Heimskringla - 05.07.1906, Blaðsíða 4

Heimskringla - 05.07.1906, Blaðsíða 4
5. júH 1906. HEIMSKRINGLA West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. 477 Fyrcita ástæða : þaa era rétt og trpustlejra búin til;önnur: þau eru seld með eins þægilegum skilmálum oí? auðiðer; þriðja: þauendast;og hinar 96 get f-g sýnt yður; þær eru í BRAXT- FORD ieíðhj61inu. — Allar aðgerðlr á hjólurn fljótt og vel gerðar. Brúkuð hjól keypt og seld. Jón Thorsteinsson, 477 Portage Ave. WINNIPEG AtkvæÖagreiösla fór fram hér í .Wmtiipep }>. 28. þ.m. um þessi 4 S'tórmál: 1. Gaag sporvagna á sunnudög- um. 2. Um að koma upp rafleiðslu- stofnuii á reikning bæjarins. 3. Um aö velja nefnd manna til a'östoðar bæjarstjórninni. 4. Aö verja ákveöinni fjárupp- hæð til skó'labygginga í bæn- um. Voru öll þessi mál samþykt meö mikhim atkvæðamun, og sýnir þaö bezt, að bæjarbúar hafa h'Ugsað rná'l þessi utn lengri tíma, og að þeir létu engar fortölur flokka eðá félaga hafa nein áhrif á stefnu sína. Nálega allir vildu fá hreyfiafls stofnuninu bygða og mikiU fjöldi vildi fá sunnudaga vagnan'a. þó börðust prestar bæj- arins nákga eindregið móti gangi vagnann'a, af því það vatri van- helgun á hvíldardeginum. En fólk- ið fór sínu fram. Sagt að vagn- arnir verði látnir renna á sunnu- dögum strax í þessum mánuði. þano 26. f.m. voru gefin saman af séra Rögnv. Péturssyni i Úní- tarakirkjunni þau hr. Sigurður Magnússon og Miss Pálína Steph- ens, bæöi til heimilis hér í bænum. El'dur kom upp í húsi, sem verið ið var að smíða á Agnes st. á sunnudagtnn var og brendi það til ösku. Næsta hús skemdist tals- vert á þeirri hlið, sem að eldinum snéti, og bjargaðist eingöngu fyrir ötula framgöngu slökkviliðsins. Húsið sem var í smíðttm var eign landa vors Halldórs Sigurðssonar, en hit't á't'ti Kristján Ólafsson. — Oss er sagt, að ettgiu' vátrygging hafi veriö á húsi Halldórs og all- ur skaðinn af brunanum muni því leggjast á hann. Slík tilfelli sent þetta æt'tu aö kenna löndum vor- um þá nauðsynlegn varúð, að taka jafnan smíða-V'átrvggingu á hús sín, því þaö er vitanlegt, að þau eru undir meiri eldshættti meðan á smíðinu stendur og alt er ful't umhmfis af hefilspónum og öðru viðarrusli, heldur en eru hús þau, sem í er búið og gæti- lega er umgengið. Hr. Jón Nikulásson, frá Fram- nes P.O., vur hér á ferð í sl. viku, að selja lóðir, sem hann átti hér í bæntim og kaupa ,aðrar í ekrutali hér vestarlega í bænum. Kvaðst Jón hafa selt með góðum hagn- aði. Hann keypti lóðir sínar bæði fyrri og nú af þeim Markússon og Benediktsson. Hið nýkeypta land kvaðst hann ætla sér að eiga þar til það þokaðist upp í verði. Jón hefir dvalið 6 ár hér í landi. Hann hefir nú fiskiútgerð í Nýja Islandi og er að kaupa þar búland, sem hann ætlar skyldmenniiim sínutn á Islandi, ef þau kynnu að koma hingað vestur. Hr. 0. T. Jónsson biður leið- réttingar á því, að í Sumarmála- blaði Heitnskringlu hefir miskrent- ast í kvæðinu “íslenzkan”, í byrj- un 2. erindis, “orðstýrinn minn'1, á að vera “orðstýrinn þinn’’ o. s. frv. Hr. Stefán S. Oliver og Mrs. Súsanna Sigurðsson voru gefin satnan í hjónaband sunnudags- kveldið 1. júli, að heimiH Árna þórðarsonar á Toronto st., af séra Rögnv. Péturssvni. Una Símonardóttir; frá Kroks- stöðum í Miðíirði í ITúnava t’i:;- sýslu, ekkja þórólfs Guðnasonar, síðast