A. RONNBR. T. L. HARTLBY.
Altaf eins gott
GOTT öl hjálpar znaganum
til að gera sitt ætlunarverk
og bætir meltingnna.
Það er mjög litið alkahol i
GÓÐU öli. GOTT öl —
Drewry’s öl —drepur þorst-
ann og hressir undireins.
ReyniÖ Eina Flösku af
Redwood Lager
----OG-----
Extra Porter
og þér muniÖ fljótt viöur-
kenna ágæti þess sem heim-
ilis meöal. Bóiö til af
Edward L. Drewry
Manufactnrer & Importer
Winaipeg - - - - Canadi
Svefnleysi
Ef þú ert lúin og getur
ekki sofið, þá taktu
Drewry’g
Kxtra Porter
or þá sefur þú eins vært
og ungbarn. Fæst hvar
sem er í Canada.
»••••••••••••1
PALL M. CLEMENS.
BYQGINGAMEISTARI.
470 Hain St. Winnipejr
1 BAKER BLOCK.
Phone 4887
Giftingaleyfisbrjef
selur Kr. Ásg. Benediktsson,
477 Beverly Street
OXFORD
er á Notre Dame
Ave., fyrstu dyr
frá Portage Ave
að vestan. Þetta
er nýtt hótel og
eitt hið vandað-
..... asta í þessum bæ.
Eigandinn_, Frank T. Lindsay, er
mörgnm íslendingum að góðn
knnnnr. — Lítið þar inn!
HOTEL
Bezta Kjöt
og ódýrasta, sem til
er f bænum fæst
ætfð hjá
C. G. JOHNSON
Cor. Ellice og Langside St.
Tel.: 2631.
Thorsteinn Johnson,
Ffólíns-kennari - 543 Victor St.
1-12 tf
HINN AGŒTI
‘T. Lo’ Cigar |
er langt á undan, menn ættu ekki að reykja
aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá :
\ Thos.
■NMS'
WESTERN CIGAR FACTORY
Uee, el..ndl, "WX3M'3STHíEO-.
B0YD‘S
Lunch Rooms
Þar fæst gott og hress-
andi kaffi með margskonar
branði, og einnig te og'
cocoa, ís-rjómi og inargt
fleira.
Opið til kl. 12 á
hverju kveldi.
Boyd’s
422 Main St., ’Phone 177
Department of Agriculture and Immigration.
MANITOBA
Land möguleikanna fyrir bændur og handverksmenn, verka
menn. Auðnuból landleitenda, þar sem kornrækt, griparækt,
smjör og ostagerð gera menn fljótlega anðuga.
Á R I Ð 1 9 0 5.
1. 2643,588 ekrur gáfu af sér 55,761,416 bushel hveit.is, að
jafnaði yfir 21 busheí af ekrunni. 2. — Bændur bygðu hús og
aðrar byggingar fyrir yfir 4 millíónir dolllars. — 3. Hús voru
bfgð í Winnipeg fyrir meira en 10 millíón dotlars. 4. — Bún-
aðarskóli fyrir Manitobafylki var bygður á þessu *.ri, 5. Lntid
or að hækka f verði alstaðar f fylkinn, og selst. nú fyrir ffi til 50
hver ekra, eftir aft’iðu og gæðum. 6. — 40 þúsuVid velmegandi
bændur eru nú f Manitoba. 7. — Ennþá eru 20 millfón ekrur
af landi í Manitoba sem má rækta, og fæst sem hei.milisréttarl.
TIL VÆNTANLEGRA' LANDNEMA
komandi til Vestnr-landsins: — Þið ættuð að st. nsa f Winniþeg
og fá fullar upplýsingar um heimilisréttarl'ind. og eimtitr um
önnur lönd sem til s;ilu eru hjá fylkisstjórnimii, járubrautafélög-
um og landfélögum.
Stjórnarformaður og Akurýrkjumftlti Ráðgjafi.
Eftir upplýsingum roft leita til:
T. (•nlden. Jxh. Hnrtney
617 Main st., 77 Forl Street
Winnipeg, Man. , Toronlo, Ont.
—
252 Hvammverjarnir
að bryggjunni. Og hann talaði við sjálfan
sig um Davlð son sinn.
“Ég mundi þekkja andlit þitt ef ég
sœi það, þvf ég hef séð móður þfna leiða
þig við hönd sér, Og hún sagði mér að það
væri sonur okkar”. Svo gekk hann heim
seint um kveldið, og dreymdi á ný konuna
sína sálugu og Davfð son þeirra.
Næsta dag kom brezki sendiherrann
heim að liúsi því er Alan hafðist við í, og
spurði efiir séra LaVallo.
