Heimskringla - 24.05.1906, Síða 3

Heimskringla - 24.05.1906, Síða 3
24. mai 1906. HEIMSKRINGLA -L. dóm og álit þjóöar sinnar, þegar löngun hans knýr hann til þess, og almenning’ur raðar þeim í flokka, eða skipar þeim sæti í skáldaröð- inni, — en enginn einstakur mað- ur. Vér eigum fuít af ljóðabókum, þar sem aldursstig höíundarins og kvaeðanna sker úr þessu máli ; og þar má flnna úrvals skáldverkin rins vel mcð þeim {yrstu eins og meðal þeirra síðustu verka skálds- ins. Eg þverneita þvi, að skáldin, sem Sig. Júl. telur upp, hafi nokk- urn tíma verið börn leirburðarins. Matthias, Steingrímur, Gröndal, Kristján og flestir aðrir, voru að heita má í upphafi sinnar skálda- æfi sömu snillingarnir og þeir hafa síðan verið. Jón ritstjóri og skáld Ólaísson segist álíta rétt, að gefa út ö 11 ljóðmæli skáldsins í fyrstu útgáíu, en eftir það ekki nema úrvalið. þessu mun hann sjálfur hafa fylgt með ljóð Kristjáns Jónssonar. En má ég spyrja, hvar eru þá öll þau ósköp, sem sá maður hefir orðið að buna, þar til hann náði þvi að .verða slíkt kraftaskáld? Náttúr- lega hvergi til, voru aldrei til. 'Hann var í upphafi náttúrunuar skáld, jórmunelfdur sem Dettifoss, og kraftamikill og fagur, sem fja.ll- gróðurinn þar sem hann ólst upp. Ei^ nokkurt viðvanings eða iétt- metisbragð að Örvar-Odds drápu hjá Gröndal ? Eg held síður. Samt er hún frá hans fyrri tíð. Eftir hugmynd Sigurðar og fleiri hér, þá hefði verið eitthvað lítið skyn- samara fyrir hann, að æfa sig áð- ur á Hrólfsrímum áður en hann lagði út í slika kappgöngu. En til allrar (ó)lukku var þá hvorki Sig- urður til eða Hagyrðingafélagið. En Gröndal leist sjálfum að hafa það svona, og sæmdinni heldur karl til dauðans þrátt fyrir alt. það er nákvæmlega sama, sem gildir með alla flokkana, sem eg hefi ritað um, að mennirnir birt- ast strax með þeim hæfileika fyrir skáldskapar iþróttinni, sem ég hefi lýst. Hver er svo aðal orsökin til þess, að þetta mál er alt af og all- staðar “á milli tannauna”, eins og Sig. Júl. segir ? Aðal orsakirnar eru tvær:1 Sú fyrri er það, að leirburður og ljóðadelia hefir gengið fram yfir alt hóf hér meðal vor í seinni tið, — síðan þeirri hugmynd og ram- fölsku kenningu var smeygt inn í almenning, að næstum hver gæti orðið skáld sem vildi.;— Hin er sú, að vér Vestur-lslendingar er- um komnir yfir \jor barna og ung- lingsár í landi þessu. Vér erum orðnir fullmyndugir og ábyrgðar- fuliir í öllu, og að því leyti, sem vér höfum komið föstu skipulagi á að standa saman m^-ð íslenzkt þjóðerni, skáldskap og bókmentir, þá eru nú fyrst gerðar fullar kröf- ur til vor, að slíkt þoli saman- burð stofn-þjóðarinnar. Af þessu leiðir, aö kröfur allra þeirra manna hér, sem vilja sjá veg og virðing landa sinna borgið, eru nú langt um strangari en áður gerð- ist. — Eg skai með stuttu dæmi sýna barna og unglihgsár vor hér: Eg kom til bónda i einni íslend- ingabygö fyrir mörgum árum. þar voru allsnægtir og alt í bezta lagi og með beztu umgengni, sem ég hefi séð, og ég lét í ljósi undrun mína. þá sagði kunningi minn: “þú hefðir átt að sjá bygð vora 'og kringumstæður, þegar ég og við fleiri urðum að setjast hér að, og kistur okkar og koffort voru þúsveggir og ábreiður þök, sem við sváfum undir fyrstu næturnar. Alt var ósnert