Heimskringla - 01.08.1906, Side 2

Heimskringla - 01.08.1906, Side 2
I. ág'úst 1906. HEIMSKRINGLA > ”1* Heimskringla PDBLISHED BY ^ The Heimskriuela News & Pablish- ing Compauy ’ J ■■—..- -..... -- ■ -- 4* VerO blaOðios 1 Cauada og Bandar. $2.00 um AriO (fyrir fram borgfaö).J Senttil Islands (fyrú- fram borgaO af kaupendnm blaAsins hér) Peninffar sendist P.O. MoueyOr- der, Registered Letter eOa Express f Money Order. Bankaávtsanir á aöra banka en 1 Wiunipetf að eins táknar meö affAllum. ---------------------------- j . B. L. BALDWINSON, J Editor A Manatfer Office: 729 Sherbrooke Slreet, Winnipeg PO.BOXlie. ’Phone 3512, 4» 4» ............. 4» Heimskriníla, 1. é(rúst, 1906 tíleymÍÖ>kki! Mundö eftir lslen<lingiidegdnum á morgun, — fimtudíig. Nefndin ósk- ar eítir, afi ískndingar taki sig saman >im afi fjölmtnna á hann i Rdver Park. Hún lofar góöu vefin. góöifm sk'emtunutn og háutn vieffi* launttm, og nægum bátum vifi kappsunddfi, sem fer fram kl. 4 e. h., efia strax afi raeöuhöldnuum afloknum. Kn ttngbarna svningin fer fram rétt á undan ra'fiumtm,— eftir mdfidagsvvrfi. Jtar vvrfia dóm- endur forstöð«kona barnahælisins hér í bænum og einhver önnur hæf kona, sem hnn fær sér tdl afistofi- ar, Svo erti ísfendingar hefindr afi minnast þess, afi nefndin borgar fyrir alla þá, unga og gamla, á strætdsviigmimitn, sem koma sttfi- ur í garfiinn mefi attkavögnum þeim, sem renna eftir Sherbrooke, Neua, Wi'Hiam og Notre Datne strætum kl. H.,to afi morgndmttn.— Mundfi: kl. — Nefndarmeun veröa mefi á vögnum þeim' öllum og sjá ttm afi borga fargjiildin sufiur í River Park. — þafi er á- rífiandd, afi allir sem geta komist þangafi sttfittr svo snemmá dags- ins sem verfia má. Umbæturá he"ningar- lö'rum í Ontario, Ontario stjórnin hefir skipafi mann tdl að athuga hegningarlaga bálk rikisins, og á hann aö gera tillögur um þær breytingar á lög- unttm, er hann álitur afi veröa megi tdl bóta. þaö er hvorttveggja, að þetta er þarflegt verk, enda hefir mafiur þessi gengifi röggsamlega aö því og gefiö ýmsar bendingar, sem lík- legar eru til stórra umbóta á nú- verandd ástandi. Eítt af því fyrsta sem maður þessi. er ritar um mál- ifi undir nafninit “Observer”, legg- ur tdl aö sé komifi í verk, er þafi, afi fækkafi sé fangelsutn landsins, — afi mörg fangelsi séu sameinufi i edtt, á líkan hátt og gert hefir verifi vifi al’þýfiuskólana allvifia (the consolddation of rttral schools) 1 Ontario fylki ertt 42 fangelsi, •auk margra smáíangelsa, sem í má varpa manni næturlangt efia ttm skamma stund. Af þessum 42 fangelsum voru 7, sem höffiu fserri ett 100 fanga á 12 mánafia tíma- bdli, og í 7 þeirra vortt færri en 50 á árdnti. Og í 9 hdnna stærri fang- elsa voru færri en 150 fangar á ár- intt. Svo afi húsdn vortt oft fanga- laus langa tíma úr árintt, en þó varfi afi halda þar marga embaett- ismenn á fnllum launttm. Aftur voru nokkur af fangelsunttm of- skipnö sakamönntim og sum aftur alveg tóm. Aö þessu leytd er því líkt ástatt mefi fangelsdn eins og mefi alþýSu- skólana í útkjálkum fylkisins, þar sem samedriingar sfkfnan hefir enn ekki komist í framkvæmd. “Observer” leggitr því þafi til, afi fvlkisstjórnin taki afi sér alla umsjón fa ngah ú í an pa, en jafni kostnafiintim, sem af því leifiir, nifiur á 