Heimskringla - 03.05.1906, Blaðsíða 2
/
3- mai 1906.
HEIM3KRINGLA
Heimskringla
PUBLXSHKD BY
The Heimskringla News £ Publish-
ing Cotnpany
VerO blftösins f Canada og Bandar.
$2.00 um Ariö (fyrir fram borgaö).S
Senttil Islands (fyrir fram borgaO
af kaupendum bla&sins hér) $1.50.
Peniagar sendist P. O. Money Or-
der, Registered L#etter eöa Express
Money Order. Bankaóvfsanir ó aöra
banka en 1 Winnipeg aö eins teknar
meö afföllum.
B. L. BALDWINSON,
Editor A Manager
Office:
727 Sherbrooke Street, Winnipeg
P.O.BOX 116. ’Pbone 3512,
:ffi
Svar Lögbergs.
Heldur er það lððurmannlegt
svarið í síðasta Lögbergi móti því
erindi um flóalanda (sicamp lands)
8Ölu og telefón mál Roblin stjórn-
arinnaT, sem Heimskringla hafði
meðferðis þann 19. f m., og ekkert
& þvf að græða annað en sú aukna
þekking, sem lesendur við það fá á
ritstj’óra blaðsins, að honum er eig-
inlegra að beita lúalegum hártog-
nnum, en vits og þekkingarlegri
rökleiðslu við umræður landsmála.
En þessi síðasta grein ritstj’ór-
ans er að þvf leyti fróðleg, að hún
gefur það ljóslega til kynna, að j
andmæli Lögb. móti telefón mál-1
inu eru bygð á þeirri afar ódrengi-1
legu ástæðu, að Roblin stjórnin j
kunni að hafa hag af þvf við næstu j
fylkiskosningar, hvern þátt hún
hefir þegar tekið f því máli, og að
það sé gert eingöngu með tilliti til
næstu kosninga.
En vildi Lögb. lofa lesendum
sfnum að vita, hvert nokkur stjóm |
getur svo hreyft nokkru máli, að
pað hafi ekki áhrif á “næstu kosn-
ingar” ? Eða er það ámælisvert af
einni stjóm að hafa þær fram-
kvæmdir í landsmálum, sem alþýð
unni eru svo geðpekkar, að hún j
veitir stjóminni öruggara fylgi
sökum þeirra?
Hvernig stendur á f>vf, að rit-
stjóri Lögb. hefir ekki ákært Laur-
ier stjórnina fyrir það, að hún á
síðasta ári varði úr rfkissjóði §15,-
167.05 til rannsókna f telefón máli
þessa ríkis? Eða telur ritstjórinn
það ámælisvert hjá einum, er hann
telur óaðfinnanlegt hjá öðrum? Eða
er J>að bara af eintómn flokksof-
stæki og af ótta fyrir vaxandi vin-
sældum Roblin stjórnarinnar með-
al kjósendanna, að ritstjórinn rífur
hár sitt og skegg við umhugsun
m&lsins?
Hr. Laurier gat þess í finginu
þann 19. marz sl., að hann hefði
borgað útí þessu telefón máli f>ess-
ar upphæðir:
1. Fyrir 42 vitni, ferðakostnað og
upphaldskostnað í Ot-
tawa................§1089.50
2. Fyrir hraðritun fram-
burðar þeirra....... 2420.20
3. Laun sérfræðings, er
fenginn var til að að-
stoða þingnefndina,
sem rannsakaði málið,
10J mán , frá 20. marz
’95 til 1. jan. ’96. 2363.70
vitna-fraraburði, 240
pús. bæklingar....... 5388.14
Útgjöld alls.... $15,167.05
Oss er ekki kunnugt, að eitt ein-
asta blað í þessu landi h&fi fundið
að gerðum Laurier stjórnarinnar f
pessu máli, eða að útgjöldunum f
sambandi við þær. Því öllum heil-
skygnum mönnum er Ijóst, að lýn
mesta nauðsyn ber til þess, aðjgerð
sé hin fylsta rannsókn á þvf ein-
veldi, sem vér hér f Canada búum
undir af hendi Bell félagsins, og
að sé gerður samanburður á starfs-
aðferð og tilkostnaði og söluverði
annara fólaga útlendra við það, sem
hér viðgengst, áður en stjórnin af-
ræður, hvort hún gerir talpræði 1
Canada að rfkiseign.
