Heimskringla - 26.04.1906, Síða 1

Heimskringla - 26.04.1906, Síða 1
Q. Johnson.1 Hvað sem ykkur vantar aö kaupa eöa selja þá komið eöa skrifiö tii mín. Saðv. horn. Ross og Isahél St. WINNIPEG XX. ÁR. Ar&i Egprtsson Land og Fasteignasali Útvegar peningalán og tryggir líf og eignir Skrifstcfa: Room 210 Mclntyre Block. Telephone 3864 Heimili: 671 Ross Avenue ^elephone 3033 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Geo. Phillips, setn kaerSur er um sviksemi í Toronto í sambandi við ÍYork County lánfélagið, hefir lofað að gefa upp nær ioo þiis. dollara virði af eignum sínum til þeirra, sem peninga áttu í því félagi. Svo eru og nokkur líkindi til þess, að lir. R.J.Burt og ungfrú Hudson, sem bæði unnu með Phillips að því sæmdarverki, að svíkja fé af aljnenningi, verði að gefa upp eignir sínar, eða að sæta lögsókn að öðrum kosti fyrir samsæri með þessum Phillips. — Fylkis'þingmaður H.J.Rud- dell, í Morden, Man., varð bráð- kvaddur í sæti sínu á skrifstofu sinni í Morden að morgni þess 18. þ.m. það átti að halda hr. Rud- dell veglega heiðursveizlu þar í bænum að kveldi þess dags, fyrir starfsemi hans í þarfir kjördæmis- ins, og mörgu stórmenni fylkisins hafði verið boðið þangað. Sumir ráðgjafarnir, þar á meðal hr. R. P1. Roblin, voru að leggja af stað héðan þangað vestur, er fregnin harst hingað, en hættu þá við ferðalagið eins og Mordenbúar að sjálfsögðu hættu víð veizluhaldið. Ruddell sál. hafði um mörg ár unnið að því, að byggja upp Mor- den bæ. Hann var vinsæll mjög og það að verðleikum. — Ráðgert er að nýtt járndr.- félag, sem hefir í hyggju að ■ byggja sem næst beina járnbrant miili New York og Chicago borga, láti lestir sinar ganga tneð raf- .afli, og er þá gert ráð fyrir 75 mílna hraða á klukkustund, svo að farþegjar geta þá ferðast milli nefndra borga á 10 kl.stundum. — Nýlega liefir tpaður í San Francisco gert þær umbætur á tal- Jyráðum landsins, .að nú er hægt að tala saman yfir miklu .lengri vegalengd en áður. Og svo segir fréttin um þessa uppfundningu, að hæglega megi taiagt við.milH New York og San Franeisco. — Fimtán hundruð dollarar í gullpeningum fundust í jörðu í Campbellsville, Kentucky, þar sem svertingjar voru að grafa fyrir undirstöðu undir íbúðarhús. Iíig- andt lóðarinnar etgnaði sér féð, en finnendurnir vtldu ékki sleppa því. Var þá send lögregla til að taka féð af J>eim, og endaði með því að tveir menn voru skotnir til bana og efnn hættulega særður. óvíst enn, hverjar 'afleiðingar verða af máli þessu. — óeyrðir út af vorkfallinu í Pennsýlvania- urðu þann 16. þ.m.; þrír menn voru skotnir til bana og margir særðir, 450 þús. kola- manna eru í verkfalli þessu. — Dr. Bosanqttet í Athens aug- lýsir, að hann h-afi fundið 'hið sögu- fræga Artemis musteri á1 bakka Burotas árinnar, nálægt svæði' Jrví er borgin Sparta stóð á. Kveðst hann hafa grafið þar upp úr jörðu merkar myndasty’ttur og gttll og silíur og filabeins skrautgripi. — Musteri Jretta var 'bygt 600'árum fyrir Krists burð og ettdurreist 200 árum síðar. WINNIPEG, MANITOBA 26. APRÍL 1906 Nr. 29 Borgin San Francisco eyðilögð af Jarðskjálfta og eldi. “Borgin San Francisco eyðilögð af jarðskjálfta og eldi. — Eigna- tjón metið 300 millíónir dollara. — 300 þúsund manna húsviltir og hafa tapað öllum eigmtm síntim. — 3000 manns hafa látið lífið við þetta v'oðaslys, sem talið er það