Heimskringla - 05.07.1906, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.07.1906, Blaðsíða 2
5. júlí 1906. HEIMSKRINGLA {Heimskringla PDBLISHED BY The Heimskringla News & Pablish- ing Company ^ Verö blaösins 1 Canada og Bandar. $2.00 nm áriö (fjrir fram borgaö).S Senttil Tslands (fyrir fram borgaO af kaupendum blaösius hér) $1.50. Peningar sendist P. O. Money Or- der, Recistered Letter eöa Express Money örder. Bankaávtsanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor A Manafcer Ofiice: 4» 729 Sherbrooke Street, Winnipeg PO.BOXlie. ’Phone 351 2, 4* Heimgkringla, 6. júli 190B Nafnbreytingar ]>etta má'l hefir áöur fyrir nokk- nrum árum síöan verið rætt hér í W'aðimi. Kn ems og svo marjjt Htmað, sem rætt hefir verið, hefir það ekki 'komið að tilætluðum not-um. Fólk ýnvist les vkki þess konar greroar, eða það lætur mál- eftvið sem vind um eyrun þjóta. Kn til þess belir verið um máiið rvtað, og er nú ritað, að \ ara ís- iendinjra í landi þessu alvarlega við þeim ósið, sem svo marg-ir þeirra hafa að ástæðulausu tekið upp eftir komu sína hingað vestur, að 'taka upp ný niifn, — í enjru hetri en þeirru gtimlu nöfn og oft miklu verri. það fijjgja aðallega tvaer ástæð- ur t'il slíkra nafnhreytinga. Hin fyrri er sú, að hérlent fólk eijý svo bá'gt með að nefna ísleuzku nofmn, og þess vegna finst ýms- um það sjálfsajft, að klína á sig hverju þvi skrípanafni, sem Knsk- nrinn kýs að ruefna þá, — að eins tii að þóknast Knskimnn. Hin siíðari ástæðan er sú, að sumum um fkjst hrein vanvirða að því, eftir að þeir koma hingað vestur, að hera sín gömlu isfenzku nöfn. st-vmpfi þá sem ivtlendinga og hér- lendir mena og konur hiægi að þeim fyrir afkáralegu nöfnin þeirra og syo hraðar fólkið sér að um- breyta nófmim sínum til þess sem allra fyrst að verða sem allra inn- lendast, — að nafniuu til. Kn á þessu eru tveir aðalstór- gallar. sá fvrst, að sumir breyta svo um nöfn, að nýju nöfnin eru eru bæði ljótari og stirðari í framburði, heldur en evgin nöfn þeirra. Hinn annar gallinn' er sá að alt of margir þeirra, sem um uófn sin ski'fta, gera það svo fijót- lega eftir að þeir komti hirvgað, að þeir hafa að eins lært að bera þau fram munnk-ga. Kn séu þeir beðn- ir að ri'ta þau á blað, þá er þeim það ómögulegt, — þeir kunna þá ekki að skrifa nafnið sitt — hið nýupptekna nafn. Á meðal Islend- rnga, sem telja sig allvel mentaða, er það talin vanvirða, að vjta ekki, hvernig nafn manns er ritað, ef maððr á annað borð er skrif- andi. Kn þeir sem breyta um nöfn- in sín, líta ekki svo á þetta. þeir ætlast til, að aðrir geti skrifað nöfnin1, þó þeir geti það ekki sjálf- ir. þeir sjá ekki lítilmenskuna við þenna hugsunarhátt. þeir hafa al- drei hugleitt það, að nálega allir merkustu, inentuðustu og gáfuð- ustu ísl-endingarnir í landi þessu, þeir, sem hafa mesta staðfestn og karakter og mestri tiitrú og virð- ingn verða aðnjótandi hjá hygnari hlrvta hérkndu þjóðarinnar, — þeir halda nöfnum sínum óbreytt- ntn, án nokkurs tilfits tfl þess, hvort Knskuriuu getur borið þau fram eða ekki. það láta þeir sig engu skifta. þeir halda fram þvi, og