Heimskringla - 05.07.1906, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.07.1906, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 5. júlí 1906. Villa - vísindi Byskupinn yfir Ottawa húraö- inu hefir í ræ-Su, sem hann hélt ný- skeS fyrir prestum í byskupsdæmi sínu, fariS allhörSum orSutn um kenslu'bækur þær, sem nota&ar eru í landa' og ertlisíræSis deildunum í Manitoba ojí Ontario fylkjunum. Sérstaktega fer hann hörrtum orö- um um bók, sam nefnd er '‘Hijjh School Geography", og sem inn- leidd var í æöri skólana í Mani- toba og Ontario áriö 1904, undir því yfirskyni — segir byskupdnn — aS hún kendi sönn vísindi, en inni- haldi þó kenningar, sem gangi í þveröfuga átt viS þart, sem hin beilaga ritning kenni. By.S'k'á'pinn finnur aS því, aS kensluskrá skólanna taki ekkert tillit til trúfræSiskenslu aö neinu leyti. Ritn'ingin kenni, aö veröldin jnyö því sem í þenni er, hafi sköp- nrt VeriÖ á 6 dögum, og 'art mart- urinn hafi í fyrstu veriö gerSur al- fullkominn frá guðs hendi. En þessi High School Geography kenni, aö hvorttveggja hafi verirt art myndast í margar aldir og sé einlaegt að taka smábreytingum ; art maöurinn í sínu núveramdi á- standi sé kominn frá lægri dýra- tegund og sé sífeit aS þroskast og fullkomnast. þetta hvorttveggja telur byskupinn þann mesta heiS- indóm, og segir, art alt kristiö fólk eigi beimtingu á því, aS skól- arnir kenni vísdndagreinar sínar í algerSu samræmi viS kenningar ritningarinnar. Sérstaklega finnur bvsku'pinn art aS framsetningu málsins á 12. og 147. bls., «fesn lýtja kennmgar þýzka vantrúarmannsins Kants og franska stjörnuspekingsins l.a- place. ^ Byskupinn telur bók þessa hina hættulegustu fvrir mentalýS iands- ins, og segir hýn geti ekki haft önnur áhrif en þau, aS gera fólkiS aö trúarvillingum. En svo mun hann telja alla þá, sem ekki kjósa hugsunariaust aS gleypa íneö húö og hári þaö alt, sem kirkja hans kennir. — þessvegna skorar bvsk- upinn á aiia presta í umdæmi sinu, aö tala stranglega móti bók þessari, og hafa samtök til aö f'á méntamáía rá'Xgjafana í þessum áminstu fylkjum til þess aö nema úr giidi i henni alt þaö, sem ekki er í algeröu samræmi viö biblftma eins og þessi byskup kirkjunnar skiiur hana og skýrir yrir fólki sinti. Manitoba' og Ontario búar rnega 'því búast viS hænarskrá frá þess- um kennifeSrum um aö nema úr gi'ldi háskóla kenslubækur þessara fylkja, og 'taka í staSinn þær ein- ar, sem kirkjunni þóknast aS gefa meSmæli meS. Menn æt'tu aS athuga þet'ta. --------+-------- Páll Kiistján Björnsson F. 6. maí 1881. • II. 19. apr. 1906. Vér berumst eins og strá meS straumi art strönd sem veitir Öllum skjól, en rnitt í værum vonardranmi er vafin skýjum glertisól. Já oft á vori blómin bljkna °g byrgjast kaldri dauSans fold, í brjóstum hjörtun veiku vikna og vina'tárin signa mold. En hvart er gleöi, hvart er sorgin og hvaö er hedmsins lán og stríð ? því guö er skjóliS, skjöldur borgin er skapar hverjum æfitíö. Og þegar bila böndin jaröar, og brotna fley á tímans sjó, þá breytast sár og sorgir haröar í sæhtfri'ö og helga ró. * Minn sonur kær, þín sorg er ldðin, þú seftir hulinn kaldri mold; hin dimma gröí, sem gefur friöinn, nú geymir laust frá þrautum hold Ég þakka fyrir farnar leiöir, þitt' fagra vinurbros og mál ; sú endurminning birtu breiöir á braut, þó vonin reyndist tál. þó