Heimskringla - 09.08.1906, Blaðsíða 4

Heimskringla - 09.08.1906, Blaðsíða 4
9. á’gl4st 1906. HEIMSKRINGLA 99 ástæð- ur fyrir þvl hve vel l>aö. hor«a sig aA kaupa reiMijóiiu sem seld eru hjá West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. 417 Fyrsta ástwf'a: þau eru rétt og traustlega búin til;ftnuur: þau eru seld meö eins hwgilegum skilmálum og auöiöer: þriöja: |>au endast; <>g hinar 96 get *g sýnt yöur; þwr eru í BRANT- FORD reíöhjólinu. — A’lar aögoröir á hjóium Hjött og vel geröar. Brúkuð hjól koypt og seld Jón Thorsteinsson, 477 Portage Ave. WINNIPEG l ' .... ís’k-ndingHclagN nefndra- 'hoöar hér m'eö til almenns hradar í T jald'búð- arsalnum kl. S aö kveldi þriöju- dagsins 21. þ.tn., til þess aö ís- lenzkum almenmngi, sem á liÖnum árum hefir stutt aö viöhaldi ts- lencHugadagsins, gefist kostur á aö greiöa atkvæöi tim þaö, hvort senda skuli í ekkuasjóöinn, scm nó er verifi afi safua á ísland'i, allan ágóðann af tslendingadags haldimi í ár. þafi er eindregin ósk allra nefndarm-anna, afi ágóÖinn verfti sendur í ekknasjóðmn. En nefndin telur sfg ekki hafa vald til aÖ gera þaö nema með samþykki fólksins, og þá að sjálfsögfiu sérstaklega þess fólks, sem með vinnu og pen- inga útlátum hafa stutt da'ginn á li'Snum ártim, og gert hann afi þeirri varanlegu þjófisómastofnun, sem hann nú er orfiinn. tslendingar eru befinir afi at- huga þetta mál og sækfn fttndin'n i TjafdbúÖinni þann 21. þ. m. og greifia a'tkvæfii um þafi. Korstöðunefnd \Vinmi>eg spital- alans b-iðtir þess getið, aö síöan sunnud'aga strætisvagnar fórtt aÖ ganga hér í bæmtm, þá sé svo tnik- il ös manna og kventta á spítalann á sunnudögutn, til [vess afi finna sjiiklinga þar, að ekki sé hægt aö veita þeim ölltim móttöku. þess U'tan hafi og sti mannþyrping skaö leg áhrif á bata “feber” sjúklinga. þess vegna hefir nefndin ákveöiö: 1) Að engum veröi veitt leyfi til að sjá sjúklinga á sunnudögum, rtema þeim, sem fyrirfram í vik- unni á undan hafi fengifi til þess sérstaka aðgöngumiða frá spítal- anum; og 2) Afi afi eins takmarkaÖur fjöldi slíkra miða verði gefinn út, og þá aö eins til þeirra, sem eiga ná- skylda sjúkfinga þar, eða- nátengda vini. En afi engum veröi veittir slíkir aögöngumiöar, sem aö eins ætla sér aö skoöa spítalann. Tveir eftirmifidagar i viku hverri eru settir til þess, afi veita mótr tiiku öllum þeim, sem óska afi finna sjúklingana. þess vegna von- ar nefndin, afi fólk þyrpist ekki í þeim erindum á spítalann á sunnu- dögum. þafi Tcom fvTÍr í hjólkappreiðinm, á íslendingad-aginn, sem mjög er óvanalegt að sjá, þegar um keppi- laun er aö ræfia og hver gerir þafi sem hann getur. þafi haffii eitt- hvaö komið fyrir einn af hjólreifi- armönnunum. þetta sá Jtorsteinn Gufimundsson, Torfasonar, frá Otto P.O., Man., sern þá var á iindan öllttm ke|>pinautum símtm. Hann snéri strax hjóli sínu vifi til afi vita, hvaö afi piltinum gengi ; svo snéri hann áleiðis afttir. Voru þá nokkrir af piltumim komnir langt fram fyrir. En þorsfæinn lagöi þá fyrir alvöru aö hjóli sínu og skaut sér skjótlega fram fyrir alia hina og vann þannig fyrstu verölaun og silfurmedalín ofan í kaupifi. — Býfiur nokkur betur! Dr. Ó. Stephensen er nú iluttur í htfi nýsmíöaða hús sitt <>tj Bannatyne ave. Teiefón nr. saltta og áður: 1498. Frétt höfum vér, afi nokkrar ís- len/.kar konttr hafi hlotifi verölaun hér á Winnipeg sýningunni fvrir hannyrfiir, uppdrætti og málverk. 