með nokkuri sanngirtvi, að þar sem til þess sé ætlast, að allir út- lendingar hér læri að bera fram nöfn innlendra manna, þá sé ekki til minna ætlandi en að hérkndir menn læri að bera fram nöfn út- Jendinganna. Að vísu eru til nokkrar undan- tekningar, þar sem vitmiklir Is- lendingaT hafa breytt nöfmtm sin- tim að nokkuru, en sú breyting felst aðallega í því, að rnenn þess- ir hafa tekið sér ættarnöfn, oftast dregin af landsplássum þeim, sem þeir þjuggu í beima. T.d. Arin- Arinbjörn Sijjnrgeirssotf Bardal. Hér er “Bardal” ættarnafn og befir það til síns ágætis, að það er stut't og þægilegt í fraTnburði. Kn ekkert íslenzkt nafn getur ver- vð stirðara og óþjálla til fram- bttrðar heldur en Arinbjörn Sigtir- geirsson, og þó hefir Arinbirni al- dT'ti komiö til htigar að breyta því eða afbaka það á nokkurn h'átt. Og virðist sú stefna hans ekki hafa staöiö ^honum fyrir þrif- ttm. Maðurinn hefir frá upphafi borvð skyn á það, að þaö er kom- ið undir atorku mahna, starfsemi og framferði yfirleitt, hvernig þeim farnast hér í landi, og hverskonar ’tiltrúar og vírðingar þeir fá notið hjá meðbræðrum sinum, en alls ekki það, hvaða nafn þt ir l.era. Sigtryggur er annað afar óþjált nafn í fram'burði og þó hefir Cajit. Sigtryggur Jónasson, í þau 35 ár, sem hann hefir veriö hér í landi, ekki lá'tið sér detta í hug að af- baka það nafn að neinu kyti til að þóknast enskinum, og hann hef | ir komist sæmilega áfram fyrir | það. Mýmörg dæmi lík þessu mætti nefna, en þessi, sem hér eru talin, | eru nægileg til að sanna staðhæf- ingu blaðsins, nehvil. að þeim sem ekki hafa fáfcngis eða grunnhygn- is evginikikann í sér, eða í eðli sínu, þeir halda nöfmitvum óbreytt um, hvað sem á dynur, en hinir breyta þeim. Jveim veitir eins létt, að hafa nafnaskifti eýin og sokka- ski'fti, og þeir bevta viðlíka mikilli hugsun við hvort'tveggja starfið. Kf fólk vildi nú athuga það, að nálega allir mikilhæfustu íslend- ingamir hér í landi halda nöfnum sínum óbreyttum, þá ætti- það í sjálfu sér að vera nægileg fyrir- mynd til að aftra öðrttm frá að breyta nöfnum s’num algerkga að 'óþörfu. Og þegar á hinn bóginn þess er gœtt, að það ertt að eins st'órglæpamenn, sem vegna breytni sinnar neyðast til að flýja stað úr stað tál að verjast varðhaldi og annari hegni ngu, — sem hafa þörf á að breyta um nöfn, þá er það evtt næg ástæða tvl þess, að aftra hverjum heiðvirðum tnanni eða konu, sem gædd eru meðal greind, frá því að kasta eiginnafni sínu fyrir nokknrt annað nafn. í þriðja lagi ætti fólk -að gæta þess, að eigin skírnarnöfn }>ess eru h'hi'ti af því sjálftt, eins óað- skiljanlegur eins og skinnið eða húðin, sem það gengur í, og það í fær því í rattn réttri ekki losað | sig við nö'fn þessi, hverstt fegið sem það vildi. Fólk ætti ekki að telja sér van- sa'tm að síkum gömiu nöfnum, nviersu stirð sem þau ktinna að vera i framburðinum. }>ví hér- kndtt nöfnin eru i sjálftt sér aft eios stirð og örðug í framburðiv ]>að er t.d. engin ástæða fvrir Hallgerði þórólfsdóttir, að vera íóánægða með nafniö sitt, og sist ætti hún, ef hún hefir nafivaskifti, að kalla sig “Gertrude Mclzenag- hen” eða “Myrtle Vandervoort”, þvi aö þessi og þvílík nöfn eru engu eigtilegri en íslenzku nöfnin. Og á meðal þeirra, sem til þekkja erti slík nafnaskifti höfð að at- hlægi og skoðaö sem vottur ttm grtinnhygni og hégómaskap, og það eru slík nafiiaskif'ti vissulega og til ævarandi háðungar þeim heimskingjum, sem þykjast yfir það hafnir, að bera skírnarnöfn sín þó íslenzk séu. Kn alvarlega og skaðvænlega hliðin á þessu máli er farin að verða dagleg reynsla, og í erfða- máltim eru líkttr til, að í framtið- inni geti fólk vort Kðið stórtjón við naínaskif'tin. Fastefgnakaup eru af sumum mönnum gerð und- ir tveimur til þremur tnismunandi nöfnum, oft ttndir hverju sérstöku nafni, og sama nafnið þó aldrei stafað eins, sem tæpast er heldur von að sé, því það er einkenni þeirra manna, sem heita sitt á hverri stundinni, að þeir vvta eig- inlega aldrei, hvað þeir heita eða vilja h«eita, og hafa ekki nægitega greind til að geta stafað rétt nafn ið sitt í nokkttrt eitt skifti. }>egar svo slíkir menn falla snöggtega frá, þá eiga erfingjarnir í hinni rnestu bará'ttu með að satvna erfða rétt sinn, nema ttndir eintt af hin- um ýmsu nöfnum, og það þá hinu ' ré'tta skírnarnafni. Díftni: Magnús Hannesson kaup- ir land árið 1894 undir síntt rétta nafni, en tvevmur árum síðar | kattpir hann fusteignir i bænum undir n'afninu Mike Hemang, og enn síðar kaupir hann aðra* fast- í eign í öðrum bæ undir n'afnimt Martin Howafd. það þarf engum ! getum að því að leiða, að erfingj- ar þessa manns, þegar hann fellttr | frá, mega fara til laga til að fá | sannað erfðarétt sinn til eijrnanna' og sá kostnaður getur orðið svo mikill og málið svo langdrægt, að það é-tist upp í lögfræðinga og dómskostnafi irveir en eignanna virði, — alt fyrir einskæra heimsku og hégómaskap herra Magnúsar- Mike-Martin Haitnessonar-H'em- angs- Howards. Enn em til dæmi ekki svo fá, þar sem menn ef'tir þriggja ára veru sína hér taka út borgarabréf undir vissn nafni og rita sig svo fyrir heimvlisréttarlandi undir alt <<ðrti nafni. Kn þegar þeir, til þess að geta tev.gið fnlt eiguarbréf fyr- ir löndum sínum, verða að fram- vísa borgarabréfunum, þá kemur þar fram alt annað nafn en þess, er landið á að fá. Nú er það vit- anlegt, að ekki þarf að muna nerna um eins stafs skekkju í nöfn- unum til þess þau séu að lögum skoðuð tvö sérskyld nöfn, og þá hvílir á'byrgðin ýmist á sjálfum hlutaðeiganda eða á erfingjum hans, aö sanna, að hvorttveggju nöfnin sétt í rattn réttri eitt og hið sama nafnið. það hefir oft komiö fyrir, að peTsónur kaupa hluti undir eiktt nafni, en gera bkrganir í þau kaup undir öðru naíni. Og þanni'g j^etur það komiö’ fyrir, að sami hluturinn verði aö lögum að I borgast tvisvar sinnum. Rvtstj. ! Heimskringlu er kunnugt ttm, að þetta befir komið fyrir hér í bæn- um. Eins það, að menn \-erða oft að spyrja, hvernig þeir hafi staf- að nafnið sitt, er þeir rftuðu und- ir kaupsamning fyrir nokkrum irvánuðum, af því þeir voru þá búnir að gleyma, hvað þeir hétu á þeim tíma, höfðu skift um nöfn í milli'tíð, — ekki af því, aö fyrra tvafnið væri ekki full