Þessir útgjaldaliðir sýna, að
samskonar rannsókn er um pessar
mundir höfð viðsvegar í Banda-
rfkjunum og f öðrum löndum, svo
að það þarf ekki að vera sérstakt
ákæruefni á Roblin stjórnina, að
hún fylgist með í þjóðeignamálinu,
— jafnvel þó það auki henni fylgi
við næstu kosningar.
Enda hefir ekkert annað blað en
Lögberg gert þá hugsun að and-
róðrarástæðu í Jæssu máli.
Um flóalandasöluna er það enn-
fremur að segja, að vér teljum það
ekki vel grundaðtrtkæru gegn Rob-
lin stjórainni, að hún selji flóalönd
in með virðingarverði, því að slfkt
er algild regla hvervetna um hinn
mentaða heim, og enginn heilvita
maður hefir nokkru sinni mótmælt
pessari grundvallarreglu viðskifta-
lffsins. Það er víst óhætt að full-
yrða J>að, að hver einasti hygginn
maður kaupir nú búlönd eða borg-
ar-“ lóðir ” hér f fylkinu hvívetna
með ábata von, og mun enginn
maður svo skyni skroppinn, fyrir
utan Lögbergs jjyrðinguna, að hann
telji slfkt vfta^'ert.
Til pess að með sanngirni sé
hægt að ákæra Manitoba stjórnina
fyrir að selja flóalöndin með opin-
beru virðingarverði, verður að sýna
með rökum að þessir dæmalaust
samvizkusömu vandlætarar, eða
nokkrir aðrir, hefðu viljað borga
hærra verð. Þetta hefir Lögbergs-
“ presturinn ” leitt hjá sér að sýna.
En J>ar sem þessi séra hefir nú ver-
ið svo vænn, að gefa oss skoðun
sfna á þessu máli, ýildi hann þá
ekki' einnig gera svo vel og semja
ofurlítinn ræðustúf sm landsölu
Laurier-stjórnarinnar, sem lítillega
er minst á f þessu blaði ? Vera
má að það verði honum framtíðar
smjörskaka á ritstjórnar-vellinum.
Innflutninora kostnaður
o
Þeir voru dagar að Lögberg
kvartaði sáran undan þeirri ógna-
upphæð sem rfkisstjórnin verði til
innflutninga til Canada, en f>á voru
árleg útgjöld í sambandi við þá
stjórnardeild alt frá 150 til 250
þúsundir dollara á ári hverju. Á
þeim árum var verið að augl/sa
landið og leggja grundvöll undir
J>ann mikla innstraum fólks sem
runnið hefir til Canada á sfðari ár-
um. En aldrei sfðan núverandi
stjórn kom til valda hefir Lögb.
dottið f hug að finna með einu orði
að útgjaldaupphæð innflutninga-
deildarinnar, en þó hefir hún verið
talsvert hærri á slðari árum en
nokkrusinni áður f sögu landsins
og aldrei eins há og sfðasta ár, því
J>á borgaði Laurier stjórnin til inn-
flutninga nálega millfón dollars.