1. Miss Ethel I/ár-a- Miödal, dóttir herra Jónasar Miðdals og Sigurhjargar kornt hans, hér í hæn um, vann fyrstu verðlaun fyrir nppdrá'tt Canadaveldis. Hún haffii og hlotifi fvrstu verðlaun í fyrra fyrir svipafi verk, og má þafi heita frægðarverk a,f stúlku, sem tæpast er komiu af harnsaldri-. 2. Ungfrú Guðrún Hákonar- dóttir er mæft afi hafi fengifi nokk- ttr verðlaun fyrir m-áiverk. 3. Miss Ch. Thornt-on fékk 2 verðlaun fvrir uppdrætti. þafi væri velgerningur af tsfend- ingit'm afi færa Hwtnskringlu frétt- ir af því, þegar einhverjir landar vorir hljóta heifiur fyrir starf sitt hér í landi. Öllu slíktt ætti afi hafda á lofti. En [>eir sem afi ís- lenzku blöfiunum starfa eiga ó- hægt meö aö ná öllum slíkum fréttum, nema mefi aöstofi velunn- enda blaðanna og fólks vors hér. Hinn 23. júlí sl. lézt afi heimili d-óttur sinnar, Ragnheiöar, kontt Jóns bónda Geirssonar, Gunivars- sonar, í Ardalsdygö í Nýja íslandi, Gísli Jónasson ; fafiir þorsteins ri'tstjóra Gísl'asona-r og þei-rra svst kyna, 73 ára gamall. 'Hann haföi afi eins dvalifi eitt ár hér í lancli og hafði i seinni tíö þjáfist af slagi er loks varö honttm afi banw. Kona hans, Ingttnn Stefánsdóttir, lifir mann sinn, og stundaiöi hann meö alúfi og nákv-æmni t vei-kindttm hans. Gisli sál. var -prýöisvel greindur maðttr og betur aö sér en alment gerðist ttm bændur á Isl. þrjá’tíu og sjö Islenzkir vestur- farar komtt til Wtnnipeg undir leið- sögu herra Jóns Blöndal 2. þ. m. þ'eir fóru frá Akttreyri afi kveldi þess 11. júlí. Fólkifi var sumt frá. Revkjavík, sumt frá, VopnafirÖi, en flest úr Kyjafirði. þafi kom með Allan línunni vfir hafið og lætur vel yfir ferðinni, afi nndantekmni þriggja daga bifi i Glasgow. Fólk þetta Iét fremur vel af á- standinu á tslandi, gófiur veður- bati kominn, er þafi fór afi heim- an, og útlit fyrir meðal grasvötet. Annars engar markverfiar fré'ttir. það er nú orðið víst, afi allir ts- lenidingar, sem sezt hafa aö á þeim' löndum i Gimli kjördæminu, sem fylkiss'tjórnin hefir nokkra með- gjörfi mefi, fá að sitja kyrrir á þeim löndum, og fá á sínutn tíma eignarbréf fyrir þeim. lín enn sem komifi er, er þafi mál þó ekki svo afg^rt, aö hægt sé strax afi taka Hyggin húsmóðir segir: “Ég ✓ heimta ælíð að ía Blue Ribbon BAKING POWDER Þeg:ar ég nota það, bregst bökunin aldrei, það er ætíð eins. — Hinar aðrar tegundir af Baking Powder reyn- ast raér ekki eins áreiðanlegar.” heimilisré'tt á þessttm löndum. — þafi veröur síöar auglýst, þegar útgert er um alla satnninga milli stjórnanna. Menn mega því gera. löndum þessum til góöa í þeirri öruggu vissu, aÖ þau verða þeirra eign eins fljótt og lög leyfa. BrandurKristjánsson frá Selkirk, sá er slasaðist á Selkirk brautinni fyrir fáum vikttm, er nú á góÖntn batavegi, — hefir þó mist annan fótinU'. Mrs. GuðriVn Baldwinsson, kona þorsteins Baldwinssonar, setn var hér í bænum fyrir nokkrum árum, misti í 'sl. viku efnilegan son sinn, 15 -ára gamlan. Skem't'ileg ferfiasaga og kvæfii