Heimskringla - 28.06.1906, Page 4

Heimskringla - 28.06.1906, Page 4
28. júní 1906. HEIMSKRINGLA I fyrir því hve vel þaö borga sig aö kaupa reiöhjólin sem seld ern hjá West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. 477 Fyrsfca ftstæða : þau eru rétfc og fcreustleira búin til;önnur: þau eru seld meö eins þægilegum skilmálnm og anöiöer; þriöja: þauendasfc;og hinar 96 get ég sýnfc yÖur; þær eru í BRANT- FORD reiöhjólinu. — Allar aögerölr A hjólnm fljótt og vel geröar. Brúkuö hjól keypfc og seld. Jón Thorsteinsson, 477 Portage Ave. WINNIPEG Nýlega druknaöi í Winnipeg- vatni, nálægt Hnansum, Capt. Kjartan Stefánsson, Jónssonar frá Mikley. Hann var skipstjóri á gufuskipihu’ “Víking”. Hann datt út úr skipinu að næturlagi nálægt kndingu. Kjartan sál. var mesti hæfileika maður og drengur hinn bezti og hvers manns hugljúfi. t honum er því hin mesta eftirsjá. mynduS slétta og sem næst skóg- laus, svo að hægt er að plægja og yrkja löndin strax. Magnús telur að hvrert heimilisréttarland sé 3 þús. dollara virði, þegar það er plægt, en að plægja ekruna kost- ar $3. Magnúsi er ant um, að ts- lendingar, sem vildu ná sér í góð lönd, bregði nú strax við meðan lönd eru þar enn fáanleg. Fargjald þangað kostar um $13, og hann telur, að hægt sé að fá atvinnu þar hjá bændum með haustinú. Lönd þessi eru aðallega hveiti- ræktarlönd, en apstar nokkuð má fá góð lönd fyrir búpening. Svo er nú mikil eftirsókn eftir löndum í þessu héraði, að hver vagnlestin af annari er hJaðin landtakendum. Magnús telur ágætt tækifæri fyrir duglegan fanda, að reka þar verzl un. þeir sem vildu fá frekari upp- lýsingar um þetta, geta fundið Magnús að kveltfinu að 699 Elgin avenue hér i bænum. Hr. Valdimar Johnson, sem bú- ið hefir að 542 ilaryland st., flutti í síðustu viku alfarinn héðan á land sit't, sem hann tók í Sask- atchewan fylki í fyrra. Pósthus hans er Sleipnir. þeir herrar Freysteinn Jónsson, bóndi að Churchbridge, og Jóh. Einarsson, að Lögberg P.O.,Sask., voru hér á ferð í síðustu viku, á- leiðis á kirkjuþingið, sem haldið var að Mountain, N. Dak. Sömu- leiðis var hér á ferð berra S. B. Björnsson, frá Hensel, N. Dakota. _T , Hann hafði ferðast vestur í Foam Hann eftirlætur ekkiu (dottur sera t T , ,.. , . T 1 t. ___ Odds Gíslasonar) og 3 börn. (Lafce Fishmg Lake bygðir’ °g ísknzkir vesturfarar, nær 40 talsins, komu til bæjarins að morgni þessV.23. þ.mj Sumt var úr Snæfellsnessýslu, úr Ólafsvík og sumt af Norðurlandi, einnig eitt- hvað úr Reykjavík. Meðal þeirra, sem komu, voru þau herra Stefán Skagfjörð og kona hans, sem héð- an fóru í fyrra til Akureyrar, og hafa dvalið þar síðan. Einnig kom hr. Arnór Árnason með konu sina og dóttur, þau fóru til Chicago. Með þessum hóp voru einnig móð- ir og tveir bræður Aðaisteins Kristjánssonar. Svo er að heyra á vesturförum, að ekki sé mikil gull- tekjuvon í Reykjavíkur námunum, sem svo mikið var látið af í fyrra. Innbyrðis óeining meðal félags- maitna hefir fra-m að þessum tíma hindrað allar framkvæmdir í leit- un gulls, — svo að Arnór hafði þar ekkert að starfa að iðn sinni. Fólk af Norðurlandi segir, að þeg- ar það hafi farið af Aktireyri þ. 26. maí, hafi is og snjór verið þar eins og um hávetur ; 20 feta háir snjóskaflar víða í grend við bæinn og útli't aft hið ískvggikgasta. Sömuleiðis hafði veðráttan sunn- anlands verið afarstirð, eins og áðtn- hefir