Heimskringla - 31.05.1906, Side 4
3i. mai\ 1906^
HEIMSKRINGLA
ástæð-
fyrir því hve vel það
borga'- 9ig að kanpa
roiöhjólia sem seld
era hjá
West End
Bicycle Shop
477 Portage Ave. 477
Fyrsta ástœöa: þaa era rótt og transtleaa búin
tíT^önnur: þau eru seld meö eins þægilegum
skilmálum ogauöiðer; þriðja: þauendast;og
hinar 96 get ég sýnt yöur; þær eru 1 BRANT-
FORD reíöhjóllnu. — Allar aögeröir á hjólum
fijótt og vel geröar. Brúkuð hjól keypt og seld.
Jón Thorsteinsson,
477 Portage Ave.
WINNIPEG
Gleymið ekki að sækja vel Í3-
lendibgadagafundinn f Tjaldbúðar-
salnum í kveld — miðvikudag :I0.
Herra Jónas Pálsson, söngiræð-
ingnr, hatði “Recital” samkamu i
Tjaidbúð'inniað kveldi 22. þ.tu.,
til þes.s að gefa almetmingi kost á
að heyra, hve langt nemendur
hans eru komnir í hljóðfaeraslátt-
arlist. Aðgangur var ókeypis og
svo var mikil aðsóknin, að nær
tvö hundruð manna urðu frá að
hverfa, því ekki var mögnlegt að
koma fleirum inn í kirkjuna.
Um 20 nemendur komu þar fram
og sýndu list sína. Yfirleitt tókst
þeim öllum vel, og hafa þó sitmir
þeirra verið að eins stuttan tíma
undir tilsögn Jónasar. T.d. má
nefna 14 ára gaml-an pilt frá West
Selkirk, Stefán Gunnlögsson,
Sölvasonar, sem, þótt hann hafi
að eins tekið píano lexíu í sl. tvo
mánuði, • spilaði' svo aðdáanlega
vel, að hann var klappaður upp
aftur. það leikur enginn efi á því,
að þar er efni í afbrag'ðs söng-
fræðing, og munit landar vorir fá
meira að heyra frá þeim piiti síð-
ar, ef honum endist aldur.
Rúna Baldwinson var og kölluð
upp aftur. HÚ11 inun hafa haft erf-
iðasta stvkkið á prógramminu,
enda hefir hún tekið lexíur í sl. 2
ár.
þá er O'g I/ára Halldórsson i
fremstu röð nemendanna. Ilún
spilaði ágattlega, sem og Ivltn
Johnson, sem komin er langt í list
sinni. Samkoman var öll hin á-
nægjuiegasta, og það m'Ltn óh.elt
að fullyrða, að tilheyreu.luintm
hafi geðjast vel að fratniðr I .trn-
anna. þau báru þess vott, að 1 ón-
as hafi lagt mikla alúð \ ið kens!-
ttna, og hann hefir með þessari
samkomu sýnt, að honum er \ii
treystandi til 'þess, að leiða fr ,tn
í nemendtim sínutn það sem ftezr.
er til í Jteim í sönglistaráttina.
Ungfrú Nelite Johnson söng og á
þessari samkomu. Hún hefir tekið
söngletxíur hjá Jónasi, og bar rödd
henrftir vott ttm góðan árangur
af þv í.
eftir. Lystigarðufinn er á milli
Portage ave. og Assiniboine árinn-
ar, ntn mílu frá pósthúsinu
Hann er ágætleqa útbúinn til
skemtana. Hann er eign einstakra
mantta, og þar af leiðandi er seld
ur inngangur í hann. Yanaverð
ioc fyrir hvern. Margt af bæjar
búum fór skemtiferð út í hina
lystigarðana, og bumt af fólki fór
skemtiferð til nærliggjandi bæja.
Innanborgar var dagurinn rétt
eins og aðrir dagar. Margt af
verkafólki vann sem aðra daga,
og sumir höfðu skrifstofur sínar
opnar.
Mrs. Pálína Johnson, frá Ver-
million Bay, Ont., kom hingað til
bæjarins á fimtudagskveldið var.
Hún var hér á snöggri ferð. Hún
er nýfega gift sænskttm manni, að
nafni Otto Johnson. Mrs. Johnson
heldur kostgangarahús fyrir C. P.
R. félagið og hefir yfir 20 manns í
kosti. Hún lætur vel af hag sínum
þar austur frá.
Á sunnudaginn kemur verður
prédikað í Únítarakirkjunni kl. 3
e.h. í stað venjulegrar kvöldmessu.
Hlu'taðeigendur beðnir að minnast
þessa og fjölmenna.
