Heimskringla - 26.04.1906, Síða 4
26. apríl 1906^
HEIMSKRINGLA
West End
Bicycle Shop
477 Portage Ave. 477
Nýlátin er hér í bænum Mrs.
Andrea Einarsson, kona Gunnars
Einarssonar, úr vatnssýki. Hún
hafSi þjáSst af sýki þessari um
þfig-gja ára tímabil.
Jteir Ólafur Jóhannesson og G.
J. Schaldemous kornu til bæjarins
úr landskoSunarferS vestur í Sas-
katchewan. Jteir létu vel yfir viS-
tökum Islendinga þar vestra, segj-
ast hvergi hafa fengiS aS borga
fyrir sig. En landiS þótti J>eim of
mishæSótt. Og þaS sögSust þeir
hafa ráSiS viS sig, eftir aS hafa
skoSaS landiS J>ar vestra, aS sitja
sem fastast þar sem þeir eru nú
settir, á Red Deer tanga fyrir
norSan Winnipegosis hér í fylkinu.
Fyrsta ástœöa: þau eru rétt og traustlega búin
ftil;öunur: þau eru seld með eins þægilegum
ekilmálum ogauöiðer; þriðja: þauendast;og
hinar 96 get ég sýnt yöur; þær eru í BRANT-
FORD reiðhjólinu. — Allar aögerðir á hjólum
fljótt og vel geröar. Brúkuö hjól keypt og seld.
Jón Thorsteinsson,
477 Portage Ave.
WINNIPEG
Hon. C.H.Campbell gat þess á
kennarafundi hér í bænum þ. 18.
þ.m., aS stefna Roblin stjórnar-
innar í mentamálum væri í stuttu
máli þessi: “Betri kennaralaun,
betri kensluskilyrSi og betri
kertsla”. MeS öSrum orSum' sagt,
er þaS tilgangur stjórnarinnar, aS
haga svo skólakenslu löggjöfinni,
aS þeir, sem kenslu ætla aS gera
aS lífsstarfi síriu, sjái sér hag í aS
íullkomna sig sem bezt í kennara-
iSju sinni, ttm feið og kenti'arastaS
an verður gerð aSgengilegri fyrir
menn og konur meS góSri mentun
en áður hefir veriS. Hugmyndin
er, aS íækka tölu þriðja flokks en
auka tölu annars og fyrsta flokks
kennara með Jyví aö gefa þeim að-
gengilegri kjör, e« veriS hefir, og
aS aftaka, aS svo mikltt ieyti sem
hægt er. þá kennara, sem ekki
hafa lögákveSin kenshiskilyrði.
Hr. Ásmundttr Björnsson, sem
í sl. nóvember mánuSi lagSi af
stað í kynnisferS til íslands, kom
til baka á stinmidaginn var, og
meS honum tvær stúlkur, Ágústa
Jónsdóttir, úr Svartárdal, og
Sveinólina Gísiadóttir, ttr GarSin-
um sunnanland.s. Ágústa ætlar
vestur aS Kyrrahafi til ættingja
xinna þar. Ásmundur kvaS vetur-
inn á Islandi hafa veriS í betra
lagi og framfarir nokkrar beima.
'Ailmikill spenttingur í fólki út af
andatrúnni. Margir andvígir mjög
þieirri hreyfingu, en andiegrar stétt
ar menn þó umburSariyndir og
sumir jafnvel meSmæltir. Aliir
hlntir í gttlltráma félagi Reykja-
víkur uppseldir;- Reykvíkingar hafa
keypt 100 þús. kr. virSi af hlutum
féiagsins. Raflýsingar og vatns-
leiSslnmál höfuSstaSarins liggja í
dái, og alls óvíst, hvenær fram-
kvæmdir í því máli verSa ger&ar.
HúsasmiSi í framför, en “furnace”
hitun ó{>ekt ennþá, og telur Ás-
mundur, að þar sé verkefni fyrir
einhvern fra'mtakssaman mann aS
innleiSa hana á íslandi.
þann 8. maí næstk. er búist viS,
aS nokkrir Isiendingar fari héðan
til íslands, sumir alfarnir. þeir
ætla sér aS ná í skip í Montreal þ.