'svedtirnar. Sífian vill hann láta sam'edna fangelsdn, svo að þan sén sem fæst, en afi öllu sem bezt og haganlegast útbúdn, svo afi för.gnnnm geti ldfiffi sem bezt meö- an þeir dvelja þar. Jæssari afiferfi tel-ur hann þafi til gildds, afi hægra sé aö skifta föneunum í flokkn, svo afi ekki þttrft þedr, sem v.trpafi j er í fangelsi tfyrir grunafia sök og áfiur en nokkuö hefir á þá sann- ast, afi hafa samneyti mefi ill- rænt'dum stórglæpaseggjum. Hann heldur því fram, afi skylt sé afi skoöa hvern mann saklaus- an þar til sök sé ómótmælanlega sönnufi á hendur honum, og að þaö sé því glæpttr, að halda ]>eim, sem íifi eins liggi undir grunsemd, í návist þeirra, sem sannaðir »éu afi stórglæpum. En undir núver- andi fyrirkomulagi byrji hegning þeirra grunufiu um leifi og þeir séu handteknir meö því að þeim sé troðifi saman viö verstu gla-pa- seggi ríkisins. Vill ltann þvd láta fara vel mefi þá menn, sem teknir eru fyrir grunsemd aö eins, og halda þá virðttl'ega í björtum og loftgóSum herbergjum og ala þá á gófittm mat og nægttm mefian á rannsókn standd, og ved'ta þeim þafi frjálsræfii, sem sambofiifi ir þeirri skofiun, afi þeír kuniti aö reynast sýknir saka. í einu fangelsi vill hann l.ttá halda öllum stórglæpamönnum, er í varfihaldi eiga afi vera um iengri tima. í öfiru fangelsi öllttm þeim, er hengt er fyrir fyrsta smáatbrot, sem krefst afi eins stuttrar fanga- yistar, svo og unglinga, ]>enna flokk htanna telur hann aufivelt að gera afi beTri mönntim, ef rétt sé aöfariö, og frelsa hann alger- lega ‘frá frekari tdlhneiging til glæpa sé hqnurn algerlega halddfi frá samneyti vifi biria verri glæpa- menn. í þriöja fangelsinu vdll hann hafa konur, sem einatt sétt færri en menn í fangahúsumtirt. 'Og í fjóröa fangéísinu vill hann hafa drykkjurúta, en sá Cokkur st- lang- stærstur þeirra er í fangelsi komi. Drykkjurúta fangelsið vdll hann hafa alt öfiruvísi en )vin önnur fangahús. ]>ar vill hann hafa land- fláka mdkinn ntnhverfis, svo aö faiígarndr geti unnifi,úti, og í sam- bandi vifi þafi vill hann hafa spft- ala e-fia lækningastofnuit. 1 rattn réttri teltir hann, afi þetta ætti ekki afi vera fangelsi heldttr kvr- setningarhadi og stofuun til hedlsti- bótar. “Observer” telur þafi mesta ranglætd, afi menn skuli hnejttir í fangelsi fyrir lengri tíma fyrir aö veröa drttknir, og þanndg hindrafi- ir frá, afi geta ttnndfi fyrir lHsnaufi- synjttm konu og barna sinna. Mefi þessu fyrirkomulagi sé hegndngin afiallega látin fenda á þeim, sem ertt saklaitsir, fremur en á þedm, sem eru sekir. Hann telur tíma til þess kominn, afi drvkkjuskapur sé skoöaötir sem sjúkdómur, en ekki sem glæpur. Hel/.ta afiferfiin til lækninga sé að halda mönnum vdfi nytsama og heilsusamlega starf- semd og láta þá hafa þá íæfiit og annan afibúnaö, er mdfii til þess afi byggja upp líkamann og kæfa löngunina til vinsins. Svo þegar mafiurinn sé leystur út úr kvrset- ttnni, þá vdll “Obscrver” afi fjöl- skykltt hans sé borgafi »vo sem svarar sanngjörnu kattpi fyrir þafi verk, sem hann befir unnifi mefian hann var kyrsettur. Með þessu er því ekki haldið fram, afi drykkjusýkin mundi al- gerk-ga læknast, en þó talifi yvíst, afi þetta mundi mifia í þá átt og undir öllum kringumstæöum vera mikil rét'tarbót frá þvi rangláta