stórfeldasta, sem fyrir hefir kpmið í lattdi þessu”. þtessi voðafrétt barst út um heim ailan um hádegi á miðviku- daginn þ. 18. þ.m., en of seint til að geta komist inn í síðustu Heimskringlu. Voðakgur jarðskjálfti hafði orð- ið í Californiu að morgni þess 18. þ.m., en hvergi J>ó gert eins stór- kostk'gt líf og eignatjón eins og í höfuðborg ríkisins, San Francisco, sem hefir um hálfa millíón íbúa, og talin með fegurstu borgum í Ameríku. Svo tirðtt jarðskjálftakippirnir miklir og tíðir, að mikil hluti af bezta parti borgárinnas á 8 forli. milna svæöi, þar sem á stóðu öll stæestu og dýrustu verzlunar stór- hýsi bæjarins, — félltt til grunna. Við hrun húsa Jressara kviknaði í horginni á ýmsum stöðum í einu. En þar sem jarðskjálftakippirnir höfðtt skemt mest, höfðtt þeir einn- ig eyðilagt vatnsleiðslupípur bæj- arins, svo að ekki varð náð vatni til }>ess að slökkva eldinn með, og þar sem þess utan vindhæðin var allmikil þessa daga, j>á varð ekki við eldinn ráðið. Bæjarstjórnin tók því það ráð, að láta byrja á Y’issttm stöðum borgarinnar að sprengja sundur húsin með djfia- mit, í von um með því móti að geta stemt stigu fyrir eldinum, en Jtess var ekki langt að bíða, að sprengié'fni þrvti. og var J)á hætt við það starf, að sprengja húsin; enda varð sú raunin á, að þær raufar í bæinn, sem með spreng- ingunum votu gerðar, nægðu ekki neitt til þess, að stemma stigu fyrir eldinum, sem æddi með ógna hraða yfir fegursta og djTmæt- asta hluta borgarinnar, og lagði hvert húsið og stórbygginguna af annari í ösktt. Um 3000 manna hafa Iátið lífið í þessutn jarðskjálftum og brunum þar í borgSini. Fólkið hefir ýmist orðið ttndir rústum húsa þeirra, sem hrundu, og látið þar lífið, eða það hefir slasast svo við hrun þeirra, að það hefir ekki getað hreyft sig til þess að komast und- an eldinum, þegar kviknaði í hús- unum. Mörg og stór gistihús í borginni og einnig vitfyrringa spítalar og sjúkrahús féllu til grunna af hrist- ingnum, og í öllum slíkum húsum mistu fjölda margir lifið. Engir af }>eim, er verulega sjúkir voru, komust undan er sjúkrahúsin féllu, en af vitfyrringa spítulunum varð nokkrum bjargað og nokkrir kom- ust bttrtu sjálfir; og þeir æða nú um landið í hamslausu brjálæði, þangað til hægt verður að hand- sama þá sftur. Um 300 þús. manna er sagt að hafi ílúið úr borginni sem næst klæðlausir, því jarðskjálftá kipp- irnir urðu snemma morguns áður en fólk kom á fætur og meðan það var enn í svefni. Jtetta fólk hafði á svipstundu mist aHar eigur sínar, stóð uppi allslaust og sem næst æðisgengið af ótta og sorg, því margir ttrðu að yfirgefa húsin og skilja eftir ástvini sína meidda og limlesta, sem ekki varð bjargað. Suinir skildu ekki við ástvini sína og ættmenni fyr en úti var öll von um hjálp, og þeir horfðu á þá deyja kvalafulhnn dauða í rústun- mn, án þess að geta nokkuð hjálp- að þeim. Margir hugsuðu þó mest um sjálfa sig, en minna um að bjarga öðrum. En slökkviliðið og herliðið og þeír menn, sem bæjar- stjórnin gat á skipað til Jtess að bjarga, gerðu alt sem í þeirra valdi stóð til þess að verja líf og éignir mantia. Bæjarráðhúsið, sem kostað hafði 4 millíónir dollara, féll til grunna kl. 5.30 að morgni; enginn maður misti þar Iífið. Og mörg hundruð verzlunar stórhýsi, bankar. skólar og aðrar stofnanir eyðilögðust á sY'ipstundu. Matsalar, sem bjuggti í Jieim hlutum borgarínnar, er