Heimskringla


Heimskringla - 31.05.1906, Qupperneq 2

Heimskringla - 31.05.1906, Qupperneq 2
3i. mai« 1906. HEIMSKRINGLA fözzzzzzzzzzzzzzzzzz Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskringla News & Pnblish- ÍDg Company VerO blaösins 1 Canada og Bandar. $2.00 nm ériö (fyrir fram borgaö).S Sent til Islands (fyrir fram borgað af kaupendnm blaösins hér) (1.50. Peningar sendist P. O. Money Or- der, Begistered Letter eöa Express Money Order. Bankaévlsanir é aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Offiee: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOX 110. ’Pbone 3312, ZZ.ZZZZZZZZZZZZZZ& Á bak við náinn Sir iWilfrid Laurier er í vanda | staddur, á þessura verstu og síö- > ustu tímum sínum. Hörö rimma hefir staðiö yfir i ríkisþinginu út af óhæfilega miklum kostnaöi viö rannsókn'arferðir Dominion stjórn- arinuar aö noröurströndum Can- j ada. þtss lvefir verið lauslega get- ið i þessu blaði, aö all-ríflega var lagt til fararinnar, ekki einasta að því er snerti nauðsynjar skips- hafnarinnar, beldur og ýms óþarfi, svo sem drykkir, tóbak, spil og töfl. Verzlunarmenn þeir, er seldu vörurnar, seldu þær fram úr hófi dýrar ; og þar að auki keypti stjórnin svo mikið til fararinnar, aö mikið varð aö selja þegar skip- ið kom tii baka. Út af þessu hafa spunnist harð- ar deilur í þinginu. Sir Wilfrid hef- ir nú loks lofað, að setja rann- sóknarnefnd í þetta mál. Samt má sú nefnd ekki rannsaka annað, j en innkaup á vörum til nefndrar ( *íarar,'setn hafin var sumarið 1903, ( en vörúrnar þó ekki keyptar íyrri j enn 1904. Nefndin fær ekkert að rannsaka, hvað mikið af vörum j þurfti til fararinnar, eða hvort ’ skipstjóri veitti öllum vörumim I móttöku, sem reikningar eru gerð- j ir fyrir. Leingra má ei fara. þar | á ofan bætir Sir Wilfrid því, að sé | eitthvað rangt við þessa reikninga j ■þá sé það að kenna Prefontaine j sáluga. Allir vita, að Prefontaine dó í haust er leið ; þá lét Laurier stjórnin flytja lík hans frá Frakk- land-i til Canada á herskipi með hersveit, og lést falla í stafi yfir fráfaltí hans, og sparaði ekkert að gera greftrunina sem viröulegasta, tins og tízka er, þá miklir stjórn- máfamenn falla frá. En nú segir Sir Wilfrid þenna sama heitt- syrgða félaga sinn valdan að fjár- glæfrum, í fyrnefndu máli, ef hægt sé að sanna þau. Allir vita, að í •þessu sem fleirum tilfellum er um j mútur og fjárrán að ræða. En j þessi ummæli Lauriers um hinn j framliöna meöbróður sinn, aldavin og styrktarmann, hafa vakið hryll- ing og ýmugust jafnt á meðal j Conservativa og Liberala um altj Canada, og hefir Sir Wilfrid tapað tiftrú og áliti jafnvel meira á þess í áTÍ. Má vera, að öröugt sé viða út um land, að koma börnum að skólunum, þar sem þau eiga. langt til skóla, og ekki hættulaust. En þó skemra sé til skólanna í bæjum þá munu sveitaskólarmr ekki að öllu leyti vera óálitfegri en bæja- skólarmr. En það er ekki efni þess- arar greinar, að ræða um það sem barnaskólunum er ábótavant í Winnipeg og annarstaðar. Börn byrja að ganga á skóla 6 ára og þaðan af eldri. Ef þau vita eða skilja nokkuð áður enn á skólann