4. Skrifaralauri við rann-
sóknina............. 1966.50
5. Lögfræðingalaun .... 800,00
6. Þ/ðing á sk/rslum, er
nefndin fékk frá út-
lendum stjórnum, á 9
mismunandi tungum. 762.00
7. Húsaleiga íOttawa.. 110.00
8. Ferðakostn. sérfræð-
ings, er nefndin sendi
á telefón rannsóknar-
J>ing í Chicago,Banda-
rfkjunum...... 100.00
9. Fyrir fundaskýrslu
umslög......... 99.25
10. Skriffæri og pappfr.. 34.80
11. Telefón bækur og aðr-
arþækur........,,.... 22.06
12. Ýmislegur kostnaður. 1.90
13. Prentun gerðabóka frá
nefndarfundum og
Síðan um sfðustu aldamót hafa
útgjöldin til eflirigar innflutningi
fólks tij Canada verið þessi:
Árið 1900-1 .... §444,729.63
“ 1901-2 .... 484,841.55
“ 1902—3 .... 642,913.74
“ 1903-4 .... 744,788.50
“ 1904—5 .... 972,356.69
eða alls talsvert á fjórðu millfón
dollars á 5 árum. En fyrir þessa
fjárupphæð segist stjórnin hafa
feDgið 521,489 manns. Þar af 2898
íslendinga. Frá Evrópu hafa kom-
ið alls 152,166 manns, frá Banda-
ríkjunum 182,729, frá Bretlauds-
eyjum 186,594, og hefir J>á stjórnin
borgað rúma sex dollara fyrir hvert
mannsbarn að jafnaði. A þessu
sama tfmabili hefir sljórnin sent til
baka fólk sem fyrir heilsubrest eða
annað var ekki álitið hæfið til land-
göngu 1 Canada :
Árið 1902—3......340 manns
“ 1903—4...... .359 “
“ 1904—5......697 “
eða alls neitað landgöngu 1396 j
manns.
í sambandi við J>etta innflutn-
ingamál urðu all-langar umræður í
þinginu um borganir stórupphæða
sem Laurierstjórnin hefir veitt fé-
lagi nokkru, sem á bókum stjórnar-
innar gengur undir nafnin North
Atlantic Trading Company, en sem
ekki viríist hafa neina tilvéru sem
sérstakt félag, en J>ó hefir stjórnin
borgað þessu “félagi” á sfðastl. 5
árum alls $256,704.75 fyrir fmynd-
aðan flutning fmyndaðs fólks sem
fmyndaða félagið á að hafa flutt til
Canada. Stjórnin var spurð um
hverjir væru meðlimir eða stjóm-
endur þessa félags, en hún var ófá-
anleg til að svara því. Var [>á mál
þetta tekið fyrir f þingnefnd og
vitni kröfð sagna undir eiði. Meðal
þessara vitna var herra Smart, sem
áður var aðstoðar innanríkis ráð-
gjafi undir Sifton, Smart J>essi
neitaði þverlega að segja hverjir
væru menn þeir er mynduðu þetta
félag og gaf það sem ástæðu, að
starfsemi félagsins, að fá innflytj-
endur til Canada, væri gerð á móti
lögum ýmsra Norðurálfu ríkja, og
að ef upp kæmist hverjir félags-
menn væru, J>á mætti lögsækja þá f
þeim ríkjum, og mundi J>að hindra
‘framtfðarstarf félagsins. Þá var
bent á það tvent: 1. að stjórnin
væri að leggja út hundrað þúsund-
ir dollara til að eggja menn á að
brjóta lög annara ríkja og 2. að til
þess að verja þessa leigðu lögbrots-
menn sfna, færi stjórnin svo langt,
að leyna Canada J>jóðina öllum
upplýsingum í sambandi við félag
er hún fættist halda starfandi f
þjónustu rfkisins, og sem hún svo
borgaði hundruð þúsundij- dollara
úr lahdssjóði. I þriðja lagi var það
tekið fram, að J>etta væri f fyrsta
sinni f sögú landsins, að J>jóðinni
væri bannað að fá nokkra vitneskju
um hverjir það værusem hún h/efði
í þjónustu sinni, og ennfremur var
bent á það, að stjórnin gæti ekki
sannað að þetta félag væri f raím
réttri tií, eða að það hefði flutt
nokkurt fólk til Canada, sem hin-
um reglulegu og alþektu mann-
flutningafélðgum ekki hefði verið
I borgað fyrir. Stjórninni var blátt
[ áfram borið það á brýn, að þetta
! North Atlantic Trading Company
j væri alls ekxi til, og að það hefði
i þess vegna aldrei getað flutt neitt
I fólk til Canada. Stjórninni var
! ennfremur bent á það, að sterkur
grunur lægi á að vissir ráðgjafar í
Laurierstjórninni, alls 4, væru í
raun réttri þetta ímyndaða félag,
og að allar borganir frá stjórninni
til þessa félags rynnu f>vf í vasa
Jæssar fjögra stjórnarráðgjafa, sem
vitanlega enginn gerði neitt að J>vf
að hlynna að innflutningum, en
hefðu að eins á hendi flutning þess-
ara húndruð J>úsund dollara úr rfk-
issjóði og f sfna eigin vasa. Þvf
var og. lofað, að þótt ekki hefðu
enn fengist upplýsingar í J>essu
máli sém viðunanlegar mættu heita
J>á ætlaði Conservatfvi flokkurinn f
þinginu að halda áfram rannsókn-
um sfnum og ekki hætta fyr en
stjórnin neyddist til að gera þingi
og J>jóð skýra grein fyrir gjörðum
sfnum öllum f þessu sambandi.
