Heimskringla - 01.08.1906, Side 1

Heimskringla - 01.08.1906, Side 1
XX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 1. ÁGÚST 1900 Nr. 42 Arni Eggertsson SkrifsWa: Boorn 210 Mclntyre Blook. Telephoae 3304 Victor stræti, lot $26.00 fetið, að vestanverðu. bak- stræti fyrir aftan lotin. Agnes st., lot 26^ fet, á $24 fetið. Kitt lot á Maryland st., 30 fet, á $35 fetið. Sargent ave., 33 fet að norðativerðu, næst við hús Goodtemplara (setn er nú í smíðum), á mjög sann- gjörnu verði og skilmálum Simcoe st., 25 feta lot á $16.50 fetið. Home st., lot á $16, að vestanverðu. Furby st., cottage á 33 feta lóð, að eins $1,400.00 Góðir söluskilmálar. Peningalán lit á hús. — Sölusamningar keyptir o.fi'. Heimili: 311 Ross Avenue Telephone 3033 Fregnsafn Istendingadagurinn (17. ÁRSHÁTÍÐ) 2. ÁGÚST 1906 Markverðuscu viðburðir hvaðanæfa. W. T. R. Preston, sem um nokk- ur undanf'arin ár hefir stjórnað út- fltitningamálum Dominion stjórn- arinnar í Evrópu, hefir verið leyst ur frá því embætti og íengið þá stöðu, að annast um verzlunar- mál fyrir I.aurier stjórnina í Corea og Japan. — Russell Sage, auðmaðurinn mikli, andaðist i New York þann 22 júli eftir tveggja mánaða sjúk- dómsþjámngar. Hann varð 90 ára gamall. — Rider Haggard, sagnaskáldið brezka, sem farinn er að taka all- mikinn þátt í velferðarmálum hinnar brezku alþýðu, hélt tvýlega fyrirlestur um húsakynni brezkra verkamanna. Hann kvað lissev þorp hafa verstu íbúðarhús, sem hann hefði nokkurntíma séð. T.d. kvaðst hann hafa komið þar sem 20 manns voru að vinna. Bjuggu þeir allir í kofa, sem að eins var 14 fet á hverja hlið að innan, og var gluggalaus. Pokadruslur láu á gólfinu meðfratn veggjunum og þar sváfu mennirnir. þéir matrejddu undir beru lofti á hæð nokkurl um 100 yards frá kofanum og meyttu matar síns þar. Kofinn var .& eins notaður sem svefnhús og skýli í óveðrum. — Jarðskjálftar miklir hafa ver- ið daglegir í Socorro, N. Mex., og hafa gert mikið tjón. Fregnin seg- ir, að siðan í júlíbyrjun hafi læp- ast nokkttr klukkiistund liðið svo, að ekki findist jarðskjáifta kippur, en jarðskjáHtarnir ertt bundnir \ ið svæði, sem er 30 mílma langt og io mílna breitt, frá I.adrone fjöll- tinum suðaustur til San Antonio. Yfir 2000 mamns bafa yfirgefið heimili sín og búa í tjöldum iitan jarðskjálfta svæðisins. Nálega hvert einasta hús í tveimur bæj- um hefir skemst og matvæli ertt að þrjóta óðum. Járnbrautir hafa skemst aí klettutn setn fallið hafa á þær í fjallshlíðttnum, og vatnið í hverunum h'etir hitnað um margar gráðttr. (— Russell Sage, auðkýfingurinn mikli, sem á öðrum stað er getið um að nýlega hafi dáið í New York, og talinn var að eiga nær 100 mill. doll. i eignum, er sagt að hafi ámafnað mest af þeim attði til opinberra líknar og þarfa stofn- ana. Ennþá er þó ekki erfðaskráin auglýst. — Lögreglustjórinn í Winnipeg fókk nokkra l'eynilögregluþjóna frá Bandaríkjunum til þess að hjálpa til að fanga ameríkska vasaþjófa setn hingað sóttu ttm sýningartím- ann. Nokkrir jveirra voru handsam aðir strax og þeir komtt hingað, og aðrir vortt daglega teknir t sýn- ingargarðinttm, og ýtnist varpað í fangelsi eða reknir út úr borginni t'afarlaust og bannað að koma hingað aftur. — Járnbrautarslys hjá Spokane í Washington ríki varð |>. 