Heimskringla


Heimskringla - 26.07.1906, Qupperneq 1

Heimskringla - 26.07.1906, Qupperneq 1
G. Johnson. Hvað sem ykkur vantar að kaupa. eða selja þá komið eöa skriíið til mín. Saðv. horc. Ross og Isabel 8t. WINNIPEG G. Johnson. Verzlar með uI)ry Goods”, Skótau og Karlmannafatnað. Sudv. horn. Ross ok Isabel St WINNIPJŒG XX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 20. JÚLt 1906 slendingadagurinn (17. ARSHÁTÍÐ) 2. ÁGÚ5T 1906 VERÐUR HALDINN í PROGRAM. Há'tíftin byrjar kl. 9 árdegis. Forseti dagsins .... .................S.B Bryhiólt»»on MINNI I8LANDÖ: KVÆÐI—Þornt, Þ Þor»teins»on | UÆfíA—Jón Jónsson, fyrv. alþin. MINNI VESTUR.ÍSLENDINGA : KVÆIfí!—....M. Mnrkússon | HÆÐA—..,.S. J. Björnsson MINNI VEöTURHEIMS: KVÆÐl—Sig. Júl. Jóhtlnnesson | RÆfíA—Séra K. J Bérgmann ÍSLENZKUR SÖNGFLOKKUR, undir foru3tu Jónaaaj Páls- sonar, söniífrreöinas, syugur íslenzk löif viö oa við. WINNIPEG HORNLEIKARA FLOKKURINN spilar eftir hád. JOHNSON’S STRING BAND spilar fyrir dansinn. VERDLAUNALISTI Arni Eggertsson SkrifsWa: Rooœ 210 Mclntyre Biock. Teiephone B8B4 Victor stræti, lot $26.00 fetiö, aö vestanverðu. bak- stræti fyrir aftan lotin. Agnes st., lot 26^ fet, á $24 fetið. Eitt lot á Marvland st., 30 fet, á $35 fetið. Sargent ave., 33 fet að norðanverðu, næst við hús Goodtemplara (sent er nú í smíðutn), á mjög sann- gjörnu verði og skilmálum Simcoe st.j 25 feta lot á $16.30 fetið. Home st., lot á |i6, að vesta nverðu. Furby st., cottage á 33 feta lóð, að eins $1,400.00 Góðir söluskilmálar. Peningalán tvt á hús. — Söhtsamningar keyptir o.fi'. Heimili: 071 Ross Avenue Telephone 8033 Fregnsafn Markverðustu viðbui’ðir hvaðanæfa. Hitar í Montral hafa orsakað ó- venjtilega mikinn ungbarna dauða í þessum mánnði. Hitinn hefir oft verið alt að 90 gr. í skugga. — Bandaríkja stjórnin er að lög- isækja samsteypu íssölufélög þar i ríkjunum, 4 að tölu. þati eru kærð um, að hafa gert samtök til þess að setja isinn upp í verði, þattnig, að ekkert þessara fÁlaga skyldi selja hann fyrir minna en 25C hver 100 pnnd í heildsölu, og ekki minna en 45C í smásölu. Lögsjókn- in er gerð unidir Sherman lögun- xim, sem berlega taka fram, að •það sé ólöglegt samsæri, þegí.r fé- lög eða einstakir menn hafi sam- tök til þess að kæfa samkepni í framleiðslu og sölu lífsnauðsynja, til þess að geta seft þær m-eð hœrra verðt en sanngjarnt sé mið, að við tilkostnaðinn. Grein sú í Sherman-lögunum, sem rannsókn- in er bygð á, hljóðar þannig: — VSérhver sá maður, sem nær ein- v>eidi á eða gerir tilraun til þess með sammngum eða samtökum við aðra menn eða félög, að ná einveldi yfir nokkrum hluta af iðn- •aði eða ver/.lun í hinum ýmsu ríkj- utn eða meðal útlendra þjóða. — skal álítast sekur um glæp, og skal hengt með sekt eða eins árs fatigavist, eða hvorttveggja, eftir áirti dómarans”. — það er því lík tegt, að mál þetta verði harðfenj- lega sótt og varið, þar sem árs fangelsi og 30 þús. dolit.ra sekt getðr orðið hlutskifti hinna kærðu embættismanna samsteypu félag- anna, ef þeir reynast sekir. — Kona nokkur i Montreal hefir höfðað skaðabótamál móti banka- stj'óra einium þar í borginni fyrir het’trof, og heimtar $23,200 í skaða 'baetur. Krafa hennar er á þessa ieið: ‘‘Varið 'til fatnaðar og húsbútvaðar t'il undirbúning’S brúðkaups- ins .................... $2000 Gjafir tii kærastans .....