af starfshöndum mannanna. Nú er að heita má öll bygðin 'blómlegir akrar og bygg- ingar fagrar, skýrir og af girtir vegir,svo hvergi verðnr út af vilst. —Hefðir þú séð þá breytingu, sem hér hefir orðið, þá heíðir þ'ú má- ske sagt, að vel væri að verki gcngið á ekki fleiri, árum”. þessi saga snertir að vísu verklegu hlið- ina á málum vorum, og aagan er sönn og á nákvæmlega heima í flestum bygðum landa vorra. En í andlegri mentun og menning er sagan öldungis sú sama. Framan af árum mínum hér, sem orðin eru undir 20, voru mörg unglings- ár, sem enginn skynsamur og góð- ur maður feldi þungan dóm á. En áratugurinn þar á undan van barnsaldur landa vorra hér. þetta munu flestir viðurkenna og þetta er ait mjög eðlilegt. En nú eru fuMorðinsárin fyrir nokkru komin. Má'lunum er nú skipað í ákveðið horf. Vér erum sjálfbjarga menn, eigum lögmenn, lækna, presta og hvaða menn, sem vér þurfum á að skipa ; akurinn er algróinn af efni- legustu ungmennum, körlum og konum, og vér eigum stórar og fagrar byggingar til andlegra þarfa. það eru þessi tímaskifti, sem orðin eru, sem heimta með harðri hendi, að húmbúggi og ó- myndarskap sé á bug vísað, eða fyrir borð kastað. (Niðurl. næst). Dánarfregn. Hinn 26. apríl sl. andaðist að sjúkrahúsinu í Yorkton, Sask., Helgi sonur Helga Árnasonar, bónda í grend við Churchbridge, Sask, og Guðrúnu Jónsdóttur konu hans. Hel'gi sálugi var fæddur að Hvammi í Ölfusi í Árnessýslu á Is landi 24. ágúst 1882, og var því tæplega 24 ára að aldri, er hann lézt. Hann fluttist með foreldrum sínum til Ameríkti árið 1886. Og fluttust þau samsumars til þing- vaila nýlendu í Saskatchewan, og hafa búið þa"r síðan, um 6 mílur frá Churchbridge. þegar Helgi var á sjöunda ári byrjaði hann nám á alþýðuskóla ■Bygðarinnar, og var við það oft- ast að sumrunum til, þar til hann lauk alþýðuskóla námi árið 1900. Heima las hann svo veturinn 1900 til 1901 fyrir þriðjá stigs kennara- pró-f, sem hann stóðst í júlí 1901. Samsumars fór hann að heiman til að stunda nám við ReginaHigh School. þar var hann til júnimán- aðarloka 1902. þá stóðst hann annars stigs kennarapróf. 1 sept- ember sama ár byrjaði hann nám vdð kennaraskóia Norðvcsturhér- aðanna, í Regina, og útskrifaðist þaðan stuttu fyrir jól. Hann kendi á alþýðuskóla bygðar sinnar sum- arið eftir, við Baldur skóla í Nýja íslandi frá 10. febr. til aprílloka 1904. Sumarið eftir kendi hann í þingvalla nýlendu til ágústloka. þá veiktist hann af þrjósthimnu- bólgu, og fór til Saltcoats, Sask., til að leita sér lækninga. Síðan var hann heima til þess í janúar 1905- þá byrjaði hann nám við Wesiey College í Winnipeg, en varð frá því námi að hverfa um marz- lok vegna veikinda. þjáðist hann þá áf beintæringu, helzt í vinstra hnénu og olnboganum. Fór hann þá til Yorkton, Sask., til lækninga Var þá sagað stykki úr beininu í vinstri olnboganum. Er honum var batnað að nokk- uru, kom hann heim og var heima við kenslu frá 14. ágúst til 7. sept. Varð hann þá aftur að hverfa til Yorkton sjúkrahússins til lækn- inga, og var þar til 4. okt., en kendi svo frá 9. október til nóv- emberloka. 