31. maí og frá' Granton eftir miðj-
an júní. Hr. H.S.Bardal, cor. El-
gin ave. og Nena st., selur far-
bréfin.
Á sumardaginn fyrsta (19. þ.
m.) lézt á Almenna spítalanum í
Winnipeg Páll Kristján Bjömsson,
25 ára gamall, eftir langa þján-
ingu úr innvortis sjúkdómi. Hann
hafði legiS á sjúkrahúsinu í Por-
tage la Prairie, Swan River og
Winnipeg fulla 18 mánuSi og þoldi
ails 3 uppskurSi; sá síSasti var
gerður þ. 17. sl. mánaSar, en pilt-
urinn þá orðinn svo afllítill, aS
hann þoldi hann ekki. MaSur^þessi
hafSi alist ttpp hjá forefdrum sín-
ttm Stefáni Björnssyni og Mar-
grétu GuSmundsdóttir, íyrrtim í
Pembina en síSar í Swan River,
og var sérlega vel gefinn og gáf-
aSur. LíkiS var grafhvelft til 15.
maí, þegar þaS verðtir jarSsett.
Séra Rttnólfur Marteinsson stýrSi
grafhvelfingar athöfninni.
Nokkrir af lærisveinum hr. Jón-
asar Pálssonar hafa “Recital” í
Tjaldbúðinni á þriSjudaginn 22.
maí kl. 8 aS kveldi. Frítt fyrir
alla og allir velkomnir.
Til bæjarins kom í síðustu viktt
ítalskur taflkappi, að nafni 3Iar-
ócsy, og hefir, hann teflt við alla
beztu taflmenn bæjarins og unniS
þá. Jafnvel landi vor, Magnús
Smith, hefir failiS fyrir þcssum
heimsfræga kappa, en lítiS var þó
aS munum, er leikirnir endtiðu. —
Marocsy tefldi einnig viS marga í
einú og vann þá Magnús Smith
sína skák og kona ein hér í bæn-
ittn aðra.
Sú frétt er borin út um bæinn,
aS líkindi séu til J>ess, að Grand
Trunk Pacific félagiS renni hér ttm
bæinn yfir spor C.N.R. félagsins,
og aS bvggingar G.T.P. félagsins
verSi settar sunnan Assiniboine
árinnar, í Ft. Rouge. þaS er og
fullyrt, aS James J. Hill muni
ekki hraSa bvggingu brautar sinn-
ar niSur eftir Ross ave., og aS
sum af nýkeyptu húsunum þar hafi
veriS leigS til 12 mánaSa fyrst um
sinn. Mælt er og, aS ef hann geti
komist aS samningum að renna
lestum sínum yfir sporv'egi C.P.R.
félagsins, þá máske l>yggi hann
alls ekki bratit ttm bæinn á eiginn
reikning. líkki er sti fregn þó sem
áreiSanlegtist.
Sextán menn hafa nýlega verið
teknir fastir, kærðir ttm að hafa
haft samtök til }>ess, aS stela vör-
ttm úr flutningsvögnum C.P.R. fé-
lagsins hér í bænum. HaldiS er,
aS samtök þessi hafi átt sér staS
um marga ttndanfarna mánitði,
því langt er síSan félagiS varð
þess vart, aS vörur þess hurfu á
j'-msan hátt, en gat ekki náð þjóf-
tinum fyrri. En mi segja leynispæj-
arar J>ess, að víst sé, að þjófafé-
lag myndað af verkamötmum fé-
lagsins hafi stolið þessum vörum.
Fasteignasölubud
mín er nú að 613 Ashdown
Block, á horninu á Main St'
og Bannatyne Ave. Gerið
svo vel, að hafa þetta í huga.
Isak Johnson
474 Toronto St. W’innipeg
Office Telephone: 4961
A
t i*r
T T
Fjarskin allur af hinum ágætu vor og sumar höttum
er nú til sýnis í búð vorri — allir með nýasta sniði og af
öllum tegundum. Komið nú meðan nóg er úr að velja.
Sömuleiðis nýa vor alfatnaði og vor-yíirhafnir sem eru
þess virði að skoða. — Kraga og hálstau — hið bezta.