Iengst sluppu Y-ið skaða, settu matvörur sínar ttpp í ránsverð, t.d. eitt 50 brauð á doilar, þar til bæjarstj. og herliðið tóku með valdi alt æti- legt, sem fanst í borginni, og út- býttu því meðal fólksins þar sem þörfin var brýnust. Brátt Y'arð þess Y-art, að ýmsir fóru að stela því sem fémætt Y'ar í rústum hinna hrundu og brunnu húsa, en herliðið, sem sett hafði verið til að gæta reglu, skaut taf- arlaust og umsvifalaust hvern þjóf er það varð vart við, og um 40 þjófar Y-oru skotnir til bana á 2 fyrstu dögunum; engum. sem stað- inn Y-ar að Y-erki, var þyrmt. Roosevelt forseti sendi undir eins liY'ert hraðskeytið á faetur öðru til leiðandi manna þar í borginni, og bauð hverja þá hjálp, sem stjórnin gæti í té látið. Sömuleiðis sendi hann út áskoranir til Bandaríkja þjóöarinnar og ’bað hana að leggja lið hinum bágstöddu með peninga- og öðrum nauðsynja gjöfurn. Varð þá John D. Rockefeller fyrst- ur til að gefa S100,000 og svo bver af öðrum auðmanna og félaga um öll Bandaríkin, svo að }>egar er komið saman mikið gjafafé, sem útbýtt Y'erður undir umsjón Wash- ington stjórnarinnar. Eignatjónið. er þegar talið yfir 300 millíónir dollara, og í dag (laugardag) er útlit fyrir, að eld- urinn slokni ekki fvr en hánti hefir lagt mestalla borgina í rústir. — Sum skraytlegustu og dýrustu hús auömanna í útjöðrum borgarinnar eru Jtegar brunnin, og skemtihöll bæjarins er eyðilögð. Fólkið hefir liðið af matarskorti, og þó cink- utn af Y’atnsskorti. Víða liggja lík enn í rústunum. Heill hópur af mönnum er önnum kafinn Y'ið að koma dauðum mönnum í jörðina, til að fvrra borgina drepsótt, og yfirlei'tt er öllum hreinlætisreglum beitt, sem unt er. Átta mílur af járnbrautum inn- an takmarka borgarinnar eyðilögð ust strax \'ið fyrstu jarðsklálfta- kippina á tniðY'ikudaginn; tal og ritþræðir féllu, og öll samgöngu og Y'iðskiftatæki lömuðust svo að J>au Y'erða ekki*notuÖ. Mesta hætt- an stafar nú af matvæla skorti, en það er vonað, að aðrar borgir sjái um að senda í tíma alla þá hjálp, er bjarga megi lífi þeirra, sem nú eru allslausir. Hafnarbryggjurnar hafa siunar brunnið. Eldsábyrgð á eignum borgarinnar er sögð að ve-ra 800 millíónir dollara. Canadastjórn hefir gefið til hjálpar þeitn, sem tnist hafa eigur sínar yþessum mikla bruna Sioo,- 000; Astor gaf S100,000 og Carne- gie sömu upphæð. Victoria borgin hefir sent skip með mjöl og aðrar vörur; New York hefir gefið eina millíón dollara; Los Angeles borg- in í California hefir sent 60 járn- brauta Y'agnhlöss með matvæli, fatnað og aðrar nayðsynjar. Lon- don húar á Englandi hafa og haf- ið samskot, sem búist er við að nemi allhárri upphæð. Margir aðrir bæjir í Califprnia hafa liðið stórtjón bæði á fast- ei'gnum og manntjóni Y’ið þessa larðskjálfta; en þær borgir, sem sluppu hjá skemdum, urðu að hýsa og fæða tugi þú-sunda af. ibú- um San Francisco borgar,er flýðu þaðan, t.d. tók bærinn Oakiand 50 J>ús. manna að sér, Berkley bær ednnig fjölda manna hg aðrir bæir gerðtt slíkt hið sama. Um 16 þús. manna særðust í San Francisco, og eru því öll þau skýli, sem þar eru fáanleg, gerð að spítulum, J)ar til hægt er að reisa hjúkrunar stofnanir yfir fólkið.' — Allar járnbraiitir flytja frítt alt sem nú er sent til San Francisco. — Ráðstafanir hafa verið gerðar tii }>ess, að 10 millíónum gal. af vatni Y-erði útbýtt á dag í borg- inni fyrst