Heimskringla - 28.06.1906, Síða 1
G. Johnsofi.
Hva8 sem ykkur vantar að kaupa
eða selja þá komiO eOa skrifiö til min.
Suðv. horn. íloss Ojj Isabel St.
WINNIPEG
G. Johnson.
Verelar með “Dry Goods”, Skótau
og KarlmannafatnaO.
Saðv. horn. ítoss og Isabel St
WINNIPEG
XX. ÁR. * WINNIPEG, MANITOBA, 28. JtJNÍ 1906
' ------------ ------------------------------------------------- *
Arni Eggertsson
Skrifstrfa: Room 210 Mclntyre
Block. Telephone S364
Victoj: stræti, lot $26.00
fetið, að vestanverS-u. bak-
stræti fyrir aftan lotin.
Agnes st., lot 26J2 fet, á
$24 fetið.
Eitt lot á Maryland st.,
30 íet, á $35 fetið.
Sargent ave., 33 fet að
norðanverðu, næst við hús
Goodtemplara (sem er nú
í smíðum), á mjög sann-
gjörnu verði og skilmálum
Simcoe st., 25 feta lot á
$16.50 feti-ð.
Home st., lot á $16, að
vestanverðu.
Furby st., cottage á 33
feta lóð, að eins $1,400.00
Góðir söluskilmálar.
Peningalán út á hús. —
Sölusamningar keyptir o.fi1.
Heimili: 671 Ross Avenue
ele phone 3033
Fregnsafn
Markverðustu viðbmðir
hvaðanæfa.
Su frétt berst fiá Rússlandi, að
mannflokkur einn, 2 þús. talsins,
sem ól aldur sinn í Yakutsk fjöll-
unum, hafi nýlega fallið á mjög
sorglegan hátt. það hafði komið
upp svki í búpemngi hjarðmanna
'þessara, svo að/hunn stráféll, og
var þá engin lífsvon fyrir fólkið
úr því, þareð landið var hrjóstr-
ugt og fólkið mjög fátækt. Eftir
nokkura mánaða bið, var öll lífs-
björg að þrotum kotnin, og var
haldið allsherjar þing. Eftir dag-
langan fund var satnþykt, að hver
fjölskyldufaðir skyldi stytta aldur
konum sínum og börnum og öðru
skyldyliði, og síðan sjálfum sér.
þetta var svo alt framkvæmt
næsta morgun, en tveir eða þrír
gamlir menn voru of huglausir til
að deyja, og þeir drógu einhvern-
veginn fram lífið þar til ferða-
menn, sem leið lögðu um fjöllin,
fundu þá og fréttu um það er skeð
hafði.
— Áskoranir h'afa sendar verið
út um alt Rússland, þar sem skor-
að er á alþýðuna að evðilegjya
með öllu Gyðinga kynflokkinn i*r
í landi ; ,-og er svo sagt, að áskor-
un þessi sé gerð að undiriagi
stjórnarinnar og send út með vit-
und og samþykki embættismanna
hennar. Áskorun þessi er pvona:
“Rússar, nú er títninn til þess að
vernda alt það, sem þér helgast
teljið, og að eyðileggja miskunar-
laust alla óvini trúarbragða yð-
ar! Hefjist því handa, allir góðir
Rússar, og drepið og gjöreyðið
öllum þeim, sem veita oss mó£-
sþyrnu. Húrra fvrir hinni rúss-
nesku þjóð! Niður með alla Gyð-
inga! ’’ — þessi áskorun er svo
ljós, að engutn efa þarf að vera
bundið, hver þýðing hennar er.
Allir Gyðingar, sem nokkur ráð
hafa til þess, eíu því lagðir á
flótta, en hinir verða að sæta of-
sóknum og lífláti. Svo er sagt, að
konur séu jafnvel dýrslegri en karl
menn í ofsóknum sínum gegn Gyð-
ingum.
— Fimm þúsund dollarar í bréf-
peliingttm fundust nýlega í sorpi í
Montreal borg. Peningarnir voru
í þremur pökkum, en verkamenn
höfðu pjakkað eða stungið þá svo
mjög í sundur áður en þeir urðu
þeirra varir, að seðlarnir voru
skemdir mjög. þó er talið víst, að
þeir verði innleystir með ákvæðis-
verði.
Harry N. Pillstmry, taflkappinn
mikli, andaðist í Philadelphia 17.
þ.m. eftir nokkura mánaða veru á
vitfyrringa spítala. Hann var 33.