Alt er tilbúið eftir nýtistu tfzku, og alt með sanngjörnu
verði. — Vér bjóðum ykkur að koma og skoða okkar nýu búð.
Palace Glothing Store
470 IYIAIN STm BAKER BLK.
G. C. LONG, eigacdi.
Ennþá er óvíát, hve margir eru
viS þenna þokkalega félagsskap
riSnir.
Hr. þórSur G. Ólafsson, frá
Akra, N.D., var hér í bænum í
v'ikunni snöggva ferð.
LeiSrétting biðst á því er í síS-
asta blaSi var getiS um lát ekkj-
utmiar Önntt GuSmundsdóttur á
Beverly st. hér í bæmtrn. þaS átti
að vera Gunnarsdóttir.
Hótel Majestic á James st.,
næst við mjöl og fóSursölu bygg-
ingu Gísla Óiafssonar og beint á
móti lögreglustöS bæjarins ograk-
arabúð Arna þórðarsonar, — er
með" fegurstu og tilkonmmestu
byggingum hér í borg. HúsiS er
hið vandaSasta aS öllu leyti og
hefir 60 herbergi fyrir gesti, lyfti-
vél, baSherbergi og öll önnur nýj-
ustu ]>ægin'di eru í húsinu, og fæði
hið bezta og sérlega ódýrt. Hr.
McDonald, eigandinn, er mörgum
ísiendingum ktinnur til fleiri ára,
og telur þvrí víst, aS Jteir muni
heimsækja sig, bæði þeir sem búa
hér í bænum og eins aSkomnir
gestir úr nýlendumtm, sem óska
gistingar á góSum stað meðan
þeir dvelja í borginni. Veran hjá
honum kostar S1.50 um sólar-
hringinn.
Til kaups óskast “Hjaðninga-
víg” og annað orkt af Bólu-
Hjálmari, sem enn er óprentaS.
Menn snúi sér til
ARNL. B. oLSON,
G-imli P.O., Man.
Gott fæði og rúmgóS herbergi
aS 520 Agnes street.
------------------<
Vantar aS kaupa 7 herbergja hús
meS vatni og Jnegindum. Menn
snúi sér til Heimskringltt fyrir lok
þessarar viktt. Skildingar borgaðir
út í hödd.
Kennar vantar
til Háland skóla No. 1227. Kenslu-
tími 4 mánuðir, frá 10. maf næstk.
Umsækjandi snúi sér til undir-
ritaðs fyrir 80. aprfl næstk., og til-
greini á hvaða mentastígi þeir eru
og hvaða kaup þeir vilji hafa.
S. Eyjólfsson.
Vestfold 18. apríl 1906, 1-t
Skemtisamkoma
Undir umsjón kvennf. “Tilraun”.
verður haldin í Tjaldbúðar-
salnum, 26. apríl, og byrjar kl.
8. það kveld. Aðgangur kost-
ar 25c., jafnt fyrir alla.
Programme
1. Hljóðfærasl.: Anderson’s hljóðfærfcfl
2. Ræða .......... S. Anderson
3. Sólo.....................G. Jóosson
4. Upplestur... P. Þ. Þorsteingson
5. Ræða.....Mrs. M. Benedictsson
6. Sólo......... A. J. Johnson
7. Kvæði.......Karoiína Dalman
8. Sólo..... Miss E. Thorwaldson
9. Upplestur .....Miss Goodman
01. Kaffi og íslenzkt sætabrauð.
11. Leikir og; glimjandi hljóðfærasláttr.
E1 d i viðu r
af öllum og
Cement Build- beztu t e g -
ing Blocks 5‘i‘u undum.
J. G. HARGRAVE & CO.
Phones: 43í, 432 og 2>3l. 334 Main St.
BILDFELL & PAULSON
Union Bank 5th Floor, No. 520
selur hás og lóöir og anDast þar aö lát-
andi stftrf; átvegar peningalán o. fl.
Tel.: 2685
Ef þér vissuð hve gætilega vér sjáum um
að eingöngu bezcu efni séu höfð í
Blue Ribbon
BAKING POWDER
þá munduð þér biðja um það en enga
aðra tegund. Þó þér sjáið það ekki
búið til, þá getið þér hæglega reynt
hve léttar og ljúffengar kökur og brauð
það gerir.