gott, eða það hefði að nokkru leyti hindraS framför þeirra, heldur af því að — jú, þeir vita þá ekki eigintega, hvers vegna þeir hafa gert skvftin, og geta enga vvtsmunatega eða sanngjarna grein gert sér eða öðr- um fyrir því. Ef nú ístendingur suður í Cafi- forníu deyr og eftirskilur erfingj- um sínum 100 þxs. dollara, þá getiir alt farið vel, ef hann hefir borið þar sitt rétta naftt. lin hafi hann, sem réttu tíáfivi hét Harald- ur Árnason, neifnt1 sig Harry And- rews og eftirskilið eigmrmar utvdir því nafni, þá er meira en liktegt, að 'erfingjíir hans hér töpuðu öll- um arfintim að eins fyrir tvafn- breytinguna. Vér sjáum ekki betur, en að hér sé' um mjög alvarlegt. mál að ræða, sem landar vorir ættu að a'thnga með mikht meiri ná- kvæmni, en þeir hafa ernvþá gert. Og vér teljum rétt, að allir sem sanvþykkir erti þessari stefmi, að fólk haldi fast við eigin skírnar- nöfn sín, gerðtt sitt ýtrasta til þess, að aftra löndum sínum frá að breyta um nivfn. Vér teljum, að hé'T sé að ræða ttm eitt af stór máhtm þjóðflokks vors, mál sem alla varðar, og tnál sem óumflýj- anlega hlýtur að hafa mikla þýð- ingu fyrir framtíðarhag landa vorra hér vestra. Kftir þvi sem Vestur-ístendingar verða auðugri og starfsemi þeirra í landi þe^su víðtækari, eftir því er þeim það n'auðsynlegra, aö koirta fram sem sannir manndómsmenn. K» það er enginn manndómtir í þessum skrípategu nafnbreytingum, ekkert netna helber skaði og skömm. Taki þeir sneið sem eiga. -------0------ Nýr mentaheiður Skúli Johnson, að 523 Kllice avenue, fóstur og uppeldissonur herra Jóns Thorsteinssonar, revð- hjólasala aö 477 Portage avenue, hefir sýn-t þuð við nýaistaðið próf upp úr undirbúningsdeildinni á Wesley Coltege tipp í háskóladeild- ina, að gáfur Íslendinga eru hér í engri af'turför. Og sama er að seg'ja um Joseph Thorson, son hr. Stefáns Thotsonar hér í bænttm. Báðir þessir piltar hafa útskrifast með beztu einkunn upp í háskóla- deildirnar. Skúlk þó mcð enn betri einkunn, því að hann fékk lang- bezta (Ai) vitnisb'urð í ölhtm greinum er hann stundaöi, og það svo, að hefðu lög skólans teyft það, þá hefði hann þnrsópað ö}I- um hæztu verðlattnunum úr sín- um bekk. Og að eins skör lægra var Joseph Thorson, en fékk þó eins og Skúli Ai . vitnisburð fyrir alt námið. þesir jiiltar fengu $60 verðlaun hvor. það er ef til vill í íyrsta sinni, sem nokknr nemandi hefir útskrif- ast eins og Skúli upp úr tindir- búningsdeildinni með jafnháum vi'tnisburði í öllum námsgreinum. Knda er nú mikið um þetta rætt meðí^J hérkndra manna, sem fús- lega játa námsyfirbttrði íslend- inga yfir aðra nemendnr skólans. þeir, sem á þessn ári útskrifuð- ust tir fyrra árs bekk undirbún- deildanna voru: Ágúst Blöndal, sonur hr. Björns Blöndals hér í bæntim, Baldnr Johnson, ölafva Jónína Jónsson, Walter Lindal, Tho’ra Panlson (dóttir W.H.Paul- son), Rdith Wilhelmina Polson (dóttir innflutninga agents Jos. Polson), Stephan Stephanson, Anna Margrét Thorlakson og Oct- avius Thorlakson (börn séra Steingríms Thorlaksonar í Sel- kirk). öll haía þessi ungmenni út- skrifast með meðal vitrvisburði, nema