fyrirkomulagi, sem til þessa hefir vífigengist og enn vfögengst. Margt annafi viH hatm láta ttm- bæta frá þv-í sem nú er. Og kostn- afiimt vifi lækningu drykkjurúta telur hann afi fá megi ttpp mefi sparnafii vdfi samedningtt fangels- anna. f Nýtt tímarit Kftir S. E. Benedictsson (Niðtir].) Þá ritar han’n Gar'lar í stafi Garfiar, þafi álít ég fremur óísknzkukgt. — í einum staö stendur yrfiifi jungfrú, fremur óís- kn/.kulegt orfi fyrir unga stúlku, yngismær. Svo gægist fram oröið “dróg”, sem þýfiir meri og byröi. en á þarna afi tákna þál. tífi af sögninnd draga, og er rit'afi “dró”. Á þetta klaufastryk befir próíefs- ornum áðitr verifi bent, en hann annafihvort gleymt því eöa ekki trúafi. þafi er stundnm nóg af van trú-nnd hjá blesstiSum trúmönnun- um. Sé þetta viljaverk hans, er bágt afi sjá, hvafi hann sér fínt víö þetta, nema hann álítd, afi það eigi sérkga vel vifi í trúmálaritd, til afi gera á þvi medri hátdfiablæ. — Yfiar vegir eru ekki míndr vegjr. — þá kemnr orðifi f é k k (af afi fá), ri’tafi f e k k. þetta orfi mun ed'ga afi sýna fornmálsþekkingu prófessorsins, ásamt öfiru fledru. Er honum þafi vorkun, þó hann mefi einhverju langd tdl afi sann- færa alþýfiu hér nm, aö hann sé fær í mófitirmáld sínat og velhæfnr kennari í islen/.ku vifi Wesley Col- lege. Kn þafi fer meö.-þetta orð edns og hneigingttna á Breifiablik og fledra, afi þafi sýndr smekkkys- ifi og sérvi/.kuna um. ledfi og þafí sýndr misskilning og íáfræfii hans sem málíræöings. þó þetta sé rit- afi fckk bæfii í íslTsögum og Eddu, þá er þafi ekki óumbreytan'legt fremur en annaö. Efia h'ver mundi nú, af mönnum, setn bera skyn- bragö á mál sitt, fara að rita f e k k ? — þafi eru allar líkur tdl, afi þetta orö hafi verdö þannig framborið á þeim tíma er þáfi var svo ritafi. En nú framber þafi eng- inn þannig. Sama marttd segja um oröifi ég eöa jeg. Séra Frifirik rit- ar þafi eg, og svo gera ýtnsir fleiri aö sönnu, en ástæfiur viröast frem ttr á móti þeim. H. Kr. Friöriks- son, ednn af mestu mállræödngum Islands, er ákveðinn með j í þessu orði og fkdrum, t.d.: jeg, ’.jeta, fjekk o.s.frv. Og Konráfi (iíslason sýnist í ettgum vafa um, aö orðifi jeg hafi svo verið framboriö, og á- litur, afi j hafi af hirðuleysi í nt- hæt'td verifi felt framan' af. Sýiiir hann dæmi þes«, afi raddstaíurinn e var ýmist ritaöur mefi broddi uppyfir og ýmist ekki í orfium, cr hnnn ótvírætt áleit aö hafi átt afi gikla je. Og eitt er víst, að hann ritar ávalt j e g og f j e k k, edns og fjöldi mannu gerir þann dag í dag. Finnur Járisson ritar jeg í formálanum fyrir Sæm.-Kddu, þó í Kddukvæöunum standi ek'Og jafn- 'vel afi eins ,k fyrir jeg. Aö ætla afi íafíl afi inukiÖu fofn an, úrekan rithátt, hlýtur rtfi meitta að taka úpp formiri hram- burfi. þvi afi st'áfee'thdhg í hvaða tungumáli sem er, er til afi tákna framburfiarhljófi orfia þeirra er tungan samanstendur af. Og þegar, einhverra orsaka vegna, afi hljófi efia frambtiröur i tnáli breytdst, þá fylgir breyting á stafsetningu sem afi sjálfsögfiu. Mér er því ekki sýnilegt, hvers vegna sumdr rita eg Hrir jeg eða ég. Kn mér er enn óskiljanlegra, hvers vegna afi prófessor vor tek- ttr upp á þeirri skringilegu kitnst, afi rita fekk fvrir fékk efia fjekk. fíg voiui hann »geri grein fvrir