Heimskringla - 10.05.1906, Síða 2
io. maí 1906.
HEIMSKRINGLA
Heimskringla
PUBLISHED BY
The Heimskringla News & Pnblish-
ing Coœpany
Verft blaðsins 1 Canada og Bandar.
$2.00 nm áriö (fyrir fram borgaö).*
Senttil Islands (fyrir fram borgaö
af kaupendum blaösins hér) $1.50.
Peniagar sendist P. O. Money Or-
der, Registered Letter eöa Express
Money Order. Bankaóvfsanir A aöra
banka en 1 Winnipeg aö eins teknar
meö affðllum.
B. L. BALDWINSON,
Editor & Manager
Office:
727 Sherhrooke Street, Winnipeg
P.O.BOX lie. 'Pbone 3A1 2.
Endurskoðun kjör-
skránna.
Eins og getið var um í síðasta
blaði, fer endurskoðun kjörskránna
í Manitobja fram þann 29. og 30.
maí (þessa mánaðar).
í Gimli kjördæminu eru 17 skrá-
setndngardeildir og skrásetningar-
menn fyrir hinar ýmsu deil'dir sitja
á eftirtöldum stöðum:
No. 1, Tp. 16 og 17, R. 4 og 5
W.: Joseph Hanelin, St. Laurent,
i húsi sínu. $
No. 2, 'Tp. 16 og 17, R. 3, og
þann hluta af Range 2, er liggur
vestan Grunnavatns : William Is-.
bister, Harperville, í húsi sínu á
sect. 24, 16, 2, w.
No. 3, Tp. 18 og 19, R. 1, 2 og
3 W., fer skrásetning fram að Otto
P.O., í húsi Guðm. Stefánssonar,
26, 18, 3, og í húsi Gests Sigurðs-
sonar 22, 19, 3.
N. 4, Tp. 18, R. 4 og 5 W., að
Clarkleigh pósthúsi.
No. 5, Tp. 19, R. 4 og 5 W., að
Lundar Hall
No. 6, Tp. 20, 21 og 22, R. 1, 2.
3« 4 °g 5 W., að Cold Springs
pósthúsi.
N. 7, Tp. 19, 20, 21 og 22, R. 6
til 10 W., í h'úsi John Blue á sect.
10, 21, 7 W., og að Siglunes póst-
húsi.
No. 8, Tp. 23, 24 og 25, frá R. 1
vestur til Manitobavatns, i húsi
Paul Kjernested 12, 24, 10 W.
No. 9. alt svæðið norðan Tp. 25,
milli R. 1 og Manitobavatns og
austur takmarka R. ir, í Hudsons
Bay búðinni í Fairford.
No. 10, austur helmingur Tp.
18, R. 3 og part af Tp. 18, R. 4
T5., í húsi Alb. þiðrikssonar á sect.
28. 18, 4 E.
No. 11, Tp. 19, í R, r, 2, 3 og
4 E., í húsi County Court Clerk á
Gimli, og í húsi Geo. Babitski, á
sect. 16, 19, 3.
No. 12, Tp. 20 og 21, R. i, 2, 3
og 4 E., í húst ísleifs Helgasonar,
sect, 32, 20, 4, og í húsi Michael
Gottfried, Tp. 20, R. 3.
No. 13, Tp. 22, R. 4, O.G.Akra-
nes, i húsi sínu, sect. 16, 22, 4 E.
No. 14, Tp. 22, R. 3, íjhúsi S.G.
Nordals á sect. 23, 22, 3.
No. 15, Tp. 22 og 23, R. 1 og 2
E-i að Framnes pósthúsi.
No. 16, Tp. 23 og 24, R. 3 og 4
E., í húsi þorgr. Jónssonar, sect.
17, 23, 4.
No. 17, Tp. 23 og 24, R. 5 og 6
E., og einnig Tp. 24, R. 1 og 2 E.,
og alt svæðið milli Tp. 25 og 44,
að 'þeim háðum meðtöldum, aust-
•ur af 1. hádegisbaug til Winnipeg
vatns, — í húsi H. Si'gurgeirsson-
ar á Mikley og Jóns Clements við
Fish'ér Bay.
Endurskoðun kjörskránna fer
Icratn að Gimli á föstudaginn 8.
júní, og í St. Laurent þann 29.
júní næstkomandi..