$ 200 I/æknis og meðalakostnaður sjúkdómi, sem beinlínis or- sakaðist af heitrofunum ... iooo Áætlaður lífsuppeldis kostn- aður um 25 ára tímabil, $600 á ári, sem kærastinn hefði onðið að leggja til, ei hann hefði gifst konutim 15000 Líkamleg þjáning og sáiar- leg angist, meiðsii og sær- ing tilfinninga og mannorðs komtnnar fyrir svik unnust- ans .................. ....... 5000 M'á'l þetta er nú fiyrir rétt’i, en clómttr ekki fallinn í þvi. — Verkamannablað er nefnist ‘‘Majority”, 8 stórar biaðsíður að stjjprð, var stofnsett í Lundúna- borg 10. þ.m. Blaði'ð ræðir ein- göngu um áhttgamál verkalýðsins og vænti styrks frá honttm. þetta blað kostaði að eins ic eintakið, en svo var biaðið litið keypt, að það hætti aö koma ú’t eftir 5 daga og lét þess getið, að það kæmi ekki út oftar. — Rldtir í bættttm Rossland, B. C., gerði 15. þ.m. 30 þús. dollara ei'gtta'tjón. KAPPHLAUP. 1. Stúlkur innan 6 ára, 40 yds. 1. vl., Peningar .............$2.00 2. vl., “ ......'...... 1.25 3. vl., “ 1.00 4. vl., “ 0.50 2. —Drengir innan 6 ára, 40 yds. 1. vl., Peningar .............$2.00 2. vl., “ 1.25 3. vL, “ 1.00 4. vi., “ ...... ...... 0.50 3. —St'úlkur, 6—9 ára, 50 yds. 1. vl., Peningar .............$2.00 2. vl., “ 1.25 3. v!., f‘ ■ 1.00 4- vl., “ 0.50 4. —Drengir, 6—9 ára, 50 yds. 1. vl., Peningar .............$2.00 2. vl., “ 1.25 3. vl., “ 1.00 4. V'l., “ 0.50 5. —Stúikur, 9—12 ára, 75 yds. 1. vl., Peningar .............$2.50 2. vl., “ 1.75 3. vl., “ 1.25 4- vl., “ 0.75 6. —Drengir, 9—12 ára, 75 yds. 1. vl., Peningar .............$2.50 2- vl„ “■ 1.75 3- vl., “ 1.25 4- vl., “ 0.75 7. —Stúlkur, 12—16 ára, 100 yds. 1. vl., Peningar .............$4.00 2. vl., “ ...'......... 3.00 3. vl., “ 2.00 4. vl., “ 1.00 8. —Drengir, 12—16 ára, 100 yds. 1. vl., Peningar .............$4.00 2. vl., “ 3.00 3. vl., “ 2.00 4. vL, “ i.oo 9.—ógiftar konur, yfir 16 ára-, 100 yards. 1. vl., Armband ..... $5-5° 2. vl., Brjóstnál .... 4.00 3- vl., dús. ljósmyndir 3.75 4. vl., Kvemtskór .... 1.50 10.—Okvæntir menn yfir 16 ára 100 yards. 1. vl., Biixur ........$5.50 2. vL, Kotintain Pen ... 4.00 3. vl., Úttekt ........ 3.00 4. vl., Hattur ........ 2.00 ti.—Giftar konur, 75 yds. 1. vl., China Tea Set...$10.50 2. vL, 1 dús. Ijósmyndir 6.00 3. vL, Kvennha'ttur ... 5.00 4. vl., Brjóstnál ......... 3.00 5. vl., Blouse Set ........ 1.50 12. —Kvæntir tnentt, 100 yds. 1. vl. Tnnna af mjöli og vindlakassi .......$8.00 2. vl., Klttkka ........... 5.50 3. vL, Kjöt ............... 3.00 4. vl., Vindlakassi ....... 2.50 5. vl., I’ípa í hulstri ...... 