falli björk á blíöu vori, og byrgi virvi þögul gröf, með hverju þungu þrautaspori vér þyggjum nýjan styrk aö gjöf. Eg geng minn veg þó sáriö svíÖi, því sæl í l’jarta Kfir von ■; mér brosir land að loknu stríöi, þar lí't ég aftur týndan son. Undír jjafni móöur þess látna. „ M. M. —------4------- Kvenufé'awið langar til að vera með. Eg hefi orðiö vör við kvartanir nú í seinni tíð um vöntun á skáid- skap eöa rími, eins og einn vina minna kemst aS oröi. En af því, aö ég er æfinlega dálítdð br jóstgipö þá langaöi mig til aö sýna dálítin lit á, að bæta úr þessari vöntnn, en kringumstæöurnar leyfa hvorki aÖ þaö sé mikiö eöa merkilegt, — enda þótt ég hafi ásett mér að skoða þaö óhlutvendni, að senda ijóö til blaöanna, þar sem þau i flestum tiifelium devja smánar- dau'öa, — þá sendi ég nú Heims- kringiu nokkur erindi, eitt skifti fyrir öll, meö foriátsbón til fólks- ftisy óskandi og vonandi, aö þau ekki valdi stórskemdum. Gerir það nú anuars nokkuö til, aS þessu mýrarljósi hagyröinga bregöi fyrir stöku sinnum, jægar ■gfóðu skáldin eru meö leiSarljósiS ja'fnhiiSa. Léjegnr eöa’jafnvel ó- nýtur skáldskapur getur ekkert ski'liS eftir í sá’lunni. þaS er lítiS gert úr sálarlegum styrkleik fólks- ins meS því aS ætla, aö slíkur skáldskapur leiöi fólkið í gönur. Sannieikurinn er, aS ekkert af því, sem blööin flytja, er alger vit- leysa, þó margt sé lélegt en jaín- framt sakiaust. EfniS er oft lélegt hjá vorum nýrri skáldum. það er ekki hægt aö smíöa kjörgripi úr lélegu efni. það aö banna hagyröingum aö kveöa, fehir í sér jafnmikiÖ af þessu þrennu: þröngsýni, illgirni og -hedmsku. því ekki aö lofa þedm aö skákia og skrifa eins mikiö og þeir vilja ? Blöðin þnrfa ekki aÖ taka nema þaö bezta, og ætti hver höfundur aö vera j>eim þakk- látur fyrir þaö. Blööin eru s-tödd á milli tveggja elda, og ef þauekki haltra til beggja hliða eru dagar þeixra taldir. Hvernig fór ekki fyr- ir aumingja Ifagskrá ? Og nú má vesalings Kreyja fara að vara sig, ef hún ekki heldur sér betur til fyrir piltunum! þeim er sumum farið að finnast hún æöi ófyrir- teitin og lanslát. Já, aumingjarnir, þaö er ekki von, aö þeir geti fyrir- gefiö það! þá eru sumir af hagyröingunum, sem reyna aö skvggja hver á ann- an, víkja hver öörum til hliöar, til að iáta skína sem bezt á sig, svo þaö gengur í einlægum hrynd- ingum. þessi aöferö er ein af stór- göllum þjóöar vorrar, sem meiri þörf gerist aö kveöa niöur, heldur en skáldskapargáfuna. Sumir af m,num uppáhaldshöf- undum koma ofsjaldan frám á sjónarsviöiö. Nokkrir af þeim eru ef ti'l vill “hreinum aigleymis bundnir dratim” ; vita svo hvorki í jjennan heim né annan. Lengi lifi skáld og hagyröingar! R. J. DAVÍIISON. HANNES HAFSTEIN. 1 æösta sæti Islands þú nú situr og átt aö bera merki þess og skjöld ; jfótt hatursoröin heyrir þú mjög bitur, jfó hopar ei né leynist bak við tjöld. RáS þín táilaus tryggar rætur festa, tendrar vonarljós þín mikla sál, og harSir vanans hlekkir sundur bresta. Ö, Hannes, þaS er líka komiS mál * — .