Wafter Lindal, sem eins og þeir Skútí og Joseph fékk Ai vitn- burð fyrir alt námið. Úr 2. árs bekk hafa útskrifast: Sigriðttr Thorstena Jackson, Bald- ur Olson, Sktili Johnson, Joseph Thorson. þati Jackson og Olson með tneðal vitpisburði. Af þessutn fáu ungnvennum hafa piltarnir fengið bezta vitnisburð. Kkki sést á skýrslunni, að Lindal hafi hlotið verðlaun, en sjáænlegt er það þó, að hann hefir hlotið að ná hæztu verðlaunium í 1. árs bekmvm, þar sem hann komst frá prófinu með beztu einkunn. það er í mesta máta ánægju- legt ekki að evns fyrir aðstand- endur þessara þriggja jviita, held- einni'g fyrir alian íslenzka þjóð- flokkinn, hve vel þeir hafa staðið sig og hve mikinn sóma þeir hafa gert Ves'tur-íslendingum með fram komu sinni á skólanum. Haldi þessir piftar, sem allir eru korn- trngir, á'fram skólanámi, þá má vænta mikils af þeim í framtíð- inni. ]>eim er vel til þess trúandi, aið halda upj>i heiðri Vestur-Is- lendinga engtt síður en ]>eim, sem á liðnum árum hafa gert það. Kn a'thugavert er þaö, að alt eru þetta júltar af verkamanna flokk- inum. Knginn þeirra hefir meira en það sem hann þarf til dagkgra nauðsynja. I því eiga þeir sam- merkt með ölltvm hinum, sem á liðnum árum hafa, þrátt fyrir bar át'tu við fátæktina, sýnt sig öllum öðrum nemendttm atiðtigri af gáf- um til náms og þroskuðum skiln- ingi. það verður aldrei of vel mælt um svo fagra framkomti vorra ttngu uppvaxandi landsmanmt. — Hafi' þeir þökk fvrir starfið, og — ‘•‘more power to them”. ---------------- Agentarnir í W’peg • það er ekki ófróðlegt að lesa þingtiðindin í sambandi við inn- flutninga starfsemi Domimon stj. og fjölda agenta hennar hér í bæn- um, í samanburöi við fjölda þcirra á fyrri árttm. Vér muiium svo langt, að I.'ig- j berg taldi það óhsefit mestu ai Conservative stjórninni gömlu, að hafa 7 manns alls starfandi við iniitlutningahúsið hér með sam- j tals $5,800 árslaunttm. Kn nú eru tímarnir breyttir, og nú minnist 1 Lögberg aldrei með einu orði á ! eyðslusemi í sambandi' við þessi mál. Altfvenningur má því ætla, að nú séu færri menn en áður vortt og minni árslaun í sambandi við inn- flutningahúsið i Winnijteg. píjntm þeirra sem reykja, — um það verður ekkert sagt með vissu. En h'itt er víst, að hoiuttn er ætl- að að draga árslaun þau, sem hon um eru ætluö. Og höfunt vér þá hér í bæmtm 36 itinflutninga starfs menn. þessi tilbrevting á innflutninga- starfseminni jjefur lesendttnum afar Ijósa hugmynd um, hvernig Lauri- er hefir tekist að færa innflutninga kostnaðinn upp úr $120,000, seui hann var á síðasta ári undir Con- servativum, upp í nálega heila mil'líón d'ollara á síðastliðnu fjár- hagsári. En auðvitaö er þó þar með talið hhiti af þeiin 300 þús. dollurum, sem goldnir hafa verið til ímvndaða fclagsins, sem sam- anstendur af nafnlausu mönnutvum Við þetta mætti og bæta laun- um herra Jóns Blöndals, sem nú starfar á íslandi, því aö í raun réttri tná hann teljast til Winni- j>eg. En það skal þó ekki jvert hér, því sá kostnaður mun talinn verða í reikningtim stjórnarinnar til út- gjalda í EvrópU. það er mikið efamál, livort ekk-i