ára gamall, fæddur 5. des. 1872.
Hann fór að leggja stund á mann-
tafl þegar hann var 16 ára gamall
og varð brátt í beztu taflmanna
röð. Hann gat teflt blindandi við
vfir 20 manns í einu og unnið flest
töflin. Hann sýndi þessa list sína
um alla Amertku og í ýmsum Ev-
rópulöndum. í þessari list var
hánn talinn langmestur taflkappi í
heimi.
— EHefu manns létu lífið í dyna-
mit verksmiðjti í Pennsylvania 9.
þ.m. og fimm særðust hættuleqa.
Fréttin segir, að þessir 11, sem
létu lífið, hafi verið tættir í smá-
agnir.
— Bandaríkjastjórnin hefir á-
kveðið, að höföa sakamál móti
járnbrautafélögunum þar í landi,
fyrir ólögl-eg samtök þeirra á meö-
al til þess að flytja vörur fyrir
kolatekju • og önnur stórverzlunar-
félög með lægra verði en öðrum
borgurttm ríkisins er sett fyrir
vöruflutning á jafnri þyn-gd yfir
jafnlangan Veg.
— íbúatala Brandon bæjar hér í
fvlkinu var þann 1. þ.m. 9,898.
— Wm. McKenzie, forseti C. N.
R. félagsins, er um þessar mundir
á leið til Lundúna borgar. Mælt
að hann sé að fá peningastyrk til
þess að fullgera járnbraut til Hud-
sons flóans. Hr. McKenzie kvað
hafa komist að því, að járnbr,-
félög þau, sem nú flytja afurðir
Norðvesturlandsins til hafnstaða
eystra og syðra hafi á liðnum ár-
um unnið á móti því, að pening-
ar fengjust til að byggja braut til
Hudsons flóans, af því, að þá
mundu þau tapa miklu af flutningi
þeim, sem þau uú hafa. Er svo
mælt, að McKenzie ætli að gera
tilraun til að hafa sainan nægi-
legt fé til þess að byggja braut
þangað norður, svo að flutningur
geti framvegis orðiij gegn um fló-
ann til Evrópu.
— Hákon konungur Norðmanna
var krýndur i þrándheimi þ. 22.
þ.m. Var þá mikið um dýrðir, og
margar veglegar gjafir sendar
þeim konungshjónunutn. Um 1500
Norðmenn frá Ameríku sóttu krýn
ingarhá'tíð þessa, og inesti fjöldi
fólks frá ýmsum Evrópulöndum
var þar og viðstatt.
*— Frá Rússiandi eru fréttirnar
enn hinar hryllilegustu. Gyðinga
ofsóknirnar halda stöðugt áfrain,
— á sumum stöðum jafnvel undir
forustu lögreglunnar og hervalds-
ins, sem hvorttveggju taka þátt í
ofsóknunum og eggja lýðinn til á-
rása á vesalings Gyðingana. A
hinn bóginn er uppreistarandiun í
þjóðinni að magnast æ tneir og
meir móti stjórninni, sem nú hefir
upplevst þingið með þeim ásctn-
ingi, að margir hyggja, að láta
það aldrei koma saman aftur. —
þúsundir hermanna hafa snúið i
lið með uppreistarmönnum, og á
nokkrum stöðum líflátið herfor-
ingja sína og eyðilagt herbúðirnar
og vopnabúrin. Veit enginn hvern
enda allar þessar róstur kunna að
hafa.
— Miklar umræður eru um þess-
ar mundir í Ottawa út af helgi-
daga lagafrumvarpi stjórnarinnar.
þykir það ganga ofhart að þæg-
indum almennings með því að
banna alla vinnu á sunnudögum.
— Nokkrir málsmetandi Gyð-
ingar á Englandi, tneð Rothschild
lávarð og Sir Samuel Montague í
broddi fvlkingar, hafa átt fund
með stjórn Breta og farið j>ess á
leit, að stjórnin taki að sér það
nauðsynjaverk, að vernda Gyð-
inga á Rússlandi fyrir algerðri
eyðileggingu af hálfu herliðs, lög-
reglustjórnar og óaidarlýðs þar í
landi. Margir Gyðingar á Bret-
landi, setn eiga auð fjár, hafa lof-
að að leggja fratn drjúgan fjár-
styrk, ef stjórnin gangist fyrir
þessu tnáli. Meðal annars er farið
fram á það, að séð sé um að
Rússar fái ekki peningalán meðal
heimsþjóðanna fyr en Gyðinjrum
þar í landi sé með lögum trygður
jafnrétt'ur við aðra borgara ríkis-
ins, svo að þeir þurfi ekki að vera
síhræddir utn líf sitt og eignir.