24. þ.m. 7 mönnttm að bana og ttm tuttugu meiddtist svo, að víst er talið, að nokkrir þeirra muni deyja. VERÐUR HALDINN I PROGRAM. Hátíðin byrjar kl. 9 árdegis. Forseti dftRSÍns S, /> fírynjólfssón MINNL ISLANDS: K VÆÐI—Þorst. Þ Þornteinsaon | RÆÐA—Jim Jónasom tyrv. nlþm. MINNI VESTUR-ÍSLENDINGfA : * KVÆÐl—.......iM. Markússon | RÆÐA—.......R. •/. Björnsson MINNI VESTURHEIMS : KVÆÐI—Sig. Júl. JOhannesson | RÆÐA—Sbra F. J. Bergmann fSLF.N'ZKUR SÖNGFLOKKUR, undir foru3tu Jónasar Páls- sonar, aöutrfrteOinis, syngur lsleuak lö< viö 0« við. WINNIPEG HORNLEIKARA FLOKKURINN spilar eftir héd. JOHNSOð’S STRING BAND spilar fyrir dansinn. VERDLAUNALISTI KAPPHLAUP. 1. Stúlkur innan 6 ára, 40 yds. 1. vl., Peningar ........$2.00 2. vl., “ ......;. i-25 3- vl., “ 1.00 4. vl., “ 0.50 2. —Drengir innan 6 ára, 40 yds. 1. vl., Peningar ............$2.00 2. vl., “ — 1-25 3. vl., “ 1.00 4. vU “ 0.50' 3. —Stúlkur, 6—9 ára, 50 yds. 1. V’L, Peningar ........$2.00 2. vl., “ 1.25 i. vl., “ i-oo 4. vl., “ 0.50 4. —Drengir, 6—9 ára, 50 yds. 1. vl., Peningar ........$2.00 2. vL, “ 1.25 3. vL, “ i-oo 4. vL, “ 0.50 5. —Stúlkur, 9—12 ára, 75 yds. 1. vL, Peningar ........$2.50 2. vl., “ 1-75 3. vl., “ 1.25 4. vL, “ 0.75 6. —Drengir, 9—12 ára, 75 yds. 1. vl., Peningar ........$2.50 2. vL, “ - i-75 3. vl., V 1-25 4. vl., “ - 0.75 7. —Stúlkur, 12—16 ára, xoo yds. 1. vl., Pentngar ........$4-0° * 2. vl., “ 3-°° 3. vl., “ , 2.00 4. vl., “ i.oo 8. —Drengir, 12—16 ára, 100 yds. 1. vl., Peningar ........$4.00 2. vl., “ ........ 3 °° 3. vl., “ 2.00 4. vL, “ ••• 1.00 9. —Ögiftar konttr, yfir 16 ára, 100 yards. 1. vTl., Armband ........$5-5° 2. vL, Brjóstnál ........ 4.00 3. vl., dús. ljósmyndir 3.75 4. vl., Kvennskór ....... 1.50 10. —Ókvæntir menn yfir 16 ára 100 yards'. 1. vl., Buxur ...........$5.50 2. vL, Fountain Pen ... 4.00 3. vl., Úttekt ......... 3.00 4. vl., Hatttir ......... 2.00 11. —Gi'ítar konttr, 75 yds. 1. vL, China Tea Set...$10.50 2. vl., 1 dús. Ijósmyndir 6.00 3. vl., Kvennha'tttir ... 5.00 4. vl., Brjóstnál ....... 3-00 5. vl., Blottse Set ..... 1.50 12. —Kvæntir menn, 100 yds. 1. vl. Tttnna af mjöli og vindlakassi .......$8.00 2. vl., Klukka .......... 5.50 3. vL, Kjöt ............. Jloo 4. vL, Vindlakassi ...... 2.50 5. vL, Pípa í hulstri ...... 2.00 13. —Kontir, 50 ára og eldri, 50 yd. . 1. vl., Hægindastóll ...$5.50 2. vl., Peningar ........ 3.00 3. vL, “ 2.00 14. —Karltnenn, 50 ára og eldri, '50 yards. 1. vl., Tttnna af liveiti- mjiili ............