i
I
Stjómin tók öllu þessu með ein-
stakri J>olgæði og lét getsakirnar
og ákærurnar sem vind um eyrun
f>jóta. En sjáanlegt varð það samt
nokkrum dögum sfðar, að hún
hafði ekki látið hjá lfða að athuga
afstöðu sfna I þessu máli gagnvart
þjóðinni, J>ví að fáum dögum eftir
þessar umræður lét hún J>ess getið
f þinginu, að samningar þeir er
hún hefði gert við North Atlantic
Trading Company hefðu þá sam- j
stuudis verið upphafnir og væru,
þvf ekki lengur f gildi. En J>að, I
hve snarlega hún brá við að rifta
samningnum, og hve létt virðist
hafa verið að ná til þeirra herra,
sem mynduðu félagið, cefur sterk-
an grun um að hinar framanskráðu
tilgátur um félagið hafi verið á rök-
um bygðar. Enda cru sterkir lib-
eralar, bæði í Ottawa og Montreal,
sem hafa látið J>að opinberlega f.
ljósi, að þeir þektu þá Laurier gæð-
inga, sem hver um sig fengju tíu
þúsund dollara á ári úr f>essum ill-
ræmda innflutningasjóði, og svo
mikið er áreiðanlegt að ýms blöð
bæði í Austur og Vestui-Canada
hafa látið f Ijósi megna ó&nægju út
af J>essari svikamilnu, sem þau
kalla beinan J>jófnað úr rfkissjóði,
og þessari kæru segjast þau halda
fram þar til stjórnin leiði rök að
J>ví, að þessi kæra sé ekki á rökum
bygð. Það var meðal annars sann-
að fyrir þingnefndinni, að þessi
fyrnefndi Smart, fyrrum aðstoðar
innanríkis ráðgjafi og hægri hönd
herra Siftons, var um leið umboðs
maður J>essa ímyndaða félags hér f
Canada þegar samningarnir við
stjórnina voru gerðir. Það var og
sannað, að J>egar J>essi sami Smart
sagði af sér stjórnarembættinu fyr-
ir rúmi ári sfðan, þá gaf har n þá
einu ástæðu fyrir uppsögn sinni að
hann gæti með því bætt hag sinn.
Það leikur sterkur grunur á þvf,
að Smart J>essi fái talsvert hærri
laun sem milliliður fyrir þettafélag
—sem að líkindum alðrei var til,—
heldur en Iaun hans numlu sem
aðstoðar innanrfkis ráðgjafi, en
þvf embætti fylgja $3000 árslaun.
Það er og almælt eystra, að herra
Sifton, fyrrum húsbóndi og gamall
félagsbróðir J>essa Smarts, og mað
ur einn alkunnur, Preston að nafni,
sem er innflutninga-umboðsmaður
Canadastjórnar á Englandi, séu
báðir forkólfar í J>essu félagi og
hafi dregið þaðan rfflega dúsu ár-
lega, en ósannað er þó J>etta ennj>á.
