Heimskringla

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1906næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Heimskringla - 31.05.1906, Blaðsíða 1

Heimskringla - 31.05.1906, Blaðsíða 1
'G. Johnson. Verzlar með “Dry Goods”, Skótau og Karlmanaafatnað. Suðv. horn. Ross oe Isabel St WINNIPEG G. Johnson. Hvað sem ykkur vantar að kaupa. eða selja þá komið eða skrifið til mín. Suðv. horn. Ross og Isabel St. WINNIPEG XX. AR. WINNIPEGr, MANITOBA 31. M A 1 1906 Nr. 34 Ami Eggertsson Skrifstcfa: Rooni 210 Mclntyre ' Block. Telephone 3364 Victor stræti, lot $26.00 fetiS, að vestanverSn. bak- stræti fyrir aftan lotín. Agnes st., lot 26J4 fet, á $24 fetið. Eitt lot á Maryland st., 30 fet, á $35 fetið. Sargent aye., 33 fet að norðanverðu, næst við hús Goodtemplara (setn er nú í smíðum), á mjög' sann- gjörnu verði og skilmálum Simcoe st., 25 feta lot á $16.50 fetíð. Home st., lot á $16, að vestanverðu. Furby st., cottage á 33 feta lóð, að eins $1,400.00 Góðir söluskilmálar. Peningalán fit á hús. —1 Sölusamningar keyptir o.fi1.. Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. J>ann 20. þ.m. dó móðir upp- reistarmannsins Louis David Riel, sem var foringi tveggja uppreista í vestur Canada, og hengdur var í Regdna. Lík hans var flutt til St. Bondface og graíið þar. Hún var frönsk að ættum, og 86 ára göm- ul þá hún dó. Hún áttl heima í St. Vital. Tveir syuir hennar eru lifandi ennþá og ein dóttir. Hún var grafin í sama grafreit og son- ur henttar, Louis David Riel, og fvlgdi fjöldi manns henni til graf- ar, og jarðarför hennar var að leyti hin veglegasta. — í París réði drengur á ellefta ári sér bana. Hann hafði óafvit- andi orðið bróður sínum að bana. En lögin náðu þar ei rétti yfir honum. Honum félst svo mikið um óviljaverk sitt, að hann hengdi sig. — Tveir heldri menn, sem eru í Lundúnum, annar prins James of Bourbonji en hinn barón von Kor- win, ætla að sigla til Eyjaálfunnar eins fljótt og þedr fá suðvestan vind, á loftbát. þeir hafa björgmt- arbát í loftfarinti, og segjast hvergi vera smeikir, þó þeir falli af ofan í haf eða vötn. Vegna ktilda í loft- inu ætla þeir að hafa til klæöa loðfeldi og annan hlýjaiv búning. Loftfarið vegur hér um bil 900 pd. en þeir vega til sarnans rúm 300 pd. þeir segja: Ef við fáum skarp- an suðvestan vind, þá getum við .an suðvestan vind, þá getum við komið ferð okkar fram. Ef vind- staöan bregst, þá má vel vera, að við föllitm niður í þjóðverjalandi, Póllandi eða suður Rússlandi, og jafnvel ofan í Miðjarðarhafið, en við erum hvergi smeikir. Einn hlutur er áreiðanlegur, að við hnígum ekki fyrir örlögum ofan á nokkurn stað fyrr enn við þurfum. Okkur tekst ferðin. — Hárgerðarmenn í París gerðu ■verkfall nýlega. þeir vildtt ekki vinna nema til kl. 12 á laugardög- um. Rakarar og hársölumenn :skeyttu þessu einkis. Verkfalls- menn gerðu þá samning við sjóiið- ið í París. Sjóliðsmenn lé-tu ekki ■raka sig eða klippa í 2—3 vikur. Svo gengu fleiri hundruð í aðal- ,gÖtu bæjarins á laugardaginn var, og inn í rakarabúðir, og heimtuðti sig a%reidda. Aðlinttm leist ei á þessa náunga, og forðaði