Heimskringla - 07.06.1906, Blaðsíða 6
6
SUMARIIÁLABLAÐ HEIMSKRINGLU
7. júní 1906.
Um myndirnar
Stutt ágrip af æfisögu Winnipeg íslendinga
þeirra, sem sýndar 'eru myndir
af á fyrstu blaðsíðu.
, í Vesturhópi í Húnavatnssýslu,
hún andaöist 19. janúar 1894. Síö-
ari kona hans er Guörún Jóhann-
esdóttir, frá Rauf á Tjörruesi i
þing’eyjarsýslu. Jón á 6 börn á
lífi, og fóstursonur hans, Skúli
Sveinsson, stundar nám á æðri
skóla hér í bænum.
Jón er vinsæll maöur og vel
. metinn, og verzlun hans fer árlega
vaxandi.
SÆUNN ANDERSON
er fædd n. júlí 1863 að Torfustöð-
um í Miöfirði i Húnavatnssýslu.
Foreldrar: Brynjólíur Halldórsson
og Kristín Guðmundsdóttir, sem
þar bjuggu. Föður sinn misti hún
þriggja mánaða gömul, en ólst
upp hjá móðtir sinni til 14 úra
aldurs. þá fór hún í vist til vanda-
lausra þar í svei'tinni ; en 16 ára
flutti hún til Reykjavíkur og vann
þar í vistum í 6 ár. Árið 1888
flutti hún til Winnipeg. Eftir rúm-
GUÐJÖN THOAIAS
SIGFÚS ANDEDSON •
; er fæddur að Árseli á Langanesi í
1 þingeyjarsýslu 1. maí 1862. For-
■ i eldrar hans voru þau hjón Einar
j bóndi þorsteinsson og Margrét
j Sigurðardóttir, sem þar bjuggu
er fæddur í Revkjavík 26. marz ár- ^ngstan sinn búskap. þegar Sig
iö 1861. Foreldrar hans voru þau; fus var 12 ara gamall, for hann
hjón Ingimundur Ingimundarson j
prentari og Elín J ónsdóttir frá;
Hraunum í Árnessýslu. Hann;
dvaldi með foreldrum sínum til 11
ára, en fór þá til Benedikts gull- j
smiðs í Reykjavík, og vann hjáj
honum um fjögra ára tíma, og
lærði þar gullsmíði. Síðan fór
úr föðurgarði og vann hjá vanda-
lausum, þar til hann flutti til
Canada árið 1882, og byrjaði þá
strax að læra veggskreyting og
málaraiðn. 1 þeim skóla var hann
um þriggja ára tíma, en byrjaði
eftir það að starfa á eigin reikn
ing. Hann hefir um mörg ár rekið
iðn sína sem málari og vegg-
BJORN BLONDAL
er fæddur að Flögu í Vatnsdal í
Húnavatnssýslu þ. 24. maí 1858.
Foreldrar hans voru þau hjón
Theodór bóndi Blöndal og kona
hans Jóhanna Jónsdóttir, ættuð
úr Eyjafirði, — sem lengi bjuggu
á Flögu. Föður sinn misti Björn,
þegar hann var 4 ára gamall, en
dvaldi hjá móður sinni til 16 ára
aldurs, að hann fór til Akureyrar
og lærði timbursmíði hjá Jóni
Stefánssvni um þriggja ára tíma.
Síðan sigldi hann til Kaupmanna-
hafnar og vann þar að iðn sinni
um tveggja ára tíma. Til Canada
flutti hann haustið 1883.
Björn kvongaðist haustið 1888
tingfrú Björgu Björnsdóttur, Hall-
dórssonar frá Úlfsstöðum í Loð-
munndarfirð, og eignaðist með
henni 8 börn, af hverjum 4 eru á
lífi. En konuna misti hann fyrir
tveimur árum.
Björn hefir jafnan stundað timb-
ursmíði siðan hann kom hér til
lands, og hefir á síðari árum
stundað húsasmíði í stórum stil á
eigin reikning.
Aðalstræti borgarinnar.
