Heimskringla - 07.06.1906, Blaðsíða 8

Heimskringla - 07.06.1906, Blaðsíða 8
8 SUMARMÁLABLAÐ HEIMSKRINGLU 7. júní 1906. Samkomukvöld. Viö vorum að búa okkvir á sam Jtomu, sem lestrarfélagið ætlaöi Æið hafa í samkomuhúsi bygðar- ínuar. J>að var 26. marz og viða ilt sleðafæri ; snjórinn sýndist kvíða «yðileggingunni, því tárin hrundu ótt og titt úr ofurlitlum skafli, sem húkti á skemmuhliðinni ; “í óag mér, á morgun þér”, fanst *nér hann segja, þegar ég horfði á liann. Eg sneri mér þá frá honum og fór inn ; ég tók þá fyrst eftir El- orðin sjálf, ýmist til gleði eða hrygðar, þau stungu mig eins og þyrnar, þessi nöpru, duldu fyrir- litningarorð til þeirra fávisu, sem ekki höfðu rutt sér braut eins og hann, og mentað sig sjálfir. Fyrir hverja á maður að finna til, ef ekki fyrir þá, sem eru illa gerðir af náttúrunnar hendi ? Hinir eru mikið siður aumkunarverðir, sem er það sjálfrátt, að vera illir eða ófullkomnir. Dansinn var byrjaður og unga fólkið sveiflaðist fram og til. baka eins og húsflugur, í einlægri hring- iðu. það var fallegur hópur v.'g gleðilegt að sjá hann glaðan, en stúlkurnar voru of margar og því ekki allar ánægðar. Nti er það í ástæð- fyrir því hve vel I>að borga sig að kaupa reiöhjólin sem seld eru hjá West End Bicycle Shop 477 1 5ortage Ave. 477 inu, sem hoppaði eftir gólfinu essinu síntt, sagði gamall maður, þangað sem Ölöf var að greiða á sér og segir: “Hvernig fer hárið á mér?” Hún lítur ekki við en seg- ir: “Eins og vant er”. Elín hlær og segir: “Góða Láfa, hættu þess- tm ólundarköstum. Ef þú hefir ekki sjálf nóga skvnsemi til að sjá .að þetta eru stór lýti á þér, þá j trúðu því, að ég sjái það rétt. J>essi ólund meiðir þá ekki, sem liaía móðgað þig viljandi eða ó- viljandi, en sjálfa þig skaðar hún. Maður getvir jafnvel freistast til 51 ð álíta þig heimska, þegar þú skulir fyllast fýlu, þó sagt sé, að þú heitir ljótu nafni, eins og núna átti sér stað. Við eigum báðar ■við sömu kjör að búa, og þú gætir -verið eins kát og ég, ef þú litir xétt á orð og atvik. Flest fólk heí ír ímugust á fýlu, hverrar tegund- ar sem er, hvert heldur fýhiveður, fýlulykt eða fýlulund.” J>egar hér var komið ræðunni, vék Ólöf Elínu óþægilega til hlið- ar með olnboganum og fór upp á loft, en Elín klappaði saman lófun- um og segir: “Ó, ég hlakka til að keyra og dansa og sjá og heyta alt”. Eftir nokkurn tíma lögðum við á stað og bar ekkert sögulegt við á leiðinni. Elín var kát og syngj- andi, og datt mér í hug sunnan- goLm hlýja, sem leikur hoppandi að hverju blómi og vermir alt, er hún na'r til. Ólöf steinþagði, netna þegar hún fékk tækifæri til að hafa á móti því, sem maður konunnar I sagði, sem hafði daginn áður sagt j jatS sér þætti nafnið Ólöf ljótt nafn 'J>ax iblés Norðri og reyndi að árinda hfi og yl sunnangolunnar. ffeta {æt,t klætt börnin sín Við attuin langt að og var fjoJdi skammarlaust) og þó er aS sjá a8 folks komiinn a -undan okkur, og þið sj41fir haflS hugmynd um. að I steinuskrain byrjuð fyrir stundu. þet.ta se ,ekki bolt sem kom inn ; það er ekki eins og þegar það á að hlusta á nýtan ræðustúf ; þessi mentun líkar þvi. Svo spýtti hann mórauðu og fór út. Giftar konur sátu í kring, sttm ar með börnin sofandi í skautinu, en aðrar að verja þau áfölltfm. Hvar er allur þorri bændanna, hugsaði ég, gaman að vita, hvað þeir hafa fyrir stafni. Eg fór svo að leita, og fyrst í húsinu, sem veitt var í um kveldið. þegar ég opnaði hurðina, þá leggur á móti mér óþokka daun, og þar inni er 1 fult af móðu ; ég stóð kyr í dyr- unum og hélt þeim opnttm, þá lyfti móðunni upp og ég gat að líta menn á