kemur, þá hafa foreldrarnir kent þeim þaö. En yfir höfuð kunna þan ekki annað, en ófullkomið mál og aft of mörg af þeim kunna smá óknytti og strákapör, og ljótt orðbragð, og er eðlilegt að svo sé. það eru sára fáir foreldrar, sem eru nógu varkár í orðum og verk- um frammi fyrir börnum sínum, l>ó orð og hegðun þeirra sé hyrn- ingarsteinmnn undir hegðun og manndómi barnanna, 'þegar þau eru fullorðin. Til eru þeir foreldr- ar, sem vanda orð og verk eins og þeim er auðið, en börnin læra ljótt orðbragð og athæfi af nágranna krökkumum og umgengni við ó- vandaöa unglinga, og er ekki for- eldrana um það að saka. Oft má heyra strákhnokka á sjöunda og áttnnda ári krossbölva úti á göt- um og gatnamótum,' og jafnvel blóta föður og móður, hvaö þá öðrum. Börn, sem þannig nndirbúin koma á barnaskólana, geta tæp- lega orðið aö siðgóðu fólki, þegar þar við bætist skólakrakkataliÖ, sem oft og tíðum er svívirðilegt, og meira líkt drykkjurúta og mannhatara stóryrðum, «n sið- aðra manna máli, sem óvandaöir krakkar ausa út úr sér á léiðinni að og frá skólanum. Slíkum börn- um er skólagangan til lítilla nota. þau koma þangað nndirbúin af því lægsta og ljótasta, og skól- arnir geta ekki kent þeim og gert þau að góðum manueskjum. þar við bætist, að sumir kenn'ararnir eru lundleiöir og fáfróöir, og karg- ir og leiöir krakkar eru verr sett- ir undir þeirra stjórn, en annar- staöar. þeim leiöist skólagangan, hata kennarann, annaðhvort hætta við skólann alveg, eöa svíkjast undan aö koma á hann, nema endrum og sinnum. Svona gengur meö skólanám alt of margra ung- l'inga, aö skólar eru þeim að sára- litlu liöi. þó Jx.-ir geti veriö þcim börnum til góðs, sem koma þang- að undirbúin frá góðum og vönd- uöum foreldrum eöa. aðstandend- um. það þarf að innræta börnun- um faliegt orðbragð, ráðvendni og siðprýði, strax og þau fara að skiija og taka ^pftir. Nær öll börn eru móttækileg fyrir þann lærdóm. En það eru ekki nema fáir foreldr- ar, sem mttna eftir því. þau rífast miklu frekar dögttm oftar og finna sér ýmisiegt til, og láta börnin sin heyra Ijót orð, sýna þeim ýlgd- an og grettan svip, og jafnvel hlægja aö því, þegar þíiu b'lóta nágrönnunum, eða henda mold og rusli í þá sem fram hjá ganga. Víta þau ekkert, þó þau 'tali ljótt og aðhafist smá krakkapör. Kann- ske hæla 'þeim og hlægja að at- hæfi þeirra. það er ekki von, að krakkarnjr virðí og elski slíka for- eldra, þegar þau fara að stálpast. Enda mun fátítt, að illa uppalin börn verði sér eöa öðrum að liði, þegar þau koma á fuHorðins ald- ttr. — ari' aðdrót'tun en nokkuru öðru. Ef hann og stjórn hans er kom- in svo langt í klækjum og fjár- glæfrum, að þau þurfi að skýla sér við náinn, þá væri honum (Sir tWdifrid) sæmra, að játa afbrot sín eins og góður drengur, en sýna ekki þau ómenhis örþrjfaráö, aö slengja stjórnarklœkjtitn á náitin i moldinni. Margir spá, að Sir Wilfrid segi íyrir með þessum ummælum, og aö stjórnardagar hans séu þegnr til ltafs hnignir. Mislukkað uppeldi Sannarlega er það komið undir uppeldinu, hvort maður verður að manni eða ómenni. þess vegna befir gott uppteldi afarmikið