er ástæða til að skora á Laurier að auka enn tölu Winnipeg flokks- ins irteð því að bæta við öðrum íslendingi, því að í samanburði við fólksfjölda íslendinga hér f landi, þá ættu þeir að eiga heimt- ingu á, að hafa tvo íslendinga við ininflutninga húsið hér. Og það því fremur, sem landi vor Jos. Polson er svo fatlaður, að honum er það ofraun, að inna af hendi alt það starf', sem nú er á hann lagt. Og þó hann sé drengur góður og ósér- hlífinn, og hvers manns httgljúfi, þá er það út af fyrir sig engin á- stæða til að ofþvngja starfskröft- ttm hatvs, |>egar völ er á na'gttm fjölda af hæhtm mönmtm, sem fús- ir mundtt að taka að sér að þiggja rífleg og skilvíslega goldin laun, í peningum fyrir að láta telja sig með í þessum fjölmenna og heið- virða agenta hóp, — og það jafn- vel þó þeir yrðtt að gera eitthvert lítiif'jíirtegt handtak einhverntima á árinu fyrir latimtm sínum. Vér teggjtim svo málið t gerð Lögbergs, sem hefir aðal áhrifin við Laurier stjórnina í velferðar- málum landa vorra hér vestra, og vonurn fastlega, að það leggi sína blessun yfir það. ------♦------- ‘'UngTi tímaiiK herrar” Vér setjum því hér tvl fróðleiks lista yfir starfsmenn Lauriers við in'iiflutningahúsið hér og árslaun hvers þeirra, svo að um ekkert þtirfi að vera að villast, og er iisti þessi samkvæmur skýrslu inn- anríkis ráðgjafans, sem hann las upp í þinginu þ. 5. apríl sl. Listinn er svona : • J. Obed Smith V ... 3,000.00 A. Moffat C. G. Bernier 1,500.00' M. Jerotne 1,200.00 Thomas Galley i,5oo.ocr' C. F. Beandry 1,000.0 Joseph Polson 1,200.00 K. Duff A. Hallonquist 1,200.00 W. J. Kennedy 1,200.00 I). W. Mclvor 1,000.00* Robert Adamson ... 1,500.00 C. A. Boxer Jatnes Campbell . ... 900.00 H. Williams F. Messent ( 600.00! E. J. Lloyd 730.00 C. J. Passmore 730.001 P. Harvev .... 1,200.00! Leon Roy Cyril Genik J. Wolff .... 1,200.00! Paul Wood ... 1,200.00 Rev. F. Woodcutter . .... 1,000.00 D. Morrison H. C. Refd ... 426.251 P. M. Morin .... 730 00 Thos. Stanbury 730.00 T. J. Saunders og Elisa- beth Saunders . Dr. S. C. Corbett . .... 2,400.00' Joseph Young .... 1,500.00 S. Gray D. W. Agntte J. Dtet) C. W. Spiers Samtals ...$41,480.25 Oft í ræöum og ritum segja blöð og stjórnmálamenn, að þeir “tmgtt séu tímans herrar”. Séu þessir herrar brotnir til mergjar, bæði frá málfræðistegu sjónarmiði og sögulegu, kemtir í ljós, að yfir- leitt er þetta skrttm og skjall. — Ungur þýðir í algcngri málsþekk- ingu þann sem er á þeitn aldri, sem natimast er sjálíbjarga, eða jafnvel jafn ómálga, t.a.m. ung- barn, tingviði m.fl. Aftur er ung- lingur sá sem kominn ' er af því stigi að vera tingttr. “Ungu herr- arnir” eru því krakkar á íslenzka vísu. En máitæki þetta mun vera ttm stjórnmálaforingjum og her liði þeirra. Menn ertt yfirleitt kall- aðir fulltíða, þegar þeir eru tutt- ugu ára að aldri. Atkvæði greiða menn ekki fyrri en tuttugu og eins árs, og kjörgengir ertt menn ekki til þingsetit fyrri en tut-tugu og fimm, víðast hvar. Og sú er reynsl an, bæði hér og annarstaöar, að sjaldan ber á miklum stjórnmála- hæfileikttm hjá stjórnmálamönnum fyrri en þeir