2.00 13. —Konttr, 50 ára og eldri, 50 yd. 1. vl., Hægindastóll ...$5.50 2. vl., Peningar .......... 3.00 3. vl., “ 2.00 14-—Karlmenn, 50 ára og eldri, 50 yards. 1. él., Tunna af hveiti- mjöli ...............$5.50 2. vl., Peningur ......... 3.00 3- vl., “ 2.00 15.—SYVKYNSON & PETKRSON Sérstakt kapphlaup Opið fyrir a'llai ......: l/i míla 1. vL, Gullbúin “merchum” pípa í hulstri .$12.00 2. vl., 100 Margaret Cig- ars ............ 6.00 3. vl., 50 Margaret Cig- ars .....:...... 3.00 16. BARNASÝNING. 1—6 mána’ða aldurs 1. vL, Peningar ..........$2.50 3. v!., “ .....:.... 2.0; 3- vL, “ 1.50 4. vL, “ ......... i .00 5- vl„ “ 0.50 17. , BARNASÝNING 6—12 mánaða aldttrs 1. vl., Peningar ..........$2.50 2. vl., “ 2.00 3- vl„ “ 1.50 4- vl„ “ 1.00 5- vl., “ 0.50 18. KAPPSUND. 1. vl., Úttekt ....Jio.oo 2. vl„ “ ....... 6.00 3- vl„ “ .......: 3.50 19. KNATTLKIKUR Verðlaun .........$20.00 20. HJÖLREIÐ. 1 tníla 1. vl„ Dttnlop Tires ...$10.00 2. vl„ Úttekt .......... 6.00 3- vl„ “ 4.00 STÖKK. 21. —Stökk á staf. m 1. vl„ Vindlakassi .. $6 .00 2. vl„ Harmonika ..... 5.00 3. vl„ Vindlakassi ... 3.00 22. —Langstökk, hlattpa til. 1. vl„ Vindlakassi ...$6.00 2. vl„ Locket ...... 3.50 3- v!„ Úttekt ......... 2.00 23. ^ AFLRAUN A KADLI. M'illi giftra manna og ógiftra. (7 á hverjum enda). 5 mínú'tna atlaga 1. vl„ Peningar .....$14.00 2. vl„ “ ....... 7.00 24. BENDAGLtMA. (Kigi færri en 9 á hlið). Aðalverðlattn ...* ..$18.00 Fyrir þann er be/.t glímir .......... 3.00 Fyrir þann, úr þeim flokki er miðttr tná, setn flesta andstæðinga leggttr að velli ..... 3.00 25. DANS (Waltz) 1. vl„ GullhTÍngur ...$6.00 2. vl., Necklace ..... 4.50 3. vl., Armband ...... 3.50 4. vL, Gullhringur ...... 2.30 — Fré'tt Irá Rússlandi segir keis- arann ófáanlegan til að veita kröl- ttr rússneska þingsins, og að hann h'afi fastlega ák\-eðið, að þingið verði að uppfeysast, og belzt vill hann einn öllu ráða um framtíð ríkisins. Að búist sé við innbvrðis óeyrðum, þegar þetta þing verðttr uppléyst, má marka af því,að stjórnvn er að safna miklttm her- deildun: á all., þá staði, þar sem alþýðan er líklegust til að hefja æsingar, þegar keisarinn tekur til sinna ráða og skipar þingmönmtm heittt aftur. Annars má fvo hei'ta, að uppreistin sé þegar bvrjuð í .sitmum pörtum landsins, þar sem bæði lögregla og herd'eildir leggja niður vopn sín og hæt'ta ölltt starfi hvenær sem þeim er sagt að gera eitthvað', sem heftir alþýðuftelsi. Nýlt-ga var j lögreglunni í St. Pét- urs-borg sagt að uppleysa sam- komu, sem sósíalistar héldu þar í borginni, en htin svaraði með því, að gera tafarlaust verkfall. Úti á landsbygðinni gengur á sífeldum brennum, bardögttm og manndráp- um, og alt er í ttppnámi hingað og þangað ttm landið. Frét'tin seg- ir, að næsttt 2 vikttr muni gera breytingu annaðhvort til friðar eða almennrar uppretstf-r. — Frétt frá Berltn á þýzkalandi segir nauta og sauðakjöt nú svo dýrt og torfengið, að slátrarar sétt farnir að búa til “sausages" úr hrossa og hundakjöti, og selja það opinberlega t búðnm sintim fyrir 150 pundið. Hundakjöts pd. er 2V2C dýrara en hrossakjöts pd. — Rafbrautarlést á ttalíu valt út af spori sínu 16. þ.m.; 30 manns létu lífið, en 60 særðust. — Japanar hafa náð upp úr sjón- mn rússneska herskipinu Novik, sem'þeir sáktu við Sakhalin evjti í ágntst 1904. — Brezka stjórnin hefir borið fra.