Farið eftir leiðbeiningunum.
0FNAR
Við höfum ákveðið að selja allar okkar
hitunarvélar fyrir vorið. Þær fáu, sem eftir eru,
verða seldar lægra en J>ær kostuðu í heildsölu.
‘Air Tight’ Ofnar $2
Skrautlampar með innkaupsverði. Einnig selj-
um við brenni og kol með eins sanngjörnu verði
og nokkrir aðrir f bænum.
Glenwright Bros.
5H7 Notre Dame Ave., Cor. Lydia ÍSt.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦
♦ Húrra! -
FYRIR ALVERSTONE STRÆTI.
strætisvagnarnir þar fram hjá, og
Innan fárra mánaða tíma, brunar
þá um leið stiga lóðir þar um kring
í verði. —Kaupið
þv’ lonnið meðan
tími er til, og tak-
ið þátt í þeim á-
góða, sem innifal-
inn er í því að
kaupa NÚ pegar
Látið nú ekki
tækifærið fljúga
Qdd:
son
ansson
vpm
áður en þær hækkuðu í verði-’.
55 Tribune Bldg. ’Phone 2312.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦>♦♦»♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
fram hjá ykkur,
svo þér þurfið ei
að sttjúka um
s á r t jénnið o g
s e g j a : —
“Já, illa tapaði
ég því tækifæri að
kaupa lóð á Al-
verstone stræti af
♦
♦
♦
Steingrimur K. Hall
Planist
Studio 17, Winnipog Collego of Musdc,
290 Portago Ave. og 701 Victor St.
H. M. HANNESSON,
LögfræSingur
Rsom 502 Northern Bank,
horni Portage ave. og Fort street,
Telephone 2880
Dr. G.J. Gislason
Meðala^ogu££skurða£jæknir
Gáið að Þessu:
Wellíngton Block
GRAND FORKS N. DAK.
Sérstakt athygli veitt
Augna, Eyrna, Nef og Kverka
ÍSjúkdómum.
Dr. 0. Stephensen
Skrifstofa:
121 Sliarbroolfe Street. Tel. 3512
(í Heimskringlu byggingunni)
Stundir: 9 f.m., 1 til 3.30 og 7 til 8.30 e.m.
Heimiii:
643 Ross Ave. Tel. 1498
Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á
húsum og bæjarlóðum hér f borg-
inni; einnig hefi ég til sölu lönd,
hesta, nautgripi og landbúnaðar
vinnuvélar og /mislegt fleira. Ef
einhverja kynni að vanta að selja
fasteignir eða lausafé, þá er þeim
velkomið að finna mig að máli eða
skrifa mér. Eg hefi vanalega á
hendi vfsa kaupendur. Svo útvega
ég peningalán, tek menn í lífs-
ábyrgð og hús f eldsábyrgð.
Q. J. COODMUNDSSQN
702 Simcoe St., Winnipeg, Man.
258 Hvammverjarnir
reyst krossa yfir, sv'o sem f>ar væru manna-
lfk undir En ætfð hafði hann varast að
segja séra LaVallo frá þeim málum eins og
var.
30. KAPÍTULI
Það var fyrir lokuðum dyrum og al-
gerlega prfvatlega, að Alan Keith skfrði
Davfð syni sfnum frá Viltalækjar leyndar-
máli sfnu.
Allir sem fgömlu hðllinni bjuggu voru
gengnir til hvflu, og séra LaVallo var far-
inn heim til sfn til Verona bæjar. Davfð
var ætlað að aofa f herbergi föður sfns.
Þama sátu f>eir feðgar Qg reyktu og
drukku vín. Alan sat andsbænis syni sfn-
um, en Davfð sat og reykti. Það gerði hon-
um léttara að- hlusta og þegja. Davíð
hafði gert sór grein fyrir því, að faðir sinn
væri mefr en lftið ringlaður f höfðinu— og
sem næst vitertola með köflum — en á hinn
bóginn hafði hann gaman af að hlu3ta á
; i i » i» » ■ .k*
i , • 1
Hvftmmverjarnir 263
Labrador, sýndu að hann var með fulllu
viti.