28. des. 1905 fór hann til Kut- awa, Sask., til að kenna. Hann kendi þar frá árnbyrjun 1906 ti* 12. apríl. Veiktist hann þá og hélt til Yorkton, og andaðist þar á sjúkrahúsinu kl. 8.50 e.m. Bana- mein hans var heilahimnu bólga. Helgi sál. vur einn af þeim mönnum, sem unglingum vorum hér vestan hafs væri nytsemi í að taka sér til fyrirmyndar. Námsfer- ill hans og atorka í því að afla sér fróðleiks, pftir því sem íöng leyfðu, var sérstakiega eftirtekta verð. Sá, er ritar þessar línur, þekkir ekki ákveðnara dæmi um stefnu- festu og þolgæði í þá átt. Verk si-tt sem kennari vann hann með stakri skyldnrækni, enda var dagfar hans og umgengni þannig, að vart gat öðruvísi búnast að verkum bans. En einkum var eftir- tektaverð velvild sú og umhyggja, er hann lét í ljósi foreldrum sínum og skyldmennum. það er því ekki of sagt, að hér hafi fallið í valinn eitt hið mesta mannsefni bygðar þessarar, og að fslenzka þjóðin hér vestra hafi mik ið mist við fráfall hins eínilega ungmennis. En minning hans verð- ur ijós á vegum þeirra, er hann kendi og annara. Hann v'ar greftraður 29. apríl í grafreit þingvalla nýlendu, að við- stöddum fjölða fólks. Hjörtur Leó hélt húskveðju og líkræðu. Foreldrar hins látna eru inm’.erri þakklját þeim öllum, er voru við jarðarför þessa, og á þann hátt iéttu bina þungu byrði þeirra. Hins lá'tna manns er sárt sakn- að af foreldrum hans og ættmenn- um sérstaklega, en jafnframt af öllum 'þeim, er nutu vináttu hans og kunningsskapar áður en braut- irnar skiftust. Fylgi honum friður drottins, er leiðbeindi honum gegn um lífið, út yfir gröf og dauða. Churchbridge, 7. maí 1906. H. LEÓ. Blöðin ísafold og þjóðólfur eru vinsamlega beðin að taka upp dán Irfregn þessa. JON. Hotel Majestíc James Street, West fast við verslunarhúa Gísla ölaf«- sonar, og beint á móti rakarabúð Árna þórðarsonar. þetta er nýtt hús og ágætlega innréttað, hús og húsbúnaður af beztu tegund og alt nýtt. Eigandinn er John McDonald sem mörgum lslendingum er að góðu kunnur, og aldrei hefir ann- að á boðstólum en beztu vörur með iægsta gangverði. Gisting með fæði kostax $ 1.50 um sólar- hringinn. Slík gisting með jafn- góðu fæði fæst hvergi annarstaðar í bænum fyrir minna en J2.50 til $3.00. íslenzkur gamanleikur í 3 þáttum, verður leikinn í samkomusal Úní- tara, á Sherbrooke St., miðvikud.- kveldið 30. maf. Til arðs fyrir byggingasjóð Good Templara. Ennfremur verður þar til skemtana bæði hljóðfærslátrur og söngur. Kemur þar fram einn óþektur íslenzkur listasöng maður sem öllum er mikil forvitni 4 að heyra. / Og þar að auki flytur Gunn- laugur Jóhannsson eitt undra æfin- tfri í bundnu máli. Leiksviðið opnast kl. 8, og þá ættu allir að vera komnir f sæti. Aðgaugur seldur við dyrnar á 25 cents. Sonnar & Hartley Lögf ræðingar og landskjalasemjarar Room 617 Uoion Bank, Winnipeg. R A. BONNBR. T. L. HARTLBT, MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. á móti markaÖDum P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEO Beztu teaundir af vfnfðngnm og vindi um, adhlynning gód og húsið endur bætt og uppbúið að nýju Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall í NorÐvestnrlandin Tln Pool-borö.