sér út hið skjótasta. En allar rakara- búðir lokuðu kl. 12, og samþyktu að vinna ekki lengur en tíl kl. 12 á laugardögum. Með þessu móti var verkfallmu lokið, og þeir sem verk- fallið gerðtt fengu vinnu sína aftur og heimtaðan verkatfma. — Kvenfólk á Englandi sækir fast' á, að fá kjörgengi til þings, og aðrar opinberar stöður. Ólæti urðu af kvenna hálfu allmikil út af þvi nýskeð. Kvenfólkið var uppi á áheyrenda pöllum, og lét ail illa, svo lögreglan .var köllttð til halds • og trausts þingreglu og góðttm siðum. En nú lætur forsætisráð- herra, Campbell Bannermann, all liklega um kjörgengi kvenna, en segir á sama tíma, að þær multi þó verða að bíða langan tíma enn þá eftir þeirri réttarbót. Hvað þýða ummæli slík ? Líklega fögur loforð og táldrægni. — þær ríða ekki við einteyming þessar skýrslur og sögur um þenna stjórnmáia ræíil W.T.R.Preston, agent Iyattrier stjórnarinnar á Eng landi, sem kailaður hefir verið vestur um haf til að standa fyrir rétti í Canada. Hann er harðlega ákærður um svik og meðráð í þessu illræmda North Atlantic Trading Co. máli. Loks hefir hann orðið að gefa opinberan lista af hluthöfum nefnds félags. Tengda- sonur hans, Alexander lögmaðttr í Lundúnum, er talinn lögverji fé- iagsins. Átta hiuthafar fvrirfinnast í þessu félagi, sem heima eiga í Ivttndúnum á Englandi, og þar að auki einn vesalings Holiendingur, er Albert Pleifel heitír í Amster- dam. Hann er innritaður fyrir 292 hlntum í félaginu, en hinir að eins fyrir einum ltltit hver, og hinir sex hluthafarnir I Lundún'um eru allir kunningjar og vildarmenn þessa Alexanders. Hr. Sainbury segist ekkert vita um þetta félag, þegar hann var spurður eftir því. En frændi sinn hafi mint sig á það og undirskrift sína sem hluthafi. þessi iögmannsræfill, Alexander, kvaðst vita alt 'ttm þetta félag og þekkja það út í æsar, en- vegna beiðni ktt'nningja sinna, sem séu hluthafar í fólaginu, megi ltann engar upp- lýsingar gefa um félagið. — Mikill er sá levndardómur um opinbert verzhmarfélag! 1 — Blöðin segja stöðugar óeirðir og manndráp í Zulu landinu, en þeim er leynt eins og auðið er. — Kvenfólk á Ítalíu þykir með friðasta þjóð-kvenfólki. Stúlkan, sem talin er fríðust á Italíu nú, heitir Niny Bttcci. Hún var nýlega kærð fyrir þjófnað og dæmd í sjö mánaða fangelsi. Mælt að móðir bennar hafi þröngvað henni til að stela, en Niny Bucei vill bera blak af móður sinni, og þess vegna sleppttr kerlingar úrþvættið. — Dr. Hansteen, íyrirlestramað- ur akttryrkju stjórn'ardeildarinnar í Noregi, liélt nýlega fyrirlestur í Kristíaníu um kræðu, sem vex upp til fjalla í Noregi, og segir að beztu grauta og brauð megi búa t'il úr henni, og sé það holl fæða O'g nærandi. Miðdagsmatur handa sex manns segir hann að kosti að eins 2 cent. — Kapteinn Gosling, sem er einn aiðaimaðurinn í Alexander Gosling h'iðangrimtm í Mið-Afríku, hefir nýlega skrifað til Lundúna, að hann hafi náð dýri sem Okapi heit- ir. Aldrei hefir hvítur maðttr séð eða fangað það dýr fyrri. Fyrsta skinnið, sem sást í Evróptt, sendi Sir Harrv Johnston árið 1901 til fortígripasafnsins í Lundúnum. — í Austurríki er 