öllum aldri, írá 13 ára til 60, flestir tneð prik upp í sér, sem þeir sugu í ákefð. þeir, sem ekki höfðu stúfinn í munnin- tttn, jórtruðu. lég stóð hreifingarlaus og athugj aði sýnina. Eg held þeim hafi kotn ið til hugar, að ég væri orðin að saltstólpa, hugsuðti sér vist að prófa það og hrópuðu: “Komdu sæl, komdtt sæl! ” og nokkrir ltristu á mér hendina og spurðu: “því stendurðu eins og steini lost- in, hefurðu ekkert að segja núna?” “Jú, ef ég má segja það sem mér kom til httgar meðan ég var að virða ykkur fyrir mér”. “Já, já”, j gall við úr öllum áttum, “mér er j sama hvað það er”. “Mér fanst það vera villimenn, \ sem ég horfði á, svo heimskulegt j er þetta athæfi ykkar. þið kaupið j eititr, og ertið svo sítottandi og tyggjandi eins og kálfar. þetta gera eins þeir fátæku, sem ekki Fyrsta óstæöa : (>au eru rétt ogtr* ustletra búin til;öuuur: þau eru seld iheö eios þægilegum skilmálum og auöið er; þriöja: þauendast;og hinar96gett g sýnt yöur; þær eru í BRAXT- r ORD íttitiijoiiúúi — íx']nr aöKoröir » hjólúm fljótt og vel geröar. BrákuÖ hjól keypt og seld. Jón Tliorsteinsson, 477 Portage Ave. Skínancli Veggja-Pappír Ég levfi mér aÖ tilkynna yöur aö ég hefi nú fengiö inn meiri byrgöir af veggja pappír, en nokkru sinni óöur. og sel ég hann ó svo lóu veröi, aö slíkt or ekki dæmi til 1 sögunni. T. d. hefi ég ljómandi góöan, sterkan ag fallegan pappír, ó 3l/2c. rálluna og af öllum tegundam uppí 80c. rálluna. Allir prísar hjó mér i ór eru 25 — 30 prósent lægri en nokkru sinni óöur Enfremur hefi ég svo miklu ár aö velja. aö ekki er mér annar kunnur í borginni er raeira hefir. Komiö og skoö- iö pappírinn — jafnvel þó þiö kaupiö ekkert. Ég er só eini íslendingur í öllu land- inu sem verzla meö þessa vörutegund. N. Andersoii 651 Bannatyoe Ave. 103 Nena St. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 727 Sherbrooke Street. Tel. 3512 (í Heimskringlu bS’ggingunni) Stundir: 9 f.ni., 1 til 3.30 og 7 til 8.30 e.m. Heimili: 643 Iios* Ave. Tel. 1498 Dr. G.J.Gislason Meðala og uppskurðar læknir Wellincton Blook GRAND FORKS N. I>AK. Sérstakt athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka Öjúkdómum. Steingrimur K. Mall lUm.ÍMt Studio 17. Winniiæg College of Music, 290 Pí>rtage Ave. og 701 Victor St. BILDFELL & PAULSON Uaion Bank 5th Floor, No. S8G selur hús og lóöir og annast þar aö lát- andi störf; útvegar peningalóu o. fl. Tel.: 2685 Arni Eggertsson Skrifshfa: Room 210 Mclutyre Block. Telephoue 3364 Kg fer sjaldan á samkomur og tr þcssvtgxia móttækilegri fyrir að taka eftir öllu, heldur en þeir scm wenjast þessum gauragangi máu- aöaxlega eða oftar. þegar ég koin ivn, sá ég auðvitað fyrst manninn á ræðupallinum. J>að var einkenni- leg sjón.; hann stiklaði einatt beina línu fram og til baka, með fæturna saman, eins og hann væri heftur jeða þaulæfður í að ganga í poka ; munnurinn var t.d. eins og faeturnir, saman klemdur, svo orð- jn gátu varla komist út úr hon- um. þegar ég var búin að horfa lyst mína á manninn, fór ég taka eftir, hvað liann segði, og komst um síðir eftir, að það var íir bréfi, sem kongsi hafði skrifað Ifonum. Nú fór ég að líta í kring og aðgaeta, hvernig fólki geðjaðist að ræðunni ; sé ég þá aldraðan mann, sem sat til hliðar við ræðu- mann, hann hallaði undir flatt (svo annar vanginn sneri beint upp en hinn niður), til að geta horft á þann, sem flutti þessa hrífandi mik væru ílsverðu ræðu, og gapti af undrun j gefin yfir því, að kongurinn skyldi hafa skrifað honum til. Sumt unga fólk 'íð virtist hafa fulla ánægju af r.