frá Bjargasteini í Stafholts tungtim í Mýrasýslu, — langar til að vita hyar bróðir hennar, Sig- valdi, og systur eru niður komin, svo hún geti skrifast á við þau. Hver sem veit um heimilisfang þessa fólks er beðinn að tilkynna það á skrifstofu Heimskringlu, eða beint til konunnar. Utaná- skrift hennar er: Mrs. Una Guðna- son, Hekkla P.O., Muskoká, Ont. Aðvörun. þeir meðlimir stúkunnar ISA- FOLD, nr. 1048, sem ekki eru eru búnir að borga júli gjöld sín, verða að vera búnir að borga þau til fjármálaritara stúkunnar, Jóns Ólafssonar, 770 Simcoe st., fyrir 8. þ.m., svo nöfn þeirra geti verið á hálfs árs skýrslu stúkunnar. Mánuda'ginn 2. júlí vóru þau hr. Hannes Pétursson óg ttngfrú Lilly A. Chishohn gefin saman í hjóna- band af séra Rögnv. Péturssiyni, að heimili bróður brúðgumans, hr Björns Péturssonar. Hluthafafundur verður haldinn í “Equita'ble Trust and Loan” fé- laginu þ. 4. þ.m. (júlí) kl. 8 að kveldi á skrifstofu Árna Eggerts- sonar í Mclntyre Block. Allir hlnthafar eru alyarlega á- miri'tir um, að mæta á þeim fundi. J. J. BILDFELL. I Hinn 20. þ.m. þóknaðist al'góð- um guði að burtkalla til betra lífs mína heittelskuðu eiginkonu: RANNVEIGU DÝRLEIFU LAXDAL. , Jarðarförin er ákveðin fimtu- dagmu þ. 61. þ.m., kl. 12 á hád. þet'ta tilkynnist vandamönnum og vinum okkar hjón-a. Akureyri, 24. maí 1906. Eggeri Laxdal. Kvennfélag Tjaldbúðar safnaðar hefir ákveðið að hafa ísrjómasölu (Ice Cream Sate) í salnum undir kirkjunni á fimtttda’ginn kemur, 5. þ.m. Salan byrjar kl. 2 e.h. og heldur áfram allan daginn og kveldið. Fjölmennið þangað, ís- rjóminn verður góður og ánægju- legt að heimsækja konurnar. — þETTA ER SATT! Ef þér vissuð hve gætilega vér sjáum um að eingöngu bezcu efni séu höfð í Blue Ribbon • BAKING POWDER þá muncluð þér biðja um það en enga aðra tegund. Þó þér sjáið það ekki búið til, þá getið þér hæglega reynt hve léttar og ljúffengar kökur og brauð það gerir. Farið eftir leiðbeininsfunum. Fasteignasolubud mín er nú að 613 Ashdown Block, á horninu á Main St' oíí Bannatyne Ave Grerið svo vel, að liafa þetta f huga. Isak Johnson 474 Toronto St. Hinnipeg Oífice Telephone: 4961 Það bezta sem þú g tur tekiö á undan hverri máltlð, til að skerpa listina og bæta meltinguna, er hið alkunna DREWRY’S Búið til af Edward L. Drewry Manufacturer & Importer Winnipes: • - - - Ca.nad>i Kennara vanfar (karlmattn helzt) til Geys- irskóla, nr. 776, setn hafi annars eða þri'ðja stigs kensluleyfi (pro- fessional certificate) fyrir Mani- toba. Kenslutími níu og hálfur mánuður, frá 15. september næst- komandi. Kaup S40.00 ttm mán- uðinn'. Tilboðum verður veitt mót- taka til 15. ágúst næstk. Geysir, Man., 27. júní 4906. Bjarni Jóhannsson, skrif. og féh. Kennari sem tekið hefir annað eða þriðja kennarapróf', getur fengið kennara- S'töðu við Kjarnaskóla, nr. 647, fyrir átta mánuði, byrjar 1. sept- ember 1906 til apríl loka 1907. Umsækjendur tilgreini kauphæð og mentast'ig. Tiiboðum veitt mót- taka 'til 15. apríl 1906 af T b. Sveinsson, Httsawick P. O. Man. 9. ág Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 727 Sherbrooke Street. Tel, 3512 (í Heimskringlu byggingnnni) Stuudir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30e.m. Heimili: 643 lloH* Ave. Tel, 149H Dr. G. J. Gislason Meðalao«up£skurðarJæknir Wellíngtou Block GRAND FORKS N. DAK. Sérstakt athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka Sjúkdömum. Glenwright Bros. 587 .