—Alskonar vln ogvindlar. JLennon A Hebb, Eieendur. OXFORD er á Notre Dame Ave., fyrstu dyr frá Portage Ave að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað- asta í þessum bæ. Eigandinn, Frank T. Lindsay, er mörgum fslendingum að góðu ktmnur. — Lítið þar inn! HOTEL Tl«Dominion Bank NOTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St Vér seljum peningaávisanir borg- anlegar á íslandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN teknr $1.00 innlaff og yfir Oft Kefur hrpztu gildandi vexti, sem leggjast viö inn«* stœöuféð tvisvar á óri, 1 lok júni og desember. B0YD‘S Lunch Rooms Þar fæst gott og hress- andi kaffi með margskonar brauði, og einnig te og cocoa, fs-rjómi og margt fleira. Opið til kl. 12 á hverju kveldi. Boyd’s 422 Main St., ’Phone 177 Altaf eins gott GOTT öl hjálpar maganum tll að gera sitt ætlunarverk og bætir meltinguna. Það er mjög litið alkahol i GÓÐU öli. GOTT ö 1 — Drejvry’e «1 —drepur þorst- ann og hressir undireins. W t i ReyniÖ Eina Flöskn af Redwood Lager ----OG—---- Extra Portej* og þér muniö fljótt viönr* kenna ágæti þess sem heim- ilis meöal. Búiö til af Edward L. Drewry Mannfacturer & Importer Winnipeg - - - • Canada Svefnleysi Ef þú ert lúin og getur ekki sofið, þá taktu Drewry’fi Extra Porter og þá sefur þú eins vært og ungbarn. Fæst hvar sem er í Canada. PALL M. CLEMENS) BYGGINGAMEISTARI. 470 Main St. Wlnnlpejf. Phone 4887 BAKEB BLOCK. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverly Street ‘T. L.’ Cigar er langt á undan, menn œttu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : \ WESTERN CIGAR FACTORY | Thos. Lee, eigandl, 'WIITN'IPEG. MMMS' Tenrhpr For Diana s> D- # vuuuci No l355i |-female lA/nniort Prefered], holding wf unicu gecond or third class teachers’ certificate. Duties to commence June lst, to Nov. lst. Apply at once, stating expe- rience and salary expected, to Magnus Tait, Sec.-treas., Crescent, Man. 1-6 Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til er f bænum fæst ætfð hjá mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjöt að bjóða ykkur. — C. G. JOHNSON Cor. Ellice og Langside St. Tel.: 26iil. 5000 Cement Build- ing Blocks X E1 d i viðu r af ölluin og beztu t e g - undum. J. G. IIARGRAVE & CO. Phoues: 481, 432 og 2431. 334 Main St Central Bicycle Shop... 566 Jíotre Dame IV. (rétt fyrir vestan Young St.) Ný og brúkuð hjól til sölu Allslionar aðgerðir fliótt og vel afgreiddar ).egn saiingjörnu verði — Gnmlir skiftavinir beðnir að muna eftir staðuum. Bárður Si^urðsson & Mathcw DUFF & FLETT PLTJMBEIÍS Gas & Steam Fitters. CU4 .Votic IPamo Ave. Telephone 38X5 292 Hvammverjarnir honum lág eitthvað þúngt á hjarta. Hann hafði búist við syni sfnum og mætti hon- um nú f öílum sfniim dómara skrúða, sem hann þá annars var aldrei vanur að brúka f heimahúsum. “Harry Barkstead”, mælti Lann’ “þú ert á hraðaferð til glötunarr þú hefir lftils- virt öil mfn ráð, og vanrækt hverja sonar- lega skyldu við elskandi og eftirlátan föður!” ‘ Eg syrgi athæfi mitt, faðir, og að ég hefi svo illa breytt mót vilja plnum”, svar- aði Harry. “Það er hart að segja það en þó er það satt, að þinn illi lifnaður stytti æfidaga móður þinnar”, “Já, það er hart að segja þetta”, sagði Harry. “Og þó er enn harðara að hafa rétt- lætt þessa ásökun. Þú hefir síðan móður þfn dó, algerlega fyrirlitið öll mfn ráð., og Játið þau sem vind um eyrun þjóta. Þú hefir ekki virt mig meira en hvern götustrák”. “Minn góði faðir! þú gerir mér rangt til. Eg