að segja fyrir einn og áila. 1 borgun- um er kvártáð undan, að við- fangshart sé að ala upp æskulýð- inn, svo í góöu lagi sé. Menn hafa míkið til síns máls i þessu. En uppeldiÖ er líka allviöfangsmikið útum svei'tir. Alþýðuskólarnir eiga aö létta undir með foreldrunum, gera manneskjur úr börnunum. það befir verið gumað mikið um skólana hér í Winnipeg, og yfir- leitt hafa skólarnir verið hafðir fyrir innflytjenda agn í Norður- Ameríku. Svo eru skólarnir í bæj- nitun, bæöi agn og átrúnaður fylkisbúa. Bændur sumir segjast þurfa að flytja til Winnipeg eöa annara bæja, s\o börnin þeirra geti gengið þar á skólana, og virðist sá straumur aukast ár frá Upp úr 'þessu eyðilagöa eöa mis- I lukkaöa mannlífs dóti byggist ; þjóðin, ásamt sönnum mönnum, | börntmum, sem hafa öðlast góða 1 fræðslu og gott uppeldi, og sem I ætíð verður megin mergur hverrar | þjóöar. það mun fáta nærri, að 1 tveir af hverjum þretnur eru ekki- 1 uppaldir eins vel og vera þarf, til þess að þjóðín standi á mann- dómslegum merg og þekkingu. þó má taka það fram, að sumar þjóð ir eru verr uppaldar enn í Vesttir- heimi. En þó úir og grúir í Norð- ur-Atneríku af flækingum, ónytj- ungum og óþjóðalýð, sem víöa fer með ráni og sviktim yfir lantl og lög. Miklar gætu framfarirnar orð- iö, ef undanfarandi kynslóð vaeri fær um að vanda uppeldi og htig- arfar afkomenda sinna. þvi þessa tíma framfarir eru stórfengilegar, og þó — og þó eru það aö eins fáir menn, sem standa undir fram- förum og veflíðan heilla þjóöa, og margra miljóna. Langfjölmennast- ur er sá flokkur hjá hverri þjóð, sem er sjálfttm sér ónýtur og sam- tímis systkmum sínum til trafala og niöurdreps. Og þessir vesaling- ar geta því ekki nefnst annað cnn ómenni og þjóðarræflar. Sárast af öllu er til þess að vita, að í mörg- um af þeim gat verið mannval og þjóðnýtir menn, aö eins að for- eldrarnir þeirra heföu haft þekk- ingu og hugsun á, að ala þá upp með 'dygð og góðum siðum. Mann- lifið er á því stigi þenna tírna, að uppeldið er fyrir öliu. Og þjóðintii er miklu þénkgri vel uppalinn maöur, sem er dyggur, trúr og ráðvandur, þó hann byri lífsskeið- ið án þess að hafa skilding í vas- ( anum, enn ómenni illa vanið með j þúsund gttllpeninga í hverjum vasa. Flestir eða nær allir af-1 kastamenn heimsins hafa verið af! fátækum en dygðugttm foreldrum komnir, og hafa orðið sól og stjörnur, ekki einasta sinnar aldar, heldur um aldir alda. l’eningar ertt einkisvirði undir sænginm eöa i kistuhandraða, eða hjá óregltt- manninum, sem oftar gerir sjálf- um sér og öðrum illt meö þeim í fyrsta liö. Henrik /bsen dáinn. Henrik Ibsen, stórskáld Norö- mann'a, dó 23. þ. m. Hann var fæddur 20. marz 1828, og varð 78 ára 'gamall. 