Davíð var strax farinn að verða óþol-
inmóður; hann þráði að komast heim til
Englands, og þar næst að komast með
föður sínum til Labrador. En nú var
vetrartfmi og ekki til þess hugsandi, að
leggja upp f slfka ferð fyr en um sumar-
málin, þegar engin hætta gæti staðið af
ísalögum né öðram sjóhætttim,
“Þetta er sonur minn”, sagði Alan við
kunningja sinn, ”og hann yerður rfkur.
“Eg ætla að gera út skip fyrir hann og
það skal verða svo fullkomið sem manna-
hendur fá frekast gert J>að”.
Kunningjarnir brostu og óskuðu þeim
feðgum til lukku, en Davíð fann að þeir
skoðuðu þetta draumóra gamla mannsins
og trúðu ekki orðum hans.
Að kveldi þessa dags, sagði Davfð föð-
ur sfnum frá unnustu sinni, Elmiru Webb,
og að haDn langaði til þess, sem fyrst, að
ná fandi hennar.
“Eg skil alt þetta, drengur minn”—
sagði Alan, — “það er engin ástæða fyrir
þig að roðna, þó þér þyki vænt um unnustu
þfna. Elmira Webb virðist vera hin bezta
stúlka og dóttur góðs föðurs. Eg trúi þér
262 Hvamtnverjarnir
Davíð kvað hann hafa sofið undra vært, en
sjálfur kvaðst hann lltið sem ekkert hafa
blundað. Alan kvaðst ekki hafa sofið eins
vært sfðan hann var unglingur, eins og
þessa nótt. Hann kvað hafa létt svo mik-
ið á sálu sinni, eftir að hafa opinberað
Davfð leyndarmál sem hann hefði gengið
með um 20 ára tfma, í þeirri von, að geta
fyr eða síðar létt því af sér. Og nú kvaðst
hann vilja gera þeim glaðan dag í mynn-
ingu um þennan markverða atburð.
Sólin færðist hátt á loft og Alan gekk
með syni sfnum um alla borgina, og sfndi
honum það alt, sem þar markverðast var að
sjá. Þeir borðuðu út í borginni þennan
dag og Davfð fann að hann hafði aldrei
átt við svo góðan kost að búa.
Margir heilsuðu gamla “vitskerta
englendingnum”, eins og fólk nefndi
Alan. Nú vissu alliir að hann var ,iuð-
ugur maður, þvf séra LaVallo hafði sagt
það, og lagt, þar á banka all mikla upphæð
sem Alan gat notað eftir eigin vild sinni.
En Davíð fann það á% öllu, að fólkið
áleit föður hans vitskertann, og það sama
datt honum sjálfum í hug, en fann þó að
hann hafði fult ráð, og að landa og vegvfsi
bréfinn sem hann hafði gert af ströndum
Hvftmmverjarnir 259
gamla manninn, og þær kynja sðgur sem
hann sagði af auðinum liulda.
“Ég er ekki viss um að ég hafi gert
rétt f þvf, að segja ekki séra LaVallo frá
þessu, en,’ af því ég var uppalinn Prota-
stant, þá hefi ég aldrei verið algerlega ein-
lægur katólfki. En svo getum við gefið
kirkjunni slatta af skildingum þegar við
náum auði okkar, og þá verður létt fyrir
um syndakvittann hjá klerki — spái ég”.
“Engin syndajátning gagnar oss; ekki
neitt sem ekki er gert í bænum vorum,
beint til guðs”, svaraði Davíð.
“Sæja; ertu þá farinn að stúdéra guð-
fræði, sonur minn?”
“Ekki get ég sagt það. En Mildred
Hope hefir oft rætt um þau mál við mig, og
ég er sannfærður um, að ég hefi frelsast
fyrir hennar góðu bænir”.
“Jæja drengur minn. Þú munt hafa
rétt að mæla; við þurfum ekki að fara út f
langa trúarstælu. Það var kraftaverk að
þú frelsaðist. Sólin hefir skynið & þig,
og hún skal skfna á þig og lífsferil þinn,
með öllum sfnum yl og afli. Lífsvegur
þinn skal vera gulli stráður og grafinn d/r-
mætum steinum. Það skal svo vera sonur
minn”.