er nógu vondur samt. Það skal fúslega játað. En ég hefi œfinlega virt þig og elskað og látið njér annt um hag þihn og virt gæði þín mér til handa”. Hvammverjarnir 293 “Það var tími að ég hefði trúað slíkum orðum og tekið þau til greina, en nú er hann liðin hjá. Orðin hafa sfna þýðingu. En breytnin er það sem sannar hugarfar þitt og sonar ást; og hver er breytni þfn? Það eru til eyðsluseggir og kæruleysingjar, en breytni þfn hefir enga afsökun. Þú ert bara lævfs flekari og lygari”. “Faðir!” var alt sem Harry sagði. “Þú hefir framkvæmt ýms níðingsverk og táldrægni án nokkurs tillits til mann- legs velsæmis.” “I himnanna bænum; Ég þoli ekki að hlusta 4 þetta tal!” “Eg segi að f himnanna bænum, skulir þú mega til að hlusta á það. HverskyDs orðbragð beittir þú við úngfrú Jessie Brown Bem þú Jhefir tælt frá vegum virðingar og velsæmis, og rúð hana friði og ánægju. “ nægði þér ekki að táldraga hana með smjaðri loforðum. Mér hefir verið sagt hvernig þú liafir svfvirt og eyðilagt það elskulega barn. Eg segi þvl að þú sért samvizkulans óþokki, og ég ætla að sjá svo um að þú bætir það tjón sem þú hefir þegar unnið”. Harry sat sveyttur undir þessari ræðu föður sfná. En þó létti honum mikið er Hvammverjarnir 295 “Hlustaðu á mig”, mælti Harry, sem nú sá í einu vetfangi auðnuleyfi sitt og efnamissi,—“þetta er ómögulegt. Ég er ekki að bera af mér neitt af þvf sem þö hefir sagt, og ég sé eftir þvf öll saman; enn, að giftast þessari stúlku er mér ómögulegt''. Eftir nokkrrr frekari umræður um þetta mál afsagði Harry algerlega að láta að orðum föður síns, og gamli maðurinn varð svo reiður að hann rak son sinn út úr húsinu og bannaði honum að koma nokk- urntíma fyrir sitt auglit framar. Og sagði honum það með, að hann skyldi aldrei fá nokkurn pening af auði sfnum. Harry gekk út án þess að kveðja. ' En faðir hans stóð eftir í stofunni. 36. KAPÍTULI Rétt nm sama leyti og Ha^ry Bark- stead gekk heim að húsi föður sfns, kom póstvagninn frá Lindon, og staðnæmdist við póstafgreiðslustaðinn I Yarmouth. Óvæntanlegustu gestirnir f þeim vagni ’Hváœmverjarnir 2B9 öðrum leið, ánægjulegri en sá er 4 undan fór; og áður en mánuður leið af London lffi þeirra, var Elmira búin að yfirgefa hann, og hafði siglt á lystiskipi Grennox lávarðar til útlanda og undir unisjón sjálfs eigandans. Hversvegna skyldi hún vera þarna með Harry ;hann hafði ekki giftst henni og hafði engan rétt eða tilkall til hennar, og hann hafði tekið hana til London, ekki lienriar vegna, heldur sjálfs sfns vegn», Nú hacðiGrennox lávarður lofað henní að tryggja henni svo mikla árlega fjár^ upphæð meðan hún lifði, að hún gæti ver- ið als óháð þeim Barkstead feðgum. Elmira hafði þegið þetta boð og gjöf- inn var laglega útbúin, og féð afhent mönn- um sem skyldu varðveita hennar vegna, og greiða henni svo árlega tiltekna upphæð. Hún hafði ráðfært sig í þessu vandamáli við ýmsa menn og konur í London sem þektu lávarðinn vel og vissu hve vell auð- ugur hann var, og hún bjó svo um alla hnúta að þeir gátu hvorki losnað né slitn- að. Það var undravert, hve hún alt f einu varð hhgsunarsöm og praktfsk 1 fjármálum þeim, sem snertu hennar eigin inntekt. Þegar Elmira var farin, sendi Harry

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.