eftir hr. Pálma Kinarsson kemur i næsta blaði. Sveinn þorvald.sson og Jónas T. Jónasson, frá íslendingafljóti, vortt hér utn síöustu helgi, og létu sér- lega vel af nppskeru útli'ti og korn sprettu allri þar nyrfira. Verka'mannafélcigin í Winnipeg eru farin afi búa undir skrúögöngu hér þann 3. september na'stk., sem á afi verfia tilkomumeiri en nokk- nr stt, er félögin hafa áfinr haft. Til Leiou Til vSölu T i 1 « ö 1 u Til feigu tvö góö h-erbergi í nýju húsi, tnefi aögang að eldavél. Dyst hafandi snúi sér til Wm. Anderson, 652 Toronto street. Hjón, harnlatts, efia mefi eintt barni, geta fengtfi ágætt húsnæöi mefi va-gri rentu frá þessiun tima yfir næsta' vetur, aö 564 Victor st. Húspl'áss efia lei'gtiski'lmálar fást hvergi hetri. Aöalsteinn Kristján.sson er nu til hefmilis afi 399 Agnes st. (áfi- ur 647 Toronto st.). þann 1. þ.m. setti s. Ingib. Jó- hannsson, umboösmaönr stúkunn- ar tíkuldar, Ó.R.G.T.., eftir-fylgj- andi meölimi í embætti fyrir næst- komandi ársfjórðung: F..-K.T. Guö- mund Bjarnason; .K. T., Guöjón Hjaltalín; V.T., Margrét Haflsson; G.U.T., Gttörún Johnson; R., Car- ólína Dalm-an; A.R., tíigrún John- sott; Fm.R., Gttnul. Jóhannsson;- Gk., Sigfús Jóe-lson; I)r., Gróa tíveinsson;i A.Dr., Víglund Davíðs- son; Ka-p., Helga þóröarson; V., Ástvin Johnson; U.V., Jóhítnnes J ohnson. Núverandi meölimata-la stúkttnn- ar 175. Caró-lína Da-lman, R. í Ri-ver Park tapæöist 2. ágúst bl'áleft krakka regnhlif. Finuandi skili henni aö Heimskringlu. tíilki sólhlíf tapaði kona frá Bel- court, Man., í River Park á Is- lendingad'aginn. Finnandi skili sól- hlífmni afi Heimskrmglu. er ódvr húseign á ágætri lc>Ö, 33X loo fet, á bez’ta staö í bænttm. — Jteir, sem vildtt eignast húseign þessa, snúi sér til nr. 620 tírmcoe street. Hesta, mjólkurkýr og afira gripi hefir Jón Hannesson til söltt. Snú- ifi yfittr til hans hifi bráöasta mefi ait tækifærifi gefst. Hann er að linna í Norwood, háHa míltt suÖ- austiir af Norwood brúnni. G. P. Thordarson biður þess getifi, aö verzlttn hans á hortvmu á tíherbrooke og Sargent strætum sé til sölu. Vill hann gjarnan aö einhver landi sinn veröi til að taka þá búfi, þar sem hann hefir haft þá reynslu á þeim 6 mánuðum, sem hann befir verzlað í henni, afi útsjónarsamur og ötull maöur gæti ekki ávax’tafi peninga sína hetur á annan há'tt. tíjálfur segist hann ekki treysta sér til afi h-afa ttmsjón mefi tveimur verzlunum mefi því mikla verki, sem bakara- ifin hans hefir í för meö sér. Lyst- eöa bréftega. Adressa: 639 Furby street, Winnii>eg. Peningabuddu týndi kona að morgni Islencfingadagsins meö $2 í peningttm, húslykH og öðru smá- vegis. Finnanni er beðinn aö skila þesstt á skrifstofu Heimskringlu mót sanngjörnum functarlaunum. Tapast befir á tsfendingadegin- ttm úr opnttm vagni á Park lín- unni kvenn handhudda m.'ft hank- anum sHtnum frá öfiru megin, — hrún afi lit. í henni vortt 2 smærrt peningabuddur, önnur svört tr.efi $3.05 í peningum, hin brún með $1.00 í peningum og mvnd af konu og “return" farsefili trl West Sel- kirk, gömlum íslenzkum silfurpen- ingi, vasaklút og öörtt smádóti, — svo og itmslagi mefi $1.25 verfi- laumim unnum þann dag í River Park. — Finnandi er beöinn að skila þessu á skrifstofu Hkr. gegn sanngjörnum fundarlattnum. Bréf frá Islandi til Elízabetar Si'gtt röar cfót tu r er á skrifstofu Heitnskringltt. Mannskafia samskotin á ísfandi voru um mifijan júlí orðin 13,233 krónur. í íslenzku búðinni. & Notre Daine Ave., fást þessa viku ljfimandi fallegir myndaramnuir :— $1.50 myndaranimar fyrir.........