1 seinni íið var hann heilsuveiklaður, en síðustu dagan-a vírtist hann vera á góöum bata- vegi. Og þegar 78. afmæli hans var haldið 20. marz síöastliðinn, var barni frískur og haföi ánægju af afmælisveizlunni. Síða.n var hann viö betri heilsu enn áöur, þar til hami lagðist í rúmið, misti meðvitund og dó eítir stuttan tíma. Henrik Ibsen fæddist áður nefnt ár og dag í bæ þeim, er Skien heitir. Faöir hans var Knud Ibsen en móöir hans Maria Cornelia Altenborg. Faðir hans var kaup-j maður. Henrik Ibseu langaði myy i til að læra inálaralist, en haföi ei efni á því. Ilann fór því að stunda lyíjafræði, og vann í bæ þeim er I Grimstaö lreitir. Hugur hans! hneigöist snemma að bókmentum j og skáldskap, fagurfræði og sögu. I hjáverkum sínum í Grímstad, reit hann fvrsta kikritiö “Gatil- ina”, en bæöi leikflokkastjórar og bókaútgefendur vildu ekkert gefa honutn fyrir ritið i þá daga. Áriö 1850 fluttist Ibseu til Krist- ianítt. Kynntist hann þar strax ýmsum góðum mönntim, sem sátt hvað í hontim bjó. Undir útgeí- anda nafninu “Brynjolf Bjarme” var “Catilina” gefin þar út, og | mun það hafa verið Ibseit sjájfur. Árið 1852 fékk hann umsjónar- stöðu sem vfirleikstjóri við leik- htts í Bergen. þar var hann i fimm ár, og skriíaði þá meira og minna á hverjtt ári af dramatiskum leik- ritutn. þar á meðal “Gildet paa Solhaug”„ og jók það ritlán og á- lit höfundarins. þar næst var ltann gerður að fagtirfræðilegum umsjónar manni -við leikhúsiö í Kristíaníu. þangað til voru leikrit hans “historisk”, en þá hætti hann viö það og tók efni þeirra úr samtíðinni, sem sé: “Brand”, “Peer Gynt”, “Dukke- hjemmet”, sem eru hans nafn- frægtis'tu rit að líkindum. Frá 1864 til 1891, eða í 27. ár, j var Ibsen mest erlendis, og kom : heim til Noregs aðeins 2 snöggvar j ferðir. Eftir þann tíma bjó hann mest alt aí í Noregi. Enginn norskur rithöfundur og listaskáld mátti bíöa jaínlengi eft- ir viöurkenningu, sem Ibsen. En það befir heldur ekkert skáld Norðmanna náð jafnmikilli heims- viöurkenningu>sem bann-. Rit.hans eru alstaðar þýdd og k-ikiv um hinn mentaða heim. Sum rit hans er nú verið að þýða á japanskíi tungu. Norðmenn syrgja sáran þenna frægðarmann lands og þjóðar. Stórþingið tók að sér að annast um greftrun hans. Konan lifir óg einn sonur, Sigurður, sem giftur er Bergijótu dóttur stórskáldsins Björnstjerne Björnsson. -------o-------- “Ósjálfráð trylling” I apríl númeri Vínlands þ.á. er dálítil grein með ofannefndri yfir- j skrift, sem ég álít að þörf sé á að taka 'til rannsóknar. Grein þessi skýrir frá, aö anda- j trú sé oröin aöaíumt'alsefni helztu j blaöa og tímarita á íslandi. Ogl eftir frásögn biaöanna þá sé hún oröin aö mesta áhugamáli þjóð- arinnar. það er auðséð, að höfundur þess- arar Vínlands greinar tekur sér mjög nærri þessa fregn, og'er þaft mjög virðingarvert, af því það viröist, að þjáðræknis tilfinning hans liði sársaukann. Hann álítur nl., að þjóÖinni verði þetta til i mmkunar. En jafnvel þó ég virði tilfmning-1 una frá greindu sjónarmiði, þá | get ég ekki diilist þess, að- mér virðist aö hin timrædda grein- fari j frekar langt í ályktunum viðvíkj- a-n-di þessu umrædda máli. Höfundurínn kallar þessa a.nda- trú “hjátrú” og gefur út þann skilning á orðinu: Átrúnaðúr á það, sem ekki er átrúnaöar vert. Fellir síöan dóm um, aö andatrú ti-flieyri þeim flokki trúarbragöa. Eg er ekki fyUilega ánægöur með þessa útskýringu blaðsins á prð- inu “hjátrú”, og vil því leitast via, aö skýra það á ann-an veg. Af því að vænta má, að höfundurinn hafi