Guðjón er lipur verzlunarmaður
og hefir verzlun hans stórum auk-
ist á síðari árum. Hann Mun vera
eini íslendingurinn hér í borginni,
sem sjálfur hefir átt verzlunarhús
sitt á Aðalstrætinu með landinu,
sem það stóð á. En þá eign seldi
lega ársdvöl hér, giftist hún herra um, þar til árið 1888 að þeir
Brynjólfi Teitssyni (Anderson) frá
Instalandi á Reykjaströnd við
Skagafjörð ; og hafa þau hjón bú-
ið hér jafnan siðan. Brynjólfur
hefir haft stöðuga atvinnu hjá
Hudsons flóa félaginu hér í bæn-
um í sl. 26 ár, og hefir því konan
orðið að annast um framkvæmdir
á heimilinu.
Sæunn er framsýn og áræðin og
óefað í fremstu röð íslenzkra
“■business” kvenna hér vestra.
þau hjón létu byggja afarstórt og
vandað hús í Fort Rouge fyrir
tveimur árum síðan, og er það
þriðja stæreta húsið, sem íslend-
ingar hafa reist bér í bæ. Um 50
kostgangarar hafa þar aðsetur,
eða kaupa máltíðir, á sumum
tímum ársins nokkru færri, en á
öðrum tímum aftur fleiri. Svo er
mikil aðsókn að þessu húsi, að
það er þegar farið að reynast of
lítið. Sæunn hefir þar alla stjórn
og fer henni sá starfi vel úr hendi.
Sæunn tekur og mikinn þátt í
félagsmálum landa vorra og er ein
af aðal forkólfum líknar kvennfé-
lagsins ‘‘Gleym mér ei”, sem svo
mörgum þurfalingi hefir orðið að
góðu liði á liðnum árum.
hann til Sevðisjfarðar og vann þar , ...........
að iðn sinni hjá Teiti bróður sín-1 skreytan af miklu kappi, og er nu
I stærsti veggjapappírssali íslenzkur
bræður báðir fluttu til Canada. I her 1 landi' ,
Bvrjaði Guðjón þegar að vinna j r Anð ,l88' kvongað.st hann ung-
hér í Winnipeg að handiðn sinni. Lru 'Jborgu Helgadottur, fra
og setti brátt upp gullstáss verzl- Traðabnð . Snæíellsnesskslu. þau
un á eigin reikning, og hefir hald-1 j°n elf>a > norn'
ið henni fram til þessa dags, — á1 ------
TH. ODÐSON
er fæddur 6. des. 1864, að Langa-
vatni í Reykjahverfi í þingeyjar-
sýslu. Foreldrar hans voru þau
hjón Oddur bóndi þórðarson og
Guðrún Snorradóttir, sem þar
bjuggu í 15 ár. Hann ólst upp í
hann fyrir rúmu ári síðan, og var | föðurgarði fram að fermingaraldri
þá hvert framfet landsins fult j W1 úir þá að vinna á eigin reikn-
þúsund dollara virði. ing. ýmist við smíðar eða verzlun,
þar til árið 1888, að hann flutti
GÍSLI ÓLAFSSON
(G. Ólafsson) er fæddur
maí 1886
lífi.
til Canada, 1. nóv. það ár. Fyrstu
átján mánuðina hér vestra vann
er læddur I. junl hann við smíðar og aðra algenga
1855, að Landamótaseli í Ljósa-! Vlnnu’ en b>'rJa5i Þá 4 verzJun a
vatnsskarði í þingevjarsýslu. það-;f^ln r«kuluK' og hefir hald.ð
an flutti hann þriggja ára að aldri henm {Tam a Þelinan da?' En 1 sl'
með foreldrum sínum, Ólafi Ólafs- ■* ár hefir hann >?eflð S1S emgongu
syni og Rannveigu Sveinbjarnar-1 vlS land °* {asteigna verzlun.
dóttur, að Hjalla í Revkjadal í! Hann kvongaðist 23.
þingeyjarsýslu. Arið 1877'fór hamú un^ru Rakel &i?fusdottur, Krist-
frá foreídrum sínum, þá 22 ára að' Juussonar, ur Reykjadal 1 þingeyj-
aldri, til sýslumanns Benedikts ars-vslu' Þau hJon sex born a
Sveinssonar, að Héðinshöfða í!
sömu sýslu, og gerði sýslumaður
hann að verkstjóra sinum.