þv-í, almetvndttgur á heimtingu á því. þá koma nokkrar sagnir skakt beygfiar, eins og hrvkki (“þó fá einir hrvkki upp ai”). þarna beyg- ir hann orfiifi i eint. fyrstti pers., en veröttr afi beygjast í fleirtölii þrdfijtt jiers. Sama tilfelldfi er mefi “ætti”, “yröi", “gæt>”. þatt ættu afi stunda “ættu”, “yrfitt”, ‘gætu’. lín þetta erti nú bara, sttiámttnir eittiir. þafi mega teljast hreinar og beinar frifiriskar “damson plómur” og “aprtkósitr”. Svo má ekki gkyma orfiintt “hef urfiit” í stafi “hefirfitt”, úr þvt bann ritar "hefir” en ekki “hefur’ Kinnig orfiifi “því” í stafi “hví”. Hví er spurningírr fornafn og ætti ekki afi rugfa saman vdð önnur fornöfn, þó /ýmsdr geri þafi fleiri en prófessormn. — 1 einum stafi rak ég mig á orfiifi “'dýri'égri” þar sem ég heffii betur kunnafi vifi afi sjá “dýrfilegri” (“— og hver dag- ur öfirum dýrjegri”). Kg hygg afi þessi tvö orö hafi mismunandi merkingu, og ætti því ekki afi slengja þedm saman og nota þau í graut eftir tómri tilviljun. Kg hygg afi “dýrlegt” þýfii hjartankgt, kært, en “dýrðkgt” þýfid hátífilegt, viöhufnarmikiS. Og ekki alllangt í burtu frá framantöldu orfii. sá ég fornafnið “ednhvern” (bls. 32, nr. 2). þafi var i öfugri hneigingu “Einhvern (! ) glampa brá fyrir augn hans, —”. En flestir mundu segjæ: “ednhverjum glampa brá fyrir” o.s.írv. Svo mætti afi lokttm benda á fornafndfi “vorn”, hvort ekki færi betur afi segja “vorri” i svona setningu: “— er út koma á vora tungu”. Myndi vera rétt afi segja: “Kred'fia'bl’ik er gefifi út á mina tungu” ? þarna er nú afi eins um fall afi ræða, þolíall í stafi þágu- falls. I/ítið lagar og litdfi bagar. Knn er eftjr ótalifi orfiiö ‘ fagr- ast”, sem er argasta oröskrípi, á bls. 24, nr. 2, “fegurst” heffii farifi ldfitegar. Svo mættd spyrja, hví hann ritar “revnsla” mefi s en ekki z, úr þvi hann viröist rita z í mörgum öSrúfn orSum. Evitt nýtt orfi hefir ritstjórinn sett saman. þafi er þýöingin, á “Happyland”. Nefndr hann’pafi “Munarhfcdma”. Orfiiö "munitr” (mismunur) er í eignaríalli munar. Væri því fremitr ástæfia til aö hálda, afi þan orfi væri notafi í smíöisgrip þenna. Orfiiö mttni get- ttr þafi tranðla verifi, þvi þafi er í ed'gnarfalld muna. Svo þafi felld ekkd. En ef hann hejöi meint afi notá orfiið “munaður”, þá yrfii þýfiingin MunaSsheimur, og létd það næst eftir merkingu enska orðsins. En hví ed afi kalla þafi Glafíshedm ? Svo segir í Grímnis- máhim: "Glafishedmr hedtdr þars en gollbjarta Valhöll víö of þrumir’', o.s.frv. Já, hversvegna afí vera afi remb- ast mefi nýtt orfí, 'bjagafí og skælt, en eiga þarna svona gott nafn, sem Glaðsheimiir er ? — þafi er ekki ofsögnm sagt af sérvizkunni, og slíkt orfiskrípi fremitr gert af viliíi en mætti. þá eru ýmsar skringikgar hug- i mynddr innan imt, eins og sú, á blaösífiu 19, númer 2, afi Dakota baendur fái lækna sína llutta með pósti ásamt meöalabögglun- um. E'öa, á bls. 23, afi kalla mag- ann í þeim Argylebúutn þeirra i n n r a m a 11 n! Efia, ábls. 25, þar sem orfi og huigsandr flugu eins og íugl, beint til hjartansl ! Mér datt í hug fnglinn snt. þaö er annars ekki svo óvísindaleg kenn- ing þet'ta, að menn hugsi og skilji mefi hjartanu. Hvafi- ætli margir bögubósar komdst svo í gegnum barnask’ólana aö þeir hafi ekki lært afi