$1.00 2.00 “ “ ........ 1.40 2.75 “ “ ........ 1.95 3.50 4.00 5.10 44 karlm . alfatnaöir stæröir, 30 - 41, með tfóðu sniði otr úr á«wtu ofni — vorða strax að komast í penintfa. Til þos.s að svo meKÍ vorört, slæ 30 PftOCENT af hvorjum dollar 10 prósent afsiáttur af skófntnaöi. Matvftru með botra veröi or hvertfi hæ^t að fá. c. e. julius, (546 Notre llaine Ave. Næstu dyr við Dominion bankann. og rétt austau við Sherbrooke Street. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 727 Sherbrooke Stieet. Tel. HhVi (í Hoimskringlu bywinKunui) Stundir: 9 f.m., 1 til3.30og 7 fcil 8.30e.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave. Tel, 149H Dr. G.J.Gislason Mcðftlt^o^uppslairfiHrlæknir Wellínifton Block ORAND FORKK N. DAK. Sérstakt athygli voifct Augna, Eyrna, Nef og Kverka tíjúkdfimum. Enn sá munur á BRAUÐI. Snmt braaö mundurðu ekki kaupa hvað biltegt sem það væri en sumt kaupir þú, og keyptir þó ekki ef þú vissir hvnr þú fengir betra brauð. Þú þarft. aðeius að bragða BOYD.S BRAUD svo að þú kaupir ekkert annað. l>að hofir 1 sér hið bezta hveiti, og tilhúningsaðforðin er hin fiillkomnast.a, og kostar samt ekki meira en hið ó- fullkomna. 20 hrauð á $1.00 BOYD’S Bakery: .s'pence st., Cor. Portage Phone 1030 Heimskringla er kærkom inn gestur á íslacdi FLUTTUR Árni “Tailor” er fluttur. Hann hefir nú klæðagerðar verkstaeði sitt að 322 Notre Dame Ave. [ oppi á loftij. rétt & móti W’peg ieikhúsinu. Beztu fataefni ætfð 4 reiðum hfindum. Al- fatnaðir gerðir eftir máli fyrir 20. 25 og 20 dollara. — Munið eftir staðnum. A. Anderson, TAILOR íslenzkur Plumber 118 Kena 8t. íslt'nd'ingar, sem þurfa afi leiöa vatn í hús sín efia fá vdfigerö á vatnsleifislu pípum, eiga nú kost á, afi fá það gert af Islendingi, sem vel kann afi því verki, eftir 8 ára stöðuga æíingu. Alt verk því mjög vandlega af hendi leyst og svo ódýrt, sem frekast er unt. —i Hann hefir gengifi í félag tnefi öfir- um æffium verkamanni og vonast eftir vifiskiftum íslendinga. STEPHENSON & STANIFORTH 118 Nena street. Tel. 5730 ^Doiiiinioii B;tuk NOTKE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St Vér seljum penin(?a4vísanir bor«[- anlegar 4 íslandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARI8JÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og yfir og gefur hmztn gildandi vexti. sem leggjast við inn- stwöuféð tvisvar á ári, 1 lok júnl og desember. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St. W'innipeg. PALL M CLEMENS, BVQGINGAMEISTARI. 470 Jlain 8t. Winnipejc Phtme 4887 BAKER BLOCK. H. M. HANNES50N, Lögfræöingur Room : 412 Mclntyre Block Telefón : 4414 Strætisnúmer Heimskringlu er 729 tíherbrooke st., en ekki f27. Gísli Jónsson er maðurinn, sem prontar fljótt og rétt alt, hvað helzt som þér þarfnist. fyrir sanngjama borgun Soutli Matft Coraer Sherb'i ooke & Savfjent Htg. Woodbine Restaurant Stwrsta Billiard Hall f Norðvesturlaudin Tlu Pool-Worö.