um sinn. — Eitt tele- graf félagið fékk gert svo \’ið síma sma, að tveim sólarhringum eftir brunann gat það sent allar fréttir til og frá borginni. Ráðstafanir hafa verið gerðar til þess, að bök- uð Y'erði í borgínni 50 þús. brauð daglega, eða meira, ef mögulegt er, sy’o að fólk það. sem enn hefst Y'fð í hænum, fái satt hungur sitt. Boston bær hefir gefið $100,000 í hjálparsjóðinn og þing Banda- manna 10 miHiómr dollara. . Frá Washington hafa og Y'erið send tjöld, rúmstæði, allskonar matvæli og fatnaður og aðrar nauðsynjar, alt á kostnað ríkisins. Jjess utan hafa borgarbúar þar skotið saman miklu fé í hjálparsjóðinn. Sy'o segja helztu menn borgar- innar, að byrjað verði að byggja hana upp aftur eins fljótt og hægt sé að koma því Y'iö. En í augna- blikinu hvílir á bæjarstjórninni sú skylda, að fæða og klæða 300 þús. manna og kvenna og barna, sem eru gersamlega allslaus. — Bakar- ar í 50 bæjum umhverfis San Fran- cisco, hafa myndað félagsskap til }>ess að koma í Y-eg fyrir, að brauð Y'erði seit með ránsverði. þeir setja verðið 50 og neita að selja nokkrum J>eim kaupmanni, er lík- Iegur sé til að færa brauðin fram úr J)Y*í Y'erði, meira enn nemur sanngjörnum hagnaði. það hefir meðal annars komið í ljós, að einn kaúpmaður í borginni seldi 2 litl- ar sardínu dósir á $3.50. SY'oleiðis okrara þyffti að taka í hnakkann. þrjár hjálparstöðY'ar hafa verið Stofnsettar í borginni undir stjórn valinkunnra heiðursmanna. Sam- kYæmt skipun }>essara manira \-ar JiY'erri einustu búð í borginni lok- að á íöstudaginn var og allar \ ör- ur gerðar upptækar og fluttar á hjálparstöðY'arnar, og þar vefðttr J>eim útbýtt meðal þurfalinga. — pessi sama nefnd útbýtir og öllum gjöfum, sem nú berast á h\'erri stundu til borgarinnar með lestum og skipum. J>aS mun óhætt mega telja þenn un jarðskjállta með }>eim verstu, er sögur fara af, og hafandi ollað meiru eignatjóni en nokkur annar, }>ó ekki eins miklu mannfalli og sumir aðrir. 1 bænum I’alo Alto, um 30 míl- ur suður írá San Francisco. féll Stanford háskólinn með öllum háns byggingum, er tóku yfir 9 ferh. tnílna svæði og kostað höfðu nokkrar millíónir dollara. En svo er sagt, að stofnun þessi eigi 60 mill. dollara í eignum, sy’o að skólinn mun fljótlega Y’erða bygð- upp aftur. Líftjón nokkurt Y'arð og *»bæ þessum og mikið annað tjór 1 bænum St. Jose varð og mik- ið líftjón og eigna. Sá bær er í Santa Clara dalnum, sem talinn er fegurstur og Y'eðursælastur allra sY-eita í Ameríku; bær þessi hefir 25 þús. íbúa. Miklar skemdir og nokkurt líf- tjón varð og í 12 eða 14 öðrum bæjum þar í ríkinu, en það var smáræði eitt í samanburði við það, sem nefna má gereyðingu San Francisco borgar. — Maxim Gorky, eitt af fræg- ustu sögu og leikritaskáldum á Rússlandi, en sem gerður Y'ar út- lagi þaðan fyrir hluttöku i mál- um írelsisvina, er nýlega kominn til þessa iands í þeitn erindum, að halda fyrirlestra á ýmsum stöð- um í Bandaríkjunum til arðs fyr- ir þjóðfrelsismál Rússa. Honum var allvfel tekið við lendinguna í Ncyy' York, og svo leit út fyrir í fvrstu, sem honum mundi \~erða vel fagnað hvívetna í landi þessu. En þá Y’arð það alt í einu kunn- ugt, að kona sú, sem með honum kom til Ameríku og sem gekk und- ir nafni hans, var ekki eiginkona hans beldur leikkona úr St. Pét- ursborg. Jretta atriði snéri sam- stundis Bandaríkja þjóðinni svo á móti honutn, að