æð- nnni, sér 1 lagi stúlkurnar, sem og var ekki furða, því kongurinn hrós aði þeitn mest. þó sá ég að það voru ekki allir, sem tóku ræðunni meö ánægju. Elín kom til mín og segir: “Mér líkar ekki þessi ræða”. Kona, scm sat við hlið már, svar- ar: ‘“Eg trúi þér, ég vildi honum þóknaðist að fara að hætta ;i það , er h-art að kaupa það að hlusta á þetta bulf”. Borð stóð fyrir miðj- nm ræðupalli inn við gafi hússins ; j við ífldann á því stóð forseti sam- j komunnar, með krosslagðar fætur, ! «pg kíínnisglott á andlitinu, sem j ilýsti hngsunum hans á þennahátt: J>ú liefir rétt, kunningi, þetta er roát uleg ræða handa fólkinu, það ! að því alt af eruð þið að hrækja. Flestir ykkar eruð. svo hygnir, að standa á fætur og hrækja í ofninn, en nokkrir geta ekki verið að hafa fyrir því, held- ur senda þessu út úr sér þar sem þeir eru staddir, og þá hangir ó- slitinn slefuþráður frá munni ofan j á gólf ; þegar hann fellur niður, leggur hann sig á lærið, upp bring una og hangir í skegginu”. “Andskotans skammir! ” sagði einhver. Annar sagði: “Góða kona ! það er ekki til neins að tala um þetta, ég veit vel, að ]>etta er ill-! ag ;*ur vani og meira en það, en hann j er orðinn svo rótgróinn, að það1 er ekkert hægt við að gera”. “Eg veit vel þið leggið ekki þennan óþokka sið niður, en það er mögulegt að koma í veg.fvrir, að yngri kvnslóðin taki hann í arf. Fáið stjórnina til að gefa út lög, sem fyrirbjóði öllum að brúka tó- bak fyr en þeir hafi náð lögaldri. það er að segja: ölluin sem ekki byrjaðir, þegar lögin væru j út, þá væri ekki hægt að kalla þau þvingunarlög ; og brátt mtmdu það verða fleiri og fleiri, sem sýndist önnur eins sjón og sú, sem ég lýsti nú, vera afkáraleg og , jafnvel óheiðarleg. Victor stræti, lot $26.00 fetið, að vestanverðu. bak- stræti fyrir aftan lotin. Agnes st., lot 26Já fet, á $24 fetið. Eitt lot á Maryland st., 30 fet, á S35 fetið. Sargent ave., 33 fet að norðanverðu, næst við hús Goodtemplara (sem er nú í smíðum), á mjög sann- gjörnu verði og skilmálum Simcoe st., 25 feta lot á S16.50 fetið. Home st., lot á S16, að vestanverðu. Furbv st.,. cottage á 33 feta lóð, að eins Si^foo.oo Góðir söluskilmálar. I’eningalán út á hús. — Sölusamningar keyptir o.fi. He'mili: 671 Ross Avenue Telephone 3033 Thomas, Thorlakson & Thomas 522 Hfain St, Officc 15 Phone 4689 selja hús og lóðir í öllum bænum. | Sömuleiðis yrkt og óyrkt land | víðsvegar í Canada. þeir útvega j einnig lífs og eldsábyrgð og pen- j ingalán, leigja hús og fieira. Hafið hagfast, að FLEST hjá þeim er með sanngjörnu verði. Gáið að þcssu : Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á húsum og bæjarlóðum hér í borg- inni; einnig hefi ég til sölu lönd, i hesta, nautgripi og landbúnaðar vinnuvélar og ýmislegt fleira. Ef einhverja kynni að vanta að selja ; fasteignir eða lausafé, þá er þeim velkomið að finna mig að máli eða skrifa mör. Eg hefi vanalega á hendi vfsa kaupendur. Svo útvega ég peningalán, tek menn í lífs ábyrgð og hús f eldsábyrgð. G. J. COODMUNDSSON 702 Simcoe St., Winnipeg, Man. IÐUNN. Þetta er það Tuttugustu aldar fatnaður er svo vel þektur, að lýsing hans er ónauðsynleg. — Lag og efni það bezta f Canada. Okkar vanaverð er rétt. — En' meðan stendur á tilhreinsunar söl- ■ekki verðugt fyrir betra, nú er unni er mikill afsláttur — og sama í vel skemt. Loks var bréfsefnið gildir um allar aðrar vörur f búð- hneigði sig og fór, inni. Komið og sjáið. Nú. ‘í dag. þv 'lráfð, ræðum. ng dékk ríflegt lófaklapp. Forseti hrósalði honum fyrir ræðuna og I sagði fólk þyrfti að hafa marg- hrotna fæðu, það væri sjálfsagt uorðið þrevtt á þessum gömlu Tæðuménnum, sem sjaldan hefðu j talað um annað en alvarleg mál- efc'i. það værí áríðandi, að skifta um fleira en almanök. Eg hafði nokkrum sinnum áður j, séð forseta samkomunnar í sömu j .