—Alskonar vln ogvindlar. I.ennon á Hebb, Eiarendur ratm réttri ekki Valdimar Heideck?” sagfii hann. “Nei, alls ekki”. , “En þer hafifi rödclina hans, andlitiS hans, göngu- lagifi hans og vaxtarlagiö. þafi er í kring um ár sifi- att cg sá hattn sífiast, en eitt ár bneytir ekki miklu. Hafi mér skjátlað, biö ég vfiur afi -afsaka titlitva á skemtigöngimui, sem ég heli valdifi”. þatt keáfittsc ekki vera honum reifi. “Eg \ otia afi eins, afi ég sé ekki of líkur þessum nianni, setn þér ttefndnfi,” sagfii Valdau t spaifgi, ‘ þafi er ekki skemtifegt, afi vita af tvífara sjaff.s sín rölta ttni heiminr. hér efia þar”. 'ltg get ekk; hughreyst yfiur — þifi erufi svo líkir afi maötir getur haldifi yfiur vera vofu Heidecks”. Valdau híó og -bíiufi kontt sinni armlegginn — ó- kvnni mafiurinn kvaddi og fór. Krnst c.g Acfela hlóu afi viöburöi þessttm, og Jirnst lét í ljóst ótta sinn fvrir þv-i, afi Adela Wynni sjálf afi Villasc á þeitn. ]>egar Adela fór afi httgsac nánar um þetta, þótti hcnu: þafi ekki eins skemtile'gt eins og i byrjuninni. “Ég hefi einusinni lesið iindarlega sögn ttm tví- fara", sagfli hún, “en eftir marga vafninga, sem ollu bæfii smán, sorg og ógæfu á nokkrum heimilum, sann- afiist afi Ivífcirinr var einn c>g svrmi maöttr. þekkir þú nokktirn tnann mefi þvt nafni, sem maSurinn nefndi kæri Ertist minu ?” “Eg tók ckki vel eftir. Hvaö nefndi hann hann?” “Valdimar Heideck eÖa von Heideck”. F.rnst hugsafii sig um. “Nei, ég þekkt engan mefi því nafni", sagfii hann, “en þaí' kcmur oftar fvrir en menn ætla, afi mönnum svipi santan”. Acfcla horffii roggin á hann. “þeir ertt natimast margir, sem líkjast þcr, Firnst' sagfii hún, “er.ginn getur verifi líkt því eins fallegur og þú”. F.uria þótt Adela gerÖi held-ur mikifi úr fríÖleik I'irnsc, var ltann samt fallegur mafiur, mefi dimm blá- grá aiigu, hvtlfdar augnnhrúnir, eÖallyndan andlits- ; svip og dálítiÖ skegg, sem var dekkra en hár-iö. Og | göngulagifi var reghibundiS og tíguglegt, svo ýmsir j álitu hann ver;- herforingja í borgarabúnmgi, afi minsta kosti áleií gestgjafinn þafi, sem hann átti nú fiéirtta hjá. “þafi kt-mur af leikfimisæfingum, gamli vinur”, ! haffii \ e.ldatt sagt, “mér þykir gaman afi leikfimi, skylmingum og öörum líkatnaæfingum. Göngulag mitt er því að þakka”. Gamli mafiurinn var þó ekki ánægfiur mefi þessa skýiingu. ‘Hann getur sagt þetta”, sagfii hantt vifi konu sína, “annafi er það, hvort menn trúa því. þafi er eit-thvafi hogifi vifi þessa giftingu ; svo sannarlega, S2m ég er gestgjafi í ‘Ljóninu’, þá fáum vifi seinna að heyra ttn: þafi”. . Er. það leifi langur tími þatigafi til ‘LjcVns'-fólkifi fékk afi heyra um Firnst og Adelu Valdatt. 