12 ára gamall drengur, sem hefir meðgengið, að hann hafi stolið 153 sinnum á síð- astliðnum* ártnn. Seinasta þýfið var peninga kassi með $200 í. — Ölltt þýfintt hafði hann og hróðir hans 15 ára gamall eytt í samfé- lagi við stelpur nokkrar á þeirra reki. — í nýja verzlunarvöru hafa Engfcndingar nýlega náð. það eru httndar frá Lhassa. J>eir líkjast kanínum og er hafðir fyrir kjöltu- hund’a. Frúrnar borga frá $^00 tíl $2500 fyrir hundinn. — Sama dag og jarðskjálftarnir byrjuðu í San Francisco, voru nokkurir Indíánar í tjöldum við svo neínt Peltiers vatn í Norð- vesturlandinu. Vatn þetta heitir líka öðru nafni Eágk Qttill Lake. Indíán'arnir vöknuðu um tniöja nó'tt við alltnikinn hristing, sem líkfcgt er að hafi staðið í sam- bandí við jarðskjálftamt' í San Francisco. En enginn efi er á því, að innri öfl náttúrunnar hafa ekki veri'ð aðgerðaiaus þar, því sama morgun sáu þessir Indíánar, að vatnsstrókur stóð ttpp í háa loft, þar sem áður var heii og óröskttð jörð. Hann var full 30 fet á hæð, óg allmikill ttm sig. Nú er þegar komið þar stórt stöðuvatU', og gosið heldur áfram. Vatnið er utn 20 mílttr suður frá þeirn stað, sem heitir Swift Current. Að svo komnu vita menn ekkert annað en sögusögn Indíána ttm atburð þenna, en engin ástæða til að vé- fengja þá um náttúruundur þessi. — Um ttndanfarinn tíma hafa eldar miklir verið uppi í norður- hluta Michigan ríkisins ; 4—5 þorp eru brunnin og manneydd, sem frá 150 tii 300 íbtiar áttu heima í. Fleiri þorp hafa brunnið að meiru og minna leyti, en flest af íbúun- um hefir komist lífs af. Talið er víst, að allmikið af skógarhöggs- mönmim hafi farist í landbruna þessum. Af bændum og búaliði hefir ekki farist til muna. Vestan- vindur kom á brennu þessa, og æstust þá eldarnir og gleyptu alt, sem fyrir varð. Menn, sem unnu við sögunartnvlnur og skógartöku, urðu að grafa konur og börn í jörðu niður, svo skall eldurinn fljótt á þá\ það fólk komst flest eða alt lifs af, en hestar hrunnu, þeir sem ekki hluptt undan eldin- um, en hýmdtt viö hesthúsin. — Eigna'tjón er afarmikið, og enn þá óreiknað, en það er óefað svo miljónum skiftir. Eldarnir hafa verið í rénun nú í seinni tíð, og vonandi að þeir sétt nú dattðir eða því nær. — þing Saskatchewan fylkisins hefir kjörið bæinn Regina fyrir höf- uðborg og þingsetustað fylkisins. Saskatoon fékk að eins tvö atkv. við atkvæðagreiðsluna. Norðri. Krýnda hátign hvítra skauta, hát't 'þinn ennisfjóma ber, og til þinna björtu brauta bragarguðinn vísar mér. Sé ég bungur bjartra tinda, breiddar um þinn komtngsstól, ægistoltar af sér hrinda örvamergð frá vorsins sól. Sé ég lönd í svellafeldum, sé ég höf með ölduþró'tt, sveipuð köldum ttndra eldum undir þinni bláu nótt. Mikli granni! æfi alla út við takmörk ríkis þíns þínar ishafs-öldur falia upp að þergi skagans míns. Engin skarpleg skil né greining skildu okkar hönd né lund ; hann og þú í ást og eining unduð marga vetrarstund. Yfir bláa öldttdúka, yfir hásigld jakabönd mína sá ég hvíta hnúka horfa á þín jötunlönd. Rammi Norðri, vetrarvaldur, voðamynd, — og þó svo hrein! I Nafn þitt gýs sem gustur kaldur