samtök voru gerð til þess að fá því komið til leiðar, að fólk sækti ekki fyrir- lestra þá, setn vitanlegt \'ar, að hann ætlaði að halda. þetta kom fyrir í Boston og öðrum bæjttm, svo 'að Gorky er þegar' orðinn sannfærður um, að sér Y'erði ekki Yerulega ágengt hér í landi. þetta hefir snúið huga hans frá Banda- ríkja þjóðitini, og nú nýlega hefir hann sent blaði eintt í París rit- gerð, og segir þar, að Bandaríkja þjóðin sé eins ófáguð og þar sem lakast sé á Rússlandi, og að ein- staklings frelsið hér vestra sé engu meira en á Rússlandi. Hann seg- ist telja sig sælan, þegar hann komist héðan, en getur ekki um, hvert ferðinni sé þá heitið. ^ — Hvít kona, fríð og mentuð, gerði tilraun tii að ráða sér bana í Montreal þ. 16. þ.m. af þ\’í hús- bóndi hennar, sem var SY'ertingi, gekk að eiga konu af sínum þjóð- flokki. En kona þessi k\'aSst elska manninu svo mjög, að htm mætti ekki.án hans lifa. — Útfft er fyrir að olíuuámur séu í bæniim Netrpawa hér í fylk- itiu, Borað hefir verið 300 fet nið- ur, og efnið, sem uppkemur frá þ\-í dýpi, brennur ágætlega og hef- ir reynst þ\’í betra, sem neðar hef- ir dregið frá 270 feta dýpi. — G.T.R. félagið er að kaupa af Ontario stjórninni hús það hið mikla í Toronto, sem sett er til síðu fyrir bústað fylkisstjórans. Félagið ætlar að rífa húsið niður og byggja þar flutnings vöruhús. Verðið er $350,000. — Stjórnin í Japan hefir aug- lýst, að eftir 1. maí Y"erði opnað- ar nokkrar hafnir við Yalu ár mynnið í Manchuria fyrir allra J>jóða skip og Y-erzltin. Meðal þess- ara hafna er Mukden höfn. Lætur stjórnin þess getið, að bráðlega Y'erði aðrar hafnir J>ar eystra opn- aðar allra þjóða skipum. — A.J.Balfour, sá sem nýlega var leystur úr 14 ára fangavist á ICnglandi fvrir fjárglæfrabrögð hef- ir tekið til ritstarfa og ætlar að gefa út bækur. Honum hefir boð- ist margra mánaða vinna Y'ið að halda fyrirlestra fyrir $100 á viku, og sttmir þeirra, sem töpuðu fé á gerðum bans fyrir löngu hafa sent honum peningagjafir, setn hanTt þó ekki Y'iil þiggja, og hefir endur- sent þær til gefendanna. Hann kveðst ætla að Y'inna fyrir sér án }>éss að þiggja gjafir og telur að Y'æntanleg ritverk sín gefi sér góð- ar tekjur er fram líða stundir. Yerkfallsúrslit þess Y-ar stuttlega getið hér í biaðinu þ. 12. þ.nt., að Y'erkfallið á strætabraututn Winnipeg bæjar Y'æri endað. Samkomulagið varð það, að félagið Y’arð að hækka kaup manna sinna um 1 cent á klukkutímann að jafnaði. En hinn málsparturinn gaf nokkuð eftir áf kröfum síntim. Sáttasamningurinn hljóðar þannig: 1. Félagið Y'eitir öllttm Y'erkfalls- mönmtm aftur þær stöður, er }>eir htJíCrt;—að mrthmskiWfliff þeim, sem hafa gert sig seka í ofbeldisverkum. 2. Vinnutími hvers manns skal Y-era sem næst 10 kl.stundir á dag. 3. Allir vagnar skultt vera sóp- aðir og hreinsaðir af þar til settum mönnum áður en þeir hefja ferðir eftir strætum bæj- aritts á morgnana. 4. Mönnum skal skipað í æðri stöður eftir hæfileikum J>eirra og tímalengd, er þeir hafa unn- ið í þjónustu félagsins. 5. Kaup skal borgað hálfstnán- aðarlega. 6. Vagnstjórar skulu daglega fá $25 í'smápeningum, til þess að geta skift við farjtegjana, auk þess sem þeir fá upplag af far- seðlum til söltx. 