$5-5° 2. vl., Peningar ,....... 3'°° 3. vl., “ 2.00 15.—SWEYNSON & PETERSON S'érstakt kapphlaup Opið fyrir allxj ....... % míla 1. vl.,, Gullbúin “merchttm” •pípa í.hulstri .$12.00 2. vl., 100 Margaret Cig- ars ........... 6.00 3. vl., 50 Margaret Cig- ars ........... 3.00 16. BARNASÝNING. x—6 mánaða aldttrs 1. vl., Peningar ...$2.50 2. vl., “ 2.00 3. vl., “ 1.50 4. vl., “ 1.00 5- vL, “ 0.50 17- BARNASÝNÍNG 6—12 mánaða aldurs 1. vl., Peningar .....$2.50 2. vl., “ 2.00 3- vL, “ 1.50 4. vl., “ 1.00 5- vL, “ o-50 18. KAPPSUND. 1. vl., Úttekt ...... ..Jio.oo 2. vl., “ ....... 6.00 3- vL, “ ........ 3.50 19- 20. KNATTLEIKUR Verðlaun ......$20.00 HJÖLRKIÐ. 1. vl., Dualop Tires 2. vl., Úttekt .... 3- vl., “ ...... míla f 10.00 6.00 4.00 21.- STÖKK. -Stökk á staí. m 1. vl., Vindlakassi .$6.00 2. vl., Harmonika .. 5.00 3. vl., Vindlakassi 300 22.—Langstökk, hlaupa til. 1. vl., Vindlakassi ...$6.00 2. vl., Locket ........ 3.50 ...... 2.00 3. vL, Úttekt 23- AFI.RAUN A KAÐLI. Milli giftra manna og ógiftra. (7 á hverjttm enda). 5 mínútna atlaga 1. vl., Peningar .. ,..$14.00 2. vL, “ ....... 7.00 24. BENDAGLÍMA. (Eigi fœrri ett 9 á hlið). Aðalverðlaun .......$18.00 Fyrir þann er bezt glímir ......... 3.00 Fyrir þann, tir þeim flokki er miður rná, sem flesta andstæðinga leggttr að velli .... 3.00 25- DANS (Waltz) 1. vL, Qttllhringtir ....$6.00 2. vl., Necklace ....... 4.50 3. vl., Armband ....... 3.50 4. vL, GuUlxrúxgur ..... 2.50 —- Nokkrir verkamenu í New York borg gerðu sér leik að því, að binda einn af félcjgum stnum þannig við gr jótmtilningsvél að þegar vélin tók að vinna, fór mað- ttrinn í gegn um hana og kotn út með grjótinu í smástvkkjum. Atta menn vortt þegar handteknir, og játuðu allir glæpinn, en kváðust Ivafa gert þetta að gamni síntt! — Uppreist í ýmstim héruðum á Rússlandi er hafin fyrir alvöru, en illa getigur bændttm og búaliði að halda hluta síniim vegtta vopna- skorts. Nýlega varð bardagi mik- ill milli 3 þúsund uppreist'armanna í Kursk héraðinu og herdeildar eiu'har, ^em endaði svo, að mesti f'jöldi bænda félln. Margir aðrir bardagar hafa háðir verið í ýms- utn hériiðnm, en hændaliðið hvar- vetna heðið ósigur vegna vópna- skorts. Annars er staðhæft, -að tnargir skipsfartnar af vopnum hati flut'tir verið til Rússlands frá Danmörktt og Finnlandi, er kom:st hafi í hendttr uppreistarmanna, en stjórnin hefir gert ráðs'ta'fanir til þess, að verzlun sú verði aftekin. — John Burns, verkamanna mál- svari í brezktt stji>rn:rni, itcfir lagt það til að þingið veiti eina milltón dollara úr ríkissjóði til styrktar allslausu verkafólki næsta vettir. — Bardaga háðu Filipseyjlk menn við Bandarikja herdeild á sttnnu- daginn var. Kyjarskeggjar vortt 600 talsins, en Bandamenn voru fá- ir og biðtt ÓBÍgtir. þrettán óbreytt ir h'ermenn félltt og einn foringi. Sagt er, að eyjarskeggjar hafi svo þiisundiim mantta skifti tindir vopmim til