þess skal getið, að skrásetning-
armenn eru skildir að sitja á ofan-
greindum stöðum kl. frá 8 að
morgni til kl. 12, og frá kl. 1 til
kL 6, og frá kl. 7 til kl. 10 að
kveldi, báða dagana.
þar sem fleiri en einn skrásetn-
ingarstaðir eru i sörrfu skrásetn-
ingardeild, geta menn snúið sér til
hvers þes^ skrásetningarmanns í
sö-mu deild, sem þeir óska, en að
eins til eins þeirra í hverri deild,
svo að ekkert nafn verði skrásett
tvisvar.
þeir, sem nú þegar eru á skrán-
um, þurfa ekki að endur-skrásetj-
setjastast, heldur er þessi skrá-
setning til þess eingöngu, að koma
á Hstana þeim, sem þar eiga að
vera að vera, en ekki eru þar nú,
og að stryka af listunum þá, sem
þar eru, en ekki eiga að vera þar.
það er ætlast til, að allir þeir,
sem eiga atkvæðisrétt, en eru ekki
nú á kjörskránum, sýni þann á-
hriga á landsmálum og eigin borg-
ararétti, að þeir sæki persónulega
skrásetningar fundina og láti setja
nöfn sín á listana, því án þess
geta þeir ekki neytt atkvæðisrétt-
ar síns við næstu kosningar.
Til Lögbergs
það er að sjá á síðasta Lögb.,
að nú sé að mestu útrætt um
sölu flóalandanna hér í fylkinu, en
að dómsúrskurður í því máli eigi
að dynja á Roblin stjórnina við
næstu kosningar, og látum vér
það gott heita og sætum þeim
dómi.
En Lögberg feiðir aiveg hjá sér
að verja með einn orði þjóðjarða-
sölu Lauriers þegar hann seldi ekr-
una fyrir $1.00, — getur •auðvitað
ekki varið hana, en leiðir þó hjá
sér, að finna nokkuð p.5 henni.
þegar Roblin selur fióalönd fylk-
isins, sem af Dominion stjórninni
eru tahn óbvggileg vegna votlend-
is, fyrir að jafjaði J3.27 hverja
ekru,p á síóastliðnum 5 árum, —
þá kvartar Lögberg og þykir of
Utið borgað fyrir flóalöndin í Man-
itoba, en J1.00 fyrir hverja ekru
af úrvals- akuryrkjulöndum i Al-
berta og Saskatchewan fylkjun-
um þykir því óaðfinnanlegt verð.
Geta nú ekki lesendur séð, hvar
fiskur liggur undir steini hjá Lög-
bergi í þessu máli ?
Ennfremur segir Lögberg um
landaski'ftin, sem Laurier stjórnin
hefir gert við Saskatchewan Val-
ley Land félagið, að þau hafi farið
fram að eins þar, s^n óhjákvæmi-
legir bindandi samningar gerðir
undir Consetvative stjórninni, hafi
heimtað það. Hér lýgur blaðið af
ásett'U ráði, því að engir slíkir
samning’ar eru eða hafa nokkurn-
tíma verið til, heldur voru þessi
skifti gerð samkvæmt tillögu hr.
Siftons dags. 21. júlí 1902, og
stjórnarráð Lauriers samþykti
skiftin 1. ágúst 1902. 1 þessari
skifti-tillögn sinni segir Sifton ekki
svTo mikið sem með einu orði, að
samningar fyrri stjórnar heimtuðu
skiftin, — af þeirri einföldu ástæðu
að engir slíkir samningar vroru til,
heldur segist hann “fyrir nokkrum
tíma siðan hafa látið bjóða félag-
inu — til þess að gera það ánægt
— að velja úr öllum tiltækilegum
ríkisstjórnar löndum í Manitoba
og Norðvestur héruðunum”. Svo
heldur hann áfram að leggja það
til, “að félaginu sé leyft jið velja
úr öllum löndum innan þeirra tak-
marka, sem áður var umsamið,
og einnig innan þeirra takmarka,
sem sýnd eru á fylgiskjali, er hann
sendi með tillögu sinnd tif stjórn-
arráðsins”. þessi skýring á mál-
inu eru óbreytt orð hr. Olivers,
núverandi innanríkis ráðgjafa, og
þau sanna ljóslega, að skiftin voru
gerð ekki samkvæmt samningum,
heldur samkvæmt uppástungu Sif-
tons dags. 21. júlí 1902. — Hreki
Lögherg þetta, ef það getur!