7. Allir þjónar félagsins skulu eiga frían aðgang að ferðast ókeypis með vögnttm félagsins, ef þeir biðja um það á skrif- stofu þess. 8. Hvorki félagið né mennirnir sktilu láta nokkra af Y’innu- mönmtrn félagsins gjalda þess, hvort J>eir eru “union” menn eða ekki. 9. Félagið ska 1 eins og að und- anförnu jafnan Y’iljugt til að semja við menn sína, eða nefnd setvda frá J>eim, um öll þau mál, er sameiginlrga varða hagsmuni mannanna og félags- ins. 10. 1 framtíðinni, eins og að nnd, anförnu, skulu allar sanngjarn- ar sakir, sem valda mönnun- um óánægju, athugaðar af em- hættismönnum félagsíns, og hvenær sem einstaklingar eða nefndir frá þeim ekki fá áheyrn skal mönnunum heimilt, að fePi?ja mál sín fyrir stjórnar- nefnd félagsins, 11. Allir fastamenn félagsins, eí þeir þurfa að Y’inna yfirtíma á opinbenim helgi eða tyllidög- um, svo sem nýársdag, 24. maí, Dotninion dag, Civic dag, ‘þakkargerðardaginn, verka, manna'daginn og jóladaginn, skulu fá aukaborgun fyrir þann yfirtíma, sem svarar hálfu Y'analegu kaupgjaldi. 12. Frá 7. apríl 1906 skal þetta kaupgjald vera í gildi: 21.C um kl.tímann fyrstM sex mánuð- ina, sem menn efu í þjónustu félagsins; 22c um k'^titnann fyrir aðra 6 máuuði; 23C um kl.tímann f\'rir annað árið, og 26c um kl.tímann fyrir þrtðja árið í þjónustu félagsins. J>essir samningar öðluðust gildt 7. apr-1 1906 og standa i gildi um eins árs tímabil. kemtanir ---OG-- veitingar f samkomusal ÚNÍTARASAFN- AÐARINS fimtndatis- maí, 1906, kveldid f I kl. 8 e. h. Þetta verður sfðasta kvöldskemt- anin á þessu vori sem Unftarar halda, og má fullyrða að það verð- ur með vönduðustu fíamkomum tem haldnar hafa verið á vetrinum. Prögram gott; vandað til bess á allan hátt. Eftirfylgjandi verður til skemtana: 1. Forseti— Petur samkomuna, 2. Sóló—Gisli Jónsson, 3. Ónefnt. 4. Upplestur—Kristján Stefánsson. 6. Sóló—Miss A. Dínuson. 6. Ræða—/Stefán Thorsson. 7. Tableau—"MayQueen” (f 3 þátt- um). 8. “Essay”—séra Rögnv. Pétursson. 9. /Sóló—Gísli Jónsson. 10. Ræða—Ónefnt. 11. iSóló—J, A. Johnson. 12. Lestur—Þorst. Þ, Þorsteinsson. 12. Kaffi veitingar. Greinilegra prógram í næsta blaði; getur skeð það breytist eitt- livað; veitið J>vf eftirtekt. Komið og skemtið yður vel. Samkoomn b.iTja- kl. 8? a. h., fimtu- dagskveldið 3. maf, 1906. f Únltara salnum. Inngangur 25c. Forstö Sunefnd in, ’PHONE 3668 Smáaðgerðir fljótt og ■■■■ 111 ■■■!■ ■■■■■■■ vel af heBdi levstar. Adams & Main PLUMBIHG AHD HEATINC 555 Sargent Ave. - - W’peg. Skínandi Veggja-Pappír Ég leyfi mér að tilkynna yöur aö ég hefi nú fengiö inn meiri byrgöir af veggja pappír, en nokkru sinni áöur, og sel ég hann á svo láu veröi, aö slíkt er ekki dœmi til í sögunni. T. d. hefl ég ljómandi góöan, sterkan ag fallegan pappfr, á 3%c. rúlluna og af öllum tegundum uppí 80c. rúlluna. Allir prísar hjá mér í ár eru 25 — 30 prósent lægri en nokkru sinni áöur. Enfremur hefi ég svo miklu úr aö velja, aö ekki er mér annnr kunnur í borginni er meira heflr. Komiö og skoö- ið pappírinn — jafnvel þó þið kaupiö ekkert. Ég er sá eini íslendingur f öUu land- inu sem verzla meö þessa vörutegund. S. Anderson 651 B&nnatyne Ave. 103 Nena St. Þetta er það B 5 6 Fimra d&ga sala áður en alt verð- ur rifið innan úr búðinni.— Vörur aliar verða að selast fyrir 80 apríl. —. Vér sleppum ágóðanum — alt er selt með lægsta innkaupsverði, — Nú er tækifærið — notið það. " \ Hyndman & Co. Fatasalar Þeirra Manna Sem Þekkja The Rialto. 480^2 Main St.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.