bygt þessa -ályktun sína á einhverjum grundvelli, þá býst ég við, aö hann gangi út frá því, að Islendin-gar ei-gi einhverja ákveðna trúarskoðun, sem þeir hafi skyldu til að varðveita og viöhalda hjá þjóöinm, því annars gæti hattn ekki kallaö auda-trú hjátrú. Hjá- trú getur ekki átt sér stað nema hjá þeim, sem hafa einhverja aðra trú, — skyldutrú. Eins og það er ekki kölluð hjákona mannsins, nema hantt hafi gert hjúskapar- samning og hafi skyldur að inna af hendi við eiginkonu. Jafnvel þó að lúterska trúin sé kölluð þjóðtrú á íslandi, þá er þar fyrir löngu lögleitt trúfrelsi (•eins og höfundurinn sjálfsagt veit), og þessvegna geta allir sem vilja, hafnað gömlu trúnni og myndað sér nýja trúarskoðun, eða farið inn í hvaöa trúflokk, sem bez-t á viö eðli þeirra. Og meö því að maðurinn hafni einhverri trú, sem hann hefir haft og tileinki sér aðra, þá getur það ekki kallast hjátrú, þar sem h-ann er frjáls að skiftnnum og hefir ekki nema ein'a trúarhugsjón. Og þó hann aðhylt- ist nú tvær eða fleiri trúarreglur, þá væri það í mörgum tilfellum mjög efasamt að álykta, að þtssi eöa hin trúarreglan geti með réttu kallast hjátrú, því svo langt sem ég þekki, þá er enginn sannaður sannleikur til í trúarefnum. Sér- hver maöur hefir þar að eins sinn eigin sannleik til að styðja sig viÖ. Hann á sinn ímyndaða sann- leik sjálfur sem frjáls persóna og ber alla þar af leiðandi ábyrgð sjálfur. Hans trú kemur því eng- um öðrum viö, svo lengi sem hin trúarlegu áhrif á manninn koma honum ekki til aö brjóta gildandi lög eöa spiila góðu og gildandi siöferði síns tíma. Ég hefi oft hugsað til þess, hvernig það geti samrýmst viö þá hugsjón, sem ég hefi um göfugleik heilbrigðrar skynsemi, þessi marg- víslegti og ótölulegu trúböð í heiminum. Eins og allir vfta, kemst ekki trú að fyr en þekking- in og skilningarvitin þrýtur. Trú ér því að eins hugsjón þess eöa hins mannsins um hið ókomnaí andlega ástand mattna. Eins og eðlilegt er, byggjast þessar trúar- legu hugsjónir á því menningar- stigi, sem hver þeirra m-anna hefir n-áð, og eftir því, sem maðurinn er fullkomnari og betri, éftir því verðttr hugsjónin göfugri. En- jaín- hvað göfug, sem hin triiarlega hugsjón mannsins er (miöað viö hans samtíðarmenmng), þá get ég ekki séð, að heilbrigð skynsemi finni nokkurn rétt til að kalla slíka hugsjón áreiðanlegan sann- leik, heldur að eins v o n, eins og Páll 'postuli líka gerir, þegar hann er að útskýra hvaö trúin er. Hvernig getur heilbrigð skynsemi hjá þessum manninum irteð nokkr- um rétti haldið þvi fram, að hans hugsjón sé áreiöanlegur sannleikur og hjá hintim að hans hugsjón sé sömuleiðis óyggjandi saunleikur, þegar hvorttveggju hugsjónirnar eru gagnstæðar annari ? Byggjandi á þessari skoðun á hinu umrædda máli, þá hlýtur það að vera mjög særandi fyrir heil- brigöa skynsemi, að sjá allar þær hryggilegu afleiðingar, sem þessar trúarlegu httgsjónir haf-a leitt af sér i heiminum, þegar þeim hefir verið beitt að óþroskaöri skyn- semi manna með fullkomnu sann- leiks gildi. Um þessar afleiöingar vita flestir. Ég ætla aö eins að telja hér tipp fáein nöín af