Vér vildum benda ritstjóra Lög-
begs á, að það borgar sig að segja
satt ttm máiin, jafnvel þó maður
sé útskrifaður af prestaskóla.
unarþjónn'. Félagið á engin skip og
hefir aldrei haft neinn flutning á
hendi, og hefir svo vitaniegt sé,
enga skrifstofu neinstaðar.
En þó hefir ríkissjóöur Canada
verið látinn borga þessu félagi
hundruð þúsund dollara síðan árið
1899, eða 6 árum áður en það var
til.
það hefir og sannast, að þeir
Preston og Smart gerðu samning-
ana við félag þetta, og þó segir
Smart frammi fyrir þingn'efndinni,
að hann þykki engan mann í félag-
Stór-hneyxli.
Heimskringla hefir áður skýrt
lesendum sínum frá þessu ímynd-
aðg féiagd, sem ritað er fyrir 300
þús. dollara útborgun úr ríkis-
sjóði fyrir að fiytja fólk lil Can-
ada, sem það ekki flutti af því
ekkert slíkt félag hefi verið til
fyr en á síðasta ári.
Ekkert mál, sem um langan
tíma hefir rætt -verið í ríkisþing-
inu, hefir vakið eins mikla eftir-
tekt, sem þetta mál, og ekkert
mál hefir ollað Lattrier stjórninni
jafnmikillar vanvirðh.
Saga málsins er í stuttu máli
þessi:
Árið 1899 fórtt þeir hr. Sifton,
innanríkisráðgjafi, og hr. James
Stuart, aðstoðgrráðgjafi hans, til
Evrópu til að finna hr. Preston,
innfltitninga j-mboðsmattn Lauriers
á Englandi. 1 þessari ferð fóru ná-
tingar þessir ttm ýms lönd í Ev-
rópu, og í þeim ferðum var þess
getið, að samnir.gar hefðu verið
gerðir við Trans Atlarttic Trading
Co. í Amsterdam, að vinna aó
flutkingi fófks til Canada. Síðar
skifti félag þetta um nafn. það
yar sagt, að félagið hefði sa,mið
um að “guglýsa Canada i Ev-
rópu”. Fyrir þetta átti félagið að
fá 17 shillings og 6 pence fyrír
hvern fttllorðinn mann, eða þá er
voru yfir 12 ára £ldur, alt upp að
10 þús. matins, sem hingað kæmu
á hverju ári og ákveðnir væru að
setjast að í Manitoba og Norð-
vesturfylkjuuum. En ef íélagið
flytti 15 þús. manns vestur á
nokkru einu ári, þá ætti það að fá
20 shillings fyrir hvern mann yfir
12 ára aldur, og ef fólkstalan færi
yfir 15 þús., þá ítti borgunin' að
vera 25 shiilings fyrir hvert mans-
barn, sem væri eldra en 12 ára.
Auk þessarar bofgunar gekk stj.
inn á, að leggja ’þessu félagi til 2jý
þús. dollara virði af auglýsingum
(prentuðuní bæklingtim) um Can-
ada á hverju ári, sem samnigarnir
væru í gildi. En þessar auglýsing-
ar áttu að vera eins ;og félagið
vildi hafa þær. það er að segja:
það samdi og lét prenta og senda
út bækiingana, en stjórnin borg-
aði 2já þús. doHara á ári upp í
þann kostnaö.