Enginn má fá að vita til hverra
peningarnir ganga, en öll þjóðin
veit það að rfkissjóður borgar. Það
er talið áreiðanlegt, að sú rannsójxn
sem þegar hefir verið hafin f f>essu
máli, hafi hrætt stjórnina svo, að
hún hafi ekki þorað annað en að
hætta J>essu hnupli úr ríkissjóði,
undir þvf yfirskyni, að það sem tek-
ið hefir verið, hafi verið borgað til
félags sem ekki var til, og að þess
vegna og einnig til að hindra frek-
ari rannsókn í m&linu, hafi stjórnin
tilkynt J>ingi og þjóð, að f>elta sam-
særi hennar og ímyndaða félagsins
sé nú upphafið.
Vér getum þessa f Heimskringlu
af því að Lögberg hefir verið svo
dæmalaust þagmælskt um það. Ef
til vill hefir því ekki fundist þetta
hnupl svo stórt að vert væri að geta
um J>að, á meðan það náði ekki
fullum fjögur hundruð þúsundum
dollara, og jafnvel J>á ekki gerandi
mikið veður út úr þvf, fyrst skild-
ingarnir lentu I vösum þeirr»
inanna, sem blaðið og /msir að-
standendur J>ess hafa fengið svo
marga smjörhleifina frá.
En samt sem áður eru lfkindi til
J>ess, að frekari upplýgingar fáist
sfðar um alt þetta mál og mun J>á
Heimskringla skýra Islendingum
frá J>vf.
Er þess ekki þörf?
Enginn finnur að líkindum jafn
áþreifanleg-a til þess, hve afarmikl-
um og ör&ugum erfiSleikum þaS
er bundiS, aS koma hingaS til
lands, og þó ekki hvaS sízt til
]>essarar borgar (Winnipeg) ókunn-
ugur öllum og mállaus á enska
tungu, eins og Islendingum. ASrar
þjóSir., sem hingaS flytja, sem eru
aSallega Englendingar og Skotar,
og þessir svoköIluSu Galicíumenn
eru undir alt öSru númeri. Um
Englendinga og Skota er þaS aS
segja, aS þeir kunna þó aS tala
landsmáliS hér og skilja þaS, og
hafa þarafleiSandi tíu sinnum fleiri
útgöngudyr til aS útvega sér at-
vinnu, heldur en þeir, sem þaS
ekki 'tala eSa skilja. þar aS auki
eru þér ? borginni svo fáar fólks-
ráSninga skrifstofur (employment
offiees), sem æfinlega hafa ein-
hverja atvinnu á boSstólum, ann-
aShvort utan borgar eSa innan,
og þangaS leitar víst mjög rnargt
af ensku fólki eftir atvinnu. Um
Galicíumenn og aðra óbrezka þjóS
flokka, er þaS aS segja, aS það er
flest íólk, sem aS líkindum hefir
líti'S af þvi góSa aS segja i lífinu,
sem svo er kallaS, heldur fólk er
ýmist hefir flúiS undan harSstjórn
og ofsóknum og hefir átt viS þann
kost að búa írá barnæsku; enda
lítur þaS víst flest þannig út, sem
þaS sé af allra neSstu tröppu
mannfélagsins. Og þaS er næstum
óskiljanlegt, hvaSa hagnaS Can-
adastjórn sér sér í því, aS flytja
þetta fólk inn; aS hún skuli ekki
fara aS dæmi Bandaríkjanna og
banna innflutning á þessum tart
aralýS. Margt af þessu fólki býSst
ti'l aS vinna fyrir svo lágt kaup,
aS enginn siðaSur maSur gæti un-
aS viS þaS. Og orS leikur á Jjví (
víst í þessari borg, aS þessir mann
ræflar gefi verkstjórum sínum ein-
hverja þóknun fyrir að fá vinnuna.