Haustið 1881 fór Gísli frá B. S. ;
og var þann vetur við nám að ■
Möðruvöllum í Hörgárdal. NæstaJ
sttmar á eftir ferðaðist hann með-,
al bænda í Suður-þingevjarsýslu!
með Halldóri búfræðing Hjálmars-j
syni, og las búfræði hjá honum j
veturinn eftir.
Sumurin 1883 og 84 leiðbeindij
hann bændum í Norður-þingeyjar-
sýslu í jarðabótum og vatnsveit-
ingum. — Vori'ð 1885 fór hann til
THORD-
GUÐMUNDUR P.
ARSON.
er fæddur 23. júli 1861 í Engey við
Reykjavík. Foreldrar hans voru
þau hjónin þórður Jónsson, bóndi
í Engey, og kona hans Guðrún
Guðmundsdóttir. Hjá þeim ólst
hann upp til 9 ára aldurs, að móð
ir hans andaðist. Eftir það var
hann með föður sínum til 17 ára
! aldurs. þá fór hann til Einars
borgara á Eyrarbakka, og vann
ei.„4t i-, «■ 1 , - w hjá honum við verzlun um þriggja
Skotlands ttl að kvnna ser bunað- ...
.... , , , . ara tima. Stðan for hann tu Kaup
arhattu Skota ; var hann þar 11 1
TH. BORGFJORD
er fæddur að Árdal í Borgarfirði
syðra þ. 22. febrúar 1875. Hunn er
sonur Sæmtindar bónda Jónssonar
og konu hans Helgu Gísladóttur.
Hann ólst upp hjá foreldrum sín-
um þangað til hann var 12 ára
gamall ; þá fluttist hann með þe.m
til Mamtoba árið 1886, og yfirg.if
þau strax á innflytjenda húsinu 1
Winnijieg, og vistaðist hjá Capt.
W'il'l'iam Kennedy, sem verið hafði
yfirmaður við Httdsons flóa verzl-
unina, og var hjá honum árlangt.
þar var þorsteinn sem í föðurhús-
um, því Capt. Kennedv hafði hinar
mestu mætur á honum, eins og
sést á því, að tveimur árum síð-
ar, er hann lá banaleguna, sendi
hann eftir þorsteini og bað hann
að dvelja hjá sér þar til hann dæi,
og gerði þorsteinn það. — Eftir
það vann hann algenga daglauna-
vinnu og dvaldi öðru hvoru hjá
foreldrum sínum á vetrum, sem
bjuggu í Nýja Islandi.
þegar þorsteinn var 18 vetra,
lagði hann fyrir sig múrsteins-
leggjara iðn, og hefir gert það að
atvinnu sinni síðan. Hann er nú í
íélagi með öðrum bvggingamönn-
trm, og gerðu þeir félagar á sl. ári
bvggingar fyrir meira en hálfa
millíón dollara.
þorsteinn kvongaðist ungfrú
Guðrúnu þórðardóttir, Jónssonar,
greiðasala hér í bænum. þau ltjón
eiga einn son.
rúmt ár og hélt þaðan til átthaga j .
sinna.
Arið 1886 fluttist hann tneð for-
eldrum sínum (þá háöldruðum) til
Canada. Kom hann til Winnipeg
16. september. Fyrstu árin vann
hann hjá öðrum, mest bændum í
Manitoba og Norður Dakota, því
bóndi ætlaði hann þá eflaust að
verða.
þann 16. september 1889 byrjaði
hann mjöl og fóðurtegunda verz1.-
un hér í Winnipeg, og rekur hann
þá iðn í stórum stíl. Hann er sá
eini íslendingur, sem er meðlimur
kornkaupa samkundtinnar héjr í
borginni ;i sömtileiðis er hann með-
limtir kaupmanna samkundunnar,
einnig hinn eini íslendingur, er
sæti á í þeim þýðingartnikla fé-
lagsskap.
Hann var sá fyrsti Islendingttr,
sem bygði stórhýsi í verzlunar-
parti Wfnnipeg borgar, svonefnd:
“Olafson Block”, — nú 575,000.1x1
virði.