þessi samningur átti að gilda ’
5 ár, fyrst um sinn, og hann var inu eða vfti nafn nokkurs þeirra.
gerður án þess, að samþykkis ! Ekki heldur er honum ktmnugt
þingsins vær leit'að um hann áð- j um, að það hafi nokkra skrifstofu,
ur eða'eftir að hann var gerður. og alveg eins þekkingarlausir eru
þetta gekk utntalslaust og öll- ! sjálfir stjórnarráðgjafarnir í máli
tim óafvitandi þar til áríð 1902, þessu. Teir vita ekkert um félegið,
að herra Sifton fékk stjórnarráðið að eins vita þeir, að því hefir ver-
til að samþykkja samninginn' með j ið borgað 300 þús. dollarar á sl.
stjórnarráðs ályktun. En þá var ! 6 árum; en fyrir hvað þeim hafi
samningnum við félagið breytt j veríð borgað þetta vita ]>eir alls
þannig, að þan lönd voru tiftekin, ekkert.
sem félagi'ð átti að starfa í, og j Ekki heldnr getur stjórnin sagt
borgunin átti að vera $5.00 fyrir neitt um, hver ber ábyrgð á þess-
hvert höfuð, og hvort sem það um þokkalegu samningum; hver
fólk staðnæmdist hér í Canada ráðgjafinn keppir við gnnan, að
eða ekki.
Svo var samningurinn aftur end>
urnýjaður í nóvember 1904, þá til
10 ára. Með þessum samningi var
j ýta ábyrgðinni af sér. Og £r. Oli-
ver, núverandi innanríkisráðgjafi,
segist ckki bera neina ábyrgð á
„ 'því, sem gert hafi verið af fyrir-
heila samnings tímabiiið frá upp- rénnara sínum, áður en hann tók
hafi 15 ár og einn mánuður. En við embætti hans. Hr. Smart ját-
ekki var þingið látið vita neitt ar, að hann sé umboðsmaður fél.
um þetta. ' þessa í Canada, en veit þó ekki
Undir þessum samningum var I nöfn á nokkrum félagsmanni eða
ríkinu bundin ein millíón dollara 1 hvort það hafi nokkra skrifstofa.
útgjaldabyrði, án þess að fulltrúar Hann játar að vísu, að hann hafi
þjóðarinnar, væru látnir vita a£ h'aft 'bréfaviðskifti við félagið með;
því, eða áli'ts þeirra léitað að j an hann var aðstoðar ráðgjafi inn-
nokkru leyti. þetta var frjálslyndi j anríkisdeild'arinnar, en hann kveðst
á hæsta stigi gagnvart útlendu fé- úafa brent þau bréf, þegar hann
að vita nokkur deili á þeim,
sem fyrir hana vinna, eða
hvað þeir starfa fyrir það fé
sem þeim er borgað úr ríkis-
sjó ði ?'
10. Er það ekki skoðun hans, að
Laurier stjórnin sé glæpsam-
lega sek í þessu máli og ef
ekki, hversvegna hefir hún þá
'fuudiö sig til neydda að binda
eins bráðan enda á þessa
samninga eins og hún gerði
strax og þingið fór að taka
hann alvarlega til íhugunar.
eða ?
11. Veit ritstj. Lögbergs ekki neitt
um þetta stórmál, eða hefir
hann enga skoðun á því ? Eða
12. Er hann undir skipunum hús-
bænda sinna að þegja það
frarn af sér ?
Öllum þessum spurninqum er
æskilegt að verði svarað, ekki með
ú'túrsnúningum eða hártogunum
eða dylgjum, eða með per-
sónulegum skæt'ingi, heldur með
alvarlegum rökum, svo að almenn-
ingi gefist kostur á, að vita af-
stöðu Lögbergs í þessu máli.
Hann gerir ekki annað, stúfur-
inn, meðan hann er að melta
þetta!.
lagi.
Yfirleitt voru samningar þessir
svo óákveðnir, sem mest gat ver-
ið. Fclagið á'tti^að útbýta þeim
auglýsingum, sem stjórn Cawada
borgaði fyrir prentun á, og fyrir
þetta átti það að fá 5 dollara fyrr-
ir hvert mannsbarn, sem kæmi til
Canada. — með hvaða skipum eða
flutningslínum sem það kæmi, og
hvort sem það fólk staðnæm'dist í
Canada eða ekki. Félagið var ekki
skuldbundið að gera neinn reikn-
ingsskap gerða sinna, og engar
sannanir þurftu að fvlgja borgun-
kröfum þess. Btjórnin hafði alls
ekkert eftirKt með því, að félagið
fór úr þjónustu stjórn'arinnar, og
ekkert muna, hvað í þeim hafi vc.r
ið eða hverjir hefðu skrií’að undir
þau.