þessutan kvarta þeir aldrei undan
yfirmönnum sinum, þó aS þeir
misbjóði J>eim í or&i og verki, sem
altítt er hjá mönnum, sem ekki
eru eða haf-a veriS fjötraSir meS
hlekkjum þrældómsandans. Af
þessu leiSir þaS, aS þessir menn
eru teknir í vinnu þá, sem þaS op-
inbera þarf aS láta vinna, fram
yfir aSra; þrátt fyrir þaS þó að
þeir mundu vinna verkiS bæSi
fljó'tar og betur. þaS er því vegna
J>ess, hve menn þessir standa á
lágu menningarstigi, hve greiSlega
þeim gengur aS fá vinnu.
Alt öðru máli er aS gegna meS
íslendinga, sem hingaS flytja, en
þessa umræddu þjóSflokka. þeir
skilja ekki landsmáliS eins og Skot
ar og Englendingar, og J>eir eru,
sem betur fer, á hærra mentunar
og menningarstigi en þessir Qalic-
iumenn, Rússar og ýmsir aSrir
þjóSflokkar, sem hingað þyrpast,
og geta J>ess vegna ekki, gert sér
aS góSu, aS lifa viS þau kjör sem
J>eir liía viS. Islendingar eiga því
að vissu leyti samkepni viS þessa
inenp, þegar til atvinnu kemur, en
sú samkepni er erfiS út af áSur-
gTeindufn ástæSum.
AuSvitaS má segja og þaS með
rétt'u, aS stórum mun sé betra
fyrir íslendinga aS koma hingað
nú, en fyr á tímum, vegna J>ess
hve margir íslendingar eru hér
fyrir; og víst er um það, aS marg-
ur landinn finst hér, sem allur er
af vilja ger&ur meS aS taka á
móti og leiöbeina nýkomnum lönd-
um, .en sem eSlilegt er, verSur sú
raunin oft á, aS sú leiSbeining er
ekki alt af fullnægjandi, þegar mað
urinn, sem leiðbeinir, hefir ekki á
stæ-ðu til aS veita vinnu sjálfur.
Einnig má segja, aS allmargir, er
að heiman koma, eigi hér ein-
hverja ættingja eða vandamenn.
En þeirra hjálp vill einnig oft og
tíðum ná skamt, þegar til þess
kemur aö útvega atvinnu, vegna
}>eirrar einföldu ástæSu, aS þei^
hafa nóg meS aS hugsa um sig
sjálfir hvað þaS snertir. þaS er
víst ekki nema maklegt og þess
vert aS á loíti sé haldiS, aS all-
flest skyldmenni, sem hér eru fyrir,
taka vel á móti sínum ættingjum,
»m að heiman koma, og láta
þeim þaS í té, sem í þeirra valdi
hefir staSið og þeir hafa getað; en
viS útvegún á atvinnu hefir þaS
oft strandaS.
En ]>á kemur sú spurning: Til
hvers eða hverra eiga nýkomnir og
ókunnugir og mállausir landar aS
leita til aS fá sér atvinnu ? Eg
býst' viS, aS svarið verSi hjá mörg
um, aS þeir, sem vilja leita aS
vinnu í þessari borg ættu helzt
að leita til business mannanna ís-1
lenzku, sem hér eru orSnir all-
mgrgir, og leita eftir atvinnu hjá
þeim; en «iíklega eru þaS fleiri en
einn og fieiri en tveir, sem hafa
veriö farnir aS lýjast í fótunum
eftir allan þann gang og leit. AuS-
vitaS ber aS sjálfsögSu aS geta
]>ess, aS einstöku maður hefir ver-
iS svo heppinn og lánsamur, aS
hitta fyrir strax góSan og áreiS-
anl'eg'an vinnuvei'tanda. En hinir
eru víst fleiri, sem hafa eytt æði-
miklum tíma og jafnvel peningum
til aS leita eftir vinnu; hafa geng-
ið mann frá manni og fengiS ýmis-
leg svör og afsakanir hjá vinnu-
veitendum' fyrir því, aS þeir gætu
ekki brúkaS þá, og hver vísaS frá
sér til þess næsta, og svo hefir
þaS gengiS koll af kolli.