Markússon, Benediktsson «& Lin-
dal, Real Estate Agents, hafa gert
Jtessar söltir nýlega, sem blaðið
Free Press getttr um 19. þ.m.:
Hús og lóð 141 Spence st., verð
$9,000. Hús og lóð 33 Hargrave
st., \-erð $6,500. Lóð á Spence st.,
$2,500. þrjár lóðir á Home st.,
$1,200. Tvær lóðir á Toronto st.,
$1,000. Land í nánd við Winnipeg,
$5,000. Síðan hafa Jteir gert æði-
margar sölur í vestur hluta bæjar-
ins, og hafa mikið af eftirspnrn
um lóðir og lönd meðfram Por-
tage avenue.
Tíðarfar einlægt kalt og gróður
lítill að svo komnu. Frost nálega
á h\-erri nóttu.
Á öörmn stað í blaðinu er aug-
lýsing frá Hagyrðingaíélagmu. —
Takið vel eftir henni, hún er J>ess
virði. þetta litla félag treður fólk
ekki oft um tær, — heldur að eins
eina samkomp á ári. En nú -aug-
lýsir það, að ágóði af samkom-
unni verði lagður í hjálparsjóð til
}>ess bágstadda fólks á Islandi, er
hefir mest tjón beðið af hinu voða
lega slysi undanfarið. Almenningur
ætti að sækja J>essa samkomu sér-
staklega J>ess vegna, og sýna með
því J>essn félagi viðurkenningu fyr-
ir þess lofsverðu hlnttekniingu í
kjörum J>eirra bræðra heima er
líða. Heimskringla mælir því sterk
lega með }>essari samkomu. Sam-
komunni er frestað til 4. júní eins
og auglýsingin ber með sér.
Undir ttmsjón íslenzku Good-
tetnplara stúknanna verður skemti
ferð farin til Winnipeg Beach og
Gimli þ. 11. júlí næstk. Nánari
anglýsing síðar.
Á þriðjudaginn var þ. 29. þ.m.
gaf séra Jón Bjarnason saman t
hjónahand, að heimili sínu hér i
bænum, þau hr. Sigurð Árnasot:
og ungfrú Gúðnýju Sigfúsdóttttr,
hæði frá Framnes P.O. Sama dag
lögðu þau af sta'ð heimleiðis. —
Heimskringla óskar }>eim allra
heilla.
Fasteignasölubud
mín er nú að 613 Ashdown
Block, á horninu á Main St-
02 Bannatyne Ave. Gerið
svo vel, að hafa þetta f huga.
Isak Johnson
474 Toronto St.
Office Telephone: 4961
YYinnipeg
Sérstakt
200 karlmanna alfatnaðir og yfirtreyjur, vana- $1 1 QH
verð $16.f.O til $20.00. Fæst nú fyrir... / / • £7C/
Alt bezta efni, og handsaumað. Ekkert betra fæst í
landinu. Og af J>ví ég hefi ekki ótakmarkað upplag
af þessum tötum. þá ræð ég viðskiftavinum til að koma
sem fyrst, svo J)ér hafið eitthvað úr að velja.
Einnig $2.50 hattar á $1.25. Harðir $2.50 hattar á $1.50.
Mikið úrval af skirtum krögum og hálsbindum.
Palace Clothing Store
470 MAIN ST., BAKER BLK.
G. C. LONG, eigandi.
C. G. CHRISTIANSON, ráðsm.
PRENT-
5MIÐJA
undirritaðs er nú flutt í nýjn Heimis bygg-
inguna, við Austurenda Únítara kirkjunn-
ar, á suðaustur homi Sherbrooke og Sar-
gent stræta.
011 prentun vandaðri og fljótara af-
greidd en. nokkru sinni áður. Með þvf að
prentvél og Önnur áhöld eru spá ný og af
beztu gerð. Allskonar prentun. Banng. verð
G. Tohnson,
Sovíh JSatt Corner Sher-
brooke & Sarr/ent sl».
við. þeir félagar, Markússon,Bene-
diktsson & Ltndal, hafa þar nokk-
urar ódýrar lóðir, sem strax
ganga út. Einnig land í ekrutali
meðfram Portage ave., sem verða
gnllnámur inn-an fárra mánaða.
Að heiman kotnn í síðustu viku
4 innflytjendur, og stúlka sem
dvalið hefir í Skotlandi um tíma.
Engar sérlegar fréfrtir berast eftir
}>essu fólki.
Fólk J>etta tók sér far með All-
an línunni og keypti íarbréf af hr.
Halldóri S. Bardal. Heimskringla
óskar því góðrar hcimfarar.
Yictoriu-dagurinn var haldinn
hátíölegur hér í Winnipeg, sem að
vændum aunarstaðar i Canada.