þ'að liggur í augum uppi, að
ráðgjafarnir og þjónar þeirra hafa
kept hver við annan að ljúga í
þessu máli og orðið margsaga í
framburðum sínum í því, — alt í
því augn'amiði, að hylja fyrir þjóð
og þingi 300 þús. dollara stuld, er
gerður var á árunum 1899—1905,
undir því yfirskyni, að það fé væri
borgað til félags, sem High Com-
missioner Canada í London hefir
sannað að ekki var til fyr en 3.
júní 1905. Hver þessa feikna fjár-
miðaði borgunarkröfur sínar við i npþhæð hefir fengið, veit enginn
innflytjenda fjöldann; öllu v*úr hag-1 sem «nn h'efir fengist til að segja
að með sérstöku tilliti til þess, að fri því. En svo mikið má fullyrða
félagið skyldi hafa sem lausastar j aS l«u>> f«lag. »em «kki var til, gat
hendur. Félagið átti að starfa í I ekki hafa fengið hana, þó stjórnar-
hverju ríki á meginlandi Evrópri, j rrikmngarnir sýni, að svo hafi
nema á Frakklandi, Spáni og ítal- verið.
íu; svo að svæði það, sem félagið Almenning grunar, að þeir Sif-
át'ti að auglýsa í, hafði alls yfir ’ton, Smart og Preston geti manna
240 millíónir manna. : bezt skýrt frá því, hverjir hafi
þess ber aö gæta, að frá þess- j skiít Þýfinu milli sín, ef þeir að
um löndum, sem félagið át'ti að j elns vfldu gera það.
starfa í, koma fiestir þeir,- sem til
Ameríku fara. þaðan flytja árlega
um eða yfir Jý millíón manns til
Mesti fjöldi blaða um alt landið
hafa flutt langar ritgerðir um mál
þettg, og öll lokiö einum rómi á
Norður Ameríku, svo að það cr | að ekki hafi áður stærra hneyxli
ljóst, að enginn vandi er að fá j verið á stjórnar dagskrá hér á
fólk þaðan, án nokkurar borgun.ir landi en þetta North Atlantic
úr ríkissjóði. Eins og líka sést á j Trading Co. hneyxli. En Lögberg
því, að frá Italíu, sem ekki er und- ' hefir leitt hjá sér, að geta þess að
ir umsjón félagsins, hafa á sl. ár- j, nokkru.
um komið til Canada frá 3—5 þús j Vildi nú ekki ritstj. þess blaðs,
manna á ári. Og engu fieiri hefðu j sem jafnan lætur sér svo ant um,
komið þaðan, þó félaginu hefðn að ský-ra “satt og rétt” frá gangi
verið borgaðir 5 dollarar á hvert! hlutanna, gefa lesendum sínum á-
höfuð, er þaðan flutti úr landi. — lit sitt á þessu máli?
AIls hafa þaðan komið síðan sum-1 Heldur h'ann að það sé rétt eða
arið 1900 19,827 manns. þetta sanngjarnt eða í samræmi við
sannar ljóslega, að fólksstraumur-1 frjálst og heiðariegt lýðstjórnarfar
inn frá Evrópu lclndunum, er óð-
um að aukast til Canada og það
af ástæðum, sem eru í eðli sínu
örfandi til útflutnings, svo sem
lág vinnulaun, háir skattar, trúar-
legar ofsóknir og hervaldsþvingun,
o.m.fl. En þetta land þar á móti
er þekt um heim allan, sem eitt
hið frjálsasta og atvinnu rikasta
undir sólunni. það eru því engin
undur, þótt Evrópuþjóða fófk
sæki hingað í stórhópum.
Ait þetta er Laurier stjórninni
kunnugt, og þó semur hún á bak
við þingið um hundruð þúsunda
fjárútlát til eins félags fyrir alla,
sem vestur flytja, hvort sem þeir
koma fyrir starfsemi félagsins eða
ekki, og hvort sem þeir staðnæm-
ast hér í öanaúa eða ekki.