að sækja á Bandaríkja- menn hvar sem þeir fitut'ist. — Friðttr er aamitin með Stt'ðttr- Ameríkn lvðveldnnnm Honduras, Gnatemala oj$ Salvador. Agrein- ings mál þessara ríkja voru lögð í gerð forseta Bandarikjanna og for- seta TVIe’xico rikis. — Hertnálanefnd Rússa, er rann- sakað hefir ástæðurnar fyrir upp- gjöf Port Arthur, hefir lagt það til, að öllum herforingjunum, sem við það vortt riðnir, verði hengt. Yfirforingja Stoessel .vill nefndin láta reka úr hernnm og skjóta hann síðan. Kinnig vill hún láta reka herforingja Fock úr hernnm og dæma hann í eins árs betrunar- húsvist. Aðra foringja, sem þar voru vill nefndin láta gera land- ræka. Aðeins 3 af foringjunum tel- ttr nefndin að megi sleppa með þvi að gera þá ekki ræka xtr hernttm, en vill þó- látu gera þeim tiltal og harðlega ávítitn. Aðalmálsrann- sókn gegn mönntim þessttm á að fara fram innan fárra daga, en hvort tillaga nefndarinnar verður samþykt þar er enn óvíst. — Læknir eintt í Lundúnum hefir gefið út skýrslu um rannsóknir sín ar um útbreiðsln sjúkdóma þar í borgitttti. Meðal annars getur hann þess, að verkstæði þau, sem búa til undirsængur, geri þær úr tusk- um, sem fólk tíni upp af götunum og í öskuhaugum. þessar tuskur segir hann að séu tættar sundttr í vélum og svo notaðar til uppfyll- ingar í sængurnar, án þess nokkur tilraun sé gerð til þess að hafa ó- hreinindin úr þeirn. Við rannsóknir sínar kveðst hann hafa komist að því, að það sé einutn sjöunda tneira aí sóttkveikjuefni í slíkiiin tindirsæn'giim, heldttr en sé í saur- renntim b-orgarinnar. Borgarstjórn- in hefir tekið að sér að láta rann- saka þetta mál frekar og ráða bót á ástandinu. — Gttll hefir fundist 26 mílur norð'vestur frá Faribault, Minn., og er sagt að gullsvæðið sé við- áttumikið 'og sandiajf það sem gullið finst í djúpt. $1.65 virði af guili og þaðan af meira hefir fettg ist tir tonni af sandi og er búist við $4.00 til jafnaðar tir '.uerju tonni. GttliiS er sagt að vcra hreint duft t laustim san'di, sem á stöku stað er 40 feta djúpur. Eig andi landsins er Sam. Luekert i Elco, Minn. Hann fann gttllið af til viljnn einni. — Slátrunar og niðursuðu verk- stæðin í Kansas hafa komið sér saman um, að ná sér niður á al menningi fyrir tjón það, sem þeir hafa 'beðið við rannsóknina, sem hafin var þar í ríkinu í tilefni at sögunm “The Jungle''. þeir hafa t'ilkyti't kjötsölum, að yerð svína kjöts og allra afurða af svinum verði sett ttpp í verði frá 1. þ.m.. | Kn verðhækktui þeSsi er meiri en áður hefir gerð verið ttm margra ára túna. Svínakjot kemttr ttpp í X3já cents, saiiðakjöt fer upp úr 7/ác t'il Ioc* pd. ; kálfskjöt hækkar einnig ttm 2 eða 2^c pttndið, “ftac- on” hækkar úr n[^c upp i 17C pd., og soðinn “ham” úr isc npp í 2ic pd. Kn lifandi jteningttr hefir ehki hækkað neitt í verði, og engin iik- indi til þess að hann ha’kki. í nvbjga — C.P.R. félagið heíir auglýst ársskýrslur