En *ef aS þetta er ekki til ]>ess,
aS drepa og deyða allan hug og
dug úr manni, sem er nýkominn
hér í ókunmigt land, langt, langt
frá sínu íósturlandi og máske öll-
um sínum vinum og vandamönn-
um, þá veit ég ekki hvaS þaS er.
Til þe^s aS lifa útheimtist aS hafa
eitthvaS aS gera, vinna, starfa; en
eítir því, sem örSugleikarnir og
útli'ti'S verSur ískyggilegra meS aS
fá eit'thvaS aS vinna, eftir því
ver&ur líka útlitiS ískyggilegra
meS aS geta lifaSI
En hvaSa vegur ætli aS væri nú '
beztur til gS greiSa fram úrj>es.su,|
hvaða vTegur óbrotnastur til aS I
leiS'beina til fullnustu ókunnugum
og mállausum löndum *til aS fá
atvinnu til aS vinna fyrir sér og
sínum ? Eg held sá, aö setja hér
stoín íslenzka fólksráSningar skrif-
stofu í likingu viS ensku “employ-
ment” skrifstöfurnar. Uandar hér
í Winnipeg eru líklega hartnær
eins margir og íbúar Reykjavíkur,
og reka hér alls konar atvinnu,
svo þaÖ má næstum merkilegt
heita, aÖ enginn skuli enn hafa
setS hér upp þannig lagaSa skrif-
stofu. Slík skrifstofa ætti þó aS
gefa talsveröa peninga af sér, því
ég er viss um, aö margur landinn
vildi borga talsvert fyrir þaS, aÖ
1-osna við aÖ fara mann frá manni
og í staö þess aö þurfa ekki aS
fara nema til þessa eina manns.
Fóiksráöningar skrifstofa þessi
ætti og gæti vel tekiö víSar yfir
en Jiennan bæ; hún ætti meira að
segja aÖ næga fyrir alla íslendinga
í bygSunum, sem eru hér í Mani-‘
toba, North Dakkta og Minnesota
Vinnuveitendur gætu hæglega úr
öllum }>essum plássum gefiS “orS-
ur” sínar inn til þessarar skrif-
Stofu, og mundu gera, ef hún værí
til. En 'til aö sta^da fyTrir þannig
lagaSri skrifstofu þyrfti aö vera
maSur, sem væri búinn aS dvelja
hér lengi, og um leiS maSur, sem
þektur væri sem vandaöur maSur
og góSur drengur, sem gæti áunn-
iS sér traust vinnuveitenda og
vinnuþiggenda. En ég efa ekki, aS
þann mann er hægt aS finna meS-
al íslendinga hér. Eins og allir
vita, eru hér í borginni ótal félög;
meSal Islendinga, sem víst starfa
í anda kristindóms og mannkær-
leika: kirkijféiögin, Gokd Tempiar
félögin o.fl. þau safna peningum
handa fátækum. vaka yfir sjúkum
og líkna nauSstöddum; en ekkert
Jxrirra hefir þaö meö höndum, aS
hjálpa ókunnugum og mállausum
löndum til aS fá atvinnu hér, sem
vilja hjáipa sér sjálfir til þess aS.
þurfa ekki aS vera upp á fátækra.
kassana komnir. En orsök íátækt-
arinnar er alloft atvinnuleysi.
'Bezta ráSiS viö J>essu álit ég að
hér sé sett á stofn fólksráöningar
skri'fstofa, eins og ég hefi áSur vik-
iS að. Og úr því aö enginn prívat-
maSur hefir enn sem komiö er tek-
iö sér fram um þetta, þá álít ég,
aS þaö ætti aS vera í fylsta sam-
rærni viö stefnu áSurnefndEa fé-
laga, aö gangast fyrir aS þetta
yröi framkvæmt áður langt um
líSur. Eg er fullviss um, aö þaö
eru fleiri en ég sem álíta þess
þörf. Z.