2. KAPtTULI. Útskúfufi og yfirgefin. Adcla [mr'ti t-kki ertt einasta augnablik að iðrast þess, afi liaía gefifi Krnst hendi sina. AS sönnu haföi Virnt ekki látifi prestlega vígslu fctra fram, eins og hann haffii lofafi, og hann haföi enn ekki þoraö, að lata móöur sína vita um giftinguna, en hann gat fært Adel'.t svo gófiar og gildar ástæður fyrir [>essu, afi hú't var rólcg. Gamla Natti var eittra manneskjaii, seitt in'int'ist á, afi ekki væri alt sem skyldi, en Aciela gat enga afi- finsltt þolafi nm mann sinn. “lérnst hlýtur afi vita það betur, Nani. Hann getur ekki gert órétt, og því sífiur tælt tnig til þess", svarafii hútt ávalt. Hcnöarleg’a kerlingin þagnað'i vifi slík svör, en at- hugaöi íramferfii Valdatts því betur. Ernst var vingjarnfegur og kurteis vifi Nani, og hún sýncii honttm aftur tilhlýfiilega lotningu, án þess þó'afi þykja vænt ttm hann. Henni þótti hann of sjaldan heima. Hann afsakaði sig meö því, aö heimili þeirra væri svo langt frá skrifstofunni, og afi hann yröi svo oft afi boröa hjá móður sinni, svo hún fengi ertgan grun ititt þetta he'imili hans. Af því Adela var áttægfi ntefi þett i ásigkomttlag, fét Nani þafi vera af- skiftalattst. þtgar ár var lifiifi frá því Adela giftist, ól hún sveir.barn. og gleymdi öllu öfiru af þessari ánægju. En þetta var afi eins stundar ánægja ; fám mán- t:öum síöar varfi hún;því á bak aö sjá. tíonarmisstrina fékk Acfeltt svo mikillar sorgar, aö hún veiktist líka tíjálíur var Firnst þögnll og sorgbitinn, sem virt- tst eiga ré>t s:n aÖ rekja til fteira en sonarmissisins. K'mu sinm til hressingar fór hann meö hana til bafistöðv.i nokkurra, þar sem fáment var ; og einn daginn, sem Adela sat nifiur viö sjóittn og staröi á hann, mefian lírnst var afi leita afi betra útsýni, kom hugsunin ttm sonarmissirinn til hennar mefi fullum styrk, augu hennar fylttist tárum, og svo breyttist grárurinn í bjtran ekka. Alt í einii var lögfi hönd á öxl hennar tnjög hlý- lcga. Hún sneri str vifi og sá skrautklædda gamla konu standa bak vtfi sig, mefi vingjarnlegt og, aö því henni fanst, kunnujrlegt andíit. “]>er liaftö þunga sorg aÖ líkitt'dum", sagfii gamla kor.att. Ade.ia sagfii henni frá missi barns sins, og að mað urinn sitm heföi farifi mefi sig hingafi sér til afþtey- ingar. í þesstt bilt kotn Firnst gangandi i hægfium sínttm. “]>arna kemnr maöttrinn tninn’’, sagöi Adela og benti á hatitt. tíólin skcin á mvndarlega andlitiö og háriö á Ernst Valdatt. þegar gamla konan leit á hanu, hrcikk hún vifi, og svipuritin var haröur og kaldttr. “Fir |>etta maöurinn yðar — eiginmaöur yfiar?” spttrfii hún. “J á”. s “Hafifi þifi verifi fengi gift ? Hvafi hei'tir hánn ? Adela varð hálf hrædd vifi spurningarnar. “Hattn heitir F'.rnst Valdatt”, sagÖi hún, "viljið þér ekki spyrja hann um hitt annafi, sem þér viljifi vita ?’’ Kot an sttcri sér tmdan. “Nci, ttei, ekki hérna — seinna! ” sagöi hún, og gekk hurtit éfitir en Valdau gat séð hana. Adela sagfii homtrn frá því, að kona þessi heföt f'tndifi sig, og kvaöst álíta hana sinmsveika. “Hú 1 gengur þarna”, sagöi Adela, ttm leifi og hún b'Tcti 4 hatta. lírnst Vaidau sneri scr skjótlega vifi, svo afi kona hatts s.ei ekki hve fölur hann varð. “tíinnisveik! ” tautaöi hann, “já, þafi er mjög lík- legt ; skvni gædd manneskja heföi ekki hagað sér þctnttig". tíkommu stöat sagöi hann: “Vifi vetðtim afi fara til borgarinnar í kvöld, Ad- ela, þafi er óumflýjanfegt. Ég hefði viljaö mega vera hér lengttr, elskan mín, en ég fékk bréf í morgun, siem nevfiir tnig til að fara t burt um títna, og þá vil ég helzt vita af þér heitna’’.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.