eru komnir nær fert- ugs aldri. það er eðlitegt. Vitrir menn, stiltir og gætnir, safna fyrst reynslu og þekkingn áður en þeir taka sér stórmál fyrir henúur, og gerast frömuðir þjóðar sinnar. það er bæði hlægilegt og rangt meðríarið, að stagast Stöðugt á því, að “'þeir ttngtt séti tímans herrar”. Að vísu má senda unga menn, þótt ei hafi þeir náð at- kvæöisrétti, til atkvæða smölitn- ar. Kn vafamái er, hvort þeim vinst sú iðja betur enn tldri mönn- unttm, sem bæði huíu rej’nslu og þekkingu, að vænta má, fratn yfir þessa “tingtt tímans herra”. Hitt væri alveg rét't að segja: ]>eir Samanburðurinn verður þá þann ig : Undir stjórn Conservativa, 7 starfsmenn með $5,800.00 árslaun- um ; en tindir Ivatirier stjóminni, 35 starfsmenn með $41,480.25 árs- lafinum, — eða 5 sinnum fleiri starfsmenn og 7 sinnum hærri árs- laun. Við þetta er athugandi, að þessi listi er saminn siðan fækkað var landa vorttm, hr. W.H.Paulson, á innflytjendahúsinu. En svo er gert ráð fyrir, að bæta við einum manni til í Winnipeg, þó ekki Is- lendingi, og hefir þegar verið gerð áætlun fyrir launum hans. ungu v e r ð a timans berrar. það er ekki af öfund á þessum “ungu tímans herrum”, að minst er á þet'ta mál, heldur hinu, að bemda á þaö sanna, og það sem reynsla ailra þjóða sýnir. það get- ur íaríð svo, og hefir farið svo oft, að þegar unglingar og börn eru skjölluð og pipruð upp, að það eyðiteggi hæfileika þeirra til að verða “tímans herrar” i sinni tið. það er illa íariö, að koma þeirri hugmynd inn hjá börnum á ttnga aldri, að þau þtirfi hvorki reynslu né þekkingu til að verða sjálfutn sér og öðrum aö gajrni. Kkki er þess sérstaklega getið í skýrslu ráðgjafans, hvaö þessi nýi maðttr á að jrera. það má vera, að hann eijn að busta skóna hinna embaettismannaniva, og’ kveykja í í sambandi við þetta má geta um viss ungmenni, sem eru “tím- ans herrar” hér í Ameríku og víð- ar. Kn það er herradómur í viss- ttm skiiningi. því pr svo varið víða, einkum í borgttm, að ungir drengir gera félag með sér til að fremja ýmiskonar hnupl og ó- knytti. Auðvitað hafa þeir verið aldir iila upj>. Stjórnleysi og hörð' og ónákvæm sambúð skyldmenna ]>eirra. er oft undirrótin að ógæfu- þeirra. þeir forðast fyrst heimildð og flækjast á götum og víðavangi. Stra'x og þeir stálpast éta þeir 'brjóstsykur og annað sælga:ti. þar næst læra þeir af eldri félög- um sínum að reykja cigarettur,. sem neyðir fram óstjórniega nautn en drepur flesta manndáð, sem til var í þeim. þar næst læra þeir að drekka ýmsa svaladrykki, og inn- an litils tíma eru þeir farnir að drekka öl. þarfirnar vaxa, en pen- i'ngarnir eru ekki á glámbekk á götu lífsins. þeir verða að fá þá einhversstaðar, og þegar þeir fást hvergi með góðu móti, þá eru dyrnar í þeim stað breiðar,— þeir hnupla þá einhverju setn er jx'nmga virði. þetta kemst upp í dagkgan vana fyrir sumum. þetta kemst uj>p, þeir eru teknir af lög- reglunni ; nái ekki lögin yfir þá, þá eru feður þeirra stundum knúð- ir til að hýða þá frummi fyrir lög- reglustjóra og þeim sem þar eru viðsta'ddir. Nú fer skörin að fær- ast upj> í bekkinn. Vesalings ó- knytta