>---—<$-------
S. J. Austman á aftur-
fótunum
Hjartkæri Austmann!
Ákaflegar þakkir íyrir greinina
þína til mín í 15. tölubl. Lögb-
12. Apríl.
Grein áessi hefir víst átt aS
vera.svar mót grein, sem ég skrif-
aði í tjeimskringlu í þessum mán
uöi um glímur. Var grein sú skrif-
uS á móti grein um sama efn. eft-
ir ritstjóra Lögbergs, en ekki til
]>ín. En óráövandar slettirekur eru
vinnugefnar, og spyrja aldrei um •
leyfi, hvar þær moka eSa grafa.
“En sér grefur ’gröf þó grafi”,
stendur þar.
En þessi grein hefir algerlega
snúist viS hjá aumingja litla S.J.
Austmann og kemur gersamlega
út á' afturfótum, svo maöur get-
ur ekki annaö en brosaS yfir því,
hva-ö klauf’aiega froskinum gengur
l aö brölta á þessum nýju fótum
sínum.
þessi blíði sannleiksvinur byrjar
á því, aS kalla mig “vindbelg”, '
og segir, að ég hafi blásiö mig út
fyrir ári síöan í blöSunum og ég
sé einlægt aö láta til mín heyra
um aSfinningar. þaö lilýtur aÖ
1 vera einhver annar en ég, sem alt
i af er meS aðfinningar í blSÖunum,
]>ví þaS eru sárfá orS, sem ég á í
þeim; líklega svo sem eitt orS af
hvrjum fimm þúsundum oröa, sem
Heimskringla hefir flutt í sl. 2 ár;
áöur aldrei neitt og ekkert í neinu
öðru blaði. Heldur þú að þú bafir
nokkuð vikiS frá saunleikanum
þarna, litli fuginn minn ?
þar næst byrjarðu á því, aö
’blöskrast yfir því, aS ég skuli fara
aS setjast í dómarasætiS, þar sem
allir viti, sem hafi séö mig, aö ég
hafi vagl á öðru auga en sé rang-
eygSur á hinu. Eg er hræddur um,
vinur mirrn, að þéi fengir ekki
marga', sem hafa séö mig, til. aö
bera þetta meö þér, ef fyrir rétt
kæmi, því ég hefi ekkert vagl á
hvorugu auga, en hefi lítiö eitt
skakt annaö angaö. En ég hefi
góða sjón og get séð alla hluti,
sem fyrir augun bera með fullri
sjón, svo þér er óliætt aö taka
þet'ta til baka, litli óþektar kálf-
urinn!
Svo segirðu, að ég muni vera
alt í senn: “Rangsýnn, heimskur
og illa vaninn”. KærleikshlýSni og
sannleikselska kirkjuíélagsins í Win-
nipeg kemur augljóslega fram hjá
þér þarna, þar sem þú ræ'Sst á
saklausan mann, sem aldrei hefir
séð þig eSa beyrt og aldrei gert
þér hina minstu vitnnd (nema þaS
sem mér varS á aö segja, aS dóm-
nefndin viS glímurnar hafi vcriö
svó skyni skroppin, aö hún hafi
ekki þekt íslenzku brögöin, og þar
af leiöandi bannað mönnum aÖ
brúka þau, og þú meS þ tt viS-
kvæma dúfuhjarta haföir verið
en'nm í þessari neilnd) og bríg(slar
honum meö verstu og svíviröileg-
ustu orðum. þaö mundi margur
hafa fariS að þér ög skammaö þig
en ég sé, aö þú ert svo aumkunar-
veröur mannbjálfi fyrir þessa grein
aö þú ert ekki þess viröi, að vera
skammaöur. En þegar þú Iest nú
þessa grein, þá ætla ég að biðja
þig bónar, kæri vinur, og hún er
sú, aö fara þá og athuga greinina,
sem þú skrifaöir til mín í 15. nr.
Lögbergs og sem> ég nú er að.