það hefir verið játað í Ottawa
þinginu, að enginn áf embættis-
mönnum stjórnarinnar hafi qetað
neitt um þaö vitað, hvort félag
þetta hefir gert nokkuð eða ekkert
til þess að koma því fólki vestur,
sem hingað hefir flutt, en allir I
hafa þeir vi-tað, að þvi voru borg-
aðir 5 dollarar á hvert höfuð, sem
kom frá þeim löndum, sem samn-!
ingurinn tekur fram. Og alls engar
nokkur einasta sál þeirra, er vest-1
sannanir hafa fengist fyrir því, aðJ
ur hafa flutt, hafi nkkkurn líma |
heyrt um eða haft nokkur mök
við þetta félag, eða nokkurn um-1
boðsmann 'þess, sem ekki er held-
ur vou', því það er þegar ljóst orð í
ið, af’ umræðum í þinginu og and-
svörum stjórnarinnar, að slíkt fé-
lag hefir ekki verið til fyr en þ. 3.
júní 1905. að það fékk löggildingu
í Gurnsey eyju, og var þá allur
höfuðstóllinn 3 þús. pund sterling,
eöa $15,000, og að aðalmenn þess
voru einn lögmaður og einn verzl-
1. Að láta einn af þjónum sínum
gera sammn'ga um millíón
dollar fjárútlát í nafni stjórn-
arinnar ?
2. Að gera slíka samninga að
þinginu eða fulltrúum þjóðar-
innar fornspurðum.
3. Að halda slíkum samningi
leyndum um 6 ára tíma þar
til sjálfir þm'gmenn af tilvilj-
un komust að tilveru þeirra.
4. Að gera slíka samninga við fé-
lag 6 árum áður en það var
til ?
5. Að 'borga út árlega einn þriðja
úr millíón dollara, án þess að
hafa nokkra hugmynd um
nöfn nokkura þeirra manna er
féð var borgað til ?
6. Að borga þessa feikna f'járupp-
hæð til félags, sem ekki var til
með því fastsetta ákvæði, að
að það skyldi hafa féð, hvort
sem það flytti nokkurt fólk
til Canada eða ekki, og hvort
sem það fólk kæmi vestur
hingað og staðnæmdist hér
•• eða ekki ?
7- Að neita fulltrúum þjóðarinn-
ar um nokkrar upplýsingar í
svo mikils varðandi máli, og
að látast ekkert vita, hvorki
um nöfn nokkura af félags-
mönnfim eða hvar aðalskrif-
stofan er, né heldur um höfuð-
stól þess eða nokkurt það at-
riði, er þjóðina varðar ?
8. Hvort það er rétt stjórnarað-
ferð, að sólnnda hundruðum
þúsunda af ríkisíé til þeirra,
sem enginn vreit deili á, eða
hvað þeir hafa til fjárins
u nniö ?
9. Á þjóðýi nokkra heimtingu á
Vilhjálmur Stefánsson
ken®ari í mannfrasði víð Harvard
h’áskólann, var hér á ferð í sl. viku
áleiðis til Edmoirton og þaðan
norður í íshaf í tveggja til þriggja
ára rannsóknar leiðangur í þarfir
vísind'anna.
Leiðangur þessi er gerður *if
nokkrum vísindamönnum og nefn
ist “Anglo-American Polar Ex-
pedition”, og er gerður í þeim til-
gangi, að f'á aukna þekkingu á
landi því hinu mikla og íbúum
þess, er liggur á milli McKenzie-
ár mynnisins og hins svonefnda
Coronation flóa, sem er um 500
mílur vegar austur frá ármynn-
inu; og einnig til að kanna vestur-
hluta Peary eyjar í íshafinu. Ferð
ina kosta ríkisstjórn Canada með
514,000 t'illagi og Royal Geograplv-
cal Society of London og Ameri-
can Geographical Society í New
Yotk, sem hvert um sig leggur til
annað eins og Canadastjórn eða
meira.
Vilhjálmur er formaður mann-
fræðisdeildar þessa leiðangurs, og
er þaö meðal annars hlutverk hans
að læra tungumál Eskimóa 5°g
kynna sér til hlýtar mál þeirra,
trú, heimilissiði, mentun og menn-
ingarástand. Hann fór héöan í
fyrrad'ag áleiðis til Edmonton; —
þaðan er ferðinni heitið norður til
Athabaska Landing og þaðan með
Hudsonsflóa mönnum til Atha-
basca vatns. þá með gufuskipi eft-
ir Slave ánni til Slave vatns hins
stærra, og þaðan eftir McKenzie-
ánni t'il Fort McPherson, sem er
100 mílum sunnar en ármynnið.
