Heimskringla - 28.06.1906, Page 3
I
HEI3ISKRINGLA
28. jiiní 1906.
ALFHAN PLACE
ALFHAN PLACE liggur að Aðalstræti Winnipeg borgar. Ratmagnsvagnar renna nú þar hjá.
Hyggnir menn, sem sjá fram í tímann, eru nú að kaupa lönd allstaðar í kringum ALFHAN PLACE-
Sumir af þeim eru menn sem hafa búið hér í borginni síðan 1869, og hafa stöðugt vreitt öllum fram-
förum nákvæma eftirtekt. Landar, farið að dæmi þeirra og reynið að kaupa í ALFHAN PLACE
7' t » S 7 * II 1 \\ n 17 z 11 U ir y\ 9* 1
■
<! ¥m IM1 4»U »0 >* J « j JOP » t Zk rt* . SL
% i tr 1 t* \ 4 % 7 • >0 11 it .i 4—
< 9 -
»44. »\ 1*0 57 Jf V
iU
EL
ALMdN
7
r jr
1 t 4 c » • > AO •1 It 1« It 14 17 1« t» tl tt O
u* LK - * t
rtefttfcre**
n l I L rT > 4 7' 4 8 KIM
■ 2 5 44 n—|—r" 1 •4. -A V) 1 17 54
P/tfn
ti ^rt (i3
1
B
Þér sem búið utan Winnipeg borgar og sem hefðuð gaman af að reyna lukkuna að kaupa
bæjarlóðir í Winnipeg, gerið svo vel og sendið oss sem allra fyrst umbeiðni yðar. Verðið á þessum
lóðum er til 1. Júlí aðeins frá $65.00 til $375.00. Söluskilmálar eru einn fimti verðsins út í hönd, og
afgangurinn á 6, 12, 18 og 24 mánuðum. Nokkr^r lóðir að vestanverðu á Alverston St. á $18 fetið
Oddson,
55 Tribune Building
Hansson
Teiefon 2312
Vopni
WINNIPEG, MAN.
PALL M. CLEMENS
BYQQINGA.MEISTAKl.
'470 Main St. Winnipeg.
Phone 4887 BAKEK BLOCK.
H. M. HANNESSON,
XögfræSingur
Room : 412 Mclntyre Block
Telefón : 4414
Það bezta sem þú g-tur tekiö
á úndan hverri máltlð, til
að skerpa listina og bæta
meltingnna, er hiö alkunna
DREWRY’S
BniB til af
Edwurd L. Drewry
Manufacturer & Importer
Winnipeg • - - • Canada
44
Hinn ágœti
Thos. Lee
eigandi
T. L.” CIGAR
er langt á unilaD hinum ýmsu
tegundum með ágæti sitt.
Menn ættu ekki að reykja aðra
vindla en þá beztu, sem heita
“ T. L. ” og eru bönir til hjá
WESTERN CIGÁR FACTORY
WINNIPEU
Duff & Flett 604 NOTRE DAME AVE. PLUMBEKS Oas & Steam Fitters Telephoue S815 BOHWARAHAKTLKY LOfffræöingar og Land* \ skjala SemÁarar Room 617 Udíod Baok, WÍDDÍpeg. R. A.BONNAR T. L. HARTLEY
Giftingaleyfisbrjef
selur Kr. Asg. Benediktsson,
477 Beverley St. Winnipeg.
5000
Cement Build
ing Blocks
til
sðiu
E1 d i viðu r
af öllum og
beztu t e g -
undum.
J. G. HARGRAVE & CO
Phoues: 437, 432 og 2431. 334 Ma n St.
KENNARA
vantar viö Framncs skóla, nr.
1293. Keíislan byrjar 1. september
næstk., og stendur vfir í sjö mán-
nði, eöa til 3T. marz 1907. Um-
sækjendur tilgreini mentastig og
hvaöa kan'p þeir óska eitir. Und-
irritaður veitir tilboöum móttöku
til 1. ágúst næstk.
21. maí 1905.
Framnes P.O., Man.
OXFOHD
f
er á Notre Darne
Ave.. fyrstu dyr
fjá Portage Ave
að vestan. Þetta
er nýtt hótel og
eitt hið vandað-
““asta í þessum bæ. |
Eigandinn_. Frank T. Lindsay, er
mörgum Islendingum -ið góöu j
knnDur. — Lítið þ»r inn!
HOTEL
MARKET HOTEL
14ö PRINCE^S 8T.
á mðti mHrkaðunm
P O’CONNFLL, efcnndf. FfWf
Bpztii Tpgnud 1 n \i fö> jji n 04 v ndl
iiin. R^hiyiininf ró<* oy husi^ e» d .r
h».fi otr 1 rtbiV* nýj .
Woodbine Re.«t?»urant
Ftærsta BiHlard Halí í Vorð^^turlandin
Tf*i Poí>j.fe<irð.—Alak«>nar vtu -»*tviudiar.
l.eniM»n 4* tiebb,
Eicendur.