sinar. þa-r sýna, að félagið hefir gra'tt nálegá 23 millíóair dollara á sl. 12 mán- ttðtjm, til 30. júní þ. á. — Hagl og regnstormnr í vest- itrhhi'ta Minnesota og nálægt May-. viile, N. Dakota, eyðilagði að mestii uppskcrtina á 24 milna löngu svæöi og 6 mílna breiðu. Skaðinn metinn mcirg þús. doll. Komid aliir! Munið eft'ir íslendinga- degintím á morgun (fimtu- dag). Hátíðin svtlt kl. 9 að mofgni, og ættu þá sem flestir að vera komnir út t garðinn. Frítt far fyrir alla unga og gamla, er verða til taks kl. að morgni á þessum strætum: Sher- brooke, Nena, Notre Dame og William strætum. dórsson gaf einnig nokkttr sérstök’ ‘■‘eonsolation” verðlaun fyrir stúlk- ur. Nokkrir hérlendir söngvar voru sttngnir />g gerðttr að því góður rómttr. Naglareksttirs verðlaunin hlii’tu þær ttngírúrnar Swanson, Kellv og Steíánsson, sem voru gef- in af Reykdal og Eggertsson. LTín kappskriftina var mjög örðugt að dæma, svo var þar jafnt á komið með keppinaiitmvum. Annars er það mjög svo heppifegt og viðctg- andi, að hafa smátt og smátt slík-a sameiginlega fttndi með hin- nm vmstt skóhim, og eiga kennar- arnir skilið alúðarþökk allra sveit- armanna fyrir að koma þessu á, sem og fyrir þá ásttindun er þeir sýndu í þvt, að 'láta allar skemt- anirnar f-ara sem bezt t'tr hendi”. Úr bréfi að suiman: “Ég finn mér skvlt, að inna þér sérstakar þakkir fvrir Sumarmáiablaðið. —; það var mjkið fallega úr garði gert, og huglátssemi af félaginu, að gefa kaupendum við og við til- brevtilega útgáfii með myndum og æfiscjgum merkra og framtaks- samra manna. það er spor stigið i framfaraáttina, því við lestur og skoðun innihaldsins, sem í þessu blaði var, opnast augu manna, —1 •það víkkar og stækkar sjóndeild- arhringinn hjá ölltim httgsandi mönnttm, og hefir þar af leiðandi góðar og betrandi afleiðingar fyrir >j6ð vora í framtíðar baráttunni” — Eldur í Pontiac countv í fylk- inu Quebec varð 25. júlí 10 manns að bana. Brennivargar þeir, sem i húsunum kveiktu, hafa enn ekki fundist. — Rannsóknir á laxniðiirsuðu í hinttm ýmstt niðursuðit verksmiðj- um i British Columbia ertt nýaf- staðnar og lýkur rannsóknarnefnd- in lofsorði á niðtirstiðu aðferðina og hefir ekkert við hana að at- huga. — Caiifornía riki , er i mikilli framfcir, og svo er nú hart um verkamenn, að kattp er þar óðutn að hækka. Járnbrautir er verið að feggja af kappi mikltt viðsvegar um ríkið. Southern Pacific attgLýs- ir eítir 3 þús. manns, Western Paci fic eftir 7 þús., og önmtr félög aug- lýsa eftir 2—5 þús. manns. Möig þústind menn gætu fengið v it nu í San Fransisco, því að þar hcú'r verið á'kveðið að bvggja á næstu 5 árttm fyrir 500 millíónir dol'.ara, eða fyrir 100 millíónir á ári, ef að eins nægur mannafli fæst til að vinna verkið. Verkamannafélögin viðurkenna, að 20 þús. íbúðar’ og vérzliinrarhtts verðt að byggjast svo fljótt sem auðið er. — C.P.R. ié'lagið hefir látið byrja að