-.V frntmvarp til laga tnn að fækka fasta hermiinnttm ríkisins um 20 þús. manns, og ennfremui að hæt'ta við bvggingit sttmra a! hinum stþru herskiptim, sem nú eru í smíðum og byggja ekki öeiri að svo stöddu. Út af þesstt hefit þjóðin öll oröið sem ærð og blöð landsins ávíta stjórnina harðlega fyrir tiltækið, segja þessi spamað ur, sem talið er að mundi nema nokkrum millíónum dollara árlega. muni reynast' þjóðinni alt of dýr innan f'árra ára, þar sem aðrar þjóðir haldi stöðugt áfram að attka her stnn til lands og sjávar. Sum blöðin telja enda líklegt, að stj(3rnin mttni falla von bráðar fyr- ir þetta tiltæki sitt. — General Stoessel, sá er varði bæinn Port Arthttr gegn Japönum. og gaf f.ð síðusrtu vígið i hendur þeirra, hefir verið dæmdur til líf- láts á Rússlundi fyrir uppgjöf st'aðarins. — 87 stiga hiti í New York borg þ. 17. þ.m. varð þretnur mönnum að bana, og margir misttx svo má'ttinn, að líklegt er talið, að sumir þeirra láti ltfið. Síðdegis kom þé'ttur regnskúr er kældi loft- ið og kom í veg fyrir frekari ó- höpp. — Borgin Toronto hefir höfðað sakamál móti þeim bæjarstjórnar- mönnttm og öðrum bæjarþjónum. sem uppvísir ltafa orðið að svik- semi í ráðsmensku sinni fyrir borg ina. — í Winnipeg hefði slik mál- sókn ekki komið til tals, eitts og sýndi sig á sl. vori. — það hefir verið stungið upp á því í Baítdaríkjuniim, að vei'ta for- setamtm árlega úr rikissjóði $25,- 000 fvrir ferðakostnað ttm ríkin. IMargir hafa mótmælt þessu, þar á meðfd hinn 82. ára gamli öldung- ttr, Senator Morgan frá Alabama. Hann aegir enga vissu fvrir því til hvers því fé yrði varið. það geti orðið notað til veizltthalda, er þjóðhöfðingjar beimsæki forsetann, eða til pól'it'iskra leiðangra, eða þá til veiði'túra að sttmarlaginu. Kn líklegast þykir honum, að fé þessu tmtnd'i verða vurið til ferðalaga um þau ríkin, sem annars værtt líkleg til þess, að verða forsetan- um andstæð t kosningum. övíst enn, hvort nokkuð verður af þess- ari fjárveitingti. — Rrezk eldsábyrgðarfélög, sem höfðtt selt eldsá'byrgðir á fastei'jn- um í San Fransisco, hafa scnt um boðsmenn þangað vestur til uð at- huga ástandið og uþpruna' lirun- atts mikla. Umboðsmeun' jtesstr NEW Y0RK LIFE Insuranee Co. A,e— Arul 1905 kom beiðni nni $400.000,060 af llfsábyrgð- um; þar af veitti fél. 1296,640,854 og innheimti fyrsta ársgjald; $50,000,000 meira en nokknrt annað lífsáb.- félag hefir selt á einu ári.