þeim: Stríð, morð, fangelsi, pintingar, hatur og yfir höfuð alls konar hiigsaniegar ofsóknir. Og þó er sú afleiöingin verst, þar setn tekist hefir að hindra eðlilega þroskun mannsins (skynseminnar) og halda honum í íáfræði, niðurbeygöum undir hið trúarlega ok. Eins og það er hryggifegt, að sjá hinar trúarlegu afleiðingar í liðna tímanum, eins er þaö á- nægjulegt-, að sjá yfirstandandi tímann, og hugsa sér svo fram- haldið til fullkomnunar .um ókomn ar aldir. þessi tími krefst sannana og rannsóknir hefjast, þekkingin vex eða- sannleiktirinn leiðist í ljós. Og hin trúarlega byrði mann-a er óðum að léttast ; menn eru að verða frjálsir. Menn bætta að ha-ta hver annan fyrir það að hafa mismunandi hugsjónir, eins og skáldið lýsir draumi bræðranna um eyjuna í hafinu, í hinu fagra kvæði sínti. Ég vona, að mínir kærú islenzktt bræðttr og systur verði ekki langt á eftir öðrum þjóðum í hinni and- legu frelsis baráttu. Og ég álít (gagnstætt áliti Vínlands höf.), að hin svokallaða andatrúar hreyfing, sem hann er aö fjasa yfir, geti orðið eitt af hjálparmeðulunum til aö brjóta niðtir gamla hleypi- dóma, og endurreisa í þess s'taö heilbrigða skynsemi, sjálfstæÖar skoðanir, og sjálfstrauSt, sem all- ar framfarir, andlegar og verkleg- ar byggjast á. Ég vona, að Islend- ingar verði með fyrstu þjóðunum til aö ná sínu andlega frelsi. Is- land hefir átt, á nú og mun eign- ast stórar og göfugar sálir. þaö virðist aö höfundur binnar umræddu greinar skoði þessa anda- trúar hreyfingu á íslandi þar nýja trú, og að því leyti, sem hann dæmir gildi hennar eöa ógildi, þá get ég ekkert sagt um þaö mál, þvi ég 'álít, að starfsvið beilbrigðr- ar skynsemi nái þar ekki tU, enda hefi ég sjálfur heyrt einn okkar þjónandi presta vestanhafs gefa f'ólki þessa aðvörun í sunmidags- ræðu: Skynsemin má ekki koma þar sem trúin er. Ég varö því undrandi yfir því, að sjá höfund- inn í Vínlandi fara að leitast viö, aö ræöa trúmál frá skynsamlegu sjónarmiði. En um leið ætla ég að láta það í ljós, að ég álít þessa svokölluðu andatrú enga ákveðna trúarsannfæring vera, heldur að eins tilraun til að geta fengið gild- ar sannanir. Með öðrum orðum, aö verkefni þessara manna sé rann sókn, sem byggist á þeirri von, að geta leitt sannleikann í ljós. Og frá því sjónarmiði skoöaö, virðist að margt af hinum stóru áfeUis- oröum höíundarins ekoi vel sam- rýmast við heilbrigöa skynsemi. Hið skynsamlega heilbri-gðisástand höf. befir því miður að líkindum ósjálírátt raskast, og ef svo væri, ætti fyrirsögnin að eiga vel við hina umræddu grein. Ég hygg, að það væri samboðnara heilbrigðri skynsemi vinsamlegar bendingar og sönnuö rökfiærsla frá þeim sem betur vita, en stór áfellisorð, og allra síst virðist þaö viöeigandi, að leitast við að gera málefniö hlægilegt. Hlátur er leikur tilfinn- inganna og á því ekki við skyn- samlega rökfærslu. því miður lítur svo út, eins og gamla sagan sé hér að endurtaka sig, nefnil. ofsókn á nýjar skoðan- ir. Ef ofsækjendur gætu sannað, að skoðtmin væri röng og hefði illar afleiðingar í för meö sér fyrir líf og framíör þjóðarinnar, þá gæti ofsóknin