það kom fram í umræðum þess-'
um við stjórnina, að ýmsir Gyð-
ingar, sem rneta peninga meira en
trúmál sín, «ru jafnan reiðu'búnir
að lána Rússum stórar fjárupp-
hæðir gegn háum vöxtum. Ekki
vildi stjórnin lofa neinu ákveðnu
um þetta mál að svo stöddu,
Hún kvað nauðsynlegt að leita á-
li'ts Frakka t málinu, því að þeir
ættu ógrynni fjár hjá Rússum, óg
þau skuldabréf kynuu að falla f
verði, ef alveg væri tekið fyrir lán
tökuna, og heldur en tapa vöxt-
um sínum af þeim lánum mundu
þeir með rósemi horfa tippá slátr-
un allra Gvðitíga á Rússlandi.
— Auglýst er, að North West
Thresher Company, frá Stillwat-
er, Minn., ætli að setja upp aðal-
sktifstofu s1’na í Braudon bæ hér í
fylkinu. SBmttleiðis aetlar Inter-
national Harvester Co., að ha'la
sölustöðvar þar í bænum. Annað
félagið byggir hús, 250 feta langt
og 150 feta breitt. Hitt félagið
byggir einnig stórhýsi þar í bæn-
um. þar ætla þau að geyma vör-
ur sínar og selja þær svo til lvst-
hafenda í Norðvesturhéruðunum.
— Bandaríkjastjórn hefir aug-
lýst, að hún ætli að höfða mál á
móti Standard Oil félaginu jyrir
ólöglega verzlunaraðferð, er það
hafi í frammi, og samsæri við
járnbrautafélög um flutningsgjöld.
— Svo er að sjá, að stjórnin sé
einráðin í að láta skríða til skar-
ar með sér og félögunum, er stöð-
ugt brjóta flutningslög Bandarikj-
anna.
------o------
/
Islendingadaguriim
2. ágú9t f
River Fark
Framkvæmdarnefnd íslendinga-
dagsins hefir starfað af alúð siðan
hún var kosin þann 30. maí sl.
Staðurinn, scm halda skyldi dag-
inn hátíðfegan hefir verið nefnd-
inni mesta áhugaefnið. Um tvo
staði að eins var að velja: Elm
Park og River Park.
Um Ehn Park er það að segja,
að hann hefir að undanförnu
reynst Islendingadags nefndinui
lang arðmesti staðurinn, sem ís-
lendingadagurinn hefir verið hald-
inn í, og aklrei arðsamari en í
fyrra. Fólki voru hefir og geðjast
vel að staðnum, og þess vegna
hefir það sótt daginn betur þang-
að heldtir en á nokkurn annan
stað. En s’ðan í fyfra hefir orðið
ráðsmanna skift'i á þeitn garði og
nefndin átti ekki í ár kost á að fá
hann með eins aðgengilegum skil-
málum og í fyrra.
J>ar á móti hefir nú sá tnaður
umráð yfir River Park, sem þá
hafði Elm Park, og hann hefir
gert tslendingadags nefndinni svo
aðgen'gilegt tilboð, að hún hefir
þegar tryggingu fyrir meiri inn-
tekt'um þar, en hún fékk í Ijilm
Park í fyrra, — en með því sjálf-
sögðu skilyrði, að landar vorir
leggi sinn skerf engu síður en þá
til þess að gera hátíðahaid'ið
borgandi með því að sækja vel
samkomuna, og þess óskar nefnd-
in og biður að landar vorir geri.
Frá nefndarinnar hálfu verða
skemtanir í ár engu síðri en í
fyrra, en heldur meiri og marg-
breyttari, með því að ráðandj
River Parks mun gera alt sem i
hans valdi stendur fil þess að
gera hátiðah'aldi'ð sem fullkomn-
ast og ánægjulegast og að styðja
nefndina eftir megni í öllum henn-
ar framkvæmdum til undirbún-
ings hátíðahaldsins.