gegnum kulvís heimsins bein. Beyg úr deigttm bjálfttm hristir ’bylja þinna gletnisdans ; þeim er fé og frægð, sem gistir firnaströnd þíns bjarmalands. Hreysti, afl og erfðastæling alt þitt l'íf’ í svipnum ber ; innri glóð gegn ytri kæl'ing er hið fyrsta boð hjá þér. Ivei't ég undir beltítm betri borgir, fyltar veilli þjóð ; sá ég kvíða sólskins vetri sviplaust þý njeð geitarblóð. Sá ég lífið að sér anda eitri fúnutn gryfjum frá, meðan dáð og mannúð granda munaðsfýkn og valdaþrá.-------- þaðan fanst mér hækka, hækka, himinskauts þíns bjarmarönd ; þaðan sýndust stækka, stækka, stranda þinna kyndiabönd. Risafell á ströndum standa stöðva ölduró'tsins för ; brotnar fram til beggja handa breið og mikil jökulskör. Höfin hví'tír flotar fylla, — fast sér þrýsta borg og spöng ; ísahörpur óð sinn stilla yfir móðri hvalaþröng. Vængjasterkir fiiglar flögra fiskiríkum vökttm hjá ; birnir, tinnueygðir, ögra ísa-grænum skútum frá. Sveipast grænu svörður kalinn, svellur lauf ttm frosin börð ; viðrar grön, við óblítt al-in, ittirfrjáls og hvatleg hjörð. Hnakkakertir hreinir þjóta hjarni renda fjallabratit, en tneð knáum kiauíum brjóta klakagadditin mosknsnaut. — Eiturkind þar engin lifir, enginn snákur vefst um fót ; engin blóm þar brosa yfir beiskjusúrri illskurót. Skip, með klakakrans á stokkum, kastast fram í ísaþröng ; svignar rá með svefialokkum, sv/fa rosabiys um stöng. — Heill þér veiðifar, sem fiýgtir fálka líkt, um vök og sund, ótal hættur ótraivtt smýgur, eins og stýrimanns þíns lund'.l — Innan borðs má kappa kenna kunna að rnargri hreystiför ; undir brúnum úfnum brenna attgun ga-tin, hvöss og snör. Ríki Norðri, veðravaldur, vetrarás með snjóug lönd! • þeim er vel, sem ala aldur undir þinni víkingshönd. Frjálst og“einart fang þú býöttr, frækni’ og dáð til heiðurs ber ; aldrei niðingsahdi skríður ttndir vinarsvip hjá þér. — Ettgin bæn þinn anda mýkir, einlæg, hrein er lundin þín ;■ vetur .undir rifjum ríkir, rausn 'og tign í svipnum skín. það er sunnar, sem þeir naga, sem þá skortir hug og trú ; ttndir himni hlýrri daga höggormslundin á sér bú. þar sem íjálgi falskra kossa fylla væmni hjartans blóð ; þar sem iindir kúgun krossa klerkum hrakin stvnur þjóð ; þar sem vesæl valdahylling vígafrægð og manndómsskin 1 varpa atimri ytri gvlling yfir lífsins fúna hlyn. Ég vil frá þér, flái eimur, frá þér lyga,Paradis, til þín blái, hái heimur, himinn yfir kyrrum ís. Ég vil til þin, bjarta, bjarta breiða, sein svo fagurt skín ; ég vil endttrhreinsað hjarta hvíla við þitt brjóstalín. þar má gröf mín gleymast, ftjósa, grevpt í kristallsvegginn intt, ef í sveiflur segulljósa setjast tná þar andi minn. Önnur lönd þú átt að vinna út frá þínttm hvita pól, eftir því, sem minna, minna megnar okkar bkssúð sól. þú og Sttðri saman þokið, satnan 'grafið fjöll og djnp og við hinstu lífslit lokið látna heimsins dauðahjúp. — Lát þá brim af logabifi lýsa ttpp þín himintjöld, svo þeir hinstu hjá þér lifi hart, en dýrlegt vetrarkvöld. (Ó8inn) G. M. ---------<S>------- Grand Trunk Pácific Eftir ölltjm likum að dæma ætl- ar Canadian Nortbern brautin og Grand