þaðan með Indíánum um 150 míl-
ur vestur til Hershell eyjar. þar
mætir hann skipi því, sem leggur
út frá Victoria með hina aðra
fræðimenn, sem í leiðangrin uni
eiga að verða, og með þriggja ára
matar og annan forða. Skip það
siglir frá Victoria gegnum Bær-
ings stind til Minto Inlets á Prince
Al’bert eyjunni. sem er um eða yfir
3 þús. mílur norður írá Edmonton
þar ætla þeir félagar gllir að hafa
vetrarstöð, en vorið 1907 verður
Vilhjálmur skilinn eftir á eyjunni,
annaðhvort einn eða við annan
mann, og á hann að kynna sér mál
og alla. háttu Kskimóa. En þeir
eru taldir tápmiklir, fjörugir og
greindir menn, og er því búist við
að Vilbjálmi gangi nám sitt og
rannsóknir miklu greiðlegar en
ella. þegar hann er ferðbúinn það-
an, fer hann suður á meginlgndið
Coronation Gulf og upp með Cop-
per Mine ánni 100 mílur vegar, og
þaðan sem leið liggur til Great
Bear Lake, þá meöfram Great
Bear ánni til McKenzie árinaar og
til Fort Norman.
Eft'ir að skipið hefir skilið Vil-
hjáim eftir við Minto Inlet, siglir
það tim 500 milur norðvestur til
Bank Lands eyjar og skilur þar
eftir 3 •menn, er skulu bíða þar til
þess í febrúar 1908, en skipið held-
ur 'áfram til Vicoria. Að endaðri
dvölinni á Bank Lands eyjunni,
skulu þSssir 3 menn leggja leið
sína 'til Wrangel e-yju og' þaðan á
isum yfir sund það nið mikla, er
aðskilur eyjuna frá norðurströnd
Síberiu, og er breidd sundsins þar
talin nær 1500 mílur enskar. I þá
ferð hafa þeir með sér '2 siberiska
hesta og 35 hunda, og er svo til-
ætlað, að hestarnir verði drepnir
hundunum til viðurværis eftir
nokkura daga ferð á ísnum. Síðan
er ráðgert, að drepa hundana
hvern af öðrutn til fæðu þeim er
ef'tir lifa, og seinustu hundana bú-
ast þeir félagar við að hafa sjálfir
til matar. Annars leggja þeir upp
frá eynni með 140 daga matar-
forða og búast við að verða á ísn-
um, ef al't gengur vel, um hundrað
daga eða nokkru lengur. það er
vonuð, að land kunni að finnast á
leið þessari, og er ferðin gerð til
þess, að fá vissu um, hvort þar sé
land nokkurt eða ekki. Er þetta
mesta glæfraför, sem menn hafa
áður lagt upp í og alls óvíst, hvtr
endir þar kann á að verða. Finn-
ist land á leið þeirri, er trúlegt að
þar sé mannabygð, en övo má
vera, að ekkert land íituiist og að
anð sund verði á leið m'ann'anna',
og má þá enginn vita, hvað af
þeim verður.
Ekki búast þeir félagar við að
finnast aftur fyr en hver þeirra
hefir Iokið sínu sérstaka starfi og
þeir mætast í Boston eða einhverj-
um bæ eystra.
Að allmjög þyki um varða ferð
þessa, má meðal annars marka á
því, að útgefendnr Harpers Maga-
zine í New York hafa borgað þeim
félögum fyrirfram 53000 til þess
að tryggja sér útgáíuréttinn að
ferðasögu þeirra. Scúnuleiðis hefir
blaðið London Timesí borgað þeim
fyrirfram 51000 fyrir það fyrsta
hraðskeyti, sem þeir senda þegar
þeir koma gftur til mannabygða,
en það hraðskeyti^ á að verða frá
5 til 7 hundruð orð, eða tæpur
hálfur dálkttr í blaðinu. Ennfrem-
ur hefir félag það, sem býr til
Pears Soap á Englandi boðið þeim
félögum 5.3000 til þess að mega
ráða nafni á því landi. er þeir
kunni að finna á leiðangri sínum
yfir ísinn frá Wrangel eyju til Si-
beriu, en því boði hefir verið neit-
að.