--------------- ANDLEGUR HRÍD- ARBYLUR. Nú æöir yfir andans hríöarbylur, ait er loftið htvliö dimmttm reik. Seiödnornin sín nú ljóöin þylur, Ró og friönr hníga aö jöröu bleik. Hræsni og lýgi haröan stiga dans- inn, heimska og öftind syngja gamalt lag, á þœr setur hroki heiöurs krans- inn, en hrekkvís er á ferli nótt og dag. SÖKNUÐUR. Ég íuglanna ástasöng fjarlægjast hevri, faiurinn saknaöar hjarta mitt sker en sorgin er léttari og svölundn meiri, því sé ég að himininn gætir aö mér ; t'árfella blómin og höfuöin hnedgja hjalandi um sumarsins hverfandi skraut. Ö, hve }>aö særir aö sjá þau öll dey ja ; í samvistaint þeirra ég. huggunar naut. * BETRA ER SEINT EN ALDREI. þó sofum vært, vér vöknum þó um sírt, já, vinir, jægar halla tekur degi, og framundan vér art eins eygjum strírt áralausu, brotnu lífsins fleyi. R. J. DAVÍIISON. ------f----- þakkarorð Ég undirritaöur votta hér meö ind'tt alúöarfylsta þakklæti þeim hermm Öfeigi Sigurössyni, Sól- heima P.O., og Jóni Olson, Mark- erville P.O., í nýlendu íslendinga í Red Ileer dalnum í Aiberta, sem af meöaumkun meö mér í veikind- um mínum söfnuöu meöal Islend- inga þar í bygö J90.00 í peningum til þess aö kosta ferð mína hér inn á Winnipeg hospítaliö, til upp- skuröar við sttllaveiki, sem ég hefi þjártst af' í sl. 2 ár, svo art ég er nú ekki lengur fær til vinntt. — SömuteiSis þakka ég af alhug öli- um jx-iin, sem meö petvingagjöfum og á annan hátt hafa stutt aö því, aö ég gæti leitart mér lækn- inga hér á 'spítalanum. .Winni'peg, 12. júní 1906. þóröur Gíslason. i-----------------------------------------------! • FREDERICK A. BURNHAM. (tEOR(tE D. ELDRIDGE, • forseti. varaforseti og tðlfræöingur. I Mutual Reserve Life InsuranceCo • OF NEW YORK. Nrjar, borgaðar ábyrgðir veittar 1905 .........$' 14,426,825.00 Aukin tekju afgangur, 1905 .................... 83,204.29 Vextir og rentur (að frádregnvtm öllutn skött- um og “investment” kostnaði) 4.15 prrtsent Lækkun f tilkostnaði yfir 1904................. 84.800.00 Borgun til ábyrgðarhafa og erfingja á árinu 1905 8.388,707.00 Allar borganir til ábyrgðarhafa og erfingja.... 64,400,000.00 Sfðan fálagið myndaðist. t Hæfii ruenn, vanir eða óvanir.aete ferig"' iiu.hor'-*titöði)r me'* h-jjft kjörum. Ritiðtil " AÖÉ.NCY DKPARTMENT”. Mutual Reserve Bldg., 307—309 Broadway, New York Alex Jamieson ^:;;;ftf;hrHfyrir 411 Mclntyre Blk. W'pegr. !•«•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••»•••#< 46 Hinn áffœti T. L.”CIGAR er langt á undan hinnm ýmsu tegundum með ágæti sitt. Menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá V»eztu, sem heita “ T. L. ” otr eru búnir til hjá Thos. Lee eipandi WESTKUN CIGARFACTOUY WINMPEO PROVINCE OF MANITOBA H. M. HANNESSON, Lögfræöingur Room : 412 Mclntyre Block Telefón : 4414 Kaup - tilboð^’ á fylkisstjórnarlöndum Tilboðum í.lokuðum umslögum, um kaup á fylkislöndam sem sendist til “The Provlncial Land Commissoner” ogmerkt “Tenderi for Purchase of Lands”, verður veitt móttaka 4 þessari skrifstofu fiam að kl. 10 f. h. á laugardaginn þann 14. júli, ! 1906, um kaup á fylkislöndum i Town- ship 11, 12 og 18 í Ranges 9 og 10 austur af aðal hádegisbaug, sem er frá 73.000 til 113,060 skrur. Sérhverju tilboði verður að fylgja | peningar eða “marked” bauka ávísan fyrir einum tíundahluta af boðnu kaup- verði, og skal það skoðast sem fyrsta afborgun. — Ávísanirnar séu gerðar borganlegar til “The Provincial Lands Commissioner”. Engin tilboð sem send eru með mál- þræði verða tekin til greina, og ekki heldur verður hæzta eða nokkurt annað tilboð endilega þegið. Sölnskilmálar eru sem fylgir: Eina tiundi niðurborgun og afgangurinn í 9 árlegum afborgunum, með 6% árleg- um vöxtum, Landsvæði það, sem hér er boðið, hefir að mestu leyti góðan jarðveg, og ait 8em nauðsynlegt er að gera til þess að gera löndin ræktanleg, er vatns framræzla. Til þess að þetta geti orðið gert, býður nú fylkisstjórnin-lönd þessi svo að kaupandinn geti fengið myndað franrræzlu hérað—“Drainage District”. 