Trunk Pacific brautin að koma sér saman og nota sömu járnbrautarstöð í Winnipeg. þó ber þeim nokkttð etm á milli. En það er: C.N.R., sem á mest af landintt austan við Aðalstrætið alla leið stinnan frá Assiniboine ánni <*>g norður á Water st., — vill ■byggja brautarstöðina á horninu á Broadway og Aðalstrætimi, en G.T.P. vill hafa hana á Aðalstræt- intt og Water stræti. H.B. Co. seldi C.N.R. Co. Fort Garry Park, og krefst af nefndu félagi, að það byggi þar sínar aðaletöðvar hér í bænttm. Líklega verður þesstt máli NEW YORK LIFE Insurance Co. Alex. E. Orr, PEESIDENT Árið 1905 kom beiðni um $400,000,060 af lífsábyrgð- urn; þar af veitti fél. $296,640,854 og innheimti fyrsta ársgjald; $50,000,000 meira en nokkurt annað lífsáb.- félag hefir selt á einu ári.— $20,000,000 var borgað fyr- ir 6,800 dánarkröfur. — $20,000,000 borgað til lifandi skýrteinahafa fél. — $17,000,000 var lánað gegn 5 pró- sent rcntu tlt á skýrteini þeirra. — Tekjur fél. hækk- uðn um $5,739,592, og sjóður þess um $45,160,099, svo sjóður þess er nú $435,820.359. — Lífsábyrgðir í gildi hækkuðu um $132,984,578; öll lffsábyrgð í gildi 1. janúar 1906 var $2,061,598,886. CHR. OLAFSSON, AGENT. WlNNIPEG J G. MORGAN, MANAGER ekki ráðið til lykta að sinni, og lfklegt, að Dominion stjórnin haíi þar hönd í bagga með. Hr. J. J. Hill afsakar sig frá að vera í nokk uru sambandi við nefnd félög, og er einráðitm í a<5 byggja brautar- stöð sína á Ross ave. nálægt Prin- cess st. Hvar G.T.P. leggur soorveginn inn í borgina og að járnbrautar- stöðinni, er enn þá óvíst. það fé- lag hefir þegar keypt miki'ð af landi í St. Boniface. þar ætlar fé- lagið að byggja verkstæði sín og hafa þar vörugeymsluskála sína, jafnvel. Mælt er að félagið hafi ný- lega kevpt mikið af stræt-i f Fort Rottge, sem nær frá Rattðá alla lei-ð vestur í “McDonald Dttmp’’, og ætlar að byggja brú yfir Rauðá þar sem nefnt stræti rennur að ánni. Enn þá sem komið er virðist vera ómögulegt að vita, hvar G. T.P. rennttr inn í borgina. Mælt er, að þetta félag muni kattpa við hlið C.N.R. í Fort Rouge, enn litlar líkur ertt t\l þess að svo komntt. ];n við því mætti búast, að þessi járnbrautarfélög komi sér sér saman ttm, að G.T.P. komi að austan Water st. og renni inn að Union Depot, noti braut C.N. R. sttður í Fkrt Rotrge, þar til það nær sinni braut frá St. Boni- face, og renni út úr bænum eftir Woodworth ave. Aitðvitað veröur læt'ta ljóst innan eins eða íveggja tnár.vt'ða. Nú' er staðhæft, að brautarstöð- in Veröi bygð á Main st. og Water stræti. BILDFELL & PAULSON Uniou Bank 5t.h Floor, No. 520 selnr hns og lóðir o? annast þar að lút.- andi stðrf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 268ö Skemtisamkoma Verðurhaldin þ. 4, junl ’06, undir stjórn Hagyrðingafjelagsins f samkomusal TÍnftara, Cor. Slterbrooke & Sargent Nefnd sti, er stendur ívrir þessari samkomu, heiir ko.uið sér saman um, að fresta sam konvuhni, frá 28. þ.m., eins og áðttr auglýst í blöðunum, til FJÖRDA (4.) JÚNl næstk. Er það gert til að geta enn betur auglýst hana og tilgang henn- ar, sem auk þess sem áður er tekið fram, er sá, að láta á- góðann ganga til samskota þeirra, er verfð er að safna handa fólki því á íslandi, sem mest líður við hið ógtirlega manntjón, sem þar hefir ný-lega skeð. Hagyrðing-afélagiÖ skorar því á.