Heimskringla - 31.05.1906, Side 3
HEIMSKRINGLA
31. tnari 1906.
sem aS «r ftindið. Og þá er fyrsta
hliöin á málinu þannig útlits, aS
eftir aS leirskáldin hafa getaS pínt
og pressaS ritstjóra blaöanna til
aS gefa þvœtting sinn út á al-
mennings kostnaS, þá eigi þeir
líka heimtingu á, aS blöSin leggi
til rúm undir ailar ástæSur, alla
dóma, állar kröfnr, sem þeim dett-
ur í hug aS heimta ; og svo undir
alia skammakveSlingana, scm þeir
hnýta aftan i, þegar dóminum er
áfrýjaS af þeirra höndum. Og ekki
nóg meS þaS, þeir hætta aldrei
fyrri, en þeim er annaðhvort
stungiS ofan í poka, eða undir
asklok.
Hvernig fer svo álit þeirra blaSa
sem í þessu lenda ? þaS verður
þeirra dauðamein. Hvorki mejra
eða minna.
það var harSur dómur, sem
ljóðabók S.B.Benedictssonar fékk
hjá" ritstjóra Heimskringlu, og var
undirskrifaSur af ritstjóra Lögb.,
og ekki heíir, svo teljandi sé, al-
menningsálitið í •-nokkru haggað
þeim dómi. En þaS, almennings-
álitiS, er sterkara en alt annaS,
annaShvort aS gefa skáldinu byr
undir báða vængi eða leggja þaS í
duftiS. — það er sanníæring mín.
að aldrei hafi hér meSal vor Vest-
ur-íslendinga verið rituð' þarfari
orð viðvíkjandi skáldskap en þessi
ritdómur ; vegna þess aSallega,
aS þar sem þessi bók var svo ó-
gæfusamlega af hendi leyst, — ef
svo mætti aS orSi komast, — og
fyrir þá skuld grafin niSur i duft-
iS, þá hefir hún einnig áreiSanlega
i væntanlegri komandi tiS tekiS
ineð sér í gröfina heila útvalda
byröi af samskonar eða hálfu
verra ljóSmælarusli. ]f\ú þaS ættu
þó allir að sjá, enda þótt þeir
hirtu hvorki um sóma sinn eSa
þjóðar sinnar, aS ekkert leikfang
^r það, að eySa bæSi dýrmætum
tínia og fjármunum í-aS gefa út
bók, sem enginn vill sjá eða heyra
óg allir hafa skömm á.
‘ ViSvíkjandi því, sem SigurSur
talar um, aS menn ættu aS líta á
timaleysiS og erfiSu kringumstæð-
urnar, . sem fiestir eSa allir hafi
hér, sem séu að vimi'a sig upp i
þaS aS verða (stór)skáld, þá er
ómögulegt, að taka þaö til greina.
þetta er alt bláber óþarfi, sem
þessir vesalingsmenn eru aS basla
við. þeir eru búnir til lang-þreit-
andi, sárustu leiSinda aS sýna, aS
þeir hafa enga hæfileika til aS
yrkja. Og í öðru lagi þaö, að
skáldskapur, sem gefinn er út á
prent og flýgur um víða veröld,
hann heyrir aldeilis ekki undir
þann fiö vorkunseminnar. því þeg-
ar komiS er ú-t fyrir þau takmörk,
sem vér þekkjum sem erum kunn-
ugir öllum ástæöum höfundarins,
þá er ekki einasta litiS á vanmátt
höfundarins, heldur er sá þjóð-
flokkur, sem heldur slíku á Iofti i
blööum og tímaritum, álitinn aS
lifa i andlegri eymd og volæöi og
á hann litiS meS fyrirlitningu.
NiöurlagiS: Öll skáldverk, sem
nokkurt gildi hafa, samanstanda
af tveimur náskildum efnum, sem
er uppistaSa og fyrirvaf. Uppi-
staöan er festan og traustiö á
öllu því æöra, göfgiS og kraftur-
inn, sem lesa má út úr hverju
einu, sem auganu mætir í alheims-
tilverunni, feguröin, ást-in og um-
hyggjan eru, hvar sem litiS er inn
í ríki náttúrulögmálsins. þaS er
í einu orSi, sem Matthías kallar
guS í albeiminum. — það er uppi-
staöan. — En göíugleiki mannsins
og yfirgrip hans sálarhugsjóna er
íyrirvafiö. það er guð í manninum
SkáldiS er vefarinn. Og eftir þeirri
snild, sem á því veröur, hvernig
skáldinu tekst aS vefa saman göf-
ugleikansafl sinna hugsjóna og guS
í tilverunni, eítir því er hver og
ei-nn veginn og mældur af þjóSinni.
Og þegár til virkilegieikans og al-
vörunnar kemur, þá heimtar hver
andlega heilbrigöur, hugsandi
maöur þessi efni í metaskál-
arnar fyrir þjóö sína, þegar um
skáldskapargildið er aS ræSa.
þaö er þessi hæfilegleikans punkt
ur, sem aöskilur oss. það er þetta
sem vér finnum sífelt aö viö leir-
skálda vaSalinn. Ilér er vefurinn
ofinn án allrar uppistööu. Hún er
engin til, — og manngöfgiS oft
sáralítiö, og þess vegna verSur
gildiS ekkert og hugsjóna vefurinn
engri ærlegri sál bjóSandi eSa boS-
legur.
þessi sama uppistaða, sem vill
og heimtar, aS hver maöur vinni
aö þvi og bindi sig í öllum ákvörö
.ununi viS þaS eitt, sem er þarf-
legt, gott og fagurt, hún, sú rödd,
og almenningsálitiS bæöi á Is-
landi og hér vestanhafs, hafa
margsinnis sagt viö Sig. minn
Júl.: þokaöu þér upp betur, vinur,
þet'ta er ekki þinn verkahringur.
En það virðíst ekki vera fáanlegt;
hans löngun sýnist vera mest, að
bora sér niSur í miðjan bekk með
leirskáldum, í þéim fánýta og
heimskulega tilgangi, aS kenna
þeim að flétta reipi úr sandinum.
þetta er þaö, sem mér sárnar
viö hámentaöan mann og góðan
dreng, sem Sigurður er, að sitja
í trássi viS guS óg menn við slíkt
starf'. Ef þetta væri leikur, sem
enga verulega þýSingu hefði, væri
ekki um að ræöa. En þaö er öðru
nær. Hann viðurkennir þar hvern
á fætur öSrum sem merkisbera og
stórskáldaefni þjóSar vorrar. Og
þaö mann, eins og þann “almátt-
uga í pokanum”, sem Veslut-Ís-
lendingar voru svo hepnir, eöa hitt
þó heldur, aS eignast fyrir gjaf-
verS, þegar ekkert lá fyrir Loka
annaS en dauðinn og dómurinn
hérna um áriS. — Eg: er miklu
stórlátari fyrir þjóS mina en svo,
aö ég nokkurn tíma viöurkenni
slíka merkisbera. Og viÖurkenning
SigurSar hefir þau skaSlegu áhrif
á þessi blessuS börn lians,. aö þau
stynga höndum í síður sér og snúa
ofursmáa og tilkomulitlá greppa-
trýninu sínu í allar áttir óg segja:
“Meö hug, hjárta og munni í stöS-
ugri^trú”: “þaS væri gaman að
fá aö sjá framaní þann þræl, sem
þyrSi aS bera það til baka, sem
SigurSur okk’ar segir”.
Eg er hættur, alhætturil Eg
hefi reynt, aS leggja minn skerf
til aS binda leirburöi vorum “hel-
skó”. þaS er eingöngu vegna sóma
þjóöar vorrar í þessu landi, en
ekki sakir kulda eða þykkju til
nokkurs manns. þaS verSur sagt
sem ívrri, aS ég sé ekkert skáld,
og orð min því marklaus. Já, því
er nú ver ; því “væri ég skáld, þá
skyldi ég kveða skarö í þetta
stóra fjall”, Já, meira en þaS, —
þar skildi ekki steinn yfir steini
standa. Eg skildi ekki gera sjálf-
um mér og þjóð minni þaö tjón
og óvirSingu, aS halda hlífiskildi
yfir leirskáldum, eins og sum hin
beztu skáld vor gera hér. Og enda
þótt mér komi ekki til hugar, að
halda því fram, aS skoöun mfn og
ályktanir séu aö öllu réttar, nú
eöa fyrri, þá er ég sannfærSur um,
aS hvar sem um þessi orö min
verður þráttað, eða ég víttur, þá
verSur allstaSar einhver aS tala
mínu niáli. þaS læt ég mér nægja,
og ætla mér engu aö svara fram-
ar.
Svo kveð ég yður meS oröum
skáldsins (h-ans litla Jónasar Hall-
grímssonar): "LifiS heilir, vænir,
vel, Vestur-íslendingar! ”
'Maöur, sem unniS hafði út á
járnbraut, kom nýlega til .Winni-
]>eg, og komst þá upp, aö hann
hafði bóluna. Hann var undireins
einangraðnr.
þessar konur eiga bréf á skrif-
stofu Heimskrijglu: Miss Jennie
O. Friöriksson (skrifaS frá Mark-
erville), og Mrs. Sigurbjörg Sig-
urösson (skrifaS frá Church-
bridge). J»ær vitji bréfanna strax
eöa þau veröa endursend.
’PHONE 8668 Smáadgerðir fljóttog
——vel af hei-.di lcvstar.
fldams & Main
PLUMBINC AND HEATINC
CSSESSBBSEBSBmBSBBBEBBSBBSaB
555 Sargent Ave. - - W’peg.
Sonnar & Hartley
Lögfræðingar og landskjalasemjarar
Room 617 Uoíod Baok. Wionipeg.
R A. B0NNKR. T. L. HARTLBY.
• FREDEEICK A. BURNHAM,
• forseti.
GEORGE D. ELDRIDGE,
varaforseti og tölfrœöiDgrur,
i Mutual Reserve Life InsuranceCo
S OF NEW YORK.
Nrjar, borgaðar ábyrgðir veittar 1905 ........$ 14,426,325.00
Aukin tekju afgangur, 1905 .............,..... 33,204.29
Vextir og rentur (að frádregnum öllum skött-
um og “investment” kostnaði) 4.15 prósent
Lækkun í tilkostnaði yfir 1904 ................ 84.300.00
Borgun til ábyrgðarhafa og erfingja á árinu 1905 3,388,707.00
Allar borganir til ábyrgðarhafa og erfingja.... 64,400,000.00
Síðan félagið myndaðist.
Hæfir rnenn. vanir eða óvanir, jteta fengið umboðsetöður með beztu
kjörum. Ritið til “ AGLNCY DEPARTMENT”.
Mutual Reeerve Bldg., 307—309 Broadway, New York
Alex Jamieson J}™?tobafyrir 411 Mclntyre Blk. W’peg.
James Street, West
fast viö verslunarliú* Gisla ólaf*-
sonar, og beint á rtióti rakarabúS
Árna þórSarsonar. þetta er nýtt
hús og ágætlega innréttaS, hús og
húsbúnaSur af beztu tegund og alt
nýtt. Eigandinn er John McDonald
sem mörgum Islendingum er aS
góSu kunnur, og aldrei hefir ann-
aS á boSstólum en beztu vörur
meS lægsta gangverSi. Gisting
meS fæði kostar $1.50 um sólar-
hringinn. Slík gisting meS jafn-
góSu fæði fæst hvergi annarstaöar
í bænum fyrir minna en J2.50 til
$3.00.
MARKET H0TEL
146 PRINCESS ST.
i móti mafkaCunm
P. O'CONNELL, elgandi, WINNIPEQ
Beztu tegundir af vinföngum og vindl
um, aðhlynning góð og húsið endur
b®tt og uppbúið að nýju
Woodbine Restaurant
Stfersta Billiard Hall 1 Norðvesturlandin
Tlu Pool*borÖ.—Alskonar vln ogvindlar.
Lennon & Hebb,
Eigendur.
OXFORD
HOTEL
er á Notre Dame
Ave., fyrstu dyr
frá Portage Ave
að vestan. Þetta
er nýtt hótel og
eitt hið vandað-
asta í þessum bæ.
Eigandinn; Frank T. Lindsay, er
mörgum fslendingum að góðu
kunnur. — Lftið þar inn!
Tifl)i)ininioii Hank
NOTRE DAME Ave. BRANCIl Cor. Nena St
Vér seljum peningaávísanir borg-
anlegar á Islandi og öðrum lönd.
Allskonar bankastörf af hendi leyst
SPARISJÓDS-DEILDIN
tekur $1.00 innlag og yfir og gefur hæztu
gildandi vexti, sem leggjast viö mn-
stæðuféh tvisvar á ári, i lok
júnl og desember.
B0YD‘S
Lunch Rooms
Þar fæst gott og hress-
andi kaffi með margskonar
brauði, og einnig te og
cocoa, ís-rjómi og margt
fleira.
Opið til kl. 12 á
hverju kveldi.
Boyd’s
422 Main St., ’Phone 177
Altaf eins gott
GOTT öl hjélpar maganum
til að gera sitt ætlunarverk
og bætir meltingnna.
Það er mjög lítið alkahol i
GÓÐU öli. GOTT öl —
Drewry’s öl —drepur þorst-
ann og hressir undireins.
W
t
Reynið Eina Fiösku af
Redwood Lager
----OG-----
Extra Forter
og þér munið fljótt viður-
kenna ágæti þess sem heim-
ilis meðal. Búið til af
Edward L. Drewry
Manufacturer & Importer
Winnipeg; • - • • Cinvdt
Svefnleysi
Ef þú ert lúin og getur
ekki sofið, þá taktu
Dre wry’s
Kxtra Porter
og þá sefur þú eins vsert
og ungbarn. F»st hvar
sem er i Canada.
1
PALL M. CLEMENS.
BYGGINGAMEISTARI.
470 Hain St. Winnipeg.
Phone 4SS7 BAKEE BLOCK.
Giftingaleyfisbrjef
selur Kr. Ásg. Benediktsson,
477 Beverly Street
HINN AGŒTI
‘T. L,’ Cigar
er langt á undan, menn rettu ekki að reykja
aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá :
WESTERN CIGAR FACTORY
Tho*. Læe, elgandi. 'WIILN'IPEG.
TeacherFoT Diana s' D'
# CULIICI No l855i [female
Í/Vanted
prefered], holding
second o r third
class teachers’ certificate. Duties
to commence .Tune lst, to Nov. Ist.
Apply at once, stating expe-
rience and salary expected, to
Magmis Tait, Sec.-trecis.,
Crescent, Man.
1-6
Bezta Kjöt
og ódýrasfa, sem til
er í bænum fæst ætíð
hjá mér. —
Nú liefi ég inndælis
hangikjöt að bjóða
ykkur. —
C. G. JOHNSON
Cor. Ellice oy Langside St.
Tel.: 2631.
5000
Cement Build-
ing Bloeks
E1 d i viðu r
af öilum oc
beztu t e g -
undum.
J. G. HARGRAVE & CO.
Phoues: 43/, 432 og 2<>3l. 334 Main St.
Central
Bicycle
Shop...
56G Jiofre l)ame W.
(rétt fyrir vestan Young St.)
Ný og brúkuð
hjél til sölu
DUFF & FLETT
PLTJMEER 5
Gas & Steam Fitters.
C04 Notte línme Ave.
TelopLoDe 3815
Allslionar aðgerðir fiiótt og vel
afgreiddar jegn sannpjörnu verði
— Gamlir sbiftavinir beðuir að
muua eftir staðrium.
Bárðar Si^urðsson
& Mathcws.
300 Hvammverjarnir
ekki kvfða, alt gengur betur þegar Elmira
kemur heim aftur”.
“Guð komi td, ertu að ganga af vitinn.
Segðu mér strax nvar Elmira er!”
Gamli maðurinn raknaði ögn við þetta.
“Það er hraplega sorglegt. Betra þú
værir dauður”. Davið tárfelti.
“Hver er sorgin, er hún dauð? Segðu
mér það afdráttarlaust. Eitthvað óttalegt
hefir komið fyrir! Hvað er það? Hvar
er Elmira?”
Gamli Webb lagði hönd sína á hand
legg Davíðs, gekk 6vo um gólf en svaraði
engu, sfðan settist liann niður þegjandi.
“Segðu mér hvað að er!— segðu mér!”
Gamli Webb svaraði engu — hann
gat engu orði uppkomið.
“Er enginn annar hér í húsinu!”, hróp.
aði Davfð svo hátt að heyra mátti um alt
húsið, svo gekk liann að stiga uppgöng-
unni og hrópaði upp þessa sömu spurn-
ingu, og kom þá ráðskona Dene ofan stigan
og sagði honum alla söguna um hvarf
Elmim. Sagði hún hefði strokið með
Harry Barkstead fyrir 6 vikum sfðan til
London. Davið gat lengi engu orði upp-
komið fyrir geðshræringu. Loks spurði
hann hvort þau væru gift.