þann 19. maí 1890 kvongaðist
hann ttngfrú Elinu Sigríði, dóttur
Jóns snikkara Jónssonar og Guð-
finntt Jónsdóttur, á Hornbrekku í
Ólafsfirði í Eyjafjarðarsýslu. þau
hjón eiga eina dóttir barna.
mannahafnar og nam þar bakara-
iðn á þremtir ártim. Eftir það
flutti htinn aftur til íslands og
stundaði iðn sína bæði á Sauðár-
krók og Isafirði, þar til árið 1887,
aó hann flutti til Canada og sett-
ist að í Winnipeg ttm tíma. Síðar
setti hann upp bakarí í bænum
Deloraine hér í fvlkinu, og hélt því
í tvö ár. en flutti þá aftur til
Winnipeg, og hefir hann dvalið hér
síðan og rekið bakarí og aldina-
verzlun á eigin reikning.
Hann er kvæntur ungfrn Jó-
hönnu Guðmtmdsdóttur frá Múla-
koti í Flj'ótshlíð i Rangárvalla-
sýslu. þau hjón eiga 6 börn á lífi.
Gtiðmtindttr er stakur atorku og
reglumaður og rekur iðn sina af
miklu kappir og þó hann hafi haft
þunga fjölskyldu og lagt þess utan
mikið fé til safnaðarþarfa og til
líknar fátæklingum í þessttm bæ,
hefir hagur hans blómgast ár frá
ári, bæði að efnum og álítí og
virðingti Vestur-lslendinga.
JÓN THORSTEINSSON
er fæddur 16. október 1865. For-
eldrar hans voru þau þorsteinn
þorleifsson og Sigríður Jóhannes-
dótt’ir, sem bjtiggu að Vatnshorni
í Vesturhópi í Húnavatnssýslu.
Hjá þeim ólst hann upp til 9 ára
aldurs, en varð þá að leggja út í
heiminn og hafa ofan af fyrir sér
af eigin ramleik. Vann hann alls í
þremur vistum á Islandi. en fhittij
til Canada árið 1887, og settist að
í Winnipeg, þá 21 árs gamall :
hafði hann þá róið 6 vertíöir á Is-
landi. Hann náði stöðugri atvinnu
hér vestra strax og hann kom
hingað, og vann rúm 11 ár í sama
stað. Fyrir rúmum 5 árttm byrj-
aði hann á reiðhjólaverzlun, og
hefir haft hana síðan.
Jón er tvfkvæntur ; átti fyrst
tingfrú Önnu Jónsdóttir, frá þverá
SKÚLI HANSSON
er fæddur 14. marz 1880 í Húna-
vatnssýslu. Foreldrar hans vortt
þau Hannes Hansson og Elinborg
Ásbjarnardóttir. Hatin hefir alist
upp með móður sinni til þessa
dags. Til Canada kom hann árið
1887, og var þá að e-ins 6 ára
gamall. I uppvextinum vann hann
að blaðasölti, og hverju öðru, sem
að höndum bar, jafnframt því að
ganga á skóla. Um 7 ára títna
vann hann á skrifstofu lögíræðings
hér í bænum og hefir því náð á-
gætri mentun. En sl. 3 ár hefir
hann haft á hendi lattdsölu með
þeim Oddson og Vopna.
Skúli er með efnilegustu ttngum
mönnum meðal Vesttir-íslendinga,
og vinsæll mjög af alþýðu manna.
KRISTJÁN GOTTFRED
JÓNSSON
(C. G. Johnson) er fæddttr 14. okt.
1871 á Akureyri við Eyjafjörð og
er sonur Jóns snikkara Jónasson-
ar og kontt hans Guðnýjar Guð-
mundsdóttur, bæði ættuð úr Eyja-
firði. Hann ólst upp hjá foreldrum
sínum og fluttist með þeim til
Canada árið 1889. Síðan hefir hann
lengst um dvalið hér í Winnipeg.
Eins og aðrir vesturfarar byrj-
aði hann æfiferil sinn hér með að
vinna hverja algettga daglauna-
vinnu, sem íyrir kðm, þar til árið
1896, að hann fór að vinna að
kjötsölu hjá innlendum kjötsala.