strákarnir una þessu ó- Érelsi illa. þeir taka sig saman fleiri eða færri og leggjast út á sumrin, ekki langt frá bæjum, því þar er veiöistöðin, helzt fengs von á nótt eða degi. þá eru þeir orðn- ir sínir tímans herrar. Aðrir hlaupa burtu í aðr.t bæi. Halda á- fram fyrri sið, verða fangaðir og varpað í myrkvastofu. Aöstand- endur þerrra verða að borga þá út, ef þeir geta, annars eru þeir fattgelsis “herrar” ttm nokkurn tíma. Sumt af drengjum þessttm devr innan við fullorðins aldur. Sumir sjá að sér, en stimir balda áfram eins lengi og auðið er, og erti alt af sínir “timans herrar”. Sumir erti settir mn á stráka- betrunarhús. þeir verða að dúsa þar þangaö til þeir hafa náð lög- aldri. Sumir láta sér rnáske segj- ast, en aðrir ekki, og verða því ómenni alla sína daga. þótt þetta sé ekki algengt í Canada, þá er samt alt of mikið af því, og fer óðum í vö'xt eftir fólksfjölgun. — Mælt er, að fjöldi sé af þessum flækingum og loddttrum í suður Bandaríkjunum. þetta er frjóakur, sem ttpj> úr spretta þjófar og morð ingjar, og öll • þatt illþýði, setn þjóðunum ertt skaðteg, og lögregl- an hefir ekki netna að nokkttru leyt'i boimagn við. það má eflaust rekja sögtt margra glæpaseggja og þeirra, sem ö'xin, gálginn, byssan og raf'magnsstratimurinn hefir sent út vfir endimörk þeirrar jarðar, á svijmlðan hátt og hér er lýst. Fjöldinn af þessum ttndanvilling- um menningar og mentunar verða mestu fyilisvin og skapa sér sjálfir aidur. það þykir máske háðslegt, að nefna þessa tegund af iingmennum “tímans herfa’V Ktt það er alls ekki. þetta eru ]>eÍT einu “ungu ttmans herrar”. þedr sem sé lifa ekki fyrir nokkttrn tíma né tak- mark. Hitt er biá'tt áfram að gera gys aö góðum og ga'gnle'gu'm ungling- um, að kalla þá þessu nafni ; þeir verða “herrar tímans” þegar dtignaður, atorka, þekking og reynsla kaiiar á þá að skipa attð sæti. Vinur þeirra ungu. --------•!------- íslenzk fiallagrös Dr. Hairsteen, j>rófessor við búnaðarskólann i Kristíaníu í Noregi, hélt nýlega meðkenmirum sínum veizlu. Allir aðalré'ttirnir þar voru íslenzk fjallagrös. Meðan á máitíðinni stóð, hélt prófessor- inn ræðu um nærin'garefni og aðra gfröa eiginteika grasanna. Meðal annars kvaðst hann geta framleitt 6 smekkgóðar og nærandi •máltíð- ir fyrir 10 aura úr ein'tómum í'jallagrösum. I veizlu þessari var á borð borin fjaHagrasasúpa meö smáögnttm af fleski út í henni. Annar rétturinn var samb'land af grösunttm við hrisjjrjón, og þriðji rétturinn var eingöngu grösin soð- in ; fjórði rétturinn var brauð til- búfð úr fjallagrösum, með ofur- lftlu af hveititnjöli blaudað saman við þau. Prófessor Hansteen sagði gest- um sínwm, að hann heíði fundið aðferð tfl þess, að ná bragðgóðu og næringarmiklu hvitu hveiti ur g'tiltim fjailagrösum. Gestirnir létu vel yfir Tnáitiðinin og einn þeirra Dr. Paulson, er nú að gcra tilraunir með grös þessi í því skyni að búa tii úr þedtn fæðu fyrir sjúklinga, sem nota megi á spítuhim og öðrum hjúkrunarstofn unutn.þar sem fæðan þarf að vera létt og Ijúffeng og þó næringar- mikil.. ...

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.