Til skemtana verður tneðal ann-
ars: Knattleikir, glímur, aflraun á
kaðli, hlaup, stökk og aðrar lík-
amsæfingar. tslenzkur söngflokkur
verður í garðinum að deginum til
að syngja íslenzka þjóðsöngva, og
góður hornleikendaflokkur verður
þar eftir miðjan dag og að kveld-
inu, og annar flokkur spilar fyrir
dansinn í danshöllinni.
Verðfauna'listinn er ennþá ekki
fastlega ákveðinn, en nefndin mun
reyna að sjá svo um, að hann
verði vel sætnilegur.
það verður og séð urn, að börn-
in verði látin njóta skemtana i
fullum mæli', svo sem fríjar hring-
reiðar og annað þess háttar.
Yfirleitt mttn nefndin gera alt,
sem í hennar valdi stendur, til
þess að tryggja það, að hátiða-
hald'ið verði eins ánægjulegt eins
og frekast eru föng til að bafa
það.
Heit't og kalt vatn verður ó-
keypis, svo og mjólk í te eða
kaffi handa þeim, sem sjálfir búa
sér það til í garðinum.
þetta verður alt nákvætnar aug-
lýst síðar.
Neíndin skorar á íslendinga að
styðja t að því, að hátíðin verði
sem allra fjölsóttust, og að því
leyti gerð setn fullkomnust og á-
nægjulegust.
Staðurinn er óaðfinnanlegur og
þeir sem hafa umráð hans gera
alt sem þeir aeta til þess að gest-
irnir geti notið sem tnestrar og
og beztrar skemtunar.
Mílu kappreið á bicycle verður
og haldin og 3 verðlatin veitt fyr-
ir hana.
Sömnleiðis verður sérstakt jq-
mílu kapphlaup frítt fyrir alla, er
þeir herrar Swevnson og • Peter-
son, sem hafa billiard stofu og
aldina og svaladrykkja búð á
Nena st. við Elgitt ave., — hafa
lofað að gefa 3 verðlaun fyrir, að
upphæð Slo.oo, S6.00 og S3.00 virði
Önnur sérstók kapphlaup verða
og höfð, sem j’msir aðrir hafa lof-
að verðfaunum fvrir. •
þeim er að fjölga í þessum bæ,
sem nú er orðið það skiljanlegt,
að það borgar sig vel, að koma á
sérstökum keppisk'emtunum á ís-
fendingadaginn með því að leggja
til öll verðfaunin, sem þeim skemt-
unum fvlgja.
I.íklegt er að kappsund verði
haft að deginum, því áin er bein,
breið og sem næst lygn meðfram
skemt'igarðinum, og útsjón þar
hin fegursta, hvort sem augum er
litið til lands eða vatns.
Me-ð samvinnu nefndarinnar og
Islendinga alment, ásamt með
hjálp þeirra, sem f\rrir River Park
ráða, getur ekkert verið sjáanlega
því til fv-rirstöðu, að þessi þjóð-
hátíð landa vorra verði sú veg-
legasta, sem ennþá heúr haldin
verið hér í bænum.
-------+-------
^áheyrt gjörræði
Stutt frásaga um það, hyernig
ung stúlka verður að berjast
fyrir að fá móður sína jarð-
aða þar sem hún vildi.
þegar móðir mín andaðist vildi
ég láta jarða hana við hlið móð-
ur hennar —•* ömmu minnar — en
það gekk ekki stríðlaust.
þó ég væri komin af barnsaldr-
inttm, þegar dattðinn burtkallaði
mína^ástkæru móður, þá var ég
svo örmagna af hrygð, að mig
skorti þann kjark, sem ég annars
hefði haft til að sjá rétti mínum
borgið.
I>essa sögu, sem öðrum kann að
finnast fátt um, þó hún særði mig
djúpum sárum, rita ég til leið-
beintngar þeim, sem framvegis
kunna að þttrfa að leita sama
tnannsins í sömu tilfellum og mig
henti í þetta skifti.
Eg vissi, að það var hjartans
ósk móður tnimtar sál. að hvíla
hjá móður sinni i St. James graf-
rei'tnum, og þess vegna vildi ég
l'áta jarða hana þar. Jafnskjótt og
hún var látin, var læknir hennar
látinn vita það og hann beðinn að
kom-a strax og skoða líkið. En
hann var þá að sinna sjúklingtim
síntim og kvaðst ekki geta komið.