Nýji lystigarðurinn hér, “Happy-
land”, opinu, og var aðalskemtun
álælt er, að strætisvagnar komi
fljótlega á Arlington st.,' frá Notre
Dame til Portage ave. Landar
ætfru að flýjta sér að kaupa á því
stræti, sem næst Portage ave., og
fólksins að Jtyrpast þangað vestur I einnig á Home st., næsta stræti
þessir fóru til íslands rétt ný-
lega:
Jón Sigurðsson nreð konu og
dreng, úr þingvalla nýlendu, fer
ti^ Evjafjarðar.
J ón Einarsson með konu og
barn, frá Selkirk, fer til Vest-
mannaeyja.
Jón H.iSnædal með konu* og
börn, frá Hnausa, fer til Vopna-
fjarðar.
Kristþór Árttason tneð konu og
2 börn, frá Arnesi, fer til Vopna-
fjarðar.
Sigtryggur Isaksson, Winnipeg,
fer til Akurevrar.
Jón Helgason, fer til Ísafjarðar.
Tii kirkjuþingsmanna.
Búist er við, að afsláttur fáist
á fargjaldi Jxtirra, er kirkjttþiug
sækja í sutnar. Farbréf heim af
þingitin eiga einungis að kosta
einn þriðjung veujulegs verðs, þó
með því skilvrði, að ákveðin tala
fólks saekí Júngið. En til þess að
afsláttiir J>essi fáist, þurfa allir að
hafa í höndum viðurkenningu fyrir
að hafa keypt farbréf áleiðis til
Hensel’ eða Edinbttrg. Skulu því
allir, er þing sækja, hiðja ttm
“Standard CertifTcate” um leið og
þeir kanpa farbréf sín. þeir, sem
þurfa að kaupa farbréf oftar en
einu sinni, fái “Certificate” með
hverjn fárbréfi. þessi “Certificate”
afhendist undirrituðum óðar en til
Moimfrain kemur.
Bjðm B. Jónason,
• skrifari kirkjafél.
Ef þér vissuð hve gætilega vér sjáum um
að eingöugu bezcu efni séu höfð í
Blue Ribbon
BAKING POWDER
þá munduð þér biðja um það en enga
aðra tegund. Þó þér sjáið það ekki
búið til, þá getið þér hæglega reynt
hve léttar og ljúfténgar kökur og brauð
það gerir.
Farið eftir leiðbeiningunum.
Glenwright Bros
587 Netre Dame Ave., Cor. Lydia Bt.
Tækifærið
að kaupa lððir á Alverstone Stræti á $18.00 fetið er
Tapað
Nú er verð á þeim lóðum sem enn eru óseldar, frá $18
til $22 fetið. Verð á lóðum f vesturhluta borgarinnar
stfga nú — að segja má daglega — og er þvf óvfst hvað
hið ofannefnda verð stendur lengi. 8áið þvf pening-
um yðar f lóðir á Alrerstone St. að vestan verðu—með-
an TÆKIFÆRIÐ er ENN við hendina. Þeir gróa á
meðan þú sefur. —
Yðar með virðingu,
Oddson, Hansson & Yopni,
55 Tribune Bldg. ’Phone 2312.
Steingrimur K. Hali
Piani»t
Stndio 17, Winnipog College of Music,
290 Portage Ave. og 701 Victor St.
Dr. G. J.Gislason
Meðala og uppsknrðar læknir
Wellíngton Block
GRAND FORKS N. DAK.
Sérstakt athygli veitt
Augna, Eyrna, Nef og Kverka
Bjúkdómum.
Dr. 0. Stephensen
Skrifstofa:
727 Sherbrooke Street. Td. 3512
(í Heimskringlu byggingunni)
Slundir: 9 f.m., 1 til 3.30 og 7 til 8.30e.m.
Hoimili:
643 Ron Ave. Tel. 140S
H. M. HANNESSON,
Lögfræðingur
Room : 412 Mclntyre Block'
Telefón : 4414
? Telephone 4414
Gáið að þessu :
Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á
húsum og bæjarlóðum hcr í borg-
inni; einnig hefi ég til sölu lönd,
hesta, nautgripi og landbúnaðar
vinnuvélar og /mislegt fleira. Ef
einhverja kynni að vanta að selja
fasteignir eða lausafé, þá er þeim
velkomið að finna mig að máli eða
skrifa mér. Eg hefi vanalega á
hendi vfsa kaupendur. Svo útvega
ég peningalán, tek menn í lffs-
ábyrgð og hús f eldsábyrgð.
C. J. COODMUNDSSON
70‘2 Simcoe St., Winnipeg, Man.
298 Hvammverjarnir
“Við skulum fá okkur vínglas,
faðir minn”, mæltf Davfð, “svo skal ég
vfsa þér leiðina heim til fóstru minnar. En
s !átfur ætla ég að fara yfir til Caisterog
finna Elmiru fyrsta allra, og koma svo með
hana heim til mín”.