En 1. apríl 1900 byrjaði hann kjöt-
sölu á eigin reikning hér í suður-
bænum, og hefir sú verzlun stór-
um vaxið ár frá ári. Sjálfur á
hantt verzlunarhús sitt, sem stend-
ttr á hornintt á I/angside og Ellice
strætum. En íbúðarhtis hans er á
Sherbrooke st.
Kristján kvongaðist 29. septem-
ber 1898 ungfrú Ingibjörgu Jó-
sephsdóttur, ættaðri úr Laxárdal
í Dalasýslu.
ALBERT JÓNSSON
er fæddur á Akurej'ri 2. nóvember
1867. Hann er sonur Jóns snikk-
ara Jónassonar og konu hans Guð-
nýjar Guðmundsdóttur. Hann ólst
upp hjá foreldrttm sinttm þar til
hann var 17 ára gamall, en byrj-
aði þó að vinna út þegar hann
var 9 ára að aldri. Hann flutti til
Canada þegar hann var 20 ára
gamall, og eftir tveggja ára starf
hér, gat hann sent foreldrutn sin-
um og systkintim fargjöld vestur
um haf. Um nokktirn tíma vann
hann hér að prentstörfum, og síð-
ar hafði hann kjötverzlun tim nokk
ur ár.
Fvrir fáuin árttm fór Albert til
Islands, og sótti þá systur sína og
6 börn hennar, og kostaði hann
þau öll vestur.
Albert er gróðamaðttr mikill, og
bygði fyrir tveimur árum síðan
sérlega vandað stórhýsi hér í borg-
inni.
Albert kvongaðist ungfrú Eliza-
betu Sigurðardóttir, Jóhannesson-
ar frá Manaskál í Húnavátnssýslu.
þau hjón eiga 4 börn.
SVEINN BR YNJÓI.FSSON
er fæddtir 3. okt. 1856. Hann er
sonur B. Björgólfssonar og Sigur-
borgar Stefánsdóttur frá Skjöld-
ólfsstöðum í Breiðdal.
Sveinn bjó lengi í Vopnafirði,
hafði þar gistihús, stundaði sjáv-
arútveg, landbúskap og húsastníði.
Hann flutti hingað vestur veturinn
1895, og hefir síðan rekið hér
byggingaiðn fyrir eigin reikning,
sem aðal atvínnu. Hatin var um
hríð riðinn víð fólksflutning frá
íslandi áður en hann flutti hingað
og hefir síðan ttm nokkur ár haft
á hendi íslenzkan ínnflutning fyrir
Dominion stjórnina.
ÁRNI FRIÐRIKSSON,
er fæddur 14. maí 1*53, að Hóli á
Melrakkasléttu í þingej’jarsýslu.
Foreldrar hans vortt þau hjón
Friðrik hreppstjóri Jónsson og
þórhildur Friðriksdóttir, sem þar
bjiiggu allmörg ár. þegar hanu
var 17 ára gamall, fór hann írá
þeim í vinmimensku þar i sveif-
inni nm þriggja ára tima. Síðan
fluttist hann tii Akureyrar t>g
stundaði þar skósmíði í 2 ár ; þá
iðn lærði hann af sjálfum sér. Ar-
ið 1873 fór hann til Ameríktt og
sett'íst að í Toronto borg í Ontar-
io, og vann þar 2 ár að skósmíði.
Arið 1875 flutti hann til Winnijseg
og hefir dvalið liér síðan. Arið
1878 stoínaði liann fvrstu íslenzku
verzhin hér í bæ og heldur henni
áfram fram á þennan dag. Hefir
hann mi tvær sölubúðir í Suður-
Winnipeg, aðra matvöruveTzlun
og htna .skóverz.lun.
Árni er og hefir lengi verið í
fremstu röð íslenzkra kaupmanna
og vinsæll flestum fremur ; jafnan
hjálpfús í mesta máta þeim, er tií
hatts hafa leitað, og þeir eru mjög
tnargir. Hann hefir og gert tnikla
verzlun við landa vora í ýmsum
nýlendum þeirra hér í fylkinu.
Árni er sá eini Islehdingur hér í
bænntn, sem hlotið hefir þanti heið-
tir, að vera kosinn bæjarráðsfull-
trúi, og má af því marka traust
það, sem hérlendir menn jafnt sem
fslendingar hafa til hans borið.
