Heimskringla - 14.06.1906, Blaðsíða 4

Heimskringla - 14.06.1906, Blaðsíða 4
14- jútií 1906. HEIMSKRINGLA 99 ástæð- ur fyrir þvl hve vel þaö borga sig aö kaupa reiöhjólin sem áeið eru hjá West End Bicycle Shop 477 Portaga Ave. 477 Fyrsta ástæöa : þau eru rétt og traustlega báin til;Annur: þau eru seld meö eins þægilegum skilmálum og auöiðer; þriöja: þauendast;og hinarðögetég sýnt yöur; þær eru í BRANT- FORD 1 olðhjólinu. — Allar aögerðir á hjólum fljótt og vel geröar. Brúkuö hjól keypfc og seld. Jón Thorsteinsson, 477 Portage Ave. W I N NIPEG Islenzkir vesturfarar væntanleg- ir hingað til bæjarins & morgun (föstudag). í Su m ar m ál ablafSi nu höfum vér orðiö varir viö þessar villur: Jóhanna kona hr. G.P.Thordar- sonar er sögö GuÖmundsdóttir. en átti að vera Sigurðardóttir Kona hr. John J. Vopni er nefnd Sigurhjörg, frá Sandvík. J>aö átti að vera Sigurborg, frá Húsavík. Th. Johnson, gullsmiður, er tal- inn fæddur 1890. J>að á að vera: 1870. Einnig 'gleymdist að geta þess í sambandi við æviatriði1 hr. Árna Eggertgsonar, að hann kvongaðist 5. apríl 1895 ungfrú Oddnýju Jón- ínn Jako'Dsdóttur, Oddssonar, bónda á Lundi nálægt Gimli í Nýja Isl. J>au hjón hafa átt 4 börn sem öll eru á lífi. þetta eru lesendur beðnir að at- huga. Islendingadags fundurinn, sem anglýstnr var í fyrri blöðum, var haldinn í Tjald'búðarsalnum að kveidi 30 f.m. En vegna óveðurs var færra fólk þar viðstatt en átt hefði að vera, rúmlega 60 manns alls. Skýrsla yfir tekjur og útgjöld Dagsins í fyrra var lesin upp og samþykt, og sýndi hún að í sjóði eru nú #288.65. Níu manna nefnd var kosin til að standa fyrir hátíðahaldinu í ár, og hlutu þessir kosningu: B. L- Baldwinson, Joseph B. Skaptason, Magnús Pétnrsson, Skapti B. Brynjólfsson, Sveinn Pálmason, þorst. þ. þorsteinsson, Arni þórðarson, Th. Johnson, Albert J. Goodman. Regnfall mikið var hér í fylkinu aðfaranótt miðvikudags og allan miðvikudaginn í siðustu viku, og var þess mikil þörf, því land alt var orðið óvanafega þurt og gras- vöxtur þar af leiðandi venju frcm- ur lítill ; en við regnfall þetta heí- ir alt brey/.t til batnaðar íyrir bændum og búalýð. Einnig mikið regnfall allan sið- ari hluta vikunnar. Hr. Guðmundur Arnason, sem í vetur hefir stundað nám á Mead- ville, Pa., skólanum, kom hingað til bæjarins um síðustu 'helgi. Herra Jón Hillman, frá Moun- tain P.O., N. Dak., kom hingað til bœjarins í sl. viku snöggva ferð Hann lét vel yfir uppskeruhorfum þar syðra, netna helzt á léttu landi. ------------ Mrs. Magnea Ágíista, eiginkona herra Andrésar Rasmussen, að Hnausa P.O., andaðist hér í bæn- um þ. 9. þ.m., eftir uppskurð. — Hún var 28 ára gömul. Ákveðið kvað nú vera að leggja tvöfaldan sporveg eftir Sargeut ave. hér í bænum, alt vestur að Lipton stræti, og svo eftir Lipton milli Portage avenue og Notre Dame aventte. Islendingadags nefndin hefir á fundi dags. 8. þ.m. samþykt að feggja í sjóð 'þann, sem nú er vev- ið að safna til styrktar ekkjuin og börnum hinna nýdruknuðu sjó- manna á íslandi — allan ágóða, sem verða kann af Isfendingadags- hátíðahaldinu hér í sumar. Nefndin telur, að þetta muni mælast vel fyrir meðal landa vorra, og vonar að almenningur hafi samtök til þess að gera há- tíðahaldið sem allra ánægjulegast og arðsamast. þetta má gera bæði með pæningagjöfum til nefnd- arinnar og með því að fjölmenna á há'tíð'ahaidið 2. ágúst næstkom- andi. Nefndina langar til að ágóð- inn geti orðið þúsund krónur. Og eru allir íslenzkir þjóðvinir beðnir að hafa þetta hugfast. Gjöfum frá utatt'bæjarmönnum, sem ekki geta sót’t h'átíðahaldið, en vildu styrkja þet-ta fyrirtæki, verður með þökk- um veitt móttaka. Mrs. G. H. Jensen, frá Stillwat- er, Minn., kom hingað til aðset- urs á laugardaginn var. Gunnar maður hennar er umferðaráðs- maður fyrir North West Thresher félagið í Stillwater, Minn., og hefir skrifstofu sina á horninu á James og Prineess st. hér í bæn- um. Gunnar er nýkominn til bæj- arins úr ferð um bygðir Islend- ikga í Saskatchewan héraðinu, og lætur vel yfir uppskeruútlitinu og öllum fratn'tíðarhorfum þar. Hann kvað sér hafa verið sérlega vel tekið allstaðar þar í bvgðunum, og nufngredndi meðal annara þá Kristján Helgason, T. H. Björns- son og Jóhann Jónsson, sem allir tóku honum sem gömlum vin, eins og reyndar allir gerðu þar í bygð- inni, hvar sem hann fór. Áritan herra Jensens er P.O. Box 664. Telefón: 1547. þann 8. þ. m. gaf séra Jón Bjarnason í hjónaband þau hr. Jón þorsteinsson, frá Árdal P.O., Man., og ungfrú Guðrúnu Rósa- mundn Gunnarsdóttir, frá sama stað. Brúðhjónin héldu Ijeimfeiðis um síðustu helgi. Heimskringla óskar þeim allra framtiðargæða. Herra Guðmundur Árnason, er stundað hefir nám á Meadville skólamtm ttndanfarna vetnr, mess- ar í Únítarakirkjunni á sunnudag- inn kemttr á venjulegum tíma (kl. 7 að kveldi). Heimskringla^ hefir verið beðin að geta þess, að frétt sú, er ný- lega barst hingað vestur, um að Hyggin húsmóðir segir: “Ég * heimta ætíð að fá Blue Ribbon BAKING POWDER Þegar ég nota það, bregst bökunin aldrei, það er ætíð eins. — Hinar aðrar tegundir af Baking Powder reyn- B.st raér ekki eins áreiðanlegar.” Fasteignasölubud mín er nú að 613 Ashdown Block, á horninu á Main St- oa Bannatyne Ave. Gerið svo vel, að hafa þetta f huga. Isak Johnson 474 Toronto St. Winnipeg Ofiice Telephone: 49<>1 Dr. Valtý Guðmundsson hafi selt Eimreiðina, sé með öllu ósönn. Hann heldur ennþá áfram að gefa rit þetta út, og ætlar að gera það framvegis. Landi vor, hr. John Andrew, frá Pembina, kom hingað í sl. viku, áleiðis til Nýja íslands, til þess að finna þar skyldmenni sín og aðra kunningja. Signrður bóndi Guðmundsson, frá Garðar, N. Dak., var hér á ferð með konu sinni í sl. viku, í kynnisför til ættingja og vina ■þeirra hjóna. Jón Adolfsson, sem um sl. fjögra ára tíma hefir dvalið í Bandaríkj- unum, kom hingað norður fyrir nokkrttm dögttm í kynnisför til bróður síns, og býst hann við að dvelja hér nyrðra um tíma. Nýlátinn er hér i bænum Jón Dínuson, málari. Föt hans fund- ust á Assiniboine árbakkanum á laugardagsmorguninn var, og var 'þá tal'ið víst, að hann befði drukn- ■að. SVo var feitað í ánni, og fanst líkið á mánudagsmorguninn ix. þ. m. Jarðarförin fór fram daginn eftir. Tvö Islandsbréf á Sigurður Sig- urðssön á skrifstofu Heimskringlu, annað frá Snorra Jóhannssyni á Sauðárkrók og hitt frá Guðna Jónsíjyni, frá Alfatröðum. Réttur eigan'di vitji þessara bréfa hið allra bráðasta. Gísli Jónsson er maðuriun, sem Drentar fljótfc og rétt alt, hvað helzt sem þér þarfnist, fyrir aanngjftrna borgnn South Eant Corner Sherbrooke & Saroent 8t$. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: # 727 Sherbrooke Street. Tél. 3512 (( Heimskringlu bjrggingnnni) Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30e.m. Hoimili: 643 Ro8$ Ave. Tel. 1498 Dr. G.J. Gislason Meðala^ogu^sikurðarjækiiir WelIín(jton Block ORAND FORKS N. DAK. Sérstakt athygli veitt • Augna, Eyrna, Nef og Kverka* Sjúkdómum. * Steingrimur K. flall Fianist , Stadio 17, Wianipog College of Masic, 290 Portage Ave. og 701 Victor St. BILDFELL & PAULSON Union Bank óth Floor, No. 520 selar hús og lóöir og aanast þar aö lút- audi sfcörf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 Thomas, Thorlakson & Thomas 522 flaln «t . Office 15 Phone 4689 selja hús og lóðir í öllum bænum. Sömuleiðis yrkt og óyrkt land víðsvegar í Canada. þeir útvega einnig Iífs og eldsábyrgð og pen- ingalán, leigja hús og fieira. Hafið hagfast, að FLEST hjá þeim er með sanngjörnu verði. S. B. Brynjólfsson Arni Thordarson Spónný Fasteignayerzlun Pað er oss áhugamál aö landsmenn vorir fái vitneskju um, aö vér höfum stofnaö fasteignaverzlun aö 209 James Street. Vér óskum og fastlega vonum aö þeir unni oss nokkurs hluta af viöskiftum sínum. Öll viöskifti keiprétt og þráðbein., Virðingarfylst, S. B. Brynjo/fsson & Co., 209 JAMES ST- TELEPHONE 5332 Glenwright Bros. 5S7 Xotre Danie Ave., Cor. Lydia !át. Sérstakt 200 karlmanna alfatnaðir og yfirtreyjur, vana- $11 Qf) verð $16.00 til $20.00. Fsest nú fyrir.... * /•vft/ Alt bezta efni og handaaumað. Ekkert betra fæst f landinu. Og af þvf ég hefi ekki ótakmarkað upplag af þessum tötum. þá ræð ég viðskiftavinum til að koma sem fyrst, svo þér hafið eitthvað úr að velja. Einnig $2.50 hattar á $1.25. Harðir $2.50 hattar á $1.50. Mikið úrval af skirtum krögum og hálsbindum. Palace Clothing Store 470 IVIAIN ST., BAKER BLK. G. C LONG, eicandi. C. G. CHRISTIANSON, ráðsm. ÍIOWARAHARTLEV Lögfrwðingar og Land- skjala Semjarar , Room 617 UnioQ Bauk, Winnipeg. R. A. BONNAR T. L. HARTLEY ADAMS cfc MATO PLUKBINO rf' IIEATING Smáaögeröir fljótt og vel af hendi leyetar 555 5arRftDt Ave- + + Phone 3668 Duff & Flett 604 NOTRE DAME á,VE PLUMBERS Gas & Steam Fitters Telephone 3815 Eiin^ sá munur á BRAUÐI. Sumt brauð munduröu ekki kaupa hvaö bíllegt sem þaö væri en sumt kaupir þú, og keyptir þó ekki ef þú vissir hvar þú fengir betra brauö. I>ú þarft aöeins aö bragða BOYD.S BRAUÐ svo aö þú kaupir ekkert annaö. Daö heflr í sér hiö bezta hveiti, og tilbúningsaðferöin er hin fullkomnasta, og kostar samt ekki meira en hiö ó- fullkomna. 20 brauð á $1 00 BOYD’S Bakery: Ópeoce st.. Cor. Portage Phone 1030 X- -55 306 Hvammvet jarnir 8ally gat ekkert gert nema setjast niður og stara á hann og undrast yfir hon- um. Loks náði hún sér, og spurðí hann eftir Davfð. Hann svaraði aðeins með þvf að ranghvolfa í sér augunum, sem upp- haflega gerði Mildred hrædda. “Hvar er hann?” spnrði Sally, “kom hann með þér?” “Jú, svo var. Við komum báðir frá London”. Jæja þá”, mælti Sally, “og meira?” “Nú bað hann mig að undirbúa komu sfna meðan hann hrá sér annað”. Sama dulargátan. Alt f einu datt Mildred í hug að hann hefði farið til Caister. Hún leit á Sally, sem las hugsanir hennar, og stökk á fætur. “Bezti herra, segið ekki að hann hafi farið til Caistei”. “Þar er fjölskylda að nafni Webb. Hann fðr þangað til að finna unnustu sfna og ætlar að koma með hana hingað, til þess að samfagna yfir fundum okkar”, mælti Alan. Þegar-Sally heyrði þetta, fðr hún að gr&ta. En Mildred fölnaði upp HYammYerjarn'r 311 hrygðblandaðri óstjórnlegri reiði til Harry Barkstead, sem hann nú vissi að var orsök allrar ógæfunnar. Hann bar engan iflan hug til stúlk- unnar en kendi Harry nm að hafa afvega leitt hana, og hét honum grimmum hefnd- um, sem þeim argasta óþokka er á jarðrfki hefði nokkurntfma skriðið. Heiftarglampinu í augum Davfðs Keith var ils viti. Varirnar kreptust að tanngarðinum og andlitið fölnaði af illhug til Harry Barkstead. Hríðarkornin vættu kinnar hans, en hann fann það ekki og var þó vindurinn all snarpur, og skafrenning- var yfir holtin og móana. Sjávarfuglar eóttu flngið til lands og alt benti á kom- andi óveður. Hestur Davfðs herti hlaupið þó ekki væri haun snertur með svipu keirslumanns. Það kom jafnan fyrir f hversdagslffi manna, mörgtilfelli, sem f raun réttri líkast meira skáldskap en virkilegleika. og í þetta sinn ko_i það fyrir, að Davfð og Harry lentu báðir 4 sama gistihúsinu, sinn úr hverri átt. Þannig kom það fyrir að á meðan Alan og konurnar voru að fltvega sér kerru f Norfolk, þá komu þeir háðir samtímis, Harry og Davfð, inn á aðal 310 Hvammverjarnir un færðist n/tt fjör og líf f hann svo hann knúði hest sinn með sporunum að gömlum vanda, og reið nú inn f Yarmouth þorp. En ekki fór hann vanavegin sem þangið lá, framhjá húsi gamla Webbs, heldur tók hann leynistig langt frá hús- inu og úr sýn þaðan, er lág þó inn f þorpið. Það stóð heima að á meðan Harry Bark- stead var 4 leið til þorpsins, þá var Davfð á leið þangað inn úr annari átt, og í fullu fjöri og eftirvæntingum þess sem hann ætlaði að láta dynja á þeim sem nú voru efst f huga hans, Aldrei hefir maður verið ánægðari en Davíð Keith var á l^jðinni til Caister, eftir að hann yfirgaf föður sinn. Hann var að hugsa um það, hve sæl Elmira mundi verða þegar hún sæi hann og hvernig faðir henn- ar mundi leggja blessun sfna yfir þau bæði, svo sá hann f anda Elmiru setjast upp f kerruna hjá sér, og hann sá einnig svip föður sfns, er hann sæi þan koma keirandi heim til öalty, og segði við hann: “Faðir, þetta er hún Elmira”. En gagn ólfkar þessu voru hagsanir hans, þegar hann keirði til baka frá húsi gamla Webbs og á leið til Yarmouth. Hann stnndi þungan, af einskærri Hvammverja-air 307 “Hvernig stendur á þessu, og hvað er að?“ spurði hann. “Það”, svaraði Sally, “að Elmira er ekki framar verðug þess að Davfð lfti við henni”. “Hversvegna?” “Af þvf hún hefir gleymt bæði sér og honum”, svaraði Mildred. “Verið ekki að fara f kringum mál- efnið, en segið mér alt eins og það er? — bað Alan. “Hún hefir strokið með ungum manni að nafni Hary Barkstead”. “Guð komi til. Hann var bezti æzku- vinur Davíðs”. “Svo hélt Davíð”, mælti Mildred. “Hefir hún þá yfirgefið föður sinn og heimill?” spnrði Alan. Mildred játaði þvf. Þá hélt Alan heil langa ræðu um óhöpp sfn og hve sárt Davfð mundi falla að frétta þetta alt. Hann kvaðst þurfa að hverfa sem snarast yfir um til 'Caister og finna Davfð, og hann kallaði kerru samstundis til að flytja sig þangað. “Ég skal sýna þér vagn ef ég má fara með þér”, mælti Mildred. Alan játti þvf, og þá bað Sally um að

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.