Davfð lwð um kerru til að keyra f yfir
til Elmiru Webb. Svo sýndi hann föðnr
sfnum hús Sally fóstru sinnar og næsta
húsið þar við - seni Mildred bjó f, - og
bað hann að segja til ferðaa sinnar, og að
hann kæmi þangað með Elmiru seinna um
daginn.
Davfð horfði á eftir föður sfnum þar
til hann sá hann hverfa inn f hús Sally’3.
Síðan steig hann f vagnin og keyrði með
glöðum hug til Caister. Hann batt hest
sinn úti fyrir húsdyrum gamla Webbs og
gekk svo rakleiðis inn í húsið. Þar mætti
hann húsbóndanum og heilsaði honnm
vingjarnlega; karl tók kveðju hans fálát-
lega; hann sat hjá eldinum og að sjá f
þúngnm þönkum.
“Er þér ekki vel við að sjá mig komin
hingað aftur”, spurði Davíð undrandi, “og
því réttir þú mér ekki hönd þína”.
“Hún er hörna, herra Keith. Eg vis3Í
að þú mundir kouta”. Svo tók hann í
Hvammverjarnir 303
“Þú veizt ekki hve mikið þú gleður
okkur”, mælti hún.
“Jú, ég hefi grun um það; þér munuð
eigawið Sally Mumford”.
Mildred horfði fast á þennan gest.
“Hver er þessi maður, má ég spyrja?”
“Mér er sagt að þú sért góð og gnð.
hrædd átúlka, sem með rósemi geti afborið
að heyra illar fréttir jafnt sem góðar”.
“Eg leitast um með veikum burðum,
að fylgja dæmi frelsara vors”.
“Ég er Alan Keith — faðir Davfðs”.
“Þú ert að augl/sa kraftaverk”, mælti
Mildred, 0» tók kipp afturábak. frá þessum
manni. W
“Það má vera að þú getir rétt til um
það, og það var gott ég mætti þér hérna
svona af tilvjljun. Þvf nú bið ég þig að
ganga yfir f húsið og segja Sally að ekki
aðeins Iffs heldur einnig faðir hans, og
þegar hún er við þvf búin að ég megi heilsa
henni, þá ætla ég að koma yfir og sannfæra
hana um sannleik þessara tfðinda”.
“Já; þú ert mjög hugsunarsamur, — en
hvar er Davíð ?” <
‘ O, hann er ekki langt í burtu. Það
var einhver sem hann þurfti að finna þarna
yfirfrá, en farið núog segiðSally fréttirnar”
302 Hvammverjarnir
37. KAPÍTULI
“Með leyfi; þór eruð Milkred Hope?”,
mælti hávaxin gamalf maður f loðkápu, og
með einkennilegan skozkan framburð, þeg-
ar hann kom að húsi hennar.
“J4, það er nafn mitt”.
“Það er gott að við höfum mætst, Eg
hefi fréttir að færa yður af vini yðar Davfð
Keith”.
“0! það er vel farið. Eru það góðar
fréttir”.
“Mér er ánægja f að segja yður að það
eru góðar fréttir”.
“Guði sé lof!” hrópaði Mildred.
“Þér hafi má ske fengið illar fréttir af
af honum.”
“Já, við fengum fréttir f gærdag”,
“Hvaða fréttir-voru það?”
“Það var um tap “Morgun Stjörnunar”.
“Þær eru sannnar, en Davlð komst
lífs af”.
Hvammverjarnir 299
hönd Davfðs og horfði á hann með angur-
blfðu augnaráði. I
“Hvað gengur að hér; hvað hefir kom-
ið fyrir? Hvar er Élmira?” spurði Davfð.
“Hún kemur vafalaust heim aftnr”.
“Heim aftur! Hvarer hún?”
“Ég spyr mig þess altaf. En ég vissi
að þú mundir koma. Sjórinn hlffir sumum
okkar; hann hefir hlift mér til þessa tfma”,
mælti Webb. Svo settist hann niður og
glœpti á eldin.
Davíð fann ótta og skelfingu færast
yfir sig, lfkt þvf sem hann fann er hann
vissi að “Morgun Stjarnan” mundi sökkva.
Hann litaðist um f herberginu og sá að
það hafði tapað fyrri fegurð sinni. Glugga-
rúðurnar voru óhreinar, gólfið ósópað og
vanhirðusvipur hvfldi yfir ölln þar inni.
‘’Zaccheus”, spurði Davíð í lágum róm,
“hvað htefir komið fyrir; hvar er Elmira?”
“Hún kemur máske heim í dag eða
hún máske kemur ekki fyrr en á sunnudag.
Eg get ekkert sagt um það.7 Við verðum
að bfða” — mælti karl.
“Er hér enginn nema þú?”
“Vetrarveðrið er nú komið og fiskiver-
tfðiu hefir gengið illa. En við megum