Hvammverjarnir 301
“Ekki svo ég viti”, svaraði ráðskonan
“en nú verð ég að færa húsbóndanum
kzeldmatinn; þá máske stansar og færð þér
dálftin bita honum til samlætis. Hann er
rvo einmana og engin skiftir sér neitt af
honum nema Mildred Hope, sem stundum
kemur til að hugga hann og hughreysta”.
Davíð hafnaði boðinu og fór þaðan f
skyndi. Honum var órótt innanbrjósts.
Svo ráfaði hann f þungum þönkum og
staðnæmdist þar um 'stund, og hélt síðan
aftur heim að húsinu.
“Fór hún að heiman af eigin kostum?’,
—Bpurði hann ráðskonuna.
“Það er vfst”, svaraði hún.
“Kom Harry hingað oft áður?”
"Hann var hér á öllum stundum.”
“Vissi faðir hennar það?”
“Hann v«r í fiskitúr mest allan tíman,
og liann hafði tapast vegna vinda, svo þeg-
ar hann kom heim voru þau farin, því ungi
Barkstead BÓtti fast á stúlkuna að verða
sfn”.
Davíð gekk burtu þegjandi.
.9. A—1-L
WlTwTr
301 Hvammverjarnir
“Alt þetta er mér óvænt tíðindi”.
Alan beið rólegur meðan Mildred fór
að fidna Sally, en bráðum kom hún aftur
og fór með Alan yfir í húsið til Sally Mum-
ford.
Gömul rauðeygð kona gægðist út um
dyrnar um leið og hún fórnaði upp hönd-
unum og hrópaði : —
“Guð og himininn hjálpi mér! En
hvaðþú hefir hlotið að lfða!”
"Og mér sýnist þú líta út eins og þú
hafir aldrei átt ærlega daga”, svaraði Alan
rólega.
“Bezti! bezti! Þú ert orðinn grábærð-
ur og kinnasokkinn. Ó, bezti, ^zti, góði
herra minn!” W
Gamla konan færði sig nú nær honum
og kyssti á höndur lians. Hún hágrét og
ætlaði aldrei að hætta að kyssa höndur
hans.
“Kæra Sally, við vorum eitt sinn fffill
og rós, ung og frfzk, og mér þykir svo vænt
um að sjá þig, að ég get ekki 1/st þvf”.
“Bezti herrra, — góði hrausti herra
minn!” hélt Sallyáfrnm. “En heflr þú séð
son þinn Ðavíð. Miskunsami drottinn!
hve óskiljanlegir eru vegir lífsins!”
“Ójá”, svaraði Alan “en komdu og
Hvammverjariiir 297
voru þeir Davíð Keith og faðir hans. Þeir
voru óvæntir vegna þess, að daginn áðvif
hafði lnlsbóndi Daviðs fengið fregn uui
1ap “Morgun Stjörnunnar”, og hafði þ»
strax farið til Sally Mumford og sagt henm
tfðindin. Og svo hafði hún þar á eftir ver-
ið sem næst vitstola af hrygð. En herra
Hetheriek kvaðst. ekki vonlaus um að eitt-
hvert skip kynni að hafa bjnrgað mönn-
nnum, og að vel mætti. vern að Davfð væri
enn á lffi.
Mildred Hope huggaði Sally með þvf,
að einhver innri tilfinning segði sér að
Davfð væri lifandi, og svo lögðust þær vin-
konur á bæn og báðu um heimkomu Davíðs
og Mildred hughreysti illa nábúa sfna með
þvf, að í hjarta sfnu findi hún frernur von
um heimkomu heldur en s(>rg yfir láti
Dagíðs, þvf hún taldi vfst að hann lifði.
Ln Sally aftur á hinn bóginn taldi
vfst að hanh væri látinn, þvf hann hefði
verið alt of góður piltur fyrir þennan heim,
o. 6. frv.
Það vildi svo til að með þessari vagn-
ferð vorn þeir farþegjar og engir þektu þá
feðga, en Davíð þurfti að segja til sfn, því
hann þurfti að fá mann til að líta eftir far-
angri sfnnm.