hedlinn er aösetur hugsana og tilfinninga mannsins og mifidepdll taugakerfisins ? — þafi er dá-heíj- andd, afi fá mifialdahedmsku á 20. öld látna úti fyrir $ 1.00 á ári sem menningar guöspjall. þaö eru íínar sumar þessar plötur eins og orðifi m e n n i n g. Einu sinni var sú tífi, að þaö orfi var ekki í heiðri haft, á þaim dögum er hifi ágæta “Menningarfélag” var í mesturn blóma. Félag, sem haffii víötækari áhrif í menningar átt, en nokkurt annafi andlegt starf meöal Vestur- Isfend’inga. Ég álít, aö'þetta orð rftenning sé á klóklegan hátt þa5- an lapið, til afi sá í augttn á land- anum, s'vo þeir sjái ekki of fljótt pé of vel. Sattia ér afi' segja um ýms önn- ttr heifiin höfn, séo sem fireifiablik og þorrablót. -Kristdndómsdýrk- ehdur hafa lært, afi heiöindóms- dýrkiin S slendinga er enn svo rót- gród¥is aö erlitt er afi uppræta, og því er verið að reyna afi gylla Wedfidn hátífiá og staðanöín mefi kri.stdndómsleir. — Hví kt séra F. J. Bergmann ekki þetta málgagn si'tt heita Jerúsafcm, /íon efia Damaskus, heldtir enn háheifinu nafni Hfbýli Batdurs liiits góða, er vht keppinauturJesú á Nórðttrlöjid- um löngu eítir kristnitöku. Og hví halda hindr vel kristn’U félagar Helgá magra klúbbsins hátíðlega mimringu þorrablótsins, sem voru jóldn í heifini ? því jól kristinna manna er eldgotnul hátífi eins og páskarndr, langt aftan úr heifini, en af kristnum færö aftur á 25. des. og gerfi að fæfiingarhátífi þess ntanns, er þeir aldrei vissu hvenær var fæddttr, og sem þeir vita yfir höfufi mdnna tim en nokkurn ann- an mann á þessari plánetu. Orþódo.xa kristnin stendur enn i dag sem minnismerki um fornaldar fáfræfii manna, er trúafi var afi jörfiin væri flöt, og mifialda grimd ina, er menn voru brendir á báli fyrir galdra. Mefiferfiin á séra Oddi er gott dæmd ttppá slikt ásamt ffciru. Og svo á nú afi fara afi krydda m e n n i n g u vora meö öfiru eins sælgæti og kristindóm.s- skoöunum sé-ra F. J. Bergtnainis, sem kunna afi vera svo sem hars- breddd rýmri en skoöanir séra Jóns Bjarnasonar. þafi mætti sem sýndshorn benda á þessa eintt ritgerfi, ir nokki.r hugsun virfiist i: “Samband \ifi andaheiminn”. þar jer an lat.rú ,r5 nokkai leyti viöurkend iem rétt, en mefi skilningi kristindóms'ns ;.fi eins, nfl. þafi, afi afialatriðifi sé afi setja sig í samband vifi íoður und- anna, efia þá mannkyn«frelsarann Jesúm Krist. Og þafi á afi vera hægt mdfiilslaust. — í þessum setn íngum er fólginn aöalkjarni þeirr- ar löngu greinar og þttngamifija þedrrar skoðunar, er bólar á í gegn um alt fvrsta númer Breiöabliks. .Svo vill nú svo til, afi mér berst nr. 2 af ritimi, og mun margur hafa búdst vifi einhverju gagnfrófi- legu í því hefti. I*n í stafi frófi; legra ritgerða er markkysu rugl um vestur-islenzka menningu, og siöspilia'ndi gjálfur um sífelda elju og langa og harfia vinnu, sem m'enningar skilyrfii. þaö er að sætta menn vdfi Jirældóm og draga nifiur framsóknarþrá þeirra. Sí- eijandi líkami geymir lyugaöa sál. Starfsemi er naufisynleg og eðli- leg, en sífeld, óþrjótandi vinna lamar hina andlegu krafta matras og iækkar hinn sanna mann, og gerir hann afi sorglega útlitandd vdmiudýri, eins óg alt of margir landar vorir bera vott um enn. Maðurinn er ekkd mafittr fyrir hvafi mikið hann þrælar og