— $20,000,000 var borgað fyr- ir 6.800 dánarkröfur. — $20.000,000 borgað til lifandi skýrteinahafa fél. — $17,000.000 var lánað gegn 5 prð- sent rentu út á skýrteini þeirra. — Tekjur fél. hækk- uðu um $5,789,592, og sjðður þess um $45,160,099, svo sjóður þess er nú $485,820,859. — Lffsábyrgðir f giidi hækkuðu um $182,984,578; öll Iftsábyrgð f gildi 1. janúar 1906 var $2,061,598,886. CHR. ÓLAF’SSON, J G. MORGAN, AGENT. WINNIPEG MANAGER segja, að 'ef satinað verði, að eld- ttrinn hafi orsakast af jarðskjálfta, þá neiti brezku félögin algerlega að borga skaðann. Verði alvara gerð úr þessu, þá eru hundrttð manna í Sati Fransisco rttðir öll- um efnum sínttm og þeim gert ó- mögufegt að eifdurreisa hús sín, sem hrunið hafa eða brunnið. — Fólkið er þá svikið utn margar millíónir dolfara, sem það fastlega vonaði eftir að væru sín lagaleg ei'gn og mundi skilvísiega til sín borgað. — Svo er að sjá af fréttum frá Rússlandi, að stjórnin hafi lofað að uppfeysa þingið og stofna til nýrra kosninga og láta þá alla full'tíða rri'enn hafa atkvæðisrétt, eins og viðgengst í öðrum frjáls- stjórnarríkjum.' Knnfremur er þess getið, að hvenær sem næst beri á almennri uppreist, þá leysi keisar- inn þi-ngið ttpp og taki aftur npp einvaldsstjórn. Kr svo sagt, að keisarar þýzkalands og Austurrík- is hafi lofað Rússakeisara svo mik- i'lli liðshjálp, a,ð hann hafi trvgg- ingu fyrir því, að geta bælt niðttr hverja þá uppreist, er kann að verða gerð í ríki hans. ISLAND. Hafísinn rak af stað út af Húna- flóa Hví'tasunnudaginn, 3. júní, eft- ir 5 vikna dvöl þar inn á öllum fjörðum. Að eins autt með eystra landinu lengst af. Höpp fylgdu isn- um lítil sem engin, nema að á St'eingrímsfirði náðust 100 hnisttr og höfrungar. Gangverð á hnýs- um er 5 kr„ en höíriingar ekki haf- andi til matar.-------þilskipaafli virðist hafa crrðið í meðallagi bér nýafstaðna vorvertíð. Skipin ertt að koma inn þessa dagf.na og fæst ekki greinileg skýrsla fyr en stðar þau sem hafa haldið sig hér í Fló- anum, eða fyrir sunnan land, hafa fengið óvenju væn.an fisk, en hin miklu smærri, sem farið hafa vest- ur fyrir land. --- Unglingspiltur á fermingarald'ri misti af sér hægri hönd um ttlflið 25. júní í verkstniðj unn’t Völundi.----Skammbyssu- skot lenti óvart í brjósti á 7 ára gömltim pilti í Rvík, hann var þó með lífi er siðast fréttist, en kúlan hefir ekki náðst. ---- J. C. Pbest- ion, íslands'VÍnurinn mikli frá Vín- arborg, er ritað hefir manr.a mest og best um íslenzkar b'ókmentir 4 sinni tungu (þýzktt), kom til Rvík- ur 24. júní. Hann ætlar -að ferðast um ísland í sumar. Reykvíkingar héldu honum fjölmenna veizlu 29. júní. ----- Konungkjörinn þingmað- ur er orðinn Steingrímur Jónsson, sýslumaður á Húsavík.-------Tutt- ugu skemtiferðamenn, flest Kng- lendin'gar, komu til Rvikur 22. júní ----Aflast hefir fyrirtaksvel við Isafjarðardjúp í vor, meira en dæmi eru til síðan mislingavorið 1882. þeir höfðu drýgt skepmtfóð- ttr með ýmiskonar fiskifangi, ís- firðingar, og bjargast fyrir það þola'nlega, þótt mjög væru þeir orðnir heytæpir. Hlaðafii var á AttS'tfjörðum, er síðast fréttist, — einkttm á Seyðisfirði.