Arið 1880 gekk Árni að eiga
ttngfrú Sigurbjörgu þorláksdóttur,
Björnssonar, frá Fornhaga í Hörg-
árdal í Kyjafjarðarsýslu. þau hjón
eiga 4 börn á lífi, 2 stúlkur og 2
pilta.
JOHN J. VOPNI
er fæddur að Ljótsstöðum í Vopna
firði 4. september 1864. Foreldrar
hans voru þau hjón Jón timbur-
smiður Jónsson og Arnþrúðttr
Vigfúsdóttir. Hann ólst upp hjá
þ'eim til 17 ára aldurs. Hann lærði
tiinbursmíði hjá föður sínutn á
uppva'xtarárunum, og gekk jafn-
fratnt fimrn vetur á heimaskóla
til Agústs Jónssonar hómeópatha,
og lærði auk dönsku, reiknings og
landafræði þær aðrar námsgreinar
sem alment vortt kendar á fslandi
í þá daga. Áður en hann fór af
íslandi var hann farinn að taka
að sér húsabyggingar, þótt hann
væri þá litið yfir tvítugsaldur.
Hann flutti til Canada árið 1887
og hefir stundað timbursmíði jafn-
an síðan, að undanteknum tveim-
ur síðustu áruntim, sem hann hefir
haft á hendi landsölu. í félaginu
“Oddson, Hansson & Vopni”.
J ón hefir verið yfirsmiður að
sumum mestu verzlunar stórhýs-
um þessa bæjar, og að Fyrstu lút-
ersku kirkjunni islenzku hér.
Jón er kvæntur ungfrú Sigur-
björgu Magnúsdóttur, frá Sandvík
við Seyðisfjörð. þau ltjón eiga 6
börn.
ÓLI W. ÖLAFSSON
og
TRYGGVI ÓLAFSSON
Óli W. Ólafsson er fæddur 21.
marz 1855, og Sigtryggur Frí-;
mann Ólafsson þ. 25. okt. 1856.
þeir bræður eru synir hjónanna ;
Ólafs Indriðasonar og Margrétar
Jónasdóttur, sem lengi bjuggti á
Húsavík í þingeyjarsýslu. þeir
bræður fluttu hingað vestur árið
1885, og iinnti hér að algengri
d'aglaunavinnu þar til árið 1888, 1
að þeir byrjuðu í félagi kola og
eldiviðar verzlun og hafa haldið
henni áfram fram á Jiennan dag.
Óli er kvongaður Elínu Maríu Ó-
lafsdóttur, ættaðri úr Kinn í
Reykjadal ; en kona TryggVa er
Jóhanna Indriðadóttir, frá Húsa-
vík.
Félagsheiti þeirra bræðra er
“Olson Brothers”, og hafa þeir
jafnan reynst íslendingum og öðr-1
um viðskiftamönnum sínum dreng-
ir góðir. Og víst hefði margur j
landinn orðið að búa við köld
húsakynni á liðnum vetrum, ef
þeir bræður hefðu ekki öðrum j
fremur revnst hjálpfúsir, og oft
beðið lengur en átt hefði að vera
eftir verði þess varnings, sem þeir ,
hafa verzlað með.
þeir bræður eru báðir stakir
ráðdeildarmenn og stál-dugíegir,
enda mtinu þeir nú komnir í all- j
vænleg efni.
JÓNAS JÓNASSON
er fæddur 11. september 1876, að
Saurbæ á Vatnssnesi í Húnavatns-
sýsln. Foreldrar hans voru þau
Jónas þjóðhagi Helgason og Kríst-
ín Gestsdóttír, þess' er talinn var
mestnr stind og íþró'ttamaður á
íslandi. Fööttr sinn misti Jónas í
æsku, en ólst upp hjá móður sinni
til fermíngaraldurs. Hann flutti til
Manitoba árið 1892, og vann hér
hverja algeitga vinnu um 5 ára
tíma. Svo komst hann að atvinnu
við stórt brauð og sætindagerðar
hús, og vann þar nokkur ár, þar
til árið 1902', að hann byrjaði ald-
ina og gosdirykkja verzlun í Fort
Rouge hér í bænum, sem hann
stundar ennþá.