verið réttmæt, ef aöferð- in væri heiðarleg eða samboðin heilbrigðri skynsemi. En meðan engar sannanir eru færðar og eng- ar illar afleiöingar sýndar, þá er ekki sjáanl'egt, að réttmæt álykt- un eða dómur veröi feldur í um- ræddu máli. Ég hefi heyrt sagt, að þetta and'atrúar starf manna hafi því miður verið mikið misbrúkað sum staðar í heiminum. En hið sama má einnig segja um allar hinar ríkjandi trúarskoðanir. Og því fleiri, sem fylla flokkinn þess hættn legxi verður misbrúkunin. J>aö er álit mitt, að það sé rangt, að hindra nokkra skynsam- lega rannsókn í því, sem ekki er sannaður sannleikur, jafnvel þótt rannsóknin væri í andlegum efn- um, því einungis með rannsókn er hægt að finna sannleikann, og “sannleikurinn gerir yður frjálsa”, segir Jesús. þaö er rannsóknarþrá mannsins að þakka, að þjóðirnar eru komn- ar á þaö þekkingar og menningar stig, sem þær nú haia náð og munu ná. Jafnvel þó hinar trú- fræðislegu kenningar kristinna manna reki ætt þessarar gáfu til ógofugrar andlegrar persónu. VESTRI. -------*-------- Farar-þrá. (Úr bréfi frá Mikley í vetur) Ég lifi bér á stiltri strönd, á Stórey minni rótt ; þó varpi annað veifið önd og vöku’ oft hafi um nótt. því mín er hugsýnd hvergi fylt og hugans megin-þrá: Að finna landið fagurgylt, og fremd og blómgun ná. Ef auðnast það, þá eg verð rór að ætlnn minni fyrst ; því f að verða eitthvað stór er ávalt sálin þyrst. Og þetta’ er stórt að standa sér, óstuddur heims um veg ; að eiga “heima” eins og ber, það ált af þrái ég. Já, geitur tvær og taugreit hró — svo -teija “m-álin svinn — að éiga bara er betra þó, en biðja náung sinn. Og þett-a er stórt að stunda og stand-a v-el í röð ; smátt ið stóra úr srnáu smíöast brátt, úr smámöl ferða-tröð. St. S. ,--------4.-------- Miss Marí-a K. Johnson, P.O. Box 116, Winnipeg, Man., á bréf á skrifstofiu Heimskringlu. Bréfið er skrifað frá Frakklandi. Til kaups óskast óprentuð hand- rit efitir Bólu-Hjálmár. Menn snúi sér sem íyrst til ARNL. B. OLSON, Gimli P.O., Man. Áý frúarfræði í Heimskringlu, 26. apríl síðast- liðinn, gefur einhver lesendum blaðsins þá upplýsingu, að orðiö f r ú sé dregið af þýzka orðinu f r a u (les: frá). En það orð er hjá þjóðverjum látið þýða konu, AÖ þýzka orðið f r a u liggi til grundvall-ar fyrir norræna (ís- lenzka) orðinu f r ú, getur ekki v-erið rétt, né samkvæmt hugmynd um beztu norrænufræðinga, þó að vel geti átt sér stað, að þeir menn sem vilja gefa erlendum nútíðar- málum, sem flestar frummyndir máls vors (norrænunnar), kunni að staðhæfa, að f r a u, hjá þjóð- verjum, sé frumlegra en f r ú hjá Norðmönnum (og íslendingum). Ég skal þegar minna m-enn á, að Snorri Sturluson, einn af allra lærðustu málfræðingum og sagna- riturum Islendinga, segir ótvíræð- lega, að f r ú, sem haim telur ó- kent konuhei'ti, sé dregiö af nafni ástgyöjunnar F‘r e y j u, systur árguðsins F r e y s. Bæði Freyr og Freyja voru dýrkuð sem ástgoð og árgoð, hjá Germönum hinum fornu (þjóðverjum), ekki síður en hjá Norðnrlandabúum. Með þessu er þá hrakið það, að orðiö f r ú hjá oss sé dregið af þýzka orðinu f r a u, því að trauðla er