stritar, held nr fyrir hvafi gagnlegt hann starf- ar og veglegt hann hugsar og tal- ar. þet'ta segi ég af þvf ég trúi e k k d afi innri mafitir manns sé maginn, eins og Bredðablik kemst svo hnyttifega afi orfid um þá í Argyle. Mér finst framansagðar athuga- semdir mínar um efoi þessa rits, afi ógleymdn ‘‘Kirkjuþdng’’ í nr. 2, og framkomu þessa rithöfnndar í Aldamótum, segja fyrir hvers kon- ar fræðirit afi Bredfiablik muni verfia. Aö ekki tald ég um þá fyrir mynd er þafi gefur í mefiferfi ís- len/.kunnar. því þó F. J. Bergmann ritd yfirleit't Idfilegt mál, þá er þafi ed'tthvafi laust í sér o'g kraftlítdfi, afi und'anskildnm ölhtm bögumæl- um og úreltum fornmyndnm oröa. Ég vildd ráfileggja honum, afi játa gófilátlega fyrir íslenzkri al- bvfiu, afi þettíi rit sé stofnafi með þedm afial og eina tiVaitgi, afi vern niáfgagn hans sjálfs, til afi styrkja hann í prófessors tigniniii, og meö tím'anum afi ná hærri völdum í kirkjufel'aginu, svo sem t.d. þegar 1 þafi klofnar. þafi er sanngjarnt afi enda tneð j því, afi vifiurkenna hve vel afi lesn- ar eru prófarkir af Breiöabliki. Prentvilhir eru mjög fáar, ég sá aö eins 13 í fvrsta nútnerinu og fæst- ar 'þeirra slæmar. Lakastar voru: ver/.lan f. ver/.lun og Sherbrook f. Sherbrooke. Svo kunni ég ekki við satntengdngu nokkurra orfia, t. d. prýödsfallegt, þálf s-mánaöar-fre s td og fyrir-íram-tndnning. Kin slæm prentvilla var í síö- asta kafla greinar minit'ar, ‘■‘Einar spáganda”, áttd afi vera “Kinars spáganda”. Bifi ég lesendtirna afii gæta þess. Svo enda ég þessar línur meö jieirri von, aö enginn hafi stygst vdfi mig út af afifinndngttm mínum, sem eru aöallega tilorönar af þvi, aö ég álít réttlát't og sanngjarnt, afi gera haröar kröfur tdl prófess- ora edgi sífittr en skálda vorra. Mtindfi eftir Ískndínga- deginiim á morgun (fimtu- dag). Hátíðin sett kl. 9 afi rnorgni, og ættu þá Sem flesitir afi vera komnir út í garöinn. Frítt far fyrir alla uiíga og gamla, er verfia til taks kl. 8Jý afi morgni á þesstittt strætum: Sher- brooke, Nena, Notre Dame og Wdlliam strætum. Meiri bersögli Kftir. JóhimDPS Si^urðsson þafi er ekki fyrir ]>á sök, afi rakalausa ruglifi hans Lárusar Guömundssonar í 36. nr. Heims- kringlu sé svo sláandi, afi éjf þurfi afi bera hönd fyrir höfuð mér, ekki hefdttr ætla ég mér afi vega efia mæla, hvor okkar er tneiri vind- belgtir eöa hrokagikkur, eða hvor hafi minna af göfuglyndd. þaö er meira en nóg komdfi af þess háttar góðgæti í vesttir-íslen/.ku blöfiun- um. En vegna þess, afi þar er kast afi fram stafihæfingum, sem ég get hrakiö mefi r ö k 11 tn og um fcifi áróttafi þafi, er ég áfittr sagöi, — ætla ég afi rita nokkur orö. ]>afi er þá fyrst afi athuga hvers vegna L.G.‘fer í þennan ham: <aufi- sækga af því, afi ég sagfii svo hreint og blátt áfram, afi þeir, er ritafi heffiu mótd Freyjit, mttndtt hafa gert það af þekkingar og skiln ingsskorti. Flestir sanngjarnir menn álíta slikt afsakanlegt, en þjösnaskap og ofstopa ekki, og hef- ir því L.G. skemt fyrir sér en ekki bæt’t mefi þessu, og kernur þafi undarlega fyrir, þar sem hann er þó afi basla vifi aö sýna fram á, afi þeir sem rita í Heimskringlu edgi afi ri'ta með gætni og stillingu. Kkki er þaö sífittr /igætilegt af honttm afi segja, afi gætnu tnönn- unum sé þafi ljóst, afi þafi þitrfi afi ryfija og plægja akurinn til afi hægt sé afi fá mikla uppskeru. lín nú er því einmitt þannig háttafi mefi þessa menn, sent L.