-sporum og nú, og ætíð haft virki- tæga ánægju af að sjá hann og ti-eyra. En sú ánægja var blönduð j hrygð: framkoman hreit mig, inál-j *-ómurinn, frambtrröur orðanna og, Central Bicycle 5hop... 56G Xotre Dninc W (rétt fyrir vestau Young St.) Ny og brúkuð hjól til sölu AUskonar aðgerdir fliótt og vel afgreiddar gegn sanníjörnu verði — Gamlir skiftavinir beðuir að muna eftir staðnum. Bárður Sigurðsson & Mathevvs. Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til er f bænum fæst ætfð hjá mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjiit að bjóða ykkur. — C. Q. JOHNSON Cor. Ellice og Langside >St. Tel.: 2681. PALL M. CLEMENS BYGGINGAM EISTAHl. 470 Main St. Winnipeir Phone 4887 BAKER BLOCK. ----------------------- BOYD’S . “MACHINE- MADE” BRAUD eru altat eins, bæði lioll og gómsæt Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það gegnum tele- fóninn, núm- erið er 1030 Hyndman & Co. Fatasalar Þeirra NLiiiia Sein Ivkkja The Rialto. 4S0>2 Main St. H. M. HANNESSON, Lögfræðingur Room : 412 Mclntyre Block Telefón : 4414 KENNARA vantar við Framnes skóla, nr. 1293. Kenslan byrjar 1. september næstk., og stendur vfir í sjö mán- ttði, eða til 31. marz 1907. Um- sækjendur tilgreini mentastig og hvaða kattp þeir óska 'eftir. Und irritaður veitir tilboðum móttöku til 1. ágúst næstk. 21. maí 1905. JÖN JÓNSSON, Jr., Framnes P.O., Man. ^Dominioii lííink XOTRE DAME Ave. BKANCH Cor. Nena St Vér selj tm periingaávisanir borg- anlezar á íúandi og öðrum lönd. Aliskonar barikastörf af hendi leyst SPARISJÓDSDEILDIN teknr $1.00 innlag og j'flr og g‘‘fur hœztn KÍldandi vexti, setn leggjast við mn- stæöuféð tvisvar á ári, 1 lok jánl og desember. Ef þér vissuð hve gætilega vrér sjáum um að eingöngu beztu efni séu höfð í Blue Ribbon BAKING POWDER þá munduð þér biðja um það en enga aðra tegund. Þó þér sjáið það ekki búið til, þá getið þér hæglega reynt hve léttar og Ijúffengar kökur og brauð þnð gerir. Farið eftir leiðbeiniuounum. PRENTUN Eg mæti yður h(r í eigin mynd og líkingu til pess, að kunngjöra yður, að eg hefi ntí lengið mér algjörlega nv prentunar- áhöld, og get pvi leyst af hendi allskonar prentun vandaðri og ódvrari en nokkru sinni áður. Skrifið mér eða finn- ið ntig að máli, áður en pér sernjið við aðra. Prentsmiðja ntin er nu austan við Unítarakyrkj- una, og strætisnúmer er 582 Sargent Ave. COR. SHERBROOK. &/SLZ ‘MóNSSON r - -s .,m> — Fasteignasolubud mín er nú aðOI3 Ashdown Block, á horninu á Main St' olt Bannatyne Ave Gerið svo vel, að ltafa þetta f huga. Isak Johnson 4 74 Toronto Sí. Office Teiephone: 4901 iVinnipeg Glenwright Bros. 587 5olre llaiue Ave., Cor. Lydia ttt. Sérstakt 200 karlmanna alfatnaðir og yfirtreyjur, vana- $11 Qf) verð 81f)..'.0 til S20.00. Fæst nú fyrir.... • • • x/U Alt bezta efni og handsaumað. Ekkert betra fæst f landinu. Og af þvf ég hefi ekki ótakmarkað upplag af þessum tötum. þá ræð ög viðskiftavinum til að koma sem fyrst, svo þér liafið eitthvað úr að veija. Einnig S2.50 hattar á Sl.25. Harðir S2.50 hattar á Sl-50. Mikið úrval af skirtum krögum og liálsbindum. Palace Glothing Store 470 IYIAIN ST., BAKER BLK. 9. C. LONG, eigandi. C. G. CHRISTIANSON, ráðsæ. HINN AGŒTI ‘T. L: Cigar er langt á undan, menn ættu ekki að reykja að.a vdndla en þá beztu. Búnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY Tlio». Lee. eigaoil!, 'Wl 3SIJNJ IPEG.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.