Um sama leyti var sá maður lát-
inn vita af dauðsfallinu, sem hefir
þann starfa á hendi að sjá um út-
farir. Kotn hann von bráðar og
vildi flytja líkið burtu af því hann
þurfti að undirbúa það í líksaln-
um. En ég vildi það biði heima,
þar til læknir hefði sköðað það,
og spttrði, hvort ekki mætti ttnd-
irbúa það til greftrtinar í heima-
húsittn. Var þá svarið: “Nei, —
heima væri svo rúmlaust”. Eins
og við gætum ekki haft nægilegt
rúm, fvrir hana ohirlítið fengur,
þó hún væri ntt liðin! Svo var
hún tekin, flutt að heiman frá sér,
þar sem hún hafði þjáðst og strítt
þetta var gert án míns vilja eða
samþykkis, og það á annan veg
en venjulegt er. Tekin, — eins og
ég, barnið hennar, ætti ekkert til-
kall til hennar, og flutt á líksal
þessa góðhjartaða nianns. Og
þégar ég svo kom þangað nokkru
síðat til að sjá líkið, sem ég vildi
fyrir engan mun láta eiga við fyr
en læknir hefði séð það, — var
talsverð breyting á því orðin, —
breyting, sem mér var ekki ætlað
að sjá, og setn ekki h-afði orðið af
sjálfu sér.
þegar !g svo, hrygg og reið,
gekk út, sá ég þar auglýst, að
hana ætti að jarða í Brookside
grafreitnum. Mótmælti ég því
strax og bað að hún yrði jörðttð
í St. James grafreitnum, við hlið
móður sinnar. Var mér þá sagt,
að þar fengjust engar grafir leng-
ttr. En ég vissi, að ekki aHs fyrir
löngu hafði verið bætt við graf-
reit þann og hélt því fram kröht
minni. Fullyrti þá útfararstjórinn,
að engar prívat grafir fengjust
þar. þetta sama sagði hann föður
mínttm og írúði hann því, eins og
fleiri tntwtdu hafa gert í hans spor-
Nr. 37
\ %
,—■— ' ♦
NEW YORK LIFE
Insuranee Co.
Arið 1905 kom beiðni um $400.000,060 af lífsábyrgð-
um; þar af veitti fél. $296,640,854 og innheimti fyrsta
ársgjald; $50,000,000 rneira en nokkurt annað lífsáb.-
félag hefir selt á einu ári.— $20,000,000 var borgað fyr-
ir 6,800 dánarkröfur. — $20,000,000 borgað til lifandi
skýrteinahafa fél. — $17,000,000 var lánað gegn 5 prð-
sent rentu út á skýrteini þeirra. — Tekjur fél. hækk-
uðu um $5,739,592, og sjðður þess um $45,160,099, svo
sjóður þess er nú $435,820,359. — Lffsábyrgðir f gildi
hækkuðu um $132,984,578; öll lffsábyrgð ’f gildi 1.
janúar 1906 var $2,061,593,886.
CHR. ÓLAFSSON, JG. MORGAN,
AGENT. WlNNIPEG MANAGER
♦----------------------------------------• ■
um. Lét þá útfararstjórinn flytja
líkið í Brookside grafreitinn og
varpa því þar í geytnsluhvelfingu
þá, er geytna lik á vetrum. Aí
þessu var ég svo hrvgg og óá-
nægð, að ég fékk ekki fest svefn.
Eg fann þaö glögt, að ef ég léti
hér staðar nema, þá fengi tnóðir
mín ekki að hvílast þar sem hún
hafði svo einlæglega óskað. Og ég
fann að vilja minum og afskiftum
af þessu máli var kaldranalega
traðkað af manni, sem ekki varð-
aði ^nálið öðru en því, að gera
það, sem hann var beðinn að
starfa fyrir fulla borgun.
Ég fór þá til annars manns til
að vita, hvort grafir ekki fengjust
í St. Jatnes grafreitnum, og sagði
prestur sá, er þjónar kirkju þeirri
er grafretturinn tilhevrir, að þar
mætti fá svo margar grafir, sem
hver vildi, og festi ég þá fjögra
grafa “Family Plot”. Síðan fór
ég til útfararstjórans og tjáði hon-
um hvar komið var, og krafðist
þess, að móðir mín yrði þangað
flutt og þar jörðuð. það gat hann
ómögulega, því það kostaði laga-
leyfi og peninga. Kvaðst ég geta
látið lögmann minn annast alt
það fyrir mína hönd. Hvesti hann
þá á mig augun og spurði hvort
ég hefði lögmann, og játti ég því
og nefndi nafn hans. Hann hafði
nokkur ummæli um, áð aðeins
sinn lögmaður eða hann sjálfur
gengi gegntftn þetta fyrir mig, en
varð jafníramt mjög alúðlegur og
lofaði að gera alt eins og ég ósk-
aði. En ég var nú orðin trúlítil á
staðhæfirfgar hans og hann sá, að
svo búið mátti ekki vera.