(i. i illri merkingu kallar byltingámenn, ey séu óána'gfiir mefi alt og alla og vdlji bylta um öllu í einu hnefa- höggi. Auövitafi er þafi fjarstæfia, sem alt annafi er L.G. heldur fram afi þeir vilji gera þafi í eintt hnefa- höggi, — allra síst jjegar ræfia er um afi uppræta rótgróna vanans hkypidóma og margra alda upp- tuggnar kreddur, hvort sem þafi vifiketnur mannfélags spursmálum efia 'trúarbrögfíum. ]>eir vifiur- kienna fylldlega, afi þafí er rétt,setn skáldiö segit um framtífiarlandifi: “Vifi lifutn það víst ekki landifi afi sjá, því langt er þar eftir af vegi ; en heill sé þeim kappa, sem heilsa því má, og hvíla stn augu vifi tindana þá þótt þafi verfii á deyjanda degi” Kn mefi fratntífiarlanddnu er átt vifi þafi land, er mannréttindi, sannledkur og frelsi fá að njóta sin í, í unaöskgu samræmi. þafi lítifi, sem é-g hefi rita.fi, og edns kenning- ar Freyjtt og kvæfii Sdgfúsar stefna í þessa átt. Hedmskringla hefir og fylgt þedrri stefnu alt fram aö þessum tfma, og því var þafi s.'o óvififeíddfi, er hún alt i ednu fer afi amast vifi kvæðum Sigfúsar. En máskp þessi stefna blaðsins sé breytt orfiin og ritstj. hafi veitt L.G. þaft embætti, afi vera á vrrfii mefi vopn hatnrs og fyrirlitnitigar gagnvart þeim, er álíta stefnuna óbreytta. Gott og vel, Lártts! Hamast þú móti hrednskilni og mannréttindum, 'en ég mefi þeim ; en “vopnaþrá nær vaxa fer, viö skulum sjá hver skjöldinn ber”. Samt ætla-ég ekki afi trúa þvi utn B. L. Baldwinson fyr en ég sé þaft svart á hvitu frá honum sjálfum. Jtafi þarí afi athuga betur um guðlastifi og þafi, að Sdgfúsi edgi ekkd afi lífiast afi særa tilfinndngar trúmanwa.Jjiaö var ekkert tiltökn- ■ mál um ofstækisfullan rétttrúnafi- arpostula, þótt hann héldi þessu fram, en af ritstj. frihyggjenda blaös, var þafi eins og ég sagöi — afleitt. því honum ætti' aö vera það ljóst, sem Stuart Mill færir svo glögg rök fyrir, að sé mann- réttinda gætt, eiga q^lax skoöanir rétt á afi opinberast og ræfiast. því þegar vel er afi aæt’t, er hugs- un sú, er liggur til grundvallar fyrir þessari skoðun: aö vantrúar- menn hafi engan rétt til afi særa tilfinningar hinna trúufiu, mjög skyld banui gegn prentfrelsi og málfrelsi. Fyrir þá sök b<>fust kilt- ar gritnmu trii'bragöa ofsókiiir og, bálfarir allra, er nýjum skofiunum hreyffiu, sem sagan er svo aitfiug af'. Mun gkki Lúther hafa sært tíl-- linningar þeirra daga rétttrúuöu ? Og að banna einhverjar skofianir fyrir þá sök, er eftir kenningttm Stuart Mills sama sem afi deyfia framför mannsandans. Og fróftlegt væri að heyra um þá umbótaíBfemi er einkis manns tilfinndngar saera,- þvi' þaö er hægt afi særa tilfinning- ar t fleiri atrifium en gufistrúarat- riðum. það verfiur líka minna skaöræfii þetta svokallafia “gufi- last”, þegar þess er gætt, afi átt er vdfi Jeh’óva, Jave, gufi Gyðinga. þafi sjá all'ir, er ekki eru b'lindafiir af þröngsýni, að Jehóva var ekki gufi Fildstea efia Ammoníta, ann- ars heffii, hann edgi hjálpafi Gyfi- ingum til afi dVepa þá niður og “myröa svo börn sem brjóstmylk- inga, svo konu Setri karla”. Sigfús á ekki vdfi gufi