\«tre llanie Ave., Cor. Lydia !St. Sérstakt 200 karlmanna alfatnaðir og yfirtreyjur, vana- $11 Qf) verð $16.00 til $20.00. Fæst nú fyrir. II. i/U Alt bezta efni og handsaumað. Ekkert betra fæst í landinu. Og af því ég hefi ekki ótakmarkað upplag af þeásum tötum. þá ræð ég viðskiftavinum til að koma sem fyrst. svo þér hafið eitthvað úr að velja. Einnig $2.50 hattar á $1.25. Harðir $2.50 hattar á $1.50. Mikið úrval af skirtum krögum og hálsbindum. Palace Glothing Store 470 MAIN ST., BAKER BLK. G. C. LONG, eigandi. C. G. CHRISTIANSON. ráðsm. Grísli Jónsson er maðurinn, sem Drentar fljútt og rótt alt, hvað helzt aem þór þarfai.st, fyrir saungjarna borguu South h'ast Corntr Slierbrooke d' Sarqent sts. BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 55ÍO selia hús og lóðir og anuast þar að lút- auai stðrf; útvegar peningaláu o. fl. Tel.: 2683 » a & & a & * 6 & ® ® » » * & ií * w w w voi í Þurfa fötin yðar aðgerðar? % IYIAI1V PLUKBING <t UEATING Smáaðgerðir fljótt og vel af hendi leystar 555 Sargent Ave ♦ ♦ Phoce 3Ö86 Ef svo er, þá komið með þau til okkar og við skulum gera á- gætlega við þau. Hreinsa, pressa og bæta þau, og gera sem ný. Alfatnaðir gerðir eftir máli með nýasta sniði og með vægu verði. Eða ef þér hafið dúkin og Þá gerum vér yður föt úr hon- um,— með vægu verði. — Tate & Gough SKRADDARAR FÓLKSINS 516 Notre llame — og — 155 leabel Nt. ’PHONE 5358 K o m i ð o g skoðið fataefnin hjá oss. Einnig höf- um vér æfða skósmiði f Notre Dame Ave. búð vorri. — Komið með skóna yðar til aðgerðar. Vér sækjum og sendum aft ur allar aðgerðir Finnið oss eða kallið í telefón 5358 Enn sá munur á BRAUÐI. Sumt brauð munduröu ekki kaupa hvað billegt sem það væri en súmt kaupir þú, o*r keyptir þó ekki ef þú vissir hvar þú fengir betra brauð. £>ú þarft aðeins aö bragfta BOYD.S BRAUÐ svo að þú kaupir ekkert anuað. .9 Pað hefir 1 sór hiö bezta hveiti, og tilbúuingsaðferðin er hin fullkomnasta, og kostar samt ekki meira en hið ó- fullkomna. 20 brauð á $1.00 BOYD’S Bakery: ó’pence st.. Cor. Portage Phone 1030 332 Hvamraverjarnir og ekkert var til þess sparað. að láta fara eins vel um hann og mögulegt væri G-amli Peterick hafði talað við Alan um vörn í málinu, ef Davfð kœmist svo til heilsu, að hann gæti staðið fyrir rétti. Hann tók fram, að nauðsynlegt væri aö sanna, að Davíð liefði engan hefndarhug borið til Harry og að hann ekki hefði fyrirfram á- kveðið að gera honum neitt mein, — enda hefði hann ekkert vopn á sér borið, svo að útlitið væri alls elfkert ilt, þó til laga kæmi. Mildred Hope var stöðugt hjá Davfð. en sinti þó lfknarstörfum utan húss, hvenær sem tfminn leyfði henni það. Hún mælti og vel máli Davfðs, hvar sem hún fór, og hafði mikil áhrif á, að skapa almennings ^litið með málstað hans. Nú þegar hanu lá fyrir dauðans dyrum og var ekki að neinu leyti bundin Elmiru Webb lengur, þá fann hún Ijóst, hve vel hún unni þess- um unga manni. Hún fór jafnvel svo langt, að játa 1 bænum sfnum, að hún elsk- aði hann, og hún bað himnaföðuriun jafn- framt að taka það ekki illa upp fyrir sér. Svo kom það fyrir einu dag, að Sir An- thony Barkatead, faðir hins látna manns, kom f húsið þar sem Davíð