Vel verða þeir félagar útbúnir
að öllu leyti. þeir hafa með scff
æfðan sáralæknir og öll þau tæki
er tryggja megi líf jieirra og heiisu
Enginn maður hefir tekinn verið í
Jtessa för eldri en 30 ára og aðeins
þeir, sem aldrei hafa neytt víns
eða tóbaks. Á nyrztu stöðvunum,
er þeir ætla að kanna, er nóttin
t'alin þriggja m ánaða löng og niða-
myrkttr tmt tveggja mánaða tíma.
Jtetta verður þvi enginn skemtitúr
en frægir verða menn þessir, ef
þeir komast aftur lífs til manna-
bygða. þeir gripir, sem þeir kunna
að finna í þessari ferð, verða látn-
ir ganga til Harvard og Toronto
háskólann'a, sem báðir leggja fé
til Jæssarar farar.
Mótmæli
Gegn Sigurði Júlíus.
Eftir, Ldrus Guðmundsson,
þá er hún öll komin út ritgerð-
in hans Sigurðar míns Júl. Jó-
hannessonar. Hún er snildarlega
vel rituð á pörtum, sem við mátti
búast af slíkum manni, sem er
margæfðttr, margla'rður rithöfund-
ur og skáld, og ætti því, eftir því
sem vér höfum á að skipa, að
standa allra manna bezt að vígi
til að rita réttlátan sannan
dóm um skálaskap alment, einsog
hann hefir leitast við að gera í
Heimskringlu. Og ég hygg, að
skoðun hans, sem hann heldur þar
fram, sé hans hjartanleg sannfær-
ing. því ætti hann skilið, að fá
velsögð og kurteisleg mótmæli.
En hver vill verða til þess; ég er
ekki fær um það. En ég er þar í
mörgu eigi að síður á gagnstæðri
skoðun og Sig. Júl.
Gætum þá fyrst að því, að sé
það sannleikur, að hvar sem tveir
eða fleiri hittast, þá beri skáld-
skaparmál vor Vestur-ísl. á góma.
Og yfir höfuð spynnist þau inn í
hvert málefni. Af þessu sér hver
heilvita maður, að til eru tvær
gagnskiftar skoðanir; tveir flokk-
ar, þar sem annar heldur því fram
að allir eigi að fást við ljóðagerð,
sem til J>ess hafa löngun, vilja og
einhverja þolanlega hagmælsku í
rími. Allir geti orðið skáld, sem
fvlgi þeim reglum, sem um er get-
ið i ritgerð Sig. Júl., og að öðru
levti hafi nóg þrek og þor til að
standa á móti árásum og lasti
andstæðinganna. Skáldskapinn1 sé
aúðið að læra eins og hv4rja aðra
námsgrein, og hverja aðra hand-
iðn; “fáir séu smiðir í fyrsta
sinn” o.s.frv., og ílest stórskáld
hafi fyrst verið leirskáld, og svo
stig af stigi og bekk úr bekk, hag-
vrðingar, smáskáld, meðalskáld
og að síðustu stórskáld. þetta er
skoðun og sannf'æring þess flokks,
sem Sig. Júl. er talsmaður fyrir í
Heimskringlu nr. 21 og 22.
Að ég ætli mér að vera talsmað
ur þess flokks, sem heíir að mörgu
leyti alveg gagnstæða skoðun þess
ari áðurtöldu, nær engum sanni,
og er langt frá mér, sökum Jtess
m. fl., að sá hópur meöal vor htr
vestra á til Jtess langtum íær.iri
menn, -og í flestum skilningi að
öllu vitrari menn til að uppkveða
rét'tlátan dóm í þessu máli. En
ég ætla mér, sem einn úr þeim
manpmarga flokki — sem betur
fer — að lýsa minni skoðun á mál
inu, sem þar af leiðandi verða and
mæli Jtess, er Sig. Júl. segir. Og
ég held því íram, að þó ritgerð
Sig. Júl. sé vel rituð og hafi við
góð rök og mikinn sankleik að
styðjast í vissum skilningi og til-
fellum, að þá samt, aö þar sem
.... ■' .........................— " . ...............
HAGYRÐINGAFÉLAGIÐ heldur hókmentalega skemtisamkomu, mánudagsky. 28. þ. m., í Únítarasalnum