alhedmsins, líf- kvevkju tilverunnar, hifi hulda aflv er enginn getur lýst ; hifi hulda aflr er hinn mestd spekingur skynjar eigi m'edra um, en mafikurinn í mold'inni ; það er afi segja, svo afi hann getd lýst þess eiginlédkum og háttalagi. Um GyftingaguSinn hafa fledri ljót't afi segja en Sigfús. Til dæmis segdr þorsteinn Krlingssort ttm hantt: “Ef þú hatar herra þann er harfi fjötrar þig, °g kúgar til afi elska ekkert anr,- afi en sdg, en kaupdr hrós af hræddum þræl- ttm hvar setn hann fer, þá skal ég syngja söniginn minn og sitja hjá ]fer”. því skammifi þifi ekki þorstein ? Og hinn göfugi Ingersoll segir mefi al margs annars: “þifi vdtdfi þaS öll, afi Jehóva haffii mjög mdklar mætur á st'eiktu kjöti”. Hver trú- arflokkur heldnr afi sinn gnfi sé sá eitti sanni guö og skirrist eigi vifi, afi hafa hæfirleg orfi um falsgufi h'inna ; slíkt sýnir sagan og yrfii oflangt mál, að telja þafi upp, en þarfara mál ]>ó en grednar Lárus- ar, því þafi er í því fróSleikur. Kn þetta ætt'i aö na-gja tdl afi sýna, afi hinn nýji sannleikiir Sigfúsar er hans gufi, en liinna er falsgnS, og verfittr honnm þá mannadæmin afi lasta falsgitðina. Ef ég æt'ti afi segja nokkufi um, hverjir ættu afi rita í blöðin, þá segi ég í fám orfium: Allir, er vekja til skynsamlegrar íhugunar um hvafia mál sem er. Allir, er i edn- hverjtt geta fraett og leifibednt. Seíf fyrirmyndar ritháttmá benda á vdöræöur þeirra H. Gislasonar og M. Brandssonar itm vínbanns- lögin. Ef nokkrir ættn afi bægjast frá blöfiunum, þá eru þafi þeir, er brúka gífuryrfii og þjösnaskap út af bersögli með rökttm. Og þó get- ur þafi jafnvel orðið tij þess, afi sögð verfii þörf orð, sem annars hef'ött verifi ósögö. Eg get ekki fedtt hjá mér afi geta þess, hve ólíka afstöfiu þeir hafa, er ekki lesa nedt't nema íslen/.ku, efia þeir, sem lesa stöfiugt tímarit og blöfi, sem gefin eru út hér í Ameríku á ensku. Sá er les Kvery- body’s Magazine efia McClures efia Cosmopolitan, og tnargt fleira, — hontim ógnar ekki mtn bersögli ; miklu fremttr mtin.tt ffestdr álíta, afi ég segi helz.t til lítdð. Sá, sem kggur eyrafi vifi hjartaslögum nú- tímatnennd ngarinnar, hefir andl'egt samneyti vifi en'durbóta metin eins og Thomas Lawson, Russel Wal- lace, Brisbane Walker, Klbert Hub- bard, afi é-g ekki tali um sósíalist- ana í Evrópu og hér í Ameríku, — hann hrekkttr ekki upp mefi and- fælum og hrópar tint “vindbelging” og “fanatdsm”, þótt minst sé á br'eytingar á núverandi löggjöf og htigsunarhætti í vmsiim grednum. því verfittr naumast neitafi, afi is- lenzku bókmentirnar eru enn frem- ur ednhæíar, og hæt'tdr því þeim, er ekkert annafi lesa en þær, vifi afi verfia á eftdr tímanum og ger- ast þröngsýnn. Kg get ekki neitafi því, afi þafi er fagurt, eftdr öllum eldrd skofiunum, afi vera þjóðraék- inn og tala ttm “þjóðflokk vorn” i hverjn orfii, en alt af finst mér fylgja því einhver þröngsýni og eigdngirni. ]>að er vífitækara og göfu'gmannlegra, afi lita dálítifi út- yfir efia útfyrir askbotninn, afi finna til fyrir rangindum og ójöfn- nði þeim, er á sér stafi vífiar en mefial “vors þjófiflokks” ; og þedr gera þafi allir, er medra lesa en ís- lenzku. Og skal ég benda á hifi ó- vifijaínaulega kvæfij þ. K. “Brant-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.