eíi á, að Snorri hafi vitað þetta, enda er afieiðslan frú í sjálfu sér auðrak- in til þeirrar rótar, sem Snorri bendir á (nafnsins F r e y j a). Svo get ég ekki betur séð, en aö nor- ræn-a orðmyndin f r ú, sé fult eins frumleg, sem þýzka orðmyndin f r a u. En af sama frumstofni munu þó báðar orðmyndirnar vera, þ.e. komnar af nafni ástgyðj- unnar F r e y j u, sem að líkindum mundi, á nútíðar íslenzku, tákna (hina) frjóu (konu). Á þessa rót orðsins bendir einkum liug- myndin um Frey, bróðir Freyju, að fornmenn liétu á hann til á r s, eða til þess, að gras skildi spretta (jörð frjóvgast) ; hann var því I r j ó g u ð (árguð), en systir hans var ástgyðja og er nafn henn ar að eins kvennkvns afbrigði frá nafni Freys. Ivnda má, í vissri merkingU', nefna hana f r j ó - g y ð j u, jafnvel þótt óvíða væri hcnni þakkaður jarðargróður. Stofn orðsins frú, sem hér hefir verið bent á, sýnir, að það liefir upphaflega að eins verið tileinkað þeim konutn, er f r j ó a r voru (fæddu afkvæmi), hvort sem þær voru ógefnar, eða gefnar að lög- um (giftar manni). En þetta orð gat engvanveginn tileinkast óbyrj- um, jafnvel þótt þær væri “eigin- konur”, þ.e. gefnar manni sam- kvæmt lögum lands. Og enn í dag er það rangt, þótt það sé orðið að hefð, bæði á íslandi og víðar, þar sem þetta orð er til, — að láta það tileinkast giftum konum, og það hvort sem þær hafa eign- ast afkvæmi eða ekki, — eins og það er rangt, að nefna meyjar ungf r ú r, sem íslendingar, Danir, Norömenn og fleiri þjóöir gera. Ástæðan til þessarar afbökunar frá írumhugtaki orðsins, mun að eins vera misskilningur, eða ó- vissa manna um uppruna orðsins, — gleymska hins frumlega hug- taks þess um langan aldur. En þessi skýring, þótt eigi sé svo ít- arleg sem vera mætti, — vona tg að sýni Heimskringlu spyrjandan- um glöggvari hugmynd og réttari um þaö, hverjar konur rétt hafi til að nota f r ú a r-“titilinn”, og svo hitt, á hve miklu viti það hef- ir verið bygt af íslendingum, aö kaupa “titil” þennan dýru veröi afi Dönum, handa konum sinum('f ) En skildi nú ekki einhver þjóð- málaskúmurinn okkar vilja benda Canadastjórn á þessa auðsupp- sprettu, svo að hún gæti síðar selt nokkrum Vestur-Islending- um f r ú a -“titil” handa konuin þeirra? J>að væri ekki svo ónatið- syniegt frutnvarp. En þótt það ■yröi aö lögum, mundi enginu skynborin Isl'endingur fremur álíta fyrir þvi, aö nokkrar óbyrjur aéttu r é t t á aö bera frú- artitilinn, frá máifræöishlið skoð- aö, — jafnvel þótt einhver þeirra væri íylgikona einhverS af æðstu embættismönnum ríkisins. S. VÉSTEINN. Mótmæli Gegn Sigurði Júlíus. Eftir, Láru* Quðmundtnon., (NiGurlag). Dómarnir. Eg er samþykkur Sig Júl. í því, að allir menn æt-tu a-ð dæma a-f sann-girni. það er lögmál bróöurkærleikans og mannúöarinn- a-r. E-n í þessu ljóðagerðar vafstri hjá os-s, og þei-m d-ó-mum setn af því feiftir, verfta sakbomingar ald- rei ánægðir með neina aðfinslu, hversu réttmæt og sanngjörn, sem hún væri. þar eru dæm-in d-eginum ljótari. Ástæður, ástæður, meiri ástæftur! er heróp þe-irra vift hvað

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.