frétzt hingað vestur. Ekki gat fólk þetta sagt um, hve margt kæmi að heiman í sumar, en fkiri vilja nú losast þaðan en geta það, því skepnur eru í lágu verði og iit ttm peninga. tafði hér lítið eitt til lækninga um leið. Ailir þessir menn létu vel af ástandi fólks í sínum bygðum. Byggingarleyfi hefir bæjarstjórn- in veitt frá nýári sl. fram að 15. þ. m. fyrir rúmar 6 millíónir doll- ara. Talið víst, að hér verði í sumar bygt fyrir fullar 12 millí- ónir dollara. Yfirleitt eru hús nú yandaðri, en þau, sem bygð hafa v(rið á fyrri árum, enda land svo að stíga í verði, að ekki borgar sig að byggja óvandaða kofa á því. Herra Magnús Guðlaugsson, er um tíma hefir verið í landtöku er- indum vestur í Saskatchewan fvlki er nýkominn til bæjarins aftur. Hann, ásarnt 3 öðrum Islending- um, tók land um 30 mílur suður frá Humboldt Station á C. P. R. brautinni, og lætur hann vel yfir landskostum þar. þeir félagar keyptu einnig Section af landi fvr- ir 59 ekrttna og telja það góð kaup. Land þar ttmhverfij er öldu- Hallgrimur Bachman, aldraður ekkjumaður í West Selkirk, fanst nýlega hengdur úti í skógi nálægt bænum þann 22. þ.m. Maður þessi var greind-ur og gætinn, og vin- sæll í bezta lagi. Hann hefir auð- sjáankga mist snögglega vitið og þá gripið til þessa óyndisúrræð- is. Hann lætur eftir sig 5 börn, sem öll eru fullorðin. Blaðið Winnipeg Telegram segir, ■að Ottawa stjórnin hafi samþykt styrkveitingu til C.P.R. félagsins sem nemur J3,2oo á hverja mílti af 35 mílum frá Teulon til Islend- ingafljóts. Hluthafafundur verður haldinn í “Trust and Loan” félagintt þ. 4. júlí næstk. ki. 8 að kveldi á skrif- stofu Árna Eggertssonar í Mc- In-tyre Block. Allir hluthafar eru alvarlega á- mintir um, að mæta á þeim fundi. J. J. BILDFELL. C. B. Júlíua er byrjaður að verzla að 646 Notre Dame Ave. með alls- konar matvöru. Búðin ,er á mjög haganlegum stað fyrir Islendinga í vestur bænum, og jafnvel fyrir þá sem búa enn lengra frá, þvf að strætisvagnarnir rennarétt fram hjá búðardyrunum. Vörupantanir eru fljótt afgreiddar og fluttar inn á heimili hvar sem er í bænum. Ef þér vissuð hve gætilega vér sjá’im um að eingöngu bezcu efni séu höfð í Blue Ribbon BAKING POWDER þá munduð þér biðja um það en enga aðra tegund. Þó þér sjáið það ekki búið til, þá getið þér hæglega reynt hve léttar og ljúffengar kökur og brauð það gerir. Farið eftir leiðbeininarunum. Fasteignasölubud mín ertfc að 61 Ji Ashdown Block, á horninu á Main St- og Bannatyne Ave. Gerið svo vel, að hafa þetta f huga. Isak Johnson 474 Toronto St. \\ innipeg Office Telephone: 4061 Blaðið Tribune byrjaði á laug- ardaginn var að gefa út söguna “The Jungle”, sem varð þess vald- andi, að Bandaríkjastjórn lét hefja rannsókn á niðursuðu aðferð kjöt- verzlunarmanna í Chicago, og sem reynst hefir að vera þannig, að alian heim hryliir við, svo að Ev- rópuþjóðirnar eru sem næst hætt- ar að kaupa kjöt þaðan. þeir sem vildu lesa sögtt þessa, sem annars kostar $2, geta fengið hana í blað- inu Winnipeg Tribune fyrir að eins 25 cents. þriggja þnmlunga regn féll hér í fulla tvo sólarhringa þann 16. og 17. þ.m. Jörð varð svo gljúp, að skemdir úrðu á byggingum á sum- um stöðum hér í bænum. Mrs. Guðný Guðmundsdóttir, 682 Elgin avenue, á Islandsbréf á skrifstofu Heimskringlu. Grísli Jónsson er maöurinn, sem prentar fljótt og rétfc alfc, hvaö helzt sem þér þarfnist. fyrir sanngjarna borgnn South Emt Corriw Sherbrooke rf* Sarqent sti. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 727 Sherbrooke Street. Tel. 3312 (1 Heimskringlu byggingnnni) Stundir: 9 f.m., 1 fcil 3.30 og 7 fcil 8.30 e.m. Heimili: 643 Iioss Ave. Tet. 1498 Dr. G.J.Gislason Meðala_ogjt££9kurðarJæknir Wellíngton Block GRAND FORKS N. DAK. Sérstakt afchygli veifcfc Augna, Eyrna, Nef og Kverka Bjúkdómum. S. B. Brvxjólfsson Spónný Fasteignayerzlun Það er oss Ahugamál aö landsmenn vorir fái vitneskju um, aö vér hftfum stofnaö fasteignaverzlun að 209 James Sfcreefc. Vér óskum og fasfclega vonum aö þeir unni oss nokkurs hlufca af viöskiftum sfnum. Öll viöskifti keiprétfc og þráöbein. Virðingarfylst," S. B. Brynjolfsson & Co., 209 JAMES ST- TELEPHOHE 5332 W W Glenwright Bros 587 Notre Dame Ave., Cor. Lydia 8t. Sérstakt 200 karlmanna alfatnaðir og yfirtreyjur, vana- $11 Qf) verð $16.00 til $20.00. Fæst nú fyrir... * I .*/U' Alt bezta efni og handsaumað. Ekkert betra fæst ír landinu. Og af þvf ég hefi ekki ótakmarkað upplag af þessum tðtum. þá ræð ég viðskiftavinum til að koma sem fyrst, svo þér hafið eitthvað úr að velja. Einnig $2.50 hattar á $1.25. Harðir $2.50 hattar á $1.50. Mikið úrval af skirtum krögum og hálsbindum. Palace Clothing Store 470 MAIN ST., BAKER BLK. G. C. LONG, eigandi. C. G. CHRISTIANSON, ráðsm. Þurfa fötin yðar aðgerðar? BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 55ÍO selia hús og lóöir og auuasfc þar að lút- andi sfcörf; úfcvecrar peningalán o. fl. Tel.: 2685 ADAIVIS cfc MAIIV DI.UMBING cf- EEATING SmáaðgrerÖir fljótt og vel af hendi leystar 555 Satfteut Are. + + Phone 3686 Ef svo er, þá komið með pau til okkar og við skulum gera á- gætlega við þau. Hreinsa, pressa og bæta þau, og gera sem ný. Alfatnaðir gerðir eftir máli með nýasta sniði og með vægu verði. Eða ef þér hafið dúkin og Þá gerum vér yður föt úr hón- um,— með vægu verði. — Tate & Gough skraddarar FÓLKSINS 516 Notre Danie — og — 155 Isabel St. ’PHONE 5358 K om i ð o g skoðið fataefnin hjá oss. Einnig höf- um vér æfða skósmiði f Notre Dame Avé. búð vorri. — Komið með skóna yðar til aðgerðar. Vér sækjum og sendum aft ur allar aðgerðir Finnið oss eða kallið í telef.ón 5358 B0YD‘S Lunch Rooms Þar fæst gott og hress- andi kaffi með margskonar brauði, og einnig te og cocoa, fs-rjómi og margt fleira. Opið til kl. 12 á hverju kveldi. Boyd’s 422 Main St., ’Phone 177 t 314 Hvammverjarnir svipu; ogég segi þér nú, að ég er ekki lýgnari en þú, og ekki huglausari en þú ert”. “Við ræðum það síðar”, mælti Davíð; “þú vissir þegar við skddum, að vfð vor- um trúlofuð!” “Ég neita þvf ekki”. “Og þú lézt vera vinur minn”. “Já, og ég var það þá”. "Vissulega!” mælti Davið, og f fram- burðinum lýsti sér hin megnasta fyrirlitn- ing fyrir játningu Harry. “Það er satt”, mælti Harry. ’’ “Þú vei/.t að ég lagði út f þá ferð aðal- lega til þess, að afla henni efni og ánægju. Þú vissir að það var mér huggun, að vita að hún ætti vin minn sér til aðstoðar með- án ég væri fjærverandi. Vin sem ég gæti trúað. Vin sem fylgdi mér til Bristol að kveðja mig þar. Og flytja til hennar mfna sfðustu kveðju, — til hennar sem ég elska meira en sjálfan mig”. Davfð tárfelti meðan hann var að mæla þetta fram, og Harry áleit það happastund til að skíra sfna hlið málsins. “Hún var þess ekki verðug” — mælti hann. "Hver