Nokkru síðar fann ég hann aft-
ur, og kvaðst hann þá vera búinn
að kippa öllu í rétt lag.
Loksins hafði ég þá fengið al-
gerðan sigur. Lík rnóður minnar
var jarðað þar sem ég vildi hafa
bað„ og útfararstjórinn var nú
eins fús til að flytja hana þangað,
eins og h'ann var áður ófus til
þess. En hvort sú breyting varð
af hlu'ttekning við sorgabarnið,
eða af ótta við lögmann jtess, læt
ég ósagt.
Mörg atriði eru enu ósögð í
mál'i þessu, sem ekki er þörf á að
minnast á að svo stöddu, — svo
sem aukinn kostnaður við alt
þetta umstang o.m.fl.
þess skal þó hér getið, til þess
að fvrirbyggja nokkurn misskiln-
ing, að jarðarförin fór í sjálfu sér
vel fram, að uridanttjknum þeim
atriðum, sem prívatlega snertu
tn-ig og fram hafa verið tekin.—
Enda var þá faðir minn viðstadd-
ur, en áður þurfti hann að fara
að hei'tnan og fól mér að kippa í
lag því er aflaga hafði farið. þ-að
er nú gert, og ég er ánægð, jafn-
vel þó þet'ta stríð hafi kostað mig
marga andvökunótt og verið að
öllu leyti óþarfttr og óverðskuld-
aður ábætir á sorg mína.
Öllum, sem hafa stutt mig og
greitt fyrir mér í þessu stríði
mtnu, er ég innilega þakklát. Hin-
um get ég líklega einhverntima
fyrirgefið. S. E.
-------*--------
“Þatinií? lít ég á það.” ,
ÖnjHt flýtur frá þér raus,
fólkið hlýtur sjá það.
þú ert vítis þaungulhaus,
“•þannig lít ég á það".
HUGULL.
Bezta Kjöt
1 '_og (jdýrasta, sem lil
er f bænum fæst ætfð
hjá mér. —
Nú hefi ég inndælis
hangikjöt að bjðða
ykkur. —
C. G. JOHNSON
Cor. Ellice og Langside St.
Tel.: 2631.
Gott kjöt.
Landar góðir! • Nú er svo kom-
ið, að þið getið haft tækifæri til
að sjá mig og skifta við mig sjálf-
an í minni eigin búð. Ég skal gera
eins vel við ykkur eins og þeir
ríku, þótt ég sé ekki eitin i þeirra
tölu. Og vonast ég því til, að þið
komið allir að sjá mig og það sem
ég befi á boðstólum.
M. S. JOSEPHSON,
Butcher
448 Toronto st., Cor. Ellice ave.
Skínandi
Veggja-Pappír
És levfl mér að tilkynifa yður að ég
hefi nú fengið iqn meiri byrarðir af vegma
pappir, en nokkru sinni éður, og sel é*
hann á svo láu veröi, að slikt er ekki
d®mi til I sðjfunui.
T. d. hefl ég ljómaudi góðan, sterkan
ag fallegan pappir, á 3»4c. rdlluna og af
ðllum tegundam uppí 80c. rdlluna.
Allir prísar hjá uuér i ár eru 25 — 30
prósent lægri en nokkru siuni áður
Enfremur hefl ég svo miklu dr aö
velja, að ekki er mér annar kunnur 1
borginni er meira heflr. Komið og skoð-
iö pappirinn — jafnvel þó þið kaupið
ekkert.
Ég er sá eini ísleudingur í öllu land-
inu sem verzla með þessa vörutegund.
S. Anderson
651 Bannatyae Ave. 103 Nena St.
•vm
Hyndman & Co
Veizlanú ígamla
staðnum
11. júnf, 1906
Kl. 8 þennann morgun verð
ég kominn aftur í “Rialto” búðina.
Ekki fullsestur þar að — eu komið
samt og finnið mig ef ykkur van-
hagar um eitthvað f fata áttina.
Hyndman & Co.
Fatasalar Peirra Manna
Sem Þekkja
The Rialto. 480Vá Main St.