1 —og þannig gert lötdin með þeitn arð- sömustu í fylkinu. Frekari upplýsingar fást hjá: Xj. j. ho we, Depnty Provincial Lands Commissioner. Department of Provincial Lands. Winnipep, llth Jnne, 1906. U'Doininiou Riink NOTRE DAME Ave. BRAN'CH Cor. Nen» St Vór seljum peningaávísanir borg- anleg&r á Islandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og yfir og gefur hnztn gildandi vezti, sem leggjast viB ínn- stwðuféð tvisvar A éri, 1 lok júnl og desember. Bezta Kjöt og ödýrasta, sem til er í bænum fæst ætfð hjá mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjöt að bjöða ykkur. — C. G. JOHNSON Cor. Ellice og Langside St. Tel.: 2631. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. 5000 (Cement Bnild- ing Blocks Jg}u E1 d i viðu r af örium og beztu t e g - undum. ItOXXAIÍó HAKTLRY LbgfrH»0ingar og Land- skjala Semjarar Rooin 617 l’oion Raiik, ffinnipeg. K. A. BONNAR T. L. HAUTLEY J. ö. HARGRAVE <fe 00. Phoues: 437, 432 og 2431. 334 Main St. OXFOHI) HOTEL Duff & PLUMBERS Flett Gas & Steam 604 NOTRE DAME AVE. Fitters Telephoue 8815 Gáið að þessu : Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á húsum og bæjarlóðum hér f borg- inni; einnig hefi ég til sölu lönd, hesta, nantgripi og landbúnaS.nr vinnuvélar og ýmislegt fleira. Ef einhverja kynni að vanta að selja fasteignir eða lausafé, þá er þeirn velkomið að finna míg að máli eða skrifa mér. Eg hefi vanalega á hendi vísa kanpendur. Svo fstvega ég peningaján, tek menn f lfís- ábyrgð og hCs f eldsábyrgð. G. J. GOCDMUNDSSON 702 Simcoe St.. WinxiÍDeg Msn PALL M. CLEMENS BYGGINGAMEISTAKI. 470 Hain »t. Wlnnlpeg. Phone 4887 BAKER BLOCK. er á Notre Dame Ave., fyrstu dyr frá Portage Ave að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað- “““ asta f þessum bæ. Eigandinn; Frank T. Lindsay, er mörgum Islending’um ið góðu knumir, — Lftið þar inn! KENNARA vant-ar viö Frainnes skóla, nr. i 1293. Kenslan byrjar i. september næstk., og> stendur yfir í sjö májx- uði, eöa til ti. marz 1907. Um- 1 sækjendur tilgreini mentastig og | hvaöa kaup þeir óska eftir. Und- irritartur veitir tilboöum móttöku i til 1. ágúst na'stk. 1. maí 1905. JON JÓNSSON. ir. Framnes P.O., Nlanw MARKET H0TEL 146 PETNCESS ST. 4 *> Y)t.Í P. O’CUNN FLL. indi, WI.NMPEO jei;iu,d > ■’ >' föiiíMun c. indl n.. (tfóilynuji 1 nfib ofr hús-r úur C|f ' ppbó ð ,,ýj Woodbine Restaurarit StH'rstfi BillÍHrrt Hfill 1 Norhvestnrlandin I Tlu Pool-Wrö,—Alsk<»ijhr vtn o^vindlar. I.ennou A Hebb, Eiceixiur 324 Hvammverjarnir ari — faðir hins lstna manns — bauð að gerast annar ábyrgðarmaður hans, og Petherick húsbóndi hans gerðist hinn. Þeir, Keith feðgar þfikkuðu gamla Barkstead hjálp hans. Hann kvað það bara skyldu sfna að gera hvað hann gæti fyrir Davíð. Mildred hafði haft stöðugar gætnr á dómhúsinu, meðan á réttarhaldinu stóð, og þegar hún sá Davfð koma þaðan út með vinum sínum og skyldfólki, þá sló hjarta hennar óvanalega hátt, og hún var sér þess vitandi, að henni þótti vænt um afdrifin, þegár lögmaðurinn sagði heqni að Davið mundi annaðhvort algerlega sleppa við begningu eða að hún yrði svo væg að engu væri að kvfða. Svo leið tíminn fram að febrúar mán- nði. Duvíð fór smá batnandi og minni hans styrktist svo að hann gat munað eftir flestum áhrifamiklum viðburðum sem fyr- ir hann höfðu komið, en óljóst þ£, og mjög hætti honum við að bringla saman ýmsu er gerst hafði sitt á hverjum tima. Alt var eins og f draumi, og f þeim draumi mundi hann eftir Elmiru Webb, sem ein. ura umkomulausum brjóstumkennanlegum Hvammverjarnir 325 aumingja. E.n ást hans til hennar var algerlega horfin. Það var einn dag að þau Mildred og Davfð sátu ein saman inni í stofu, að Davfð spurði eftir gamla Webb. “Eg var nærri búinn að gleyma gamla manninum. Hvernig líður honum?” — 6pnrði Davfð. “Hanner líkamlega hraustur”, svaraði hún. “Er hann ennþá að bfða og vona?” “ Já ”. “Eftir henni?” “ Já ”. ' “Bitur hann ennþá við eldinn og 6egir hún muni koma?” “Já, — hann fer nú sjaldan úr hús- inu”, — sagði hún. ‘,Ég man hvernig hann leit út, aum- inginn, þegar ég fann hann og hann sagði mér frá Iienni”. Þetta var f fyrsta sinn er Davfð hafði minst á Elmiru sfðan haun reis úr legunni. “Já, ég hefi oft komið til hans til að hugga hann og 6tytta honum stundir” sagði Mildred. “Fjarska ert þú góð og nærgætin”. “Það er létt að vera góður þegar mað- 328 Hvaraœveijirnir vaidi stendur. Hann er auðugur mjög. ef alt er eiris og harm segir, — og ég efa ekki að það sé svo. Honum er ant um að gefa þér svo mikilefni, að þú getir gefið |>urfa- lingum eftir vild þinni, og með örlátri heudi”. Svo ræddu þau um; mál Davíðs, sem bráðum átti að gera út um fyrir hærra rétti, og Davíð gat þess, að hann eæti ekkert fast ákveðið með stefnu sfna, fyrr en hann vissi hver afdrif þess yrðu. Það gæti farið svo að hann yrði hnept- ur f fangelsi. En hann sagði henni að æfilöng fangavist yrði sér sönn sæla—sjálft himnaríki— ef hún aðeins mætti vera þar hjá sér, svo hann gæti notið samvista við hana. 41. KAPÍTULI “ Þér virðist líða betur þennan morg- up!” sagði ráðskonan við gamla Webb. “Segðu ekki að j>að 6é óeatt” . “Það vpit ég ekki”, mætil hann og sett- Hviiimnverj'irnir 321 Fréttui u ii !)ar>la“auu oe látið Jaug um latnl alt oe ýmsur voru g>- ur mn >að, hvort. Davfð mnndi slepp-i vió heeuiugu eða fá'æfilang* fangelsi. 8vo varð þ;t i og hljóðbært að faðir Davfðs — seai engan grunaði að væri ofanjarðar — væri uú k<>m- iun }>ar 1 héraðið, eu engin þekti hanu jfó ýmsir hiifðu séð ókunnau mann og ein- kennilegan útlits þar f héraðinu Það fylgdi s’igunni. að þessi ókunnugi maður hefði alla ævi verið f siglingum, en nú hefði einhver hulin máttur sent hann til baka til að annast um son sinn, sem nú væri f hættu, og að þetta boðaði góð afdrif málsins fyr'r Davíð. Svo var það og sannað, að Harry hefði slegið fyrsta höggið, og það mjög þrælslega, svo að Davlð hefði aðeins varið sjálfan sig og gæti þvi ekki verið ábyrgðarfullur fyrir dauða Harrys. Petherick lögmaður — fyrrum húsbóndi Davfðs — hélt og fram þessari skoðun. En aftur voru aðrir sem héldu fram þvi gagnstæða, og altaf lá Davíð meðvitundarlaus meðan stóð á þessu. Læknar hans og aðstandendur gerðu alt sem I þeirra valdi stóð, til þess, að bjarga lffi hans, ef ske mætti að þess væri kostur; Hvuír.m verjurnlr 21

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.