var sá er afvegaleiddi hana og HvamtnverjftrHÍr 319 eins og það var þegar Davíð fór að heiman f þessa óhappa ferð sínaá “Morgun Stjöm- unni”; jafnvel myndin af Elmiru Webb var þar á sama stað á hillunni uppi yfir rúmi Davíðs, og á þilinu hékk sama treyj- an sem hann var f forðum daga í bátnum, þegar hann festi sér Elmiru sem unnustu. Þar voni og myndir af merkum mönn- um, helzt hetjum og herforingjum; en ekkert af þessu sá Davíð, enda hafði tjald verið reist umhverfis hvílu hans, svo að ekki skyldi of mikil byrta þrayta augu hans Til skiftis vöktu þau Alan, Sally og Mild- rek yfir honum, en sjálfur lá hann f óráði með umvaf um höfuðið og nábleikar varir. En þrátt fyair þetta leið Davíð betur en mátt hefði vænta. Hann vissi ekki hvort hánn var lífs eða liðinn. En hana var 1 eigin húsi sfnu með þeimeinum til að ann- ast hann, sem látið hefðu lff sitt fyrir hann ef þess hefði þurft. Eu nóttin var dimm og snjórinn fóll óaflátanlega og tæpast sást til ljósa á götum þorpsins. Gamli Zaccheus Webb hafði og ljós f húsi sfnu allar nætur, til að 1/sa dóttur sinni, sem hann jafnan vonaði að mundi á hverri stundu koma heim til hans — en sem nú baðaði sig f rósum á ítallu án þess 318 H/amm verjarnir á Ítalíu. Húsráðandi kvaðst engan klefa hafa f húsi sínu, svo viðeigandi fyrir hinn látna höfðingja, sem þennan dimma sal. Þar væri þægilegast fyrirgestina að skoða lfkið og þægilegast fyrir útfararstjórann að koma kistnnni þar inn. Öll önnur herbergi í húsinu vorn upptekin, en þennán sal þyrfti enginn að nota fyrr en á N/ári. Hinum látna mátti vera sama hvar hann var geymdur, þó hann f lifanda lffi hefði ekki gert sig ánægðan með þennan stað fyrir fbúð sína. Með kveldinu varð alt kyrrt og fólkið tók á 9ig náðir. Aðeins var vaktarinn einn á ferli, sem gekk um bæjinn og hrópaði Stund og veðráttu. Kl. 12 daginn eftir var sú frétt kom- in f hvert hús, að Harry Barkstead væri dáinn og Davfð Keith lægi fyrir dauðans dyrnm. En þetta var tæþast satt; að vfsu var Davfð meðvitundarlaus. HaDn var nú heima f herbergi sínu f Hartleys Row, og þar var honum veitt öll sú hjúkrun sem læknar og þær, Sally og Mildred, gátu f té látið. Það er óþarft að 1/sa þessu herbergi nákvæmar en að ssgja, að alt var þar ósnert Hvftmmverjaruir 315 sem I fjærveru föður hennar stal henni að heiman og svfvirtj hana”. Meðan hann sagði þetta strauk hann tárin úr augum sér. “Það hefi ég eigi gert”, mælti Harry og gekk fast upp að Davfð. “Ég er orðinn þreyttur 4 þessum Öþarfa aðdróttunum og það er orðið alt of kalt að standa hér, og fólkið hér umhverfis er fanð að veita þessu eftirtekt, og mér þykir leitt að þú skulir vekja svo mikið athygli á sjálfum þér”. “Svaraðu mér ! Heldur þú mér sé ekki sama hver heyrir til mfn?” “Hver stal henni að heiman?” át Harry eftir lxonum. “Hver sfal henni? Hún sem var hversmanns eign sem keypt gat hana dýrustu vérði”. Davíð varð orðfall við þetta þrælslega svar Harrys, sem hafði tæit hana frá heim- ili sínu og heiðri og sem nú opinberlega hallmælti henni upp f eýru þess manns, sem hann vissi að elskaði hana heitar en sitt eigið líf. Lengra gat eirtkis manns fúlmenska stfgið f huga Davfðs. “Óþokki!” hrópaði Davlð, og gerði sig líklegan til að stökkva á Harry; “óþokki, lygari, þjófur og þrælmenni”. “Farðu héðan tafarlaust úr augsýn

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.