----Háskóla próf í lögum tókti t júnt í Kaupm- höfn, Magnús Sigurðsson, Magn- ú'ssowar frá Bráðræði, með mjÖg góðri i. eink., og Rjarni þ. John- son og P'á'll J'ónsson, með 2. eink. ---- Fttllséð þykir nú, að tvær fiskiskú’tur, báðar vestfirzkar, hafi 'farist í síðara áhlaupsveðrinu, 26. til 28. apríl, og þar druknað 20 manns í vdðbót viö 68, er fórust í einu hér t Flóanum 4 Pálmalaug- ardaginn. tsafold til 27. júr.í. Brjóstmynd úr bronzi af Krist- jáni Jónssvni skáldi kom til kvík- ur í haust er leið ; hafði verið gerð fvrir samskotafé, er frændi skáldsins, faraudsali Kr. sál. Jóns- asson, bafði gengist fyrir að su'fnia. í ráöi yr að setjjj, líkneski þetta á stall framunðan bókhlöð- uhúsinu fyrirhttgaða t Rvík, er það kemst upp. Rvík 23. júní. Lögrétta, dags. 27. júní, getur 'þess, að til tslands hafi sendar veri’ð af ritstj. Heimskringlu 435 kr. 19 au„ sem gjöf til holdsveikra spítalans. þar a*f sé 100 doll. gjöf frá herra Sigurði Sigvaldasyná, einttm feiðtoga sáltthjálp'ar hersins í V\ innipeg, hitt sé samskot frá fs- lendingit'm í bænitm Blaine í Wash- ington ríki.-----Landlæknir J. Jónasson nýorðinn dannebrogs- maður.-----Kkknasamskotin á ís- landi orðin 11,232 kr„ fram að 27. júní sl.---f ráði er að halda há- tíðlegt 100 ára aftnæli Jóns Sdg- urðssonar (f. 11. júní 1811), og er þá ráðgert að afhjúpa í Reykjavík myndastyttu af honum (11. júní 1911), — talsverður tími til stefnu og samskotaleitunar. ----- Norðurland (i júni) segir: Skepn' uhöld í þingeyjarsýslu fremur ill og lambadauði með mesta móti, °g snjóþyngsli með mesta mó'tji'. ---- Skarlatssótt gengttr í ölafs- firfti'.-Hákarl nógur við Norð- ttrland, en ísrek bannaði skipum! stiiðuga legu við ban'n. Reykjavík, 16. júní, segir: Mok- afli eystra á Sevðisfirði, fengu t.d. mótorbátar 10—15 þús. á dag, af vænsta þorski.--------Gróður var kominn eystra, helzt á Sttður- fjörðum. Sólskin og hitf.r miklir þar.-----Guðmundur Fríðjónsson' ritar í blaðið Dagfara þetta meðal annars: “Útflu tningsstjórar og agentar ertt búsettir í landimi, — en reytt'dar ættu þeir að vera sekir skógarmenn og réttdræpir, hvar sem þeir hittast”. Skínandi V eggja - Pappír levfi mér að tilkynna yður að ég hefi nú fengið inc meiri byrsfðir af vesrsrja pappír, en nokkru sinui áður, o« sel ég haon á svo láu varði, að slikt er ekki dæmi til 1 sbyunni. T. d. hofl é* ljómartdi flrúðan, sterkan aar fallesran papplr, á 3Vic. rúlluna og af flllum tegundam uppí 80c. rúlluna. Allir prísar hjá ruér í ár eru 25 — 30 prósent læqrri en nokkru sinni áður Enfremur hefi ég svo mikla úr að velja, að ekki er mér annar kunnur i borginni er me?Va heflr. Komið og skoð- ið pappírinn — jafnvel þó þið kaupið ekkert. fig er sá eini ísleudingur í ölki iand- inu sem verzla moð þessa vörutegund. S. Aiiderson 651 Bannatyne Ave. 103 Nena St.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.