í'ólk, að sækja þessa samkomti vel og láta sjá að það niuni eftir ættbræðrunum og systrunum heima á föð- urlandimt okkar allra. Programme: HijóðffBrasláttur, Andorson's Orch. Ávarp forseta. Krwði, I>. t>. Porsteinsson. Hljóðfærasláttur, Anderson's Orch. Ræða, M. J. Benedictson. Kvæði, H. l>or3teinsson. Sóló, A. J. Johnson. k*ÍLssay‘k um Otnar Khayyam, S. B. Upplestr, H. Gíslasou. (Benedictsou 10. Kvæði, H. Magndsson. 11. Fjórraddaður Karlmanna söngur, ( A.J.Johnson. 1 P. t>orsteinssoii ( S.B.Benedictson ( A.Thordarson. Í2. kkEssayu, B. Pótursson. 13. Hljóðfærasláttur, Anderson’s Orch. 14. 3*emtigöngur (march s) Svo verða lesin upp kvæði eftir fjarverandi féiagsmenn. Samkoman byrjar kl. 8 slbdegis á slaginu. Komið í tíma til aö ná sætttm. Glevmi'ð eigi deginttm: Mánudaginn 4. júní. Thomas, Thor/akson & Thomas 52* JHain St . Oifice 15 Phone 4689 selja hús og lóðir í ölluni bænum. Sömuleiðis yrkt og óyrkt land víðsvegar í Cattada. þeir útvega einnig lífs og eldsábyrgð og pen- ingalán, leigja hús*og fieira. Hafið hugfast, að FLEST hjá' þeim er með sanngjörnu verði. 77/ Kaups. Gott íbúðarhús og járnsmiðja, með öllu tilheyrandi ; öll verkfæri af nýlustu og beztu tðgund, meiri og betri en vanalega gerist. Heilsu brestur orsök til sölu og burt- fiutnings. Skriftð eða talið við. J. J. Breiðfjörð, Járnsmiöur. Mountain, N. Dak. KENNARA vantar við Framnes skóla, nr. 1293. Kenslan byrjar 1. september næstk., og stendur vfir í sjö mán- uði', eða til 31. marz 1907. Um- sækjendur tilgreini mentastig og hvaða kaup þeir óska eftir. Und- irritaður vettir tilboðum móttöku til 1. ágúst næstk. 21. maí 1905. JÓN JÓNSSON, Jr., Framnes P.O., Manv. Skíuandi Veggja-Pappír Ég levfi mér að fcilkynna yður að ég hefi nú fengið inn meiri byrgðir af veggja pappír, en nokkru sinni áður, og sel ég hann á svo láu verði, að silkt er ekki dæmi til 1 sögunni. T. d. hefl óg ljómandi góðan, sterkan ag fallegan pappír, á 3V3c. rúlluna og af öllum fceguudum uppl 80c. rúlluna. Allir prlsar hjá mér 1 ár eru 25 — 30 prósent lægri en nokkru sinni áður. Enfremur hefi óg svo miklu úr aö velja, að ekki er mór annar kunnur í borginni er meira hefir. Komið og skoö- iö pappírinn — jafnvel þó þið kaupið ekkert. Ég er sá eini íslendingur í öllu laud- inu sem verzla með þessa vöruteguud. S. Anderson 651 Baunatyne Ave. 103 Nena St. Þetta er það Tuttugustu aldar fatnaður < svo vel þektur, að lýsing hans < ónauðsynleg. — Lag og efni þt beztaí Canada. Okkar vanaverð er rétt. — F meðan stendur á tilhreinsunar sð unni er mikill afsláttur — og san gildir um allar aðrar vörur f bú' inni. Komið og sjáið. Nú. í dag. Hyndman & Co, Fatasa'ar Þeirra Manna Sem Þekkja The Rialto. 480y2 Main St. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað: 34. tölublað (31.05.1906)
https://timarit.is/issue/152024

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

34. tölublað (31.05.1906)

Aðgerðir: