Heimskringla - 14.06.1906, Blaðsíða 2

Heimskringla - 14.06.1906, Blaðsíða 2
14- júní 1906. meiuskringla Heimskringla PUBLISHED BY The Heiinfkriugla News & Publish- iug Compauy Verö blaösins 1 Canada og Bandar. $2.0u nm áriö (fyrir fram borgaö).2 Sent til Islands (fyrir fram borgaö af kaupendnm blaösins hór) $1.50. Peningar sendist P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávlsanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö affðllum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 727 Sherbrooke Street, Winuipeg P.O. BOX116. ’Phone 3512. Járnbrautarmál. Athugaverð fjárbeiðsl <. Vér teljum því í hæsta máta ó- ______ þarft af Vestlir-Í slendingu m, aS láta rýja sig fjármunalega til þess Ég hefi þvi rmöur ekki svö ts- . aS b■ upp þessa „innri„ miss_ lands bloö nýlega, en eg se, aö suV íón & fósturjör5i„n}. En vér vild- asta Logberg viil vekja athygli um . ^ stað 6ska> a8 s,em allra fólks aö áskorun fra þremur fe- | flestir V««tur-Islendingar heföu lögum á tslandi, sem prentuö er r I samt-k til Jæss me8 fjárframlög- Sameimngunni, um aö landar her um a8 rctta muna8arleysingjun- gefi til stofnunar “innri” misstous | um nýorðnu dreugiiega hjálpandi um að landar hér til stofnunar “innri” missíóus húss í Reykjavík. í naest síöustu blöðum kom út áskorun frá klúbb- num “Heigi magri” um að tslend- ingar hér gæfu til hjálpar binum bágstöddu ekkjum og munaöar- leysingjum, sem hafa mist* eigin- menn sína, feÖur og bræöur og a-ðra aöstandendur í sjóinn, á svo sviplegan og sorglegan hátt. og var sú áskorun sannarlega orð í tíma talaö, og þakklætisvert af klúbbnum að gangast fyrir þessu ; og ég vildi óska og vona að sem allra flestir tslendfngar hér vildu þar vera með, að rétta þessum sorgmæddti munaöarleysingjum hjálparhönd. En það sýnist vera dálítiö íhugunarvert, að einni viku seintta skuli koma sterk meömæli bróöurhönd. það mundi mælast vel fvrir um land alt og koma í gfóðar þarfir, því það væri mann- úðar og kærleiksverk í fylst-a máta En peninga samskot meðal fólks vors hér vestra til eflingar “innri" missíóninni svonefndu, er hvorki mannúðar né kærleiksverk. Og ’ I alls engin sönnun er fyrir því, að sl’kt væri þjóðinni að neinu leyti geðfelt, eða hún skoðaði þaö þakk lætisvert. Miklu heldur mundi það almen't verða skilið sem yfirlýsing Vestur-íslendinga um, að þeir á- | litu stoínþjóð sína ennþá trúar- lega heiðna, og þjóðkirkjuprestum I landsins ekki tíl }>ess trúandi, að j hafa með höndum kennimanna : embættin þar heima, án sameigin- legrar hjálpar I)ana og Fimmtíu mantta sendinefnd frá Markland, Westfold, Otto, Seamo, Lundar, Mary Hill og Cold Spring bygðum, kom hingað til bæjarins þann 4. þ. m. til þess að eiga tal "^ið Hon. R. P. Roblin um járn- brautamál. C.P.R. félagið hafði lagt nefndarmönnum til sérstakan vagn og niðursett fargjald til þess- arar farar. Nefndín fann Mr. Robliu að máli að morgni þess 5. og tjáði honum þá ósk sína og bygðanna er sendu hana, að framlenging Oak Point brautarinnar yrði bygð nokkuru aust-ar, en nú hefir hún mæld ver- ið, og að svo yrði til hagað, að ein vagnstöð gæti orðið í bygð ís- lendinga þar vestra. Mæling sú, sem gerð hefir verið, sýnir framlenginguna eiga að ligg.ja frá Oak Point beint norður að Clarkleigh, og þar beygjast í norðvestur meðfram vatninu. þetta taldi nefndin óráölegt, því að með þessari legu væri bvgð ts- lendinga sem næst einangruð, og vagnstöð yröi engin innan sveitar- innar. Ekki heldur yrði brautin, eins og hún væri mæld út, netna að hálfu liöi, þar sem ekki yröi sót't aö henni nema frá annari hlið inni, því engin bygð gæti oröið meöfram henni að vestan eða vatnsmegin. Nefndin bað því um, að brautarstæðið yrði endurmælt nokkuru austar en nú er það og að vagnstöð yrði Mifð innan ís- lenzku bygðarinnar, um 42 mílur vegar norður frá Oak Point, helzt á einhverri af þessum fjórum see- tionnm: 29, 30, 31 eða 32 í Town- ship 19, Range 4 v'estur, því að þar væri hún bezt sett fyrir l’eiíd íslendinga í vestari bvgðunuin <.g einnig með tilliti til j úrra, si .n byggju við Grunnavatn. Að eins 8 eða 10 af nefndarmönnum ge 1 ö- ust framsögumenn málsins, Hon. Mr. Roblin þakkaði ræfnd- armönnum komu þeirra á lund sinn, og kvaðst vel skilja, hve mik- ið áhugamál það væri þessum umræddu bygðum, sem knúð hefði hálft hundrað manna til þess að yfirgefa heimilisstörf sfn og íerð- ast eins langan veg og þeir hefðu orðið að gera til þess að ná fundi sínum. Hann kvaðst vera nefndar- mönnum algerlega samdóma um, að brautarstæði það, sem mælt befði verið norður frá Oak Point, væri óheppilega valið, enda hefði sér ekki verið kunnugt um, að það hefði valið verið meðíram vratninu fyr en mælingn var lokið. Hann "íullvissaði nefndina um, að endur- mæling skyldi fram fara, en lofaði ekki, að brautin yrði látin liggja austar en á línunni milli Ran-ge 4 og 5. Hann kvaðst og skyldi gera sitt ýtrasta til þess, að fá braut- arstöð bygða á lfnunni milli sec- tion 30 og 3i„ eða sem næst því, þar eð sú afstaða væri í samræmi við samhnga ósk allra nefndar- manna. Hon. Mr. Roblin kvaðst ekki geta sagt með neinni ákveðinni vissu, hve fljótt endurmælingin og bygging brautarinnar gæti orðið gerð. En hann kvaðst skyldi hraða þvi máli svo sem hann frekast gæti, strax og hann næði tali af Mr. MeKwizie, formanni bratffar- félagsins. En hann lofaði neírjdmni og reyna aið s já ^svo til, að minsta, ka.fa kosti 12 mílur yrðu bygðar á ári, og meira ef mögnlegt írá tvéÍRiur prestum (J.Bj. og j lejrrar hjálpar Dana og Vestur- sama sem presti, ritstj: Lögb.) J jsie1Klin ' um að tslendingartíiér fari að geia,, Nokkuð ö8nj mali v,æri fe til stofnunar helfitis-predikUnar- & ef bvskup iandsins eða syn- huss i Reykjavik. Af þvi að eg odus gerðu'yrirK.singu í l>essa átt, þekki dalrtið til þessar^r starfsemi hétu 4 Ve.stur-íslendinga til (“innri missiónar) í Reýkjavík, þá . viðreisnar trúmálum þjóðarinnar. það mitt alft, að menn gætu | En ekkert siikt hefir ennþá komið fram, og alls engar líkur til, að þaðan heyrist neinar samróma raddir um hjálp héðan að vestan til eflingar “innri” missíónar íarg- animi a íslandi. V'estur-tsléndingar ættu því ekki ól af forstoöumonmim þessa a8 l4ta gabba sig til að senda ri” missiónar trúboðs ÍSnrbl. ! ^ gjafir heim i þvi augnamíði. hafa nóg annað með fé sitt að gera, sem þeim stendur nær og þarfara væri, og þar með er tatiö það, að gleðja með gjöfum ekkj- urnar og börnin, sem öllujn frem- ur eru hjálparþurfar. að sem *!* Opið bréf til Islendingadagsnefniliiriiinnr 1900. er þaö mitt álit, að menn ekki varið peningum sínum verr til neins en að fara að styrkja hana með gjöfum ;i því í hrcinu máli lýst, þá er það eitthvert hið argasta guðlast og hneyxli, sem ég hefi heyrt framflutt af prédikun- arstól “innri” missíónar triiboðs (Sigbj. A. Gísl. o.fl.). ;Þeir Ef nokkur maður sinti þessari síðari áskorun; þá cr ástæða til að ætla, að húh spilli mjög fyrir þeirri fyrri, þar sem meðmælend- um þeirrar síðari hefir fundist það svo heppilegt, að lá'ta þessi meö- mæli sín birtast á sama tíma sem verið er að safna samskotuiium til hjálpar hinum nauðstöddu. þó fólk sé hér kannske allvel efnum búið, þá má búast við því finnist, að það geti ekki gefið til margra fyrirtækja, og síst í senn, Heiðruðu landar, forstöðumenn fyrir utan sinar eigin þarfir og eig- j þjóðhátíðarinnar 1906! in félagsskap. j Eg ætti sjálfsagt að byrja með Eg vil aö endingu biöja alla; þvi) að biðja ykkur afsökunar á gióða menn og konur, að leggja j þvi> að skrifa'ykkur þetta bréf ; fyrir sig og íhtiga þessa spurningu j en eg geri þa,ð ekki af þvi eg fyrst vel og rækilega: Hvort er meiri ; og fremst þekki nokkra ykkar og þörf á því, að ég gefi penin'ga til J v.ei,t að - þið eruð ekki svoleiöis stofnunar helvítis prédikunarhúss íj menn, að taka það illa upp, og< Reykjavík, eða til hjálpar bág- ]ika af þvi) að ég ætla mér ekkert stöddum munaðarleysingjum ; til að fara að sletta mér fram í ykk- hvorutveggja get ,ég ekki gefið ; j ar verkahring, heldur að eins at- en hvort ber mlr fremur að huga nokkur atriöi í sambandi við styrkja, sem g ó ð u r maöur eða Islendingadaginn frá m í n u sjón- k°n'a ■ : armiði. En ég sendi ykkur bréfi'ð vegna þess, ef ske kynni að þið vilduð athuga eitthvert af þeim atriðum, sem ég tala um ; og ég álít það réttara, að senda ykkur það strax nú, áður en þið byrjið að starfa, heldur en að senda ykk- ur aðfinslu og ávítingabréf eftir að íslendingadagurinn er liöinn og þið hafið lokið störfum ykkar. Ég hefi aldrei verið hér á þjóð- hátíð og hefi ekkert annað fyrir mér um tilhögun á henni* en pró- gram og verðlaunal'ista, sem gef- inn hefir verið út síðastliðið ár Mér þætti mjög vel viðeigandi, að Unfjur V'txl'ir.ÍKleniiirnji.r. ATHUGASEMD RITSTJ. Ofanprentuð grein um vestur- íslsnzk samskot til ‘ þess að efla ! “'innri” missíónar kristmboð á ls-| landi, er orð í tíma talað, og að vorri hyggju eins algerlega sann- j gjarnt og frekast er hægt að hafa j það. því eins og það væri lofsvert | verk af Vestur-lslendingum, aðj sinna áskornn “Helga magna” klúb'bsins með því að leggja drengi lega hjalparhond þeim morgu ekkj- JbSrjaöi me* því að um og bornum, sem um paska-, { • é/ „ 1 , . ‘ .. Islendingar sofnuðust saman a levtið voru a svipstundu svift! . , .... „ . , „ , • , . , ‘ , einhvern tutekinn stað 1 bænum, að bændum smum og feorum, og þar með lífsuppeldi sínu og framtiðar- vomim, og sem í tnörgum tilfell- um ekki eiga annað fyrir hendi en að leggjast á sveitir landsins, — þessu væri. Öll svör Mr. Roblins voru hin lifirustn og viðfeldnustu og báru þess Ijósan vott, að hann var að öllu leyti samhuga nefndarmönn- um í máli þessu. Enda mumi nefndarmenn alment hafa verið á- nægðir með undirtektir þær, er þeir fengn. eins væri það óþarft verk og ó- gagnlegt landi og lýð, að hjálpa nokkuð til byggingar J>essa missí- ónarhúss í Reykjavík, nPm ætlað j er til þess eingöngu, að berja með ! oístækisfullum öfgaræðum vítis- trúna . inn i landa vo«a á tslandi. 1 Vér sjáum ekki betur, en að landar vorir þar hefma þurfi alls annars fremur en þess, að láta •ógna sér með píslum eilífra kvala, eins og hin illræmda “innri" miss- íón hefir að starfsemi, ef’ þeir ekki beygja kné sín íyrir hverri þeirri fjarstæðu, sem útsendarar þess flokks kenna. það er og heldur enginn vafi á því, að þegar heimaþjóðin finnur verulega knýjandi þörf til þess að stofnsetja þessa missión þar í landi, þá verða nægileg fjárfrilm- lög veitt af sjálfum landsmönnum til þess að byggja missíónarhúsið og halda uppi trúarlegri starfsemi í því. En enn sem komið er hefir þjó'ðin ekkert látið til sín heyra í þesso efni, heldíir þvert á móti sum af öfltigustu bliiðum landsins mælt mjög á móti því, að hreyfing þtssi næði fótfestu á ts- landi, — þykir sú starfsemi alger- lega óþörf og alls ekki Hkleg til að láta neitt gott af sér leiða. það er efst á dagskrá nú á ís- landi, að fækka prestaköllum landsins, og er það ljós vottur þess, að þjóðinmi þykir alls engin þörf á aukinni tölu trúarstofnana í landinn. morgn'inum, áður en lagt er af stað út í Parkinn. Segjiun t.d., að þeir hittust að Lögbergi á horninu á William og Nena, og þar spilaði “bandið”, sem spilar utn daginn ei'tthvert íallegt íslenzkt lag, t. d. “ó, guð vors lands”, áður en lagt væri af stað ; þá væri gengið í prósessíti niður að Union bankan- um og þar tekin “ körin” út í Parkinn, sem hátfðin er haldin í. Ég sé, að prógratn hefir byrjað á því, að forseti hefir sett hátíð- ina kl. 9, en þar á eítir hefði mér fundist, að hefði átt að koma kvæði, sem orkt hefði verið sem Velkomendaminni. tsl. skáldin hér vestan hafsins eru svo mörg og yrkja slo mikið, að þau ættu ekki að láta á sér síanda, að yrkja fyr- ir þessa éinu árlegu sameiginlegu samkomu íslendinga hér. En samt væri nú ekkert á móti því, að nefndin beiddi þá að yrkja og um leið tiltæki fyrir hvaða minni. En það þyrfti auðvitað að vera i tíma gert. Næst á eftir ræðu for- seta sé ég að hefir komið minni íslands með 'kvæði og ræðu. Eg hefi náttúrlega ekki heyrt ræðuna; ég efa ekki, að hún hafi verið góð; en ef hún hefir gengið út á sama efni sem kvæðið, sem sé eingöngu að minnast landsins, þá hefði mér þótt næstum óumfiýjanlegt, að önnur ræða væri haldin, er mint ist þjóðarinnar, eða fyrir minni Austur-íslendinga. Ég man ekki ef'tir. að ég hafi verið á nokkuri þjóðhátíð heima, sem ekki hefir verið mælt fyrir ininni Vestur- íslendinga. Pezt væri. að kvæði gæti þar fylgt með. J>á kemur minni Vestur-íslendinga með ræðu og kvæði, og loks minni Canada með kvæði og ræðu. þá koma ýmsar íþróttir, sem áframhald af prójgrainminu. Mér hefir verið sagt að hér í Winnipeg væru tiltölulega f'áir ræðumenn meðal Islendinga, og væri þar af leiðandi 'erfitt ef til vill að hafa fleiri ræður. En mér finst, að þá ætti að fá ræðumenn að, ef þeir væru fáanlegir. Get ég ekki betur séð, en það væri rétt, þó það'kostaði nokkra dali, segj- um t.d. ferð þeirra. Einungis aö hafa það hugfast, að gera daginn sem ánægjulegastan og bezt úr garði. Ég veit af þremur vel snjöll- um ræðumönnum suður í Norður Dakota, sem líklegt væri að fengj- ust, ef þeir væru beðnir, og get ég, ef nefndin óskar, gefið henni nöfn þeirra. þá er að minnast á eitt atriði enn. Mér hefir verið sagt, að hér væri aldrei sungið neitt á Islend- ingade'ginum. Ekkert kvæðiðf sem orkt er, væri sungið, og þá varð ég hissa. Mér finst það blátt á- fram sjáifsagt, að eitthvað af kvæðunum, og helz.t ÖU, væru sungin. Ég efa ekki, áð hér er'tt það margir karlmenn í Winnipeg, syngja, að þeir væru nógu margir til að mynda “karlakór”, sem svo syngi þessi þjóðhátíðar- kvæöi á tslendingadaginn. Og hvaða flokki eða stefnu, sem þeir tilheyrðu, ætti alveg að standa á sama, allir ættu að vera samhuga í þessu ; og þó þeir eyddu nokkr- um kveldum til að æfa, þá yrði það ekki mikill tími móti því, sem n'efndin* verður að eyða til þessa, án nokkurs endurgjalds. Sjálfsagt finst mér, að hr. Jónas Pálsson samæfði þenna flokk, bæði er hann maður, sem mundi gera það vtl á stuttum tíma, og svo hefir hann víst langflesta karlmenn í sínum söngflokk, sem líklegt er að yrðu með. það er ekki hvað síst þetta atriði, sem. ég vildi að nefndin vildi athuga. Mér finst t.d. óvið- kunnanlegt, að það eru geíin verð- laun fyrir bezt samið sönglag, en j svo f;/r enginn að hevra það söng- ] lag, hvorki á tslendingadeginum j eða á öðrum tíma. Að sjálfsögðu j ætti það lag að vera gert heyrum | kunnugt þá. Ef lagið er ekki sung- ið, þá get ég ekki betur séð en það ] sé alveg tilgangslanst, að veita nokkur verðlaun í þá átt. Væri þá ttær að gefa þau verölaun fvrir ávarpanna bezt kveðið kvæði ; það mætti þó alt af láta það koma fyrir almenn ingssjónir með þvi að prenta það í blöðunumi Að end'itjgu bið ég ykkur að fyr- irgefa orðafjöldann. Með vinsemd og virðingu, A. J. JOHNSON. Varagjaldkeri: þórarinn E- Tul-^ inius, stórkaupmaður (endurkos- ^ inn). Varaskrifari: Stefán Stefánsson,1 stud. jur. Varabókavörður: Sigfús Einars- son, stud. jur. Endurskoðunarmenn voru endur- kosnir þeir cand. mag’. þorkell þorkelsson og stud. med. Sigurö- ur Jónsson. Var þá eftir ósk eins félags- manns rætt nokkuð um framtíð deildarinnar framvegis, einkum um það, hvort heppilegt væri eða ekki að flytja hana heim og samein'a hana við ReykjaVíkurdeiIdina. — Varð sú niðurstaðan, að sett væri nefnd til að íhuga fyrirkomulag og stefnu félagsins á komandi tíð. Heiðursfélagar voru, eftir uppá- stungu stjórnarin'iiar, kosnir þeir Eiríkur Magnússon, bókavörður í Cambridge, og séra Valdimar Brietn, prófastur á Stóra-Núpi. Að lokum voru 4 nýjir félagar teknir inn. BREIÐABLTK” -<§>- Bókmentafélugið. Aðalfundur í deild hins íslenzka Bókmentafelags í Kaupmannahöín var haldinn laugardaginn 21. apríl 1906. Forseti deildarinnar, prófessor þorvaldur Thoroddsen, mintist fyrst hfns látna verndara félagsins, H. Hátt Kristjáns konungs ltir.s 9-i °S guf yfirlit yfir störf félags- ins á ríkinárum hans. Gat hann þess, að H. Hát. Friðrik konung- ur 8. hefði látið tilkyÉna sér, að hann tæki að sér verndun félags- ins framvegis. Forseti skýrði því næst frá gerð- tim félagsins á umíiðna árinu. Gat hamt' um, að þessar bækur heföu að verið gefnar iVt: 1. Diplomatarium Iclandicum, bd., 3. h’ heitir nýtt hiánaðarrit, gefið út af Olafi S. Thorgeirsson (ritstjóri séra Fr. J. Bergmann), sem seut hefir verið til Heimskringlu til umgetningar. Rit þe'tta, sym er í stóru átta blaða broti, 16 bls. að stærð og í vattdaðri skrautkápu, er að öllu hið myndarlegasta, og stefnan ekki siður ; hún ér sögð að vera “til stuðnings. islenzkri menning”. 1 ávarpi til lesendanna segir útgef- andinn: “Breiðablik, vill af alefii leitast við að styðja alt það, er verða mæt'ti íslenzkri menning til eflingar og framfara”. Og í ávarpi sínu í þessu fyrsta hefti segir rit- stjórinn meðal annars þetta: “Og af alefli vildum vér að því styðja, að samúðarþel mifli bla'ðamanna og flokka næöi aö eflast, en æsing- ar og flokkshatur að bælast og hverfa”. Af þessu er auðsætt, að stefna blaðsins er að öllu hin ákjósanleg- asta, og líklegt mjög, að fastlega verði við hana haldið af mönnum þeim, sem stofnað hafa rit þetta, því þair éru báðir greindir menn og gætnir í bezta lagi. Efni þessa fyrsta heftis er, auk frá útgefanda og -rit- stjóra: 1. Samband við andaheiminn. 2. tslenzkir námSmenn, með myndum af þeim Hjálmari Á- gúst Bergntan, lögfræðingi, og þorbergi þorvaldssyni, sem i vor útskrifaðist af Manitoba háskólanum með bezta vitnis- burði og silfur verðlaunapen- ing fyrir vísindanám. 3. Á Hoftnannaflöt. 4. Svdpur móðtir hans. Saga. Á kápunni eru auglýsingar. Ritið kostar 5i.oo um árið en hvert eintak 10 cents. Vér teljum alveg áreiðanlegt, að ri't þetta mttni ná mikilli út- briðslu meðal Vestur-tslendinga. Afar iila líkar nr. 32, engan mér greinin í Heimskringlu eftir Jóh. Sigurðsson. Og skaða tel ég það neinu sanngjörnu og heiðvirðu blaði, eins og Heimskrittgla hefir frá upp- hafi leitast við eftir fremsta megni vera, þó þau eða hún missi slíkar rit'gerðir og höfundana með. 4- það er ekki fanatiskur vindbelg- 3. herti. | -iiaíuur, sem hefir unnið Vestur-ís- B. Benediktsson, Sýslutnanna- lend'ingum álit og sóm'a í þessari æfir, III. bd., 1. hefti 3. Fir.nur Jónsson, Bókmenta- saga íslendinga, 2. hefti. 4. Skírnir 1905 (4. hefti). 5. Alþýðurit Bókm.fél., 1. bók. Hann gaf því næst skýrslu um fjárhag deildarinnar og höfðu árs- tekjur verið 3,668 kr. 82 a. og út- gjöldin 2,768 kr. 87 a. Eign deild- arinnar við árslok 1905 var 22,- 104 kr. 78 a. Reikningarnir voru samþyktir í einn hljóði. þá gat forset'i um rittilboð og bókaútgáfu framvegis. Urðu nokk- urar nmræíSur um útgáfu Skírnis, og var samþykt svohljóðandi til- laga frá hr. Gísla Sveinssyni. “Fundnrinn lýsir yfir þvi, að hann teltir það óheppilegt og eigi samkvæmt tilgatigi Bókmentafé- lagsins, að nota Skírnd, tímarit hins íslenzka Bókmentafélags, fyr- ir trúarbragða eða andatrúarmál- gagn”. ]>á fóru fram nokkrar nefndar- kosningar, og að því loknu var kosin stjórn. Hlutu kosningu: Forseti: þorvaldur prófessor Thoroddsen (emlurkosinn). Gjaldkeri: Gísli læknir Brynjólfs- son ^endurkosinn). Skrifari: Sigfús Blöndal, aðstoð- armaður við konuuglega bóka- safniðj Bókavörður: Matthías S. þórð- arson, stud. mag. (endurkosinn). í yawvistjórn voru kosndr: Váraforseti: Bogi Th. Melsted, mag. art. (endurkosinn). álíu, eða þeir einu menn, sem eru óánægðir með alla skapaða hluti, bæði við guð og menn, og hafa aldrei eða geta aldrei annað séð en eilífan ófögnuð og rangsleitni í öllu mannfélags fyrirkomulaginu i þessari veraldarboru, sem er eins og alt annað alt of lítil og ófull- komin í þeirra augum, og reglu- íegt kvalræði fyrir þeirra tak- markalausu risasál, að hafa nokk- urn tíma verið látdn villast þangað. Ned, minn gamli góði kunningi J.S., það eru menndrnir sem beita vitinu og sanngirndnni jöfnum höndum, það eru þeir, sem láta ráðin og framkvæmdirnar verða samferða. Mennirnir sem vita, að ekki er til neins að ætlast til nokk tirar uppskeru i neinum skilningi, nema akurinn sé vel unninn og undirbmnn. það eru mer.nirniir, er lei'ðbeint hafa vorum þjóðflokki bezt. Enda viðurkenna allir menn, sem ofurlítið gát hafa á orðum sínum og hugsuniim, að mest sé af' þeim að læra. Og þá menn vildi ég sjá sem flesta rita í Heims- kringiu, því mér liefir lengi verið vel við hana, og mörg góð og nyt- söm bending hefir í gegnum hana tfl vor komið, En þenna “bersögl- is” vaðal tel ég einkis virði. Greinin á ekki skilið að vera tekin og rifm niður og rakin ögn fyrir ögn, vegna þess, að hún er ekkert annað en hýði eða skurn, sem allan kjarnann eða blómið vantar í. Og höfundar að slikuni' ritgerðum eiga ekki skilið að vera skammaðir af ærlegum orðfærum mönnum, entla ætla ég hvorugt að gera. En að eins skal ég benda góð- kunningja mínum á þá réttlátu og mannúölegu dómgreind, að segja sem svo: Ef fundið hefði verið að rími og k\Aðskap hjá Sigfúsi; það var réttiátt. En að finna að því, þó hann særði þúsund hjörtu með guölasti og níði, það var stakasta axarskaft. Eða það þó ritstýfa Freyju kalli þá menn, sem ekki eru sam- þykkir skoðun hennar og blaðsins ‘‘•blóðhunda”, sem B. L. Baldwin- son sigar 4 hana veika og volaða, — það vigtar ekkert í augum þess- ara frelsiselskend'a, sem öllu vilja umturná í einu hnefahöggi, ef þeir hafa lesið nokkur blöð eftir Stuart Mill eða Ingersoll, — en hvorki eiga sjálfir, eða geta nokkurn tíma átt, eins mikið og þúsundasta partinn af þeirra göfuga hjarta pg sál. Ldru.i GutfriunilMim, ------4.-----!) . j FRÉTTABRÉF. Framnes P.O., 18. mai. Herra ritstj. Heimskringlu! Viltu gera svo vel, að gefa eftir- fylgjandi tínum rúm í þínu heiðr- aða blaði ? þó ég sé nú tæpast fœr urn að skrifa fréttir, þá samt finn ég hvöt hjá mér til að sýna lit á því, af þeirri ástæðu að úr þessu bygðar- lagi sjást aldrei fréýtir í blöðun- um. það er eins og fólkið kunni ekki við, að sýna umbeiminum hagi sína ; en ég sé ekki neina á- #tæðu til, að svo þurfi að vera ; ég þori að fullyrða, að fólkið hér yfir höfuð stendur eins hátt í mannfélags tröppunum og í nokk- uru öðru 'bygðarlagi. það er víst gömul venja, þegar skrifaðar eru frét'tir, að byrja á tíðinm, og verður fljótt yfir sögu að fara i þeirri grein. Veturinn var hinn blíöasti og frosta minsti, sem menn hér muna eftir. Snjór varð lítill, ekki meiri en kalla mætti sleðafæri. Jreir menn, sem stunduðu fiskiyeiðar næstl. vetur norður á vatni, munu flestir hafa haft litla peninga afgangs kostn- aði. það lítur út fyrir, að fiskur- inn sé að ganga til þurðar, og væri vel ef sumarveiðin væri tak- markaðri en verið hefir. Sá tími, sem af sumrinu er liðinn, hefir verið fremur kaldur og stöðugir þurkar og aldrei komið skúr úr lofti þar af leiðandi var jörðin orðin ákafiega þur og gróöur íremur lít'ill. Skepmihöld hafa ver- ið hér utn slóðir í góðu lagi, og murni margir hér eiga töluvert af heyjum afgangs frá vetrinum. — þann 17. þ.m. rigndi töluvert mik- ið, og var kuldinu svo mikill, að hvítnaði í rót að morgni hins 18.; enn þrátt fyrir kuldann í veðrinu þýtur grasið upp, svo gripir hafa nú nóg nýft gras til að é'ta. Hér var fremur kvillasamt næst-' liðinn vetur, og voru það misling- ar og kvefveiki, sem gengu. Samt dóu engir sem ég man eítir úr þeim sjúkdómi. Menn eru hér alment búnir að sá í akra sína, og hafa þeir stórum aukist næstliðið ár, þrátt fyrir erfiðleikana að ryðja skóginn. — Einnig eru menn hér alla tíð að endurbæta hús s’n. Sögunarmylna þeirra félaga þor- steins þorsteinssonar og Gísla Sigmundssonar er nú byrjuð að saga hér í bygðinni, og heyri ég sagty að þeir geri gott verk, og ætti ekki að ólagast húsagerð hjá mönnum viö það að fá aukið og vel sagað timbur. Ofurlítið verð ég að minnast á félagslíf fólks hér í bygðinni. það virðist nú máske óþarft að geta þess, að i þessari bvgð eru komin tvö pósthús, Árdal og Framnes. Einnig eru hér tveir alþýðuskólar, Árdal skóli og Framnes skóli, sinn fyrir hvorn hluta bygðarinnar. Að öðru leyti en hvað pósthús og skóla snertir eru báðir þessir hlut- ar ein bygð, bæði í safnaðarmál- um og öðrum almennum félags- málum. Varla mun hægt að hugsa sér fólk fjörugra og samhentara í öll- um félagsmálum, en hér gerist. Sý-nir það bezt sá féiagsskapur, sem hér er orðinn 4 jafnstuttum tíma og liðinn er síðan þessi bygð myndaðist. Fyrst stofnaðist söng- félag, síðan safnaðarfélag, svo kvenfélag, svo lestrarféla'g og síð- ast kappræðúfélag. Og er mér ó- hætt að segja, að allur þessi fé- lagsskapur er vel lifandi. Og er þet'tfy ofanritaða nóg til að sýna, að folkið er yel lifandi og vakandi fyrir framþróun siðrtienningar og mentunar, bæði í verklegum og andlegum skilningi. , það er að eins eitt, sem okknr sírstaklega vantar hér norður frá. það er hin títtnefnda járnbraut. það virðist, að Nýja ísland ætli sent að fá uppreisnarvon hvað l

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.