316 llvammvecjarnir
mfnu, þú heimskingi!” hrópaði Harry, og
þreif fast um svipuskaftið,— f>ví Davíð
stóð fyrir dyrunum og gerði alla undan-
komu ómögulega. Það var auðséð að
Harry hafði æft leikfimi, slagsmál og fl,
Hann þaut nú að Davíð og sló hann rokna
högg með blýhlaðinni svipu, svo hann féll
nm koll og blóðið flóði frá enni lians.
“Farðu frá mér!” grenjaði hann og
ætlaði að slá annað högg. En Davíð varð
fljótur sem týgrisdýr til að stökkva á hann
og sló hann beint á.andlitið; þreif sfðan af
honum svipuna og þeir tóku fangbrögðum.
Það var hörð rimma og illmannlegar
aðfarir á báðar hliðar, en lyktaði þó svo að
Davið hélt velli og með svipu Harrys f
hendinni. Meðan Harrry var að fara á
fætur eftir síðustu biltuna, sló Davfð hann
með svipunni beint á andlitið og létsvo
rfða á hann hvort höggið af öðru, eins ótt
og hann gat. Að sfðustu valt Harry útaf
aflvana, en Davfð sem mjst „hafði alt
vald yfir sjálfum sér. rauk á hannn flatan,
lyfti honum upp og kastaði honum svo
niður aftur. Sparkaði hann allan, svo að
allir viðstaddir urðu undrandi yfir afli og
illsku piltsins, en enginn skifti eér af þeim
hamförum.
Hvammverjarnir 317
Að sfðustu skárust menn í leikinn
og þurfti þá 6 menn til að halda Davfð, svo
var hann orðin óður. Blóðið lagaði um
alt andlit hans og heiptaræðið skein af
andliti hans. Föt hans voru rifin og tætt
og allur var hann svo illa útleikinn, að
hvorki Sally né Mildred þektu hann er þær
sáu hann. En faðir hans tók Davíð í fang
sér og þar misti hann alt afl og alla með-
vitund. Harry Barkstead lá örendnr á
gólfinu.
39. KAPÍTULI.
Lík Harry Barkstead var borið inn í
fundarsalinn f Norfolk gistihúsinu.
Frfmúrarar héldu fundi sfna þar einu-
sinni f hverjum mánuði, og danzleikur
syslubúa var haldinn þarárlega. Þá hafði
Eimira Webb oft staðið við glugga þessa
herbergis, til að sjá hinar bezt klæddu
konur lfða um gólfið, en nú .ar sjálf orðin
ein í tölu þeirra og ól nöaldur sinn f unaði
320 Hvammverjarnir
að hngsa nokkurntíma um gamla manninn
eða sorg hans og mæðu.
Hann hafðiekkienn frétt umlát Harry
Barksteaks; nei, hann hafði ekki einusinni
hugsað um hann. Hann hafði ahlrei hugs-
að um nokkurn hlut nema aðeins döttur
sfna, frá þeim tíma sem hann varð var við
hvarf hennar að heiman.
Hann kendi engum um það, og óskaði
ekki eftir nokkurri hefnd. Ekki heldur
datt honum f hug að leita að henni. Hann
hafði mist allan kjark, þrótt og rænu við
hvarf hennar, og sat altaf f sæti sinu óg
sagði : “Hún kemurbráðum heim, — bráð-
um heim —”.
En næturvörðurinn gekk um og hróp-
aði stund og veðurlag, til morguns.
4o. KAPÍTULI
Drónga næturinnar létti og dagsljós
og morgunsól kom f staðin. Dagarnir liðu
vin’burðalitlir fram að jólum.
Hvammvei jarnir 313
“Eg hé)t þa_ð væri einhver dóni sem
tæki mig fyrir sinn hka”.
“Það er vel gertaf þéð Harry, að viður-
kenna siálfan þig dóna, þó kröftugra orð
mundi lýsa þér nokkuð nákvæmar. Það
sparar okkur frekari skfringar”.
“Heldnr þú það?” spurði Harry, og
færðist nndan til að komast sem lengst
frá Davíð.
“Hvsr er Elmira Webb?” spurði haun
en átti þó bágt með að herða upp hngan
til að nefna nafn hennar.
“Það veit ég ekkert um”, sagði Harry.
“Þú lýgur” — mælti Davíð.
Harry vissi sig sekan og gat engu
svarað; en Davfð spurði aftur:
“Hvar er Elmira Webb?”
“Ég segi að ég veit það ekki”.
“Og ég segi þá aftur að þ ú sért 1 y g-
a r i og stakur óþokki”, mælti Davlð’ og
varð nú afarreiður.
Harry ypti öxlvm og hélt um svipu-
Bkaft sitt, búinn til varnar.
“Manst þú hvernig við skildum, þú
og ég?” — spurði Davíð með titrandi mál-
róm.
“Já, ég man það; og það er þessvegna
að hefi ekki lagt þig flatan með þessárí