bora eftir olítt hjá Medicine Hat í Afberta. Gas hefir fundist þar t stórum mæli, og það er álit fé- lagsins, að olía sé ttndir þar sem gas hefir fundist. Félagið ætlar að láta byrja með því, að bora niður 2500 fet, hvað sem síöar verður. — Aætlað er, að ttppskera á þessu hausti í Manitoba og Norð- vestiirfylkjttnum verði 100 millíón bttsh. af korntegutidum. En ekki mega frost eða annar hnekkir koma, ef jtessi ttppskerttspá á að rætast. — Látinn er í Japan Viscount Kodama, einn af merkustu herfor iti'gjum Japana. Hann er talinn að hafa átt mestán þátt í sigttrvinn- ingum Japana í ófriðnum við Rússa. -- 1 5 ára fangelsi var maður einn í París dætndttr nýlega fyrir að búa til sprengikúlur. Starfsemi m-anns þessa komst upp fyrir það, ,að hann meiddist á kúlu, sem sprakk í höndum verkatnanns hans og beið sá bana af. ÚR BRÉFUM. Úr bréfi frá Mary Hill, dags. 24. iúlí 1906: “Keppidagctr Posen skól- anna var hinn ánægjulegasti Franklin, North Star og Marv Hill skólarnir unnu kappgönguna. B I/. Baldwinson hafði •gefið brezkan fána til að keppa um, og var hann gerður að fyrstu verðlaunttm fyrir þann skóla, sem vnni gönguna Kappgangan reyndist með tieztu skemtunttm dagsins. Mary hill skó'lintt hlaut flaggið og þótti góð- ur fengur. Th. Jóhannsson gaf og sérstök verðlaun, og Jóh. Hall- Osin og Troðningurinn varð svo i búð okkar á laugar- daginn var, að sttmir viðskiftavin- ir okkar urðu frá að hverfa. Um leið og við biðjum afsökunar á >essu getum við fnUvissað fólk um það, að slíkt muni ekki koma fvrir næsta laitgardagS'kveld. Við verðttm þá svo vel undir ösina búnir, að enginn þarf frá að hvería Verzhtn okkar er nú öllum hcr i vesturbænum svo ktinn orðin, að ekki þarf að minna menn á, að hvergi eru prísarnir sanngjarnari eða vörttrnar betri. Clemens & Arnason Groceries & Provisions Cor. Sargent Ave. og Victor St. Winnipeg, Man. FLUTTUR Árni “Tailor” er fluttur. Hann hefir nú klæðagerðar verkstæði sitt að 322 Notre Dame Ave.' [uppi á lofti], rétt á mðti W’peg íeikhúsinu. Beztu fataefni ætfð á reiðum hðndum. Al- fatnaðir gerðir eftir rnáli fyrir 20. 25 og 26 dollara. — Munið eftir staðnum. A. Anderson, TA1L0R SkínaiHÍi Veggja-Pappír tég levfi mér að tilkynna yður að ég hefi nú fengið iun meiri byrufðir af veggja pappír, en nokkrn sinni áður, og sel óg hann á svo láu veröi, að sllkt er ekki diemi til í sðgunni. T. d. hefi óg ljómandi góðan, sterkan ag fallegan pappír, á 3^c. rálluna og af Allum tegundum uppí 80c. rúliuna. Allir prísar hjjTiiiér í ár eru 25 — 30 prósent lægri en nokkru sinui áður Enfremur hefl ég svo miklu úr að velja, að ekki er mér annar kunnur 1 borginni er meira hefir. Komið og skoö- ið papi>frinn — jafnvel bó þið kaupið ekkert. Úg er sá eini íslendiugur f ftllu land- inu sem verzla með ^essa vörutegund. S. AitdtTson 651 BauD»tyue Ave. 103 Nena St.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.