Jónas kvongaðist ungfrú Guð-
rúnu Pétursdótttrr frá Reýkjavik.
GlSLI GOODMAN
er fæddur að Hjalthúsum í Reykja-
dal í þingeyjarsýsiu 3. nóvember
1863. Foreldrar bans voru Guð-
mundur Gíslason, bóndi á Hjalt-
húsum, og kona hans Sigríður
J'ónsdótt’ir. Hann ólist upp hjá for-
eldrum sínum, þar til hann flutti
með þeim til Ameríku árið 1879,
þá 16 ára gamall. Hjá þeitn var
hann fyrstu tvö áritr, í Gimlisveit,
þar 'til faðir hans andaðist, og
flutti þá ekkjan með sonum sínum j
til Winnipeg. þar vann Gísli hverja
algen'ga vinnu er hönd á festi um
6 ára tíma, en stundaði jafnframt
söngfræði, sem hann var sérlega
hneigður fyrir. Hann byrjaði að
læra blikksláttu handverk í kring
um árið 1900 og hefir unnið að þvi
síðan, og farnast vel. En öllum
frístundum frá vtnnu sinni hefir
hann varið til söngfræðinnar, og
hefir verið orgelspilari Fyrsta lút-
erska safnaðdrins hér í bænum ná- j
lega frá því hann formlega mynd-
aðist árið 1883, alt þar til árið
1904, að hann varð að hætta því
starfi af því blikkslagara verzlun
hans fór að verða svo umfangs-
mikil, að hann varð að gefa sig
við henni eingöngu.
Gísli er kvongaðttr ólöfu dóttur
Björns Halldórssonar frá Úlfs-
stöðum í Loðmundarf. þau hjón
ei'ga 7 börn, sem öll eru á lífi.
A. S. BARDAL
er fæddur 22. apríl 1866, að Svart- ;
árkoti í Bárðardal í þingeyjar- j
sýsltt. Hann er sonur hjónanna
Si'gurgeirs bónda Pálssonar og;
Vigdísar Halldórsdóttur, sem þar
bjtiggu lengi. Arinbjörn ólst upp
hjá f'oreldrum sínum þar til hann
var tvítugur að aldri, en flutti þá j
hingað til Manitoba og stundaði j
hér algenga daglaunavinnti hin1
fyrstu 3 árin. þá tók hann að
stunda fólks og varnings keyrslu
á eigin reikning, og rak það starf
þar til árið 1894, að hann byrjaði ■
útfarastjórn, og heldttr því starfi
ennþáj
Arinbjörn er tvikvæntur. Átti
fyrst ungirú Sesselju þorgeirsson
þ. 5. nóv. 1893, en misti hana þ. 8
febr. 1899 ; þau hjón eignuðust 2
börn, og lifir annað. þann 5. júní
1900 kvongaðist hann í annað sinn
og gekk þá að eiga ungfrú Mar-
gréti Ingibjörgu Ólafsdóttur, frá
Vestur Selkirk ; þau hjón hafa
eignast 4 börn, en mist 2 þeirra.
Arinbjörn er mesti fjör og gteði
tnaður, og stál-duglegur, eins og
hann á kyn til. Hann er nú þegar
orðinn vel fjáður. Utn þessar
mundir er hann að láta byggja
stórhýsi mikið á Nena stræti og
verðttr þar efiaust langveglegasta
útfararstofnun í þessttm bæ.
TH. JOHNSON,
gullsmiður, er fæddur að Borg í
Miklaholtshrepp'i í Snæfellsnes-
íellsnes.sýslu þ. 4. nóvember 1890.
Hann er sonur Jóns bónda Jóns-
sonar, sem lengi bjó að Hjarðar-
felli þar í hreppi, og konu hans
Vilborgar Guðmundsdóttur, ætt-
aðri úr sömu sveit. þórður flutt-
ist hingað vesttir með foreldrum
síntim árið 1883, þá xi ára gam-
all, og byrjaði strax að vinna að
dagblaða sölu. En tveimur árum
síðar tók hann að nema úr og
gullsmíða iðn hjá Geo. Andrews,
sem þá var talinn beztur úrsmið-
ur hér í bænum, og var hann hjá
honum í 8 ár. Árið 1899 setti
þórður upp úr og gullstáss verzl-
un á eigin reikning á Aðalstræt-
inu hér í bænum, og heldur henni
ennþá.