Hann sagði prestinum frá hinum ný-
komna sjóhrakta manni, sem nefndi sig
Davíð Keith, sem hefði fundisi í opnum
báti á Atlants nafi, þá nær dauða en llfi af
húngri og kuldavosbúð, svo að skipverjar
töldu lengi enga lífsvon méð honum. En
nú væri hann kominn til heilsu og héldi til
á hraktra-sjómanna hælinu þar 1 borginni.
Pre8tnrinn lagði þegar af stað til að
rannsaka þetta mál, sem honum þótti sér-
lega undursamlegt. Sendiherrann sagði
sjómennirnir bæru allir þann vitnisburð,
að piltur aessi væri vel mentaður og að
öllu leyti hinn gerfll^gasti. Sjálfur kvaðst
hann hafa séð manninn og litist sér vel á
hann.
Hvammverjarnir 253
Presturinn fann Davlð og talaði við
hann lengi; sagði honum frá ungdóms- og
giftingaárum foreldra hans. “Það er að
segja”, mælti prestur, “ef þú ert sá sem ég
hef í huga, nfl. sonur Alans og Önnu Keiths
frá Unaðshvammi”.
“Mér er sagt að ég sé sá”, mælti Davíð,
“þvf Sally Mumfoid, sem flutti mig til
Englands og hefir Alið mig þar upp, hefir
sagt mér alt þetta; og ég var á ferð til Ný-
fundnalands til að ssckja föður arf minn,
þegar ég varð sjóhraktur”.
“Einmitt; hafðir þú umboð til að taka
við eignum þfnnm?”
“Já. Umboð umsjónarmannanna,sem
vemduðu eignirnar samkvæmt erfðskrá
Plymptons afa mfns”.
“Var alt laglega útbúið?”
“Já, það var gert af húsbónda mínum,
herra W. Peterick, f Yarmouth”.
“Rétt er það, — þeim sem þú varst að
nema lög hjá”—mælti prestur.
“Þér virðist þekkja mig og alt mitt
starf”, mælti Davlð. “Það er undarlegur
viðburður, að verða sjóhraktur og vera
fluttur hingað til að mæta hér, ekki aðeins
þeim sem þekt hefir foreldra mfna, heldur
einnig þekkir mig”.
256 Hvammverjarnir
Marfu, móður frelsara vors, hafa borið góð-
an ávöxt.
Alan lagði pfpuna frá sér og starði á
prestinn, eins og hann biði eftir að frétta
meira.
“Vertu rólegur, vinur”, mælti prestur.
“Ég er rólegur”, sagði Alan, “hverjar
fréttir færir þú?”
‘Guð hefir sent son þinnn til Venice”.
“Lofað veri hans nafn”, svaraði Alan.
Presturinn gekk aðdyrunum og opn-
aði þær, og benti Davfð að koma inn.
“Þetta er faðir þinn”, mælti prestur.
“Davfð, ég átti von áþér”, mælti faðir-
inn, og reyndi að stilla sig en tókst það að-
eins fáein augnablik, “ég átti von á þér”.
Davfð starði á föður sinn, og hrópaði
undrunar orð; svo félllu þeir í faðmlög og
grétu báðir.
Séra LaVallo — vék sér undan.
Alan hampaði syni slnum f fangi sér
eins og hann væri barn; hélt honum svo
frá sér og horfði fast á hann. Bað hann
svo að tala við sig og segja sér allar fréttir.
Svo töluðust þeir lengi við, en svo var
mikiil óstyrkur f Alan að hann átti bágt
með að hafa vald á hugsunum sfnum; en
k þvf hafði hann nenu, að heimta vfn og
Hvammverjarnir 249
hún varð notuð fyrir stýri. Svo lézt hann
sitja við það stýri og sasjði Davlð að ekki
væri annar vandin en að halda bátnum á
skipa leiðnm.
Matt hvfti var góðgjarn maður, og því
reyndi hann með Öllu móti til að hugga og
uppörfa félaga sinn, án þess þó að hafa
sjálfur hina minstu von um björgun. En
hann sagði að meðan lffið entist, þá hefði
enginn maðmr rétt til að vantreysta gæt-
unni. En hann vissi að hann sjálfur var
feigur, og hafði sagt það fyrirfram, áður
en hann lagði upp f þessa sjóferð; og hann
hafði spáð eiðilegging “Morgun Stjörn-
unnar”. En þó varð hann að fara þessa
ferð einmitt á þessu skipi.
Brátt sofnaði Davfð og svaf margar
kl.stundir, en Matt hvfti gat engan blund
fest og ræddi stöðugt við sjálfan sig — um
fyrirburði og drauma. Þannig leið fyrsti
dagnrinn.
Sólarhitiim hafði verið þvingandi; en
með náttfallinu kólnaði og loftið gerðist
rakafult og logn var á sjónum. Næsta
dag gerði þrumuskúr. Báðir fengu sér þá
nóg vatn til að slökkva þorsta sinn, en nú
var Matt hvfti að tapa ráði og rænu. Á
þriðja degi gerðist steykjandi hiti. Matt
t