lá, til að spyrja um lfðan hans, og mætti þá Mildred hon- Hvammverjarnir 327 henuar varð nú tíðari en hann átti að sér að vera. ‘ Góða Mildred”, mælti Davfð, ‘ þú varst góð við hana af þvf ég eTskaði hana. Eg veit það, að þér gat ekki þótt^-ænt um hana, heldur vildir þú vera henni góð mfn vegna. Það hefir Sally sagt mér f trúnaði”. “Ag hefi aldrei sagt það”, svaraði hún. “Nei; ég veit þú mundir aldrei hafa sagt það. Þú ert of góð og gætin til Je3s Eg hefi aldrei fyrr vitað hve sannarlega ágæt þú ert. Til þess hefir mig skort alla hugsun. Eg var alt of sæll og eigingjarn til þess”. . .“Eigingjarn hefir þú aldrei verið, en hugsunarskortur er eiginleiki úungdóms- ins. Athugan fæðist f huga m|nnsins og verður hluti af eðli hans með þroskun, lffsreynsluog sorg”. “Hver er æðsta löngun þíu, Mildred?” spurði Davfð. “Eg veit það ekki með vissu”, svaraði hún. “Eg held ég viti mfna”, mælti hann, “en hver er þín, Mildred. Faðir minn hef- ir sagt'mér að hann unni þér eins og þú værir dóttur hans, og að hann hafi ásett sér að gera alt það fyrir þig. sem f hans 326 H vammverjarnir ur hefir sambúð með góðu fólki”. “Það er þér létt, en mörgum veitist það samt örðugt. Aðeins að gamli Webb hefði nú aðra dóttur til að hugga hann f raunum sfnum”. * Davíð gat nú ekki lengur setið uppi; hann fékk verk f höfuðið við að hugsa, og þoldi ekki áreynsluna að taia. “þú hetír nú talað of lengi”, — mælti Mildred um leið og hún lagði frá sér sauma- dót sitt, til þess að geta hagrætt honum og gefið honum inntöku af meðölunum er læknirin hafði sagt að gefa honurn. Davíð rétti út hendurnar, ekki til þess að taka við meðalinu, heldur til þess að grfpa utan um Mildred, meðau hann væri að segja henni að hann væri^ virkilega ósjúkur og hann væri að fá aftur minnið. Hann kvað sér hafa flogið nokkuð í hug sem hafi orsakað sér svima, og bað hana að setjast hjá sér. “Já, það skal ég gera, ef þú vilt það”, svaraði hún, og settist hjá honum. Hann reyndi að þr/sta henni að sér, en horfði þó oltaf í eldinn er brann á aminum, og sá þvf ekki litbrygðin sem hún tók, né heldur varö hanu var við það, hve hjartasláttur Hvammve'jarnir 323 \nn og varð fyrir svörum. Gamli maður- inn bað þess getið, að hann ásakaði Davíð als ekki um það sem fyrir hafði komið. Vitanlega yrði mál það að ganga til laga eu hann léti það mál afskiftalaust. Hann bað að segja Davfð, þegar hann gæti hlust- að á það sem við hann væri sagt, að hann bæri engan illhug til hans og fyrirgæfi hon- um algjörlega, og sýknaði hann af láti son- ar sfns. Lfkskoðun hafði farið fram og útförin var gerð frá Ormsby Hall. Barkstead dótnari hafði þá grátið beiskum tárum. DauðsfalJs rannsókn hafði farið fram, og varð trú niðúrstaða, að Davíð hefði óvart orsakað dauða Harrys, og nokkrum dög- um síðár var sakamál hðfðað mót Davíð, sem nú var orðinn svo hress að hann gat sjálfur komið fyrir réttinn. Það votu aðeins fáár áheyreudur þegar rannsóknin var fyrst hafin og hún endaði svo að málinu var skotið til æðra dóms. Vitnaleyðslffn var með Davfð svo að honum var leyft að vera sem frjálsum manui, með þvf að hann fékk sér 2 ábyrgðarm nu sem lofuðu að hann skyldi áreiðanlega mæta hrenær semjréttur yrði haldin í máli hans. Það þótti undrun sæta að Barkstead dóm-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.