þórður kvongaðist tingfrú Guð-
nýju Björnsdót'tur, Ólafssonar, frá
Skaga í Borgarfjarðarsýslu. þau
hjón eiga 5 börn.
þórður er maður sérlega fríður
sýnum og vandaður í viðskiftum.
JOHN J. BÍLDFELL
er fæddur 14. maí 1871, að Bíld-
felli i Grafningi í Árnessýslu. Hann
er sonur hjónanna Jóns bónda
Ögmundssonar og þjóðblargar
Ingimundardóttur. Jón ólst upp
hjá foreldrum sínum til 17 ára ald-
urs, að hann fluttist með föður
sinum til Manitoba, og vann þá
hér að hverri algengri vinnu, sem
fyrir kotn um 8 ára tíma. Hann
var og skólakennari í 2 ár, eða
Iertgur. Síðan fór hantt í gullleit
til Yukon héraðsins og var þar 3Jý
ár. Eftír það bvrjaði hann Iand-
sölu hér i bæntim og hefir haft
þann starfa í sl. 6 ár.
Jón kv-ongaðist ungfrú Aðal-
björgu Soífíu þorsteinsdóttur, frá
Brú á Jökuldal í þ:ngey;an:ýsí.t.
þatx hjón eíga 2 börn. &
G. JOHNSON,
kaupmaður, er fæddur að Hellu-
vaði við Mývatn 9. ágúst 1855, og
er sonttr hjónantia Jóns bónda
Árnasonar og Rebekktt Guðmunds-
dóttur. Hann ólst upp hjá foreldr-
um síntim þar til árið 1874, að
hann flnttist til Canada og settist
fyrst tim sinn að í Ontario. En er
foreldrar hans fluttu frá Islandi,
fór hann tneð þeim vestttr til Man-
itoba árið 1876, og dvaldi hjá
þeim vetrarlangt í Nýja íslandi.
Siðan flutti hann til Winnipeg og
bvrjaði skömmtt síðar á vatnssölu
hér í bænttm. Arið 1885 byrjaði
liann klæðadúka verzlun, og áríð
1890 bygði ftann hið stóra og veV-
þekta North West Hall hér í bæn-
ttm, og hefir síðan rekið verzlttn
sína þar. Var það á þeim tima
hið langstærsta og veglegasta
verzlunarhús, sem nokkttr Íslend-
ingur hafði bygt hér í Winnipeg.
Guðmundtir kvæntist tingfrú
Katrínu Arngrímsdóttur, af Aust-
ttrlandi. þati hjón eiga 10 börn.
ÁRNI EGGERTSSON
er fæddur að Hróðhúsum í Borg-
arhreppi í Borgarfjarðarsýslu 8.
maí 1873. Hann er sonur Eggerts
Jónssonar, Árnasonar, frá Leirá,
og Sigríðar Jónsdóttur, frá Deild-
artungu, sem Iengst bjuggu þar i
svei-t, og síðast Hrafnabjörg-
ittn í Hörðttdal í Dalasýslu. það-
an flutttt þatt til Manitoba árið
1887. Var Árni þá 14 ára. Eftir
mánaðardvöl hjá foreldrum s'nutn
hér vestra, fór Árni út í heiminn
upp á eigin reikning, og vistaðist
fyrst hjá kynblendingi r.iður með
Rattðá og vann þar árlangt settt
natitgripa hirðir, og þoldi þar sult
og illa aðbúð, og var þess utan
svikinn tim alt árskaupið, að und-
anteknu því, að hann fékk einar
strigabuxur og eitthvað annað
smávegis. Siðan vann hann 18
tnánuði við vörukeyrslu hér í bæ
með 2fé eða 3 dollara kaupi ttm
vikuna. Stðar vann hann árlangt
sem vikadrengur á hóteli hér og
græddi þar 59o i peningum. Hann
hafði frá því fyrsta að hann kom
til landsins varið frístundum sin-
utn til að læra ensktt og annan
nytsaman fróðleik. En nú þegar